Heimskringla - 19.03.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.03.1914, Blaðsíða 7
heimskringla WINNIPEG, 19. MARZ, 1914 Islenzka lyfjabúðin Vér leggjutn kost, á aö hafa og lata af hendi eftir lækniaá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJOLD Lyfjasérfræðings t Prescription Spec- ialist á horninn á WeHinsrton or Siincoe Harrv 436H-H5 I-------—\ I Fort Rouge Theatre I Pembina og Cobydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS E' " ‘ i myndir sýndar þar. jnasson, eioandi. J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar ffít. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gseðum. 328 Logan Ave. Winnipeg Dr. E.P. Ireland] OSTBOPATli Lœkna án meðala 919 SomersrBlockWinn ipeg j Phone Main 4484 St. Panl Second Hand Clothing Store Borgar h»st,a verð fyrir gömnl föt af UDff- um og gömlum. sömuleiðip loövöru. Opiö til kl, 10 A kvöldiu. h. ZONINFELD 855 Notre T)ame Phone G. 88 ST. REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Portage) European Plan. Business mauna rnálttðir frá kl. 12 til 2, 50c. Teu Oourse Table De Hote diuner $1.00, n>eð v*ni $1.25, Vér höf- am einnig borðsa) þarsem hver einstaklin- gur ber á sitt eigið borð. McCarrey & Lee Phone M, 5554 GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Bkrifstofa opin hvcrn föstm dag frá kl. 8—10 aC kveldinn og laugardaga trá kl. I I. hád. U1 kL « e, hád, ::Sherwin - Williams:: AINT P fyrir alakonar • • hfísmálningn. I! I: Prýðingar-tfmi n&lgast nfl. :: .. Dálftið af JSherwin-Williams .. ^ | húsm&li getur prýtt hflsið yð- •• ., ar ntan og innan. — Brúkið .. • • ekker annað m&í en þetta. — • • S.-W. húsm&lið málar mest, J endist lengur, og er Aferðar- .. fegurra en nokkurt annað húe • • m&l sem búið er til. — Komið ’.'. T inn og skoðið litarspjaldið.— CAMER0N & CARSCADDEN t ODALITV HAKDWARE i:Wynyard, - Sask. •!« Únitaratrúin og guðshugmyndin. . (Kramhald frá 3. bls.) uni hefir skilist (4). Ilann hefir íbúð síila í h'eiminum, eins og lífið i blómimi. það er ekki um það spurt, í hverjum hluta blómsins lífið sé, þó fegurðin sé misjöfn og munurinn mikill milli leggsins og blómknappsins. Lífið heyrir öllum pörtum blómsins jafnt til og er tilveruskilyrði þeirra allra jafnt. Ný guðfræði er nýr skilningur á kjarna) kristdnnar trúar. Trú henn- ar er, að {ruð sé í m>anneðlinu, — að gvð sé að einhverju l«yti í sálum allra manna. Eintómt manneöli á sér ekki stað. Ein- u n g i s tn aj ð u r er hugtak, sem engan veruleik hefir við að styðj- ast. Alt, sem heitir maður, hefir einhverja samvizku, einhverja sið- ferði-vitund. En í samvizku- og siðferði-hvötunum gerir guðdóm- urinn vart við sig í mannssálun- um. Betur og betur skilst mann- inum, eftir því sem hann full- komnast, og fylgir( siðferði-hvöt- tim sinum lengur, að hann er guð- legs eðlis. það er einungis vegna þess, að guð lifir lífi sínu í oss, að vér erum menn. Ekkert hverf- ult og tímabundið fullnægir þrá vorri. Vér þráum stöðugt hið ó- endanlega, eilífa. Hvers vegna? ]>að er guðs-lífið í oss. Vér erum hans ættar, hans eðlis. Frá þessu sjónarmiði verður hu^myndin um guðlega opinberun möguleg, — en að eins frá þessu sjónarmði. Væri eðli guðsandans