Heimskringla - 04.12.1913, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.12.1913, Blaðsíða 1
Mrs A B Olsou jan 14 II- GIFTINGALEYFIS-1 VEL GERÐUK BRLF SELD | LETUR GRÖFTUR Tb. Johnson Watchmaker, Jeweler & Optician Allar við({erðir fljótt or vel af hendi leystar 248 Main Street Phone Maln 6606 WINNIPBQ,*MAN FAið rpplýsinenr tun PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN r fraintíðar höfuðból héraðsins HALLDÓRSON REALTY CO. 445 lllain St. Fhone Maln 7S WINNIPEG MAN XXVIII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 4 DESEMBER 1913. Nr. 10 STÓRFELDUR SIGUR FYRIR ROBLIN STJÓRNINA. Hon. Dr. W. H. Montague kosinn í St. Andrews . með um 430 atkv. meirihluta. Aukakosningin í St. Andrews & Kildonan fór fratn 29. nóv.f og iór svo, að Ilon. Dr. W. H. M o n t a g u e , verkamála ráðgjafi íylkisstjórnarinnar, var kosinn *neð 434 atkvæðum umíram gagn- sækjanda sinn, Bredin, Liberala þingmannsefnið. Við síðustu kosn- iugar var Dr. Grain kosinn með að eins 88 atkv. meirililuta yfir 'Bredin, sem þá var og í kjöri, svo að þessu sinni hefir atkvæða meiri Muti Conservatíva fimmfaldur. Hér er því um stórfeldan sigut •að ræða, — fyrst persónulegan sig- ur fyrir Hon. Dr. Montague, og svo glæsilegan sigur fyrir Robiiti stjórnina. Henni er hér veitt ó- tvíræð traustsyfirlýsing, og það ákveðnari og með meira fylgi en nokkru sinni áður liefir átt sér stað í þessu kjördæmi. Aftur hafa andstæðingar hennar aldrei farið aumari lirakför í þessu kjördæmi «n einmitt nú. i Kosninga baráttan var þó harð- sótt af hálfu þeirra Liberölu. Leið- togi þeirra og helztu íylgjendur hans ferðuðust um kjördæmið þvert og endilangt og reyndu með öUu mögulegtt móti, að fá kjós- «ndttr til að gerast stjórninni and- vígir. þeir gjörðu sitt ítrasta til, að sverta allar gjörðir stjórnar- innar með rangíærslum og blekk- ingutn, og jafnvel svifust þess ekki, að gjöra svívirðilega per- sónu-árás á Dr. Montague ; en kjósendtir fyltust viðbjóði yfir slík- um leik, og gáfu svar sitt skýrt og ótvírætt. Kosninga-úrslit þessi sýna aðal- lega þrent : 1. Vaxandi vinsældir Roblin- stjórnarinnar. 2. Að kjósendurnir eru þess fylli- lega meðvitandi, að Sir Rod- mond P. Roblin hefir veitt fylkinu framkvaandarsama og trúverðuga stjórn á liönum i árum, og að hann þess vegna verðskuldi traust þeirra og fylgi.- 3. Að kjósendur k jördæmisins eru fyllilega ánægðir með skóla- málsstefnu stjórnarinnar. Vér erum þess fullvissir, að Tlon. Dr. Montague muni reynast kjördæmi sinu hinn allra-þarfasti fulltrúi, og fá miklu til leiðar komiö, er kjördæmimt verði til framfara og þrifa. HaUn er mað- ur, sem kjördæminu er sómi að hafa fyrir þingmann sinn og fylk- inu sómi að sem ráðgjafa. Hann er einn af mikilhæfustu og mest- metnu stjórnmálamönnum í landi voru. Fregnsafn. félagið, atvinnu-spell og íleira. Biður það nú um 2,500,000 krónur í skaðabætur, og flytur sendiherra Brcta mál þetta fyrir félagið. — Premier Borden er um þessar mundir staddur í Washington. — iikki kvaðst hann vera þar í stjórnmálaerindum. Ilaun ltefir heimsótt bæði Wilson forseta og Bryan utanríkisráðgjafa. Er hann nú á heimleið frá Hot Springs, Va., þar scm hann hcfir dvalið sér til heilsubótar- — Frá Genf á Svisslandi kemur sú frétt, að konum sé veittur að- gangur til guðíræðisnáms og prestsembættis í Naucliatel hérað- inu, samkvæmt kyrkjuþiugs