Heimskringla - 26.03.1914, Page 7

Heimskringla - 26.03.1914, Page 7
I heimskringla WINNIPEG, 26. MARZ, 1914. Islenzka lyfjabúðin Vér leggjura kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visaD hin beztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJOLD R Lyfjasérfræðinjrs (Prescriplion Spec- iaiist á horninu á WellinBtonok Sinacoe J|r Warry 4368-85 ;>oo<>oo<xx>oo<>< fpor Fort Rouge Theatre II : Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS ■ Beztu myndir sýndar þar. I J. Jonasson, eigandi. J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir kosta $18.03 og meira eftir gæðum. _______________________N • j 328 Logan Ave. Winnipeg Dr. E.P. Ireland. OÍTEOPATU Lœkna án meðala ExHifcis’-Block'Winnipeg Phone Main 4484 iy\ru~iri/v>i~i/v*u-ir-i~>i*vv /n/vwwvwvwww*^. St. PaullSecond Hand Clothing Store Borgar hœst.a verft fyrir gömnl föt af UDg um osr gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö til kl, 10 á kvöldin. H. ZONINFELD 355 Notre Dame Phone G. 88 ;ST. REGIS HOTEL Smith Street (nftlægt Portage) European PjW Business manna málttöir frá kl. 12 til 2, 50c. Ten Conrse Table De Hote dinner $1.00, með vfni $1.25. Vér höf- j um einnig borösal þar sem hver einstaklin- gur ber á si,t eigiö borö. McCarreyf& Lee Phone M, 5664 GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAK GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu« dair frá kl. 8—10 a8 kveldinu og laugardaga frá kl. 9 I. hád. til kl. ð e, hád, iiSherwin - Williams:: AINT P fyrir alskonar ; ] húsmftlningu. ;; Prýðingar-tfmi nftlgnst nú. ;; !! Dálftið af Sherwin-Williams II I; húsmftli getur prýtt húsið yð- • • . I ar utan og innan. — B rú k i ð .. v ekker annað mál en þetta. — • • S.-W. húsm&lið mftlar mest, ;; endist lengur, og er áferðar- .. fegurra en nokkurt annað hús ;; ± mftl sem búið er til. — Komið .. inn og skoðið litarspjaldið,— •• ± CAMERON & CARSCADDEN í QUALITY HARDWARE I; Wynyard, - Sask. J Hjálp við heiunhs- störfin Getur hvor bústýra fenttið Varnish, húsmál, Enamel “ Þettafgjörir störfih'ininni ; og heimilin bjartari m AvU «MI» Onítaratrúin og guðshugmyndin. Erindi flutt í Winnipeg 23. og 24. febrúar 1914. Eftir Friðrik J. Bergmann. (NiÖurlag). 7. Hefir únítaratrúin nokkura fót- festu í heimildum kristin- dómsins ? Eg hefi nú sýnt fram á, hve litla fótfestu únítaratrúin hefir, þegar um hana er hugsaö út frá þeirri guöshugmyncf, sem svo má aö orði komast, aö kristinn lieim- ur nú hafi tileinkað sér. Að því leyti sem hún er neitan, er hún neikvaeð trúarsetning — d o g m a — og neikvæð trú er í sjálfn sér mótsögn. Euginn fifir á neikvæðri trú (1). þegar vér skiljum, að guðseðlið og manneðfið er eitt, verður það óvit eitt að neita því, að guðdómurinn hafi birzt í mann- eðli Jesú. En svo er annað, sem enn bæt- ist við : það ern alls engar sögu- legar heimildir til fyrir þeim Jesú, | sem hugtakið maður nær út yíir. Sá Jesús, sem hægt er að lýsa ein- ungis með oröinu maður, er hvergi til í heimildarritum