Heimskringla - 26.03.1914, Page 4

Heimskringla - 26.03.1914, Page 4
WINNIPEG, 26. MARZ, 1914. HEIMSKllNGLA Heimskringla Pabliahed every iTharaday by The Viking Pres*' Ltd.,*(Inc.) StjórnarnefDd; H. Marino Hannesson, forseti Hannes Petursson, vara-forseti J. B. Skaptason, skrifari-féhirí'ir VerO blaOsins f Canada og Bandar 12.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Sent til islands $2.00 (fyrír fram •>orir«ö). Allar borganir sendist 6 skrifstofn blaösins. Póst eöa Bánka ávísanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSHON , Ed itor H. B. SKAPTASON Manager Office: 729 Sherbrooke Street. Winnipeg BOX 3171. TalHfml Qarryl41 10 Skólamálið í Manitoba. í löjr 1897, er gjört ráð íyrir sér- stökum skólum í fylkinu — ka- þólskum sérskólum — og við al- mienna skóla leyf& t r ú a r - bragðakensla, þatr sem þess er krafist af hlutaðeigandi foreldr- um og 25 börn eiga hlut að tnáli, en 40, ef um bæjarskóla ræðir. þ>ar er ekki eitt orð um nátns- skyldu eða sektir, ef börn eru ekkf send á sikóla, — eða útilokun tungumála kenslu, — eða sakarétt unglinga. Ekkert nema um ka- þólskar bænir, og sérkenslu í munka-vísdómi, ef foreldrar óska þess. Samningur þessi — er leiddi til skólalaganna frá 1897 — er í fylkis-skjalasafninu og er merktur nr. 5580. Alt þettai og fleira viðkomatidi skólatnálinn, var getið um í áður- nefndum ^reinum í Hkr. Var þar bent á, að lítið væri unnið með námsskyldulögum, meðan skóla Um þetta marg-umgetna mál er j fyrirkomulalginu væri ekki breytt. löng ritgjörð í síðasta Lögbergi. j Að hneppal ungbörn í 10 mánaða má til. Breyti'ngar hafa gjörðar verið á þeim frá Greenways tíð, og eru breytingar þær allar um- bætur. Fyrst skal nefna lagavið- aukana frá 1907, er banna öllum unglingum slæping og göturáp þann tíma dags, er á skólatíma stendur. Viðurkenna Liberalar, að það haíi verið mikil réttarbót. það er Conservatíve dómari þessa bæjar, er veitir fyrstu bendingar í þessa átt, og það er núverandi stjórn, sem semur lögin, en á meðan er þess ekki getið, að Lib- eralar hafi neitt hafst að annað, en að æsa brevkar nálhúsasálir tdl ofsóknar og fyrirlitningar gegn út- lendingum, máli þeirra, siðum þeirra og þjóðerni. Á þessum vetri var skólalögun- um enn 'breytt, og eru ýmss á- kvæði gjörð strangari um, að ung- lingar séu sendir á skóla, en áður var, en þó með viti, svo að nauð- 1895 eru 10 9 3 kennarar í öll- um fylkisskólunum, en árið 1'9 1 3 éru þar 2,9 6 4. Eins er með styrkveitingar til skólanna frá fylkinu. Auk þess, sem borgiað er til iðnaðarskól- anna, hás.kólans, kennaraskólanna og allra æðri skóla, nemur styrk- urinn árið 1899 $121,126.34, en ár- ið árið 1913 $353,394.04. En alls eru útgjöld til mentamála úr fylk- issjóði $564,558.62, og er þar ekki talinn með búfræðisskól- i n n. Árið 1903 er fyrst byrjað að leggja börnum til skólabækur ókeypis, og var varið til bóka- kaupa það ár $16,223.04, en árið sem leið hefir talan náð hámarki : $21,382.05. Að hægt befði verið að efla skólana betur, að einhverju leyti, á þessu tímabdli, má gefa eftir, en það er eitt víst, að a ð r i r h « f ð i e k k i g j ö r t þ a ð synlegar