og mannsandans gagnólíkt, gæti guðsandinn engin áhrif haft á mannsandann og eigi gert honum sig skiljanlegan. Mannsandinn og guðsandinn eru í insta eðli sömu tegundair, — eins og eðli föður og sonar. En ef svo er, verður óvit, að deila lengur um, hvort Jesiis hafi verið gæddur eðH guðs eða manns. Frá sjónarmiði nútíma guðfræðinnar fellur deilan milli þrenningar-játenda og únítara um sjálfa sig og hverfur vir sögu. Hún cr ekki lengur til. Enda verð- ur hennar býsna lítið vart í guð- fræðilegum vimræðum nú á dög- um. (5). En um leið skulum vér muna, að það var þrenningar-lærdónnir- inn með öllum þeim mótsögnum, er hann kainn að fela i sér, sem hélt við lýði hvtgmyndinni um guð- dóminn í manndóminum. Hann lagði brú yfir djúpið í einum stað, — i persónu Jesú. það var betra, að verða þeirra sanninda var á einuni stað, helditr en alls ekki. þaið, sem barg kristindóminum var ekki Aríus-kenningin á 4. öld, eigi heldiir kenning Sozzini, kirkju- föður únitara, á 16. öld, né kenn- ing únítara á 18. og 19. öld. En það var þrenningar-lærdómurinn með öllum þeim annmörkum, sem á honum eru. þegar pr vér setjiinji þessa kenn- ingu um íbvið guðs v heiminum og þá um leið í mannssálunum í samband við Krist, — hafandi í huga þekkingu nútiðarinnar á til- verunni allri — verður hugsana- ferillinn eitthvað á þessa leið : Hjá öllum mönnutn verðum vér varir við meira og minna g°tt eðlisfar. Jafnvel hjá hinum lök- ustu er einhver góð taug. Iljá þeim, sem lengst eru á leið komn- ir og Mnestum þroskal hafa náð, eru dygðimar, mannkostirnir yfir- gnæfandi, þó brevskleiki og synd sé ávalt öðrum þræði. Við að þekkja hinar góðvt eðlishvatir hjá sjálfum oss og öðrum, höfum vér fengið hugmynd tim eðli guðs. Vér sannfærumst um, að það sé gttðs lífið i fari sjálfr.i vor og annarra manna. Ef vér hugsum oss einhvem, sem algerlejra væri á valdi hins góöa, sem ávalt hefði hafnað hinu illa, en valið hið góða, gengið með all- an v-iljal sinn hinutn a'ðsta kærleiks- vilja á vald og gefið líi sitt alt út í þjónustu hins eilífa kærleiksvilja föður tilverunnnr, þá' myndim vér segja, með þeim manni væri guðdómiirinn (guðs-eðlið) og manndómurinn í fullkominni ein- injrn, — alð í þeim manni birtist sjálfur guðdómurinn. þetta finn- um vér, að heima a að eins um einn af öllttm þeim, er mannkyns- sagan kann frá að segja, — drott- tn vorn Tesúm Krist. Gg vér 4 WA-KO-VER STAIN Á gólf og innanhúss par sem ending og kostur er metinn • UT I föllum fjram í lotningu fyrir þeirri | fullkomnustu opinberan sruðdóms- 1 ins, sem vér höfum þar öðlast. j Vér sanníærumst þá um það me> Páli, að gvið befir fvrirhugaö oss, j til þess að líkjast mytvd sonar síns, svo að hann sé ífumburður meðal margra bræðra (<fi). Lífið var í blómfræinu, er það fyrst féll í jörðu, lífið var í spir- unni, leggnvim, blöðunum. En á dýrlegasta hátt hirtist 'það i blómknappinum. Guðs-eðlið — Krists-eðlið — var fólgið í hinni fvrstu og óálitlegustu mynd mann- eðlisins. J>að varð manninum sam- ferðai á þroskaleið hans og kom betur og betur i ljós á ótal vegu. En á fullkomnastan og dýrlegast- an hátt birtist guðs-eðlið í honum, sem var upphafið, frum- burðurinn (7). Hann er blóm- knappurinn, en