Heimskringla - 28.05.1914, Blaðsíða 8
Bls. 8
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1914
Þekkir þú á
Piano?
Þú þarft ekki aS þekkja á verS-
lag á Píanóum til þess aS sann-
færast um aS verSiS er lágt á
hinum mismunandi Píanóum
vorum.
ViSskiftamenn eru aldrei lát-
nir borga okurverS í verzlun
McLean’s. Þessi velþekta verz-
lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár
fyrir aS selja á bezta verSi hér í
borginni.
Piano frá
$23S til $1500
B. LAPIN
HLUSTIÐ KONUR
Nú erum vjer aöselja vorklæönað
afar ódýrt. Niöorsett veröá öllu.
Eg sel ykkur í alla staöi þann
bezta alklaeönaö fáanlegan, fyrir
$35.00 til $37.50
Bezta nýtizku kvenfata stofa
Tel. Garry 1982
392 Notre Dame Ave.
Mishermt var J>aö í síða.sta blaði,
að Dr. Dunn væri að flytja frá !
Gimli. Segir læknirinn, að sér hafi i
ekki komið l>að til hugar.
Næsta sunmidagskvöld, (hvíta-
sunnu), verður umræðuefni í únit-
arakyrkjunni: — Trúin á heilagan
anda—Allir velkomnir.
Fimtudagskvöldið í Jtessari viku
1). 28. verður Ungmennafélagsfundr
haldinn í samkomusal únitara. All-
ir félagsmeðlimir eru mintir á að
sækja fundinn.
Wonderland
LUCILLE LOVE
hvern föstudag
GleymiC ekkl aö koma. Eftirrit
af leiknum ókeypis.
KOMIÐ SNEMMA
J. W. KELLY, J. R. EEDMOND,
W, J. RO<SS: Einka eigendur.
Wínnipeg stærsta hljódfærabúð
Horn; Portage Ave. Hargrave St
iJr bænum.
!Hr. Hannes Pétursson fasteigna-
sali og kona hans, Tilly Pétursson,
lögðu af stað héðan úr bæ þann
23. þ.m. áleiðis til íslands. Gjöra
þau ráð fyrir, að vera burtu um 5
znánaða tfma. Á fimtudagskveldið
var (21.) fór Ungmennafélag Úní-
tara austur til þeirra hjóna, til að
kveðja þau og árna þeim allra ferða
heilla. Að skilnaði afhenti það
Þeim mjög vandaðan sjónauka
(field glass) er það bað þau að
ciga.
Á laugardagsmorguninn komu
'fáeinir ættingjar hans saman á
skrifstofu þeirra félaga og gáfu hon-
um vandaðan staf, gullbúinn og
með fílabeins-haldi. Var haldið út-
skorið í arnarhaus, eftir lfkingu
við haförninn íslenzka.
Hingað til bæjar kom fyrra laug-
ardag vestan frá Vancouver hr. Er-
lendur Jónsson. Er hann alkom-
inn að vestan.
Fimm Prósent
afsláttur
Allar matvörutogundir sem þið
þarfnist þar á meðal ágætis kaffi sem
svo margir þekkja nú, og dáðst að
fyrir“ mekk og gæði, fást í matvöru
búð B. Arnasonar, á horni
Victor St. og Sargent Ave.
Svo er aðgæzluvert að Arnasongefur
5% afslátt af doil. fyrir cash verzlun.
Phone Sher. 1120
B. ARNASON
Meinleg villa varð í háskóla skýrsl
unni í síðasta blaði. Er þar sagt
að gengið hafi upp úr 3 bekk í
fjórða við læknaskólann, Sigurgeir
Bardal, en átti að vera úr fyrsta
upp í annan. Þá hefir og misritast
í æfiatriðum Steins Ó. Thompsons;
er faðir hans sagður vera skósmiður
en á að vera aktýgjasmiður. Hefir
herra Sveinn Thompson stóra aktýg-
averzlun í Selkirk bæ.
Victor Anderson hefir herbergi til
leigu at5 630 Sherbrooke Street. Tele-
phone Garry 270. Herbergið nógu
stórt fyrir tvo.
