Heimskringla - 19.03.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.03.1914, Blaðsíða 3
HGIUSKKINGLA WINNIPEG, 19. MARZ, 1914 Signý Pálsdóttir Olson. Signý Pálsdóttir var fædd í DagveröargerBi í Hróarstungu á AustfjörCum 31. Janúar 1848. Foreldrar hennar voru Páll Ásmuudsson og Þóra Eiríksdóttir er bjuggu í Dag- veröargeröi. Voru systkinin afarmörg, dóú 5 í æsku Eiríkar þrír, Sigríður og GuBný, og bar Signý heitin nafn þessara tveggja systra sinna. Meöan hún var enn á ungum aldri misti hún föBur sinn. Var þá móöirin eftir skilin meö sex börn, flest í ómegö og eini bróðirinn Ásmundur, er eftir liföi helzta fyrirvinnan. Um þaö leyti fluttist þangaö ekkjumaöurinn aldni, þá ungur aö aldri. Dó bróöirinn, Ásmundur, þá um þaö leyti. Tóku þáEyjólfurog Signý heitin viö aöalumsjón meö heimilinu. Giftu þau sig 4. nóv. 1868, Bjuggu þau í Dagveröargeröi í 8 ár unz þau fluttust híngaö vestur 1876 ásamt móöir og systkin- 1101 hinnar Iátnu. flöföu þau þá eignast 3 böip, en þá voru tvö á lífi Páll og Ásmundur er alist hafa upp hjer. Settust þau aö fyrst sunnanvert í Nýja íslandi. Dóu þar tvær uugar systur Signýjar heit. erbóluveikin geysaði um Nýja ísland. Voru þá eftir aöeins tvær systur hennar á lífi Björg og Sigurborg, er nú syrgja missir þann sem þeim hefiraö höndum boriö. Voriö 1880 fluttu þau Eyjólfur og Signý heitin hingaö til bæjar og hafa búiö hjer síöan. Á þeim fyrstu árum átti margur oft erfitt, en hús þeirra hjóna stóö jafnan opiö þeim sem hjálpar þurftu aö leita. Og efum vjer aö tölu veröi á komiö alla þá er leituöu þar fyrst at- hvarfs nýkomnir til þessa lands. Einkum voru þaö ungar stúlk- ur er fáa áttu vini og lífiö athvarf er Signý heitin bauö jafnan velkomnar índir sitt þak. Á þessum árum tóku þau fósturbörn Hiörg. Einn pilt og 4 stúlkur hafa þær- systur aö mestu aliö upp, eina frá þvi hún var 3 nátta, aöra frá því hún var 18 mán- aða, en hin voru nokkuö eldri. Þrjú börn eignuðust þau hjón hjer í bæ og mistu þau öll, og nú síðast fyrir 8 árum son sinn Pál á 35. ári, er dó frá ungri konuog 3 ungum sonum Börn- am þeim gekk Signý heitin og maöur hennar í móöur og fööurstaö. Eins og góögjöröasemi hennar náöi til allra er hágt áttu og þún náöi til var ást hennar og umhyggja til allra sínna, frábær fram í dauöann. Og síöast, dagana sem hún var sjálf aö kveöja vini og ættmenni, og þrautir þessa Iffs, voru börnin, sona hennar beggja, efst f huga hennar. Sjúkdóm sinn tók Signý heitin fyrir rúmum 2 árum, á aö- fangadagskveld jóla, og var því strföi, löngu og þungbæru lokiö á sunnudagsnóttina þann 21. des. 1913. Frá því aö veikin greip hana, átti hún ekki von á aö kom- ast til heilsu aftur, en nu í sföari tíö eftir þvf sem aö seinkaði tegunni var hún farin aö þrá heitt aö mega hvílast, Dauöa sínum kveiö hún ekki og hvíldina þráöi hún. Loks kom svo stundin og hún fjekk aö leysast í hægum friö og værum svefni. Signý heitin var meöal stofnenda íslenzku Únitarakyrkj- nnnar hjer í bæ, íslenzku lífsábyrgöar stúkunnar Fjallkonan, og tilheyröi hún báöum þessum fjelögum til dauöadags. Einnig var hún góöur stuöningsmaöur bindindishreyfingarinnar hjer og gekk mjög snemma f stúkuna Heklu. Jaröarförin fór fram þann 23 des. Heima f húsinu töluöu Dr. Jón Bjarnason og síra Rúnólfur Marteinsson, en yfir