sam- þykt prótestantisku kyrkjunnar í Sviss. — þann 26. nóv. sl. íór fram al- menn atk\-æðagreiðsla i Saskat- chewan um frumvarp þingsins frá því í fyrra um “beina löggjöf". Var það álit manna, að hér væri uin atriði að ræða, er almenning- tir léti sig varða. En það fór á annan veg. Eitthvað rúmur tíundi hluti allra kjósenda fylkisins greiddu atkvæði, og rúmur þriðj- ungur þeirra féllu á móti. Scott ráðherra var búinn að segja, að ef fjórði hluti kjósenda væri þess fýsandi, að kæmist á bein löggjöf i fvlkinu, ætlaöi hann sér að taka tnálið fvrir. En nú, úr því svona fór, er ckki líklegt, að hann hreyfi því frekar. itann alt fréttalitið úr Nýja Is- landi, annað en öndvegis veðráttu og yfirleitt vellíðan manna á meðai Ilr. a’attl Reykdal, stjórnarum- sjónarmaðtir heimilisréttarlanda, var hér ttm helgina i embættiser- indum. , Hann fór heimleiðis aftur daginn eftir. — Aukakosningin fyrir Macdon- •ald kjördæmið til sambandsþings- ins á að fara fram laugardaginn 13. þ.m., og er útnefningardagur viku fyr. 1 kjöri verða : Alex Mor- rison af hálfu Conservatíva og Dr. A. W. Myles, frá Treherne af hálfu Liberala. — R. L. Richard- son, sá er í kjöri var síðast og féll við lítinn orðstýr, þorði ekki að leggja tit í nýjan leiðangur, enda vissi sér ókle\'ft að vinna. — Dómsúrskurður hefir verið . gefinn í yfirrétti British Columbia íylkis, sem heimilar Hindúum landsvist í Caitada með sömu skil- yrðum og öðrum brezkum þegn- um. Falla þar meö ákvarðanir sambandsstjórnarinnar, sem bönn- uðu Hindúum landsvist, nema með þeim afarkostum, að þeir Itefðu all-ikla fjárupphæð með böndutn, «i' flvttu ekki kvenfólk með sér. Dómurinn kvað þessar ákvarðanir koma í bága við brezku þegnréttarlögin, en þau væru jafn gildandi ýfir Hindúa, sem í Bretaveldi búa, sem Breta sjálfa. — þessi úrskurður yfirrétt- arins hefir vakiö mikla eftirtekt, og er gremja mikil yfir honum í British Columbia, því þeir vilja ekki hafa Hindúa þar um slóðir. Vafalaust mttn mál |>etta ganga til hæstaréttar ríkisins i Lundún- u'm áðttr lýkur. — Ferdínand kongur í Búlgaríu hefir tafið um langan tíma í Vin- arborg. Var það hald mattna, að hann myndi ætla að segja af sér konungstign. Nú er frétt sú borin til baka og hann sagður á beim- leið aftur. — Ein af auðkonum Chicago, Mrs. Bracket Bishop, er að byrja _____ ^ ^ á fáheyrðri barnauppeldis-tilraun.! ^ ^“éttlrrannsókn “hafin gegn Fyrir 25 árum mistu þau. bjoit, Canada Kvrrahafsbratitar félaginu tvær dætur og hafa stðan verið | a{ stjórn AusturríkiSi fyrir þaS, að féiairið hefði ótal agenta þar í i landi til þess að ginna menn á I bezta aldri burt úr landinu. Réði J félatrið bá \'mist í sina þjónustu | við járnbrautalagningu í Canada, i eða tæki þá sem innflytjendur. J ICvað Austurríkisstjórn að með landattðnar, og væri, að fjöldi manna kæmist þannig undan her- skyldu, svo að af því væri her- málum ríkisins liætta búin. Strax og til málareksturs þessa kom, bað félagið sér verndar írá sendi- herra Breta. Skarst þá Breta- stjórn í þetta, og var kæran gegn félan-inu látin falla. Nú ltefir félag- ið hafið kjertt gegn Austttrríkis- stjórninni fyrir ólöglega árás 4 Ameríkumönnum, Irum, Spán- verjtttn, þjóðverjum, Kínum, Jöp- um, Malayingum, Negrum og Suð- ur-Ameríku þjóðunum. Hversu fvrirtæki þetta kaiui að liepnast er enn óreynt, en tekið lvefir verið upp á mörgu