Heimskringla - 28.05.1914, Blaðsíða 3
'WINNIPEG, 28. MAÍ, 1914
HEIMSKRINGLA
Bls. 3
► «
Það er að það borg-
alveg ar sig að aug- lýsa í Heim-
víst skringlu !
PERFECT
eða
Standard
Reiðhjól
■*ru gripir sem ailir þurfa að fá sér fyrir
sumarið. Því þá meiga meno vera vissir
um að verða á undan þeim sem eru á
Sðrum hjólum.
Einnig seljum viðhjól sem við höfum
breytt svo á vísindalegan hátt að þau
«ru eins góð og ný enn, eru þó ódýrari.
Uerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og
faitt og þetta.
ceíitral'bicycle
WORKS
666 NOTRE DAME AVENUE
PHONE GARRY 121
S. Matthews, Eigandi
CRESCENT
MJOLK OG RJOMI
er svo gott fyrir börnin, að
mæðurnar gerðu vel í að nota
meira af þvf.
ENGIN BAKTERIA
liflr í mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
Þér fáið áreiðanlega hreina
vöru hjá oss.
TALSÍMI MAIN 1400
KENARA VANTAR
ffyrir Hecland skóla, frá 23. maí
1914 til 30. júní 1914. Kennari til-
taki kaup og mentastig. (Tilboö-
aum yeátt móttaka til 20. maí 1914.
Paul Arnason, Sec’y-Treas.
Isafold P. O., Man.
attttntíttituttunttiitiutíti
tí HERBERGI TIL LEIGU «
tí «
« Stórt og gott uppbúið her- «
« bergi til leigu að 630 Sherb. «
tí Str. Telephone Garry 270. «
tí Victor B. Anderson «
»««««»»«««««««»«»
Kaupið Heimskringlu.
Islenzkalyfjabúðin
B Vér leggjum kost, á að hafa
og lata af hendi eftir læknisá-
visan hin bcztu og hreinustu
lyf og lytja efni sem til eru.
Sendið læknisávisan irnar
yðar til egils
E. J. SKJOLD
Lyfjasérfræðings (Prescription Spec-
ialist á horninu á Wellington ok Siracoe
tSarry 4368—85
LOKUÐUM TILBOÐUM árltuðum tll
undirskrifa.15s, og merkt “Tender for
Public Building, Mellta, Man.” verður
veitt móttaka á skrifstofu undirritaSs,
par til kl. 4 e.h. fimtudag, 4 júni, 1914,
um að byggja átiurnefnda byggingu I
Melita, Man.
Upparættir, skýrslur og aðrar upp-
lýsingar, einnig, eytSublöti fyrir tilboti,
má fá á skrifstofu hr. H. B. Mathews,
architect, Winnipeg, Man., einnig &
Íióst húsinu í Melita, Man. og hjá und-
rritutium.
Engin tilboö vertSa tekin til greina
nema þau séu á þartil prentutSum
«yt5uhlöt5um og metS eigin handar und-
lrskrift þess sem tilhotSitS gjörir, sömu.
leitSis áritun hans og lönatiargrein.
Ef félag sendir tilbotS, þá eiginhandar
undirskrift, áritun og itSnatSargrein
hvers eins félagsmanns.
VitSurkend bankaávisun fyrir 10 p.c.
af upp hætS þeirri sem tilbotSitS sýnir,
og borganleg til Honourable The Min-
ister of Public Works, vert5ur atS fylgja
hverju tilbotii, þeirri upphætS tapar svo
umsækjandi ef hann neitar atS standa
vitS tilbotSiö, sé þess krafist, etSa á
við tiibotSitS, sé þess krafist, eöa á
annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur
sem tilbotiitS bindur hann til. Ef til-
botiinu er hafnatS vertSur ávísunin send
hlutatSeigenda.
Ekki naut5synlegt atS Iægsta et5a
nokkru tilboðl sé tekið.
R. C. DESROCHERS
ritarl.
Department of Public Works,
Ottaa, 9. maí, 1914
BlötS, sem fiytja þessa auglýsingu
leyfislaust fá enga borgun fyrir.—61027
Skemtanir og menning.