kristindóms- ins. Hann er úr lausu lofti grip- inn. Hann er skapaður af mann- legu ímyndunarafii. Sú Jesú-mynd hefir eiginlega engan stuðning í nýja testamentinu. Og nýja testa- mentið er eina heimildin fyrir jarð- nesku lífi Tesú, og um feið eina heimildin fyrir því sögulega fyrir- brigði : Framkomu kristindóms- ins. Vér verðum annaiðhv.ort að hafna því, að Jesús hafi nokkuru sinni verið til, eða vér verðum að taka aðal-drættina í þeirri mynd, sem nýja testamentið dregur upp af honum, góða og gilda. Kristin- dómurinn reis upp og lagði siðað- an lveim að fótum Krists. Fyrir því stórmerka fyrirhrigði verður aldrei nein skynsamleg grein gerð, netaa með ,því móti, að hafda þeirri sannreynd nýja testamentis- ins fastri : J e s ú s v a r m e i ra e n m a ð u r. Sönnunin fvrir þessu er þreföld : Orð Jesú sjálfs, trú fyrstu læri- sveina hans, og trú aldanna á eft- ir honum. En á þessar sannanir fæ eg að eins stuttlega drepið. Esr tilfæri þá helzt þalu orð frels- arans, sem sjálfsagt þykir að ætla, ! að hann hafi sjálfur talað, og gef- in hafa verið út sérstaklega (2). Jesús gerir þá kröfu, að með hon- um hefjist nýtt tímabil. A 1 1 i r spámennirnir og 1 ö g- in á 1 i ð s p á ð u a 1 t iram a ð Tóhannesi (3). Hatin kallar lærisveina sína sæla, að hafa lifað að sjá þann tíma : “Sæl eru augu vðar, af því að þau sjá, og eyru yöar, af því að i þaiu heyra ; því að sannlega segi ; eg yður, að margir spátnenn og Iréttlátir þráðu að sjá það, sem þér sjáið, og sáu það eigi, og jheyra það, setn þér heyrið, og j heyrðu það eigi” (4). A öðrum stað segir hann hlátt áfram : “Sjá, hér er meira en Jónas, sjá, hér er ! jmeira en Salómon” (5). Jóhann- j I esi sendir hann það svar í fangels- ið: “Sæll er sá, sem ekki hneyksl- | ast á mér” (6). Um Jóhannesseg- ir hann við mannfjöldann : “Hann er sá, sem um er ritað : Sjá, eg sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér” (7) . Með konunglegu dómsvaldi setur hann í fjallræðunni sitt : En eg segi yður beint gegn boðorðum gamla testamentisins (8) . Ilann ætlast beinlínis til þess, að fólkið trúi á hann. Hann fagn- ar, þegar hann getur sagt um hundraðshöfðingjann f Kaperna- um : “Sannlega segi eg yður, ckki einti sinni í ísrael hefi eg fundið svo mikla trú (9). Ilann veit, alð afstaða mannanna til hans, hefir áhrif á eilíf örlög þeirra : “Hver, sem afneitar mér fyrir mönnunum, homtm mun eg afneita fyrir föður mínum á himn- um” (10). Krafan, sem hann gjör- ir til mannanna, verður þá feikna- tnikil og himinha : “Ilver, sem (1.) •• Nelkvæts umsösn er mlkUi hættulepri en JákvætS umsofn. I ston- lelk Gnethe er andlnn, sem stoíust neltar, wer wtets vernetnt, Mephistoph- eles. I jákvætSrl umsögn, getur eln- hver sálarsjón veritS fólgin. Jákvæo umsögn, sem gerti er mej eldmóoi, cr nær því ávalt runnin af einhverju mustartiskorni sannleikans, hvernig sem villan kann at> hafa vafist utan um........Til þess ati nelta rétt þarf vanalegu miklu fullkomnari þekkingu, heidur en til ati játa.” Sir Oliver Lodge —Ileanon