Heimskringla


Heimskringla - 26.03.1914, Qupperneq 1

Heimskringla - 26.03.1914, Qupperneq 1
 GIFTINGALEYFIS-1 VEL GERÐUR BRLF SELD I LETUR GRÖFTUR Th. Johnson Watchmaker, Jeweler & Optician Allar vidgerdir fljóct vel af hendi leystar 248 Main jStreet Ptione Maln 6606 WINNIPEQ, MAN PtA(Jt RíVlK ric.R.w DUNVEGAN (ratntídar höfaðból héraðsin* HALLDORSON REALTY CO 710 Hlclntyre Klock Fhone Maln 2844 WINNIPBO MAN XXVIII. ÁR. WINNÍPEG,*MANITOBA, FIMTUDAGINN, 26. MARZ 1914. Nr. 26 Lénharður fógeti. Eftir Einar Hjörleifsson. Á miíSvikudag's og fimtudags- kveld síÖastliðna viku var sýndur í fyrsta sinni í Atneríku leikurinn “Lénharður fógeti". Ungmennafé- lag Únítaral stóð fyrir honu.m. Nokkrir af leikendunum utanfélags- menn, en meiri hlutinn eru tneö- limir. Yfirleitt á flokkurinn eingöngu hrós skilið fyrir meðferðina á leiknum. Fyrir jafn stóran hóp lítt æfðra leikenda má heita, arð allir hnfi gjört vel, og sumdr af- bragðsvel, — svo að ekki er hetra á hérlendum leikhúsum. A meðal þeirra síðari eru : Arni Sigurðs- son, sem leikur Torfa Jónsson sýslumann í Klofa ; ungfrú Elin Hall, er leikur Helgu, húsfreyju Torfa l ungfrú Goðmunda Harold, er leikur Guðnýju dóttur Ingólfs bónda á Seífossi I; Sumarliði Sveinsson, er leikur Freystein bónda á Kotströnd. Ivénhaffður var vel leikinn af hr. Birni Péturs- syni, nema þar sem hann flangrar til Guðnýjar í ölæðinu. Hreyfingar hans þá voru ekki eðlilegar. En hrokafullainn og ósvífinn harð- stjóra' tókst honum vel að sýna. Illátur, málrómur og yfirleitt all- ar hans hreyfingar gjörðu meira til að sýna áheyrendunum hvem mann hann hafði að ^feyma, heldur enn nokkurntíma það sem hann talaði, þó það væri fullkomlega ribbaldalegt. þegar svo er, er vel leikið. Torfi, herðibreiður, með sítt skegg og siifurhjálm á höfði, kem- ur fram eins og segir einhversstað- ar, “þéttur á velli og þéttur í lund oir þolgóður á raunastund”. 1 hans persónu, er dregið fram all- ur sá dugur og öll sú dáð, sem . enn, þrátt fyrir margfalda kúgun, leynist með höfðingjum þjóðarinn- ar. M'enn með hans skapi má brjóta niður en ekki beygja. Hann er htrgaOuf, \-itur og bpaugsaanur. Hann er, þó bæði séu roskin, elsk- hugi konu sinnar, og leikur alla þessa eiginleika vel. Sumum Is- lendingum, sem lesið hafa þau at- riði íslandssögu, sem Ednar Iljör- leifsson byggir leikinn á, linst Torfi ósamkvæmur sjálfum sér í leiknum, að því leyti, að nnnar eins þjóðhöfðingi hafi ekki getað verið edns léttlyndur og hann er gjörður, — nærri því með gal- gopaskap á alvarlegustu embættis- stundum sínum. það verður að gá að því, að Árni Sigurðsson er að ledka Torfa sýslumann samkvæmt því, sem leikurinn gjörir hann úr garði, en ekki samkvæmi Islainds-, sögu, og hann gjörir það nfbragðs ' vel. Elín Hall leikur mesta kvenskör-' ung landsins, og ferst vel. íslenzk ; er.hún í anda, þegar hún er að j brýna Torfa til atlöguvið Ivén- j harð. Líkt er það sumum gömlu konunum frá sögu-öldinni. þessi hjón leika þegjandi ásta-stykki alt í gegn. þau sýna greindfega, án allra ástaratlota, að þau elskast og eru jafningjar í sessL Guðný leikur vel ungu bónda- dótturina, sem hefir verið sett til menta á meðal höfðingja. tHún sýnir, að hún hefir “mentast”, en ekki “miklast” af. Framkoman öll er lipur, og íslenzkan borin fram með íslenzkum áherzlum. Einungis má segja í síðasta þættinum, að varla sé ást hennar og Eystedns meira en