Heimskringla - 04.06.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.06.1914, Blaðsíða 2
Bls. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚNI 1914. FYRIRSPTJRN. Hver, sem veit um utanáskrift til Sigurlaugar Þórarinsdóttur, sem kom frá Akureyri á Islandi síðast- liðið sumar er beðinn að senda á- ritun hennar til:— Miss Sveinbjörg S. Flóensdóttir, Ejtir por[ {Jóakimsson) Jackson Sinclair P.O., Man. ---- ____ __ (Framhald) .....Bæir í miSri sveit........ Islenzkar sagnir. Endurminningar úr Hjaltastaða- þinghá frá 1851 til 1876. RÁÐSKONA ÓSKAST á gott íslenzkt heimili í smá bæ úti á landsbygð. Upplýsingar um kaupgjald og annað fást með bví að skrifa til BOX 25 LANGRUTH, MAN. ™ DOMINION BANK Uornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700.000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst atf gefa þeim fullnægju. áparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg íyrir sjálfa yður, kona yðarog börn. C. M. DENIS0N, Ráðsmaður Phone ttai'ry 3 4 5 0 ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir at5 sjá, og sérhver karlmat- ur, sem orhin er 18 ára, hefir heimilis- rétt til fjórtSungs úr ‘section’ af óteknu rli Hreimstaðir heita syðsti bær í miðri sveit skamt frá upptökum | Selfljóts, ein með betri jörðum í j sveitinni. Þar bjó, þegar eg var á I barnsaldri, Þorsteinn Gunnarsson. Gunnar sá bjó á Ási í Kelduhverfi; j var sonur Þorsteins prests á Eyja- | dalsá. Af Gunnari er komin fjöl- menn ætt, kölluð Gunnarsætt. Alt hefir það fólk verið frítt sýnum og tíguglegt á velli og svipfallegt, og flest af því verið gáfað. Þorsteinn Gunnarsson á Hreimsstöðum var höfðinglegur á að iíta og höfðingi í lund; en vínhneigður og skemdi sig á áfengisnautn, sem*neiri. Kona hans hét Snjólaug; var ein af dætr- um Sigfúsar þrests Guðmundsson- ar á Ási í Eellum og Hjaltastað. 3?au hjón áttu ekkert barn, en tóku fósturbörn. Orðtæki Þorsteins var !oft: “4>að var nú það”, og þegar | hann var glaður aj víni, bætti hann Ivið: “Eg þorði að sjá þig”. Enda í gleymir ekki Björn Ólafsson í Grýlu-kvæði sínu, að láta hann brúka það, þegar Grýla kom að Hreimstöðum í matarbón. 3>á var Þorsteinn við skál og kemur út j gustmikill og segir: “Það var nú það, eg þorði að sjá þig, bölviúð hamhleypan; bíddu við lítið. Ei skal hann Hallur,*) heyrðu til mín, fylla þig, fjandi, og farðu til skrattans. Þorsteinn kostaði til skólalær- dóms Sigurð Gunnarsson, bróður- son sinn, sem varð prestur á Desja- mýri, síðan á Hallormsstað 1862, og prófastur í Suður-Múlasýsiu. Eitt sinn kom 3>orsteinn að Desjamýri á etjdrnarfandi í Manitobe, Saskatohe- sunnudag, þegar síra Sigurður var að hesti 8mum 1 ■tjörnarinnar eöa undirskrífstofu i þvl túnið, sem stóð í blóma, Og gekk héraöi. Samkvæmt umbcði og meb , , , . _ ■érstökum skllyrbum má faöir, mötSir, svo i kyrkju. Hann sagði frænda sonur, dóttir, bróöur eöa systir um- j aírmTÍ1 npp-cir mpssa vnr hiiin afi sækjandans swkja um landits fyrir smum, pegar messa 1 ai DUin, ao hans hönd á hvaöa skrifstofu sem er. j hann hefði slept hestinum í túnið. rækkmnárirndeinumíáþrjúaárbúLandnem1 Prestur sagði honum hefði víst ver- W bý.a á, la5?