Heimskringla - 04.12.1913, Síða 8
i. BLS
WINNIPEG, 4. DES. 1913.
heimskringla
VERIÐ VISSIR EN EKKI í
VAFA ÞEGAR ÞÉR KAUP-
IÐ PIANO
Rétti vegurinn er, að kaupa af vel
f'cktu sem svo itiargs-
konar Pianos eru til sfilu.
“ The House of McLean ”
er alþekt um alt Vestur landið,
fyrir að vera áreiðanlegt.
Þér megi? áreiðanlega treystn oss,
og gerið rðtt í Þ*vl að kaupa af oss
Victrolas og Victor Records
Skrifið í dag eftir verðskrá
eða komið að sjá oss.
J. W. KELLY. J R. EEDMOND
W, J. RO£S: Einka eigendur.
Wínnipeg stærsta Mjóðfærabúð
Horn: Portap-e Ave. Hargrave St
ITHOS. JACKSON 5 SQNS
-
selur alskonar byggingaefni
svo sem;
Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, MuliS
Grjót (raargar tegundir), Eldleir og Múrstein,
Reykháíspípu FóSur, Möl, ‘Hardwall Plaster’,
Hár, ‘Keenes’ Múrlíra, Kalk (hvítt og grátt og
eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of
Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, SkurSapípur,
Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. —
Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult,
brúnt og svart.
3 7«
Aðalskrifstofa:
Colony Street.
Winnipeg, Man.
Si iii i. <>‘i oji <>4
Útibú:
WEST YABD. horni A Ellice Ave. og Wall Street
Sími : Sherbrooke 63.
ELMWOOD—Horni & Gordon og Stadacona Street
Sirai : St. John 498.
FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og
Scotland Avenue.
~...... ""i11 ii i iiiiiáiiMiiiiiiiii'mwimÉaiimiiiiiiiiiii iiipiiiWi
C. Q. R
$1000.00 LÍFSÁBYRGÐ.
LŒKNISHJALP
og $5.00 á viku ’veikindagjald
bíður Canada Skó)?armanna Bræðrafélagið
npp á þessi kjör;
Aldur viO inngöngu;
18 tll 25 ára'er mánafa' gjald. $1.20
25 *• 30
30 “ 35
35 “ 40
40 “ 45
1.25
1 30
1.45
1.60
Félagið Lefir fastákveöin gjöld.
Félagið er algerlega canadist.
Félagið hefir hcfir yflr $5.000.000.00jí sjóöi
Félagiö er nú 3í ára gamalt.
Vínland með 100 íslenska meölimi er ein
deild af þessu félagi,
Frekari uppiýsirgar hjá
JAC. JOHNSTON. ( 800 Victor St.
OUNNL JOHANNSON l PhonoG. 2885
MAHNÚS JOHNSON, 5 f2 Agnes St.
( P tone Sh, 1860
• B. M. LONG, 620 Alvcrstone.
Fréttir úr bænum.
Undanfarið hafa verið meiri aug-j
lýsingar í blaðinu, en vér hefðum j
viljað þurfa fiytja, af því þær j
þrengja of mjög að öðru lesmáli. j
Á þessu biðjum vér fólk velvirö- j
incrar. Nú er sá tími, sem auglýs-
invar berast mest að blöðunum.
En ekki gott að þurfa að neita
þeim. Kaupendum skal bætt þetta
upp, er fram á vetur kemur.
IIr. A. Johnson, frá Sinclair
Station, var hér á ferð um helg-
ina. Ilann var á leið suður um
Bandaríki. Er ferðinni heitið aðal-
leva til Chicago, þar sem bróðir
hans bvr. En svo gjörir hann ráð
fvrir, að tefja einhvern túna í St
Paul og Minneapolis.
Hingað kom til bæjarins á föstu-
daginn var hr, Skapti B. Brynj-
ólfsson. Fóru þau hjón suður til
Duluth, Minn., í maíbyrjun í vori
var o<r hafa dvalið þar síðan. Mrs.