yl-volg, ef dærna skal af atlotum og augnatilliti þeirra, og gætu þau kannske lært ögn af Torfa og Helgu í þeim sökum. Eysteinn er dálítið stirður, en hans þátt er afar-erfitt að leika. Höfundurinn virðist hafa gjört úr. honum hálfgjörðan “hrærigraut af manni”, ef svo mætti óíslenzku- lega að orði kveða. þess háttar persónu er varla hægt að gjöra góða á leiksviði. Sumarliði Sveinsson vakti hlát- ur áhorfendanna í ' hvert skifti, sem hann kom fram. Líkamslagið, málrómurinn og tilburðirnir hjálp- áðist alt að til alð draga frarn þá skringilegustu angistar-rolu, som hægt er að hugsa sér. Hans lilut- verk í leiknum hefði varlal getað verið betur af hendi leyst. Magnús Ólafsson biskupsfóstri var tæpast nógu afgjörandi. Hann á að vera valmenni, en alls ekki vella. ^ Bjarni bóndi (Einar Abrahams son) er bezt leikinn af bændunum, Daníel f. Laxdal dáinn. A föstudaginn var andaðist á sjúkrahúsinu í Grand Forks, N. Dak., Daníel J. Laxcfal lögmaður o borgarstjóri Cavalier bæjar í Norður Dakota. Var hann búinn að vera veikur frá því um miðjan febrúar sl. þann 22. íebrúar skrifar Geo. Peterson lögmaður í Cavalier : “D. J. Laixdal er og hefir verið mjög veikur undanfarandi. Hann fór suður til Grand Forks í gær til þess að reyna baðfækningar við gigtveiki, er bann þjáist af”. í 'stað 'þess að hann fengi nokk- urn bata smádró af honum. Systir lians, Mrs. T'horláksson, frá Sel- ; kirk, var kölluð suður, nú fyrir nokkuð löngu, og mátti hann þá ; að eins mæla, er hún kom. Síðan hafði hann verið sem næst með- vitundarlaus, unz hainn andaðist, j sem áður segir. Daníel var annar nafnkendasti j maSur ísfenzkur í Dakota, en hinu | var Magnús heitinn Brynjólfsson, er Dakota bygðin mun afdrei j gleyma. Ilann átti heima á aust- í urjaðrC'bygðarinnar lengst æfi, í j Cavalier bæ, og kom mjc-g við j sögu bygðarinnar í öllum málum, ■ eins og Magnús, enda voru þeir j um langt skeið félagsbræður í lög- mannafélaginu Brynjólfsson & j I.axdal. Daníel var fríður maður sýnum, I meðalmaður á hæð en gildvaxinn, og gfeðimaður mikill á fyrri ár- I um. I.iigmaður var liann góður, I og þótti sérfega lögvís við yfir- heyrslur og undirbúning mála. Hann er fæddur á Syðra-Lauga- landi í Staðarbygð í Eyjafirði 6- apríf 1866. Hét hann íullu nafni Daníel Jakob, og voru foreldrar hans Grímur Laxdal bókbindari og Aldís Jónasdóttir Bergmann. Föður sinn misti hann ungur, og nieö móöur sinni og frændfólki fluttist hann hingað vesrtur 1876, og dvaldi um hríð í Nýja tslandi. Árið 1883 fpr hann tii Deoorah, Iowa, pg gekk þar á norska mentaskólann, Luther College, og lauk þar námd 1888. Tók hann þá að lesa lög hjá W. J. Kneeshaw, vfirdómara í Grand Forksi, er þá var í I’embdna, og aflauk lög- mannsprófi árið 1890. Sama ár byrjuðu þeir Magnús á lögfræðisstarfi í Cavalier, en skildu félagsskap — en ekki Vináttu — árið 1893, því þeir voru hver öðr- um hinir tryggustu vindr alla æfi, O" var Daníel viðstaddur amdlát Magnúsar nú fyrir tæpum ijórum árum síðan, og má óhætt segja, að eftir það varð hann aldrei samur maður, svo saknaði hann Ma o-núsar. Haustið 1893 kvæntist Daníel Miss Bessie Itoss, stxslku af skozk- utn ættum, og voru þau gefin saman hér í Wínnipeg af síra Jóni Bjarnasyni. Eignuðust þau hjón 5 börn. Árið 1899 var Damiel skipaður yfirumsjónarmaður ríkis- og skóla- landa í Dakota, og hafðd hann það embætti á bendi um mörg ár. — Önnur opinber embætti