Heimskringla - 04.06.1914, Blaðsíða 1
gíftingaleyfis-
BBLF SELD
VEL GERBOR
LETUB (iIHjFTUK
Th. Johnson
Watchmaker, Jeweler& Optician
Allar viðgerdir og vel af hendi
leystar
248 Main Street
Phone Maln 6tSB6 WINNIPBO, M AN
♦---;----------------------- ---
Fáið Dpplýsingar um
PEACE RIVER HÉRAÐIÐ OG
DUNVEGAN
framtíðar höfuðból héraðsina
HALLDORSON REALTY CO.
710 virlntyro Klork
| Phone Main 2844 WINNIPBG MAN
♦.................. ........— ♦
XXVIII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA FIMTUDAGINN, 4. JÚNÍ 1914.
Nr. 36
Empress of Ireland
brotin, sokkin.
969 manns farast, nokkrir sofandi í
rúmum sínum.
Þetta er hið voðalogasta slys, sem
komift hefir fyrir í sögu Canada-
rfkis, — annað hið voðalegasta,
sem nokkru sinni héfir fyrir komið
á sjó úti í seinni tlð. Þnð er ennjiá
hraparlegra en Titanic slysið.
Empress of Ireland var á leiðinni
ofan St. Latvrence fljótið, frá Que-
bec til Engl'ands, Þetta liið mikla
og skrautlega skip, eitthvert hið
fegursta farltegaskip lieimsins, —
föstudagskveldið 28. maí. Veðrið
var inndœlt um kvcldið, og fljótið
var spegilfagurt og skrúðgrœn
rjóðrin og runnarnir og skógar-
beltin og smábæirnir blöstu við á
bökkunuin beggja megin. Það var
svo rólegt og kyrt og notalegt, að
líða barna áfram og sjá kveld-
skuggana líða yfir landið. Og á
skipinu var gleði og ánægja. Þetta
var seinasti áfanginn fyrir svo
marga karla og konur á leiðinni,
að sjá vini sína heiina á Englandi,
og betta gekk svo lipurt og rólega.
Og sumir, sem komið höfðu iangt
að og ætluðu að sjá land feðra
sinna, sem beir höfðu heyrt svo
mikið af, en aldrei séð. En hvað
Þetta var skemtilegt. Þeir höfðu
heyrt svo illa látið af sjónum, hin-
um blágræna, ýfða og síreiða sæ,
sem kastaði skipunum á ýmsar
hliðar, stingi beim á endann, svó
að sjórinn færi yfir bau frá enda
til enda, sem bryti bau stundum
við kletta uj)p, eða hina miklu ís-
jaka, er komu frá Grænlands-
ströndum.
Og nú voru beir komnir af
stað, og betta var alt svo yndislegt,
engar ógnir, en alt unaöur, ró og
Iriður. Ef að ferðin gengi svona,
J»á vildu beir helzt vera á ferðinni
alla sína daga.
Það var orðið framorðið bann
28. maf, og fjöldinn var til hvílu
genginn, og ])á var farið að dreyma
um bað, hve yndislegt bað væri
nú, að geta ferðast á jafn ágætu
skipi. En einstöku voru vakandi
og fáeinir á ferli. Klukkan var að
ganga tvö um nóttina. Þeir, sem
uppi á biljum voru, höfðu séð
gufuskip annað mikið á ánni eða
firðinum. Það stefndi á l>á eða upp
til Quebec. Þeir voru komnir liátt
■á briðja luindrað mflur, ofan und-
ir bæ, sem Rimouski heltir, á syðri
fljótsbakkanum. Á Father Point,
sem er skamt fyrir ofan Rimouskl,
sendu béir iiafnsögumanninn í
iand og héldu fyrst áfram fulla
ferð. En er beir voru komnir nokk-
urar mílur, sáu beir skip á stjórn-
borða. Það var kolaskipið Stor-
stad.
En rétt í bví skall á ]>oka, er kom
af landi ofan. Tvveðst Kendall kaj)-
teinn á Empress liafa hringt til
marks um, að snúa skrúfunni svo,
að hún drægi skipið aftur á bak,
og blés brisvar sinnum, sem var
merki um hið sama.
Skipið Storstad svaraði, en ekk-
ert sást, og er kapteinn Kendall
leit út af borðstokknum', sá hann,
að skipið var stansað. Óðara hlés
hann tvisvar til merkis um, að
skipið væri stansað, og var svarað
á Storstad ineð einum blástri. En
2 mínútum seinna sá hann (Ken-
dalí) rauðu og hvítu ljósin á Stor-
stad, og var bað l>á að eins eina
skipslengd í burtu. “Eg hrópaði
undir eins”, segir Kendall, “til
beirra, að fara aftur á bak, bví eg
sá, að við hlutum að rekast á, og
sendi kall til vélarinnar á mínu
skipi, að fara aftur á bak af öllum
kröftum. En rétt í bessu kom skip-
ið á hliðina á Empress og hitti okk-
ur nær miðju á milli reykháfanna.