Brynjólfsscm varð manni sínum
samferða til Dakota, og fór þaðan
vestur til venzlafólksins að Moun-
tain. þan hjón koma hingað al-
flutt aftur'innan skarriims. I
Hjálparnefnd Únítarasafnaðar-
ins er að undirbúa skemtisam-
komu til stuðnings fátæku íslenzku
fólki hér í ba\ Saitikoma þessi
verður haldin baim 16. þ.m. í sam-
komusal Únítara. Vel verður til
hennar vandað að ölltt leyti. —
Skemtiskráin verðnr auglýst í
næsta blaði.
Síra Tón Jónsson biður þess get- !
ið, að hann haft þann 25. þ.m. gef-
ið saman í hjónabattd þau Pétu |
Árnason, bónda að Lundar, Man.,
og ráðskonu hans, Kristbjörgu
Guðnýju Sigurðardóttur, komtia
heiman af íslandi fyrir þrem mán-
uðum. Hjónavígslan fór fram að
heimili brúðvumans. Pétur misti
konu sína fyrir ári síðan og var
skilinn eftir með stóran barnahóp.
þetta er þfiðja koua hans.
Hr. Jón J. BíldfeU fasteignasali
lagði upp í íslandsför sína á j
sunniidagsmorguninn. Fer hann, I
sem áður var sagt, sem íulltrúi;
Vestur-íslendinma á stofníund Eim- j
skipafélags Islands, sem haldinn ■
verður í Reykjavík 17. jahúar nk. j
Hinvað vestur er hans aftur von j
seint í marzmánuði.
íþrótta- og líkamsæfinga-kensla
er nú byrjuð við æðri skóla Win-
nipeg borgar. F,r kcnslan ókeypis,
og bæði piltum og stúlkum heimil
aðganga. Fyrst um sinn íer kensl- j
an fram við kvöldskólana á Kel- j
vin og St. John gagnfræðaskólun- l
um. Sérstakir tímar fyrir hvort j
um sig.
Mystic. Shriners, ein deild Frí-
múrara, hefir verið að halda þing
sitt hér í bænum undanfarið. Yfir
300 inanns hafa sótt mótið, og
frá nærliggjandi ríkjum, meðal
þeirra fyrverandi ríkisstjóri Sarles
frá Norður Dakota.
The Manitoba Realty Co.
520 Mclntyre Blk. Phone M 4700
Selja hús og lóðir í Winni-
peg og grend — Bújarðir í
Manitobh og Saskatchew-
an.—Útvega peningalán og
eldsábyrgðir.
S. Arnason
S. D. B. Stephanson
Næsta sunnudagskvöld verður
umræðuefni í Únítarakyrkjunni :
Framfaraspor. — Alhr velkomnir.
Menningarfélags-fundur.
Á miðvikudagskveldið í þessari
viku verður Mcnningarfélagsfund-
tir haldinn á vcnjulegum tíma í
Únítarakyrkjunni. A fundi þessum
flytur hr. Skapti B. B. Brynjólfs-
son fvrirlestur um “Nágrennið".
Allir eru velkomnir. Fólk ætti að
fjölmenna, og nota það, að inn-
gano-ur er ókeypis, og öllum leyft
að taka þátt í umræðum, er fara
fram á eftir erindinu.
Á öðrum stað í blaðinu birtist
áskorun til fólks frá Dr. J. J.
Brandson, til styrktar bágstaddri
fjölskyldu vestur hjá Silver Bay í
Manitoba. Vel væri, að sem flest- j
ir reyndu að liðsinna í þessu efni, j
því þörfin er brýn og hjálpin j
þvrfti að koma sem fyrst. Levfir
Beimskringla sér að mæla hið I
bezta með |>essum snmskottim.
1 aukakosningu, er fór fram í
East Middlesex í Ontario þann 27.
nóv. iinnu Conservatívar frægan
sigur. Jringanannsefni þeirra John
McFarlane, hafði 300 atkv. yfir
gagnsækjanda sinn.
Skemtisamkomu og dans halda
G. T. stúkurnar Ilekla og Skuld í
félagi, þriðjudagskveldið 30. þ. m.
Ágæt skemtun. Prógram auglýst
siðar.
Theodór Arnason fiðluleikari ætl-
ar að halda Concert í Goodtempl-
ara húsinu að kvöldi þess 10. þ.
m,- Prógram auglýsir hann í
næsta þlaði.
Á laugardagskveldið andaðist að
heimili sínu við Mary Hill Stefán
bóndi Björnsson. Hann varð 54
ára gamall.