undantekningar eru gjörð- betur, og alls ekki Liberalar. Er svo skýrt frá, að þetta sé “Láberal-fræði’ ’ fyrir kjósendur nú fyrir tilvonaudi kosuingar. Um skólalöggjöfina og alþýðu- skólaimál fylkisins komu tvær rit- gjörðir í Hkr. í vetur, þann 15. og 22. jan. Var þar leitast við að skýra, hversu þvi máli væri kom- ið og frá afstöðu beggja pólitisku flokkanna gagnvart því, á liðnum og yfirstandandi tíma. Um það gengu einlægar kærur, að fylkis- stjórnin væri svo óhlutvönd 1 um alla velferð þessa fylkis, að hún færi það langt í fláttskap við al- menningsh-eill, að i öll hin sam- stæðu 15 ár, er hún hefir setið alð völdum, hafi hún verið að brjóta grunnmúrana undan alþýðu- fræðslu þessa fylkis. Voru gefin sem dæmi, að hún væri á móti — og ófáanleg til —, að semja náms- skyldulög, er legði skilyrðislalusa ar. Virðist nú ekkej-t á vanta skóla-fangelsi, er hreinn og beinn | annaið, en að skólahéíuðin eignist glæpur gagnvart uppvaxandi kyn- slóð, og dettur fáum uppeldisfræð- ingum í hug, að fara fram é slíkt. Einsog nú er, er byrjað af snetmma að senda börn á skóla og skóla- tíminn er alt of langur. Margt það, sem í skólunum er kent, er með öllu ónauðsynlegt, og er ekki undirbúningur undir neitt, nema helzt gröfina. Hedlsu barnanna er ofboðið, námsgáfum þeirra hnekt og skilningi tálmað með mörgu, sem kent er. það er fyrst, að breyta fyrirkomulagi skólanna, O'g svo að sjá, hversu þeir megi verða að sem beztum notum, en um það ræðir ekki að þessu sinni. Núverandi stjórn hefir látið sér umhugað um skólamál þessa fylk- is, og eitt það, er vér teljum henni mest tdl sæmdar, er rétt- sýni hennar gagnvart útlendu refsing laganna við þvi, ef foreldr- | þjóðernunum í landinu, með synj- ar ekki sendi börn sín um 10 mán- uði á ári hverju á skóla, hvar sem væri í fylkinu, — skipaði imenn til þess, að gæta þessara laga og draga börn og feður og mœður fyrir lög og dóm, ef út af þessum ákvæðum væri brugöið. Og svo hitt : miða alla alþýðufræðslu við enskunám og enskulærdóm einvörðungu, þ. e. fyrirbjóða alla aðra tungumálakenslu i skólunum. Til stuðnings þessnm sakargift- um var því dróttað að fylkisbú- um, að mee-inhluti þeirra væri ó- læs, — að fullur helmingur barna í bæjum hlypi um göturnar og sækti ekki skól-a, — að hér væri aumara mentunarástand meðal al- þýðu en í nokkru öðru fylki í Can- ada. — Alt þetta átti að stafa af því, að ekki væri hér skyldunáms- lö<r t gildi, og að útlendu málin væri kend — að levfilegt væri að kenna útlend mál — i skólunum jafnhliða enskunni. | un hennar, að aftaka tungumála- | kenslu í skólunum. Móðvtrmálið er i öllum jafn heilagt. Ekkí ber jörðin eða landið neinn kala til manna, livaða tungu, sem þedr tala. Rétt- lætingin, að hér skuli að eins eitt mál talað — enskan — vegna þess, að Englendingar hafi verið fyrstir til að byggja landið, — er bygð á sögufölsun o g hræsni. Tungato, sem- á þann rétt, ef rétt- ur getur heitið, er frakkneskan. En tæplega virðist geta verið um nokkurn slíkan rétt aö, ræða. — það eru handaverkin, sem helga þjóðunum 1 ö n d i n, — það, sem þær gjöra, til þess að gjöra sér jörðina urvd- ir<refna, en ekki