Heimskringla - 26.03.1914, Síða 6

Heimskringla - 26.03.1914, Síða 6
WINNIPEG, 26. MAKZ. 1914. UEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 14(i l’rincess St. 4 uuóii markaOuutL P. O'CONNELL. rigandi. WlNNIPEfo Heztu vlnfönK vindlar og aöhlyuuiug góö. Isleuzkur veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. Nordentoít prófastur og íslenzk mál. WELLINGTON BARBER SHOP undir nýrri stjórn Hórskurönr 25c, Alt vtrk vandaö. Við- skifta íslendinga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. f Phone M. 3857 Res. G. 4172^ { G. ARNASON { t ““ REAL ESTATE * 906 Confederation Life Bldg.r HERBERGl Bj6pt, rúrasóð, r>aB°rileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming and Rental Bureau Offloe open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk. SHAW’S Stærsta og elzta brökaðra fatas Hubúðin í Vestur Canada. 47» Notre I>ame. Dominion Hotel 523 Main St. < Mt'l rtn o? vindlar, Gistiaff off fæöi$l,50 Máltlð ............ ,35 si..ii n ii:<i B. B. HALLDORSSON eigandi Tilboð 11 m póstflutning LokuSum tilbotSum, um fluttning á pðsti, í þjónustu Hans Hátlgnar, um fjögra ára tíma, sex sinnum á viku milli Oak Point og járnbrautarstöó- vanna, send tll yfir Postmeistara ríki- *ins, veróur veitt móttaka upp ati há- degl föstudagsins, 24. Apríi. 1914, í Ottawa. Samningur byrji samkvæmt ákvats- um Yfir-Postmeistara. PrentatSar upplýsingar, samnlng- num vit5víkjandi og umsóknar mitSa, má yfirlíta og fá á posthúsinu á Oak Point og skrifstofu Postmála umsjón- armanns í Winnipeg. A. HICKS 1 umbotSi postmála umsjónarm. Skrifstofa Postmála umsjónarmanns Winnipeg, Man., 13. Marz, 1914. FánamáliS hefir vakiS mjög miklar umræSur í dönskum lilöS- um, og hafa spunnist út úr því allharSar deilur. Séfstaklega hefir vieriS mikiS skeifaS wm JiaS mál í blaSinu IIov edstaden. Ritstjóri þess blaSs, Nordentoít prófastur, er mikill Is- landsvinur. Honum finst þaS sjálf- sagt, aS Islendingar hafi sérstak- an íána, og hann heldur því fratn, aS ríkisþing Dana ætti .aS lýsa því yfir, aS þaS muni láta íslendinga ráSa því sjálfa, hve lengi þeir vilji lúta Danakonungi, aS þeim sé velkomiS, aS vera í satnbandi viS Danmörku, ef þeir vilji. En ef þeir vilji heldtir skilnaS, þá skuli þeim þaS frjálst. TJt af þessu hafa ýmsir Danir reiSst rnjög Nordentoít prcfasti. Einn þeirra (magister Harald Ni- elsen) hefir gjört þaS sem hann hefir getaS, til J>ess aS síra Nord- entoft yrSi rekinn frá ritstjórn- inni fyrir afstöSu hans í þessu máli, en honum hefir ekki tekist þaS ennþá. MeSritstjóri sira Nordentofts, Erik Hansen, hefir sagt skilið viS blaSiS vegna þess, aS hann kveSst ekki geta veriS satnverkamaSur prófastsins lengur, sökum þessara skoSana hans á fánamálinu og satnbandsmálinu. SkáldiS Yalde- mar Rördam, sem hefir veriS fast- ur starfsmaSur viS blaSiS Hoved- staden um hríS, og skrifaS mikiS í blaSiS, hefir lýst því yfir fyrir nokkrum dögum, aS hann sé al- gjörlega mótfallinn skoSunum síra Nordentofts á þessum tveim- ur málum. Nordentoft prófastur brá þegar viS og sagSi Rördam upp stöSu hans viS