í Únitarakyrkjunni síra Guöm. Árnason, síra Magnús J. Skapta- son og síra Rögnv. Pétursson. Mikill fjöldi fólks fylgdi líkinu yfir í kyrkjuna og þaöan út f grafreit. Meö láti Signýjar Olson, konu Eyjólfs Eyjólfssonar Olson, er ein vor merkasta og mætasta íslenzk kona hjer vestra horfin. Hún var búin aö vera hjer lengi, var f hópi þeirra er meö þeim fyrstu komu hingaö til lands og var vel þekt og öllum aö góöu kunn Hjálpsemi hennar, rausn og skörungskapur eralkunnur, viö alla þá sem aö einhverjuleyti þurftu aðstoöar meö. Þaö er ótítt hjer f bæ aö íslenzk heimili sjeu aögreind meö nafni, en heimili þeirra hjóna var ávalt kallaöir Eyjólfsstaöir, og gilti þaö í huga íslendínga hjer sem Griðastaðir og Hjálparstaðir. Frá eldri ogyngri árum vorra íslendinga veröa endurminning- arnar margar, sem vakna í hugum þeirra nær og fjær er þeir spyrja lát konunnar er var sannefndur heillavættur á land- námstíö vorri hjer, Er fram til þess síöasta ljet sín aö góöu getið. Minningar þær og æfisaga veröur ekki sögö í fáum oröum. Æfisaga hennar er löng væri hún öll sögö, því hún tók svo mikinn og góðan þátt í öllu voru fjelagslífi. Æfisaga hennar er saga, eins og svo margra er komu hjer á fyrri tíð, nýlendu- stríösins og baráttunnar, saga þess hvern þátt, góöar og göfugar íslenzkar konur áttu í því aö nýbygöin blessaöist, og fyrirtækið er stofnaö var til meö útflutningunum frá íslandi, varö aö gæö- um og láni komandi kynslóöa. Þaö er saga sem enginn þekkir til hlítar, sagasem aldrei hefir veriö skráö og saga sem aldrei veröur sögö. En seinni aldir munu ávalt bera óafmáanlegar rnenjar, þeirrar sögu. Dr. Jón Bjarnason, er öörum fremur var kunnugur þeim hjónum bæöi á fyrri og síöari tíö, minnist Signýjar heitinnar meö þessum oröum í Janúar blaöi ,,Sam.” 1914: ,,Signv Pálsdóttir, eiginkona Eyjólfs Eyjólfssonar, and- aöist, hálfsjötug aö aldri, á heimili sínu í Winnipeg aöfaranótt sunnudags næsta á undan jólum, 2 (. Des. síöastl., eftir tveggja ára heilsubilan (hjartasjúkdóm). Þau hjón voru um eitt skeiö meöal þeirra íslendinga hér í bæ, sem mest og bezt voru þektir af fólki voru; en áöur höföu þau veriö meöal frumbyggja Nýja ísiands (i Víöinesbyggö syöst). Á íslandi höföu þau búiö í Dagveröargeröi í Hróarstungu á Fljótsdalshéraði, og þaöan j komu þau vestur 1876. Samvalin voru þau aö höfðingskap og hjálpsemi viö bágstatt fólk allt og fleiri mannkostum. Um konu eina göfga í fornsögu íslands, á landnámstfð þjóðar vorrar hinni fyrri, segir svo: ,,(Hún)'lét gjöra skála um þjóöbraut þvera. Hún sat á stóli ok laöaði út gesti, en borö stóö inni, og matur á“. Slíkt var Signý heitin hér vestra á landnámstíö íslendinga hinni síöari — ásamt meö manni sínum. Þau bjuggu hér lengi svo aö kalla um þjóöbraut þvera. Báru aö því leyti af flestum eöa öllum íslendingum á hinni erviöu tíö frumbýlingsáranna. Þessa var meöal annars í Jesú nafni minnst viö útför hinnar framliönu heiörskonu, og því má komandi kynslóö ekki gleyma, “ Rögnv. Pétursson. Blaöiö “Austii” er vinsamlegast beöiö aö taka upp þessa andlátsfregn. Únítaratrúm og gudshugmyndin. Erindi flutt í Winnipeg 23. og 24. febrúar 1914. Eftir" Friðrik J. Bergmann. mannkynssöguna á þá leiÖ, a6 kenningin tiu þrenningnna, hafi varðveitt hið mikla óðál trúariim- ar fyrir kristinn