mannkynið, sem bar þann blómknapp, er leggurinn, rótin. þetta kemur hvað eftir ann- að fram í nýja testamentinu, og er sá skilningur á persónu frelsar- ans, sem það heldvir fram, þó hugs- ana-ferillinn sé óljós, af því þekk- ingin á sögunni og tilverunni yfir- leitt er svo skamt á leið komin : Eftir að guð forðum hafði oft- sinnis talað til feðrannal og með mörgu móti fyrir munn spámann- anna, hefir hann í lok þessara daga til vor tatað fyrir soninn, sem hann setti erfingja allra hluta, fyrir hvern hann -hefir gjört heim- ana. Hann er ljómi dýrðar hans og ímynd veru hans og ber alt með orði máttar síns (8). I>egar þessari guðshugmynd er haldið fram, veit eg að það er stöðugt látið ktyngja, að þetta sé algyðistrú (p a n þ e i s m. i). “Ep það er vegna indsskilnings bæði á hugtakinu algyðistrú og hugtakinu guðstrú” ( þ e i s m i ) (9). Algyð- istrúin gerir guðdóminn að per- sónulausri stærð. En guöfræði vorra tíma teggur einmitt sterk- ari áherzlu en nokkuru sdnni hefir áður verið gert, á þá sannreynd trúarinnar, að sá guð, ,sem manns- sálin stendur í samfélagi við, sé persónuleg vera, þótt hún sé um Ieið annað og meira en persóna og því fáuin vér ekki gert oss grein fvrir. Guðstrú nvitímans er ekki tr-ú á fjarlægan guð, sem á sér bústað fyrir utan alheiminn, grípur inn í he'imsrásina að eins við og við, og stöku sinnvnif gerir kraftaverk. Guðshugmynd krist- inna mannal nú á dögum, er sú guðshugmynd, er liggur nútíðarr guðfræðinni til grundvallár (10).— Samkvæmt henni ei$L* l'ð bæði í öllu ( i m m a n e n t ), og *um leið yf-i-r öllu (transcen- d e n t ). Hann er í öllu eins og bókarhöfundurinn er í hverju orði bókaritinar. Og um leið yfir öllu og óendanlega mikið stærri, eins og höfundur hverrar bókar er stærri og meiri en bókin sjálf. Andi höfundaKÍns birtist í öllum erðum og setniifigum bókarinnar. En á dýrlegast*n hátt birtist hann í þeirri sí(fcningunni eöa málsgreininni, þar s%n hann þrýst- ir allri hugsan bókatQinnar saman í eitt og hún brýzt fi%m eins og sól undan skýi. -þar ‘sjáutn vér hann sjálfan. Með þessum skilningi á persónu frelsarans hafai únitarar verið ger- samlega sviftir þeirri átyllu, sem neitan þeirra hafói í guðshug- myndinni. , 6- Hafa únítarar komið þessari breyt ingu í skilning guðshugmynd- arinnar til leiðar ? ]>essi breyting guðshugmyndar- innar hefir fram komið í hviga kristinna mannai bæði fyrir þrýst- ingu nýrrar þekkingar og nýrrar lifsncftiðsynjar. Hún er fram kom- in annars vegar við' það feikna- starf, sem unnið hefir verið á svæði eðlisfræðinnar, svæði bók- mentalegrar og sögulegrar gagn- rýni og svæði heimspekinnar. Him er hins vegar fram komin vegna þeirrar lífsnaðsynjar guðstrúarinn- ar, aið fmna syar gegn mótbárum a gn ó s t í k a n n a , eða jveirrar speki, sem staðhæfir, að um guð geti maðurinii ekkert vita'ð (11). Jú, segja trúaðir menn á vorviin (4.) “Gasrnstætt hinni eldri skoSan, heldur hugmyndin um ibúíl ruISs því fram, ati hann sé ekki langV frá. nein- um af oss, a?S i honum lifum, hrærumst og erum vér ats hann sé yfir öliu, um alt og í öllu,—líf als lifsins, lífs magnitS, sem er fyrirbrigtiunum atS baki, nrtl.vgís, , kem enginn fær um flúitS, ávalt