blaSiS. BlaSiS Politiken hlákkar nú mjög yfir sundrunginni viS Ho- vedstaden, og vonar aS . þstta verSi Nordentoft prófasti aS fóta- kefli. þótt Hovedstaden sé ungt blaS (þaS byrjaiSi aS kotna út í f}'rra), hefir þaS þegar náS all- mikilli útbreiSslu í Danmörku, bæSi vegna þess, hve þaS er ódýrt, eftir þvi sem dönsk blöS gjörast (8 kr. árgangurinn), og ágætlega ritaS. Nordentoft prófastur hefir ekki vílaS fyrir sér, aS sýna þaS svart á hvítu, aS hann ann Islandi þess, aS þaS fái fult sjálfstæSi, J>egar Islendingiar sjálfir álíta sig undir þaS búna, þótt hann ef til vill missi stöSu sína ívrir vikiS. Enda þótt bæSi dr. Carl Rosen- bero, magister Holger Wiehe, stiftamtmannsírú Astrid Stampe, Feddersen og margir fleiri Danir hafi viS og viS tekiS svari voru í stjórnfrelsisbaráttu vorri, mun þó mega kallal J>aS eins dæml, aS danskur maSur hafi gengiS svo langt fram í því, aS taka svari ís- lendinga, aS hann hafi orSiS aS sæta jafn miklum árásum og ill- deilum frá löndum sínum fyrir JialS, sem Nordentoft prófastur. þetta finst tnér aS íslendingar þurfi aS vita og meú ekki gleyma- Vejle, 12. jan. 1914. Ingibjörg ólafsson. —(Lögrétta). Svar til Kr. Ásg. Benedictssonar. 1 11. sept. bl. I/ögbergs las ég eftir þig grein, sem þú endar meS vera góSair viS hann Jónas. Eins því, að segja okkur Mrs. H.G., aS og viS höfum ekki veriS góSar viS hann. Hún hefir reynt aS kenna honum málrúnir, en ég hefi leitast viS, aS kenna lionum sannsögli. Ilvað svo sem viltu hafa þaS betra ? þó aS hann hafi hvorugt lært, er þaS ekki okkar skuld, því viS höfum sagt honum til skýrt og skorinort. Ég hiafði ,gamain af [)ví, þegar viS B. Bergvinsson réð- um málrúnavísu sitt á hvorn veg, hvaS J-J-D. var fljótur að úr- skurða, aS S.B. hefði ráSiS hana rétt. En ég hygg, alð hann sé ekki færari til aS dæma um þaS, hvort okkar réS hana réttara, en blind- ur maSur um lit, en hann hefir taliS víst, aö þaS rétta væri hans megin aif því hann er karlmaSur Mér kemur ekki til. hugar, aS ég kunni eins tníkiS í málrúnum eins og S. B., en ég held aS af tilviijun hafi ég J>ó ráðiS vísuna réttara. Rafnsnafn getur ekki veriS bundið í vísuna, a er ekki til í þvi nafni. En úlfatafn táknar ekki annaS en t. T. er Týr, úlftaín, úlfsréttur, úlfsfóstri, úlísleifar, nauSaléttir o. íl. J>egar AlfaSir sendi eftir þrem- ur börnu-m Loka, sem hann átti m-eS Gýgur úr Jötunheimum, og er þau komu fyrir hann kastaði hann Jörtnungand eSa MiSgarSs- orminum í sjóinn, en Hel til Nifl- j heims, en F-enrisúlfinn fæddu Esir 1 upp hjá sér, og var enginn svo I djarfur, aS honum þyrSi mat aS ! færa, n-em-a Týr, og af því m«n þaS vera dregiS, aS kalla Týr úlfsfóstra. En eftir því, s-em úlfur- inn stækkaSi, því meiri beyg höfSu Æisir af honum og vildu setja hamn í höft, og var hann fús til, aS lofa þeim aS fjötra sig meS læSing og dróma, en sleit þaS af sér strax. En þegar þeir ætluSu aS binda hann meS Gleipnir, sem var dvergasmíSi, heitntaSi hamn, aS einhver J>eirra léti upp í sig hönd sína, því til tryggingar, aS J>eir leystu af sér fjöturinn, ef hann (úlfurinn) gæti tekki slitiS hann, og varS þá Týr 'til þess. Eti }>egar úlfurinn gat ekki slitiS fjöt- urinn, beit hann af Týr höndina, 1 og af því mun þaS vera dregiS, aS kalla hann úlfsrétt, tafn og leifar. Tafn er æti hrædýra. þitt er nafniS JiýSur sveinn : þreyttur jór á heiSi, úlfatafn og tinnusteinn, tvö stór vötn á heiSi. Gamla Dako-ta-konaii. Aths.