Heimskringla - 04.12.1913, Page 3

Heimskringla - 04.12.1913, Page 3
HEIMSKRINGLA WINNTPEG, 4. DES. 1913. BLS. 3 Agrip af reglugjörð <am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Bérhver manneskja, sem fjöl- •Irj'ldu hefir fyrir aö sjá, ojr »ér- hver karlmaöur, sem oröinn er 18 -Stra, hefir heimilisrétt til fjóröungs ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn veröur sjálf- ur aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í þvi héraöi. Samkvæmt umboöi og meö •érstökum skilyröum má faÖir, nióöir, sonur, dóttir, bróöir eöa aystir umsækjandans sækja um fandiö fyrir hans hönd á hvaöa •krifstofu sem er, Bkyldur. — Sex mánaöa á- búö á ári og ræktun á landinu f |>rjú ár, Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúöar- jörö hans, eöa fööur, móöur, son- ar, dóttur bróÖur eöa systur hans. I yissum héruöum hefir landnem- tnn, sem fullnægt hefir landtöku •kyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) aö sectionarfjóröungi a- föstum viÖ land sitt. VerÖ $3.00 «kran. Skyldur VerÖur aÖ •itja 0 mánuöi af ári á landinu f 8 ár frá því er heimilisréttarlandiö ,var tekiö (aö þeim tima meötöld- um, er til þess þarf aö ná eignar-i foréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur veröur aö yrkja auk- reitis, Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur fckki náö forkaupsrétti (pre-emtion & landi, getur keypt heimilisréttar- fiand í sérstökum héruöum. VerÖ $3.00 ekran. Skyldur : Veröiö aö •itja 0 mánuöi á landinu á ári f Sprjú ár og rækta 60 ekrur, reisa h’ús, $300.00 vlröi. W.W.COÍ iji, Deputv Minister of the Interfor, MAIL CONTRACT. T IL B O Ð í lokuðum um- slögum, árituð til Postmaster Oeneral, verða meðtekin f Ottawa til hádegis á föstudaginn þann 2. íjanúar 1914 um póstflutning um fjögra ára tíma, sex sinnum á viku hvora leið, milli TRANSCONA OG WINNIPEG, sem byrjar þegar Postmaster Gen- «ral svo ákveður. Prentuð eyðublöð, sem innifela frekari upplýsingar um samnings- skilyrðin, verða til sýnis, og samn- ingsform fást á pósthúsunum i Transcona og Winnipeg og á skrif- stofu Post Office Inspectors. Post Office Inspectors Office, Winnipeg, Man., 21. nóv. 1913. H. H. PHINNEV, Post Office Inspector. ILBOÐ í lokuðum umslogum áritað til undirskrifaðs “Tender for Immigration Detention Hospi- tal Building, Vancouvcr, B. C., verður veritt -mióttaka á þessari skrifstofu til kl. 4 mánudaginn 29. öesember 1913, til að vinna nefnt! verk. Uppdrættir og afmarkanir eru til sýnis og samningsform fást hjál þessari skrifstofu, og á skrifstofu 1 W. Henderson, Esq., Resident1 Architect, Victoria, B. C., og eftir bbeiðni hjá Mr. A. J. Chisholm. umsjónarmanni opinberra bygg- inga í Vancouver, B.C. Prambjóðendur eru mintir á, aö tilboðum þeirra verður enginn gaumur géfinn, nema þau séu rituð á prentuðu formin og undirskrifuð með eigin hendi frambjóðanda og tilgreini starf þeirra og heimlilis- fang. þ’ar sem fclög eiga hlut að máli, verður hver félagi að rita með eigin hendi nafn sitt, stöðu °g heimili. Hverju tilboði verður aö fylgja viðurkend ávfsun á löggiltan banka, sem borganleg sé til Hon- orable Minister of Public Works, °g iafngildi 10% af tilboðs upp- hæðinni, og sé því fyrirgert, ef frnmbióðandi neitar að gera verk- samninga, þegar hann er kvaddur til þess, eða vanrækir að fullgera verkið, sem um er samið. Veröi framboöiö ekki þegið, þá verður avfsaninni skilnö aftur. Deildin skuldbindur sig ekki til ®ð þiggja lægsta eða nokktirt til- boð. Bftir skinun, R. C. DERROCHERH, vJecretarv. Department of Public Works, Ottawa, 19. nóv. 1913. Blóðum verðttr ekki borgað fvrlr bessa atiglúsingit, ef bnu flytja hana án skipttnar frá deildinni. Askorun. Laugardaginn 29. nóv. síðastlið- inn andaðist á almenna spítalan- um hér í Winnipeg Páll Guð- mundsson írá Silvcr