Heimskringla


Heimskringla - 09.07.1914, Qupperneq 6

Heimskringla - 09.07.1914, Qupperneq 6
Bls. 6 HEIMSKEINGLA WINNIPEG, 9. JÚLÍ 1914. Aukalestir Búnaðarnámsskeiðsins. C. P. R. Hargrave, Föstudaginn, 3. Júlí, 9 f.h. til 12 á h. Klkhorn, Föstudaginn, 3. julí, 2 e.h. til 5 e.h. McAuley, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e h. Carnegie, Laugardaginn, 4. júli, 9 f.h. til 12 á h. Harding, Laugardaginn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Lenore, Laugardaginn, 4. Julí 7 e.h. til 10 e.h. Arrow River, Mánudaginn, 6. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Hamiota, Má*nudaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Oak River, Mánudaglnn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Minnedosa, Þrföjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Newdale, ÞriÖjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Shoal Lake, Þriðjudaginn, 7. júlí. 7 e.h. til 10 e.h. Foxwarren, MiÖvikudaginn, 8. julí, 9 e.h. til 12 á h. Binscarth, Miövikudaginn, 8. julí, 2 e.h. til 12 á h. Russell, Miövikudaginn, 8. júlí 7 e.h. til 10 e.h. Neepawa, Fimtudaginn, 9. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Arden, Fimtudaginn, 9. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Keyes, Fimtudaginn, 9. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Westbourne, Föstudaglnn, 10. júlí, fyrir hádegl. McDonald, Föstudaginn, 10. júlí, eftir hádegi. Kngin fundur aö kveldi. Oimli, Laugardaginn, 11. júlí, fyrir hádegi. Clandeboye, Laugardaginn, 11. júlí, eftlr nádegl. Kngin fundur aö kveldi. C. N. R. Durban, Föstudaginn, 3. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Swan River, Föstudaginn, 3. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Minitonas, Föstudaginn, 3. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Dauphin, Laugardaginn, 4. júlí, 9 f.h. til 12 á h. St. Rose, Laugardaglnn, 4. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Makinak, Laugardaginn, 4. júll, 7 e.h. til 10 e.h. McCreary, Mánudaginn, 6. Júlí, 9 f.h. til 12 á h. Glenella, Mánudaginn, 6. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Plumas, Mánudaginn, 6. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Warren, I>riöjudaginn, 7. júlí, 9 f.h. til 12 á h. Woodlands, Þriöjudaginn, 7. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Lundar, Þriöjudaginn, 7. júli, 7 e.h. til 10 e.h. Moosehorn, Miövikudaginn, 8. júlí, 2 e.h. til 5 e.h. Ashern, MiÖvlkudaginn, 8. júlí, 7 e.h. til 10 e.h. Deerfield, Miövikudaginn, 8. júlí, 9 f.h. til 12 á h. 16. júní—11. júlí BÚNAÐAR NÁMSKEIÐ í ýmsum bygðum fylkisins C.P.R. ALLIR VELKOMNIR. SftRSTAKAR LESTIIt Fyrirlcstrar n»n nCrMtiik efnl fyrir unga menn og konur. Rfipenlngar tftl NýnÍM — Naut- gripir, sauöfé, hestar, o. s. frv. Illgresis tegundir, gefnar upp- lýsingar um þær. Leirlíkt af Ulgresis frœi I stœkka'Öri mynd, veröa til sýnls og meö fyrir- lestrum. kent aö þekkja og upp- rwta illgresi. Sýning fugld og nkorkviklnda “ ' >eirra fyrir C.N.R. I Manltoba, Mílng þel akuryrkju—ill og góS. Hö»«tJ#raarfr«>TSI, fjrlr atðikar og jngrt kimnr—RætSur um mat- relSslu, sauma o. s. frv. Kvikmyndir, tU ati sýna Jurta firótSur, blómstrun, slátrun all- ugla o. s. frv. Sýniakorn af ðtlagnlng brjir ok prnlngnhðHa—og sýnt hversu vernda má hús fyrir eldingum koma