Heimskringla - 11.07.1914, Qupperneq 4
BLS. 4
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. JÚLÍ 1914
Þekkir
Piano?
þú á
Þú þarft ekki að þekkja á verð-
lag á Píanóum til þess að sann-
færast um að verðið er lágt á
hinum mismunandi Píanóum
vorum.
Viðskiftamenn eru aldrei lát-
nir borga okurverð í verzlun
McLean’s. Þessi velþekta verz-
lun er bezt kynt í síðastl. 30 ár
fyrir að selja á bezta verði hér í
borginni.
Piano frá
$235 til $1500
ÍRSKU MÁLIN
Það verður nú annaðhvort um
þann 12. þ.m., að eitthvað skeður
þar eða ergjum og óspektum verð-
ur afstýrt í bráðina. Þá verður
kunnugt, hversu málum fer i efri
málstofunni, og þessum breyting-
um, sem Asquith hefir gjört við
heimastjórnarlög íranna. Enginn
veit enn, hvernig fara muni, en
menn vona góðs nú sem stendur.
J. W. KELLY, J. R. EEDMOND,
W, J. R05S: Einka eigendur.'
Wínnipeg stærsta hljóðfærabúð
Horn; Portage Ave. Hargrave St
GIREUO ULIVI
FRÉTTIR.
MEXÍCO
Það er sama sagan þaðan sem áð-
ur fyrri. Fyrir viku síðan voru þrír
herflokkar að keppa um, hver fyrst-
ur yrði til Mexico borgar.
Fyrir einum réði Villa gamli.
Hann var lagður af stað frá Zaca-
tecas, borg, sem hann hafði tekið
með áhlaupi, og átti þá 500 mílur
til Mexico borgar, en varð að snúa
aftur með herlið sitt sökum þess,
að hann hafði ekki næg skotfæri.
Vestan til, Kyrrahafs megin, er
Obregon hershöfðingi. Hefir hann
auk fótgönguliðs tuttugu þúsundir
riddara og er nú nálægt stórborg
einni, Guadalajara, 400 mílur /rá
Mexico borg.
En að austan er Gonzales hers-
höfðingi með miklar sveitir manna.
En á vegi hans er borgin San Luis
Potosi, 525 mílur frá Mexico borg,
og er hún vel viggirt og herlið mik-
ið í virkjunum.
Er þvi þröskuldur i götu þeirra
allra.
En Carranza mun kærast, að Ob-
regon komist fyrstur til höfuðborg-
arinnar, þvi að hann er vinur hans
mikill; en síður, að það verði Villa
eða jafnvel Gpnzales, því að þeir
muni þá víggirða sig i borginni og
reyna að láta kjósa sig til forseta.
Þetta kemur alt að norðan til
Mexico borgar. En að sunnanverðu
er Zapata með mikla ræningja-
flokka. Hann er þar í fjöllum uppi,
og þykir mönnum þar ótrygt um-
ferðar; og skammar myndu skriftir
verða ef hann næði Huerta.
Vestur við flóann eru aftur Banda-
menn, reiðubúnir að stefna sveit-
um sínum austur í landið til Mexico
borgar, hvenær sem þeir halda að
umskifti muni verða.
Ilt er þar viða og ósárir eru
þeir á lífi mótstöðumanna sinna,
allir þessir hershöfðingjar, sem
segjast vera að berjast fyrir frelsið
og föðurlandj_ð og mannréttindin.
Sem dæmi þess má geta þess, að ný-
lega voru 120 yfirforingjar úr Hu-
erta liði teknir úr dýflissum og út-
leiddir til að skjótast, eftir því sem
venja var til. En nú brá svo við, að
þegar á aftökustaðinn kom, þá var
þeiin öllum líf gefið og þeir færðir
í dýflissur aftur. Þetta þótti mönn-
um svo mikil nýlunda, að þeir
héldu, að eitthvað mikið stæði til;
það hafði aldrei komið fyrir fyrri,
hvorki hjá Villa eða neinum hinna.
Þeir hafa skotið alla þá foringja,
sem þeir hafa náð.
1 Mexico borginni hvílir drunga-
ský yfir öllum. Menn búast við illu,
uppreist og blóðbaði á hverjum
degi. Huerta er búinn að 'segja það
opinberlega, að áður en óvinir sínir
hafi hönd á sér, skuli Mexico borg
í rústum og helmingur íþúanna
dauður.
Ennþá einu sinni er hann kom-
inn fram á leiksviðið, ítalski véla-
meistarinn Girelio Ulivi, frá borg-
inni Florenz, með geislana, sem
hann segist geta haft til þess að
finna málma langar leiðir i jörðu
niðri, og sprengja upp púður, dyna-
mit og önnur sprengiefni í margra
milna fjarlægð. Á tólf mílna færi
hefir hann sprengt upp tundurkúl-
ur (bombs), sem fleygt var út í
Arno-fljótið, nálægt Florenz.
Það virðist, sem hann geti sent
neista þessa (M-neistar eru þeir
kallaðir) í gegn um loftið, rétt*eins
og landi hans Marconi sendir rödd
mannsins frá einum stað til ann-
ars. Mörg ríki hafa boðið honum
ærna fé fyrir uppfindingu þessa,
og er Japan eitt þeirra. En hann
hefir viljað láta föðurland sitt ítal-
íu sitja fyrir. Og nú er verið að
reyna þetta til hlýtar í stórum stýl
og á löngu færi.
