Heimskringla - 04.12.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.12.1913, Blaðsíða 6
6* BL5 WINNIPEG, 4. DES. 1913. HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaOQQDi P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beztu vtnföog vindlar og aöhlynning góö. íslenzkar veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. 0 KOL og COKE J. D. CLARK & CO. 280 MAIN ST. Phónes Main 91—95 eða 8024 Woodbine Hotel 4@3 MAIN ST. Stæista Billiard Hall 1 Norftvestorlandino Tin Pool borö.—Alskonar vfnogvindlar Qistlng og f»0i: $1.00 á dag og þar yflr Lennon ét Hebb. Eiflrendur. Vór höfum fullar birKÖlr hreinustu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vór gerum meöulin nákvœmlega eftir ávísan lœknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St, Phone Qarry 2690—2691. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hós. Selja lóðir Útvega I&n og eldsábyrgðir Phone Main 2992 Room 815-17 Somerset Block Dominion Hotel 523 Main St. Bestn víq og viadlar, GistÍDg og fieíi$l,50 Máltlð ............. ,35 tHiini n 1131 B. B. HáLLDORSSON eigandi jGmmwmijtd mmægr\ w WHOLESAL.E &RE1AIL 334 MAIN ST WlNNIPEO oö. ’-Q f *Einkennilegir siðir. Engin þjóS í heiminum liefir meira af hleypidómum og hjákát- legum siöutn en Kóreu-menn. Menning er þar á afarlágu stigi hjá alþýöu manna, en viö fornar siövenjur er haldið svo dyggilega, aö heldur kjósa Kóreu-menn aö láta lífiö, en breyta um siðu þá, sem viðgengist hafa meðal þeirra öld eftir öld. J>ess vegna er þaö, sem menning hefir átt mjög illfæran aögang þar, og þó nú Japanar hafi lagt landiö tindir sig, og vilji þröngva nútíma menningu upp á Kóreu- menn, þá hefir þeim oröiö sáralít- ið ágengt enn sem komiö er, og kristniboðum, sem þar eru margir, bæöi frá Evrópu og héðan úr álfu, hefir ekki heldur tekist aö vinna kenningum síntim [rnmgang þar, svo nokkuö aö kveði. Japani einn, Kokubo aÖ nafni, sem er ríkissaksóknari viö’ yfirrétt inn í Kóreu, hefir nýlega gefiö út einkar fróölega skýrslu um ýmsa siöi og háttu Kórett-manna í sam- bandi við glæpi þar í landi. Hann segir fleittölu allra glæpa þar í landi hafa eitthvert náið samband við dauðsföll og jarðar- farir. Einn hintt almennasti glæpur Kóreu-manna, er að jarðsetja sína dánu í landareign, sem þeir eiga ekkert í, og haía engin umráö yfir eða rétt á. Stundum eru greftran- ir þessar geröar leynilega, og stundum með valdi og nálega æfin- lega í náttmyrkri. Undirrót þessara tegunda glæpa er sú lijátrú Kóreu-manna, aö vel- farnan og ánægja ættingja og vandamanna þess látna, og sæla þess látna annars heims sé . undir því komin, að honum sé valið hentugt legurúm. Spámenn Kóreu- manna segja þejm, hver sé bezt valinn grafreitur, og þar eru þeir dánu jarðsettir, án tillits til laga eöa landeignarréttar nokkurs mamis. Líkstuldur er annar aöalglæpur J>jófarnir opna fyrst gröf einhvers þess, sem á auðuga aðstandendur. J>eir afhöfða líkiö og halda því svo, þar til'aöstandendurnir borga þeim ákveðið lausnarfé. En sú er trú Kóreu-manna, að það sé ekki að eins ódrengskapur, heldur komi allar hörmungar niöur á þeirn, sem ekki frelsi höfuö hinna látnu 1 °K Þa® nteð líkamanum í vel undirbúinn hvilureit. Jtess vegna er