nnil liellef, London, 4. útg. 1911, bls. 106-107. (2.) Adolf Harnack, Siirueehe untl lleden Jesu. Ille r.iveite Ullellc den llntthens nnil Lukns, Leipsig, 1907, als 69, tcxtinn á hls. 88-102 i þyzku útg., bls. 127-146 i þeirri ensku. Tölurnar hér sýna rötiina þar. (3) Matt. 11, 13. Harnack nr. 50. (4) Matt. 13,16-17. Harnack nr. 36. (6) Matt. 12,41-42. Harnack nr. 38. (6) Matt. 11,6. Harnack nr. 14. (7) Matt. 11,10. Harnack nr. 14. (8) Matt. 6,44. Harnack nr. 6, og Matt. 6,32. Harnack nr. 14. (9) Matt. 8,10. Ilarnack nr. 13. (10) Matt. 10,33 Harnack nr. 34a. ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður, og hver, sem ann syni eða dóttur meir en mér, er mín ekki verður” (11). Allir þessir staðir eru teknir úr Matteusar guðspjalli. En sömu hugsanirnar koma íram hjá Mark- úsi í ofurlítið breyttri mynd. Samkvæmt Markúsar - guðspjalli veit Jesús líka, að Jóhannes heyr- ir til ltinu gamla skipulagi, en að með honum sjálfum hefst annað nýtt. þegar Jesús er spurður, hvers vegna lærisveinar lians fasti ekki eins og lærisveinítir Jóhannes- ar, svarar hann : “Enginn lætur nýtt vín á gamla belgi ; því að þá sprengir vínið belgina og vínið ónýtist og belgirnir” (12). Læri- sveinar hans eru sælir, af því þeir haifa hann hjá sér. Hann kallar þá brúðk,aupssveina, svo lengi sem þeir hafi brúðgumann hjá sér. Hann talar og breytir samkvæmt valdsumboði, sem Farisearnir hafa enga hugmynd um (14). Hann seg- ir : “Miannssonurinn hefir vald á jörðu til að fyrirgefa syndir” (15). Hann viðhefir stighreytinguna : “Enginn, ekki einu sinni englarnir á himni, né sonurinn” (16). Og þó segir hann um sjálfan sig, að hann sé ekki kominn “til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna og til þess að gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga” (17). Ilann heimtar trúna á sig og mátt sinn til að hjálpa, er hann- segir við blóðfallssjúku konunal : “Trú þín lvefir gjört þig heila” (18). Einnig samkvæmt Markúsar- guðspjalli heimtar hann, að menn hans vegna færi hinar stærstu fórnir : “Yfirgefi heimili eða bræð- ur eðai systur, eða móður eða föð- ur, eða börn cða akra” (19). Orð hans eru að eilífu varanleg : “Himinn og jörð munu líða untlir lok, en orð min munu alls ekki undir lok líða” (20). Af orðum frelsarans, sem l.úkas hefir ' einn meðferðis, skal eg ein- ungis benda á orðið á krossmum, sem sýnir, hve langt hann er írá því, að vera sér nokkurrar sektar meðvitandi : “Faðir fyrirgef þeiin, því þeir vita ekki hvað þeir gjöra” (21). Kr nú ttteð nokkuru móti unt að álíta, að sá, sem svo talaði, hali ekki skoðað sig mönnttnum æðri3 4 * 6 7 8 9 10 Væri' unt að leggja þessi ummæh nokkurum manni í munn ? þá er hann hóf kenningu sína, skýrir hann mátt sinn til að f y r i r - gefa syndir með því að stað- hæfa, að hann sé mannsson- u r i n n (22), með öðru orði : Messias. En Messías var þeirra tima Gvðingum sá, sem fullkomna átti guðs endilegu ráðstafanir mannkyninu tíl handa, sá, setn spámennirnir höfðu allir bent til. Hann