MILTON'S
i
er staðurinn að kaupa
BRAUD
gjðrt úr besta mjöli sem pen-
ingar geta keypt.
Jc. BRAUÐIÐ
668 BANNATYNE AVE.
Phones Garry 814 og 38H2
Fróði er um það að verða al-
búinti ; verður settur í pósttösk-
urnar um næstu helgi.
Arni Anderson, bæjarfulltrúaefni ,
íslendinga, heldur fund í sam-
komusal Tjaldbúðarinnar á föstu-.
dap-skveldið kemur, kl. 8. þaugað i
ætti Isletidingar að sækja.
11r. Jónas Ilall, Edinburg, N.
I)., biður þess getið, til þess að
koma í veg fyrir misskilning, — að
í æfiminningu Valgerðar sál. Mel-
sted í síðasta bláöi eigi setningin
“Ileiini varð tæring að banameini
eftir stutta samveru þeirra" við
Aðalbjörgu dóttur Kristins (ekki
Kristjáns) Ölafssonar frá Stokka-
hlöðum, — en ekki Valgerði, sem
dó úr “cholera morbus", eftir því
sem læknar sögðu.
í bæjarstjórn sitju næstkomandi
ár': T. R. Deacoil borgarstjóri ;
fulltrúar Frank f). Fowler (2.
deild), Fred H. Davidson (4. d.),
R. T. Shore (6. d.), er ná sæti án i
kosninva, með því engir voru út- j,
nefndir á móti. Ennfremur þessir
í skólanefnd ba'jarins : G. H.
Grieg (1. deild), A. Congdon (2.
d.), R. W. Craig 13. d.), J. T.
Haig (4. d.), G. Grisdale (6. d.).
Útnefning fór íram á þriðjudagiun.
>Nor.ski skemtiklú’Wiurinn heldur ;
söngsamkoniH í Good Templars j
saltium á föstudagskveldið ketnur. j
Flestir söngvarnir, er farið verður j
méð, eru eftir norska tónsnillinga j
og sænska. Biðja Norðmenn ts-
lendinga að sækjo satiikomuna.
/ Hr. Pétur Tergesew, bæjarstjóri
á Gimli, sækir ttm eudurkosningu
Kosningar fara þar fram lS.þ.tn.
Rafáhöld^og bœkur.
JOLAGJAFIR
Hot Point Iron..........$4.50
ábyrgst 10 ár.
El. Tustoor.............$4.50
ábyrgst > ár..
El. (Irilo..............$0.50
ábyrgst 5 ár.
Eafáhðld alskonar á lágu verði.
Látið niig gera við það sein af
lat a fer. Tnngsteti lainpar 45c
50c, 66c og itpp Leikspil als
konar fyrir bðrnin ; sjáið livað
\ér hðfnm.
A. H. Adams
Phone (t. 4679 605 Sargent.
Næstu dyr við Wonderland
Gott Brauð
úgæti
Canada brauðs
er altaf hið santa.
betta brauð er altaf hið besta.
Bragðgntt, hreint og
Ijúffengt.
Bakað í nýtísku bakari af sérfræð-
ingum í brauðgerð.
* ' \
Verð Canada Brauðs er sama og
á öðrum brauðum.
CAAABA BRAIIl)
5 cent hvert.
Phónið oss eftir brauði
TALSÍMI SHERBR. 2018
J.H. Braden
COAL AND
WOOD
606 Sargent Av.
Phone Sh. 4498
Tr.y0-gið fiamtíð yðar
naeð því að lesa á hinum
stærsta verzlunarskola
W i n n i pe a borgar —
“T H E S U C C E S S
■BUSINES.S C 0 L-
L E G E”, ’sem er á
horni Portage Ave, og
Edmonton St. Við höf-
um útibú í Regina,
Moose .Jaw, . Weyburn,
Cnlgary, Lethbridge,
Wetaskiwln. Lacornbeog
Vancouver. Islenzku
nemendurnir sem vér
höfum haft á umtiðn-
um árum hafa verið
gáfaðir og iðjusamir.
Þessvegna viljum vér fá
fleiri íslendiuga.
— Skrifið þeirri deild
vorri sem næst yður er
og faið ókeypis upplýs-
Dixon Bros.