‘ innan, ® ,mílna rrá ið það velkomið, því hann ætti leimillsréttarlandinu, og ekki er minna , .. en 80 ekrur og er eignar og ábút5ar- j honum að pakka, aO hann V8eri í Jörb hans, eöa fÖÖur, móöur, sonar, dóttur bróöur et5a systur hans. 1 vissum héruöum hefur landnemnn. sem fullnwgt hefir landtöku skildum sínum, forkaupsrétt (pre-emption) aö sectionarf jóröungi áföstum viö land sitt. Verö $3.00 ekran. Skyldur:— VertSnr atS «itjn « mftnntSI af ftrl fl landinu í 3 ár frá því er heimilisréttar- landiÖ var tekiö (at5 þeim tíma metS- töldum, er til þess þarf at5 ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur vertSur atS yrkja aukreitis. Landtökumat5ur, sem hefir þegar sotatS heimilisrétt sinn og getur ekki nát5 forkaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hérutSum. Vert5 $3.00 ek- ran. Skyldur—VertSitS atS sitja 6 mán- uöi á landinu á ári í 3 ár og rœkta 50 reisa hús $300.00 virtSi. W. W. CORYi Deputy Minister of the Interior. N-l’ I » 1 I > I I I IHHIIIW SHERWIN - WILLIAMS í r* Dálftið af Sherwin-Williams * ‘ húsmáli getnr prýtt húsið yð- inn og skoðið litarspjaldið.— j stöðu þeirri, sem hann væri. Kjartan ísfjörð hét maður, sonur 3?orláks Isfjörðs sýslumanns og j Soffíu Erlendsdóttur, danskur í móðurætt. Hann rak verzlun í Kaupmánnahöfn, þegar hann var ungur; varð ]>ar gjaldþrota og fór huldu höfði til íslands og byrjaði verzlun á Eskifirði, sem blómgaðist fljótlega, þvf hann var vinsæll hjá viðskiftamönnum sínum. Þorsteinn á Hreimstöðum var eitt sinn staddur í búð Kjartans, og vildi fá í staupinu og lán, en Ivjartan neitaði honum um það, sem hann bað um. Þá mæiti Þor- stenn fram þessa stöku: Fyrri tíðir muna má, mína kætir hyggju, í tunnu einni eg var þá yfir fiuttur bryggju. PA T" \T fT^ ** Isfjörð vildi ekki heyra meira og í\ I I .. jlét Þorstein fá það, sem liann bað , . , , II Næsti bær er Rauðholt; heldur tynr a skonar .. ]andlétt jör7í til beitar, en þó þraut- sm ningu. *r ; selg tll ábúðar. Heyskapur er þar reitingssamur, inn á milli ása og á % Prýðingar-tfmi nálgast nú. lágiendi. En samt sem áður hafa L _ A If f 1 S r, í ICVi Awmív. Willí Kóí’X f T búið í Rauðholti efnuðustu bænd- ur og mestir búmenn í Hjaltastaða- i. ar utan og innan. — B rúkið J. j þinghá: fyrst ísleifur Egiisson, ^ ekker annað mál en þetta. — • • fæddur 1772. Hann var hættur að S.-W. húsmálið m&lar mest, •* ;búa, þegar eg man fyrst eftir, var endist lengur, og er áferðar- Il þá um áttrætt. Hann var spuruil fegurra en nokkurt annað hús • * karl og nokkuð einkcnnilegur. — j | mál sem búið er til. — Komið II Björn óiafsson lætur hann segja ----n*------------T vjg Grýlu, þegar hún heimsótti hann: “Mikil ósköpin eruð þér stórar. Þurfið þér ekki ósköp að eta? Var svona fólkið ífyrndinni áður? Hafði eg þessa heizt til getið”. Þessi voru börn Isleifs: Guð- mundur, bjó lengi í Fossgcrði í CAMERCN & CARSCADDEN QUALITY HAKDWARE {I Wynyard, Sask. (H-I-I-H-M-l-i-M-M-M-H-I’ við íslendingafljót; Egili, bóndi hjá Leslie, Sask.; hann ólst upp hjá nafna sínum og móðurbróðir í Rauðholti, og iíktist honum