viS reesum, lofthrelnsun, lýslng, lagning stelnsteypu gang- stiga, og brautar hletSslu, Upplýalng—á þessarl lest verU- ur margt til sýnts af ahhldum frá BúfræUlsskðlanum, og er ðskaU eftir atS menn og konur spyrji nm þatS sem lýtur atS akuryrkju i Manltoba, og þatS fýsir atS vlta. KomttS mrtS Ulgresl, Jnrtlr l hvatS Búpenlngar—Svfn og sautSfé af ýmsu tagi vertSur flutt metS lest- inni. JartSyrkJn vélar—I lestnni er vagn og i honum sýndar vlnnu- vélar, loftþrystingar vatnshylki, rennu stokkar, gasðlín vélar, ljósa áhöld fyrlr búgartSinn og til innanhúss verka sparnatSur, svo sem til atS snúa rjðmaskllvindum, strokkum, o. s. frv. metS smáum aflvélum. Fyrlrmynd, hveran raft leggja flt 160 rkra land I aáUreltL Sklfta sútSreiti, húsaskipun, girtS- ingár, o. fl. Sýndar tilraunir metl mismunandl mold frá ýmsum stötSum I fylkjinu. Sýning allfngla—Slátrun, verk- un og pökun. Binn vagn I lest- inni útbúinn metS öllum bezta útbúnatSi fyrlr fugla rækt, útung- unar vélum, hreit5rum, fyrfr. myndar hænsa tegundir sýndar. Sýnd nltSarautSn atSfertS—i hús- stjórnar vagninum. Binnig ýms- ar vinnusparnatSar véler lnnan- húss skreytlngar o. s. frv. Kornyrkjo vagnlnn—þar VertS- ur til sýnls allskonar korn. Rætt um tllbreytni á sátSverki, lllgrest, o. s. frv. og akorkvtklndl, til þeaa aU frætSaat þatS aé. undir umojá búfræðiapkóla Manitoba og fyrirskipað af Akuryrkjudeild Manitoba. Hi5 sterkasta gjöreyíingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur ðll skorkvikindi svo sem, veggjalýa. og alskonar smá- : lirtuna, og kemur sem, _____ _ . kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- gin og 1 ndi. kvikindl. í>að eyðileggur i _ þannig í veg fyrír frekari ój Búið tfl af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone ttarry 4264 WTNKIPEG fíelt í öllum betri lyfjabúðum. EINA fSLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG Kau pa og verxla ma0 hdOir, gaerur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aös gengum. Líka með ull og Seneca Roota, m.fl. Borgar hmðata verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson A Co... Phone Garry 2590.. 236 King St., Winnipeg II©ö t>Tl aö biöia nfinlflfga am ‘T.L. (ÍGAH, þá erta viss aö fá ágmtmu vindil. T.L. (UMIOK MADKJ Weatern L'lgar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg VATNSAFL FYRIR 2,165,000 MANNS. í framtiðinni hefir Winnipeg feykilegt vatrfsafl til umráða. Svo segja skýrslur nýkomnar frá stjórn- inni. Þær segja að Winnipeg áin ein geti haft nægilegt afl til þess að fullnægja öllum þörfum Winnipeg- borgar þó að hún hafi 2,165,000 í- búa og ættii þá Winnipeg að geta orðið stærsta iðnaðarborgin i Manitoba. Þvi að afl þetta — vatns- aflið — er ódýrara en nokkurt afl annað, og þar sem það er aðgengi- legt, þangað hópa verksmiðjurnar sig. Nú sem stendur getur borgin haft til afnota 47,000 hestöfl frá þessum tveimur aflstöðvum við Point du Bois og við Lac du Bonnet strengina í Winnipeg ánni. Þessi 43,000 hestöfl aukast svo og verða 67,000 hestöfl undir eins og um- búnaður sá verður upp settur sem Winnipeg bær hefir þegar pantað og nú er verið að vinna að. Það er á fleiri stöðum en þessum, sem ná má aflinu úr Winnipeg- ánni. Það er við Pine Falls, Silver Falls, Slave Falls, McAthur og Seven Sisters og telja menn að alls megi léttilega fá úr