Heimskringla - 04.12.1913, Síða 7

Heimskringla - 04.12.1913, Síða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. DES. 1913. BLS Fyrirtak til vetrarins! Þúsnndir œanna hafa nú hlýjan fóta- búnað til að verjast kujda, en það eru r$lZ5 _ íor$22? Pelivered Fre« Allar stæroir fyri” karia, konur, pilta og stúíkur. Sama verð Fóðraðir með þykkum flóka. Biðjið um þá. Ef kaupmaðurinn þinn hefi þá ekki, þá skriflð oss. r THESCOTTISH WHOLESALí SPECIALTY CO. %63Talb»tAvrlVi niiijH'g, eða smásölubúð vorri 306 No tre Dame Áve. (2 mínutur frá Eaton) B M-í^rurTíwrrirrrrrrrrrrrrrriririr*"iMiMi’ i ::Sherwin - Williams: IpAINTÍ ;. 1 fyrir alskonar ’ •• -Ml. húsmálningu. • • , • • Prýðingár-tími nálgast nú. * • • Dálftið af Sherwin-Williams I 1) húsmáli getur prýtt húsið yð- • .. ar utan og innan. — B r ú k i ð [ t ekker annað mál en þetta. — • í* S.-W. húsmálið málar mest, * jj | endist lengur, og er áferðar- >. fegurra en nokkurt annað hús • J | mál sem búið er til. — Komið * L inn og skoðið litarspjaklið,— • t • wmmmm >. t; CAMER0N & CARSCADDEN : ? • QUALITY IIARDWARE t • : JlWynyard, - Sask. " 9 9 L.t 9999999999 t..t.t^ r « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « ii"r,i,,i,*i*#i**r*i**i,*i**i**i#*i#*i**r%**i**i**4**i,,i*» X>OOOOCOOO<XX> í LYFJABUÐ ] X horni Wellington & Simcoe \ Þar)fást "alskonar muPöl, ritföug, J Jf tímarit, yindlar. % A Lœknnforskriftum sérstakur gaum- M ur gefían, j X E. J. SKJ0LD ) Eftirm. CAIRNS DRUG| STORE \ V Warry 4368 % \ TIL SÖLU Pool Room í Piney-bæ, Man. að stærd 16x20, nieð byggingu áfastri að baka til 42x16 ft. Bygt er undir suðurhlið hússins alla lengd 12 feta breiður “Shanty”. Byggingm þvl alls 28x32 fet. Fylgir talsvert af vðrum, tóbaki, svaladrykkjum og fl. 1 pool borð með öllu tilheyrandi Gott tækifæri fyrir skeggrakara eða greiðasala. Lot 32x208 ft. Ég sel alt á $800, priðji niður- borgun. 8é alt greittút um leið og kaup eru gerð gef ég lOper cent afslátt. S. A. Anderson. Piney - Man. IB1D0MINI0NBANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður . . $5,700,000.00 Allar eif>nir - . $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- *«nar manna og ábyrnumst a« gefa Þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor ®r sú stærsta sem nokkur banki befir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ?|t,óska að skifta við stofnun sem vita að er algerlega trygg. ''afn vort er fulltrygginK óhult- Byrjið spari innlegg fyrir Jalfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Pho»e ÍJariy 345 0 tfhone M. 33f>7 Res. G { G. ARNASC f Real estate Confederation Life ! Fréttabréf. MARERVILLE, ALTA. (Frá fréttaritara Hkr.) 24. nóv. 1913. Bezta tíö' hefir haldist fratn á ! þennan tíma ; enginn snjór falliö, j sem teljandi sé, frost lítil og kyrr- j viðri lengstaf. Annars má segja, i að hér liafi verið góð veðrátta nú árlano-t og- árgæzka með flest. — Heyafli varð hér í bezta lagi og uppskera af ökrum góö, þótt víða væri lárrt bushela-tal af ekrunni að máli, þá var það miklu meira en meðallaor að gæðum og þyngd, svo það hvorttveggja var í bezta lagi, betra en nokkru sinni áður, síðan íslendingar fóru að rækta korn hér. Grasakrar (timothy) voru sprotnir í mcðallagi eða miður. þresking gekk vel og er lokið löngu síðan. Heilsa fólks hefir verið góð yfir langan tíma tneðal íslendinga. Nýlega urðu þau hjón, Mr. og j Mrs. H. Eymundsson, fyrir þeirri sorg, að missa einkabarn