í því, sem að búskap laut. — Guðríður, önnur dóttir ísleifs, giftist Magnúsi Grímssyni; bjuggu þau um hríð í Gagnstöð. — Solveig, kona Sæ- bjarnar Magnússonar á Hrafna- björgum; dóttir þeirra Ingibjörg, nú gömul ekkja, eftir Jón Hallsson frá Mársseli í Jökulsárhlíð; þau bjuggu mörg ár í Winipeg. Næst er prestssetrið Hjaltastað- ir; góð bújörð þæði að hagbeit og heyskap. En engar jarðir tilheyrðu kyrkjuni í minni tíð heima, nema eitt hjáleigukot, sem heitir Svína- fell. 31ikið afréttarland tilheyrir staðnum, sem kallast Kyrkjutung- ur. 3>ar stendur afarstór steinn, sem heitir Kyrkjusteinn, sýnist í fjarlægð í lögun einsog kyrkja, en breytist ofurlítið að sjón, þegar maður kemur að honum. Hraundalur, að sunnanverðu við Bjarglandsá, liggur undir Hjalta- stað. Torfkyrkja var á staðnum í minni tíð, iaglega þiljuð og máluð. Líkneski af^Jóhannesi sklrara var í kyrkjunni; iíka stórt steinspjald og á það voru letruð eftirmæli eftir sfra Hjörleif Þorsteinsson, samin af bróður hans, síra Guttormi próf- asti í Vopnafirði. Austan við kyrkjuna er hóll mik- ill, kaliaður Kyrkjuhóll. Það var leikpláss okkar unga fólksins cftir messur og þegar við géngum til spurninga. Þar tóku smásveinar saman glímutökum og líka svein- ar og meyjar, og blindingaleikur var líka tfðkaður þar. Fyrir austan hólinn er stór tjörn, sem köiluð er Matseljutjörn, og Tjarnarás þar fyrir austan, og þar fyrir austan spölkorn er langur ás, sem kallast Gilsás. Austan í honum er einna bezt beitiland í Hjalta- staðaiandi. 3>ar fyrir austan er á, sem fellur millf hamra frá suðri til norðurs, kölluð Norðurá, en öðru nafni Hjaltastaðaá. Árið 1773 bjó á Hjaltastað prest- ur sá, er Jón Oddsson hét; sonur hans var Einar, faðir Jóns í Snjó- holti, föður Runólfs í Snjóholti, föður Jóns Runólfssonar skálds.— Guðrún hét dóttir síra Jóns, sem áður er getið, móðir Guðrúnar, konu Þorláks á Ánastöðum, föður Péturs á Ánastöðum. Þetta tilgreinda ár skeði það á Hjaltastað, að ósýnileg vera gjörði vart við sig, kastaði lilutum til og frá í bænum, svo skemdir urðu af, og sem meira var, talaði og svaraði spurningum; ásótti líka dóttur prestsins og eina vinnukonuna. — Fóikið á staðnum undi illa sambúð við þenna óvætt og vildi fegið fyr- irkoina honum. En það var hægra sagt’ en gjört. Seinast voru tveir menn fengnir til að hafa samtal við veruna; það voru Hans Víum sýslumaður, sem þá bjó á Skriðu- kiaustri, og Grímólfur prestur Bessason. Grímólfur prestur bauð verunni að lesa Faðirvor. Hún byrj- aði, en liafði sumt rangt. 3>á sagði Vfum: “Lestu rétt, bölvaður!” — Svarið var: “Ekki skaítu bölva mér”. — “Viltu ekki glíma?” sagði sýslumaður. — Svarað: “Ekki nema ])ú farir úr fötunuin”. — “Þá glími eg ekki við þig”, sagði Vfum. — Ekki höfðu þeir meira af verunni að segja. En skömniu eftir Jietta hætti draugagangurinn. Lengi var á orði hver þessi Hjaltastaðadraug- ur svokallaði hefði verið, ait fram á mína daga, og voru ýmsar getgát- ur um það. Sumir héldu það hefði verið búktalari. 