Winnipeg-ánni 407,- 700 hestöfl. Með þvi mætti renna þó nokkrum vélum kveikja á þó nokkrum ljósum og elda fáeinar máltiðir, og kannske hita upp hús eitt eða tvö. En þegar litið er yfir alla Manh toba sem rannsökuð hefir verið, þá telja menn nú að til séu 3,037,365 hestöfl gg þó ótalin 55,500 hestöfl frá White Dog. Og þó að menn hafi nú ekki alt þetta, þá hafa framfarir hér verið svo fljótar og geysimiklar, að menn hafa fulla ástæðu til þess, að búast við feiknamiklum framförum í þessum efnum innan fárra ára. — Menn eru nú cinu sinni búnir festa augun á þvi. að með vörum, og hafa þeir verið teymdir á köðlum, en mennirnir og hestarnir gengið i bökkunum. Var því skurðurinn viður nokkuð. Þarna fór nú prinsinn út i, en sá þá undir eins konur tvær koma hlaupandi niður bakkann og veif- aði önnur sólhlífinni, en hin blaða- myndum með auglýsingum: “At- kvæði fyrir konur!” var prentað á blöðin með stóru letri. Þetta hafði hún fýrir flagg. Undir eins og prinsinn sá þær hrópaði hann til félaga sinna, og steypti sér um leið út i skurðinn og synti frá landi, svo að þær skyldu ekki ná honum; en þær voru ekki syndar, treystu sér því ekki í skurð- og svo komu hinir drengirnir hlaup andi. Urðu þær þvi frá að hverfa, en kongssonur komst ekki í hend- ur þeirra að þessu sinni. Eftir þessu og ýrnsu öðru litur út fyrir, að þær séu af baki dottnar ennþá, þó að þær fengju að finna Asquith að máli um daginn. Hafa sumar þeirra veriðð teknar nýlega með sprengitólum og sprengiefni. — Er það illi farið, að þær skuli skemma fyrir góðu málefni með aðförum slikum.. KENNARA VANTAR fyrir Big Point skóla No. 962. Verð- ur að hafa fyrstu eða aðra ein- kunn. Kensla byrjar 17. ágúst 1914. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup; og sendi öll tilboð til und- irritaðs. G. Thorleifson, Sec’y Treas. Wild Oak P.O., Man. KENARA VANTAR fyrir 4 mánuði við Walhalla skóla No. 2062. Byrjar 1. júli, ef hægt er. Umssækjandi tiltaki mentastig, æf- ingu i kenslu, kaup og hvort hann geti gefið tilsögn i söng. Móttöku tilboðum veitir til 15. júlí 1914 August Lindal, Sec’y Treas. Holar P.O., Sask. v u 8 Prmsinn af Wales í hættu. Það skall hurð nærri hælum, að þær næðu honum kvenfrelsiskon- urnar núna. Prinsinn var að skemta sér úti í sveit nálægt Aldershot með hópi af leikbræðrum sínum. Þá langaði dil að væta sig og synda dálíítið. En Þar var engin á eða fljót nálægt, og urðu þeir að láta sér nægja með skurð einn eða sýki, sem kallað er: “Gamli Basingstake skurðurinn”,— Hefir hann yerið notaður til þess, B18, gem flytja þegsa aug,ý.,„,u að draga eftir honum flutningsbátaleyfuiauat fá enga borgun fyrir—61935 LOKUDUM TILBODUM árltuUum tli undirrltatSs ojr merkt “Tender for Pub- lic Bulldtng, Red Deer, Alberta” verTSur veitt móttaka á skrlfstofu undlrrltatSs, ‘ angab tll 4 e.m. & mitSvlkudaglnn 16. úlí, 1914 til atS byggja ipinbera bygg- gu i Red Deer Alberta. Upprrwttlr, skýrslur, samnlngsform og tllbotSsform geta menn fengitS á skrifstofu C. A. Julian Sharman, Barn- es and Gibbs, Archltects, Red Deer, Alt. metS því atS skrtfa tll pðstmeistarans í Brandon, Man. og til stjórnardeildar þessarar. Bngln tllbotS vertSa tekln tll greina nema þau séu á þar til prentutSum eybublotSum og mets elgln handar und- irskrift þess sem tilbotSitS gjörir, sömu- leitSis áritun hans og