heím — kennáng- una um guðdóm frelsarans — þrátt fvrir þær mótsagnir, sem i þrenningar-hugtakinu kunna aö felast. En að guðshug- mjmd kristninnar hefði annars kostar hrapað niður aftur í hiö wjna þess, að þrenningar-menn- irnir og neitendur guðdóins Jesú Krists áttu þessa guðshugmynd sameiginlegai, kom þeim ekki sam- an um, hvernig gera skyldi grein fyrir Jesú. Hvoru miegin afgrunns- ins átti að skipa honum ? Var hann mannanna megin (2), eða var hunn vuðs megin ? Var hann guð eða var hann maður ? Var hann skapaður eða óskalpaður ? Arius hélt því fram á 4. öld, að Jesús væri skapaður, — heyrði skepnunni til. Ilann var ekki sömn tegundar o>g annað, s«m skapaíð er. Ilann var fyrsta sköp- un guðs — frumskapnaður hans. Og guð lét hann skapa allar skepnur aðrar. Jiess vegna var hann yfir öllu. En eðli hans var annað en guðseðlið. Ariás trúði fortilveru hans og öllum krafta- verkum. En afgrunnurinn var þarna og Jesús var sköpunarinnar tnegin, þó hann væri þar sá æðsti. Hvernig andmælti nú Athanasí- us þessarri kenningu ? 1 huga bans var sama djúpið milli skaparans op- hins skapaða. En það var ein brú, ef svo má að orði komast, yfir þenna afgrunn. Sú brú var fólgin í manneðli Jesú. þar og hvergi annars staðar var guð- dómurinn i sameiningu við mann- eðlið. Sú guðlega persóna, sem tekið hefir á sig mannlegt hold í þeim líkama, var sömu veru og faðirinn. Hann (þ.e. Jesús) var sannur guð af sönnum guði, ljós af ljósix getinn, ekki gerður. sömu veru og faðiriim. Svona er nú niö- urstaðan í Nikea-þinginu árið 325. þrenningar-lærdómurinn vann sig- ur yfir neitan Ariuss á guðdómi frelsarans. Menn hugsuðu sér guð fyrir ut- an sköpunarverkið á sama hátt og úrsmiðurinn er fyrir utan sigur- verkið, sem hánn býr til. En stundum dregur hann það upp, stundnm gerir hann að því, ef (2.) “Jafnvel ura þaS, hvati matSur- inn er í raun og veru, höfum vér aö líklndum eins og stendur ekkert meiri þekkingu, heldur en þá sem eggiö gefur um örninn eöa akarniö um eikina. Og ef þetta á sér statS um þekkingu vora á manninum, á þaö enn miklu fremur h.eima um guösþekkingu vora.” Omnlu exeunl in myNterlum. (Öll Jjekking endar í leyndardómi.) J. R. Illingworth. Dlvlne Immnnenee, London, 1904, 4. kap. Divine Iinraun- enee in man. eitthvað fer tir lagi. í því ljósí voru kraítaverkin skoðuð á gamla t-es t a.m«itis-tíðintii. 1 því Ijósi var biölían skoðuð. Orð hvnnar voru orð, seín töluð voru yfir djúpið., — af himtium ofan til mannanna (3). Sending guðssonar var sérstök ráðstöíun fjarlægs gtiðs mönnunum til sáluhjálpar, — eu það var sending yfir djúpiö, sem gerð var í fyllingu tímans. Ef guðseðlið og mannvðlið er al- gerlega hvað öðru ólíkt, ef hiö andlega eðli guðs er með öllu ó- líkt andlegu eðli voru, þá er vissulega von að spurt sé : Hyers eðlis var þá Jesús? En ef andlegt eðli guðs er í raun og veru sömti tegundar og andlegt eðli manusins, og ef við mennirnir eigum allir eitthvað aif eðKse-inkunn guðs, sem er siðferði- leg og andleg, þá hlýtur deilan um eðli Jesú að falla niður. Hún verður þá tilgangslaus og ófyrir- synju. Kenningin um hin tvö gjör-ólíku eðli Jesú er bygð á þessum mis- skilningi. það var kirkjuþingið í K al c e d o n (árið 451), sem framsetti hana. Samkvæmt henni vtíru tvö eðli, hvort öðru gjör- ólík, sámeinuð í persónu Jesú ; guðs eðlið annars vegar, mann- eðlið hins vegar. Á þann hátt varð Jesús óeðlileg persóna. Gegn þessu óeðli gerði mannleg hugsan smám saman uppreist. Kenningin ttm hin tvö gagn-ólíku eðli Jesú hefir átt afar-mikinn þátt í, að svo mörgum liefir fundist kenning kirkjunnar óvit og þess vegna sitú- ið sér frá henni. 