Eftir
Jón Jónsson frá Sle'Sbrjót.
Lögberg flutti nýlega ágæta grein,
sem vakið hefir allmikla eftirtekt
hugsandi manna, enda cr efnið bess
vert, að um l)að sé hugsað. Greinin
var um l>að hvort l>að væri holt og
réttmætt, að nota skemtanafýsn
alþýðu einkum unglinga til að
draga þá að félagsskap, er miðar
til menningar og göfugrar lífs-
stefnu. Það er ekki tilgangur minn
með þessum línum að svara því,
livort skemtanir séu réttmætt og
holt mcðal til að hæna menn að
félagsskap. Með þvf og móti er ef-
laust hægt að færa margar senni-
legar ástæður. Það má nota skemti-
fundi til góðs, og það má nota þá
til ills, og fer það eftir því, hvernig
hugsunarháttur þeirra er, erskemt-
ananna njóta, og einkum, hvernig
hugsunarháttur þeirra er, er for-
stöðu veita skemtifundum.
1 sambandi við þetta málefni
leiddist athygli mín að smágrein,
eða öllu heldur smásögu, er birtist
í tímaritinu The Nor’-West Farmer
5. þ. m., og af því eg þykist þess
fullviss að ritstj. Hkr. er samdóma
ritstj. Lögb. um það (hvað sem
pólitíkinni líður), að holl ein-
staklings menning hefur þjóðfélag-
ið á hærra stig, þá langar mig að
biðja ritstj. Hkr. um rúm í blað-
inu fyrir lauslega þýðingu á grein
þessari úr N.W.P., er nefnd er hér
að ofan. Greinin hljóðar þannig:
“Scandinavia College.
Sönn saga
eftir Gene Blakesley.
“Heyrðu, Elmer. Getum við ekki
fundið eitthvað upp, sem gjöri okk-
ur þenna vetur dálítið skemtilegri,
en veturinn í fyrra?”
Elmer Olson svaraði engu, en sat
þcgjandi í þungum hugsunum, og
horfði á dálítinn bunka af gömlum
tímaritum, sem raðað var í lausa-
hillu á bak við eldstæðið.
“Heyrirðu ekki, Elmer, gamli fé-
lagi? Yaknaðu!” sagði nú nábúi
hans. “Hvað getum við fundið upp
til að starfa að þangað til í vor,
sem geti gjört tímann, sem við verð-
um að eyða, til að ná heimilisrétti
á þessum stjórnar gjafa-bletum, að
þætti f skemtilegu og starfsömu lífi
— svo hann verði ekki til að lama
sálar- og líkama þrek okkar, líkt
og fangelsisvist eða útlegð? Það
er vika til jóla. Alt er frosið upp.
Það eru 4 mánuðir þangað til hægt
er að byrja sáning, og við höfum
ekkert að gjöra, nema rangla hver
til annars, og vita um, hvort eng-
inn félaga okkar sé að missa vitið
»»
(Milli sviga skal þess getið, að á
hverjum vetri kemur það fyrir, að
einhver af þessum cinmana einbú-
um verður hálfbrjálaður. Þessi ein-
vera í smákofa, 12x16 fet á stærð,
er gróðrarstía þunglyndis, sem
sumum verður óbærilegt. Engin
lifandi skepna sézt þar umhverfis.
Ekkert nema snjóþakin ömurleg
sléttan. Hinn ógæfusami einbúi
verður svo daufgjörður, að hann
hættir fyrstað búa til handa sér
nema tvær máltíðir á dag. Svo verð-
ur það ekki nema ein máltíð, og
seinast hættir hann að nærast svo
dögum skiftir. Hann liggur í fleti
sínu hugsunarlaus og hálfsofandi.
Vcit hann þarf að rísa upp, koma
út og hressa sig. En þrótturinn til
þess er horfinn. — Eina ráðið, til
að hressa upp hugann, er að lesá,
auðga sig að þekkingu, eða þá
stunda líkasæfingar, — en þrótt-
inn til þess vantar.
Elmer Olson hafði ráðið gátuna.