betur og betur opint>^rat5ur í alhelminum — á ó- líkum svætSum og metS ólikum ha'tti— í náttúrinni og i mannetSlinu.” War- sehauer: 1’rohlemM .»f lmin,inen«-e. bls. 13. (6.) Sá merki höfundur, er ég þegar heföi vitnatS tíl, segir metSal annars um Immiinens-keiininiíiuiii: "f»egar 19. öldin í raun réttri vakti til lífs aft- ur þessa frjósömu og vítStæku hugmynd í kyrkjunni, seiá haftSi gleymt henni atS mestu leyti, lagtSi hvin fram afar-mark- vertian skerf á bortS gutSfræöi og trúar, Warschauer: l*r»iI»lpn)N of Immnn- enee, bls. 21. Principai Aclcney segir: “Me'öal allra þeirra breytinga, sem ortSiti hafa sítSustu aldir i gutSfrætSileg- um efnum, er þessi endurfundur kenn- íngarinnar um tmmanenn gutSs sú stærsta og áú. sem haft hefir mesta byrtingu í för metS sér. Bls. 12. (6.) Róm 8. 29. “Kenningin um ImmnneuM (íbútt) gutSs, hugmyndln um. atS gutS sé í oss öllum. þrýstir ómótstætSilega tll þeirra ályktunar, ats guts vnr I lirlMtl. OK Mietti heiminn vlts Miftlfnn mIs. Eigi vertiur heldur sagt, at5 þatS atS kannast vitS guöleik alls mannkynsins veiki nokkutS gutSleik frelsarans þvi þatS er einmitt njunurinn á eölisgætSu milli vor og hans, sú samreynd, ati hann var syndlaus, vér syndugir, og hans sam- félag vitS fötSurinn óhindrats. vort ó- fullkomiö og vitundarlitits, þats aB hann lifir lil atS frelsa, en líf vort si- flekkats ljótrl og stötSugri eigingirni.— þaö er þetta. sem myndar og markar fjarlægtsina, sem vér erum i, frá mark- miöi voru í gutSi." Itobert F. Horton, My Ilelief, London, 1908, Kls. 109-110. (7.) Kól. 1,18. (8.) Hebr. 1,13. (9.) Theodor Haering, Tuebingen, 1912: Der ehrÍMfllehe Glniihe. 2. Aus- gable; ensk útg. 1913, I. II. bls. 370. (10.) Dr. "Osear Ewald (Wlen): i eber den (iuuiMMíeu denten iinil Imm- anenten Gotteahe&rrlff. Religion iind Geisteskulltur. 5'. árg. 2. heftiv bls. 105- 118 (11.) “AKnrtMtíka—-kenningin er hitS vitsmunalega bakhjari vorra tima, og svariti, sem trúin gefur ngnrtMtikii- stefnunni, er fólgitS i kenningunni um íbúts gutSs.” Robert F. Horton: My Itellcft AnMvverN tn eertain Dlfflcultlen. .London, 1908, bls. 107. dögutn : Sá guð, sem vér trúum á, hirtist oss á öllum vorum veg- um : í uáttúrulögmálinu, scm vér sjáum hvurvetim ríkjunidi. það, sem vér nefnum náttúrulögmál, er að eins stárfs-aðferð guðdómsins. Hann grípur aldrei inn i sigur- verk tilverunoar að utan, lieldur verkar máttur hans eins ogfjaður- magniö að innan, er lirindir sigur- verkinu af S'táð og lætur það ganga. Siðara hlut 19. aldar stóð krfst- imi heimur á öndinni út af því, að eiga ekkert svar, sem hefði enn ábyggilegri þekkingalr-grundvöll við að styójast, en þessi staðhæf- ing agoóstíkanna, — sem sem eiginlega er svar guðsneitun- arinnar upp á þá spurningu mannsandans:. Er nokkur guð til ? þeir, sem eitthvað hafa les- ið eftir vísindaimennina H u x 1 y og heimspekinginn H e r b e r t S p e n c e r , mnnu ekki eiga erf- itt með að skilja það. (12). Eg man vel, hve menn fundu sárt til þess við háskólann í Kristjaníu, þegar eg var þar við guðfræði- nám. Og eg man, hvað maður eins og Gestur heitinn Pálsson, sem sjálfur hafði tesið guðfræði og var svo einstaklega skýr í þeim efnum, gat útmálaö