Heimskringla


Heimskringla - 04.12.1913, Qupperneq 2

Heimskringla - 04.12.1913, Qupperneq 2
2. BLS WINNIPEG, 4. PES. 1913. HEIMSKRINGLA Sigrún M. Baldwinson |jTEÁCHER 0F PIAN0|^ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Þingvalla-safnaðar málið. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str., Qrand Furks, N.Dak Athygli veitt AUQNA, BTRNA og KVBRKA SJÚKDÓMUM. A 8AJJT 1NNV0RT18 SJOKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — A. S. BARDAL •elur líkklstur og annast um út- laxir, Allur útbúnaBur sá besti. Ennirímur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 Slierbrooke Strcet Phon© Qarry 2132 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐING AR 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Andorson E. P Garland LÖGFRÆÐING A R 801 Electric Railway Chambers PHONE: MAIN 1561. j. J. BILDFELL fasteiqnasali. UnionlBank SthlFloor No. *4u Selnr hás og lððir, og annaO þar a8 lút- andi. Utvegar {peningalán o. H. Phone Maln 2685 S. A. SICURDSON & CO. Húsnm skift fyrir lönd og lönd fyrir hós. Lán og eldsébyrgö. Room : 208 Cableton Bldg Slmi Main 4463 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreiddar kjöt tegnndir flakur, fuglar og pylsnr o.fi. SIMI SHERB. 2272 R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir. fjárlán og ábyrgðir Skrlfstofa Talsimi Ma tyr 4700 867 Winnipeg Ave. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto Phone Qarry 2988 & Notre Dame. . . Heimilis Garry 899 Paul Bjarnason FASTEI8NASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALXN WYNYARD SASK. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin í Yestur Canada. 479 Jlotre Dnme. RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 508 Notre Dnme Avenne Vér hrcinsnm og pressum klœönað fyrir 50 cent Einkunnarorð j Treystið oss Klœðnaöir sðttir heim og skilað aftnr DR, R. L. HURST meðlimnr konnnglega sknrðlieknaréðsins, útskrifaðnr af konunglega ÍKknaskólannm I London. Sérfræðingnr 1 brjðst og tauga- veiklun og kvensjúkdðmum. Skrifstofa 805 Kennedy Bnilding, Portage Ave. ( gaefnv- Eatons) Talslmi Main 811. Til viðtals fré 10-12, 3-5, 7-9. Dr. A. Blondal 7-8 Office Hours. 2-4 806 VICTOR STREET Cor, Notre Dame Phone Qarry 11*6 Bg Iofaöi Sigurbirni GuÖnnmds- syni því í sumar er leiÖ, aö reyna til að sannfæra lvann um, að kyrkjufélagið íslenzka væri a ð a 1- sækjandi pingvalla safnaðar málsins nafnkunna, en ekki hann o<r hinir aðrir tilnefndu sækjendur. Bg býst alls ekki við, að komast svo. langt, að fá liann til að með- ganga það, en hitt þykir mér lík- legra, að hann finni með sjálíum sér áður en lýkur að svo muni | vera, því það hefir lengi verið á I almennings vitund og getur ekkert ' leyndarmál talist. skal taka það fram í byrjun, að év tel Sigurbirni og hinum I meðsækjendum hans það ekkert ; hneisuefni, þó þeir lánuðu nöfn sín 1 til sóknar jiessa máls. Ég vil held- | ur trúa því, að þeim hafi fundist málefnum kyrkjunnar bezt hopgið í fárra manna höndum, nefnilega forseta kyrkjufélagsins og hinna kyrkjufélagsprestanna, sem' allir eru forsetanum andlega skildir. 