KJÖT og MATVARA
Þar fáið þérávalt besta kjöt. Nýr
fiskur daglega sem fylgir:
Pickerel Fillets, pundið 28c
Finnan Haddie “ 1 2J£c
Salmon - “ 18C
Halibut - “ ISc
White Fish “ 12J^C
Haddie Fillets, 2 pund 35c
Vér pöntum ef óskað er pær teg-
undir sem vér ekki höfum. Góð
vara er fyrir öllu.
637 SARGENT AVE.
Phone Garry 273
(Nœst viö Good Templars Hall)
CRESCENT
MJ0LK OG RJOMI
er svo gott fyrir börnin, að
mæðurnar gerðu vel í að nota
tneiraaf þvf.
ENGIN BAKTERIA
lifir í mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
Þér fáið áreiðanlega hreina
vöru hjá oss.
TalalmJ : Muin 1400.
Skautar Skerftir |
betur en nokkru sinni áður hjá
Central Bicycle Works
566 NOTRE DAME AVE.
FINEST SURBURBAN THEATRE
TN CANADA.
SERVICE UNSURPASSED
334 Smith St. £",°,2£
Yfirhafna og Klæðnaða
Sala
Venjulega $50 til $65
virci fyrir
$40
Saumað eftir máli, með hinni venjulegu
Lee ábyrgð. *
I^'Winnipeg.Man.
^TPIN’^ Highplass
1 O Confectionery
Jóla varningur
Ávextir og alskonar góðgæti. Vindlar, vindlingar
og tóbak—allar bestu tegundir. Ritföng alskonar.
ís-rjómi og heitir drykkir.
Phone Garry 2350 Cor. Sargent & Victor
Skamt frá nýju Tjaldbúðinni.
Smithers,
— B. c—~—
PassengerTog Freight Divisional Point á Grand Trunk Pacific
jarnbrautinni i miðju Buckley héraðinu í B. C. miðs vegar milli
Prince Rupert og Fort George. Eitt hið síðasta og besta tæki-
\líæri * Vestur Canada.tTtTú:
£>etta bæjarstaeði hefir verið á markaðnum aðeins bná mánuði, en á þeim
tíma hefir mikið af því verið selt. Nú eru par alla reiðu G00 íbúar og fólks-
talanjjölgar þar óðum. I>ar eru allar tegundir af iðnaði, svosem bankar,
hóteJ, matsöluhús,. sölabúðir alskonar, tvö fréttablöð, þrjár kirkjur, raf-
ljosakerfí, tal.sími, vatnsveiting. I>ar eru lögmenn og læknar, og aðrir
laerðir menn. Upphækkað stræti og gangstóttir bygðar.
Vór erum umboðsmenn fyrir Smithers bæjarlóðir. I>ær eru í hinu upp-
runalega “bona fide” bæjarstæði sem var mælt útaf G.T.P. fólaginu. Það
er ekkert hverfí eða viðbætir. Járnbrautarfólagið er að byggja þar stöð,
Shops, Round House, Freight Sheds, Yards, o.s. frv- sem mun kosta í það
minsta $300,000.00 og sem mun veita vinnu mörg hundruð manna.
Verð lóðanna er frá $150.00 til $400.00 hver. Skilmálar 1-5 út
í hönd, afgangur borganlegur á 6, 18 og 24 mánuðum
með 6 prósent vöxtum.
Vér ráðleggjum yður í einlægni að kaupa lóðir í Smithers. Komið, skrfið
eða símið_eftir frekari npplýsingum og verðlista.
T. H. GILMOUR & CO.
402 Lindsay Bldg.
G. S. BREIÐFORD
Phone Main 503 810 Confederation Life Bldg.
Phone M.1563
i
T liela llílfll »a Dye Works
Kvenna op; karla klæðn iðir búnir til eftir nýjustu tfzkn. Lita, hreinsa, pressa og gerir yið föt. Oskað eftir viðskiftum íslendinga.
M rs. Fanr Islenzkur eiga iey Ja ndi n U Q ^70 Notre Dame Ave. bUUÍ> Phone Garry 3422
M. GRAHAM & CO,
City Liquor Stores
Selja í stórum og smáiun stfl alskonar vfntegundir, vindla
og tóbak, Vörurnar sendar hvert sem óskað er f borginni.
Phone G 2286 308—310 Notre Dame Ave*