—Meira getum vér ekki birt af grein þess-ari. Ritstj. þetta lagSar. þetta myndi vera mar^falt betra fyrfr Irana en nokk ur löggjöf, sem þeir gætu f^ngiS um lveimastjórn og sjálfsforræöi. Væri ekki ;>amfjn að fara skemti- ferð í pípunni, þegar hiin er búin ? YMISLEGT, Pípan m’kla. csss Nú, J>egar írum er heift í huga og harmur í sinni, hefir maður nokkur í Chicago, vélameistari, fundið npp á því, að byggja hólk einn mikinn og renna honum á sjóinn frá þeim höfðanum á Skot- landi, sem næst er írlandi. Hann er því pípa ein, löng og víð, þessi hólkur, og ætlast Tyrrell, svo heitir vélameistarinn, til, að hann nái yfir þenna 20 mílna spottai milli írlands og Skotlands. En innan í pípunni liggja brautir tvær, sin fyrir hvora lest, til að geta farið á mis, sína leiðina hvor, tvær í einu. Pipan v-erður hálf- gjört á íloti, en þegar lestir fara um hana, verður liún með vögn- unum þetta 60 fet fyrir neðan yfir- borð sjávar. Vel og traustlega verður hiin fest með keðjum og atkerum, og ekki þurfa J>eir aö láta hana síga lengra niöur í sjó- inn, en þeir vilja. Ilann ætlar, að }>etta kosti ekki nema 6 milíónir dollara, og hefir inargri milión- inni verið ver varið, en þó væri í Spæjurunum sparkað burlu. Frétt frá Washington, D.C., seg- ir, að spæjarar og nj-ósnarmenn allir á ófriðartímum séu nú, hvað Bandaríkin snertir, í kistu lagðir og- moldu orpnir. það eru reyndar ennþá hafðir njósnarmenn um toll- svik og glæpamál og önnur lík mál. En gömlu njósnararnir um hermál og liðsaíla óvinanna, sem svo margar sögur hafa verið af gjörðar, eru nú afteknir, og njósn- armennirnir, sem einlægt áttu að ganga með snöruna utn hálsinn, eru nii á dvr reknir og íá ekki lengur íé fyrir s'tolnar og stundum lognar fregnir, eða fyrir alð ljúga æru og líf af gömlum v-inum sínum og kunningjutn. Gamlir og gráhærðir h-ershöfð- ingjar, með örin eftir’ sverðin og kúlurnar á brjósti og andliti, segja að nú sé tíminn ainnar en þegar þeir voru á ferðinni, og að vígvell- ir nútímans og framtíðarinn-ar muni verða alt öðruvisi en áður fvrri. því að nú verði barist^eins mikið í lofti uppi og á jörðu niðri, og eins mikið neðansjávar eins og öfam. Flugdrekinn er kominn og verður vafalaust notaður, og hinir stóru Zeppelin flugbarðar, sem geta eyðilagt stóra borg, eða heil- an herflokk á skömmum tíma. Að líma saman togleður. þetta er mjög auðvelt, þó marg- ir hafi reynt það og illa lukkast. Rubber eða togleður geta menn hægiega sett saman, ef að rifnað eða skorist hefir. , Skal þá halda því við eld, til að mýkja það og bræða, og leggja svo skarirnar ná- kvæmlega sa-man. En hvorki má vera ryk, óhreinindi eða vatn á milli skaranna. Raðirnar þurfa því að vera skornar með beittum hníf, og séu þetta hólkar