hafði hann á bendi, svo sem County lögmanns embættið eftir Magnús og borgar- stjóra embætti Cavalier bæjar, — formannsembætti hinna sameinuðu íþró ttafélaga N orð vesturríkjanna o. s. frv. Er stórt skarð orðið í Dakota- bygðinnd við fráfall Daníels, er þeir finn-a bezt, er þektrn hann mest. Jarðarför hans fór fralm á þriðju- daginn þann 24. þ. m. í Cavalier, og var hann jarðsumginn af síra Friðriki J. Bergmann. Að lýsa Daníel verður ekki' gjört rneð fáum orðum. Hann var djúp- vitur maður og um margt fróður. Tungumála maður góður, fyndinn og éinkennilega íslenzkur í mörgu. Djúpur tilfinningamtaður, en ekki allra. Ekki verður saga Dakota- bygðarinnar sögð, án þess hans verði að mörgu getið, og bygðin er söguríkari fyrir að hafa átt hann. Og margar verða smásögnr sagðar lengi inn hann o~ það, sem á dagana dreif, á þessu gull- aldar-skeiði hins siðara landnáms þjóðar vorrar, — Islendinga í Ámeríku. írsku málin. fyrir utan Freystein. Hann er ís- lenzkt karlmenni, þó gamall sé, og dregur ekki af sér á leiksviðinu Búningar voru yfirleitt góðdr og sxxmir ágætir, sérstaklvga kven- fólksins og Torfa. Bændur voru helzt til dúðaðir, og föt þeirra of nærskorin. Lénharður og bdskups- íóstrinn voru skartklæddir, og menn Lénharðar í einkennisbún- ingum. Tjöld áttu vel við og lítdð þurfti að bíða milli þátta. Flokkurinn á heiður og, þökk j skilið fyrir frammistöðuna, og er vonandi, alð leikurinn fái góða að- sókn á fimtudags- og föstudags- kveldin núna í vikunni, þcgai1 hann er leikinn aftur. það er dollars- virði, að sjá hvorn þeirra sem er : Torfa sýslumann og Freystein bónda. það er ekki ætlast til, að þessi grein sé neinn dómur á leikritiði sjálft, heldur að eins hvernig leik- fólkið kom fyrir sjónir eins “ A h o/r f á n d a ”. Hluthafafundur -í_ Viking Press, Ltd. Hluthafar VIKING PRESS, LTD., eru boðaðir til fundar, sem haldinn verður á skrifstofu Heimskringlu, að 729 Sher- brooke St. Þriðjudaginn 31. Marz 1914, kl. 8 e.h. Winnipeg, 18 Marz, 1914. H. M. HANNESSON, forseti SKAPTASON, Þau líkjast engu öðru en gamla hráskinnsleiknum, þessi írsku mál, og sundið milli írlands og Englands kemur fyrir langeldana, en beggja inegin standa tröllin, eður hxika þar og spyrna fast 1 ströndina, svo að hnén sökkva í malargrjótið, og liggur við að klappirnar í'ótist fyrir fótum þeirra. En heimur allur horfir á leikinn, en riðlar sveitunga þeirra hnappast að baki þeirra og standa með vopnum og víglegir. En hríðinni halda þeir Asquith og Sir E. Carson. A.squitli bauð Ir- um þann kost seinast, að þeir Ulst- ermenn, sem ekki vildu vera í félagi með kynbræðrufn sínúm hinum ka- þólsku, skyldu geta gengið til al- mennra atkvæða um það, hvern kostinn þeir kysu iieldur, að vera með þeim eða í félagi við England. En leiðtogar jxeirra Carson og bandamenn, með Bonar Law í broddi fylkinga vildu ekki þiggja. En þá fór nú gamanið að grána. Ulstermenn fóru að hervæða sig heima fyrir, og liélt Carson heim af þingi. En þá brugðu Englar við og sendu hervör til sveita sinna á Irlandi og sendu flokka marga til Ulster í hvern bæ og þorp og kast- ala alla. Einnig sendu þeir brynd- reka og sprengibáta og snekkjur aðrar inn í hverja höfn *þeirra Ul- stermanna. En þegar liðinu var skipað á stað kom upp kurr mikill meðal liðsmanna, og fjöldi af her- foringjum sögðu af sér stöðu sinni, og bá'ðust lausnar, þvf þeir vildu ekki berjast móti frændum