heimskulegra. — l’rinsinn frá Wied, er Italir og Austurríkismenn hafa kförið til konnngs fvrir Albaníti héraðið, er losttaði undan vfirráðnm Tyrkja við Balkan ófriðinn, liefir nú látið í ljósi, að hann vilji gjarnan gjör- ast konungur, en þó verði launin að vera nokkuð góð. Hefir liann beðið ttm milión dollara i árs- laun fvrir að bera konungsnafnið. Vill nú Austurríki fá hin stórveld in til að samþykkja þetta með sér, og ábyrgjast honum cmbættið og launin. — Sir Alfred Pearee, hittn írægi sáralæknir Breta, sagði á spítala- ráðsfúndi í ræðu, cr lvann flutti þar, að ekkert hafi eins vel reynst við krabbameinslækningar og rad- ítim, geisla-efnið nýja. Segir hann, að allar vonir sétt til, að með notkuit þess sé ftindið lyfið, er bæti þenna voða-sjúkdóm. — Nýtt steinolíufélag er mynd- að með $75,000,000 höfuðstól. Standa fyrir því Bandaríkja auð- menn og Breta. Á félagið að taka viö olíubrunnum í Californíu og Stiður-Bandarikjum. Sagt er, að það verði alveg óháð Kockeieller olíttfélaginu. — C.P.R. félagið iiefir tilkynt, að það ætli að verja ttm $100,000,- 000 til nýrra brautabygginga á komandi ári. Verðttr mest af þeim brautum hér í Vesturlandinu, og syo kvað eiga að leggja ltliðar- spor mcðfram aðalbraut félagsins að austan. Fyrir nokkru stðan var tipp- — Einn hinn merkasli stjórn- málamaður Tvrkja, öldungurinn Kiamil pasha, er nýlega látinn á eyjunni Cyprus. Hann var mörg- um sinnum stórvizir Tyrkjasol- dans og þótti hinn nýtasti maðttr. — Illa gengttr að koma á trúar- liragðafrclsi á Spáni, og viröist sem katólska kyrkjan muni verða þar ríkjandi mörg árin enn. Ný, lega fór sendinefnd mótmælenda trúboða á fund Dato forsætisráð- herra, og íór ftess á leit, að þeir fengjtt leyfi til að opna kyrkjur sínar ‘fyrir almenningi, og auglýsa þær, svo sem viðgcngist í öllum öðrum siðuðum ríkjum. Eins og nú er hagað þar í laitdi, þá er mótmælenda prédikuruin leyít að halda trúboðs samkomur og reisa samkomtthús, en að eins þar, sem mótmælendur ertt búsettir, og má ekki bjóða almenningi þangað, þar sem grundvallarlög ríkisins leyfa ekki trúarbragðafrelsi. For- sætisráöherrann lofaði scndinefnd- inni því, að gjöra sitt bezta fyrir trúarbræður hennar, kæmi það ekki í bága við grundvallarlögin, en breyta þeim mótmælendum í hag vildi hann ekki, en það hafði fvrirretmari ltans, Romanocs, lofað að gjöra ; en honum var steypt úr völdum áður en hann fékk komið trúarbrgðafrelsi á í liintt spán- verska ríki. — Nýlega er látinn í Kaup- mannaitöfn hæstaréttar málafærslu maður Ludvig Arntzen, 60 ára að aldri. Ilann er Islendingum kunn- ttr af afskiftum hans af íslands- banka ; var hann einn af forgöngu- mönnunum fyrir stofnun hans, og hefir setið í stjórnarnefnd hans alla tið. Arntzen var einn af mik- ilsmetnustu lögmönnttm Dana og gutðugur vel. Fréttir úr bænum. Minna viljum vér alla þá á, gjöra burfa láta eitthvað, er prentun lýtur, þá er að snúa ltingað. Ileimskringla gjörir þess háttar bæði fljótt, vel og dýrt. er að sér alt ó- barnlaus. Vildi hún þá, að þau tæki fósturbörn, en maður hennar var á móti því. Eu nú hefir hann gefið það eftir. Hefir hún nú tekið 15 börn til fósturs, sitt af ltverj- um þjóðfiokki, og er það ætlun hennar, að veita þeim öllum santa uppeldi. öegist hún ekki ööru trúa ( þesgu hor{öi til en þegar þau vaxi ttpp verðl þa« , j)aS sem lakara eins og systkini hvert