'Úiiítarar hafa þar fundið neitan sinni á guðdómi frelsarans dálitla fótfestu. þá kemur guðfræði nútímans til , sögu og segir : Alt þetta er mis- skilningur. það er alls ekkert djúp , á milli guðs og heimsins. Og ef djúpið er ekkert, þarf enga brú að leggja yfir. Guð er ekki utan við heimintt á þann hátt, sem mönn- (Framhald á 7. bls.). (3.) Samkvæmt hinni eldri guöshug:- mynd “þekti maöurinn guö einungis vegna opinberunar, sem hann haföj gefiti eitt skifti fyrir öll í löngu liöinjp tíö,—opinþeran, sem samkvæmt eoli sínu útilokaöi hugmyndlna um fram- för”. Dr. J. Warschauer: l'rohlemn of Immanenee. Stiidles Crltleal and tTonatructlve. London, 1909, bls. 13. (Framhald). 5. Hafa eigi únítarar veri‘5 sviftir þeim stuðningi, sem mál- staður þeirra átti í guðs- hugmyndinni ? Nú verðum vér að kcpmast að því atriðinu, sem af flestum er skoðað mergurinn málsins. það er kenningin um guðdómfrels- a r a n s. Övinir nýrrar guðfr.,—réttrúnað- arsteínan gamla og únítarar, verða samtaka um það, þó annars hafi samkomulagið ekki verið sérlega ástúðlegt hingað til, — halda því fram, að skýring nútímia-guðfræð- innar á guðdóimi írelsarans sé sama neitandn og únitarar fara með. þessu neitar nútíma-guðfræðr in alveg einróma. Og þegar eg tala um nýja guðfræði, get ég skirskotað máli mínu til nokkurn- veginn allra guðfræðilegra menta- stofnana víðsvegar í mótmælenda heiminum ; því það er þeirra guð- fræði. Væri guðfræðideildirnar við helztu háskólastofnanir heimsins spurðar og ætti þær að svara) í heild, myndi svarið verða eindreg- ið nei. Og mig grunar, að sann- leiksást lærðra únítara, sem nú eru uppi, sé svo mikil, að þeir myndi alls ekki láta sér til hugar koma, að staðhæfa neitt slíkt. J>eir myndi ekki ganga að þvi grufláhdi, að heimtað yrði af þeim að sanna mál sitt. En þeim er fullkunnugt utn, að þær sannanir liggja ekki á hraðbergi. Við síra Jón Ilelgason höfum báðir, hvor á sinn’hátt, hattn í löngu, ep í stuttu máli, stutt þá neitan okkar með rökum og þeim rökum hefir enn ekki verið lirinid- j ið. Agreiningurinn út af þrenningar- lærdóminum er nokkurn veginn jafn-gam,all honum. þrenningarlær- dómurinn er kennin'g, sem upp kom eftir daga frelsarans og post- ulanna \ þeir þektu alls ekki þá kenningu. Mennirnir hafa dregið hana af orðttm þeirra, eins og svo margar kenningar aðrar. Htin hef- ir reyn'st kristninni að snmu leyti ófrjó, þar sem liún hefir vakið svo margar deilur og efasemdir, og nú er miklu minni áherzla lögð 4 hana en áður, En ætti eg að segja, hverir liaft hafa réttara fyr- ir sér, málsvarar þrenningar- lærdómsins eða neitendur, myndi ejj óhikuð segja, að eg skipaði mér i flokk hinnai fvrr-nefndu. Ætti eg ttm að velja þann dag i dag, myndi eg svo sem ,að sjálfsögðu I skipa mér i fylkingu þrenningar- fánans. því eg hefi ávalt skilið I þrönga og óvistlega dalverpi Mu- hameðstrúar-manna og Gyðinga. Enda var únítaranum Franz Dav- idis, þefm, er eg áður gat um, borið það á brýn af trúbræðrum ltaus sjálfutn, þegar hann neitaði rétti kristinna manna til að vcita Kristi tilbefðslu, að hann væri' að draga kristindóminn niðtir í dýki gyðingdóítnsins. það hefir hvað eft- ir annað verið sagt um Sozzini, föður úní'tara-trúarinuar, og hvern meiriháttar únítarann á fætur öðrum. En byltingin, sem fraim befir komið í huga manna, stendur ekki fyrst og fremst í sambandi við framkomu frelsarans. það er öðru nær. Hún er miklu freanur fólgin í breyt'tri og fullkomn- a r i g u ð s h u g m v n d. Deilan, sem ntt á sér stað malK gamallar og nýrrar guðfræði, er alls anuars eðlis en sú, sem átti sér stað milli gömltt þren-ningar-mannanna og gömlu únítaranna. Deilan síð- arnefnda var um samibandið milli Jesú og gttðs. Deila nýrrar og gamallar guðfræði er í insta eðli deila um sambandið, sem guð stendur í við heiminn. Sú hug- mynd liggur allri trú og guðfræði til grundvallat. Á þeim grtmdvelli byggjum við allar skoðanir okkar aðrar. ‘‘Trú vor á Jesúm, trú vor á friðþæginguna, trú vor á mátt bænarinnar er öll undir því komin, hversu guðs-trú vorri er hátt- aið (1). , Deilan milii gamallar og nýrrar guðfræði, er í raun réttri deila milli þeirra, sem bafa til- einkað scr hugmyndir nútíma- mannsins um tilorðning heimsins og skilning hans á tilverunni allri og samþýtt, guðs-trú sinni, — og hirnta, sem sitja með gamla guðs- hugmynd og gamlar httgmyndir um heiminn og tilveruna. 1 deilum fyrri tíma var guðs- hugmvndin sú sama hjá öllum málsaðiljum. Hún vatr sú sama með þrenningar-mö-nnum og hin- uffl, sem neituðu guðdómi Krists. Menn hugsuðu scr guðdóminn fjar- lægan heiminum. Djúp var stað- fest milli hans og heimsins. Ann- ars vegair við djúpið var guð, hins vegar mannkynið og öll sú til- vera, sem vér þekkjum. Svo hugs- aði Arius á 4. öld og sömuleiðis Athanasius. Svo hugsaði Sozzini á 16. öld og svo httgsaði Kalvín. Svo var guðshttgmynd allra kristinna manna, að meira og minna levti, fram á vora daga, unz nv gttðfræði kom til sögtt og dró hina nvjtt þekkingtt á tilver- ttnni inn á sitt svæði og samlaig- aði trúarvitundinni. Einmitt (1.) Rhonda Williams: TheKvans:- el, bls. 18. OFCANADA Islands Ávísanir Vér erum nú undir það búnir að selja ávís- anir til íslands. Sann- gjarnast verð hjá Union Bank of Canada. Bezti vegurinn að senda þannig peninga heim. Talið við ráðsmanninn. Logan Ave. og Sargent Ave., útibú. A. A. WALCOT, Bankastjórí I J. A. BANFIELD Áreiðanlegur aö skreyta og búa hús 492 Main Street Phone ' her. 1580 FULTwr. Vindur, regn eöa sól getur ekki fariö í gegn um hinar út- slegnu autóhettur á barnakerru Fulton’s, sem brjóta má saman eöa slá í sundur eftir vild (collapsible). Aörar ástæður til þess, aö hún ver svo vel vindi og regni eru þær, að skjótlega má festa eöa leysa hliöartjöldin og hiö sérstaka vindskjól, sem fellur niöur af toppi kerrunnar. Hún er stoppuö meö dúk, sem leöur væri og svo lítur harnakerra þessi svo ákaflega snyrtilega út. Stoppaðsæti, laust bak, sem hagræöa má, sterkar, öflugar fjaörir gjöra kerruna hina þægilegustu og heilsusamlegustu barnakerru. Þegar hún er ekki notuö, þá má svo hæglega brjóta hana saman, allir geta gjört þaÖ. Hún er létt aö lyfta henni og þægileg meöferöar. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.