það átakan- lega fyrir mér, hve örugt og ó- vinnandi þetta virki vantrúarinn- ar væri. En virkið hefir verið unn- ið. Agnóstíkarnir eru’að minsta kosti ekki nœrri eins háværir nú og þá. » Hverir hafa þá hér gefið úr- lausn ? Hverir hafa komið til leið- ar þessari byltingu í huga nú- tímamannsins ? Eru það únitar- ar ? Eðal eru það játendur þrenn- ingar-lærdómsins ? Guðshugmvnd únítara var ekki betur farið en guðshugmynd rétt- trúaðra manna fyrr á tínTum. Maður er nefndur John Bid- d 1 e og var uppi á Englandi um miðja 17. öld (1615—1662). Hann hefir verið nefpdur faðir ensku ún- taranna. Hann hélt því fram, að guðdómurimi hefði líkamlega mynd og lögun og hefði bústað sinn á ákveðnum stað (13). Svo naumast er guðshugmynd nútíð- arinnar frá hont»m. ^ þá hverfum vér til þess únítara- guðfræðingsins, sem ber alla tiní- tara-guðfræði annars tímahilsins á herðum sér, Joseph Priestley (1733 —1804). Eigi þarf lengi að lesa það, sem eftir hann liggur, ,til að sannfærast um, að hann lifir i öðrum hugmyndaheimi, en til dærtiis dr. S a v a g e. Orðtækin, sem Priestley notar, eru orötæki þeirrar aldar, sem nú eru orðin úrelt og röng ; hann tallar um bók náttúrunnar og bók opinberunarinnar, náttúrleg trúar- brögð og opinberuð trúarbrögð. Og ev sé, að höfundur erindisins um “Kenningar nýju guðfræðinn- ar” er að hampa þessum orðtækj- um (14). þau eru fram komin af þeitn misskilndngi fyrri alda, að gnð væri fráskilinn heiminum og fjar- lægur honum. Náttúran var handa- verk hans, en gat ekki opinberaö hann. Opinþeran gat þvi fram komið einungis við yfirnáttúrlegt kraftaverk. Guð varð að stíga yf- ir djúpið. Hann gejði það við og við, og opinberanin var skráð í yfirnáttúrlega bók, sem bar vott um guðlegan uppruna sinn rreð kraítaverkum. Priestlev liafnaði á- kveðið hugmyndinni um guð sem sál alheimsins, og að manneðlið ætti hlutdeild í guðs-eðlinu. Hann segir : “íttiyndunaralfl vort gerir uppreist gegn þedrri hugtnynd og vér neyðumst til að sætta oss við hugmyndina um orsakalausa skynj-, unarveru, algerlega frá- s k i 1 d a aHreiminum, er lvún er höfundur að, sem aluðveld- ustu úrlausn fvrirbrigðanna” (15). Hann beldur áfram og talar um, að hm guðlega vera gripi inn í heimsrásina (interferes). En það er viðkvæði gamallar guð- fræði um djúpfð, sem staðfest er á milli guðs og heimsins. Ög hið sama á sér stað um Belsham (1750—1829), sem er helzti guð- fræðingurinn, er tekur vað af Priestley. Og þegar hugmyndir þeirra Cliannings og Martineau nálgast þessa úrlausn, er það á satna hátt og Schlei'er- miacHier (1768—1834), sem þeir hafa tnikið af guðfræði sinni írá. Enda haíði sá stórmerki guðfraeð- ingur lúterskrar kirkju margföld áhrif á guðfræðilega liugsan mót- mælenda kirknanna við það, sem nokkur guðfræðingur únítara hefir haft. Kf vér virðum fyrir oss þaið starf,, sem ttnniS hefir verið á svæði náttúruvísinda, heimspeki og hókmentalegrar og sögulegrar gagnrýni, verðum vér þess fljótt varir, að sá skerfur, sem únítar- ar liafa þar lagt íram, er alveg hverfandi, — endai naumast við öðru að búast. Helztu nöfnin á svæði náttúruvísinda, heimspeki og gagnrýni hafa alls ekki Jieyrt únítöriim til. Alt það. feikna-starf hefir