itSnatSargreln. Bf félag sendir ttlbotS. þá eiglnhandar undirskrlft, áritun og ltSnatSargreln hvers eins félagsmanns. VitSurkend bankaávísun fyrir 10 p.c. af upphœts þeirrl sem tllbotSitS sýnlr, og borganleg til Honoufable The Min- ister of Public Works, vertSur atS fylgja hverju tllbotsi, þeirri upphætS tapar svo umsækjandi ef hann neitar atS standa vitS tilbotSltS, sé þess krafist, etSa á annan hátt ekki uppfylllr þær skyldur sem tllbotSitS blndur hann til. Bf til- botSlnu er hafnatS vertSur ávísunln send hlutatseigenda. Bkkl nautSsynlegt atS lægsta etSa nokkru tllbotSi sé tekitS. R. C. DESROCHERS rltari. Department of Public Works, Ottawa, 17. júni, 1914 Utnefningar í fylkinu: Eftir öllu að dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani- toba. Hafa útnefningar farið fram í eftirfylgjandi kjördæmum, og hafa þessir hlotið heiðurinn: Kjördæmi Conservatives Liberals Arthur A. M. Lyle John Williams Assiniboia J. T. Haig J. W. Wilton Beautiful Plains Hon. J. H. Howden Roht. Paterson Birtle W. M. Taylor G. H. Malcolm Brandon Hon. G. R. Coldwell S. E. Clement Carrillon Albert Prefontaine T. B. Molloy Cypress George Steel J. Christie Dauphin W. A. Bu°hanan John Steele Dcloraine J. C. W. Reid Dr. Thornton Dufferin Sir R. P. Roblin E. A. August Elmwood H. D. Mewhirter Dr. T. Glen Hamilton Emerson Dr. D. H. McFadden Geo. Walton Gladstone A. Singleton Dr. Armstrong Glenwood Col. A. L. Young Gimli Sv. Thorvaldsson E. S. Jónasson Gilbert Plains S. Hughes Wm. Shaw Iberville Aime Benard L. Picard Hamiota Wm. Perguson J. H. McConnell Kildonan & St. Andr. Hon. Dr. Montague Geo W. Prout Killarney H. G. Lawrence S. M. Haydcn Lakeside J. J. Garland C. D. McPherson Lansdowne W. J. Cundy T. C, Norris Le Pas Dr .R. D. Orok La Verandrye J. B. Lauzon P. A. Talbot Manitou J. Morrow Dr. I. H. Dvidson Minnedosa W. B. Waddell Geo. A. Grierson Mountain L. T. Daie J. B. Baird Morden-Rhineland W. T. Tupper V. Winkler Morris Jacques Parent Wm. Molloy N elson-Churchill Norfolk R. F. Lyons John Graham Norway Portage la Prairie Hon. H. Armstrong E. McPherson Roblin F. Y. Newton Thos. McLennan Rockwood Isaac Riley A. Lobb Russell E. Graham D. McDonald St. Boniface Hon. Jos. Bernier T. A. Delorme St. Clements Thomas Hay D. A. Ross St. Rose J. Hamelin J. A. Campbell St. George E. L. Taylor Skúli Sigfússon Swan River J. Stewart W. H. Sims Turtle Mountain Hon. Jas. Johnson Geo. McDonald Virden H. C. Simpson D. Clingan Winnipeg South Lendrum McMeans W. L. Parrish Winnipeg South Harry Whitla A. B. Hudson Winnipeg Centre Alfred J. Andrews T. H. Johnson. Winnipcg Centre F. J. G. McArthur F. J. Dixson Winnipeg North Dan McLean Lowery Winnipeg North J. P. Foley Willoughby J W, F. LEE | r heildsala og smásala á \ i BYGGINGAEFNI \ J til kontraotara og byggingamanna, Kosnaðar ftætlun gefin á F ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. Á á 136 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Ave. I ! PHONE M 1116 PHONE SHER. 708 J *********< VITUR MM)UR er varkár me<5 aS drekka eingöngu hreint öL Þér getið jafna reitt yður á OREWRY’S REDWOOD LAGER Það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufactnrer WINNIPEG, CAN. W*9********44**44444*44944*44****44*4*9999mm IjltÉiHBfl"!.11 300 Sögusafn He i mskringlu Lára skrifaði á nafospjaidið; “Lára, dóttir