Höggið var ákaflega bungt, og
brotnaði hliðin á Empress, sem
skel væri, cn trjónan á kolaskipinu
reif upp og mölvaði stálplöturnar
og risti aftursúðina á skipinu og
molaði káetur b*r, sem með súð-
inni voru, og alt sem í beim var.
“Eg hrópaði ]>á af bryggjunni",
segir Kendall, “5 sinnum: Haltu ]
áfram, haltu áfram! Því eg sá, að
Empress myndi óðar fyllast og
sökkva, Jiegar trjónan á Storstad |
færi úr liolunni, bví við héngum |
barna á nefinu á kolaskipinu.
“En meðan ]>eta gjörðist liafði eg
skipað, að hleypa niður björgun-
arhátunum. Eg hljóp fram með j.
stjórnborða hliðinni og losaði um
4 bátana. Og rétt í bví að höggið j
kom, skipaði eg að láta skipið
renna áfram, til ]>ess að reyna að !
komast nær landi áður en við j
sykkjum, ef að nokkur kostur
væri á”. ,
En Storstad fór aftur á bak, og
eftir sögn ]>eirra var búið að snúa
skrúfunni, þegar höggið kom. En
]>egar Empress losnaði af trjónunni
vall inn kolblár sjórinn, og flóði
um göng öll og fylti káeturnar. —
L'ndir eins fór skipið að hallast.
En strauinurinn veiti uin konum
og körlum, sem í göngin koinust,
og svo komst flóðið inn í vélasalinn
og ]>egar ]>að steyptist á sjóðandi,
eldrauða katlana, ])á sprungu ]>eir,
en l>að voru heljarbákn, og brutu
l>eir skipið bvers yfir, og moluðu
alt, sem fyrir varð, hvort sem bað
voru menn eða stál.
Fólkið svaf í rúmum sínum og
fjöldi mesti hefir kannske ekki
vaknað, en bessir fáu, sem af kom-
ust, stukku út í náttskyrtum sín-
um og ]>utu út í göngin. Þar kom
flóðið á móti beim og velti beim um
hvað eftir annað. Tröppurnar
voru svo fullar af fólki, að enginn
komst áfrarn, og svo var skipið að
veltast á hliðina, en vatnsfossinn
að aukast beijandi f tröppunum,
og kastaði fólkinu hvað eftir ann-
að niður aftur. Og l>egar ]>eir kom-
ust upp sumir, sem björguðust, ]»á
lá skipið á hliðinni: ]>eir skriðu
yfir borðstokkinn, sem upp vissi,
og var ]>á sviðin flöt í vatninu.
Þeir skriðu að kjölnum, sem var að
koma upp, og ultu yfir hann, rétt
áður en skipið sökk.
Þokan lá yfir öllu og heyrðust
lielzt hljóðin beirra sem voru að
drukna. Þeim var að skjóta upp
smátt og smátt og svo sukku beir
niður aftur. Fjöldinn var ])ó með
björgunarbelti. en vistin var köld
um nóttina í náttkjólum í vatn-
inu, og urðu margir innkulsa, og
létu bannig lífið.
En öllum ber held eg saman um
að Kendall skipstjóri á Empress
liafi sýnt af sér mannskap og dáð.
Hann stóð fyrir, að hleypa niður
björgunarbátunum og gjörði alt,
hvað liann gat, til bess að sem flest-
ir björguðust. Ekki vildi hann í
neinn bátinn fara, en sökk með
skipinu og var dreginn hálfdauður
upp í einn björgunarbátinn. Er
hann ]>ví lifandi en lasinn mjög.
Gufuskipið Empress of Ireland
var 570 fet á lengd, 65 feta breitt,
14,500 tons að lestatali og 18,000
iiestafla véiar. Hún hafði 350 káet-
ur á fyrsta farrými, 350 á öðru og
rúm fyrir 1000 far]>ega á briðja far-
rými. Skipshöfn milli 300 og 400
manns. Alls á skipinu rúm 1400. —
Af beim druknuðu 969.
■Stjórnin er nú bcgar búin að
skipa rannsókn í málinu. Og ]>egar
kolaskipið Storstad rendi að
bryggjunni f Quebee, var ]iað tekið
fast fyrir tveim milíónum dollars,
sem C.P.R. heimtar f skaðabætur.