veit, að hann stendiir í al- veg sérstöku sambandi Við föður- inn : “Alt er mér falið af föður míniim og enginn gjörþekkir son- inn nema faðirinn og eigi heldur gjörþekkir nokkur föðurinn nema sonurinn, og sá er sonurinn vill opinbera hann (23). þenna ritn- ingarstað áleit Lúter g r u n d - völl trúar og guðfræði. (24). Fleiri staði ætla eg ekki að til- færa til aö sýna sjálfsvitund Jesú, setn er og verður ávalt fyrsta og helzta heimild kristindómsins. — þessir staðir sýna glögt, að hann hui’saði hærra um sjálfan sig en vér tnyndim ætla nokkuntm manni leyfilegt. Hel/.ta heimild kristin- dómsins, sjálfsvitund Jesú, eins og hún birtist í orðum háns, gefur únítara-trúnni alls enga fótfestu. 8. Finnur únítaratrúin nokkurn stuð- ning í trú og skilningi fyrstu lærisveina Jesú ? En nú bætist við þá sönnun, sem felst i sjálfsvitund Jesú, það me<<in-atriði, að elzti kristni söfn- uðurinn var sannfærður um, að Jesús væri ekki í dánarheimum, “heldur ttpp hafinn með guðs hægri hendi (25) og sitjandi til hægri handar hátigninni á hæðum” (26). þrem árum eftir afturhvarf sitt, fáeinum árum eftir dauða Tesú, kom Páll postuli til Jerúsal- em og átti tal við Pétur, og Jak- ob, bróður frelsaransi Siðan kom hann þangað að minsta kosti þrem sinnum og talaði við þá Pétur, Jakob og Jóhannes, svo hann hlýt- ur að hafa vitaö nákvæmlega, Hvað beir hugsuðu um Jesúm. Og í Antíokkíu ov annairs staðar, þar sem kristnir menn komtt frá frttm- söfnuðinnm í Jerúsalem, var hann (11 Matt. 10,37. Harnack nr 45. (12) Mark. 2,21. (13) Mark. 2,19. (14) Mark. 11,33. (15) . Mark. 2,10. (16) Mark. 13,32. (17) Mark. 10,45. (18) Mark. 6,34. (19) Mark. 10,29. (20) Mark. 13,31. (21) Lúk. 23,34. (22) Mark. 2,10. (23) Matt. 11,27. Harnack nr. 25.. (24) Das Fundament des Glauhens und der Theologie. Sbr. Adolf Har- nack: T>«emeuKe.schtchte, 4. út|f. 1910, III. bls. 902. (25) Post. 2,33. (26) Hebr. 1,3. gagn-kunnugmr. Engum tnantit var betur kunnugt um trú hins fyrsta safnaðar en Páli. Álit hans um, að hinir elztu kristnu menn hafi skoð- að Jesúm sem upprisinn drottinn sinn og lávarð, hafinn til hægri handar guði, og átt von á endur- komu hans til hins mikla dóms, — enginn efast um, að sú haíi trú þessarra fyrstu kristnu safnaða verið. “Sagan þekkir engan krist- inn söfnuð frá þessum fyrstu tim- um, sem sá í Jesú einungis kenn- ara og fyrirmynd kristinnar trú- aP’ (27). Trúin á Jesúm rann upp i hjörtum fyrstu kristinna manna eins og laukur í ttini. Páll postuli lætur oss skilja, að allir kristnir menn á hans dögum hafi beðið til Krists. Hann talar um þá sem hina heilögu, “er á sérhverjum stað ákalla nafnið drottins vors Jesú Krists” (28). Harnack hefir nýl. fært rök að þvi, að afturhvarf Páls hafi borið við sama árið og dauði Jesú, eða árið eftir, annað- hvort árið 30 e. Kr. eða haustið 31 (29). Triiin á Jesúm hlýtur því að vera jafn-gömul upprisutrúnni með hinum fyrstu lærisveinum. En hvernig á að gjöra sér grein þessarrar trúar hins fyrsta kristna tnannfélags, ef jairðlif