1 Árbókum Espóiíns er sagt frá þessum viðburði og ]>ar með, að drengur, sem átti heima á Svína- fclli, hefði horfið um tíma. En þeg- ar draugagangurinn liætti áHjalta- stað hefði hann komið heim og veikst og beiðst prestsfundar og andast svo, og héldu þá sumir, að hann hefði í ieyni leikið þessi lirekkjabrögð; og mun það senni- legast, þó menn tryðu því ekki al- ment, vildu hafa það svo, að það hefði verið eitthvað ónáttúrlegt. Slíkir kynja-viðburðir var sagt að hefðu komið fyrir í Múlasýslum, svo sem á Geitdal í Breiðdal í Suð-1 .X i EiðaÞinshá; sonur hans er Friðrik, ’ÞtI,'j; ; bd gamall bóndi í Lyon Co. í Minne ’ur-Mulasýslu, og á I sota ; — annar sonur Isleifs var Egill, sem bjó í Rauðholti eftir föð- ur sinn; var mesti búhöldur, og hvað sem á gekk af harðindum í Hjaltastaðaþinghá, hailaðist aldrei búskapur hans, hafði altaf heyin á mis frá árinu áður, og ef hann hjálpaði öðrum um hey í harðind- um, lét hann þá borga sér með heyi. Hann lét sjaidan kindur í kaup- stað, nema það var til þess, að fá peninga fyrir, til að leggja í spari- sjóð sinn. Börn Egils voru Ármann | á Snotrunesi og Sigurborg, kona | Sigurðar Þorkelssonar frá Njarðvík. ! Þeirra son Þorkell bóndi hjá Leslie i í Saskatchewan. — Dætur ísleifs í Rauðholti voru: Guðrún; hana j átti Árni Bjarnason, bróðir Jóns í Breiðuvík, móðurföður Gunnsteins -------- sáluga Eyjóifssonar á Unaiandi. óskað er eftir unglingsstúlku, 12 3?au Árni og Guðrún druknuðu í til 14 ára að aldri, til að gæta bams Selfljóti af hestbaki. Synir þeirra yfir sumartímann, part úr degi eða cru: Pétur, einn af frumbyggjum allan daginn. i------------ Suite 11 Pharaoh Apts., *) Hallur var fóstursonur Þor- 652 Simcoe Strset. i steins. . UNGLINGSSTÓLKA. Bárðarstöðum í Loðmundarfirði. Og þar varð uppvíst, hver lék drauginn, sem kallaður var Bárðarstaðadraugur, og var það að þakka eftirgrenslan bónda eins þar í sveitinni, sem var einbeittur og karlmenni. Hann komst að því, að ógangurinn í bænum var af völdum manns, sem faldi sig í fjárhúsi; en hann hætti hrekkjunum þegar hann heyrði í felum sínum, að bóndinn hótaði honum pintingum og dauða, ef hann næði honum. Eftir síra Jón Oddsson voru prestar á Hjaltastað: Síra Grímólf- ur Bessason og síra Sigfús Guð- mundsson. En skömmu eftir 1800 var síra Hjörleifur Þorsteinsson orðinn prestur þar. Þorsteinn fað- ir hans var prestur á Krossi í Landeyjum, Stefánsson frá Hörgs- Jandi. En móðir síra Hjörleifs var Herdís, dóttir Hjörleifs prófasts Þórðarsonar á Valþjófsstað. Hjör- leifs-ætt sú var fjölmenn í Múla- sýslum, og tengdist svo við Krossa- víkur-ætt, komna frá Guðmundi j sýslumanni Péturssyni. Síra Hjör- J Jeifur vár búmaður og kraftamað- i ur, talinn með sterkari mönnum honum samtíða, næst Hafnarbræðr- um. Hann var fyrst prestur á Desj- | armýri.