það taliö sjálfsagt, að levsa höf- uöin úr höndum þjófannn, livaÖ sem það kostar. Annars fer brr.si tegund glæpa minkattdi meÖ livcJ ju ári, fvrir vaxandi eftirlit lögregl- unnar. Hr. Kokubo heör og talið ekkju- stuldi einn af aðalglæpum Kóru- manna. J>aÖ er að segja fjöldi ó- kvæntra manna þar í landi hafa þann siö, aö taka með valdi kon- ur ]>ær, sem orðið hafa í«kjur, og gera þær msvifalaust að riglliVon- um sínum. Samkvæmt trúarKenu- ingum Konfúsíusar, er það tui þess siðferöislega skvldugar, að kvenna í Kóreu, . aö þaö séu til giftast ekki nema einu sinni. Svo aÖ ef þær missi eiginmann sinn, þá megi þær aldrei taka bónoröi nokkurs annars manns, en veröi að sætta sig viÖ ekkjustandið þaÖ sem eftir er æfinnar. J>aö þýöir því ekkert að biðja slíkra kvenna ; eina ráöið er, aö taka þær meÖ valdi, — stela þeim. Kvonganir eru sagðar afardýrar í Kóreu, og mesti fjöldi manna er ekki efnalega þess ttmkominn, að festa sér konur á vanalegan liátt, og samkvæmt siðveitju ög lögum landsins. J>ess vegna er þaö ltinn fátækari llokkur karlmanna, sem stelur ekkjum. J>etta er gert á þann hátt, aö strax setn það verð- ur vitanlegt, aö ein kona hefir oröið ekkja, þá tekur einhver hinna ógiftn manna sig til og fer með nokkra kunningja sína heim til ekkjunnar. Svo er þá feröum liao'að, að heimsóknin verði um miðnætti, og er þá konan borin burtu úr húsi sínu og flutt heim í hús ræningjatts. J>egar þar er kom- ið, er efnt til veizlu og kunningj- arnir settir að krásum, og því þar lvst vfir, aö héöan í írá sé hin hurtnumda ekkja eiginkona þess, er rænti henni. Svo segir lögsóknarinn, að hiö opinbera skifti sér ekki af þessttm þjófnaði, og höfði aldrei mál móti ræningjtinum, nema opinber klög- un komi frá ekkjunni. En það seg- ir hann að sjaldan komi fjrir, og yfirleitt segir hann alþýðu matma líta með velþóknun á þessar her- farir í hús ekknanna. SiÖur þessi hefir í engu breyzt þar í landi síðan Kórea komst imdir veldi Japans. AVlir Kóreu- menn kvongast ungir. Mörg hjón eru ekki meira en 14 til 15 ára, þegar þatf giftast. Til slíkra hjóna- battda er stoínaö af aðstandendum bep-oja hjónanna, að þeitn alveg fornspurðum. 1 raun réttri er það stjörnufræöingurinn, sem tnestu ræður um þessi hjónabönd. Aö- standendur beggjá málsparta leita ráða til hans. Ef hann ræður frá ráðahagnum, þá er farið að orö- um hans ; en mæli hann með hon- um, þá eru hinar ungu persónur pússaðar í hjónaband bvort sem þær vilja eöa ekki. Ekki er hjónaefnunum leyft, að sjá hvort annaÖ, jafnvel eftir aö aðstandendur þeirra hafa samið um hjónabándið, og það er ekki fyrr en laust fyrir giítingardaginn, aö 1>au fá að talast viö. Ógiftar stúlkur í Kóreu eru hreinir og beinir fattgar. Jteim er ekki leyft út fyrir húsdyr, eða að hafa nokkurt samneyti við þjóðfé- lag það, sem bær eru hluti af. |>etta gerir þær þögular og þung- lyndar. J>egar stúlkunni er sagt, að hún eigi að giftast á ákveðnum degi, þá á hún að velta sér í sekk og ösku yfir því að verða að yfir- gefa fólk sitt og ættingja og gjör- ast gestur í húsi óknnns manns. Að mor»ni giftingardagsins kveð- ur hún fólk sitt og heldur áleiðis til heimilis komandi bónda síns. Hún er borin í stóli kræddum tígr- isfeldum. T>eir feldir fæla alla illa anda írá brúðurinni. TAKIÐ EFTIR! HJÁ J. M. HANSON, QIMLl • AKTÝGJASMIÐ er staðurinn til að kaupa hesta, uxa eða hunda aktýgi og alt það er að keyrslu útbúnaði lýtur, sömuleiðis kistur og ferðatöskur, sem verða um tima seldar með niðursettu verði. — Komið, sjáið og sannfærist — ST. REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Porfage) Europeau Plan. Business manna máltlöir frá kl. 12 til 2. 