Jesú hefir ekki borið þess merki, að hér var um þann að ræða, sem imeira var en tnaður og umsögnin maður þess vegna nær ekki út yfir. Páll segir : “það kendi ég yður fyrst og fremst, sem eg einnig hefi með- tekið, að Kristur dó vegna synda vorra”. (30). Engrar misklíðar verður vart eða mótmæla af hálfu hinna postulamna út af því, að Páll eigni Jesú aðra tign en þá, sem honum bar. Páll byggir eigi þekkingu sína á Jesú einungis á því, sem fyrir hann kom á leiðinni til Damaskus, heldur einnig á því, setai hann hefir meðtekið frá öðrum, er stóðu honum nær. Eitt sinn kallar Páll Jesúm ímynd g tt ð s (31). Og í annað skifti ímynd hins ósýnilega g u ð s (32). 1 bæði skiftin á hann við ltinn sögulega Jesúm, sem nú er orðinm drottinn dýrðarinnár. Og ennfremur talar hann um dýrð g u ð s í ásjónujesú Klrists (33). Svo hafa fyrstu lærisveinarnir minst hans; svo hafa þeir hugsað um hann og talaið um hann. þess vegna kemttr trú þeirra og játning fram í þessum orðum Páls postula: “Guð var í Kristi og sætti heiminn við sjálfan sig * (34). Oss verður þá skiljanlegur örugg- leikinn hjá Páli, er hann segir, að “ekkert muni geta gert oss við- skila við kærleik guðs, sem er í IJesú Kristi, drotni vorum” (35). íþessa trú sína byggir hann ekki á tinhverju útvortis. Hún er dýpsta lífsreynsla hans : “Eg lifi að vísu, þó ekki framar eg, heldur lifir Kristur í mér. En það sem eg nú lifi í holdinu, það íifi eg í trúnni á guðs son, sem elskaði mig og gaf sig sjálfan út fyrir mig” (36). Hið insta í sálarlífi hans stendur á bak við þessi orð. Og þalð er eins og alt nýja testameutið andi út trú sinni og trú hins fyrsta jsafnaðar á Tesúm Krist í niðnr- lagsorðum fyrsta Jóhannesar-brtfs “þessi er hinn sanni guð og eilíft líf” (37). Trú o.g skilningur fyrstu lærisveina Jesú veita því únítara- trúnni alls engan stuðning. 9. Fær únítaratrúin nokkurt me&hald í sögu kristninnar ? þetta er nú orðið svo langt mál, að eg fæ ekki bætt við nema örfá- um orðum um trú aldauna, sem koma á eftir postula-tímabilinu. Eg ætla þá fyrst að benda á einn mann,,sem uppi var svo sem 80 eða 90 árum eftir dauða J«sú, og neíndist Ignatius frá Antíokkíuy Til eru eftir hann sjö bréf. Og birtist oss þar svo heit trú á Jesúm Krist, og svo þakklátur kærleikur, að hvergi ut- an kristninnar verðum vér varir við annað eins íyrirbrigði. En þetta fyrirbrigði endurtekst hvað 'eftir annað í þroskasögu kristin- dómsins. Trúin og kærltikurinn hefir ávalt í sögu kristninnar ver- ið með mestum hita og fjöri, þar sem trúin á Jesúm hefir verið sterkasta lífsaflið. Ágústínus, Bernharður af Clairvaux, Franc- iscus frá Assist, I.úter, Páll Ger- hardt, Hallgrímur Pétursson, Wes- ley-bræðitrnir, Charles Kingsley, — hjá slíkum mönnum hefir trúarlíf- (27) Friedrich Loofs, prófessor í kirkjusögu vió háskólann í Halle- Wittenberg: iviinf 1» the truth nhoiit •lesus Chrlat? Problems In Christology. Six Hasketl Lectures at Oberlin, Ohio. New York, 1913, bls. 147-148. (28) 1 Kor. 1, 2 (Shr. Róm. 10, 3; Fil 2, 10, 11; 2. Iíor. 12, 8, 9). (29) Adolf Harnack: Chronologische Berechnung des Tags von Damasltus 1912. (30) 1 Kor. 15, 3. (31) 2 Kor. 4, 4. (32.) Kól. 1. 