En hann einsog hikaði sér við, að
koma fram með nýmæli sitt, en
þegar vinur hans «ndurtók spurn-
ingu sína, þá herti hann upp liug-
ann og svaraði:
“Jæja þá! Eg skal segja þér, hvað
mér mundi hugnast bezt. Eg veit
ei, hvernig félagar okkar mundu
líta á það. Eg veit það, að ef við
verjum ekki þessum vetrarmánuð-
um til að afla okkur einhvers
gróða, þá eru þeir okkur einskis-
verður tími. Hví skyldum við ekki
geta útvegað okkur nokkuð af góð-
um bókum, komið svo allir saman
til lesturs, og hjálpast að því að
auka þekkingu vora? Þó einhver
sé að reyna að ná í heimilisrétt er
engin ástæða fyrir hann, að eyða
lífi sínu til einskis á meðan”.
Þessi fáu orð vöktu framfarahug
og sannan metnað, og það varð
byrjunin til stofnunar þeirrar, er
nú er nefnd “Scandinavian College’’
(mentaskóli Norðurlandabúa).
Hver efaspurningin og úrlausnin
kom nú fram á eftir annari.
“Eg veit ei, hvort við getum orð-
ið samtaka um þetta”.
Ef við yrðum margir. Væri rúm
ekki nóg fyrir okkur alla f neinum
af þessum smákofum okkar”.
“Hvað ætli við yrðum lengi að ná
til þeirra allra?”
“Ef smáhýsin okkar rúma ei alla
félagsmenn, því þá ei að fá skóla-
húsið? Það er ekkert notað á með-
an veðurharkan er svo mikil, að
börnin geta ei sótt skóla”.
“ó, cg held, að þeir léðu okkur
ekki skólahúsið! Við erum allir
yfir skólagöngu aldur”.
“Því ekki það, ef við öflum okkur
sjálfir eldiviðar til að hita húsið?
Eg sé ei, hvers vegna þeir ættu að
neita okkur um það. Við ættum
sjálfir að geta útvegað okkur kol
til eldsneytis”.
“Ójá, það er nú satt. Eg skyldi
vinna minn liluta að þvf, að út-
vega eldsneyti og hita upp”.
“Það skyldi eg gjöra líka. Og hin-
ir mundu gjöra slíkt hið sama”.
“Við þyrftum ekki að vera allan
daginn. Ættum við að gjöra það?”
“Eg vildi vera allan daginn. Hafa
reglulegan skólatíma, og 3—4 náms-
greinir. Við þyrftum að læra reikn-
ing, landafræði, og ekki sízt sögu,
og þá sérstaklega sögu Englands,
því það þykir lilýða þeim, er taid-
ur er góður canadiskur borgari.”
“Já, og ég vildi læra skrift ogrétt-
ritun og ýmislegt annað. Eg er að
missa alla fótfestu andlcga. Er alt
annar maður en eg var fyrir fjórum
árum”.
“Eg er hræddur um, að þeir af
okkur, sem eitthvað vita, yrðu leið-
ir að leiðbeina okkur liinum”.
“Jæja þá. Eg væri fús til að borga
fyrir að mínum Jiluta,' ef einhver
væri fær um, að kenna okkur hin-
um”.
“Ef við færum að borga kenslu
hvort sem cr, þvf þá ei að ráða góð-
an kennara?”
“Eg sé ekki annað en það væri
bezta ráðið. Ef við gjörum það yrði
þessi vetur einhver bezti tíminn af
æfi okkar”.
“Það yrði cflaust. Við skulum
fara og finna skólastjórnina í Swift
Current, og vita, livað hún segir”.
Og skólastjórnin var viljug til að
hlynna að einbúunum og ljá þeim
skólahúsið. Og tveir af einbúunum
tóku að sér, að fara á milli og vita
hvað margir vildu vera í félaginu,
og það var samþykt, að útvega
kennara og halda samkomu, og
selja ‘box’ til ágóða fyrir féiagið.
1 Swift Current var afbragðs kenn
ari, sem hét Roulic Hanson, yfir-
ari skólans. Hann þurfti ekki að
kenna á skólanum fyr en 1. apríl.
