Heimskringla - 04.06.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.06.1914, Blaðsíða 8
Bls. S HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚNÍ 1914. '’SP Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki að þekkja á verS- lag á Píanóum til þess aS sann- færast um aS verSiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR Nú erum vjer aðselja vorklæönað j afar ódýrt. NiSursett veröá öllu. Eg sel ykkur í alla staSi þann bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $35.00 til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean's. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi.hér í borginni. Piano frá $235 til $1500 Í8IE J & O- LÍ,' .ITL_\ J. W. KELLY, J. R. EEDMOND. W, J. ROSS: Einka eigendur. Wínnipeg stærsta hljóðfærabúð Horn; Portage Ave. Hargrave St ÚR BÆNUAI. Telephone Garry 1982 392 NOTRE DAME AVENUE Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir sem þið parfnist par á meðai ágætis kaffi sem svo margir þekkja nú, og dáðst að fyrir* mekk og gæði, fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5% afslátt af doll. fyrir oa3h verzlun. Phone Sher, 1120 B. ARNASON Næsta sunnudag.skveld verður | uinræðuefni í únítarakyrkjunni: j Hreinskilni í afskiftum af almenn- um málum. — Allir velkomnir. Pöstudaginn 29. maí voru þau Jón Sigurðsson Mýrmann og Guð- rún Bjarnadóttir Pálsson gefin saman í hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. — Skemtilegt samsæti liéldu svo brúð- hjónin á heimili sínu, 494 Simcoe St.. á hvítasunnu. íslendingar, sem sækja mynda- sýningar, mega liafa það hugfast, að WONDERLAND hefir nú betri myndir að sýna, en nokkursstaðar er hægt að sjá fyrir 10 cent. Og svo er hljóðfwraslátturinn hinn bezti og hæfir hinum fögru, fágætu og breytilegu myndum. — Wonderland er þar framúrskarandi. Þá er leikhúsið kælt með dýrum og fágætum vélum, svo að þar er svalt og liressandi og unaðslegt inni að vera, hversu heitt sem er. Komið þangað og sjáið hina mörgu, furðulegu hluti og fágætu myndir, og heyrið hinn yndislega hljóðræraslátt, — þér munuð verða íorviða af undrun. Lesið auglýsinguna í blaðinu. Dað ættu sem flestir að sækja söngsamkomu þá, sem nemendur Jónasar Pálssonar söngkennaia ætla að halda í Tjaldbúðinni Jiann 8. þ.m. Jónas er góður kennari, og mun mörgum þykja gaman að heyra til lærisveina hans, bæði þeim, er að þeim standa og öðrum. Neðan frá Gimli komu á mánu- daginn var: 8veinn Thorvaldsson, Jóhannes Sigurðsson, Ágúst Páls- son og kona lians, Mrs. Snæbjörn Pálsson, Mrs. Dalman o. fi. Á föstudaginn var fór Eyjólfur Eyjólfsson undir uppskurð hér í bænum við blindu. Uppskurður- inn tókst vel, og gjöra menn sér von um, að lianii fái sjónina aftur. Eyjólfur var orðinn sein næst alveg blindur. SUNNUDAGASKÓLA PICNIC. Sunnudagaskóli Únítarakyrkj- unnar heldur PIG'NIC sitt næsta laugardag, 6. júní, í City Park, vest- ur rneð Assiniboine ánni. Farið verður frá kyrkjunni kl. 2 eftir há- degi, og er óskað eftir, að allir, sem ætla að fara verði komnir þar í tíma. — Allir ungir og gainlir, hvort sem þeir tiiheyra söfnuðinum eða ekki, eru velkomnir að vera með og njóta skemtunarinnar. Frá Dakota er oss skrifað, að lir. Jónas Hall, hjá Gardar, sæki um útnefningu til þingrnensku fyrir neðri deild ríkisþingsins, frá hálfu Demókrata. íslenzkir Demókratar ættu að styðja hann við útvals- kosninguna. Þeir fá engan betri er- indsreka en Jónas. SIRA MAGNÚS SKAPTASON biður kunningja sína að gæta þestf, að hann er nú fluttur til 153 Horace St., Norvvood Grove, Man. Er það raunar skamt frá bústaðnum fyrri, í næstu götu, en vissara er, að hafa áritunina rétta. Síra Magnús ætlaði að skreppa ofan til Nýja Islands iyrir helgina, en af vissum ástæðum fórst það fyrir; þó er líklegt, að hann fari ofan eftir áður langt líð- ur. — Þess biður hann einnig gct- ið, að farið sé að prenta næsta nr. F r ó ð a, sem kemur út snemma í næsta mánuði. Hr. Þórður Thompson, frá Mar- kerville, Alta., kom að sjá Heims- kringlu 2. þ. m. Lét hann vel af öllu vestra; vetur ágætur og vorið gott að öðru en nokkuð storma- sarnt. Akrar vel komnir upp og í góðu Iagi. Bændur þar hafa hvoru- tveggja gripi og akra, og þykir sá búskapur farsælastur. Hann fór í gegnuin Calgary, og sagði, að þar liefði alt verið í uppnámi út af olí- unni, en ekki var fundinn neinn verulegur olíubrunnur nema þessi eini, sem flestir Iiafa heyrt getið. Victor Anderson hefir herbergi til leigu at5 630 Sherbrooke Street. Tele- phone Garry 270. Herbergiti nógu stórt fyrir tvo. Hr. Sigmundur M. Long, héðan úr bænum, brá sér í kynnisför ofan til Framnes P.O., Man., á laugar- dagskveldið var. Hann kom heim aftur í fyrradag og lét vel af ferð- inni. Unglingsstúlka Lára Mabel Jolin- son, að 667 Pacifie Avæ., andaðist á þriðjudagsmorguninn heima hjá móður sinni, Mrs. C. S. Johnson, úr vatnssýki. Hún var 13 ára gömul. Var alfrísk á mánudaginn, en veikt- ist þá um kveldið, og var dáin, eins og hér segir, morguninn eftir. Hún verður jarðsett í Brookside grafreit á laugardaginn. Síra Níels Stgr. Thorláksson, frá Selkirk, jarðsyng- ur. útförin fer fram frá heimilinu og byrjar kl. 214 e. h. Hr. Pálmi Einarsson, hér í bæn- um, fór á aimenna spítalann nú um helgina. Sögðu læknar honum, að hann yrði ef til vill að ganga undir uppskurð. Meltingar sjúk- dómur er það, sem að honum geng- ur. Sigurður smiður Sigurðsson, frá Rauðamel, sem hefir búið um nokk- ur ár vestur á Lundar, er fluttur til bæjarins. að 806 Victor St. Hann ætlar að taka að sér formensku og smíðasamninga, sem fyrrum daga, af íslendingum og öðrum. Hr. Haraldur Guðjónsson, frá Gardar, N. I)ak., var hér á ferð 17. apríl sl. á leið vestur til Wynyard. Kom hingað á heimieið 27. maf. — Haraldur var að finna systkini sín þar vestra (5 að tölu) og gamia kunningja úr Dakota. Honum leizt ei allvei á Wynyard bæ, sem lands- iag og útsýni ákveður. En þá kom 3 mílur þaðan þótti land og stað- hættir fara fríkkandi, og mjög vel féll honum landslag og ásigkomu- lag í Kandahar og grendinni. Hann biður hið góðkunna blað Hkr. að ílytja beztu þakkir og kveðju til ailra skyldmenna og fornvina fyrir góðar og höfðinglegar viðtökur. Sérstaklega vottar hann Jóni Jó- hannessyni, .Tóni H. Guðmunds- syni og Stgr. Jónssyni alúðar þakk- ir f-yrir viðtökur og samveru. Enn- fremur ungfrú Einmu Halldórsdótt- ir (bróðurdóttir sinni) hlýjustu þakkir fyrir ágæta móttöku og sím- skeyti á undan sér til Winnipcg,— til aðstoðar og leiðbeiningar. Har- aidur er Þingeyingur, sonur Guð- jóns Halldórssonar á Granastöð- um í Köldukinn. ólst upp í Bárð- ardal; búinn að vera í Ameríku í 25 ár. — Fyrirfram þakklæti til Heimskringlu fyrir að flytja línur þessar. BRJEF Á HEIMSKRINGLU Kr. Á. Benediktsson. It. J. Davíðsson. Þorst. Þ. Þorsteinsson. Jolin Berg. Mrs. Sigurbjörg Arnold. A. B. Sigurðsson. íslandsbréf — Mrs. Ó. T. Anderson. Mrs. Stefanía Sigmundsdóttir. Mr. Böðvar Johnson. Mr. Tvristján G. Snæbjörnsson. THOS. JACKSON 3 SQNS VERZLA MEÐ ALSK0NAR BYGGINGAEFNI P1AN0F0RTE RECITAL by the pupils of MR. JÓNAS PÁLSSON assisted by MRS. P. S. DALMAN, Soprano (pupil of Dr. Horner) WINNIPEG TABERNACLE CHURCH South of Sargent Ave. M0NDAY EVENING, JUNE 8th, 1914 svo sem: Sandstein, Lcir, Reykháfs-Múrstein. Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu Fóður, Kalk (hvítt og grátt og eldtráust) Málm og Viðar ‘Lath’ ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult brúnt og svart. útibú : West yard.—horni á Ellice og Wall St.- Sími Sherbrooke 63 Fort Rouge,—horni á Pembina Highway og Scotland Avenue Elmwood.