verið af hendi leyst af öðr- um. Ilvorki únítara guðfræðingar né únitara vísindamenn hafa lagt til þekkingar-grundvöllinn né beld- ur þá úrlausn sjálfa, sem bent hefir verið á. Margir þedrra hafa tileinkað scr hana aigerlega og eru á þann hátt miklu fremur ný- guðfræðin-gar en únítarar. Eg hefi lesið Hibbert Journal í þau tíu ár, sem það merka tima- rit hefir kotnið út. Ey hefi af því lært mikla nýja guðfræði og nýja heimspeki, en enga únrtara-trú. þó er þvi tímariti haldið út fyrir fé únítara á Englandi og ritstjór- inn únitar, þó flestir, sem í það rita, sé aðrir en únítarar. En töluverður hópur únitara er þann dag í dag nnftarar af» þeítn gamla skóla. Guðfræði þeirra er gömul guðfræði, — gömul úní- tara-guðfræði. þeim er ílla við nýja guðfræði á sama hátt og öll- mn gömlum guðíræðingum. Og enn er einn hópur þeirra a g n ó - s t í k a r , — menn, sem segja, að ekkert sé hægt að vita i trúar- efnum og lítið eða ekkert finnai fl þarfarinnar. þér fyrirgefiö þó eg segi, að mér hafi oft fundist, að teðimargt af fslenzkum únítörum heyra þeim hópnum til. það er ekki að búast við, að þeir haii mættir á nýrri guðfræði. þvi hvcr úrlausn, sem hiin gefur, finst þeitn rjúfa virkisvegginn, er þeir húa hak við. En þeir af únítör- um, sem eitthvað eiga af tni- arvitund nútímans, hafa til- einkalð sér nýja guðfræði, að cin- hverjn leyti, og hafa gott eitt um hana alð segja. ]>eir bera henni enga sögufölspn á hrýn og tala ekki um, að htin sé að leika neinn j hvlmingaleik, þótt ný-guðfræðing- | arnir vilji ekki kannast við, að þeir sé únítarar. það var ekki við- lit, að Allsherjar þing frjálslvndrar kristni vrði háð á þýzkalandi fyrr en all- ur únitara-blar var látinn af því hverfa, en þá tókst það líka betur en nokkru sinn i. Hve nær, sem úriítarar og ný- guðfræöingar eru á eitt mál sátt- ir, er það ekki vegna þess, að ann- arhvor hafi cengið yfir til hins og afneitoð sjáHum sér, heldur er það svo, að báðir hafa verið að ferð- ast inn i hiö mikla meginliimd sonnleikans, sem liggur framund- an, hver frá sínu heimili. (16). þar hafa þeir fundist einhvern góðan veðurdag á fagurri sjónar- hæð og séð, að d'eilumálin gömlu voru fallin niður og gengin úr gildi, og sannfærst um, að npp frá þessu geti þeir orðið satn- íerða. Slikir samfundir eru nú aö zerða með fjölmörgum klofningnm kristninnar, og skoða eg þá sem eitt allra-fegursta táknið á sögu- himni nútímans. En þeir, sem ekki ern annað en agnóstíkar, ferðast ekki neitt inn í trnarland- ið. þeir sitja kyrrir í virkinu og horfa í aðra átt. (Niðurjag næst). (16.) Dœml fjölmörg og fróöleg værl mér ánægja á ats henda. 1 ritgerö sinni: A way out of the TrfnltBrlan Controversy Rat dr. Martineau gengitS svo langt atS halda því fram, at5 þegar únítarar héldl a75 þeir væri at5 tilMtSja gutS fötSur, hafi þeir altaf verits ntS dýrka soninn. Sbr. Prof. Mackintosh, Edinburg, The Doctrlne of the I’erNon of Jenna ChrlHt, 1912, bls. 340. Prinrip- al James Drumond, (New College, Lon- don) hefur ritat5 fallega bók sem hann nefnir Studlea In Chrlwtlan Deetrfne, 1908, frá. ákvetinu sjónarmit5i únítara. S4 sem hana les sannfwrist um,at5 hann heldur þar fram skilningi á percKnu frelsarans sem brotist hefir út úr f jöt- rum vanalegrar kristneitunar úMtnra. Hann .segir þar, at5 kristindómurinn, “sé Kristur f hjartanu, hvíld hjartans í Kristi, sem svo fult vert5ur af trú og iífi, at5 þat5 finnur, at5 þat5 á heima hjá gut5i (275) Og sít5ar: “Jesús er þeirri sá), sem elskar hann, Iffgandi andl, sá sem gefur hinu innra lífi mynd o*’ IXo-- un og fyllir hana aut5ugum lífsþrótti.