Hann réðu einbúarnir fyrir kenn-
ara, og lofuðu að borga honum 65
dollara á inánuði, og skólinn byrj-
aði fyrsta mánudag í janúar 1914.
‘Boxa'-samkoman var lialdin og alt
vel undirbúið; yngri og eldri meyj-
ar og giftar konur gáfu ‘box’, og
samkoman var ágætlega sótt. ‘Box-
in’ voru seld á uppboði, og enginn
vissi, hver var gefandinn fyr en
‘boxið’ var opnað. Þegar það kom
í ljós settust kaupandi og gefandi
sainan og borðuðu kveldverð úr
boxinu. Það varð 43 dollara ágóði af
samkomunni, og átján einbúar sem
íí félaginu voru, tóku að sér í sanu
einingu, að boi-ga það sem vantaði
til að launa kennaranum. En það
voru 195 doll.
Mentaskóli Norðurlandabúa er
viðauki við mentastofnanir Can-
ada. Hann er settur 455 mílum fyrir
vestan Swift Current í Saskatche-
wan, milli Cabri og Russborough
pósthúsa. Á laugardögum fara nem-
endurnir til að útvega eldivið, sum-
ir sækja kol, sumir uppkveiku. —
Þrjú stúlkubörn, sem búa nánd
við skólann, fá ókeypis kenslu á
skölanum. — Myndin í blaðinu er
af þessum fyrstu nemendum skól-
ans, sem sýndu þessa samheldni og
einbeittni til þess að láta ekki vet-
urinn verða sér að engu. Það er
hressandi sjón, að sjá þessa fjörugu
framkvæmdarmcnn, sem mörgum
er sprottið skegg, ganga einog börn
á skóla hvern morgun kl. 9, með
skólabækurnar og nestisskjóluna í
hendinni. Áhugi þeirra á lærdómn-
um og gáskinn í frítímunum sýnir,
að þeim líður ágætlega. Kennarinn
telur það einar sínar skemtilegustu
kenslustundir, og þessi vetrar-
kensla verður blaðsíða ”í æfisögu
einbúanna, sem þeir gléyma aldrei
að lesa upp með ánægju.
Það sýnist óréttlátt, að slíkar
dáðríkar menningartilraunir séuei
viðurkendar af ríkinu og styrktar,
svo það gæti orðið hvöt til annara
að keppa að sama takmarkinu”.
Svona er nú þessi eftirtektaverða
skólasaga. Myndin, sem í N.W.E.
fylgir af nemendunum, sýnir upp-
litsdjarfa og hraustlega menn. Það
er einsog svipur þeirra segi það, að
þcir “viti hvað þeir vilja”. Eflaust
koma þeir út úr skólanum eftir
þessa þrjá mánuði með talsvert
aukinni þekkingu, og þeirri tilfinn-
ing, að manngildi þeirra liafi auk-
ist, og þeir séu hæfari en áður til
að verða góðir liðsmenn í lífsbar-
áttu sinni — og annara.
Eg býst við, að einhverjir lesend-
ur Heimskringlu spyrji: “Hvaða
samband sér þú milli þessa atviks,
er sagan greinir frá, og þess, hvort
réttmætt sé að iaða menn að fé-
lagsskap mcð því að kitla skemt-
anafýsn þeirra?”
Svar mitt er þetta: Allr óhugur
og áhugaleysi fyrir góðum og göfg-
andi félagsskap, er sprottinn af
þekkingarléysi, kæruleysi og skorti
á göfugri lífsstefnu. Einbúarnir, er
sagan greinir frá, hefðu vel getað
valið þá aðferð til að hrista af sér
vetrarmókið, að leigja skólahúsið,
eða eitthvert annað hús, og hafa
þar 12 tíma dans einu sinni á viku
liverri, og aðrar samkyns skemtanir.
Þeir hefðu getað skotið saman
upphæð, 195 dollurum, sem þeir
verja til kennaralauna, og notað
hana til þess, að kaupa vindla síg-
arettur og vín, til að selja með dá-
litlum ágóða á samkomunum, og
draga með því að samkomunum,
ekki einungis nokkra góða menn,
heldur öllu fremur sorann úr mann-
félaginu.