1 mínu minni kom það fyrir á íslandi, að prestar áttu höm með vinnukonum sínum. Vegna þess að sú yfirsjón, ef opinber hefði orðið, varðaði þá missir kjóls og kalls, þá fengu þeir vinnumenn sína eða einhverja í nágrenninu til að gangast við faðerni .barnanna. J>eir menn, sem voru svo greið- viknir að gjöra það, voru kallaðir leppar. Ég ætla ekki að fara svo langt, I að kalla hina fyrnefndu málssækj- | endur 1 e p p a kyrkjufélagsins, þó sumum kunni að fmnast líku sam- an að jafna, heldur tel ég þá jafn- framt kyrkjufélagsprestunum for- sprakka fólksins í afturhaldsátt- ina. jretta var nú að eins formáli. Til að komast að aðalefninu, þarf að athuga vald og afstöðu kyrkju- félagsins, tilgang þess með máls- ; sókninni og væntanlegan hag, ef I málið vnnist. Eins og allir vita, | sem nokkuð hafa kynt sér það, þá | hafði kvrkjufélagið engin umráð eigna eða málefna safnaða þeirra, sem í því stóðu 1910, og hefir það tæplega enn, þó reynt hafi verið að herða á böndunum. j>að var ekki löggilt, svo það gæti sótt eða variö niál í eigin nafni. þess vegna var kyrkjufélaginu nauðugur einn kostur, sá, að klípa brot úr hverjum söfnuði/ sem sagði skilið ! við það. Jiað var gjört. J>-au brot j áttu að veikja utanfélagssöfnuð- jina, svo þeim yrði ekki lífvænt j og að ná því haldi á safnaðaeign- nm, að bær gætu talist kyrkjufé- lagsmegin. var reynt á Garð- ar. en mislukkaðist. Svo þegar til I þingvallasafnaðar kom átti að fara “klóklega að”, eins og haft j var eftir forseta kvrkjufélagsins á j undan úrsagnarfundi Garðar safn- aðar. það er naumast til flokkur j manna svo, að ekki megi telja | fleiri eða færri á hvað sem er j í félagsmálum. T>að var notað í jjiingvalla söfnuði og víðar. par var fáeintim mönnum haldið föst- j um í kyrkjufélags og Sameiningar i trúnni, — þeirri trú, að kyrkjtifé- ! lapið stæði jafnfætis guði almátt- | ugum, eða heldur nær, þar sent í prestar þess eru sýnilegir erinds- i rekar hans, og að Sameiningin innihaldi allar þeirra trúarjátning- ar. þar var gengið út frá setning- unni gömlu : “Ttar sem*f jármunir j yðar eru, þar er hjarta yðar”.— i þessir fáu tnenn, sem áður til- hevrðu Jringvalla söfnuði, en voru i nú búnir að segja allri samvinnu j slitið við ltann, og gátu ekki talist meðlimir hans lengur, áttu að lög- helga sér allar eignir safnaðarins, vegna þess, að þeir hefðu ekki gengið af trúnni, en hinir hefðu gjört það. Ttetta er málið, sem nú liggur fyrir yfirrétti Norður Dak- ota ríkis til úrslita. Nú mun Sdgurbjörn neita enn á ný, að kvrkjufélagið sé frumkvöð- j ull þessa máls, svo þá verður að finna hliðstæð rök — '‘circum- j stantial evidence” — til að sanna | hið gagnstæða, og er þá fyrst að : byrja með spurningunni : Hver ‘borgar þrúsann ? ATið próf þaö, sem haldið var í þessu máli í Grand Yorks um haustið 1911, var þetta sem fylgir játning síra Björn, forseta kyrkju- félagsins ; “Since the last hearing in this case, there has been a meeting of i the Ieelandic Synod. It was held last June in Winnipeg, and at that i conference the Synod took official j cognizance of the pendency of this j law suit, took notice of it, and as i to action, it requested the differ- t ent delegates from the various ; congregations to receive voluntary | contributions towards aiding the : plaintiffs, who are memhers of the j Synod, to defray expenses. I don’t j remember whether there was a • special committee appointed for this matter. After reading page 37 of tlie printed report of the last conference held at Winnipeg, I will say, that the conference pas- sed a resolution whereby in sub- stance they said that they would tindertake to assist plaintiffs in this law suit, and would recom- mend that money be collected as I have stated. I understand that the plaintiffs claim in this case that their position upon the vari- ous points in controversy here is the position of the Synod”. Ég tel