50c. Ten Cours9 Table De Hote dinner $1.00, meö vfni $1.25. Vér höf- um einnitf borösal þar sem hver einstakliu- gar ber á si.t eigiö borö. McCarrey & Lee Thone M, 5604 | DominionMeatMarket > Bezta kjöt, fiskur og kjötmeti. Yöar þénustu reiöubúinn J. A. BUNN, Eigandi 1 Phone S. 2Ö07 802 Sargent Av St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verö fyrir gömnl föt af uog- um oar gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö til kl, 10 á kvöldin. h. ZONINFELD 355 Notre Dame Phone G. 8b A. JVIHARYIE Dcaler in Flour, Feed, Grain and Hay Phóne Garry öfi70 ’ 051 SARGENT AVENUE Dr. E.P. Ireland OSTEOPATH Lœknar án meðala 919_Somerset Block Winnipeg Phone Main 4484 Mrs. J. Forman R Ég borga hæsta verft fyrir Kiimnl föt. , ReyniO fyrir y8ur sjáíí 495 NOTRE DAME AVE. Phone Garry 3652 WELLINGTON BARBER SH0P uudir nýrri stjórn Hárskurönr^ 25c, Alt verk vandaÖ. skifta lslendinga óskaö. F. ROGERS, Eigandi 091 Wellington Ave. Viö- S. Y. JOHNSON GULL OG ÚRSMIÐUR P.0. Box 342 Gimli, Man. VicJin K(rí 1 c Undirritaður veitir piltum og stúlkum tilsögn í fiðlu- spili. Eg hefi stundað fiðlu- nám um mörg ár hjá ágæt- um kennurum, sérstaklega í því augnamiðl, að verða fær um að kenna sjálfur. Mig er að hitta á Alver- stone St. 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga. THE0DÓR ARNAS0N Lesið Heimskringlu MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. J>etta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir fiytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viöurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, ióviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, *em ár-i lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutfölíum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til ;; JOS. BlfRKE, InduBtrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. IIARTNKlr, 77 Tork Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT, Oretna, Maniloba, W. íb. UNSWORTII, Emereon, Manitoba; , S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agricullure, Winnipey, Manitoba. éééééééééééééééééééééf l t j V7ITUR MAÐIJR er varkár með að drekka ein- < X * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. 4 1 DREWRY’S REDWOOD LAGER l J>að er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngn úr Malt og Hops, Biðjið ætið um hann, E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. 999999f9999f?