En þeir hafa göfuga lífsstefnu,
þá þyrstir eftir þekkingu, og þeir
kjósa þann veginn að leggja á sig
dálítið gjald, og nokkra fyrirhöfn,
til þess að fullnægja þessari göfugu
löngun sinni. Tæpa 11 dollara legg-
ur hver til í kennaralaunin. Munu
ekki margir kosta annari eins upp-
hæð á jöfnum tíma til að sækja
dansa og ýmsar aðrar skemtanir,
sem ekki eru til mikilla framtíðar-
heilla.
Ef allir þeir, er berjast fyrir góð-
um og göfgandi félagsskap, legðu
stund á, að láta félagið vinna að
því, að efla holla þekking, og göf-
uga og einbeitta lífsstefnu, þá
mundu félögin auka aðdráttarafl
sitt. Félagsmenn mundu þá finna,
að það, að vera í félaginu, eykur
manngildi þeirra. Og það er bezta
og hollasta aðdráttarafl hvers fé-
lags. Einhúarnir norrænu hafa hér
bent á rétta leið.
1 flestöllum sveitum og hæjum er
fjöldi manna og meyja, sem einsog
eipbúarnir norrænu hafa farið á
mis við mentandi þekking í æsk-
unni, og sem einsog þeir eyða oft
í arðlausum athöfnum og deyfðar-
móki einhverum hluta ársins. —
Mundu þeir ei vilja athuga dæmi
einbúanna norrænu, og hugsa um,
hvort þeir gætu eigi á cinhvern
hátt unnið í sömu áttina, — sér og
öðrum til heilla. Margir þeirra eru
meðlimir ýmsra félaga, sem stofnuð
eru til að efla og vekja göfugar hug-
sjónir. Slík félög eru vel fallin til að
berjast fyrir aukinni þekkingu, ef
þau beina afli sínu að því hlut-
verki.
Engin skilji orð mín svo, sem eg
sé mótfallinn skemtunum fyrir
æskulýðinn. Honum eru skemti-
stundirnar eins nauðsynlegar og
sólargeislinn blóminu. En skemtan-
irnar þurfa að vera hollar og göfg-
andi. Mýrarljós og hrævareldar
verma ekki blómin.
EINA ISLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG
Kaupa og verzla raeð húðir, gærur, og allar teguudir af dýraskinnum, mark
aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðs'a verð.
fljót afgreiðsla.
J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg
NÚ ER TÆKIFÆRIi
í 30 daga aB kaupa ódýr Harness, (single eBa
double), afsláttur $5. til $10. á hverju pari.
Team Harness, fullgjör 2ja þuml. vagnólar,
tvöfaldar, $22.50, Ágæt harness, \x/2 þuml.
vagnólar þrefaldar, meB hringjum og keBjum á
endum, þuml. aktaumar, Longstr kraga, meB
öllu saman $32.50.
Uxa harness meB keBjum og múlum, ný teg-
und, kragarnir lokast aB ofan og neBan, má
brúka þau á smáa og stóra uxa,$i2. meB sterk-
utn leBur vagnólum $18.00.
Þetta verB er kaupendum sérlega í hag.
S. Thompson, West Seikirk Manitoba
,t
Kaupið r* c beint frá verksmiðjunni, fyrir
lægsta verð mót peninga borgun. Komið og talið við
Farfa Shingle Stains & Specialties
— Eftirmenn farfadeildar, Carbon Oil Works Ltd.
Sími: Garry 940 66 King St., Winnipeg
11
Yiðbætir.
FALLEGT — GUÐDÓMLEGA
FALLEGT.
Aldrei er svo svart
yfir sorgar-ranni,
að ekki geti birt
— fyrir éilífa trú”.