sínum. En ekki frítt um, að heilar her- sveitir myndu undan merkjuiii ganga og við það situr nú. Veit enginn livað verða muni, en kurr er í mönnum um alt England. Engin stórtíðindi en þá, og má vera menn skirrist vandræðanna, þegar þeir sjá kanónukjaftana gína yfir borgum og bæjum sínum. ROYAL HOUSEHOLD FLOUI? AÐ GJÖRA GOTT BRAUÐ er létt ef þú ætíð hefur hið besta mjöl. Þú getur ekki búist við góðum árangri, ef að þú ert að gjöra tilraunir við mjöltegundir. Hafðu Ogilvie’s Royal Household Flour h það þér aldrei. Og notir þú þa'ð getur þú æfin- Yi Sa lega haft brauðin stór og falleg og bakaðar kökur aí bestu tegund. Biddu kaupmanninn um ROYAL HOUSEHOLD FLOUR. oúiiv.ís ra The Ogilvie’s Flour Mills Co., Ltd. • M Medicine Hat, Winnipeg, Eort William, Montrcal I Bn ;ROYALHiHUO!Clð;:| ÍIIVIES Frændur frændum verstir. i. ii. Svo líkir að heyra og líta á ! Sé lyktin sama, hvað skilur þá ? Eg á von, að verða senn Veikur af þessu suði: Að heyra hvernig helgir menn Hárin kljúfa á Guði. 21-3-14 Stephan G. Steph ansson / B. ritari Eimskipafélag íslands. 1 loforðum er nú komiö frá Vestur-iíslendingum fullar 183 þús. krónur. þar af eru frá Winnipeg- íslendingum 105 þúsundir, og von- ar þó nefndin, að fá eitthváð meira hér í borg. En hinar ýmsu bygðir landa vorra hér vestrá hafa ekki reynst eins örlátar eins og æskilegt hefði verið og eins og nefndin hér, sem fyrir hlutasölunni stendur, hafði gjört sér von um að verða mundi. þó ekki verði annað sagt, en að Winnipeg búar hafi gjört sann- gjarnlega vel í þessu áli, þá vonar þó nefndin, að margir þeirra gefi siff ennþá fram til hlutakaupa, því að það er ákjósanlegt, aJð öll upphæðin, sem um er beðið frá Islandi, verði lofuð um fyrsta næsta mánaðar, og það er einnig nauðsynlegt, að þeir, sem ritað hafa sig fyrir hlutum, verði búnir að borsra tillög sín svo tímanlega, að nefndin geti sent héðan 50 þús. krónur þann fyrsta apríl næstk. Nefndinni er sérlega ant um, að þeir íslenzku þjóðvinir, hvort held- ur hér í borg eða í bygðutn ís- lendinga víðsvegar um þetta land, sem uiina þessu íélagi góðs geng- is og vildu stvrkja það, — gjörðu nú svo vel, að gjörast hluthafar svo tímiaffxlega, sem þeim er tnögu- legt, svo að hlutasalan bér vestra geti farið oss vel úr bendi. það er að eins herzlumunurinn, að hafa upp þær 17 þúsundir króna, setn nú skortir, til þess að 200 þúsund króna upphæðin sé fengin að fullu, og nefndin vonar því, að landar vorir yfirleitt, og þá sérstaklega þær bygðir,, sem til þessa tíma hafa lítið sint málinu, — vildu nú senda hluta-pantanir setn allra fyrst. B. L. Baldwinson. rietta Caillaux ákaflega illa. Hún var ung kona og hin fríðasta sýn- um. Og eftir eina kviðuna, sem blaðið Figaró gjörir á mann hennar getur hún ekki stilt sig lengur og leggur á stað til ritstofu blaðsins til að sjá ritstjói-an. Þegar þangað kemur, þá hittir hún ritstjóran, og var þá með hon- um Paul Bourget, rithöfundur. Kvaddi hún þá, sem venja er til. En gat þá ekki stilt sig lengur, dró upp skambyssuna og hleypti á hann hverju skotinu af öðru, en hann féll við. Gafst hún svo upp þegar, enda þyrftust prentararnir utan um hana. En henni brá ekki og kvaðst hún hafa tekið sjálf að sér að fylgja fram réttlætinu, þegar ekki væri hægt að fá það öðruvísi. “Og nú getið þið flutt mig hvert sem þér viljið”. Þegar hún kom á lögreglustöðvarnar kvaðst hún liafa ætlað að gefa ritstjóranum leksíu. Þegar þetta fréttist sagði Caill- aux af sér stjórnmensku, en hann var fjánnálaráðgjafi. En nú er það athugandi að Caillaux er mikilhæf- astur allra ráðgjafanna, og því átti hann sökótt. Eru ' þvf margir hræddir um, að ráðaneytið falli, ef að hann víkur úr sessi. En nú er alt í uppnámi í Parísar- borg, og um alt Frakldand, og segja menn að aldrei hafi franska þjóðin veriá jafnæst síðan Dreyfús- ar málið var á ferðinni. Og, ef að kona Caillaux væri nú dregin fyrir lög og dóm, telja menn áreiðanlegt, að hún yrði frfkend. Hún var að verja og hefna heiður og sóma mannsins síns. , En mótstöðumenn stjórnarinnar taka þessu opnum örmum og æsa fólkið upp á móti henni, sem þeir geta. Eru því tvennar herbúðirnar þar, sem víða annarstaðar, og tveir flokkarnir og skýtur hver á annan og reynir að draga hver af öðrum húð og æru. Borgarstjórinn í París varð loks að ryðja skemtigarðana með her- mönnum. Var múgurinn farinn að hrópa. “Niður með þjóðveldið, lengi lifi konungurinn.” Hvernig mál þetta fer er ekki hægt að segja, tíminn leiðir það í ljós, en nú er frúin unga í fangelsi, en vel er farið með bana. Stór bygging brennur í Winnipeg. Á mánudagdnn kviknaði í bygg- ingu einni á Main St. sunnarlega (Scott Block). það var eitthvað klukkan 3 e. m., eða rximlega það. Sló logánum óðara upp um þakið og sást eldstólpinn yfir. húsin, hér og hvar um borgina, enda fóru margir á húsþök upp til að sjá •þessi fádæmi. Einkum var það á öðrum ‘blockuni’ eða stórhýsuni með fiötum þökum. Stóð það um stund nokkra. En eldverðir og lögregla brugðu skjótan við, með slökkviáhöldum, og létu vatnsbxinurnar leika um hxisið og inn uxn gliigga aíla, á frampartiinum að minsta kosti. 48 manns voru í hxisinu og voru þeir mjög hætt komnir. En með slökkviliðinxi komu stigarnir, og var þar mörgum manpinum hjálp- að niður, sem annars befði inni brunnið. Slökkviliðið gekk fram með stakasta dugnaði. þegar sá, er þetta ritar, koma þar að klukk- an rximlega 6 e. m., stóðu bun- urnar þetta 50 feta langar á glugg- ana einn eftir annan, og voru svo breiðar, að bunan fylti allan glugg- ann. Var þáxeldnr slöktxxr, en rauk upp úr tóftinni, en að íraiman og til hliða stóðu veggir allir, enda voru þeir xxr steini. Mannfjöldi var þar svo mikill samankominn, að lengi var ekki hægt að komast áfram, og öll vagnaferð var bönnuð. Eignatjón hefir orðið þar mikið,% en eitthvað vátrvgt. Ekki vitum vér, hvort nokkur maður hefir þar inni brunnið, það var óvíst þegar þetta er ritað, að kveldi 24. þ.m. Olgar enn í París. Ráögjafafrúinn Henrietta Caillaux skýtur fjandmann bónda síns. Caillavxx var fjárniála ráðgjafi Frakka, og átti hann sökótt á þingi og við blaðamenn, eins og allir stjórnmálamenn Frakka. En mað- urinn, sem fastast sótti á Caillaux og taldi honum flest til skammar, var ritstjóri stórblaðsins Figaró, Gaston Calmette að nafni. Hann velti sér yfir Caillaux hvað eftir annað og taldi honum alt til nið- runar. Þetta féll konu hans Hen- OPINN FUNl) (SM0KER) heldur Islenzki Conservative klúbburinn, mánudagskveldið, 30. Marz, kl. 8, í fundarsal únítara. Ymsir góðir ræðumenn flytja þar erindi á ensku og íslenzk- u, en á milli ræðanna verður skemt með hljóðfæraslætti og söng. Fundurinn verður áreiðanlega skemtilegur. Allir íslenzk- ir conservatives ættu að sækja þennan fund og koma með vini sína með sér.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.