—horni á Gordon og Stadacona St...Sími St. John 498 1. Polonaise op. 26 No. 1....................Chopin Miss Mary Magnusson 2. Spinnlied op. 81.........................Litolff Mr. Ellert Johannsson 3. Spring Song..........................Mendelssohn Valse op. 69 No. 1. . . . ...............Chopin Miss Marjory Herman 4. Papillons...../......................... ..Bohm Miss Esther Vineberg 5. Impromptu.................................. Raff Mínuet..................................Delahaye Miss Gladys Oddson 6. Fantasie Impromptu op. 66.................Chopin Miss Edith Finkelstein 7. Valse Brilliante.........................Concone Miss Gwen Moncrieff 8. Waldesrauchen op. 6...................Braumgardt Miss Ethel Finkleman 9. Vocal Solo.....................Mrs. P. S. Dalman 10. Polonaise op. 40 No. 1....................Chopin Miss Doris Jones 11. Polonaise in B........................Paderewski Mr. Harold Green 12. Sonata op. 14 No. 2............. ... .Beethoven Miss Mary Magnusson 13. Mazurka op 103 No. 4......................Godard Mr. Ellert Johannsson 14. Sonata op 27 N0.2 (Moonlight)..........Beethoven Miss Edith Finkelstein Heintzman & Co. Piano used. Admission 25e. Proceeds to go to the Tabernacie Organ Fund PIAN0 RECITAL by the pupils of MISS FREDERICKSON í G00DTEMPLARA SALNUM FIMTUDAGSKVELDIÐ, 4. JULI, 1914 PROGRAMME. Part I. 1. Piano Trio, “The School Festival”............Streaborg Masters N. Björnsson, H. Sephenson, O. Helgason 2. “Spring Song”.................................. Merkel Miss Ellen Sigurdson 3. “Robins Return”...............................L. Fisher Miss Susie Erlendson 4. Vocal Solo, “Solveig’s Song”......................Grieg Miss E. Thorvaldson (Cello Obligato, Mr. Dalman) 5. “Chapel in the Mountains”........................Wilson Miss S. Einarson 6. “Mountáin Caseade”............................R. Friml Miss Olga Helgason 7. Cello Solo, “Nocturne”..................... Mendelsohn Mr. C. F. Dalman 8. “In the Happy Montii of May”.....................Merkel Miss Beatrice Peterson 9. Piano Duet, Dance of the Flowers”............. Teliier Miss S. F. Fredrickson and Master C'. Julius Part II. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street Winnipeg, Manitoba SÍMI SHERBROOKE 62 og 64 Þegar þú þarfnast bygginga efni e3a eldivið D. D. Wood & Sons. - Limited — Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaöar pípur, sand steypu steinar, “Gips” reunu- stokkar, “Drain tile,” harö og lin kol, eldiviö og fl. SKRIFST0FA: Cor. R0SS & ARLINGTON ST. NÚ ER ■ i i. il- íui-------------------------------- í 30 daga aö kaupa ódýr Harness, (single eöa double), afsláttur $5. til $10. á hverju pari. Team Harness, fullgjör 2ja þuml. vagnólar, tvöfaldar, $22.50, Ágæt harness, 1 y2 þuml. vagnólar þrefaldar, meö hringjum og keöjum á endum, þuml. aktaumar, Longstr kraga, meö öllu saman $32. 50. Uxa harness meö keöjum og múlum, ný teg- und, kragarnir lokast aö ofan og neöan, má brúka þau á smáa og stóra uxa,$i2. meö sterk- um leöur vagnólum $18.00. Þetta verö er kaupendum sérlega í hag. S. Thompson. West Seikirk Manitoba - Sjónleikur 10. Piano Trio, “The Secret”......................Gautier Misses D. Goodman, A. Johannesson, E. Hannesson 11. “Dorothy”.......................................Smith Miss Ida Sveinsson 12. “La Fontaine”................................... Bohm Miss Inga Thorbergsson 13. Song “The Hare”...................................... Six Little Girls 14. (a) “What the Brook Said”......................Geibel (b) “Sparrows Twitter”..........................Cramm 15. “Brook in the Woods”......................... Wenzel Miss Freda Goodman 16. Piano Duet, “Gavotte” .........................Perrier Misses P. Thorolfson and I. Thorbergson 17. “Shepherd’s Dance”...........................Sartorio Miss Dísa Goodman 18. “La Chevalresque”.......................S. Burgmuller Miss Violet Johnston 19. Cello Solo, “Rondo”........................Boccherini —- Mr. C. F. Dalman 20. Piano Duet, “Caiiph of Bagdad”.................Boldieu Misses B. Peterson and O. Helgason Programme byrjar klukkan 8.15 SAMSKOT VIÐ DYRNAR. “Villudýrifi” og “Grái Frakkinn” veröa leiknir undir umsjón G.T. stúknanna Heklu og Skuld í síöasta sinn: Laugardaginn 6. júní G00D TEMPLAR HALL Aögöngumiöar veröa seldir hjá B, Metúsalemssyni, 678 Sargent Ave., Talsími Sherbrooke 2623, og kosta 500. 35c. og 250. Húsiö opnaö 7.30, byrjaö aö leika 8.15 e.h. Allir húsmunir til leikjanna frá J. A. BANFIELD, 492 Main Street

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.