«9f«??9?9999999999999999999999« | Skrifstofu tals.: Main 3745, Vörupöntunar tals.: Main 3403 P National Supply Co., Ltd. Verzla með TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á r McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRETUM, 1 Meö þvl aö biöja œíiulega um ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aé fá ágætau vindil. (jLNlON MADE) Western Gigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg 52 Sögusafn Heimskringlu ‘°g þó fullvissa ég yður um, að mér hefir liðið vel hér’. Hann leit til Láru, en hún horfði til jarðar. ‘það er vel gert af yður að tala vel um plássið’, sagði Edward báðslega. ‘En hér er þó í ratm réttri ekkert til að gera’. ‘J>að er þá af þeirri ástæðu, að þú kant svo vel við þig hér’, sagði Celia sakleysislega. ‘Er nokkuð nýtt í kvöldblöðunum ?’ spurði Clare geispandi. ‘Blaðið Globe var ekki komið til Sampsons, þeg- ar ég skildi við hann’, svaraði Jón. ‘Mér þætti gaman að vita, hvort hin ógæfusama dansmær er lifandi’, sagði Celia. Jón Treverton, sem staðið hafði við stól Láru eins og í leiðslu, sneri sér skjótlega við. ‘Hvaða dansmær?’ spurði hann. ‘Chicot. Jn’ð eruð lánsamir, London-búar, þið sjáið alt undir sólunni, sem vert er að sjá. Var hún ekki óviðjafnanlega fögur ? ílg fæ líklega aldrei að sjá hana’. ‘Hún var tnjög fögur stúlka og dansar ágætlega á sinn hátt’, svaraðt Jón. ‘En hvað meintuð þér með að takt um dauða hennar ? Hún var heilbrigð þegar ég fór’. ‘J>að var fyrir viku síðan’, sagði Celia. ‘J>ér hafið þó líklega lesið Times í dag, ]>ar var nærri heill dálkur um óhappið’. ‘Úg las ekki Times í dag. Sampson og ég fórum snemma að heiman. Hvaða óhapp vildi til ?’ ‘Mér skilst, að Chicot hafi átt að stíga upp til skýjanna í eitihverri vél —’ ‘Já, ég skil’, sagði Jón. ‘En maðurinn, sem stjómaði véíinni var drukkinn og vissi ekki, hvað hann gerði, svo rétt í þvf að hún JónogLára 53 kom til skýjanna klofnaði vélin og hún féll niður með höfuðið á undan’. ‘Og dó?’ spurði Jón og hélt andanum. ‘Nei, hún dó ekki strax, en braut annan fótlegg- inn og fékk slæmt högg á höfuðið ; blaðið segir á- sigkomidag huinar vonlítið um líf’. ‘En sá skgði fyrir mannfélagið’, sagði Edward háðslega. ‘Eg held þú sért erkiflón, Celia, að þú skulir láta þig nokkru skifta um persóuur, sem eru eitis fjarri þér og þær ættu heima í tunglinu’. ‘Ó, ég er hrifin af dansmeyjum, ég vildi sjálf vera dansmær, ef ég væri ekki prestsdóttir, það hlýtur að vera skemtilegt líf’. ‘Áhrifamikið’, svaraði Edward, ‘einkum þegar það endar eins og Chicots líf’. ‘Ég verð að bjóða yður góða nótt og kveöja’, sagði Jón við Láru. ‘Eg verð að láta niður í ferða- pokann minn í kvöld, af því ég fer snemma á morg- un, eða máske í kvöld’. ‘Lestín fer 15 mínútur eftir 10’, sagði Edward. ‘J>ér megið hraða yður, ef þér ætlið með henni’. ‘Ég ætla að minsta kosti að reyna það’. ‘Góða nótt, hr. Treverton’, sagði Lára og rétti honttm hendi sína. Celia var nú ekki á því, að láta hann fara með jafn kuldalega kveðju ; hann var ungur og hafði þess vegna áhrif 4 hana. ‘Við skulum öll fylgja yður að garðhliðinu’, sagði hún, ‘það er mikltt betra en að sitja hér og geispa’. J>egar þau gengu af stað vildi þannig til að Lára gekk við hliðina á Jóni á eftir himim. ‘Mér þykir leitt. að þér verið að yfírgefa okkur svona fljótt’, sagði Lára, sem vildi vera þægileg. ‘J>að hryggir mig meira en ég get lýst með orð- um, að verða að fara, ef vður er það á móti skapi’. ‘Ég meinti það nú ekki beinlínis’, svaraði T.