oðrtt sam- rýmd, þó ætt og tipplag kunni að vera sitthvað hjá hverju fyrir sig. J Segist htin ætla sér að ganga þeim ölltim í móðtir stað, og sé það skoðun sín, að því séu mann- flokkar jarðarinnar ólíkir, að þeim veitist ekki sama uppeldi og fræðsla. Börn þessi eru öll rúmt ársgömul, og heyra til þessum þjóðum : Svittm, Englendingum, Síra Magnús J. Skaptason kom vestan úr Foam Lake bygðinni á tnánudaginn var. Hefir hann verið þar vestra nú um rúman hálfan mánuð. Lét hann vel yfir ferð sinni og viðtökum manna þar vestra. Fimtttdaginn 20. nóv. gaf síra Rúnólftir Marteinsson saman í bjónaband Pál J. Westdal, frá Wynyard, Sask., og Helgu Nelson, frá Winnipecr. Vígslan fór fram að 624 Victor St. Að loknu ánægju- legu saúisæti lögðu 'brúðhjónin af stað vestur til Gladstone til að heimsækja Mr. og Mrs. J. Ilinriks- son, en Mrs. Ilinriksson er frænka brúðarinnar. þaðan fara brúð hjónin heim til sín í Wynyard. Hr. Si". Sigttrðsson, frá Winni- peg Beaeh, var hér á -ierð fyrir ltelgina. Sagði hann alt gott að frétta úr sínu bygðarlagi. Hann sagði, að til stæði, að fundur yrði lialdinn þar neðra, til þess að greiða fyrir söltt Eimskipa hluta- itréfa ísíands. þann 14. þ. m. druknaði niður tttn ís á Manitobavatni Sæbjörn Magnússon. Ilann var fæddur 22. nóv. 1886 í Borgarfirði eystra, og kom með móður sinni liingað til lands 1911. Móðir hans var búin að missa 5 börn áður og mann sinn heima á Islandi. Sæbjörn var það siðasta á lífi. Ilún stendur nú uppi ein og allslaus. Jarðarförin fór íram frá Lundar 20. þ.m. ttndir umsjón Goodtempl- ara stúkunnar þar. Stærsta jarð- arför, sem hefir verið þar úti. Sæbjiirn heitinn var lireinlund- aður o> góðlyndur maður, og þeim, sem kyntust ltonum, þótti öllttm vænt um hann. Ilann var einn af ducrlegustu starfsmönnum Gpodl^.tplara stúkunnar, sem ntt syrgir með hinni öldruðu móðir ttnga, efnilega manninn, sem tek- inn var svo snögglega burt á svo voveiflegan hátt. K. Sig. Oddleifsson biður þess get- ið, að heimili sitt ífé Suite 1 Vin- bor" Blk., og talsími Garrj' 1628> í bænum er staddur þessa dag- ana ltr. Guðm. Simmons, frá Glenboro. Segir hann alt gott að frétta úr sínu bygðarlagi. Hr. Nikttlás Ottenson fór nú tun helgina í veiðiför út hjá Lake Bon- að net, og gjörði ráð íj'rir btirtti ttm nokkttrn tfma. vera Hr. Sveinn kaupmaður Thor- valdsson, frá Islendingafljóti, var hér í bænum fj'rir helgina. Sagði Eitthvað um 1,000 manns söfn- uðust sairian ltér í bænum á bak við ráðhúsið á fimtudagskvöldið var. Vortt þaðDnenn, er ltingað höfðtt komið til bæjar, utan af landsbygð og úr smábæjum að vestan í liaust. Höfðu þeir ekki fengið neitt að g.jöra hér og kváð- ust nú standa tippi bjargþrota. Mest voru þetta einltlej'pir menn. Vortt ræður haldnar á þessum fttndi og fórtt siunir tneð töluvcrð- ttm æsingum. Sögðu, að hér í bæ væri eitthvað um 200 lögreglu- irteiin, og cf til kænti, mætti þeir sín lítils, ef Jrcssir 1,000 manns tæki lövin í sínar hendur og tæki út hjá matvörusölum þáð sem þeim sýndist, án Jtess borgun fylgdi. Hvottu Jteir til þcss, ef bæjarráðið ekki vildi sinna kröf- um íundarins. Eftir nokkrar fleiri ræður var svo samjyykt áskorun til bæjarráðsins tun að útvega vinnu öllum Jteim, setn vinnttlaus- ir væri, og Jrað sem fvrst. Buðust eitthvað um 100 manns til að flytja Jressa áskorun. Gengtt Jreir svo fyrir bæjarráðið á föstudag- inn. Tók Deacon borgarstjóri á móti sendinefndinni. "í stað Jress að greiða skjót svör, tók hann til að spyrja sendimenn um bagi þeirrai; hvað lengi Jreir ltefði ver- ið í bænum, ltvaðan þeir heíði komið, hvar Jreir ltefðt ttnttið, og hvað langt væri síðan Jreir hefði orðið vinnulausir. Höfðu þá flest- ir komið hingað á J>essu hausti utan af landsbygð. Höfðu unnið í alt sumar, en voru nú búnir að spila sumararði vinnu sinnar út. Einn sagðist vera búinn að vera hér í landi i hálít annað ár, hefði komið frá Englandi. Sagði borg- arstjóri, að hontttn bæri ekki að vorkenna. Einlileypur maður, er ttnnið hefði í liálft nnnað ár fyrir álitleou kaupi, og liefði ekki nóg til að sjá fyrir sér vetrarlangt, þó vinnulítill væri, s’vndi með því að hann væri óráðdeildar maðttr. Benti borgarst.jóri á, að engin á- stæða væri hcldur til þess, að hlattpa utan af landsbygð undir vetur inn til bæjarins og lieimta, að bærinn sæi fyrir sér, en neita A BÖKUNARDAGINN ■í Mjölið verður a5 vera gott til hess að brauð og kökur séu pað líka. - til leiðar að Hin óviðjafnanlegu gæði hafa komið þvi Ogilvie’s Royal Household Flour er keypt af hinum betri húsmæðrum. Ix r getið altaf reitt yður á pað, og pessvegna ættuð þér að kauna það. Allir kaupmenn selja það. H The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd Medicine HatFort VVrilliam. Wumipeg. Montreal, rAj «r j vinnu meðal bænda, er nóg væri af. Gat þá bæjarráðsmaður Mc- Lean þess, að í gær síðast hefði bæinn vantað 10 manns í skurða- vinnu. Svo hundruðum skiíti af tnönnum lteíði verið á hótelunum við drykk ju og spil, en ekki feng- ist til vinnunnar. Leitað hefði ver- ið fyrir á verkveitingastofu bæjar- ins, með að fá þessa menn, og engir hefði fengist j>ar, hefði þó verið þar yfir 100, er sagst ltefði vera vinnulausir. Um þetta leyti árs hefði bærinn enga aðra vinnu að bjóða en skurðagröft. Tóku sendimenn lítið undir þáð að þeir óskuðu þessarar atvinnu. Sagði þá horgarstjórinn þeim, að bær- inn ætlaði sér að sjá fasta-búend- um sínum, er hefðu fyrir fjöl- skyldu að sjá og atvinnulausir væri, fyrir einhverju að gjöra Jtcnna vetur, svo þeir kæmist af, en hinir yrði að bera ábyrgð á sjálfum sér. þeir leituðu ekki til ráða bæjarstjórnar, hversu þeir skyldi verja peniitgttm sinum, l>eg- tr þeir heföi nóga. gæti því bæjar- stjórniit ekki vísað Jjeim á peninga er þeir hefði sólundað því, sem J>eir hefðtt og kæmtt til hennar. Hluta-áskriftir í Eimskipafélagi íslands. Kvcnstúkan “Fjallkonan”, No. 149, I. O. Foresters, heldur kosn- ingafttnd á vanalegum fttndarstað sínum, 602 Maryland St., þriðju- daginn 9. dec., kl. 8 að kvöldinu. Meðlimir stúkunnar eru beðttir að sekja fundinn vel, því þá eru ýms störf fyrir hendi, auk kosninganna í embættin. . Winnipcg, 1. des. 1913. A. E- E 1 d o n skrif. þann 7. nóvcmbcr setti umboðs- maður stúkunnar Hekltt (Ólafur Bjarnason) eftirfarandi meðlimi í embætti fyrir komandi ársfjórð- itii" : Árnason. G. Árnason. N. Benson. Agnes St. 1127 936. Sher- F.Æ5.T.—S. ÆJ.T.—Síra V.T.—Mrs. R.—A. Jónasson, 683 A.R.—S. Bergmann. F. R.—Ó. Bjarnason, burn St., Pltone Garry G. —Jóh. Vigfússon. K.—Mrs. G. Magnússon,. D.—Miss S. Christy. A.D.—Mrs. þ. Olson. V.—þ. Guðmttndssoit. G.ti.—Mrs. G. Búason. Ú.V.—F. Bjering. Meðlimatala stúkunnar nú 415 Stúkan æskir cftir, að meðlimirnir sæki fttndina vel. Athugasemd. Við dánarfregn Páls Sigfússonar í Heimskringlu 27. J>. m. vil ég gjöra þá athugasemd, að Guðný langamma hans er J>ar talin dótt- ir síra Stefáns ólafssonar. skálds i Vallanesi ; en hún var dóttir Stef- áns prests í Vallanesi (d. 1776) holti (d. 1679) Guðmnndssonar ; en móðir Stefáns prests í Valla- nesi Pálssonar var þóra dóttir séra Stefáns ólafssonar skálds í Vallanesi (d. 1688). Guðný er held- ur ekki talin tneðal barna hans. Heimili Árna Gíslasonar og sont hans, Jóns og Hjörleifs, hinnf nafnkendu “Hafnarbræðra", heiti Höfn, ekki Höfnum. Winnipeg, 28. nóv. 1913. Sigmundur M. Long. JUuta-áskrifendur Árni Eggertsson ... Á. P. Jóhannsson . J. T. Bergman .... Joseph Johnson .... John J. Bíldfell ....... _ Jónas Jóhannesson ....... — Loftur Jörundsson ....... — Aðalsteinn Kristjánsson...— Ilannes Pétursson ... ... — Líndal Hallgrímsson ...... — Jóhannes Sveinsson...... — Sveinn Thorvaldsson ...... — Thos. H. Johnson......... — Jónas Jónasson .......... — John J. Vopni ........... — Th. Oddson ..........._____ B. L. Baldwinson ......... — Hannes Ltndal ........... — Ólafur Pétursson ....... .. II. Halldórsson ......... — Iljálmar Bergman ........ — Gísli Goodtnan ........ ... Thorbjörn Svcinbjörnsson — Jón PJggertsson ....... — Jón Kggertsson .......... — S. D. B. Stephanson ...... — Brynjólfur Árnason..... — Ólafur Bjarnason ....... — Gunnl. Tr. Jónsson ...... — Jón Ketilsson ........... — P. J. Thomsen ........... — Thorsteinn Guttormsson ... B. E. Björnsson ......... — Sveinn Sigurðsson ... .... Gunnl. Björnsson........ — Thorleifttr Hansson .... — Ivarl Jónasson ...... —■' Jón Ilaíliðason ........ — Er. Klíasson ............ — Eiríkur Magnússon ....... — John A. Johnson ......... — Jón Sigttrðsson ......... — l’. M. Clemens ......... — O. G. Olson ............. — Sigurður Oddleifsson .... — K. Bergsson ............ — Finnbogi Thorkelsson — Ögm. Sigurðsson ......... — Helgi Jónsson ........... — Kr. Guðmundsson ........ — Sigurður Sigurðsson ...... — Sigurgr. Gísiason ....... — Ásm. Bjarnason .......... — Ormur Sigurðsson ... — Jónas Sveinsson ..........— S. F. Olafsson ...■...... — Matt. Thorsteinsson ..... — Halldór Sigurðsson ...... — S. K. IIa.Il ............ — Sigfús Paulson .......... — Gísli Gíslason .......... — Ben. Iljálmsson ......... — Jón Sigfússou ........... — Kr. A. Freetnannsson ... — Guðm. Sturluson ......... — Jónina Helgason ......... — Oddur Thorsteinsson ... — Tón Tlt. Árnason ....... — Winnipeg : .... kr. 10,009 ■ ... — 10,000 ... — 10,090 ... — 10,009 ... — 5,000 ... — 5,000 5,009 3,000 2,500 2,500 2,000 1,250 1,250 1,000 1,000 1,000 1,000 1,000 1,000 1,000 500 500 500 5000 500 500 500 250 250 200 100 100 200 200 209 100 100 100 300 50 100 20« 200 100 200 200 100 100 100 100 209 100 200 500 100 500 100 1,509 200 1,000 1,000 100 375 7* 100 25 375 250 Hluta-áskriíendur í Iccl. River : Björn Iljörleifsson 250 Lárus Th. Björnsson 125 j Tón Hildibrandsson 126 i Géstur Guömundsson 126 ' Marínó Briem 125 Hálfdatt Sitrmundsson ... 125 llallur Hallsson — 125 Sigitrðnr Christopherson — 125 Páll Vídalin — 125 Jónas Jónasson — 125 Tímóteus B. Vatnsdal ... — 125 Sigvaldi B. Vatnsdal — 126 Thorv. Th'orarinsson ...... — 26 L. F. Beck, Beckville P.G — 100 Samtals kr. 89,760 Borgið Heimskringlu i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.