Anderson heitir skipstjórinn á
Storstad og er norskur. Þeirra iilið
á málunum ekki ijós ennbá. Frá-
sögn bcirra ber ekki að öllu ieyti
saman við frásögn hinna, einkum
eftir að áreksturinn varð. Þeir
segja, að Storstad hafi haldið á-
fram skriðlnu eftir að áreksturinn
varð, en ]>á hafi Empress verið á
skriði líka og snútst af nefinu á
Storstad. Má vera áð bað liafi ver-
ið, begar Kendall skipaði að haida
áfram og vildi snúa til lands, og sé
svo, getur borið saman.
Það liðu ekki nema 14 mínútur
frá bví, að skipin rákust á og
bangað til Empress var sokkin á
16 faðma dýpi, með ]>essa 969 ínanns
í sér. Sumum, sem af komust, fanst
sú stund afar stutt. Enda hafa
bc:r Imft nóg að starfa bessar m?n
úturnar.
tinska b’óðin öll er harmandi yf-
ir bessu slysi, bæði hér og lieima á
Englandi. Daginn eftir slysið
(föstudaginn) kom hvert auka-
blaðið enska út á eftir öðru, bæði
frá Free Press, Telegram og Tribunc.
Og blöðin flugu út undir eins og
bau sáust á strætunum, ]>ví að á
1 skipinu höfðu verið margir liéðan
úr Winnipeg.
Hannes Pétursson fasteignasali,
var bar með konu sina Tilly. —
Þau voru talin drukknuð. Hið
• fyrsta, sem menn fréttu um morg-
uninn á föstudaginn var ]>að, að
í þau væru druknuð. Sú frétt var
staðfest hvað eftir annað allan
j daginn. Ensku blöðin fluttu mynd-
ir af beim báðum og kváðu bau
1 druknuð. Atti margur um sárt að
binda, bví að bau áttu marga vini.
| Loksins, um kl. 10 um kveldið,
kom rafskeyti til beirra bræðra
Hannesar, að bau hjónin væru lif-
andi, en allslaus og vantaði skild-
inga. Lyftfst ])á brún á mönnum,
og bví fremur seinna, begar annað
skeyti kom, að l>eim liði báðum liið
bezta.
Ekki vita menn bó, hvort bau
halda áfram ferðinni til ísiands eða
ekki.
* * *
í gærkveldi (1. júní) fluttu blöð-
in fyrst sögu norska kapteinsins,
Andersons, um ]>að, hvernig slysið
atvikaðist, begar skipin rákust ó.
Skipið Storstad var nokkurn tíma
á leiðinni þessar 171 mílur (ekki
300) frá Father Point, þar sem slys- i
ið vildi til, og þegar það kom til
Quebec, setti C.P.R. það fast, eins-
og óður ersagt.
Þá fyrst fór að verða ljós hliðin
frá þeirra hólfu, yfirmannanna á
Storstad.
Það var langt á milli skipanna,
]>egar þau fyrst sáu hvort annað.
Á Storstad sáust greinilega grænu
stjórnborðaljósin á Empress of Ire-
iand. Og þegar svo stendur á, þá
hafði Storstad leiðarréttinn, eftir
sjólögunum.
Eftir litla stund breytti Empress
stefnunni lítið eitt (sneri úr vegi),
svo að skipin hefðu hæglega getað
runnist hjá, án þess að koma nærri
hvort öðru. En rétt á eftir veltist
þokumökkur inn yfir og náði fyrst
Empress og byrgði iiana sjónum og
síðan Storstad.
Undir eins fóru skipin að kallast
á í þokunni, og Storstad hægði á
sér og stöðvaði svo vélarnar- alveg.
Var þá blásið frá Empress, og þeim
blóstrum svarað ó Storstad. Sóst
])ó rofa fyrir Empress of Ireland í
þokunni, og grænu stjórnborða-
ljósin voru skýr. Yar þá töluvei-t
skrið á henni. Vélarnar á Storstad
voru þá látnar renna skipinu með
fullum krafti aftur á bak, og var
hún þá hér um bil ferðlaus, þegar
skipln komu saman.
Kendail kapteinn hélt því fram,
að Storstad hefði runnið aftur á
bak strax eftir áreksturinn. En all-
ir mennirnir á Storstad neita því.
Anderson, kapteinninn á Storstad
skipaði undir eins að renna áfram,
til þess að reyna að halda Empress
ofansjávar.
En skriðið á Empress var svo
inikið, að hún braut og sneri upp
á nefið á Storstad, lagði það út af
og valt svo náttúrlega iit af því,
um leið og hún sneri upp að landi.