** (291). “Jesús heldur daglega Af»-im atf búa i hjartanu fyrir trúna og þrýst- ir á þatJ innsigli anda síns” (301). Hérer tækifæri yðar Kaup bor«HÖ meöan i>ór latriö rakarn iftn 1 Moler SÍtóJmn Vér bonnnm raLnrH iön til fnllnusto A 2 tnámiÐmn, Vinna til staOar þ»>Kar þér eriö fullnuma, i fta þér getift byrjaft sjálfir. Míki< eftir- sparn eftir Molerrftkum meft diplon>a*<. Varið yftnr A »'ftirlllcÍD&;«im. Komið i-fta xkrifift eftir Moler Cat.alo«ne. Hérskurftnr rakstur ókeypis npp A )í>tti kl 9 f h. tii 4 o. h. Winnipep skrifstofa horni KING & PACIFIC Regina skrifstofa 1709 BR04D ST. MAPLE tEftF WINE CO Lld. I s | ^ (Thos. H. Lock, Manager) ^ bos>ar |>ér leitiö eftir GÆÐUM |>n komið til vor V< r &>>yrgj j: umst tíjóta afgreiðslu £ Mail Orders póst pöntunum) gefíð sérstakt athygli j og &byrgiumst ydru vora að vora þá BESTU Roynið oss j £ ,>itt skifti og [>ér munuð koma aftur Gleymið ckki staðnnm £ 328 SWITH ST. l*liim<‘ tlrtln IOÍ I ^mimmimimmumiimmimiumm WINNIPEC P O. IUi 1102 (12.) I’eir h*.fa komiö hugsandi mönum í skilning um, a?5 vér vitum miklu mlnna um gut5. en vér áöur héld- um. tmítara-trúin byrjar ávalt meí þeirri ímynduöu gufisþekklng. aö hún viti’fyrir víst, aö Jesús geti ekki veriö guft. Slíka gu'Cs-þekkingu höfum vér ekki,—a prlorl. AÖrir kristnir menn segja: Göfugustu og glöggustu hug- myndina um guödóminn hefir Jesús gefiÖ oss. IIun n hcfur lAtlö ljós skfnii í hjftrtum vorum fil upplislmrnr Jickk- ingnrlnnnr A tlýrft guÖM f AnJóiiu ,IonA KriMta. 2. Kor. 4, 6. í»ess vegna tölum vér um guödóm hans. Sbr. Horton: My llellef, bls. 107 og 108 (13.) Ilhonda Williams. The Evnng- e), bls. 2£. (14.) Heimir, bls. 117. (15.) Priestley, LetterH to a Philoao- phlenl IJnhellever. bls. 28. Eftir The Evnnit<‘l, bls. 30. MICKELS0R3 KILLEM QUICK GUARANTEED TO KÍLLTHEMQUICK EASY TOJUSE^ PRICE »1.25 MICKCLSON DRtlG"Í'cMIMÍCÁl CO, ITO. WIMMIPCC C»«IAt* Vertu viss um aÖ fá Mickelson’s Kill-Em-Quick í bögglum og ljósmynd og ur irskrift Antoo’s Mickelson’s. Þetta ej hiÓ eina Goph eitur gjört undir umsjá ht sjálfs síðan I Júní 1913. MiSinn sem hér er sýndur trygg*ng fyrir þig—þú vert aS krefjast hans. Miekelson’s KIll-Em-Quick er 1 lang besta Gopher-eitur, sem b er til. $1.25 böggull hefur nóg drepandi citurefni til þess aö hi 4,000 gophers. Kostar minna en » cent ekruna at5 nota þaö. Hjá iillam nftðum lyfstWuitt. 50» T5c., 91.35 Mickelsons Drug & Chemical Co., Ltd. WINNIPEG. Office: 703 Union Bank Ðldg. Factory: 324 Young Stre PHONE UARRY 4.34 fi OWEN P. HILL CUSTOM TAILOR Sjáið mig [viðvíkjandi haustfatDaðinum. Alfatnaður frá f og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjðri \ kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvt kveld. 522 NOTRE DAME AVE,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.