eða pípur, J>á er léttast að draga þær utanum glerpfpur, sem áður er búið að vefja utanum tvöföldum eða ein- földum pappfr. Svo draga menn glerpípuna úr hólkunum og fylgir }>á pappírinn með togleðurs-hólk- unum, en auðvelt er að ná honum burtu. * Góð var ræðan. Hann hafði ekki sést í kyrkjunni fyrri, hefðarmaðurinn sá. En þeg- ar messan og ræðan var búin, fiýtti prestur sér ofan til hans, tók í hönd honum og bauð hann vel- kominn. “Mér þótti hún ágæt ræðan yð- ar, prestur góður”, sagði hefðar- m-aðurinn, því að konan hans var búin að gefa honutn ósvikið oln- bogaskot, þegar prestur kom til hans. “það J>ykir mér mjög skemtilegt að heyra’’, mælti prestur. “En hvað var það nú, sem yður þótti bezt í ræðunni?” “Oh! Sá hlutinn, þegar mig dreymdi, að ég væri búinn að eign- ast milíón dollara”. En þá rak konan olnbogann í hann aftur, svo að hann skyldi ekki segja meira. m MANITOBA. m Mjög vaxandi athygli er J>essu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fvlkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir fiytja mi á áður 6- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, *em ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér 1 fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og- þroskast aðrir atvinnu- vepir f tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunninejum yðar — segiö þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til ; JOS. BURKR, Industrial Bureau, Winnipeg, Afanitoba. JAS. IIAIiTNKy, 77 Tork Street, Toronto, Ontario. J. F. TKNNANT. Oretna, Afant'toba. W. 11. UNSWORTII, Kmerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculiure, Winnipeg, Manitoba. *********************< f_____________ ..... . I ♦ VTITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-< $ * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. 4 DREWRY’S REDWOOD LflGER ♦ ♦ það er léttur, freyðandi bjór, gerður eiagönga úr Malt og Hops. Biðjið ætíö um hann. 5 E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. \ * « 999999999999999999999« Main 3402 í Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.; Main National Supply Co.? Ltd. Verzla mef! TRjAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, ILISTA* KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á r McPHILLIPS OG NOTRE DAME BTRÆTUM, VsB/WMl} Með þvt að biðja wfinloga nm ‘T.L. CIGA K,” þá ertu viss aö fá ágœtan vindil T.L. (UNION MADB) Wentern Cigar Factory Thoma8 Lee, eigandi Winnnipeg 178 Sögusafn Heimskringlu rolles, rétti honum söm-u hendina og sagði : ‘Góöa nótt, og vertu sæll. Treystu manni mínum eins og ég treysti honum, þaÖ er bezt fyrir okkur. Hann verður jafn fús til að viðurkenna réttindi þin og ég er, ef þú segir honum sannleikann. Fyrst að ég hefi trúað honum iyrir lífi mínu, þá ættir þú aið geta trú- að honum, fyrir leyndarmáli þínu’. ‘Góða nótt’, sagði Desrolles. ‘Ég er enn ekki búinn að átta mig á }>essu undri’. ‘Hverju?’ 