Síra Magnús J. Skaptason kom
heim ^ftur á föstudaginn var, eftir
mánaðardvöl syðra hjá Dr. M. B.
Halldórsson í Souris, N. Dak.
Alex. Calder & Son auglýsa hér
á öðrum stað í blaðinu. Eélag
betta hefir verzlað með farseðla
fyrir Can. Pac. félagið, auk helztu
línuskipanna í síðastliðin 32 ár.
Alex. Calder'Titofnaði félagið, og
svo gekk sonur lians í liað með
honum nú fyrir nokkru, eftir 25
ára bíónustu hjá Can. Pac. félag-
Inu suður um Bandaríki.
Calder & Son eru umboðsmenn
allra helztu gufuskipafélaga heims-
ins. Þeir eru umboðssalar einnig
fyrir Can. Pac., Allan línuna, Lam-
part & Hoit Suður-Ameríku gufu-
skipaféiagið, frönsku skipalínurn-
ar og Anchor línuna.
beir selja farbréf tii allra landa
og ættu íslendingar, sem hafa í j
huga að ferðast eitthvað, að leita j
sér upplýsinga hjá beim, bví beir
eru betur heima um alt, sem að
ferðalagi lýtur, en nokkrir aðrir
farbréfasalar í bænum.
M. J. Mathews við Siglunes, Man.,
óskar eftir að fá utanáskrift Guð-
mundar Jóhannssonar er vestur fór
til Graham eyjar í fyrra vor, en var
við Prince Rupert í vetur. Þeir
sem kynni að vita um utanáskrift
hans eru beðnir að láta Mr. Math-
ews vita.
Hra. Krákur Jónsson frá Selkirk,
var hér á ferð í bænum fyrra mánu-
dag, segir hann atvinnu með meira
móti bar neðra.
Hra. Guðm. Eyford er var hér í
bæ fyrir nokkrum árum siðan en
hefir dvalið undanfarið vestur við
Leslie, Sask. og í Saskatoon bæ er
nú fluttur aftur til bæjarins. Hann
heldur til að 794 Victor St. og eru
Jiað vinsamleg tilmæli hans til ís-
lendinga hér í bæ að beir sem eitt-
hvað byrftu að láta gjöra við smíð-
ar að beir gæfu honum tækifæri og
létu hann vita.
Miss Kristín Thorsteinsson frá
Beresford, Man. hefir safnað $26.75
mest meðal enskra, í sjóð Miss Stein-
unnar Pétursson. Er kvittað fyrir
bað í öðrum stað í blaðinu. Auk
bess hefir Haraldur B. Einarson við
Kristnes, sent oss $7.00 er hann safn-
ai fyrir sama sjóð, og er einnig kvitt
að fyrir Jtað. Helzt til lítið hefir
oss enn borist og vonum vér að
fólk sýni örlæti sitt begar svona
stendur á. Vonir eru nú með að
Miss Pétursson lifi því hún hefir
vcrið vonum framar hress síðari
daga.
Vinur vor G. J. Oleson, ritstjóri
The Glenboro Gazette hefir hafið
samskot fyrir benna sama sjóð, og
er auglýst í blaði hans nú rúmir
$60.00 innkomnir í vikulokin síð-
ustu.
Hr. Þórarinn Johnson, er lengi
hafði skeggrakarastofu á Sargent
Ave., hefir nú keypt matsölubúð bá,
sem Wm. Peterson hélt á Welling-
ton Ave., við liornið á Simcoe. Verzl-
ar hann með allskonar matvöru, og
auk bess hefir hann í huga, að setja
upp bar svaladrykkja- og ísrjóma-
sölu í sumar. óskar hann eftir, að
sem flestir íslendingar vilji unna
sér viðskifta.
Vér vildum beina athygli lesenda
að auglýsingu Skjaldborgar safn-
aðar, á öðrum stað hér í blaðinu.—
Samkoman, sem söfnuðurinn er að
efna til verður bess virði, að hún sé
vel sótt.
Mr. Benson frá Langruth, Man.
var hér á ferð í bænum um helgina.