sitt, fall- egt og efnilegt. ■Nýlega gifti síra P. Hjálmsson þau Miss Guörúnu G. Björnsson og Mr. Tóhann Hillman. Við ósk- ttm heim heilla og góðs gengis í hinni nviu lífsstöðu. Markaðttr á nautgripum var i liinn bezti, sem menn hafa átt að venjast á næstliðnn hausti. Kaupgjald hefir lækkað ; var í i haust $1.50—$2.00 fyrir daginn um j þreskingartímann. Atvinna lítil og daufir títnar ; meðfratn Edmonton brautinni í flestum bæjum engin atvinna. Nylega kom að austan, frá Win- j nipeg, hr. Benedikt Hjálmsson, er | í kvnnisferð til bróðttr síns, síra ■ P. Hjálmssonar. Byrjað er að vinna að hlutasölu j fvrir Eimskipafélag íslands hér í bvgðinui, en óvíst um árangur af i því starfi. í þessttm mánuðt öndverðum gjörði sléttueldur skaða á hag- lendi og heyjum ; fyrir stöku mönnttm brunntt öll hey, og mörg- inn nokkttð af heyjnm. Samt er engin hætta búin af þeitn heysköð- um, því gnægð heyja er í hérað- intt. TakiÖ eftir. jþann 22. nóv. 1913 voru fluttir í ‘pound’’ á S. E. % S. 32 T. 19 R. 4 west 1 svartur uxi eins ár, 2 kvígur rauðar 1 árs. Allir þessir gripir eru markaðir með bita framan hægra og bita aft.m vinstra. þessir gripir verða seldir við opinbert uppboð 22. desember klukkan 2 eftir hádegi, ef eigand- inn helgar sér þá ekki og borgar áfallinn kostnað fyrir. þann tíma. 1’ e t e r A r n a s o n , P,ound keeper. Lttndar, Man. KENNARA VANTAR fyrir Minerva S. D. No. 1045 í 4 tnánuði ; kensla byrji 5. jamtar ' 1914. Umsækjandi verður að hafa j 2nd or 3rd Class Professional! Certificate. Tilboð, sem tiltaki mentastig og æfingu, ásamt kaupi j sem óskað er eftir, sendist til und- irritaðs fyrir 15. desember 1913. S. Einarsson, Sec’y-Treas. Box 331, Gimli, Man. Þetta byggðalaginu. ÚTSALA—The Golden Rule Store hefir ákveðið að losa sig við allar birgðir sínar af kvenna cg barna fatnaði og það með svo lágu verði að annað hefir ekki heyrst því líkt. Utsalan byrjar laugardaginn, 29. þ.m. LESIÐ 2 LESIÐ ! LESIÐ ! $18 og $20 Ladies Coats seljast fyrir....$12.00 $14 og $15 “ “ “ ..........$10.00 $12 “ “ “ ...........$ 7 50 $8.75 “ “ “ ..........$ 5.00 $10.00 Chrildrens Coats seljast fyrir ...$ 6 50 $7 og $8' “ " “ ..........$5.00 $5 og $6 “ “ “ ..........$4.00 $4.50 “ “ “ ..........$ 2.75 $3.50 “ “ “ ..........$ 2.50 Loðskinna fatnaður kvenna seljast mjög ódýrt. Frestið ekki að korha í Golden Rule Store og ná í yfirhafnir með þeim fáheyrilega lágu verði. J. Goldstein, eigandi CAVILIER, NORTH DAKOTA vekur undrun í GUÐRÚN HALLD0RSS0N, 26 STEELE BLOCK, Portage Ave. Hún hefir útskrifast i Chiropo- dy, Manicuring, Face Massage, og Scalp Treatment. Upprætár líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Yedtir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. Hérertækifæri yðar Kaup borgaö meöan þér lœriö rakara iön í Aloler 8kólum. Vér kennum rakara iðn til follnustu á 2 mánuöum, Vinna til staöar þegar þór eriö fullnuma, eöa þér getiö byrjaö sjálfir. Mikil eftir- sparu eftir Molerrökum meö diplomas. Variö yöur á eftirlíkingum, Komiö eöa skrifiö eftir Moler Catalogue. Hárskuröur rakstur ókeypis upp á lofti kl. 9 f. h. til 4 e. h. Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Regina skrifstofa 17(9 IIC/D ST. GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifftofa opin hvern föstui dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 I. hád. til kl. ð e. hád. atrell í Fort Rouge Theatre Pembina og Coeydon. I AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myndir sýndar þar. Jonasson, eigandi. M Beztu I J. Jo I J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum. 328 Logan Ave. Winnipeg Ethe h.p. LECTRIC Ljós, hita og rafafls útbúnaður Rafljósa hjálmar sérfag Allar viðgerðir fljótt af hendi leystar. Ef þér þarfnist ein- hvers {>á phonið GARRY 4108. 732 Sherbrooke Street Áœtlanir gefnar um alskonar raf-vinnu. Arni Anderson, bæjarfulltrúaefni í 3. kjördeild. Arni Anderson er fæddur 25. j desember 1876, að Gilsárvallahjá- leigu í Borgarfirði austur í Norð- ur-Múlasýslu á íslandi. Foreldrar hans eru þau Jón Arnason í Spalding, Sask., og Olavía Jónsdóttir, sem nú er látin fyrir no.kkrum árum. Níu ára fluttist hann, ásamt for- j eldrtim sínum, fjórum bræðrum og , tveimur systrum, vestur um haf i sumarið 1886. Settist hann að á- samt foreldrum sinum í Winnipeg, og hefir ávralt átt þar heima síð- an. Hann var námfús strax á unga aldri og vildi ganga mentaveginn. 1 gegnum barnaskólann gekk hann aö mestu leyti. þar næst komst hann að hjá lögmanni Howell,, sem nú er háyfirdómari fyrirMani- toba ; lijá honum var hajn nokk- ur ár. þá fór hann að finna til þess, að hann yrði að fá sér meiri m'entun, og var hann sá fyrsti ís- lendingur, sem innskifaðist á Wes- ley College. Um nokkur ár gekk hann á Wesley College á v-etrutn, en kendi skóla á sumrum. þar næst gaf liann sig algjörlega við að lesa lög, og útskrifaðist fyrir 6 árum. Tók hann þá í félag með sér Mr. W. S. Garland, sem nú er dá- inn, en bróður hans hefir hann nú í félagi meö sér, og heitir félagið Garland & Anderson ; og er mér, sem þetta skrifa, óhætt að segja, að allir, sem hafa viðskifti við þá, láta vel af þeim, enda er aðsókn að þeim mikil og viðskifti þeirra farið vaxandi ár frá ári. það má segja um hr. Ama And- erson, að hann hefir vaxið upp meö Vestur-Winnipeg i síðastliðin tuttugu og átta ár. Ntt ltefir verið skörað á hann, að sækja sem bæj- arfulltrúa í 3. kjördeild, og ættu íslendingar að sýna lionttm þann sóma, • að gefa honum eindregið fvlgi vegna þess að hann er ís- lendingur og drengur góður. Fréttri. — Kvcnréttindakonurnar brezku halda áfram að herja á Asquith stjórnina. Nvlega voru þeir Hal- dane lávarðttr og Birrell írlands- ráðvjafi, að halda fund á norðan- verðu Iínglandi, og er Birrell var í miðri ræðu siitni, henti kona ein tir áhorfendahópnum dauðum ketti framan í hann. Varð ráðgjafa svo mikið umi að h-ann varö að hætta við ræðuna í bili. í sama mund var írski leiðtoginn John E. Red- mond á ferð ásamt kontt sinni i járnbrautarvagni ; komu þá konur tvær inn til úeirra oe tóku þegar að skamma Redmond fyrir hvað lítið hann hefði gjört íj-rir kvett- rcttindamálið, lömdu hann síðan í höfuðið og komt hans i bakið og heltu síðan úr hveitipoka, er þær höfðu, vfir ]>att bæði. þá þótti Redmond nóg komið. og kallaði á brautarþjóna, scm höfðtt konurnar burt með sér. — Litlu áður en þvtta skeði, gjörðtt nokkrar kven- réttindakonur, vopnaðar með svip- um, árás á Asquith og dóttur hans, er þau voru keyrandi í opn- um vagni, og lömdu þatt bæði. Lögrevlan varð að skakka leikinn, 0“- draga konurnar burtu írá vagn- j inttm. — Ýms fleiri ofbeldisverk j hafa kvenréttindakonurnar gjört núna síðu.stu vikurnar, en ckki j liafa þær gjört sketitdir á eigmtm manna eins og áður fvrr, og' er j það talið merki þess, að þær séu j að linast í sókninni. — Vilhjálmur prins, annar sonur Gustavs Sviakonungs, og sem tnn