Um leið hvarf Empress út í þok-
una. Ekkert var blásið, og engin
hljóð þangað til neyðarópin heyrð-
ust til karlmannanna, kvenmann-
anna og barnanna, sem voru að
drukna.
óðara rendi Storstad út öllum
sínum bátum, og fór svo nálægt
Empress, sem menn þorðu, til þess
að renna ekki á þó, sem voru að
drukna. Var ]>ó Storstad i hættu
mikiili að sökkva, því að sjór féll
að framan inn í skipið. Komu þó
tveir bátar frá Empress og voru illa
mannaðir: hlupu þá menn frá Stor-
stad í bótana og fóru að reyna að
bjarga. Bótarnir frá Storstad fóru
hverja ferð eftir aðra, að nó fólkinu
.fljótandi á flekum eða sundbelt-
um. Og alls björguðu l>eir 350
mönnum; vqru þeir ilia leiknir,
kaldir og fatalausir. Voru þeir
fæddir og klæddir eftir því sem
föng voru á.
Margir atburðir gjörðust á þess-
ari stundu Þarna á skipinu. Menn
voru slitnir frá konum sínum, mæð-
ur frá börnunum. Stundum fóru
lijónin með barnið sitt saman í
sjóinrí, en að eins eitt kom upp
aftur.
Rétt óður en skipið sökk, lá ]>að
á hliðinni, og var súðin upp úr
vatninu. Á súðinni var fólkið í
liópum; hafði skriðið yfir borð-
stokkinn. Þar var Englendingur
einn ungur, klæðlaus, en með
skóna í hendinni. Jón litli viil ekki
missa skóna, sezt niður og reimar
þá á sig í mestu makindum rétt óð-
ur en skipið sekkur.
Þarna var og stúlkubarn citt 8
óra gamalt; hún fór í sjóinn og
varð meðvitundarlaiui, en rankaði
við sér, er hún kom úr kafinu, og
tók eftir því, að sprek var rétt við
hliðina ó henni. Hún getur buslað
dólítið og nær í flakið eða fjölina,
og heldur sér uppi á lienni, þangað
til henni er bjargað.
\ Fréttir. {
......mm,
WINSTON CHURCHILL.
Salisbury, Eng., 28. maí: Sjómóla-
ráðgjafi Breta, Winston Churchill,
flýgur nú á liverjum degi, og stýr-
ir drekanum sjálfur. Það var rétt
nýlega, sem hann fór upp á flug-
dreka með öðrum manni, og féll
það svo vel, að hann fór að læra að
stjórna flugdrekanum sjálfur, og
nú í dag flaug liann einn yfir Salis-
bury sléttuna, sem gamall flugmað-
ur. Býst hann við í næstu viku, að
fá leyfi til að renna flugdreka sín-
um sjálfur. — Hann ætlar að vera
viðbúinn, þegar Þjóðverjar koma,
eða írar fara af stað — ef svo ó-
heppilega kynni að fara.
Huerta farinn?
Flugufregnir komu frá Vera Cruz
þann 28. maí, að Huerta liafi laum-
ast burtu úr Mexico um nóttina
þriðjudaginn 26. maf, og hafi þrír
Ameríkumenn hjálpað honum til
að sleppa. Hétu þeir Gavin, Wil-
son og Tanner. Létust þeir fara til
Puerta, Mexico, sjóborgar einnar,
til að fylgja þangað öðrum Ame-
ríkumönnum. En í rauninni fóru
þeir til þess, að lialda þar amerík-
anska skipinu Ypiranga, þangað
til Huerta kæmi. Þeir komu svo
af#ur til Vera Cruz, en skipið sigldi
]>á von bráðar. Sagt er, að Huerta
hafi fengið innanríkisróðgjafanum
vöidin, en liann heitir Rafael Alco-
cer. Það er enginn efi á þvf, að Hu-
erta er smeykur, enda má hann
vera það, því að margur á honum
grátt að gjalda, þar sem liann hefir
umsvifaiaust látið skjóta og myrða
mótstöðumenn sína í hrönnum; og
víst vill Villa ná í hann, og eins
Zapata, og þá er ekki um grið að
biðja.