þetta sama sem “o r i g - i u a 1 manuscr'ipt” og. þýði það ekki, til þess að innblástur sá, sem í þyí felst, geti ekkert hagg- ast. Síðan hefir þetta fjársöfnunar mál verið uppi á hverju kyrkju- þingi. það getur hver maður séð, að þó hinir tilnefndu sækjendur, ekki fleiri en þeir eru, voru allvel efnutn búnir, þá hefðu þeir ekki ó- tilkvaddir farið að kosta svo þús- undum dollara skifti til að ná eignarhaldi á gamalli byggingu, sem þeim eftir á kæmi að sama sem engum notum. Aftur er til- gangur kyrkjufélagsins auðsær, sá, að skjóta landanum skelk í bringu með málshöfðuninni. Sú aðferð átti að sýna honum áþreifanlega : “Annaðhvort verður þú að standa kj<r og rólegur í kyrkjufélaginu, góði vinur, eða horga þína sekt ; og sektin er sú, að þú skalt verða rúinn inn að skyrtunni, ef þú læt- ur ekki undan. þið eruð fáir. Við höfum meirihlutann, og fólkið, “guðs íplk, okkar. fólk”, getur borgað alt setn þarf til að {ull- nægja þeirri ákvörðun”. Ef einhver skyldi nú vera svo fá- kænn, að finnast þessi liugsunar- lváttur ósamboðinn “erindsrekum guðs”, þá vil ég ráða þeim hinurn sömu, að lesa rækilega greinina, sem síra Hjörtur Leó skrifaði um blóðbaðið í Canaan, þar sem hann réttlætir guð almáttugan fyrir morð og illverk, sem framin voru að ltans skipun, samkvæmt biblíu- sögninni, og heldur fram, að það sem á mannlega visu teljist ril- verk og glæpir, hafi verið stak- asta miskunnarverk frá guðs hendi. Einnig gætu þeir ílett upp biblíunni og lesið frá 6. til 9. vers í 13. kap. í 5. móses bók. Hver maður, sem ekki tryði þeim kafla, sagði síra Kristinn fyrir rétti í Pembina, að væri villutrúarmaður að sínu áliti. þetta bendir alt til þess, að inn í játningarrit kj'rkju- félagsins ætti að færast til < við- bótar gamla setningin : “Miðið helgar meðalið”. “Hvaðan kennir þef þenna, þórður andar nú liandan”, datt mér f hug í fvrrahaust, þeg- ar Jóhann prestur sendi Samein- inguna á stað rétt fyrir Banda- ríkjakosningar með grein, sem gaf það fyllilega í skyn, að ekki væri öðrmn mönnttm en kyrkjufélags- lúterskum', meðal : slendinga að minsta kosti, trúandi fyrir nokkru embætti, og færði til þess dæmi úr kosningasögu Bandaríkjanna, sem annars var seinna sýnt að hann íór skakt með. Mér finst það liggja nærri, að ég væri þar hafður í sigti, vegna þess að ég sótti um embætti á móíi Jóni bróður síra Kristins. Eg segi alls ekki, að mín tilgáta hafi verið rétt, enda stóð mér og stendur hjartanlega á sama fvrir mitt leyti. En þarna liggur dýpra mál til athugunar. þessu skeyti var beint til einhverra. það hefir kannske verið fyrirmálsbarn, ekki átt að kotna svona fljótt, því það sýnir, að þegar kyrkjttfélagið er komið á það stig, að ráða lögutn og lofum á enginn andstæðingur þess um frjálst höfuð að strjúka i neinni kosningabaráttu, þar setn atkvæði íslendinga annars hafa nokkur á- hrif, og intian kyrkjufélagsins ekki aðrir en þeír, sem njóta íylgis presta o<r kyrkjustólpa. Jtvtta tel ég óefað eitt vinningsatriði, sem forseti kyrkjufélagsins hefir í ltuga tneð rekstri Jringvalla safnaðar- málsins. Með vinning þess á , að leggja grundvöllinn að einvalds- lverradæmi dyrkjufélagsins yfir öll- um íslendingum vestan hafs, bæði í borgara og kyrkjumálum. Bré'fkaflinn frá síra Birni, sem Sigurbjörn tilfærir, sannar ekkert annað en það, að ef kyrkjufélags- sinnar licfðu náð ltaldi á kyrkj- unni með slævð, eins og þeim var ráðið til, þá liefði það orðið þeim fyrirhafnarminna en málarekstur. Ennfrctnur tná geta þess, að nveð yfirliti