eitt skeið var tilnefndur sem kon- ungsefni i Albaniu, er nti í þann veginn. að skilja við komt sína, Maríu prinsessu. Htin er náirænka Nikulásar Rússakeisara, íríðleiks- kona, en vargur að skapsmunum, og rússnesk í htið og hár. Hefir hún litlar mætur á Svium eða sænsktt hirðinni, og vildi hún alla jafna dvelja viö rússnésku hirðina. þetta hefir orðið til þess, að sam- farir þeirra Vilhjálms hafa orðið alt annað en góðar ; er hann þó j sagður meinhægðar maður og góð- ; lyndur, en öllu má ofl>jóða, og nú er verið að gera um hjónaskilnað milli þeirra. Dreng einn eiga þau barna, er Lennar heitir, og á hann i að alast upp með föður sínum. — María er uppáhald Nikulásar keis- ara, og kvað hún vefja homun utn fingur sér. þau Vilhjálmur hafa verið í hjónabandi í tæp 3 ár. — Tarðskjálftar hafa gjört mik- 'vtm skaða í lýðveldinu Perú í Suð- ur-Ameríku. Mestir hafa þeir verið í Aptirituac héraðinti. þar eyði- lagðist bærinn Albancay gjörsam- lega og 200 manns týndu liftnti, og þrjár þúsundir manna mistu heim- ili sín og aleigu. Bær þessi, sem taldi 3,500 íbúa, er helzti sykur- iðnaðar bærinn í Peru. Mörg smá þorp eyðilögðust í þessum jarð- skálftum. | MflPLE iEftF WINE CíHtíl § (Thos. H. Lock, Manager) ^ Þegar ]>ér leitið eftir GÆÐUM þá komið til vor. Vér ábyrgj- umst fljóta afgreiðslu X1 Mail Orders i póst pöntunum) gefið sérstakt athygli ^ og ábyrgjumst yöru vora að vera þá BESTU — Reynið oss eitt skifti og þér munuð koma aftur — Gleymið ekki staðnum | 328 SMITH ST. WINNIPEG Phone Klain 40!tl P.O.Box UOX rmmmmmmmmmmimimimimi PHILIP A. ECKMAN, D. D. S., L. D. S. Norðurlanda Tannlœknir Tannlœkningar af bestu tegund mót sanngjarnri borgun — Okeypis skoðanir Skrifstofutímar : 0 f. h. til 8 e. h. 105 CARLT0N BUILDING, Cor. P0RTAGE and CARLT0N Eina block fyrir norðan EATON Phone Main 2622 WM. BOND High Class Merchant Tailor Aðeins beztu efni á boðstólum. Verknaður og snið eftir nýjustu tízku. — VERÐ SANNGJARNT. Verkstæði : Room 7 McLean Block 530 Main Street 0« B LÁTIÐ 0SS SELJA KORN YÐAR. Ef þér viljið fá fult verð fyrir korn yðar, þá serdið það ; f vagnhlössum til Fort William eða Port.Artliur, og merkið ‘Shippingbill’ þannig : NOTIFY MONARCH GRAIN COM- PANY, WINNIPEG, — og sendið til vor með pósti, ásamt, sölu fyrirskipun. Vér borgum yður fyrirfram, þegar vér fáum ‘Shippingbill’ yðar og afganginn strags og kornið selst. Hæsta verð fengið. Vér tilheyrum Winnipeg Grain Exehánge’ og h'ifum mikla reynslu í þessum efnum. ukeypis markaðbréf sent þeim er óska. Sendið oss sýnishorn og vér látuin yðtir vita terð og flokkun. Monarch Grain Companv. fi35 GRAIN EXCHANGE WINN'IM G M\N. J L censid aod Boi.ded Reference— Bmik of \i. m .«i '> n i ipeg. 4 * ; t * W. F. LEE heildsala og smást»la A BYGGINGAEFNI til kontractara og byggingamanna. Kosnnðar éætlun gefin ef um er beðið, fyrir stðr og smá byggingar. i36 Portage Ave. East Wall 5t. og Ellice Av. PHONE M 1116 PHONE SHER. 768 4 4 4 é 4 4 4 • Richard Bcliycau Co. Ltcl. Vér seljum aðeins beztu- tegundir vindla og vínfauga. Vér ábyrgjumst að gera skiftavini ánægða. Fljót afgreiðsla. Heim- sækið oss eða skrifið. Richard Beliveau Co. Ltd. Phone M 5762 - 330 Main St. GROCERIES ábatast. Phone Garry 210. Cash Family Grocer and Provision Dealer er það sem yður vunhagar um, og ef þér verzlið hér mamim vér báðir 577 Sargent Ave. East of Sherb. Harold Thompson

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.