ára 54 Sögusafn Heimskringlu og hló feimnislega. ‘Mér þykir það leitt yðar vegtta, að þér verðið að yfirgefa sveitina á þessum tíma, þegar hún er fegurst, og snúa aftur til reykjarmökks- ins í London’. ‘Ef þér vissuð, hve mjög ég hata re)rk og skarn Iheimsins, þá munduð þér vorkenna mér einlæglega’, sagði hann alvarlegur. ‘Eg yfirgef alt, sem ég elska til að fara þangað, sem ég fyrirlít alt, og veit ekki nær ég get komið aftur ; en ef ég get komið bráð- ;lega, viljið þér þá lofa mér því, að verða jafn glöð við afturkomu mína eins og ég er hryggur yfir burt- förinni nú?’ ‘Úg get ekki skuldbundig mig á neinn hátt’, sagði hún lilýlega, ‘ég get ekki metið hrygð yðar nú. J>ér eruð svo dularfullur, að ég skil yður ekki ; en ég vona þér komið brátt aftur, þegar rósirnar blómstra og næturgalinn syngtir ; og ef yður finst það ekki tiægileg heillaóska heilsan, þá skal ég bæta minni ] við’. Spaugið hennar var svo undurblítt, að það gladdi Jón ósegjanlega. þau voru einsömul á brautinni þar sem trén voru þéttust. Jón tók hendi Láru án þess i |að hún sýndi mótþróa. ‘Ég vona þér hatið ekki endurminningu Jaspers frænda míns vegna skilmálanna í arfleiðslusklalinu’, !sagði hann. ‘Hvernig ætti cg að geta hatað endurminningu jhans, sem var mér svo góður, sá eini faðir, scm ég hefi nokkru sinni þekt’. ‘Úg vona þér hatið mig ekki vegna arfleiðslu- skrárinnar ?í ‘J>að væri rangt af mér að hata vðtir fyrir á- jkvörðun, sem þér hafið engan þátt átt í’. ‘Án efa ; en ég get htigsað mér, að stúlka gæti jekki látið vera að hata mann undir slíkum kringum- ■ -i i■r!«rr|»r JónogLára 55 stæðum. Nú takið þér hendina til yðar, svo nú veit ég að þér hatið mig’. ‘itg tók hendina til mín, af því þér gleymduð að sleppa henni’, sagði Lára, ákveðin í því að vera ekki of alvarleg. ‘Er yður ánægja að þvi, ef ég segi að cg fyrirgefi fóstra mínum aí öllu hjarta skiímal.UM i erfðaskránni ?’ ‘Já, ósegjanlega mikil’. ‘Og að ég, prátt ívrir okkar cinsetin lega ásig- komulag, liata vður ekKí bciiiiínis’. ‘Lára, þér gertð tnig að gæfurikum mauni’. ‘En ég lofa þó svo litlu’ ‘Ef þér vissuð, hve mikilsvirði það er nn’r. Heill lieimur af von, gæfu, hvötum til göfugra hugs.uia og heiðursverðra starfa, endurfæðing líkama og sálar’. ‘þér talið óráð’. ‘®g er tryltur af gleði. Lára, mín eigin, mín elskaða’. ‘Hættið þér’, sagði hún skyndilega og sneri sér að honum föl og alvarleg. ‘Er það ég eða fjármunir frænda yðar, sem þér elskið ? Ef það eru eignimar, sem þér lmgsið um, þá skulum við ekki láta neina t málamynda-ást ríkja á milli okkar. Ég er fús til að lilýða skilmálum frænda yðar, en við skulum vera hreinskilin hvort við annað. Viö skulum lifa heiðar- lega og alvarlega, vera tryggir vinir og félagar, en táldraga ekki hvort annað með uppgerðar-ást’. ‘J>að er yður, scra ég elska, en ekki fjármunina. J>að segi ég satt. Komið þér til mín á morgun og segið mér, að erfðaskrá frænda míns sé fölsk, og þá skttluð þér komast að raun tim, að það er yður, sem ég elska. Ég elska yður ósegjanlega heitt. það er andlitið, röddin, þér sjálfar, sem ég krefst’. Hann lagði handlegginn um mitti hennar, dró hana að sér og þrýsti heitum kossi á varir hennar, fyrsti kosinn, sem kom henni til að roðna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.