Skáldið Þorsteinn Þ. Þorsteinsson
©g ungfrú Goðmunda Haraldsdóttir
voru gefin saman í hjónaband hér í
bænum, á laugardaginn var. Síra
Guðm. Árnason framkvæmdi hjóna-
vígsluna. Óska hinir mörgu vinir
þeirra beim allra framtíðar heilla.
í gærkveldi (briðjud.) byrjaði hið
almenna íbróttamót á Y.M.C.A. í-
bróttastofunni hér í bænum. Einn
íslendingur var bar að reyna orku
og afl við canadisku kappana, og
bar sigur úr býtum. Hr. Einar
Abrahamsson, er tilheyrir Víkinga
klúbbnum hér í bæ, reyndi sig við
H. Samuels frá Montreal. Báðir eru
brekvaxnir, og bótti beim Enskú,
sem Samuels myndi bera hærra hlut
— en svo varð nú ekki. Landinn
sló hann um og kendi bar bæði
aflsmunar og vaskleika. — Þökk
fyrir, Einar! Islendingurinn á alt-
af að vera ofan á, allstaðar og í
öllu. Það er rétti mátinn!
Hra. Kristján Helgason frá Foam
Lake kom hingað til bæjar á sunnu-
| dagskvöl^ið var með tvö vagnhlöss
j af nautgripum er hann seldi hér í
j bænum. Kulda og bleytur sagði
hann hafa gengið framan af mán-
! uðinum, en nú komin góð tíð. Sán-
| ingu um bað iokið.
FURNITURE
on Easy Payments
OVERLAND
MAIN & ALEXANDER
Til Leigu eða sölu
á Gimli
Rakara stofa og
Poolroom
Umsækjeodur snúi sér til
A. G. P0LS0N, Gimli
Söngsamkoma
Skjaldborgar söngflokks
Samkoman veröur haldin í SKJALDBORG Á BURNELL ST.
ÞRIÐJUDAGINN, 2 JÚNl
og hefst kl. 8 aö kveldinu. Veitingar fyrir alla aö enduöum
söngnum. Aögangur 50c. Söngflokksstjóri er Mr. D. J. Jónasson
og organisti Miss S. F. Frederickson.
PROGRAM
1. Piano Solo....................................Selected
Miss S. F. Friðrikson.
2. Chorus—Heilagur er Gvtð...............S. von Neukomm
Söngflokkurinn.
3. Duet—Til friðarheims .... .............. Prinz Gustav
Thorolfson og Jonasson
4. Vocal Solo....................................Selected
Miss Friðfinnson
5. Sextet—Awake, Awake for the Spring has Come..........
Misses Goodman, Swanson, Skaptason og Vopni
Messrs. H. og B. Methusalemsson.