Steph- ens Malcolm”, á meðan þjónninn sótti siifurbjóð til að leggja nafnspjaldið á og f»ra frúnni. Áritunin á nafnspjaidinu var sómasamleg og það var Lára lika, svo þjónninn vogaði að bjóða benni inn i borðstofuna, og þar sat Lára á meðan gamla konan var að ráða við sig, hvort hún ætti að veita henni við tal. Þjónninn kom og fyigdi frú Treverton upp á loft og inn i daglegu stofuna, sem ávalt hafði verið köld endurminning fyrir Láru frá æskuárunum. Það var langt herbergi og hátt undir loftið með þrem gluggum. Húsmunirnir voru gamlir og góðir. I herbergi þessu sat gömul kona við ofninn, klædd svörtum þykksilkiskjól, — alveg eins og Lára mundi eftir henni fyrir mörgura árum. “Frænka”, sagði Lára um leið og hún gekk til bennar, “ertu búin að gieyma mér?” Gamla konan rétti henni mögru, hvítu hendina sina. “Nei”, sagði hún, “ég gleymi aldreí neinu. Minni mitt, sjón og heyrn er í góðu lagi. Fyrst gat eg ekki áttað mig á nafnspjaldinu, en þegar eg hugsa mig um, vissi eg skjótt, hver þú varst. Seztu niður, góða mín. Jonam skal færa þér eitt staup af sherry”. Hún stóð upp og hringdi klukkunni. “Þakka þér fyrir, en gerðu það efcki, frænka; ég drekk aldrei sherry. Eg óska einskis annars en tala við þig um föður minn’*. “Vesalings Stepheo”, svaraði frú Malcolm. — Hryggilega óforsjáli, vesalings maðurinn. Einskis ó- vinur, nema sjálfs sín. Og þú ert gift, góða mín?” — “Það er það sama, Jonam, frænka vill ekkert”, sagði hún við þjóninn. “Eg man að gamall vinur föður þíns tók þig að sér; eg kom til Chiswick daginn eftir að Stephen dó, og þá varst þú farin. Eg varð því mjög Jón og Lára 301 fegin, að þú hafðir fengið góðan verustað, þó að eg hefði auðvitað gert það, sem í mínu valdi stóð, að út vega þér góðan samastað Sjálf get ég ekki haft börn i mínu húsi; þau eyðileggja alt. Eg vona, að vinur föð- ur þíns hafi látið þér liða vel”. “Hann var mér mjög góður, en eg misti hann fyr- ir tveim árum”, svaraði Lára. Eg vona, að hann hafi skilið þig eftir óháða?” “Hann gerði mig óháða strax og eg kom til hans; hann gaf mér sex þúsund pund og lét þau á banka til að ávaxtast”. “Vel gert. Og hverjum ertu gift?” “Bróðursyni fóstra mins. Erfingjanum að eign um hans”. “Þú hefir verið lánsöm, Lára, og mátt þakka guði fyrir það”. “Eg vona, að eg sé þakklát”. “Það kemur oft fyrir, að börn óforsjálla manna öðlast betri lífskjör, en börn þeirra forsjálu”. “Guð hefir verið mér góður, kæra frænka, en mig langar til að biðja þig að segja mér æfiágrip föður míns”. “Eg hafði ekki mikil kynni af honum, en hann kom stundum til mín með konu sína og dvaldi einn dag hjá mér. Hún var frábærlega fríð og góð kona. Þú líkist henni mikið. Okkur kom vel saman”. “Átti faðir minn marga vini eða kunningja um það leyti?” “Marga vini, góða mín. Hann var fátækur. “Eg man eftir einum manni, sem kom mjög oft i húsið til okkar og faðir minn og hann voru oft saman. Eg hefi alvarlegar ástæður til að vilja þekkja sem flest um þann mann”. “Eg held eg viti við hvern þú átt; móðir þín mintist oft á hann við mig, en eg held að dagbækurnar mínar geti sagt þér það betur en eg. Síðan maður 302 Sögusafn Heimskringlu minn dó fyrir 23 árum síðan, hefi eg haldið nákvæm ar dagbækur. Taktu lyklana mína, Lára, og opnaðu hurðina til vinstri handar i dragkistunni minni”. Lára gerði sem hún bað. Þegar hún var búin að opna hurðina, komu i ljós nokkrar hillur og i þeim 23 dagbækur með nafni og ártali á. “Látum okkur sjá”, sagði gamla konan. Faðir þinn dó um veturinn 56 og móðir þín nokkrum mán- uðum áður. Fáðu mér bókina fyrir árið 56”. Lára rétti henni bókina, og gamla konan stundi ofurhægt um leið og hún opnaði hana. “Sjáðu, hvað ég hefi skrifað vel árið 56. Mér hefir farið aftur að Sxtrifa siðan. Við eldumst án þess að vita af því. Nú verð eg að finna eitthvað af sam tali móður þinnar og mínu”. “2. júní. Kjötflísarnar voru þykkar og ekki steikt- ar eins og matreiðslukonan er vön að gera. Verð að tala við hana um reykta fleskið. — Las fræðandi rit- gerð í Times um óbeinan skatt og fann, að þekking mín háfði aukist. Talaði við matreiðslukonuna og bað um steikt lambakjöt til morgunverðar og lax og steiktan hænuunga til dagverðar. “Eg finn ekki nafn mömmu þinnar í fyrstu viku júnímánaðar, góða mín; en hérna kemur það þann 15. Nú skaltu heyra sömu orðin og móðir þín talaði, skrif- uð sama daginn og hún talaði þau. Og þó hæðast sum- ir að því, að gömul kona skuli halda dagbók”. “Eg er þakktót fyrir, að þú hefir haldið hana”, sagði Lára. 15. júní kom Stephen ásamt konu sinni til mín til að borða morgunverð, samkvæmt umtali. Eg bað um steikta spöku, steikt kjöt, steikta önd, baunir, nýjar kartöflur, sherry-tertu og rjóma-eggjaköku. En þessi umhyggja mín kom ekki að gagni; vcsalings konan var föl og þreytuleg, þegar hún kom, og borðaði nær því Jón og Lára 3#3 ekkert. Eftir morgunverðinn fór Stephen út til «5 finna mann, að hann sagði; svo kona hans og eg áttum rólegan tíma í daglegu stofunni minni. Hún sagði mér, að þessi Desmond kapteinn væri hinn illi andi manns síns. Hann er ekki gamall vinur hans, svo hi» slæmu áhrif þessa manns eru óafsakanleg. Við hitt- um hann fyrst i Boulogne í fyrra, og frá þeirri stundu hefir hann og Stephen verið óaðskiljanlegir. Hún segir, að þessi Desmond spili og drekki voðalega, og að hann sé orsök í eyðileggingu Stephens. “Við vorum fátæk, þegar við fórum til Boulogne”, sagði hún, “en við gátum lifað sómasamlega og vorum gæfurik fyrsta ár- ið, en frá þeim tima, að maður minn kyntist kaptein Desmond, gekk alt öfugt. Stephen byrjaði aftur á sía- um gamla vana, að leika knattleik á borði og að spila. Áður var hann glaður heima og rólcgur, en þegar Des- mond kom til sögunnar, hætti hann að vera heima & kveldin. “Eg veit, að það er rangt að hata”, sagði vesalings Lára, “en eg get ekki annað en hatað þenna Desmond”. “Vesalings mamma”, sagði frú Treverton. “Eg spurði hana, hvort hún vissi hver þessi Des- mond væri, en hún sagði, að þegar liann kyntist Steph- en hefði hann verið í fæðissöluhúsi í Boulogne. Hefði verið erlendis lengst af æfinni, og engan ættingja átt. Hann smjaðraði fyrir jnanni mínum og stundum fyrir mér. Hann er oft í Chiswick, og í hvert skifti, sem hann kemur þangað, tekur hann manninn minn með sér til London, sem þá er oftast fjarverandi 2—3 daga. Hann er þá á nóttunni hjá Desmonds í Mays Building, St. Martins Lane”. “Frænka, lofaðu mér að skrifa þessa áritun hjá mér”, sagði Láraum leið og hún ritaði hana í minnis- bók sína. Því vilt þú vera að hugsa um Desmond?’ ’ sagði gamla konan. “Það ílt, sem hann hefir gert pabha

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.