En nú er að koma fram nýr mað-
ur í Mexieo, sem lítið hefir borið á
áður. En það er Obregon hershöfð-
ingi. Ungur maður að sjá, af mynd-
unum, og hefir 17 þúsundir manna
— valið lið og honum trútt. Er
hann vel mentaður maður og hers-
höfðingi góður, og er með her sinn
nálægt Tepic, norðan við Vera
Cruz, á austurströndinni. Er hann
nú að keppast við, að komast til
Mexico City á undan Villa. Hann
hefir ncitað, að vinna með honum
og ráðast á borgina, en vill reyna
að komast í sæti Huerta, áður en
Villa geti komist þangað. Sagt er,
að Carrfffiza sé honum meðinæltur
undir niðri.
Dr. Jón Bjarnason dáinn,
I morgun, þegar blaðið var að því komið að fara í press-
una.barst oss sú soigarfregn, að Dr. síra Jón Bjarnason væri
látinn, — hefði andast milli kl. 4 og 5 í morgun, 3. júní.
Hann var farinn að verða mjög lasinn upp á síðkastið og
mótti oft þola kvalir miklar, l>ó að þær rénuðu, er áleið.
Allir, sem þektu nokkuð til síra Jóns, eru sorgfullir yfir
burtför hans. Hann var hugljúfi allra þeirra, sem voru honuin
nánastir, og þar eiga V.-íslendingar að sjá á bak sínum lærð-
asta og mesta manni. Hann var sómi íslendinga hér og mik-
ils virtur, jafnvel af andstæðingum sínum, fyrir einurð sína,
hreinleika og góða, kærleiksríka hjarta. Llann var aldrei hálf-
ur maður. Hann kom æfinlega beint fram, eins þó það væri
í hinu heitasta stríði, og þess vegna var það, að hann var virt-
ur sem mikilmenni af inótstöðumönnum sínum. Af því að rúm
og tími bannar, verður ekki meira um hann sagt að sinni,
heldur geyrnt næsta blaði.
Jarðariörin fer fram þriðjudaginn 9. júní klukkan 2 e. hád.
Aðstandendur lians biðja menn, að senda ekki blóm á
kistuna.
FLUGDREKADEILD BRETA.
London, 2. júní: Bretar eru nú
önnum kafnir að æfa flugmenn og
reyna flugdreka sína á Nalisbury-
sléttunum á Englandi. Hafa þeir
]>ar 5 deildir (squadrons) með 100
flugmönnum (pilots), og skulu æf-
ingar þessar standa yfir í heilan
mánuð. Eiga drekarnir að vinna í
samvinnu við landherinn og fara ó
undan herdeildunum og njósna:
æfa þeir sig í því, að senda sprengi-
kúlur niður, og svara og senda
loftskeyti á fluginu. Hafa Englend-
ingar aldrei reynt þetta fyrri, en úr
því þeir eru einu sinni byrjaðir, þá
má trúa þeim til að halda áfram,
og má þeim nú fátt á óvart koma.
FRÁ ÍSLANDI.
Eftir nýkomnum fréttum frá Is-
landi er sagt frá því, að Nteingrím-
ur Jónsson, sýslumaður S.-Þingey-
inga, hafi verið sektaður um 40
krónur í fátækrasjóð Húsavíkur-
hrepps fyrir vanrækslu í embætti,
— að fresta máli, er kom fyrir 1908,
til 1913.
— Dr. Guðmundur Finnbogason,
aðstoðarlandsbókavörður, og Lauf-
ey Vilhjálmsdóttir, frá Rauðó, gift.
Laufey er bróðurdóttir biskups
Þórhalls Bjarnasonar.
ÍSLENDINGADAGS NEFNDIN.
Besta Canada
Hveiti
Ogílvie’s
Royal Household
Hveiti
íslendingadagsnefndin biður að
iáta ])essgetiðað hún óski eftir að
mega eiga von á styrk og samvinnu
allra söngfærra íslendinga hér í
borginni, til þess að hjólpa til við
söng á fslendingadags hótíðinni. —
Nefndin er búin að semja við hr.
Brynjólf Þorlóksson organleikara,
að taka að sér æfingar og undirbúa
sönginn fyrir hátíðahaldið.
í næstu blöðum verðtir auglýst
staður og tími, þar sem æfingar j
fara fram, og eru allir, sem þótt
ætla að taka í söngnum, beðnir að
athuga þá tilkynningu, og mæta ó
fyrstu æfingunni, ef auðið er.
FRÁ HAFI TIL HAFS OG UM
ALLA VERÖLD, FÆR ÞAÐ
ÞENNAN VITNISBURD O G
HELDUR HONUM.
Th«
Ogilvie Flour Mills Co. Ltd.
WINXII’EG, I'OIIT WILLIAM.
MBDICINE HAT, HONTREAL,
Stserstu hveitimölunarmenn í
brezka rikinu. Mala dag-
lega 18,000 tunnur.
Konunglesrlr mnlnrar.