Einsog þú manst, ritstjóri góður,
er eg sendi þér fregnina um voða-
verk það, er maður skaut konu
sína hér, og sjálfan sig, nær því á
sama tíma hér fyrir skömmu síðan,
— þá tók eg það fram, að það væri
ritað f flýti, ef vera kynni að það
næði í næsta blað Heimskringlu—
sem og varð. — Aðalfréttin var rétt,
en mér finst eg megi endilega til að
rita dálítinn viðbætir til að sýna,
hvað stundum er “huggun harmi
í” og “leggur guð líkn með þraut”,
— og siðast en ekki sízt: “það reyn
ir ekki á hreysti kappans fyrri en
á hólminn er komið”.
Það, sem eg vildl hæta við, er
þetta:
Maðurinn var borinn inn f hús
tengdaforeldra sinna, og bróðir
konunnar látnu liélt í hönd hans,
þar til hann dó. — Hann bað þess,
og um leið sagði hann alveg ná-
kvæmlega um, livar hann væri skot-
inn og varð karlmannlega við
dauða sínum. Bað hann um leið,
að kona sín yrði greftruð með gift-
ingarhringinn á hendinni, og svo
dó liann.
Nú! Eg veit ckki, hvort eg þori að
kalla þetta fallegt, — en held þó.—
En guðdómlega fallegt leyfi cg mér
að kalla það, er tengdaforeldrar
hans sögðu, um leið og hann skildi
við, hvort fyrir sig:.."Eg fyrirgef
honum af öllu hjarta”. — Fallegt,
guðdómlega fallegt, — ÞAR VAR
GUÐ.
öldruðu hjónin hafa horið sig
eins og hetjur alla tíð. Þar er friður
hjartans. Þar er ekki samvizkan
að ásaka, — út af þessu að minsta
kosti.
Og svo leyfi eg mér að spyrja:
Ilvað vakti fyrir manninum, cr
hann hað um að grafa konuna með
hringnum?
Já, hvað var það? Var það ckki
sama vonin og við öll höfum um,
að liitta aftur þá, sem við clskum,
— elskum af öllu lijarta?
Það er talað um, að vera hálf-
eða AL-brjálaður af afbrýðissemi
en — hví ekki af ÁST? Af hverju
kemur aðallega afbrýðissemi? —
Skoði nú hver hjá sjálfum sér.
Og að lokum ein spurning, sem
hvorki þú eða eg get svarað: Hafa
þau mætst? — Eitt er víst, að alt
var gjört til þess af cftirlifandi for-
cldrum konunnar, sem tóku blóm-
in af leiði dóttur sinnar og lögðu
á leiði hans.
Eallegt — guðdómlega fallegt!
Sigur'öur Magnússon.
Seattle, 16. maf 1914.
A. P. Cederquist
Ladies’ & Gentlemens’ Taiior
Nú er tíminn að panta vor klæðnaði
Phone Main 4-961 201 Buildera Exohange
Portage <& Hargravo Wlnnipeg
Vort einka merki er yðar
trygging
BLUE BIBBON
BiðjiS um Blue Ribbon og veriö viss um aö fá
þaö. Það er lang bezta Te sem til er búið.
Sendið þessa auglýsingu og 25 cent fyrir
Blue Ribbon Matreiðslu Bdk. Skrifið nafn yðar
og utanáskrift greinilega.
I
Hið sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr
Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs,
kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá-
kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur
þannig í veg fyrir frekari óþægindi.
Búið til af
PARKIN CHEMICAL CO.
400 McDermot Avenue
Phone Garry 4254 WINNIPEG
Selt 1 öllum hetri lyfjahúðum.
r
wj.nnirj!iu
m. I
~=n
----- Bætið mjlókur kynið -----------
Undirritaður hefur til sölu einn holakálf af heztu
mjólkur-Shorthorn kyni “The Bate’s Shorthorn” fimm
mánaða gamlan. Einnig nokkrar kvígur og kýr. Alt
skrásett (Registered)
Skrifið eftir prísum til:
^Th. Thorfinnson, St. Norbert, Manitob^j
Abyrgst að fara vel.
Nýtísku klæðnaðir.
W.H. Graham
Klæðskeri.
Eg sauma klæðnaði fyrir marga liina lielztu íslendingá þessa
horgar. Spyrjið p& um mig.
Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg.