Heimskringla - 28.05.1914, Blaðsíða 6
Bls. 6
HEIMSKRINGLA
winnipeg, 28. maí, 1914
t
dreyma”, svaraði liann og leit í
kringum sig.
“Þú ættir heldur að syngja fyrir
okkur eitthvert fallegt lag, Eggert,
heldur en að fela ])ig svona úti í
horni”, gall við skær stúlkurödd.
Eggert hrökk við; hað var eins-
og honum væri ekki sama um
röddina J>á; en hann svaraði engu.
“Eða yrktu fyrir okkur eina eða
tvær vísur, ef l)ú vilt ekki syngja”.
“Já, gjörðu hað, Eggert!” gall nú
við önnur rödd, lík þeirri fyrri, en
nokkuð unglegri.
“Eg skal yrkja á morgun”.
“Nei, f dag. — Eða segðu okkur
að minsta kosti einhverja skrítna
sögu”.
“Nei’ nú skal eg segja ])ér, hvað
þú skalt gjöra, Eggert. Gjörðu fyr-
ir okkur vísur til að syngja, þegar
síra Hreggviður kemur heim”.
“Hreggviður kemur heim! Síra
Hreggviður kemur ekki heim aft-
ur”.
“Hvað ertu að segja? Þvf held-
urðu, að hann komi ekki heim aft-
ur?”
“Nei, hann er dáinn”.
“Það er ekki rétt af þér, Eggert,
að vera að henda gaman að þessu.
Ef þú veizt nokkuð meira en við
um prestinn, þá segðu okkur
það!”
“Þarna kamur sá, sem veit meira
um för prestsins en ég”, svaraði
Eggert og lagði þunga áherzlu á
orðin,
Allir litu við. Þar var kominn
Stefán, bróðir prestsins. — “Hvar
er presturinn, bróðir þinn?” spurði
nú fjöldi manna með ákefð í einu.
“Hann er dáinn”, svaraði Stefán
og bliknaði við.
“Hvar og hvernig dó hann?” var
nú aftur spurt með ennþá meiri á-
kefð af fjölda radda.
“Hann datt ofan í gjá rétt hjá
Maledetta-skarðinu”. Han var orð-
inn hvítur sem nár og kokkur í
hálsinum á honum.
“Þú lýgur þvf!” lieyrði nú fólkið
sagt með þungri og ógnandi rödd
að baki sér. Allir höfðu safnast
saman um Stefán, en voru búnir
að gleyma Eggert. Það var Eggert, j
sem mælt hafði síðasta orðið.
mögulegt, að frelsa hetjuna, sem
hafði hætt sér ó móti ofureflinu,
einn eða ver en einn, — því hann
hefir vafalaust reitt sig á hjálpina
þar sem sízt skyldi —; en eg varð
of seinn. Þegar eg kom ó staðinn,
þar sem bardaginn hafði átt sér
stað, þá var þar ekki annað eftir
af prestinum en albióðugt höfuð-
fatið hans, — eg hafði það með mér
sem menjagrip —”, og hann tók
fram úr barmi sínum litla veiði-
húfu, alblóðuga, og hélt henni upp
fyrir augum fjöldans, sem saman
var kominn í kring um liann. En
nú tók han fram mikinn og vold-
ugan veiðihníf, spegilfagran, hélt
honum upp, svo að blikaði á hann
af Ijósinu, og mælti: “Kannastu
við vopnið, Stefán?”
Greinileg angistaróp höfðu heyrst
frá allmörgum í hópnum, þegar
Eggert hélt upp húfu prestsins al-
blóðugri. — En nú kvað við ann-
an tón: “Bölvuð bleyðan!” —
“Andstygðar raggeitin!” — “EnÞað
ómenni, að bregðast svona bróður
sínum!”—“En að presturinn skyldi
hafa þenna ræfil með sér!”— “Hann
ætti að skammast sín, að láta
nokkurn mann sjá sig, ragmennið
að tarna!” — “Hann ætti að
snauta út. Það er til minkunar
fyrir þorpið, að svona afmán skuli
finnast liér!”
Stefán var búin að heyra nóg. —
Han reikaði til dyra, skömmustu-
legur og niðurlútur, áþekkastur
sakamanni.
Hrópin gengu á eftir honum:
“Láttu okkur ekki sjá þig aftur!”
— “Annars lemjum við þig burt úr
þorpinu einsog óartarhvolp!” —
“Farðu þangað, sem enginn þekkir
Þig!”
Aumingja Stefáni var meira en
nóg boðið. Hann flýtti sér til dyr-
anna—eitthvað burt frá þessum ó-
bænum og illmælum.
En uppþotinu var alls ekki slot-
að, þó að Stefán væri horfinn af
sjónarsviðinu; heldur var nú farið
að tala sem ákafast um málið af
nýju. Og hafði hver sitt til málanna
að leggja. Það var alveg stungið í
stúf með bæði dans og söng. Eng-
inn virtist hugsa um annað en
þennan eina atburð, sem allir við-
staddir létu til sín taka.
Björninn unninn.
'Saga frá Pýrenea fj.öllum.
(Niðurlag).
“Hvað ertu að segja? Hefurðu
«bki fleiri skot?”
“Nei, veiðitaskan hlýtur að hafa
elottið ofan í gjána”.
“Guð hjólpi okkur! Hvað eigum
vnð að gjöra?”
“Við skulum flýja. Komdu,
feomdu!” hrópaði Stefán nú með
©fsalegri hræðslu.
"Það er ómögulegt. Sérðu ekki,
að björninn kemur ofan stíginn,
«inu leiðina sem við hefðum getað
Búið? Og þó við flýjum til baka,
3Þi, er það heldur ekki til neins. Því
liann mundi undir eins ná okkur”.
“Heilaga guðs móðir!” mælti Stef-
i&n fyrir muni sér og féll á kné.
“Mistu nú ekki móðinn, dreng-
«r”, mælti prestur fast og einbeitt-
lega. “Lof mér sjá hnífinn þinn. Það
*r gott. Han er langur og oddhvass
elnsog minn. Þegar dýrið kemur,
— heyrirðu ekki brakið í greinun-
undan því? — þá fer eg og tek
át móti því. Það reynir að kasta mér
nm koll en eg stend í því það eg
get. Þá gengur þú að því og rekur
hnífinn inn í vinstri hliðina á því
«ins langt og þú kemur honum, og
*jörir það hvað eftir annað þangað
til það fellur”.
“Já”, svaraði Stefán, ennþá hálf-
mtan við sig.
“Láttu nú ekki hugfallast og
’vertu rólegur. Og mundu nú, að
Sylgja vel eftir, þegar þú stingur
«lýrið.— Birnirnir eru annars kunn-
ingjar mínir frá fornu fari. Og hvað
srvo ægilegur, sem þessi karl kann
®ð vera, þá skal hann fá að taka á
J)vf, sem hann hefir til, ef hann á
aðgjöra út af við mig”. — Síra
Hreggviður var í bezta skapi, en
Stefán bróðir hans fölur sem nár.
“Jæja, Stefón, nú kemur hann.
Uundu nú eftir því: milli rifjanna
i vinstri hlið!”
Bjöminn var kominn alveg að
jþeirn. Hreggviður gekk á móti hon-
vm, hinn rólegasti, einsog albúinn
4il fangbragða. Dýrið réðst á hann
aaeð grimdaræði, reis á afturfæturn-
*r, læsti klónum í axlir hans og
Ærmleggi og reyndi að koma honum
vmdir.
“Síefón, ætlarðu ekki að koma og
fcjálpa mér? — Komdu og stíktu
jhaaa strax!” — Presturinn kallaði
«il bróður síns hátt og með ákafleg-
vm þrunga í rómnum.
Það var eins og Stefán væri frá
æér. Hann horfði á bróður sinn
Jueyta fang við dýrsvarginn, án
l»ess að vita, hvað til bragðs skyldi
«aka.
iRödd prestsins heyrðist aftur:
“"Stefán, Stefán, bróðir, ætlarðu ekki
að hjálpa mér?” Nú var röddin
®ýnu veikari en í fyrra sinnið, og
Sivfldir milli orðanna, einsog hon-
vun væri erfitt um andardráttinn.
— Stefán vissi enn ekki, hvað til
t»ragðs skyldi taka. Loksins snerist
haim þó að birninum með hnífinn
f hendinni, en hikaði enn, einsog
Siann þyrði ekki að beita hnífnum.
Loksins var kallað, og nú lang-
■veikast: “Stefán, Stefán, bróðir, —
aetlarðu að láta dýrið drepa mig?”
— Nú var einsog Stefán rankaði við
sér. Hann hljóp að dýrinu með
hnífinn á lofti, og lagði hann í hol
l>ess, en með hálfum hug og lokaði
•agunum um leið og hann lét lag-
ið ríða að. En í sama augnabliki
fyltist hann óstjórnlegum ótta, —
lcastaði frá sér hnífnum, og hljóp
«insog óður maður ofan fjallshlíð-
ina. — Stefón, bróðir, ætlarðu ekki
að hjálpa mér? Hann er að drepa
mig”, stundi presturinn upp að
síðustu með veikum burðum. En
það var árangurslaust, að kalla á
Stefán. Hann hljóp alt hvað af tók,
eitthvað burt frá birninum, í æðis-
gengnu fári, en skildi bróðir sinn
einan eftir í baráttunni við óvætt-
ina.
Sú barátta. gat ekki staðið lengi.
Það gekk meira og meira á Jcrafta
prests; það mæddi hann þess utan
blóðrás úr mörgum sárum á öxlum
og örmum. Og þess ákafar gekk dýr-
ið að honum. Hann fann, að kraft-
arar sínir voru að dvína, og þá var
ekki annað en feigðin fyrir hendi.
Hann reyndi hvað eftir annað, að
reyna að losa aðra hendina og ná í
veiðihnífinn sinn; en dýrið gaf hon-
um ekkert tóm til þess. — Að lok-
um tók hann á síðustu kröftum
sínum til þess, að hrinda birnin-
um fram á bergsnösina, sem lá þar
skamt frá út að gilbarmi. Honum
tókst að þoka birninum fram á
snösina og fram af henni. En klær
dýrsins voru læstar í hold hans og
klæði, og hrammar þess vafðir um
herðar honum. Hann gat ekki lo?
að sig; og féll hann fram af brún-
inni í fangi þess.
“Reyndu að standa í honum
augnabliki lengur; ég er á leiðinni
að hjálpa þér”, var kallað uppi í
gljúfrabarminum nokkru ofar, rétt
í því að dýr og maður féllu fram af
brúninni. — Sú hjálp kom of seint.
Daginn eftir var uppskeruhátíð
þorpsbúa. Maís-uppskeran var ný-
lega um garð gengin; og voru nú
að fornum sið jafnaðar upp jarð-
ræktar-þrautirnar með því að gjöra
sér “glaðan dag”. Um kveldið var
almennur dans í gríðarstórri tómri
hlöðu einni; og var fjöldi manna í
óða önn að skreyta hana innan
með fánum og trjálimi.
Það var glatt ó hjalla þar um
kveldið. Hljóðfærin ómuðu og fæt-
urnir ó unga fólkinu voru svo kvik-
ir og léttfærir, að undrum sætti.
Það var einsog þeir væru að reyna
sig í fimleik við fingur þeirra, sem
á hljóðfærin léku. En æskuroðipn
á kinnunum glitraði tvöfalt örar
en vanalega, glæddur af gleðinni,
glæddur af danskappinu.
Meðan fögnuðurinn stóð sem
hæst og allir aðrir voru sem ákaf-
ast að syngja og dansa, sat ungur
maður einn afsíðis yzt úti f horni
hlöðunnar, og starði fram fyrir sig,
einsog hann væri í þungum þönk-
um. Hann horfði að vísu á dans-
inn og hlustaði á sönginn, en virtist
þó hins vegar ekki veita því neina
eftirtekt, einsog hugur hans væri
fjarlægur því, sem umhverfis hann
var. Alt í einu leit hann upp. —
“Hvað voru þeir að taía um: Jú,
hvað presturinn hefði verið mikil
hetja, að fara móti bjarndýrinu.
Og þeir voru líka að tala um, hvern-
ig þeir ættu að taka á móti prest-
inum, þegar hann kæmi aftur”. —
Þá var einsog liann vildi ekki
heyra meira, og sneri sér frá þeim
með óbeit og gremju. Og sömu
þungu þankarnir virtust nú sækja
að honum í annað sinn.
En nú var friðurinn á enda fyrir
honum. Einhver kunningja hans
hafði komið auga á hann, farið og
talað til hans. En hann virtist
ekki veita því neina eftirtekt. Fleiri
söfnuðust nú að og innan skamms
var þar saman kominn hópur af
kunningjum hans.
“Hvað ertu að hugsa um, Egg-
ert? Er þig að dreyma?” kaltaði
nú loksins einn þeirra til hans í
hóum róm.
Það var nú einsog hann vaknaði
af svefni. “Nei, mig var ekki að
“Þú lýgur, Stefán!’ var aftur
sagt, með ennþá þyngri áherzlu en
fyr. Eggert var staðin upp og kom-
inn inn í miðjan hópinn. “Það er
satt, að hann er dáinn. En það er
ekki að búast við að þú játir hið
sanna um dauðdaga hans. Hann
er dáin af þínum völdum,,! Eggert
hvesti augun á Stefán. Hann horfði
til jarðar, einsog hann þyrði ekki
að líta upp.
“Hefir hann drepið bróður sinn?”
hrópuðu nú margar raddir í einu.
“Nei, hann hefir ekki drepið
hann beinlínis, en sama sem”, svar-
aði Eggert hótt og djarflega. “Eg
sá ólengdar, hvar presturinn
glímdi við björninn, og kallaði til
bróður síns í dauðans angist að
hjálpa sér. En bleyðan stóð fyrst
hjá með langan hníf í hendinni,
og þorði hvergi að koma nærri, —
þangað til björnin var í þann veg-
inn að koma prestinum undir; þá
kastaði hann hnífnum frá sér í of-
boði og flúði sem fætur toguðu”.
“Eg, eg-----”, stundi Stefán upp.
“Reyndu ekki að afsaka þig, rag-
geitin þfn! Eg sá til þín, og kallaði
til þín að hjálpa bróður þínum,
sem barðist við dauðann. En of-
boðið var svo mikið á þér, að
forða sjólfum þér, að þú hefir víst
ekki heyrt til mín, þó eg kallaði
hvað eftir annað eins hátt og eg gat.
— Eg flýtti mér einsog mér var
j Mitt f þeim ys og þys, sem þessi
j fregn olli, hrukku þó allir við að
I heyra alt í einu skerandi hátt ang-
istaróp. Það var ung stúlka, sem
stödd var ekki langt frá dyrunum,
er hafði látið ])að til sín heyra.
Allir litu í áttina þangað — og öll-
um brá! Presturlnn, sfra Hregg-
viður, stóð mitt á meðal þeirra, —
náfölur, berhöfðaður, í rifnum og
blóðugum veiðibúningi! Hvernig í
ósköpunum stóð ó þessu? Var
hann lífs eða liðinn?
Elestir virtust greinilega gripnir
af áköfum ótta; og fólkið veik til
hliðar fyrir honum. — “Verið ekki
hrædd við mig, börnin góð”, sagði
hann. “Eg er bráðlifandi alveg eins
og þið. — Þið hafið rekið þennan
dreng frá ykkur”, bætti hann við
og benti á Stefán bróður sinn, sem
aftur var kominn inn og stóð ut-
arlega í hópnum. “Látið hann
vera. Það var ekki honum að
kenna”.
Menn fóru nú að átta sig á, hvað
um var að vera, og fóru að færa sig
nær presti. — Stefán stóð ennþá á-
lengdar.
“Hvernig liggur í þessu?” spurði
nú Eggert loksins. Hann hafði
staðið sem höggdofa frá því að
hann varð prestsins var. “Voruð
það þá ekki þér, herra prestur, sem
(Framh. Ú 7. bls.).
HME®SS
OFCANADA
Það góða við
Félags Innlegg
'X
á Union Banka Canada, í nafni tveggja manna, eöa
hjóna, er þaö ef annaö deyr er sjóönum ekki lokaö
þegar mest þarf á honunj aö halda, heldur getur hitt
sem eftir lifir dregiö út peningana án alls dráttar og
fyrirhafnar. Hugsiö um þaö og myndið félags innlegg.
Logan Ave. og Sargent Ave., útibú.
A. A. WALCOT, Bankastjóri
____________ j
FYRIR KÆLINGARKLEFANN
Sumarið er kemið, oe þér ættuð því ekki að tlá á frest að senda
oss pantanir yðar, tvo þér hefið tem mest þæcindi upp úr því.
RAUÐU vafifnarnir koma til yðar daelefa, ef þér hafið enn ekkl
pantað þá talið við vagnstjóra vorn eða símið voru
Household Delivery Departmet
VERÐSKRA
Frtt 1 Mal tll 30 September
10 pund á dag................................$8.00
20 pund á dag............................... 12.00
30 pund á dag................................13.00
40 pund á dag................................18.00
Flmm prösent af.lflttur fyrlr peninga öt 1 hOnd.
The flrctic lce Gompany, Ltd.
156 BELL, AVENUE
Skrtfstofa: LINDSAY DLDG., IIORXI GARRY OG NOTRE DAMK
Phonea: Fort Rouge 981—Private Excbange
MANITOBA.
Mjög vaxandi athygli er
þessu fylki nú .veitt al ný-
kotnendum, sem flytja til bún
festu í Vestur-Canada.
þetta sýna skýrslur akurn
yrkju og innflutninga deildar
fylkisins og skýrslur innan-i
ríkisdeildar ríkisins,
Bkýrslur frá járnbrautafé-t
lögunum sýna einnig,. aö
margir flytja nú á áöur ó-i
tekin lönd meö fram braut-
um þeirra.
Sannleikurinn er, aB y’fir-
buröir Manitoba eru einlegt
aö ná' yíBtækari yiöurkenw
ingu,
Hin ágætu lönd lylkisinSj
óviöjafnanlegar járnbrauta.
samgöngur, nálægö þess yiÖ
beztu markaöi, þess ágætu
mentaskilyröi og lækkandi
flutningskostnaöur —< eru hin
eölilegu aödráttaröfl,- tem Sír.
lega hvetja mikinn fjölda
fólks til aö setjast aÖ hér I
fylkinu ; og þegar fólkiö sezt
aö á búlöndum, þá aukast
og þroskast aörir atvinnu-
vegir í tilsvarandi hlutföllum
BkrifiÖ kunningjum yöar — segiö þeim aÖ taka sér bólfesín I
Happasælu Manitoba.
Bkrifiö eftir frekari upplýsingum til n
JOS. BURKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba.
JAS. HABTNEr, 77 York Street, Tóronto, Ontario,
J. E. TENNANT. Oretna, Maniloba.
W. W. UNSWORTH, Emerson, Manitoba;
S. A BEDFORD.
Deputy Minnister of Agriculture,
Winnipetj, Manitoba.
e- i 11 i
252 Sögusafn Heimskringlu
Jón og Lára
253
254
Sögusafn Heimskringlu
mokkur af prestunum, sem þessari kirkju tilheyra,
Sfetur munað eftir viðþurðum síðustu 20 áranna og
«r fús til að svara spurningum mínum?”
“Áreiðanlega, herra minn, ef spurningar yðar hafa
éððan tilgang".
“Þér megið reiða yður á það. Þessi herra er lög-
anaður minn, og ef hann gæti talað frönsku eða þér
«nsku, mundi hann bera mér vitni um réttlæti mitt
<og sannsögli, en því miður getur hann ekki sameinað
nema 5 cða 6 orð af yðar fallega tungumáli. Haldið
l»ér. Sampson, að þér getið sagt þessum manni hver eg
«r?” spurði Treverton.
Sampson roðnaði, en flTr svo að lýsa göfugmensku
ékjólstæðings síns á bjagaðri frönsku.
Presturinn kvaðst sannfærður um hina heiðarlegu
stöðu ferðamannanna.
Svo fór hann að segja Treverton, að yfirmaður sinn
—faðir Meseam—sóknarpresturinn, hefði síðustu 30
Arin þjónað söfnuði þessum, og mundi án efa muna
«ftir öllum markverðum viðburðum í bænum, og þar
«ð hann væri góðgjarn maður, myndi hann fús til að
ssvara spurningum þeim, sem ókunnir menn hefðu
tæimiid til að spyrja um. i
“Eg er yður þakklátur”, sagði Treverton, “en verið
mér nú svo góðgjarn, að taka föður Mescam með yður
Siingað kl. 6 í kveld og borða kveldverð með okkur”.
“Þér eruð mjög \1ngjarnlegur”, tautaði presturinn.
“Við höfum kveldsöng kl. 5, en kl. 6 eigum við frí. Mér
•skal vera ánægja að því, að fá föður Mescam til að
3>iggja boð yðar”.
“Þúsund þakkir. Við búum í ‘Pavillon d’en haut’,
l>ar sem eg vona að geta fengið góðan kveldverð”.
“Eg skal ábyrgjast hótelið. Það gerir yður á-
mægðan”.
Presturin kvaddi og fór.
“Það er undarlegt ef eg get ekki fengið að vita um
æfi konu minnar hjá presti, sem hefir verið hér í 30
ár”, sagði Jón.
“Eg tel víst, að hún hafi vakið athygli með fegurð
sinni”, sagði Sampson.
Þeir gengu ofan eftir götunni og yfir brúna til að
skoða gamla kirkju hins vegar við ána. Þaðan gengu
þeir upp á hSeð eina skamt í burtu og svo heim aftur
til hótelsins.
Björt ljós voru í daglegu stofunni og nægur hiti,
þegar þeir komu þar inn.
“Eg vona, að gamli maðurinn, sem á að borða með
okkur, geti talað ensku”, sagði Sampson.
“En ef hann hefir nú verið alla æfi sína í Auray?”
“Þá er það sönnun um vanþekkingu”, sagði Samp-
son.
Þegar klukkan á torginu sló sex, komu báðir
prestarnir inn, nýrakaðir, prúðbúnir og brosandi.
Faðir Mescam var lítill vexti, gamall, fjörlegur og
góðmannlegur.
“Eg er yður þakklátur fyrir komuna”, sagði Jón,
þegar yngri presturinn var þúinn að kynna þá.
“Góði herra, þegar vel útlítandi ferðamaður býður
mér að borða með sér, verð eg mjög feginn að taka til-
boðinu”, sagði prestur vingjarnlega. “Ofurlítill súgur
af fersku lofti frá útheiminum gcfur lífinu í þessum
afkima góðan ilm”.
“En hvað þessi gamli maður talar fljótt”, hugsaði
Sampson.
Til þess að verða ekki alveg útilokaður frá sam-
ræðunum, vogaði Sampson að segja, um leið og hann
leit hlýlega á prestinn:
“Froid, Massao, horriblemang, froid!”
Litli presturinn brosti vingjarnlega, en ypti öxl-
um með vandræðasvip.
“Non moing c’est saisonable temps pour Ie temp
de l’ong”, bætti Sampson við.
Faðir Meseam var ennþá efablandinn á svip.
“A eg að segja yður”, sagði Sampson og sneri sér
að Jóni, “eg hefi heyrt, að Frökkum veiti erfitt að læra
útlend mál, en eg hélt þeir væru ekki svo heimskir, að
skilja ekki sitt eigið. Sannast sagt, Treverton, sé eg
cnga ástæðu til, að þér þurfið«ð springa”, Þegar Jón
Treverton hallaðist aftur á bak í stólnum og skalf af
hlátri. “Allong”, kallaði Sampson, “voicy le potage,
ef mér sýnist rétt, þá hafa þeir tæmt brauðbakkann í
hana”, sagði hann og leit með viðbjóð á súputarín-
una, þar sem hann sá brauðmola fljóta ofan á kjöt-
súpunni. “Venez dong, Treverton, si nous avez finni
de faire un sat de voter meme, nous powons aussi bíen
commerce,,.
“Mais ami monsieur”, sagði presturinn, glaður yfir
því, að hafa skilið tvö orð af síðustu ræðunni. “Oui,
oui, oui, monsieur, commencons, commencons, l’est
tres’bien dit”.
“A”, tautaði Sampson, “gamla flóninu þykir gam-
an að taia um mat”.
Þó að súpan væri ekki álitleg, var hún bragðgóð
og svo kom hver matartegundin á eftir annari, svo að
Sampson var orðinn hinn ánægðasti. Að lokinni mál-
tíð kom vín á borðið; þá röðuðu þeir sér kringum ofn-
inn, dreyptu við og við á víninu og um leið byrjaði
Jón spurningar sínar.
“Mig langar til að spyrja yður margra spurninga,
faðir Mescam”, sagði Treverton.
“Spyrjið hvers, sem þér viljið”, svaraði prestur, “á
meðan þér ekki spyrjið um það, sem enginn prestur
má svara, ráðið þér yfir mér”.
------ — --- i
JónogLára 255
. 36. KAPÍTULI. i
“Faðir Mescam”, sagði Jón, “munið þér eftir, að
hafa heyrt talað um unga stúlku, sem flutti úr þess-
um bæ, sem þvottastúlka, til Parísar, þar sem hún
scinna varð nafnkunn sem dansmær?”
“Eg hefi ástæðu til að muna eftir henni”, sagði
prestur, “Því eg hefi skírt hana, fermt hana og gift
hana”.
Treyerton rauk á fætur og settist aftur í mikilli
geðshræringu. Sampson hafði rétt fyrir sér, en fyrrl
maðurinn gat verið dauður áður en Chicot kom til
Parísar.
“Töium við um sama kvenmanninn”, spurði Jón,
— “stúlku, sem gekk undir nafninu ungfrú Chicot?”
“Já”, svaraði faðir Mescam, “það er eina stúlkan,
sem héðan hefir farið til þcss að verða að dansmcyju.
Hún var einkennilega fögur, en hjartað hart sem
steinn og heilabúið tómt”.
“Um hvað talar hann?” spurði Sampson.
“Bíddu, kæri vinur. Eg cr að komast að uppgötv-
an, — hún átti mann á undan mér”.
“Auðvitað”, sagði Sampson sigri hrósandi. “Mig
furðar að eins, að hún skyldi ekki eiga nema einn eig-
inmann, eg bjóst við, að hún ætti sex”.
“Þegið þér”, sagði Jón í skipandi róm, og fylti svo
vínglas föður Mescams, áður en hann spurði hann aft-
ur. “Þér sögðust hafa gift Chicot?”
“Hún hét ekki Chicot, þegar eg gifti hana, heldur
María Pommellec, eizta dóttir gamals fiskimanns, sem
var afar drykkfeldur eins og faðir hans, afi og langafi.