6. Chorus—Sjáið hvar sólin hún hnígur.. ..B. Guðmundsson
Söngflokkurinn
7. Vocal Solo—Lost Chord...............Sir Arthur Sullivan
Miss S. Hinrikson
8. Trio—Lofið Guð...............................G. Verdi
Miss Thorvaldson, Messrs Thorolfson og Jónasson
9. Violin Solo...................................Selected
Miss Clara Oddson
10. Solo and Chorus—Leita l>ú Guðs........Dr. J. V. Roberts
Miss Friðfinnson and Chorus
11. Vocal Solo—My Heart and Lute...............H. Kjaerulf
Mr. B. Methusalemsson
12. Chorus—(a) Dagur er liðinn................ J. Bechgaard
(b) Rís heil, bú sól..............Jón Laxdal
13. Vocal Solo....................................Selected
Miss E. Thorvaldson
14. Double Quartette—Vögguljóð...........Jón Friðfinnsson
Misses Friðfinnson, Kjernested, Skaptason og Vopni
Messrs. Jónasson, H. og B. Methusalemsson og Helgason
15. Duet—Ég leitaði til Guðs................F. Mendelsohn
Miss Thorvaldson og Mr. Thorólfson
16. Quartette—Þei, bei, í holti háu......................
Misses Friðfinnson Friðrikson Messrs Jónasson, Methusalemson
17. Vocal Solo—Elégie.........................H. Massenet
Mr. H. Thorólfson
18. Solo and Chorus—(a) Við sjóinn frammi... .Danzkt bíóðiag
(b) Góða nótt.................Schuster
Mr. Methusalemson og Chorus
ELDGAMLA tSAFOLD
Sjónleikur
<<Villudýrið,, og “Grái Frakkinn”
veröa leiknir undir umsjón G. T. stúknanna
Heklu og Skuld
Föstudaginn og Laugardaginn
29 og 30 Maí, 1914
GOOD TEMPLAR HALL
AögöngumiBar verða seldir hjá B. Metúsalemssyni,
678 Sargent Ave., Talsími Sherbrooke 2623, og byrjar
salan á Fimtudaginn þann 28 þessa mánaöar, og kosta 500.
35C. og 25C. Húsið opnað 7.30, byrjað að leika 8.15 e.h.
Allir húsmunir til leikjanna frá
J. A. BANFIELD, 492 Main Street
WHITE & MANAHAN LTD.
Winnipeg—32 ára—Kenora
Búðin sem alla gerir ánægða
Nú er tímin að kaupa Strá Hatta Panama Hattar.
Vér höfum miklar byrgðir of Panama Ný komnir frá Suður Amtríka kosta
og öðrum strá-höttum, Nýjustu teeundir aðeins SS.OOt S6.00, $8.00 og
strá hattar fyrir S1.50 til S4.00 SIO.OO.
Temjið yður að kaupa hjá
WHITE & MANAHAN, LTD., 500 Main Street
THQS. JACKSON 3 SONS
verzla með alskonar byggingaefni
svo sem:
Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein. Múrlím, Mulið
Gijót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein,
Reykháfspípu Fóður, Kalk (hvítt og grátt og
eldtraust) Málm og Viðar ‘Lath’ ‘Plaster of
Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur,
Einnig sand blandað Ivalk (Mortar), rautt, gult
brúnt og svart.
XJ ti b ú :
West yard.—horni á Ellice og Wall St.- Sími Sherbrooke 63
Fort Rouge.—horni á Pembina Highway og Scotland Avenue
Elmwood.—horni á Gordon og Stadacona St...Sími St. John 498
Aðalskrifstofa:
370 Colony Street Winnipeg, Manitoba
SÍMI SHERBROOKE 62 og 64
Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið
D. D. Wood & Sons.
=== Limited —............... —- - •
Verzla með Sand, möl, mulin stein, kalk
stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre”
plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar
pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu-
stokkar, “Drain tile,” harð og lin kol,
eldivið og fl.
SKRIFST0FA:
Cor. R0SS & ARLINGTON ST.
Ef lágt verð er aðdráttarafl, þá ættu
BYGGINGAMENN OG C0NTRACT0RS
að verzla við oss
Vér höfum’aðeins bestu tegundir, og hver hlutur sem vér
seljum erábyrgstur. Salirnir þar sem vér höfum sýnishorn
vörutegundanna, eru þeir best útbúnu í borginni. Komið og
talið við oss þegar yður vanhagar um
Builders Harðvöru
Finishing Harðvöru
Construction Harðvöru
Smíðatól og Handyðnar
Verkfœrum
Fljót afgreiðsla. Talið við oss.
Verð og skilmálar aðgengilegt.
Aikenhead Glark HardwareGo.Ltd.
Wholesale and Retail Hardware Merchants.
B0YD BUILDING ^poZT PH0NES MAIN 7150-1
HÚS MEÐ HÚSMUNUM TIT LEIGU AÐ
928 SHERBURNE ST.
Kigandi má til með að flytja út á land ekki seinna en
Júní fyrsta, og neyðist því til að bjóða þettað hús til leigu
fyrir aöeins $35'Oo um mánuðin. Húsið er nýtt.
928 Sherburne St. Sími Garry 5211
RÁÐSKONA ÓSKAST
á gott íslenzkt hcimili í smá bæ úti
á landsbygð. Upplýsingar um
kaupgjald og annað fást með því
að skrifa til
BOX 25
LANGRUTH, MAN.
J. S. SVEINSSON & CO.
Selja lótSir í bæjum vesturlandsins
og skifta fyrir bújart5ir og
Winnipeg lóóir.
l'hone Mnin 2844
710 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG