Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1914, Qupperneq 3

Heimskringla - 25.06.1914, Qupperneq 3
— WINNIPEG, 25. JÚNI, 1914 HEIMSKRINGLA Bls. S DOMINION BANK Uorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,00ú.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- iunar manna og ábyrgumst aí gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgariun- ar óska að skifta við stofnun sem þeir ^ita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENISON, RáSsmaíur Phone (íarry 3 4 5 0 PERFECT eða Standard Reiðhjól »ru gripir sem allir purfa að fá sér fvri sutnarið. Því þá meiga menn vera vissi um að rerða á undan þeim *em eru öUrum hjólum. Einnig seljum við hjól sem við höfum breytt svo á visindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn, eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og hitt og þetta. OESTRAlT ISIOVCLE WORKS '506 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 121 S. Matthews, Eigandi CRESCENT MJÓLK 0G RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnarfgerðu yel I að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA USr f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað haná. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSÍMI MAIN 1400 ÍSLENZKA LYFJABÚÐIN r Vér leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJÖLD Lyfjasérfræðintrs (Prescriptlon Spec- ialist á horninu á Wellington og Simcoe «arry 4368-85 o FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER HllllH-bH-H'H-lMI 'H* » e i SHERWIN - WILLIAMS •• P AINT fyrir alskonar húsmálningu. ’* Prýðingar-tfmi nálgast nú. ** • • Dálftið af Sherwin-Williams !! | * húsmáli getur prýtt húsið yð- • • ar utan og innan. — Brúkið ! * ekker annað mál en þetta. — 4* S.-W. húsmálið málar mest, ** endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. ■— I CAMER0N & CARSCADDEN $ QUALITY IIARDWARE Wynyard, - Sask. Islenzkar sagnir. Teigaslættir. Það tíðkaðist i Hjaltastaðaþing- há, þegar bændur þurftu að jafna viðskiftahalla sín á millum, þá sló sá, sem skuldaði öðrum, í túni hans, annaðhvort óákveðna spildu á stærð eða útmældan teig, sem var þyí sem næst að ummáli einsog ein ekra í Ameriku. Um teigi er talað í fornsögum vorum, og Land- námu er þess getið, að teigur hafi verið ónuminn milli Þorsteins torfa, sem nam Jökulsárhlið og bjó að Fossvelli og Hákonar á Hákon- arstöðum, sem nam Jökuldal. Þann teig lögðu þeir til liofs, og heitir þar siðan Hofsteigur,, prestssetrið á Jökuldal. Oftast vörðu menn hálf- um laugardegi, eða seinni hluta sunnudags til að slá teigina, og þá var slegið af kappi, og lika veittur ríflega matur og drykkur af þeim, sem unnið var fyrir. Mönnum var lika gætt á vini, ef það var fyrir hendi. Ef að heyskapartið var góð, var heyönnum lokið þegar tuttugu og tvær vikur voru of sumri. Menn voru oft að ljúka seinustu heyverk- um, þegar afréttargöngur byrjuðu. HAUSTVINNA Afréttargöngnr og heimavcrk. Til þess að ná sauðfé af afréttum voru gjörðar þrjár fjallgöngur. Sú fyrsta var gjörð mánudaginn i tutt- ugustu og annari viku sumars. — Hreppstjóri sendi umburðarbréf, sem kallaðist “gönguseðill”, um sveitina; þar í var bændum til- kynt, hverjir ættu að vera gangna- foringjar og hvert á afréttir bænd- ur skyldu senda menn til gangna. Þessar voru afréttirnar: ósfjall, Hrafnabjargarfjall, Sandbrekku af- rétt, Kyrkjutungur og Hraundalur og Hálsar. Menn lögðu af stað til gangna árla morguns, vel útbúnir að skóm, með fjárhunda sina, þvi það var áríðandi, að hafa góða hunda i slíkum göngum. Nesti höfðu menn ekki, þvi heim til bygða gátu menn komist með féð að kveldi. Þegar komið var upp á neðstu afréttarbrún, skifti foringi mönnum. Hann gekk sjálfur efst- ur, hélt áleiðis upp til jökla; þurfti þangað að hraða göngunni sem mest og a»vo áfram í áttina, sem göngunni var heitið til. Lökust þótti þeim, sem neðstur gekk, af- staða sín í göngunni, einkum ef það var friskur maður. Hann þurfti alt af að gæta þess, að vera aftastuf í göngunni áfram, og -þannig gekk röðin alt upp til þess, sem efstur gekk, að eftir þvi sem maður gekk ofar, þurfti hann að hraða meir göngunni, svo hann væri lítið eitt á undan þeim, sem neðar gekk; þess vegna lá mestur vandinn á þeim, sem gekk neðst. Hann þurfti stöðugt að taka á móti fénu, sem hinir allir, maður frá manni, sendu ofan á við, og þurfti hann svo að beina þvi að að- haldinu, sem var einhver gljúfraá —- meðfram hverri það var rekið í áttina til bygða. Nú, ef einhverjum göngumanni vildi til, að hraða of- mikið gangi og misti þess vegna eitthvað af kindum á bak við sig ofan á við, þá leiddi þar af hlaup og köll, og sá, sem óliappið vildi til, mátti búast við ávítum af foringja fyrir vangá sína. Sandbrekku-rétt var stærsta og aðal fjárrétt sveitarinnar. Þangað var að kveldi fyrsta gangnadags komið með ógrynni fjár. Út úr stór- réttinni, sem féð var látið í, voru smáréttir, sem kallaðar voru dilk- ar; inn i þær létu menn fé sitt, þeg- ar verið var að aðskilja. Hver bóndi dró kindur sínar i einn dilk- inn út af fyrir sig, og svo tók ann- ar plássið, þegar einn hafði lokið drætti. Þegar komið var með féð heim frá drætti, var það fyrst látið inn í hús, og fólkið, sem heima var, kom svo til að skoða kindurn- ar. Þar næst var féð rekið í haga, og vildi það þá oft leita til afrétt- ar, þar sem það gekk um sumarið. Þvi var smalað saman af og til, þar til vetur la^ði að. Flestir létu vakta lömbin heima. Karlmannaverk heima við á haustin voru fyrst að gjöra upp að heyjum; þau voru alveg hulin með torfi; þó var nautpeningur og hest- ar lagið í þvi, að grafa sig inn í þau og gjöra skemdir. Bæði karlar og konur öfluðu eldiviðar fyrir vet- urinn. Svo var slátrunartími; bændur slátruðu sauðkindumm til vetrarforða. Þeir létu á haustin á kvöldvökum raka ullina af sauðar- gærunum. Lika söltuðu þeir og brytjuðu kjöt sitt í tunnu éða þeir hengdu sumt upp í cldhús til reyk- ingar. En konur suðu slátur í feyki- lega stórum pottum, sem látnir voru hanga yfir eldhlóðunum, og létu það síðan ofan í súrmatarílát sín. Líka gjörðu konur mest að þvi að bræða mör og gjöra tólg. Kaupstaðarfcrðir á haustin. Ein var aðal kaupstaðarferðin á haustin. Verzlunarvara manna var tólgur og svo sauðfé á fæti, sem ■ rekið var til kaupstaðar og slátrað ■ þar af bændum sjálfum. Oft tóku fátækir bændur nærri sér að láta sauðfé i kaupstað, en máttu til sök- um skulda. Haustferðir í kaupstað tóku vanalega lengri tíma en á sumrum, þegar ös var mikil og gekk seint að fá afgreiðslu, og máttu menn stundum mæta vosbúð og hrakningum í þeim ferðum. Strax í fyrstu snjóum voru lömb tekin á gjöf. Það þurfti að kenna þeim átið, og var það gjört með því, að láta heytuggu upp í þau, og reyndust þau fljótnæm að læra átið. Þegar vetur gekk snemma í garð, kom fullorðið fé fljótlega á gjöf; því var gefið tvisvar á dag, og var hálftunna af heyi ætluð hverjum tíu kindum. Menn voru misjafnt lægnir að gefa úr heykumlunum, svo torfið héldist sem lengst uppi, og vildi það stundum hrapa inn, þegar komið var nær vori, og að því varð síra Sigvalda forðum. — Sumir báru vatn í fé við þorsta; en sumir hleyptu því út til að snjóa sér, og létu það nægja, þegar snjór var hentugur, og reyndist vel og hlífði mönnumm við erfiða vinnu, sem var vatnsburður í fé. Samt voru það fleiri, sem notuðu vatn- ið. Ending heyjanna og fjárþrifin fóru eftir þvi, hvernig fjármenn- irnir voru. Beitarhús voru nálega á hverjum bæ í sveitinni, og í vetrar- skaimndegi, þegar fé náði til jarðar gegnum snjó, risu beitarhússmalar upp fyrir dag og seildust upp á hillu fyrir ofan rúm þeirra og tóku mat sinn þar, sem hafði verið lát- inn þar um kveldið um háttatím- ann. Eftir að þeir höfðu matast, lögðu þeir af stað til beitarhúss- ins, létu féð út og ráku í haga, og stóðu þar hjá því allan daginn; brugðu sér stundum heim að hús- unum stundarkorn og til hagans aftur fljótlega. Ekki voru þeir komnir heim á kveldin fyrri en eftir dagsetur. (Framhald). ATHUGASEMD “Ekki sýnist öllum eins”, er fyr- irsögn fyrir ritgjörð frá B.G.Back- mann í Lögbergi. Skoðanir hans þar eru mér alls ekki ógeðfeldar, en það er eitt atriði þar, sem ég get ekki stilt mig um að athuga. Fyrir safnaðarfulltrúa að fara inn í dánssali eða drykkjukrár til að reyna að fá þá inn i söfnuð, er sama og fara að þeim þegar þeir eru viti sínu fjær, segir Backmann. — Þvi ekki að fara inn í danssali eða drykkjustofur eftir meðlim- um? Inn á þessa staði þurfa þjónar kyrkjunnar einmitt að fara eftir meðlimum. Það er ekki einasta heiðarlegt, heldur er það blátt á- fram skylda þeirra. “Eg er komm- inn til að leita týndra sauða af ísrael”, er sagt að Kristur hafi sagt — og einnig: “Heilbrigðir þurfa ekki lækni við, heldur þeir sem vanheilir eru”. Er kyrkjan ekki komin til að leita týndra sauða heimsins? Er ekki kyrkjan nokk- urs konar héilbrigðisstofnun, þó lækningin gangi misjafnt? Loftið Þarf að vera hreint og heilnæmt, ef sjúklinguéinn á að fá bata. Kyrkjan má ekki vera nautnastofnun, ekki heldur meinlætastaður. Þeir geta, ef til vill, orðið eins góðir og ein- lægir meðlimir, sem sóttir eru inn á drykkjukrár og inn í danssali og þeir, er sóttir eru inn á dagdóma- palla, og sífelt eru snuðrandi um í nágrenninu, þó þeir leiki þáttinn sinn vel og beri hvitan ytri klæðn- að.— Það er auðvitað, að alvarleg málefni þarfnast alvöru og ein- lægni á allar hliðar. Það fást næg- ar skemtanir utan þeirra. Ragnh. J. Davidson. ENSKU STÚLKURNAR Enn hafa þær hafist handa á ný, blessaðar stúlkurnar í London. Nú nýlega settu þær sprengivél í aðra kyrkju, St. Gcorges kyrkjuna á Ilannover Square. Umsjónarmaður kyrkjunnar var búinn að ganga frá henni og loka henni þenna dag eft- ir kveldþjónustu. En skömmu síð- ar, nokkrum mínútum eftir 10, gekk maður hjá henni og heyrði sprenging mikla í kyrkjunni, og fyltist hún óðara af hvítum reyk.— Ekki eyðilagðist hún, en sæti skemdust, prédikunarstóllinn mol- aðist og gluggar brotnuðu, og fleiri urðu skemdir á henni. 1 kyrkju þessari fara fram flestar giftingar auðmanna og barúna, og er hún vegleg mjög. Viltar eru þær nú orðnar, bless- aðar ensku stúlkurnar, og er sem einlægt harðni fyrir þeim, og ekki sízt nú, þegar farið er að hóta þvi, að lofa Lundúna skrílnum að hafa hendur á þeim og tjarga þær eða fara með þær nokkurn veginn sem honum sýnist. Þann 11. júní komust þær inn í hina frægu og eldgömlu byggingu, Westminster Abbey, og var tilgang- urinn, að gjöra þar þann usla, sem þær gætu. Þenna dag og þessa stund stóð þing sem hæst í þinghússbygging- liuni rétt hjá, og var innanrikisráð- herrann, Reginald McKenna, að flytja ræðu um það, hvað vel stjórn- Aukalestir Búnaðarnámsskeiðsins. C. P. R. Treherne, Föstudaginn, 26. júní, 9 f.h. til 12 á h. Rathwell, Föstudaginn, 26. júní, 12.30 e.h. til 3 e.h. St. Claude, Föstudaginn, 26. júní, 3.30 e.h. til 6 e.h. Carman, Föstudaginn, 26. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Elm Creek, Laugardaginn, 27.júní, fyrir hádegi. Starbuck, Laugardaginn, 27. júní, eftir hádegi. Engin fundur aö kveldi. Whitemouth, Mánudaginn, 29. júní, 9 f.h. til 12 á h. Beausejour, Mánudaginn, 29. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Birdshill, Mánudaginn, 29. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Poplar Point, Dribjudaginn, 30. júní, 9 f.h. til 12 á h. McGregor, Driöjudaginn, 30. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Austin, Þriöjudaginn, 30. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Sidney, MiÖvikudaginn, 1. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Carberry, Miðvikudaginn, 1. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Alexander, MiíSvikudaginn, 1. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Griswold, Fimtudaginn, 2. júli, 9 f.h. til 12 á h. Oak Lake, Fimtudaginn, 2. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Virden, Fimtudaginn, 2. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Hargrave, Föstudaginn, 3. iúlí, 9 f.h. til 12 á h. Elkhorn, Föstudaginn, 3. julí, 2 e.h. til 5 e.h. McAuley, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e h. Carnegie, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Harding, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Lenore, Laugardaginn, 4. júlí 7 e.h. til 10 e.h. Arrow River, Mánudaginn, 6. júlí, 9 f.h. til 12 X h. Hamiota, Mánudaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 6 e.h. Oak River, Mánudaginn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Minnedosa, ÞritSjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Newdale, ÞritSjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5- e.h. Shoal Lake, DritSjudaginn, 7. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Foxwarren, Miðvikudaginn, 8. júlí, 9 e.h. til 12 á h. Binscarth, MitSvikudaginn, 8. júlí, 2 e.h. til 12 á h. Russell, MitSvikudaginn, 8. júlí 7 e.h. til 10 e.h. Neepawa, Fimtudaginn, 9. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Arden, Fimtudaginn, 9. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Keyes, Fimtudaginn, 9. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Westbourne, Föstudaginn, 10. júlí, fyrir hádegi. McDonald, Föstudaginn, 10. júlí, eftir hádegi. Engin fundur at5 kveldi. Gimli, Laugardaginn, 11. júlí, fyrir hádegi. Clandehoye, Laugardaginn, 11. júlí, eftlr hádegi. Engin fundur atS kveldi. C. N. R. Eden, Föstudaginn, 26. júni, 9 f.h. til 12 á h. Birnie, Föstudaginn, 26. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Kelwood, Föstudaginn, 26. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Erickson, Laugardaginn, 27. júní, 9 f.h. til 12 á h. Elphinstono, Laugardaginn, 27. júní, 2 e.h. til 5 e.h, Oakburn, Laugardaginn, 27. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Rossburn, Mánudaginn, 29. júní, 9 f.h. til 12 á h. Angusville, Mánudaginn, 29. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Shellmouth, Mánudaginn, 29. júní, 7 e.h. til 10 e.h. Roblin, Í»rit5judaginn, 30. júní, 9 f.h. til 12 á h. Grandview, I>rit5judaginn, 30. júní, 2 e.h. til 5 e.h. Gilbert Plains t»rit5judaginn, 30. júní, 7 e.h. til 10 e.h, Valley River, MitSvikhdaginn, 1. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Sifton, Mit5vikudaginn, 1. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Ethelbert, MitSvikudaginn, 1. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Bowsman, Fimtudaginn, 2. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Ivenville, Fimtunaginn, 2. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Benito, Fimtudaginn, 2. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Durban, Föstudaginn, 3. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Swan River, Föstudaginn, 3. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Minitonas, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Dauphin, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h. St. Rose, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Makinak, Laugardaginn, 4. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. McCreary, Mánudaginn, 6. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Glenella, Mánudaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Plumas, Mánudaginn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Warren, I»rit5judaginn, 7. júli, 9 f.h. til 12 á h. Woodlands, í»rit5judaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Lundar, Driðjudaginn, 7. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Moosehorn, Mit5vikudaginn, 8. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Ashern, MitSvikudaginn, 8. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Deerfield, Miðvikudaginn, 8. júlí, 9 f.h. til 12 á h. inni tækist að eiga við stúlkurnar, eða þessar “viltu konur”, sem hann kallaði. En er hann var í miðri ræð- unni, heyrðist dynkur mikill og fylgdi með hristingur svo harður, að húsið skalf nokkuð. Urðu menn þá ókyrrir í sætum og hlupu marg- ir þiiigmenn út á stræti til þess að vita, hvað um væri að vera; en hlé varð á ræðu innanríkisráðherrans. Þetta var eitthvað um kl. 5. Þær höfðu komist nokkru áður inn í kapellu Edwards the Confessors, sem er einn hluti af Westminster Abbey. Þar eru konungar Englands krýndir, og þar er stóll skrautleg- ur, vandaður og forn, með út- skurði miklum, sem konungar Eng- lands hafa setið í mann fram af mgnni við krýningar-athöfnina. Rétt hjá stóli þessum höfðu konur einhverjar laumað sprengivél með kveikiþræði. Vélin sprakk þegar kveikiþráðurinn var brunninn upp ög braut stólinn nokkuð, tók af hon- um útskurðinn á bakinu og mikið af bakinu og nokkuð af altarinu. Þarna safnaðist undir eins múg- ur og margmenni saman á strætun- um í kringum Westminster Abbey. En vélin gjörði minni skaða, en þær höfðu til ætlað, stiilkurnar. — óvirðing þótti þetta nokkur við konungsfólkið; en Englendingar eru mikið hættir við, að kippa sér upp við annað eins. Þeir hafa nú mörg alvarleg mál með höndum. RÆNINGA BARÚNARNIR A RÚSSLANDI Það er oft eitthvað sóðalegt, sem fréttist frá Rússlandi. Það er sem menn séu komnir áftur í miðald- irnar, þegar ekkert dugði nema hnefarétturinn, og nii sýnist, sem barónarnir göinlu hafi verið englar hjá Rússanum eða þessum furstum í Kákasus fjöllunum, sem loksins náðust, og eru nú kærðir bæði fyrir rán og morð. Þeir höfðu lifað í “vellystingum pragtuglega”, í solli og glaumi, á gjöldum þeim, sem þeir höfðu pínt og skrúfað út úr bændagörmunum. Ef að bóndi einn greiddi ekki gjald það, er þeir lögðu á hann, á tiltekn- um degi, þá tóku furstar þessir gripi hans og búshluti og jafnvel börn hans, en skutu hann sjálfan, ef hann möglaði nokkuð á móti. Þannig höfðu þessir ræningjar drepið jrfir tuttugu menn. En þegar “furstar” þessir voru á einni ránsferð sinni, þá réðu kós- akka-verðirnir á þá, gátu laumast að þeim óvörum, og voru þeir þá nýbúnir að skjóta 5 bændur, sem höfðu eitthvað andæft gjörðum þessara ribbalda. Það er sagt, að þeir hafi verið 17 barónarnir í þessu bandalagi. BIFREIÐ Á HVERJU HEIMILI Dr. Steinmetz frá Schenectady sagði nýlega, að innan tiu ára myndi verða meira en milión bif- reiða í Bandarikjunum, og myndi hver þeirra kosta minna en 500 dollara. Og kostnaðurinn við að renna þeim og halda þeim við yrði ekki yfir 10 dollara á mánuði. Auð- vitað myndi fjöldi þeirra verða dýrari, en þetta yrði almenna verð- ið, og menn myndi nota þær til að vinna framvegis, en ekki eingöngu til skemtana. Til skemtana hafa menn í fram- tiðinni flugdrekana, vatnadrekana, snjó- og isdrekana, sem kannske verða handliægastir af öllu þessu, því að þeir eru svo ákaflega ein- faldir. Það er ekki annað en setja gasolin vél með flugspöðum á sleða með 3 meiðum, og er stýrt með ein- um meiðanum. Og þarna geta menn farið alvcg hættulaust TO—90 milur á klukkutíma á ísunum, hin- um freðnu stórvötnum, fannbreið- unum á sléttunum, eða þá á góð- um brautum á vetrardag. 16. júní—11. júlí BÚNAÐAR NÁMSKEIÐ í ýmsum bygðum fylkisins C.P.R. AIíTjIR velkomnir. SÉRSTAKAR LESTIR C.N.R. Fyrlrltstrnr ii*n sörstiik c£nl fyrir unga menn og: konux*. Rfipenlngar tll sýnis — Naut- gripir, saut5fé, hestar, o. s. frv. Illgresis te&undir, gefnar upp- lýsingar um þær. Leirlíkl af illgresis fræi í stækkat5ri mynd, vert5a til sýnis og met5 fyrir- lestrum, kent at5 þekkja og upp- rwta illgresi. Sýnlng fugrla og skorkvikinda I Manitoba, þýt5ing þeirra fyrir akuryrkju—ill og gót5. Húnníjórnarfræbi, fyrlr stfllknr ok yngrrl konnr—Ræt5ur um mat- reit5slu, sauma o. s. frv. Kvikmyndir, til at5 sýna jurta grróður, blómstrun, slátrun ali- fugla o. s. frv. Sýnishorn af úilngning bæjar og peningshúsa—og sýnt hversu vernda má hús fyrir eldingum koma við ræsum, lofthreinsun, lýsing, lagning steinsteypu gang- stíga, og brautar hleðslu. I pplý.siiiK—á þessari lest verð- ur margt til sýnis af ahöldum frá Búfræðisskólanum, og er óskað eftir að menn og konur spyrji um það sem lýtur að akuryrkju í Manitoba, og það fýsir að vita. Búpeningar—Svín og sauðfé af ýmsu tagi verður flutt með lest- inni. Jarðyrkju vélar—í lestnni er vagn og í honum sýndar vinnu- vélar, loftþrystingar vatnshylki, rennu stokkar, gasólin vélar. ljósa áhöld fyrir búgarðinn og tíl innanhúss verka sparnaður, svo sem til að snúa rjómaskilvindum, strokkum, o. s. frv. með smáum aflvélum. Fyrirmynd, hversu má leggja fit MiU ekra iand f sáðreitL Skifta súðreiti, húsaskipun, girð- ingar, o. fl. Sýndar tilraunir með mismunandi mold frá ýmsum stöðum í fylkjinu. Sý ainu alifugla—Slátrun, verk- un og pökun. Einn vagn í lest- inni útbúinn með öllum bezta útbúnaði fyrir fugla rækt, útung- unar vélum, hreiðrum, fyrir. myndar hænsa tegundir sýndar. Sýnd niðursuðu aðferð-—í hús- stjórnar vagninum. Einnig ýms- ar vinnusparnaðar véler innan- húss skreytingar o. s. frv. Kornyrkju vagninn—þar verð- ur til sýnis allskonar korn. Rætt um tilbreytni á sáðverki, illgresi, o. s. frv. Komið með illgreai, jurtir og Nkorkvikindi, til þess að fræðast um hvað það sé. undir umsjá búfræSisskóla Manitoba og fyrirskipað af Akuryrkjudeild Manitoba. EINA ÍSLENZKA HOÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar teguudir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roote, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co.. .Phone Garry 2590. .236 King St., Winnipeg Hið sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr. Bráödrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búið til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4254 WINNIPEG Selt í öllum betri lyfjabúðum. Meö f>vl aC biöja æiinlega tim ‘T.L. CIGAR,’’ þé ertu viss aö fé ógætau vindil. 3 (UNION MADE) Western Cigar Faotory Thomas Lee, eigandi Wirmnipeg Abyrgstað fara vel. Nýtfsku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Eg sauma klæðnaði fyrir marga liina lielztu Islendinga þessa borgar. Spyrjið f>á um mig. Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.