— Um sumartíma á slætti einn dag var prestur einn heima; var lasinn og lá uppi í rúmi. Hann átti nautbola, sem var mannýgur. Prestur heyrir, að boli er kominn inn í bæjargöng og lætur ófriðlega. Hann fer ofan og ræðst á móti boia og urðu harðar sviftingar; lauk þó svo, að prcstur kemur bola út og inn í hesthús í túninu og lokar liann þar inni, og fer svo inn í rúm aftur og er mjög dasaður. Hann sendi um kveldið út að Snotrunesi til Hjörleifs sterka og bað hann að koma næsta morgun -og lóga bola. Árla morguns kom Hjörleifur með hákarlaskálm sína, og spurði: “Hvar er nú kálfurinn?” Honum var vísað til hesthúss. Þegar Hjör- leifur lýkur upp dyrunum, kemur boli út og ræðst á Hjörleif. Hann snýr bola niður og sker hann ofan í inykjuhauginn. Konur höfðu komið á eftir með trog og ílát til að taka á móti blóðinu, en urðu of seinar. Móðir mín, sem var fædd 1809, sagði mér, að árið 1817 hefði Júbil- hátíð verið haldin á Hjaltastað í minningu um siðabót Luthers fyr- ir 300 árum og hefði síra Hjörleifur ur stjórnað samkomunni, og hefði verið að spauga um, hvort nokkur, sem þar væri staddur, mundi lifa næstu Júbilhátið 1917. Jvona síra Hjörleifs var Bergljót, dóttir Páls prófasts Magnússonar á Valþjófsstað, og Sigríðar, dóttur Hjörleifs prófasts Þórðarsonar. — Sonur þeirra var síra Einar í Valla- nesi, faðir sfra Hjörleifs á Undirfelli — föður Einars skálds. Síra Einar var fæddur 1798. Hann giftist 20 ára gamall Eiínu Vigfúsdóttur, prests í Garði f Jvelduhverfi og á Skinnastað, systur síra Björns á Eiðum. Hún var miklu eldri en síra Einar. Eftir dauða hennar giftist hann Þóru frændkonu sinni, dóttur Jóns vefara Þorsteinssonar á Kóreksstöðum. Síra Einar mun liafa orðið að- stoðarprestur föður síns skömmu eftir hann kvæntist, sem eg veit af þvf að móðir mín, sem óist upp á Brennistöðum í Eiðaþingiiá, fór oft kynnisferð út að Víðastöðum, þegar liún var fyrir innan fermingu — var fennd 1823. Var þá stundum við messu á Hjaltastað og gaf sig fram ásaint öðrum börnum til að láta síraEinar spyrja sig út úr kverinu, og hefði hann þá sagt, að það væri nú ekki innan síns verka- hrings, að spyrja sóknarbörn síra Björns á Eiðum. Síra Einar fór að búa á Svínafclii | skömmu eftir að hann kvæntist. [ Hann var búmaður sem faðir hans. Honum héizt ekki vel á sauða- smölum, því Þeir þóttust knapt haidnir til matar hjá konu hans. Magnús Eiríksson, hinn alkunni L'nítara guðfræðingur, var smaii um tíma á Svínafelli, mun þá hafa verið á tvítugsaldri, fæddur 1805. Hann leyndjst f burt úr vistinni norður að Ketilsstöðum í Jökuls- áriilið til móður sinnar og stjúpa. Þá var sauðasmali á Hjaltastað lijá síra Hjörieifi Sæbjörn Magnús- son, ]>á unglingur, fæddur 1807. Hann bjó síðan á Hrafnabjörgum, einsog áður er getið. Sæhjörn gætti sauða síra Hjörleifs á vetrum, langa leið frá bænum, uppundir afréttar háiendi. Hann gætti ]>ess ætíð, að vera kominn í hvarf frá bænum með sauðina á morgnana áður en dagaði, og fór ekki að reka heim á kveidin fyr en komið var nær dag- setri. Var þá orðinn matlystugur; liafði ekki sinakkað neitt síðan um morguninn fyrir dag, og svo var vistin knöpp á Hjaltastað. Prestur tók á móti sauðunum hjá honum á kveldin, hjá Feigshúsum, sem kölluð voru, og rak þá vestur á Stekk, sem kallað var, og hýsti. En sagði Sæbirni að fara inn og vökva sig; 3>að meinti, að fara inn og eta kveldmat sinn, sem var harð- ur fiskur og rúgbrauð, hið vana- lega flatbrauð, og flot við. En sum- ir kölluðu að vökva sig, þó það væri ekki þunnmeti, sem þeir neyttu. Síra Hjörleifur' léði