sögu Garðar og Jving- valla safnaða síðan skiftingin varð er auösætt, að samkomulag milli andstæðu flokkattna var ómögu- legt, nema með því eina móti, að kyrkjufélagsliðar réðu lögum og lofum. Jvað yrði oflangt mál til yfirferðar í þetta sinn, en getur komið seinna. J>að gæti orðið fróðleg saga, sem sýndi jafnframt því, sem komið er, að sú aðferð, setn beitt hefir verið frá hálfu kyrkjufélagsins, er ekkert annað en kúgunartilraunir gagnvart hin- um úrgengnu söfnuðum ; en það er annað atriðið, sem Sigurbjörn neitaði að Ivefði átt sér stað. Eins og ég tók fram í byrjun, býst ég ekki við, að Sigurbjörn tneðgangi, en ég aetlast til, að all- ir óhlutdrægir raetin, sem hirmm umræddit málum hafa fylgt, sjái, að utnmæli þau, sem ég ltafði, en Sið'urbjörn andæfði, 'þau, að kyrkjufélagið væri aðalmáls- a ð i 1 i , og að kúgunartilraunum hefði verið beitt við Jvingvalla söfnttð, — sétt rétt. Ég neitaði aldrei, að n a f n Sigurbjörns stæði bar. . Jónas Hall. SÉRSTAKIR FERDAMANNA VAGNAR beint frá EDMONTON SASKATOON REQINA til Portland, Maine sameinast þar S.S. MEGANTIC, SIGLIR 6. DESEMBER S.S. ALAUNIA, 3IGLIR 9. DESEMBER S.S. TEUTONIC S.S. IONIAN S.S. AUSONIA SIGLA 13. DESEMBER til Montreal, Que. sameinast þar S.S. LAURENTIC, S.S. ASCONIA, S.S. SATURNIA, SIGLA 22. NÓVEMBER Sökum liinnn afarmörgu farbréfa pantana, er líklegt að auka járnbrautar lest verði send í sambandi við áætlunardaga. Talið við, og gerið allar ráðstafanir við um- boðsmann Grand Trunk Pacific. W. J, QUINLAN, Dist. Passenger Agent City Ticket Office; 260 Portagc Ave. Borgið Heimskrinlu! ENDURKJ0SIÐ DAN. McLEAN sem Controller fyrir 1914. Hann er áreiðanlegur og dugandi mað- ur, og væntir trausts Islendinga. Kjósið íramtaramann í þetta mjög svo áreiðandi embætti, og sjáið þannig hag yðar og bæjarins borgið. Main Office 221 Bannatyne. Phones Garry 740'741 and 142 TAKIÐ FYRIR LEKANN. í kornsendingum yðar. Látið líta eftir flokkun hveitis yðai. — Vér gerum það og fáum einnig hæsta verð fyrir það. Sendið korn yðar til vor Vér gefum vður bestu meðmœli. Vér seljum fyrir commission. — Etigin áhsetta. — “Advice of sale” seut til yðar strags og korn yðar er seit, 0(? all- ar upplýsingar &efnar, Skrifið eftir daglegu markaðsbréfi og sýnishothum PRODUCER’S GRAIN C0MMISSI0N C0., Limited ^ Robert D. Smith, Manager Licenced and Bonded Reference. Royal Bank of Canada 308 Grain Exchange, Winnipeg. ARIÐANDI BOÐSKAPUR TIL BÆNDA Ef pér viljið skrifa til vor eftir upplýsingum um kornsendingar áður pér fermið járnbrautarvagninn, pá verður hægt fyrir yður að fá frá til % úr eenti hærra heldur en verðið er í Fort William. Látið oss hafa meðgjöf með eitt vagnhlaes fyrir yður, og sýna yður að vérgetum fengið hæstn verð._ Hansen Grain Company, Licensed & Bonded umboðssalar. Winnipeg - Munitoba Meðmælendur : Royal Bank og Canada eða hver vel þektur íslendingur í Winnipeg. SENDIÐ K0RN YÐAR TIL V0R. Fáið bestan árangur Vér gefum góða fyrirfram borgun. Vér borgum hæsta verð. Vér fáum bestu flokkun. Meðmæleudur; ltvaða banki eða poningastofnun sem er Merkið vöruskrá yðar: Advice Peter Jansen & Co. Grain Exchange, Winnipeg, Man. Peter Jansen Company, 314 Grain Exchange. PHONE GARRY 4346 0WEN P. HILL CUSTOM TAILOR Sjáið mig viðvíkjandi haustfatnaðinum, Alfatnaður frá $19 og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjöri við kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert kveld. 522 NOTRE DAME AVE.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.