15. (33) 2. Kor. 4, 6. (34) 2. Kor. 5, 19. (35) Róm. 8, 35-39. (36) Gal. 2, 20. (37) 1. Jóh. 6, 20. Shr. Johannes Weiss. Dhh llrehrlstentunl 15. kap. Der Chrlstus-Glauhe, bls. 341-382, er hiö lang-fullkomnasta, um þetta efni, sem mér vitanlega hefir verió ritaö. Göttingen 1914. Síöari partur bðkar- innar óútkominn. ið verið í mestum blóma og borið fegursta ávexti. það hafa verið þeir — og þeirra líkar —, sem bezt hafa tileinkað sér Jesú lund og Jesú hugarfar. Og í insta eðli er trú vorra eigin tíma trú þeirra. Trúarlif allra alda verður ávalt sjálfu sér líkt að þessti leyti, að ætlunarverk þess er, að tileinka sér Jesú-mynd guðspjallanna og meðvitund hans um sjálfan sig. Oir það eru þeir og þeirra lík-ar, sem mannkyninu hafa orðið til mestrar blessunar. þetta eru feður vorir í trúnni. Únítarar hafa lika átt trúaða menn í sínum hópi, einkum og sér í lagi þá tvo, sem eg hefi oft nefnt í erindi þessn, þá C h a n - n i n g og M a r t i n e a u. Báðir skoðuðu þeir sig, eins og tilfærð orð þeirra sýna, fremur sem með- limi hinnar almennu kirkju, en þess litla kirkjttfélags, sem þeir fyrir rás viðburðanna heyrðu til. En únítara-stefnan hefir frá fyrstu tíð lagt ofur-einhliða áherzlu á vitið, skynsemina, en látið trúar- innar verða fremur litið vart. Svo var það með Fausto Soz- z i n i , sem er hinn eiginlegi kirkjufaðir þeirra. Kirkjulegir eft- irkomendur hans hafa stefnt ná- kvæmlega í þá áttina, sem hann benti. Um hann íer Harnack í trúgreinasögu sinni, sem bvdd er á öll helztu tungumál og er aðal-heimildarrit allra ment- aðra manna á því svæði, svofeld- um orðutn : “í trúarbragðasögunni — og hér er orðið viðhaft í ströngustu merkingu — er kenning únítara þar á móti einungis afturför ; þvi það er svo langt frá, að unt sé að bera hana saman við trú mótrnæl- enda, að hún stendur miklu frem- ur páfatrúnni að baki. Að kristin- dómurinn er trú, að hann er sam- félag persónu við *persónu, að hann er þess vegna ^allri skynsemi æðri, að hann lifir ekki í boðorðum og vonum, heldur af guðs krafti og tileinkar sér í Jesú Kristi herra himins og jarðar sem föður, — um þetta hefir únitara-trúin enga hugmynd. Með gömlu kenningunni hefir hún nálega varpað kristin- dóminum frá sér sem trúarbrögð- um. Svnd og iðran, trú og náð, eru hui-tök, sem fyrir heppilega mótsögn — vegna nýja testament- isins — ekki er alveg búið að losa sig við. Aðallega er hið kristi- lega í únítara-trúnni fólgið í þes** ari mótsögn”. (38). í þessum ummælum Harnacks er dómur sögunnar nm únitara- stefnuna á trúmálasvæðinu tekinn fram skýrt og greinilega (39). — Honum hefir ekki verið haggaö ai neinum hingað til, svo eg viti, og verður naumast, unz únítarar verða eins og við hinir að sætta sig við, að ganga með öðrum töl- um trúarflokkanna upp í hinn sam- eiginlega nefnara framtíðar-trúar- bragðanna, eða réttara sagt, fram- tíðar-skilningsins á þeim trúar- brögðum, sem Jesús kendi í heim- inum. (38) Adolf Harnack: DoKmcmrcnch- iohte, Tuebingen 4. útg. 1909, III, 808. (39.) Rétt er ég var aB slá botn í erindi þetta barst mér bók í póstinum, sem út kom í New York í februar- mánuSi síSastlit5num, eftir nýlátinn og mikiis metinn guöfræSIng: Chnrles AugastnH BriggH:—Theolos:lenl Symlio- Hch. 1914, sú grein guöfræöinnar, sem gerir grein fyrir játningum kirkjunnar og trú flokkanna. Bók þessi kemur út i hinu fræga safni: International Theo- loKical Library, og er þar 21. bindió. Veríur hún sjálfsagt notutS sem kens- lubók viö allar helztu gufræöileear mentastofnanir landsins. Höf. var eitt allra stærsta ljósiU I vísindalegri guö- fræöi hér í Ameriku, eitt sinn geröur rækur úr kirkjudeild presbytéra sakir frjálslyndis síns og vítSsýnu skoöanna i trúarefnum. Hann kemst svo ab oröi um únítara: “ Cnttnrn-trúln IlKKnr fyrtr ntnn svætSi HtlKnleKrar krlstni þnr Hem hfm neltnr ntinl-kenninKum kri.vtinilómHlnH, einn ok miödómi KrintH ok þrennlnKar- lærdðmlnum. hls. 243. í>ess vegna vona ég atl enginn Alttl hatS úr lausu Iofti gripit5 þó ég haldi pví fram, atS únitarastefnan fái fremur lítitS metlhald sögunnar. Að 929 Sherburne street, rétt við Sargent Ave., er til ieigu framherbergi 11x12 fet, og geta haft not af talsíma. Kaupið Heimskringlu Hérertækifæri yðar Kaup bori?aO meOan þérJæriÖ rakara iOn 1 Moler öKólum. Vér kennum rakara iftn til foílnustu á 2 méuuftum, VinDa til staöar þe«ar þér eriö fullpuma, eöa þér Ketiö byrjaö sjálfir. Miki eftir- spuru eftir Molerrökum meö diplomas. Variö yöur á pftirlikin«um, Komiö eöa skriflö eftir Moler Catalogue. Hársknrftur rakstnr ókeypis npp á lofti kl. 9 f. h. til 4 e. h. Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Regina skrifstofa 1709 BROAD ST . | MflPLE I EflF WINE8rCD Llri. I ^ (Thos. H. Lock, Manager) E ^ Þegar þér leitið eftirGÆÐUM þft komið t.il vor. Vér ftbyrgj- íj umst fljóta afgreiðslu ^ Mail Orders (póst pöntunum) gefið sérstakt athygli og ftbyrgjuinst yðru vora að vera þft BESTU — Reynið oss ^ eitt skifti og þér munuð koma aftur - Gleymið ekki staðnuin | 328 SfVIITH ST. WIHNIPEG % £ rlo.ne llnói 4021 l’. o. Knx I 1410 I* ^IUUlíUiUiUUUUUUUiUWUUUUiUiUIMUUiUUUUUUUIi; Frettir til ílcstra kvcnna! FintiR Ofn-reynt mél er til sölu. í stað þess aö kaupa venjulegt mél getið þér fengið mél sem reynt hefir verið í bökunarofni. Vér tökum 10 pund af hverri hveiti-sendingu sem vér fáum, það er malað og brauð bakað úr þvi. Ef brauðið er stórt og gott notum við hveitið, annars seljum vér það. Meira brauð og betra brauð úr þessu méli er það sem þér fáið. “Meira Ltrauð hetra brauð’1 * og “betri kökur líka.‘* PHONE CtARRY 434« OWEN P. HILL CUSTOM TAILOR Sjftið mig [viðvíkjandi haustfatnaðinum. Alfatnaður frft $19 og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjöri við kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert kveld. 522 NOTRE DAME AVE.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.