Bay, Man. Ilann varð fyrir slysi á þann hátt, að hann lenti í sláttuvcl fyrir fjórum mánuðum siðan, og var fluttur á spítalann strax og slysið vildi til. Menn gjörðu sér góðar vonir um bata, og var gjört ráð fyrir, að hann færi út af spítalan- um fyrir fáum dögurn síðan. En daginn áður en heimförinni var heitið, veiktist hann hastarlega og dó að rúmri viku liðinni. Páll sál. var alveg feignalaus maður, og skilur eftir konu og sex börn, öll ung. Ekkert af börn- uiturn er svo á lcgg komiö, að þau geti unnið fyrir scr sjálf, hvað þá lteldur meir. þessi stóra íjölskylda er þess vegna alveg upp á aðra komin, ]tar sem hún stendur uppi gjörsnauð, svift sinni einu stoð. Margsinnis ltafa íslendingar sýnt jtað í verkinu, að þeir eru manna fúsastir að veita þeim liðsinni, sem mest þurfa þess með. Oít hef- ir verið leitað almennra satnskota, þegar líkt hefir staðið á og hér og vanalega hafa þær málaleitanir fcngið góðar undirtektir. Ég er sannfærður um, að aldrei ltefir ver- ið meiri nauðsyn að rétta ltjálpar- hönd en einmitt nú. Ég er mála- vöxtum nokkurnvegin kunnugur, og verð að segja, að aldrei undir álíka kringumstæðum hefi cg séð eins mikla ástæðu að hjálpa eins Of einmitt hér. Eg vil því vin- samlegast skora á alt íólk útum hinar vmstt bygðir vorar, að snú- ast nú vingjarnlega við þeirri á- ] skorun minni, að gefa eittlivað of- J urlítið til þess, að þessi ckkja geti séð fvrir barnahópnum, sem nti er i föðurlaus. Nú fara Jólin í hönd, hátíð Hans sem sagði : “það sem þcr gjörið einum af þessum mínum minstu bræðrum, það hafið þér gjört mér”. Enginn hlutur getur attkið Tóla-gleðina hjá okkur sjálf- ttm eins og meðvitundin um, að hafa getað glatt aðra. Látum okkttr bví, hvern og cinn, lcggja eitthvað fram til þcss að gjöra ofurlítið "laðara en atinars yrði í hjörtutn ekkjttnnar og mttnaðar- leysingjanna, sem voru íarin -aö hugsa, að sín stærsta jólágleði í þetta sinn yrði sú, að ástríkur faðir vrði kominn heim til þeirra eftir langt sjúkdómsstrið. llann er kominn heim, en ekki til þeirra. Óskandi væri, að nokkrir menn eða konttr, hver í síntt bygðarlagi, vildu taka að sér, að safna þess- um samskotum. Peningana má senda til Th. E. Thorsteinson, Manager Northern Crown Bank, Cor. William Ave. and Sherbrooke St., Winnipeg. Ilann kvittar svo fyrir þá peninga, som honum ertt sendir, í gegnum Heimskringlu eða Lögberv. sem góðfúslega hafa lof- að að prenta bær viöurkenningar. þetta er nú í fyrsta, og cg vona í síðasta sinni, sem ég flyt annað eins mál og þetta fram fvrir fólk vort. Eg heföi ekki gjört það, cf ég ltefði ekki séð mjög sterkar á- stæður. Ég vona, að menn taki þetta til alvarlegrar yfirvegunar,. og ekkjan og börnin litln hans Páls sáluga verði á meðal þeirra, sem þeir senda ofurlitla jólagjöf. — Hvergi verður hún meðtekin með meiri fögnuði og þakklátsemi en hjá þeim. Virðingarfylst, B. J. B ra n d s o n. KVEDJU-SAMSÆTl. Samkvæmi all-mannmargt (um j 60 manns) var haldið á laugar- j dagskveldið var að heimili Sveins Pálmasonar á Agnes St. hér í borg. Erindið það, að kveðja þau hjón, Jóhannes Sveinsson og frú hans, sem innan skamms ætla aö leggja af stað vestur á Strönd til veturvistar þar. I samsætinu var margt merkari manna, svo sem uppgjafa bæjarstjórar (Jóh. Sig.), uppgjafa bæjarfulltrúar (Á. Egg.), prestar (Er. J. Bergmann og G. Árnason), guðfræðingar (Ásm. G. og þ. B.), safnaðar-herrar (Jón Tr. Bergman) o.