'I ‘Að þú skulir vera gift’. ‘Góða nótt’, sagði hún aítur, en gekk svo til manns síns og bað hann að reyna ekki um of á sig. ‘þti mátt að eins dvelja hér 15 mínútur. Mundu eftir þvi, að maðurinn minn er veikur og ætti að vera í rúminu’. ‘Farðu aftur til skólabarnanna þinna’, sagði Jón brosandi að hræðslu hennar. ‘Ég skal vera varkár, góða min’. Lára lokaði dyrunnm, og mennirnir — sem fyrir ári síöan höfðu verið sambýlismcnn —■ stóðu hvor gagnvart öðrum. ‘Svo þér eruð Jón Treverton’, sagði Desrolles, en vopaði þó ekki að Iíta á hann. ‘Og þér gerið kröfu til, að vera í actt við konu mína ?’ ‘Máske nánam en þér viljið heyral, svo náinn, að ég hefi heimild til að spyrja, hvernig J>cr, Jack Chi- cot, i-etið verið maöur hennar, hvernig þér gátuð gifst lienni fyrir ári síðan, meðan hin fagra og gáf- aöa fni Chicot, sem ég þekti, var á lífi ? AnnaÖ- hvort hefir hin fagra stúlka ekki verið kona yðar, eða rifting j'kkar Láru er ógild’. ‘Lára er kona min, og gifting okkar cins lögleg O' lögin frekast heimta’, svaraði Treverton. ‘það i nægir vður að vitai. Og nú gerið þcr svo vel, að I J ó n o g Lára 179 180 Sögusafn Heimskringlu skýra mér frá, á hvern hátt frændsemi ykkar ' Láru er hagað’. ‘Lára réði mér til, að segja yður sannleikann’, tautaði Desrolles um leið og hann settist aiftur i nánd við eldstæðið og talaði eins og maður, sem reiknaði út afleiðingar orða sinna. Hvers vegna ætti ég ekki að vera hreinskilinn við yður, Jack Trev- erton ? En hvað gamla nafnið er miklu viðfeldnara og hægra að nefna. Ef þér hefðuð verið eins óað- finnanlega heiðarlegur eins og ég bjóst við að erfmgi Jasper Trevertons væri, þá hefði ég hikað við, að segja }’ður Jeyndarmál, sem kirkjubækurnar og kirkjti- garðsvörðurinn myndu naumast samsinna að væri heiðarlegt fyrir mig. En yður, Jack, listamanninum, æfintýramanninum, sem alt mögulegt hafið revnt i heiminum, yður þori ég að segja leyndarmál mitt, án þess að roðna. Komið þér hingað og fyllið glasið mitt eins og góður kunningi, hendurnar mínar skálfa eins og ég hefði ritkrampa. þér þekkið frásögnina um kjördóttur Jasper Trevertons?’ ‘Auðvitað þekki ég hana’. ‘þér hafið heyrt, að Jasper Treverton, sem varð andvígur vini sínum, Stefáni Malcolm, út af ásta- sökum, mörgum árum seinna var beðinn að köma að hanasæng þessa sama vinar síns, fann hann við andlátið eins og allir héldu,- tók einkadóttur hans með sér, þegar hann fór heim aftur, og skildi eftir 50 punda seðil til að lina þjáningar hins forna vinar síns og borga með útförina’. ‘Já, þetta hefi ég oft heyrt’. ‘En ekki það, sem nú kemur. þegar læknir yfir- gefiir sjúkling með þeirri vissu, aö hann sé dauðnns matur, er sjúklingurinn stundnm á batavcgi. Stcfán Malcolm var svo heppinn að hafa gert lækninum missýningar. Máske það hafi verið hjúkninin, sem 50-punda sðillinn gjörði mögulega, máske J>að hafi verið vissan um óhulta framtíð einlcadóttur hans, sem veitti honum bata, því eftir að basper Treverton yfirgaf hann, var sem þungri byrði væri af honum létt og honum batnaði smátt og smátt. Lífið gaf honum nýjan frest, og hann fór aftur út í heiminn, sem ferðalangur, en einmana og ánægður yfir láni dóttur sinnar’. ‘Æjtlið þér að telja mér trú um að Stefán Mal- colm hafi batnað, að hann hafi lifað og látið dóttur sína og vin álíta sig dáinn?’ Að opinhera sannleikann gat orðið til þess, að spilla hamingju dóttur hans. Sem kjördóttur auð- ugs einlífismanns var frantíð hennar borgið. Ilvernig myndi æfi hennar hafa orðið, ef lnin hefði aftur farið tií föður sins og lifað hjá honum ? Um þetta hugs- aði ég og tók málefnið frá óeigingjörnu hliðinni. Ég hefði kannske getað sníkt mig inn til Jaspers, en cg gerði það ekki,— ég rölti mína leið einmana eftir hinni hrjóstrugu þjóðbraut lífsins, án }>ess að vera elskaður og Jæktur’. ‘þcr! ’ hrópaðí Jón Treverton, — ‘þérl ’ ‘Já, ég er rekaldið af Stefáni Malcolm’. ‘þér eruð faðir Láru ? Hamingjan góða! líkist yður ekki á neinn hátt. Faðir hennar! er sannarlega npinberun’ ‘Undran yðar er ekkert hrós fyrir mig. Hún er lík móður sinni, sem var ein hinna inndælustu stúlkna, er ég hefi nokkru sinni séð. þó get ég full- vissað yður um það — hr. — Treverton, að á yðar aldri crerði Stefán MaJcolm kröfu til að líta vel út’. ‘Ég neíta því ekki, að þér hafi máske verið eins fallegur og Adonais. En það er mjög undarlegt, að þér skulið ekki hafa neitt samciginlegt við hana f líkams hreyfine-um, ekki neitt, sem bendir á,hiðleyni- lega samband milli föður og dóttur. Veit hún þettaP Viðurkennir liún yður sem íöður?’ Hún þetta JónogLára 181 ‘Já, hún gerir það, blessað barnið. Hún vildi, að ég segði yður allan sannleikann’. ‘Hve lengi hefir hún vitað þetta?’ ‘það eru liðug fimm ár síðan ég sagði henni frá þessu. Ég var þá búinn að vera 7 ár á meginland- inu, en langaði til að koma aftur heim til föður- landsins, og þegar ég kom heim, var einhver dulin þrá, sem kom mér til að vilja sjá bamið mitt. Eg fór hingað frá London, sætti færi aö ná fundi henn- ar, og sagði henni frá Jiessu. Síðan hefi ég af og tll séð liana’. 1 ‘Og fengið peninga hjá henni?’ sagði Treverton. Hún er rík, en ég, fátækur, hún hefir hjálpað mér til að lifa’. ‘Jæja, hr. Mansfield, sem tengdasonur yðar ætla ég að gera yður tilhoð’. 1 ‘Áður en þér berið það fram, þarf ég að segja yð- tir fáein orð. Eg hefi sagt yður frá leyndarmáli mínu, sem allir mega Jiekkja, mín vegna, eu þér, hr. Treverton, eigið leyndarmál, sem ég býst við þér viljið ekki opinhera heiminum, allra sfzt nú eftir að þér hafið náð jafn hárri og góðri stöðn ov þér eruð í hér’. ‘Nei’, sagði TreVerton, ‘það er svart blað f æfi- sögu minni, sem ég vildi að enginn sarf, en þó tel ég yfst, að sé dagur renni upp, að liðna æfin mín teng- ist við nútímann. Eg hefi sagt konu minni alt, sem ég mátti segja henni, án þess að eiga á hættu, að gera hana óánægða. Má ég treysta því, að þér seg- ið henni ekkert um mitt fyrra Íijónaband?’ ‘það megið þér’, svaraði Desrolles. ‘En þá vona égt ]>ér brevtið sómasamlega við mig í staðinn’. ‘Ilvað kallið þér sómasamlega brevtni?’ ‘þaö skal ég segja yðiir. Dóttir min hefir hoðiö mér 6 htindriið um árið, en ég þarf þúsund’. j ‘þurfið þér }>úsund ?’ spurði Treverton með duldri 1 í ! i N || I ’ I H’W'fcuwMjMiitíi

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.