tilkoma þedrra á vissum tímum. Langbarðar tóku Í'tálíu, Norðmenn Normandíu, Normandíu-menn England. þeir urðu yfirboðarar á þessum svæð- um um stund. En með höndum sínum bygðu þeir ekki upp löndin, Kærum þesstim svaraði kenslu- | r‘l*c't,,Su jörðina, framleiddu ekki það, sem með þurfti til lífs og liðunar. M41 þeirra hvarf, mála ráðgjafmn á opnu þingi í vetur (7. jan.). Ko.m hann þar með samanbiirð á mentunalr- ástandi alþýðti í Manitoba og bin- með öðrum fylkjum Canada, og benti á, að a f h v e r j u hundraði íbúa, er komnir eru yfir 5 áral uldur, e r u' 8 8 lesandi og skrifandi, en um 12 óskrifandi og ólæsir. Er það satlia hlutfiill og á sér stað í Saskatchewan og Nova Scotia, en j ,, í New Brunswick, Alberta, British Columbia og Quebec er tala ó- læsra manna stórum hærri, frá 14—18 af hundraði hverju. Enn- fremur benti.hann á, að aðsókn á skóla hér í fylkinu væri stórum betri en í Alberta og Saskatchie- wan. Af hverjum h u n d r a ð í b ú u m hér yfir f i m m á r a aldur sækti á t j á n skóla hér, í Alberta 16, í Saskatchewan 14. — 1 einu og öllu sýndi hann fram á staðleysur allra þessara aðdrótt- ana. Svo með tilvitnun í þingskjala- safnið sjálft, benti hann á af- stöðu f.iberala sjálfra í liðinni tíð gagnvart þessu máli. Sýndi það sig, að meðan að Greenway sat við völd, var stjórn hans á móti námsskyldu-löggjöf, og sjálfur skapaði Greenway það ástand skolanna, með samningi, er hann gjörði við Laurier stjórnina, er mest hefir verið deilt um. Með samningi þessum, sem hann leiddi tungan glataðist, þeir sjálfir týnd- ust. þeir sigruðiu, sem erviða og strita lífinu til viðhalds, sigrast á sigurvegurunuTn. þeir lifai en hinir deyja. Kringumstæðurnar eru ekki þær sömu hér og voru til forna í Norðurálfu heims. En hið satna ögmál ræður enn og er óbreytt, ið þeir, sem erviða, lifa. Handai verkin helga þjóðun- u m 1 ö n d i n. Og það réttlæti er hvergi skráð, er banni þeim að nota tungu sína, minnast ættar sinnar og þjóðar, á hvaða bletti jarðarinnar sem er, sem þær hafa helgað sem bústað, með erviði og ástundan, elju og hugprýði. Og ef meina á þeim menning og þekk- ingu, nema þær afneiti ætt og máli, þá er það undirokun og þrældómur, smán og kúgun, sem hver frjálsborinn maður hlýtur að hrinda af sér í lengstu lög. Afnám tungumála kenslunuar við skóla hér er tilræði við frelsi og sjálfsvirðingu allra óenskra borgara þessa lands. Og sæmir oss það sízt, tslendingum, þótt vér notum það leyfi allra þjóða m i n s t , að gylla þá stefnu í vorum augum eða annaira. Að 'því leyti, sem löggjöfinni við kemur, eru skólareglugjörðir þessa fylkis eins viðunandi og vonast hagsýnar og framkvæmdasamar skólanefndir, en úr því getur stjórnin ekki bætt að svo komnu.; Lögbergs greinin endar með •þeim umimælum, að ekki sé stjórninni treystaindi til, að hafa umsjá með kenslumiálum fylkisins í framtíðinni, af því að ekki hafi hún lögleitt námsskyldulög tdl þessa. Er það nokkuð undarleg röksemdafærsla, því að það er ein- mi'tt það, 9em sýnir, að henni er vel treystandi til þess. Náms- skyldulög eru argasta ófrelsi, og allri sannri mentun til einskis gaghs. Á sama hátt mætti