ö. merkir menn. Kvennalið að sama skapi. Erú Anna Ottcnson, úr River Park, stýrði samkomunni með miklum skörungsskap og kvaddi menn til máls. Voru þar töluð all-mörg orð j til velfarnaðar og viðurkenningar I heiðursgestum. Og að loktim voru þeim gefnir gripir góðir til minja ttm vináttu jteirra, er samkvæmið sátu : slifsisnál og handhringur, hvorutveggja úr skirtt gulli og demöntum sett. Gleðskap þrant eigi fvrr en lýsti af næstn degi. : Átti einkttm góðan þátt í því þau Theodór Árnason fiðlileikari og jungfrú þ. Ottenson, er skemtu gestunitm með hljóðfæraslætti af mikilli list. Eftirfarandi stökur voru heið- ursgestunum sendar á fundinn af “þorskabít" og þar upp lesnar ; Kveðjustef.. Um leið og vér kveðjum, þá víkur á veg, þig vinttr og klúbft-bróðir glaði! Vor löngtm er sti, hún cr samcig- inleg, Að syngja þig vestur úr hlaði. Vér tnissum þig allir, þá efnið er snautt Til umtals á skemtunar stundum. Og söknum þín líka, þá sæti þitt autt Vér sjáum á starfsmála fundum. En lifum í voninni að vendirðu heiin Með v-orblænttm aftur til baka. þá blótn eru lifnuð og birtir í geim, Og brosandi fuglarnir kvaka. yér óskttm þig vermi hverja ein- ustti stund Sá eldur, setn httganum lýsir, Og leiði big sérhver'ja míltt við mttnd Jtær mjúkhentu íarsældafdísir. þá fær þig ei tafið neinn tálmun- arhæll, því traustnr er hamingju kraftur. í guðsfriði, vinttr, og vertu nú sæll, Og velkominn til okkar aftur. Margt fleira var til skemtunar haft. þ.B. NÝTÍSKU KLÆDNADIR FYRIR ALLA Kvenna og karla klæðnaðir saumaðir eftir máli, úr bezta efni. Vort Enska og Skoska Worsteds og Tweeds er bæði fallegt og sterkt. Gyðingum neitað um jafnrétti. — Rússtim cr ekki um það gefið, að veita Gyðingum þar í landi borgaraleg réttindi, sem öðrum þetmum hins rússneska ríkis. Á þinginu bar það til nýlega, að frjálslyndi flokkiirinn bar fram þingsályktunartillögu, sem fór fram á, að nefnd skyldi skipuð til að semja frttmvarp til laga, er vcitti öllum þegnttm ríkisins hin sömu borgaralegu réttindi. Með- mælendttr tillögunnar kváðtt, að Rússland yrði aldrei stjórnfrjálst ríki, meðan að Gj’ðingttm væri bönnttð fullkomiii þegnréttindi. Einn ræðumannanna gat þess, að kviðdómurinn i Kiev, sem skipað- ttr var bændttm einum, hefði bjarg- að hinu rússneska ríki frá óafmá- anlegri smán með því að sýkna Beiliss af blóðfórnarákærunni. Gyðingahatur einstakra mikils- megandi manna hefði verið Rúss- landi til smánar, og nú væri tími til kominn, að bæta Gyðingum ó- réttindin að nokkrtt mcð því að veita þeim sömtt réttindi og öðr- ttm þegnttm ríkisins. Andmælendur tillögunnar kváðtt það nú vera meiri ástæðu en nokkrtt sinni áður að neita Gyðingum um jafnrétti við aðra þegna rikisitts. það yrði þjóðinni til ills eins, þar sem það hefði sýnt sig, að blöðin oq dóm- stólarnir værtt á þeirra bandi, attk- in þegnréttindi þcim til handa gerðu þá of volduga, svo hætta stafaði af. Endirinn á þessari þraetu varð sá, að tillagan var feld með 152 atk’v. gegti 92, og þar með var loktt fyrir það skotið, að Gyðingar fengju jafnrétti við aðra þegna hins rússneska ríkis, að þessu sinni. Loðvara hreinsuð og gerð sem ný. Yér hreinsum, pressum og gerum við föt VÖRURNAR SÓTTAR OG FLUTTAR TIL BAKA Yér ábyrgjumst að gera alla ánægða, og óskum ettir viðskiftum Islendinga. THE WEST EN'D TAILOR SHOP J. FREID, EIGANDI Phone Garry 2043 672 Arlington St., Gor. Sargent “Our Prices Suit Everybody“ MINNINGARRIT STOKUNNAR HEKLU NO. 33, A. R. G. T. fæst hjá Mr. B. M. Long, 620 Alver stone St. og einnig í bókaverzlun H. S. Bardals. Verð 75 cents. Borgun verður að fylgja öllum pöntunum ut- anbæjar. Ritið er mjög eigulegt fyrir alla sem vilja kynna sér bind- iudismálið, og fyrirtaks jólagjöf til allra bindindismanna. ÞRIÐJA KJÖRDEILD F.J.Q. McArthur Útnefndur í Control emb- ættið 1914. Vill útrýma óþarfa töfvið embætt- is rekstur bæj- arstjórnarinn- ar. Allar upp lýsingar að 712 McINTYRE BLOCK PhoneM. B778 J. J. Wallace óskar atkvæða kjósenda í þriðju kjördeild. Hann sækir um endur- kosningu sem fulltrúi þriðju kjördeildar. Nefndarsalurinn er á Portage Ave. milli Spence og Young St. Til frekari upplýsinga símið. MAIN 4162

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.