síra Einari, syni sínum, Sæbjörn fyrir smala að Svínafelli, og þar var hann ver hald- inn til matar, en á Hjaltastað. Einn dag, þegar Sæbjörn gætti sauða UPP til fjalls, gat hann náð saman við hjörð sína með miklum eltinga- leik tveimur ám úr Hjaitastaðafé, og geymdi þær um daginn. Um kveidið, þegar liann var búinn aö hýsa, tók hann ærnar og ætlaði að reka þær yfir að Hjaltastað; vissi hann mundi fá góðgjörð þar, sem tæki úr honum sultinn. En þá kom síra Einar og tók af honum ærnar og fór mcð þær sjálfur. ónærgætni einsog þetta við hjú, sem sauðasmaiar þoldu einna iak- ast, átti sér stað sumstaðar í sveit- um. En menn þorðu ekki að kvarta því ekki var víða skjóls að leita. Síra Hjörleifi varð það að bana, I að hann stakk pennahníf í lófann | á sér; fékk af því verk, sem leiddi j upp eftir handlegg og setti sig að j (Framh. á 3. bls.). SAMVINNA kussu og skilvindunnar. Þessi hugmynd er svo ný að hún er hess virði að íhuga hana. Þetta er svo einkennilegt og elskulegt að láta kussu og skilvinduna vinna saman. Ijjómandi fallega og feita kussu og ( ( MAGNET” Cream Separator er hið stærsta frjárafla- og samvinnu uppátæki, sem nokkurntíma hefir ýtt verið á stað meðal bænda í vesturfylkjunum. Magnet er alveg ólík öllum öðrum skilvindum. Hún hefir enga pá galla sem hinar hafa og yfir- gengur pær allar að starfi og einfeldni tólanna. Tennur hjólanna falla svo vel saman og hún bif- ast ekki fremur en kletturinn og er það miklu tneira virði en munurinn á verði Magnet vind- unnar og annara skilvinda. Heróp, vígóp vort er AÐ DUGA, AÐ GÉÐJAST, og vér getum sannað alt sem vér segjum, hvern einasta punkt og kommu er vér teljum upp yfirbnrði Magnet vindunnar yfir allar aðrar. Vér erum pess albúnir að senda út almanakið fyrir 1914. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Verksmiðja og aðalskrifstofa Hamilton, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John Kaupið Heimskringlu F A R B R É F ALEX. CALDER & S0N General Steamship Agents Ef þér hafið í hyggju að fara til gamla landsins, þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað í Canada 633 MAIN STREET - PHONE MAIN 3260 WINNIPEG, MAN. PRENTUN rita, lögskjala, ritfanga, bóka, sam- komumiða, nafnspjalda, osfrv. Fæst nú á prentsmiðju “ Heimskringlu”, Það hafa verið keypt ný áhöld og vélar svo allt þetta verk getur nú verið vel og vandlega af hendi leyst. Oll “ Job Printing ” hverju nafni sem nefnist er nú gjörð, og verkið ábyrgst. Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af einhverju tagi utan af landsbygðinni ætti að senda pan- tanir sfnar til blaðsins. Skal verða vel og sanngjarn- lega við pað breytt og því sett allt á r/milegu verði. Einnig veitir skrifstofa blaðsins viðtöku pöntunum & pappfr, ritföngum, (óprentuðum) og öllu sem að bók- bandi lýtur, og afgreiðir ]?að fljótt og vel. Er það gjört til hægðarauka fyrir fólk, er ]>& ekki hefir til annara að leita. En allri þessháttar pöntun verða peningar að fylgja. Sendið peninga, pantanir og ávísanir til: The Viking Press LIMITED P.O, BOX 3171 Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.