segja, að Liberölum væri ekki að treysta til að fara með það mál, því sam- kvæmt því, sem Lögberg segir sjálft frá, þá fyrir 2 0 á r u m síðan lýsir Lord Macnaughton i leyndarráði Breta því yfir, að samkvæmt stjórnarskrá Manitoba sé stjórninni heimilt, að lögleiða skyldunám hér í fylkinu. þá sat Greenway á stóli, en ekki bærði hann á sér í þá átt, og enginn flokksmanna hans hvatti hann til að nota sér það leyfi. Eftir að stjórnin er búin aö gjöra miarg-itrekaðar endurbætur á skólalögum fylkisins (og það játa öll biberal blöðin), er óskilj- anlegt, því stjórninn'i er ekki trú- andi til, að hafa hið sama eftirlit og Hingað til, með málum þeim framvegis. Að skólarndr hafi tekið miklum * framförum undir núver- andi stjórn, verður aldrei neitað. Hefir framförin verið meiri en á nokkru öðru jafnlöngu tímabili í sögu fvlkisins. Skólum hefir verið fjölgað afar- ört. Á árinu frá 1. júli 1912 til 30. júní 1913 eru mynduð 4 5, n ý skólahéruð i fylkinu. Á sama tíma er gjörð lántaka til skálahússhygginiga út um fylkið upp á $ 6 5 6,2 0 0. þá eru settir á fót 4 5 s a m e i n a ð- ir skólar, er taka upp á kensluskrá sina ýmsar óæðri há- skólagreinar. þessir sámeinuðu skólar (Consolidated Schools) eru reistir í smáhæjum út um landið, op- tekur umdæmi þeirra yfir stór umhverfi þessara bæja. Árið 1912 til 1913 eru 5 1 miðskólar, svonefndir, stofnaðir, er kenna' all- ar barnask óla-greinar, og þess ut- an undirbúa nemendur undir 3. stigs kennarapróf i fylkinu (þettai er út um landsbygðina, að und- anteknum helztu bæjunum). — 1 bæjunum eru nú 10 1 a t í n u - s k ó 1 a r (eða Collegiates), og þess utan 19 undi'rbúnings s k ó 1 ai r fyrir háskólann. Tilsvarandi einsog skólum hefir fjölgað hefir aðsóknin aukist, og þó heldur betur. Árið 1895, er þeir voru búnir að hafa það niál nægilega lengi með höndum til þess að sýna, hvað þeir vildi gjöra. Og tilboð þeirra viðvíkj- aflidi breytingu skólafyrirkomu- lagsins nú, er ekki eingöngu einsk- is nýtt, heldur hrein og bein smán- arboð, blandin fyrirlitningu og hroka í galrð vor útlendingia. sú heppilegasta, sem völ er á hér í landi enn sem komið er. Stjórn- málin eru honum sannfæringarmál — um það efast víst íáir, sem hann þekkja. Hann hefir aidrei verið hikandi eða tvíráður í þeim efnum. Fáum vér þá ekki betur séð, en að hann sæki sem s j á 1 f - stæður maður, öðrum að öllu leyti óháður. — Eða hvafð lr það, að vera ó h á ð- u r , ef það er ekki að f| y' 1 g j a sannfær'ingarmáli sínu, — bjóða þjónustu sína í þarfir þess, sem að hans skilningi er landi og þjóð til 'gagns og þrifa, og einsetja sér, að láta þekking- una, sem fólk hefir á honum, og tiltrúna, sem það ber til hans, ráða úrslitum, og ekbert annað? Sé það ekki að vera óháður, þá er það hróp og smán, að teljast óháður og sjálfstæður, — og ekk- ert aflinnö. Athugasemd við A. Sveinsson. í langri grein í Lögbergi, er kölluð er “Manitoba pólitík”, er farið all-hörðum orðum um yfir- lýsingar, er gjörðar voru á út- nefningarfundi hr. Sveins Thor- valdssonar á Gimfi 24. febrúar síðastliðinn. Er stjórninni þar hallmæit gífurl’ega. Fyrst er henni fundið til saka, að hún hafi vedtt $93,000 til vegagjörða norður um kjördastnið, og svo það, að hún sé á móti vínsölubanni o. s. frv. Með því að veita $93,000 til vegagjörða þar í kjördæmÍTUi, er sagt, að hún hafi skipað íslenditig- um á bekk með Indíánum. Svo \ hafi brennivíns-austur verið um ! endilangt kjördæm’ið. Eftir öllum anda greinarinnar að dæma, verð- ur tæplega séð, að hún sé skrifuð aí óháðum og sjálfstæðum manni. Heitir greinarhöfundurinn á Svein Thorvaldsson, að segja skilið við Conservatíva og sækja sem “Inde- pendent”. Slík áskorun hefði ó- neitanlega komið betur fyrir, ef hún hefði komið frá manni, sem farið hefði með færri og stnærri ó- sannindi, öfgar og rangfærslur. En |>ess er næst að geta, að þessi höfundur viti ekki, eða skilji ekkj, hvað í því felst, að vera óháður og sjálfstæður, en telji það eitt og hið sama og vera fylgjandi Liber- al flokksins, — sjálfboði í ræningja- hernum, sem batt sér sjálfur byrð- arnar úr ríkissjóðnum meðan ver- ið var að 1-eggja Grand Trunk járnbrautina, — ræningjanna, er fyltu vasa sína af gulli úr rikis- féhirzlu Ontario meðan stóð á Trent skipaskurðar greftrinum þar eystral, — setn ræntu almenndng landeignum hans hjá ,Selkjrk (St. Peter’s Reserve), — er keypt hafa sé þá er að athuga sakargiftirnar, sem bornar eru á stjórnina. Enn er talað um sem afglöp,1 að varið liefir verið $93,000 til vegagjörða norður um hið gamla Gimli kjör- dæmi síðastliðið ár. En því blæð- ir mönnum þalð svo mjög í aug- um ? Er ekki þetta kjördæmi mest meðþurfandi allra kjördæma fylkis ins, að gjört sé þar við vegi ? Er ekki mörgum sinnum stærri upp- hæð búið að verja til vegabóta í ; ílestum hinum k jördæmunum ? Er ekki timi til kominn, að edtthvað sé gjört fyrir það bygðarlag, þar j sem íslendingar llestir eru saman- komnir ? Eða á fyrst að pall- : leggja alla vegi um alt fylkiö, áð- ur en íarið er að gjöra mönnum mögulegt, alð komast húsa á milli þar neðra ? — það er svo mikið síður en svo, að lagt hafi verið of mikið í umbætur 'þar neðra, að vel hefðd upphæðin mátt vera tvö- falt hærri, án þess ástæða hefði verið, að sakast um það. Umbæt- ur þar neðra erti dýrar vegna lands-afstöðunnar, — það vita all- ir, og hver spottinn yfir fen og fióa verður ekki gjörður jafn ó- dýrt og þar sem land er þurt og hátt. þetta vita ollir, og er það engum of gott, er vilja, að reyna að telja það til aíglapa, að stjórn- in hafi á þessu síðastliðna ári lát- ið laga vegi í íslenzku sveitunum ; en fáir munu til þess verða og hljótai frægð af — utan afglapar, o" þá afglapa-friegðir fífiskn og fram hleypni. Að það hafi haft áhrif á kosn- ingarnar síðastliðið vor, að heitið var styrks til vegabóta, sýnir það, að stjómin nýtur tiltrúar kjós- enda. það má gjarnan játa, að það hafi haft álirif. En ekkf mun hafa staðið á loforðum frá hinni hliðinni. Og því hafði það engdn áhrif ? Vegna þess, að slík loforð hafa áður heyrst, og ekki enn ver- ið neitt upp úr þeim að leggjal.‘— Að játa, að loforðin um vegabæt- urnar hafi haft áhrif, sýnir aðleins a það eitt, hvor hiiðin nýtur meira trausts og, tiltrúar hjá almenningi, — hvor hefir betur kynt ’sig. Og er ekki sanngjarnt, að telja stjórn- inni það til smánar, að hún hafi kynt sig vel, og efnt sín orð og heit við almenning. um í fyrra vor, — og það trúir því enginn. Að þear hafi að eins með hógværð og sannsögli ferðast um og undan og eftir fundarhöld- um sínum sýknt og heilagt brýnt fyrir mönnum skyldurnar við heimilið, þjóðíélagið og ríkið, — — það dettur ^nguni í hug að hugsa sér. það er mafltnlegra, að gangast við gjörðum sínum. þeir ferðuð- ust ekki um sem englar, og faldur klæða þeirra var ekki ávalt hvít- ur. Báðir flokkar höíðu sig alt t frammi, sem þeir gátu. það er marg-sannað, og verður aldrei hrakið. Syndin sigraði ekki, og sakleysið tapaði ekki í þeim leiks- lokum. En að fara út í öll atriði þess máls, álitum vér uð gjöri lít- ið gott héðan aí, og þjóðfiokki vorum ,sé til lítils sóma, — miklu heldur, að bezt sé að grafa það, og láta þá dauðu grafa sína dauöu. Sérgæði kjósenda, er gang- ast fyrir víni og tóibaki, áleitni sækjenda, er bera fé í dóm al- mannaviljans, er sæmdarlítil saga. Er íslenzku blöðunutn, að minsta kosti, sæmra að sleppa löngum ó- •þarfa ræðum um iþað mál, og íylgja í því dæmi síra Ölafs stú- dents, er hann var að jarða kerl- inguna, og var mintur á, að hún. hefði verið öllum leið : “Já, með því þalð sæmir ekki, að vera að bera út bresti þessa blessaða autn- ingja, þá takið hana og berið hana út”. það sæmir ekki, að vera að bera út bresti þessara blessaðra aumingja, er gangast fyrir víni og vindlum, er þeir eru kallaðir til að veita úrskurð sinn í aflmennuim. málum, — er bera fé í kosttingu til atkvæða-kaupa, — er, eftir að haía gjört sitt ítrasta, ekki þola að tapa í jöfnum leik, heldur setj- ast niður með gráti og gnístran tanna, kljúfa loftið með ýlfri og óbljóðum, svo undir tekur í hól- um og hæðum, eins og bygðin væri orðin að villimörk, þar seffi engir hefðust við nema villinaut o- villiasnar, refir og ránfuglar, úlfar og urðarkettdr. það er betraf, að bera þá út. Og fyrir vort leyti berum vér þá út. Hver dollarinn hjálpar öðrum. Eftir Isaac Marcosson. og fláttskap, peningum, tóbaki og brennivíni yfir þvert og endilaingt landið. — Að S v e i n n ekki hefir lyst á, að fylla þenna flokk, að gjörast óháður, eftir skoðun grein- arhöf., verður að afsaka. Að svo miklu leyti sem vér vit- um, ætlar Sveinn sér að sækja sem sjállstæSur og áháður flokksmaður. Fé eða vín ætlar hann ekki að bera í kosningar, né Greenway sat i ríki sínu, voru {4 afíra til þess {yrir sín,a hönd. þá eru kærurnar um kosninga- brellur og vínveitingar. þær hafa kosningafylgi með fagurmælum j verið látnar klingja nú í sífellu í 44,932 börn á skólaaldri í fylkinu. Af þeim hafði innritast þá 35,371, 9,5 6 1 voru utan skóla. Árið 1913 e r u 9 9,7 5 0 börn á skólaldri, og innrituð v i ð s k ó 1 a 8 3,- 6 7 9, utan skóla eftir því eru þá 16,071. Hér ræðir um skólaaldur frá 5—16 ára. Árið 1895 er sem næst 2Í? prósent allra barna á skólaaldri í fylkinu utan skóla, en 1913 sem næst 17 pró- s e n t. Satna er að segja með fjölgun kennara, einsog eðlilegt er : Árið Hann býður sig fraim sem forvígis- maður málefna og réttinda síns bygðarlags. Hann er að því þekt- ur, að hafa alla jafnast eitthvað fyrir stafni, — sem s t a r f s - m a n n býður hann sig fram. Hann er að því þektur, að 1 gjöra hlutina, en láta ekki fjas og ráða- gjörðir ganga fyrir framkvæmidum, — hann sækir því sem fram- kvæmdarmaður. En sem Conserva- tíve ’ sækir hann vegna þess, að hann er sannfærður um, að stefna þess flokks í stjórnmálum er nærfelt ár. Væri úr vegi að spyrjal, hverjir drukku alt það brennivín þar norður frá meðan á kosning- unum stóð ? Er það ekki eitt það aumlegas ta si ðmenmngar-ástan d og, mannvirðingar-ástand hér, að eftir að búið er að hafa frammi allar klær, leika alla þá skálkal- leiki, sem hægt er, en tapa þó, — að ýla og væla yfir útreiðinni, og bera sér það í bætifiáka, að vegna þess, hvað þeir hafi verið góðir hafi þeim ekki áunnist neitt við ofurmagn spillingarinnar, er þeir hafi orðið að et ja kappi við ? Að standa skælandi fraflttan í almenn- ingi, með hendurnar upp i sér, for- mœlandi keppdnautnum, er sdgur- inn bar úr býtum ? þetta er það, sem verið er að gjöra, og leikið er upp aftur og aftur. Sannleikurinn er sá, að Liberalar mega segja það eins oft og þeim sýnist, að Jteir hafi verið þeir einu, er þyrmt hafi velsæmi og réttlætis-kröfu siðferðishugsjónanna í kosningun- það vita flestir bændur, hvað hann Jón Jónsson ’á erfitt með að fá penmgalán, þó ekki sé um að> gjöra meira en 100 dollara. Hann verður að labba frá ednum okur- karlinum til annars, og það er i ekki meiri munur á þeitn en háfs- roði og hákarlsskráp, — þeir vilja. hver og ednn hafa af honum skyrt- una. Hann hefir mist hestinn sinn eða kúna, eða þarf að byggja hús eða hlöðu. En afarkostum þart hann sí og æ að sæta. — En aftur móti þarf hann Móses Levy, Gyðingurimt frá Nýjai Englandi, New York eða New Jersey ekki að sæta afarkostum þessum. Hann getur gjört þetta svo létt og kostnaðarlítið. Hann þarf ekki afltnað en fóna eða senda rafskeyti til lánsfélagsins síns (Credit Union). Og hvað sem hann Jón J ónsson kaupir, hvort sem það er útsæði eða verkfæri og vélar, þá verður hann alð borga það með hæsta verði, út í hönd, eða með okur- rentum og uppsprengt. En sé bann Móses í bændafélagi Gyðinga, þá getur hann fengið hvað sem hann vill til búsins, frá aðalkaupstofu þeirra (Purchasing Bureau), og Jtar fær hann lán eins og hann vill °g lægsta verð, eins og ef hann keypti í stórkaupum, og svo er vamn æfinlega af beztu tegund. Og svo þegar konan hans Jóns Jónssonar verður veik, þá á hann erfitt. það er þá enginn að baka brauðið, eða sjóða grautinn, eða steikja svínslærið, eða passa börn- in, eða verka húsið. En hann Móses, hann þarf ekki annað en að senda hraðskeyti til hjálparfé- lags Gyðinga, og óðara er komin stúlka að hjálpa hontim í vand- ræðum hans. þarna geta menn séð muninn á því, að berjast einn sér, eða margir saman og hjálpa hver öðr- um. Ef að eitthvað bilar eða gengur úr lagi, þá stendv^r sá, sem einn berst, ráðalalus uppi, en þeg- ar menn standa saman í góðu fé- lagi, eins og Gyðingar eða Danir, þá eru ótal hendur á lofti að hjálpa. Og það er neyðin, sem hef- ir kent Gyðingnm þetta. þeir hala

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.