Miss Thorstína Jackson frá Sel-
kirk, kennari við Collegiate skóíann
þar, fór suður til Minneapolis á
mánudaginn var á kennaraþing,
sem verið er að halda þar þessa
daga. Gjörir hún ráð fyrir að dvelja
syðra um rúman hálfsmánaðar-
tíma.
Hingað til bæjar kom á miðviku-
daginn hr. Sveinn Jónsson frá Hen-
sel í North Dak., er til íslands fór í
vor. Góða tíð sagði hann heima um
það leyti, sem hann fór, og vel lét
hann yfir viðtökum landsmanna,
hvar sem að garði bar.
ÓFRIÐUR 1 HERZEGOVINA
Stöðugur ófriður hefir rikt í Her-
zegovina síðan keisarasonurinn var
myrtur og kona hans, hertogainnan
af Höhenberg.
1 borginni Mostar, sem er höfuð-
staður hertogadæmisins, byrjaði
upphlaup 30. júní og sló brátt i bar-
daga. Múhameðs menn voru annars
vegar, en hins vegar Serbar. Sagt
er, að yfir 200 manns hafi fallið.—
Austurríkis menn veittu Múhameðs
mönnum llð; eru þeir Serbum
gramir og kenna þeim um morð
Ferdinands. Urðu þá Serbar undan
að hrökkva. Stóð orustan til kvelds
og leit svo út, sem borgin yrði lögð
í eyði. Margir, er þátt tóku í slagn-
um, voru uppgjafa hermenn úr Bal-
kan ófriðnum, og sýndu þeir hvar-
vetna vægðarlausa grimd, er þeir
fóru um borgina, — vægðu þeir
hvorki vesaldómi né varnarleysi.—
Hefir borgin nú verið sett í herrétt
þangað til spektir komast á í land-
inu.
unum, og mannsrödd að auki. —
Hljóðfærið var kallað: Dauði bark-
inn.
Annað var og einkennilegt við
sönglist Egypta, að þeir stiltu
saman raddir dýranna og létu koma
í samsöng. Segja áletranir stein-
kistunnar, að þeir hafi haft söngva
með fílum og næturgölum, hundum
og uglum og syngjandi ibis-fuglum,
og stilt saman allar raddirnar. <
Mentun íbúa Atlantis.
Dr. Paul Schliemann fer um hana
þessum orðum:
“Eg átti tal um. þettá við þá Puc-
cini og Strauss. Voru þeir báðir for-
viða, er þeir heyrðu um þetta, og
spurðu mig, hvernig eg gæti skýrt
það, að hinir fornu Egyptar voru
lengra komnir í söng og söngfræð-
islegri menningu fyrir fjórum þús-
undum ára síðan, en vér erum nú í
dag. En eg skýrði þeim það þannig,
að það hlyti að koma af því, að
Egyptar höfðu fengið menningu
sína frá horfna meginlandinu, hinu
víðfræga Atlantis.
Þá mundi það og þykja nýung,
og hún ekki lítil, þeim, sem tízk-1 '
unni ráða og nýjum klæðaburði, DUGNAÐUR OG VANDVIRKNI er
eða sniðum á kjólum og lögun á höf-1 bezta auglýsing til allra. — Allir
uðbúningi, — ef að það skyldi þá óska eftir góðri undirstöðu undir
koma upp úr kafinu, að þessi “nýji hús sín og góðri plastringu. Það
móður” og fallegu kjólar væru ekk-; fáið þið, ef þið kallið á
ert aijnað en eftirstæling klæða-
burðarins á dögum liinna fornu
Egypta, — löngu fyrir daga Mós
esar.
Atlantis ætla menn að hafi verið j ------------
Iand feykimikið eður álfa vestur af HERBERGI TIL LEIGU
Afríku, Spáni og Frakklandi, Þar ________
BRJEF Á HEIMSKRXNGLU
Miss R. Davíðsson.
íslandsbréf —
Loftur Jörundsson.
Mrs. Stefanía Sigmundsdóttir.
Mr. Kristján G. Snæbjörnsson.
G. Z. Halldórsson.
Þórður Þórðarson Thomson.
Helgi Ilelgason.
Bjarna
1 j 929 Sherburne
| Garry 3923.
Sveinsson
St., eða
reynið:
4t
sem nú er Atlantshaf, en hafi sokk
ið áður sögur hófust. Annað land
var i Kyrrahafinu, vestur af Ame-
ríku, og hefir þar verið menning
mikil. Geta menn ótvíræðlega séð
það á leyfum frá þeim tímum, sem
finnast á ýmsum eyjum í Kyrrahaf-
inu.
! að 674 Alverstone
I sími Garry 4161.
Street.
Tal-
HAUSKÚPUR DAUÐRA MANNA
SEM HLJÓÐFÆRI.
Þeir Schliemann og aðrir forn-
fræðingar hafa fundið heilmikið
safn hljóðfæra frá dögum Pharaóh-
anna á Egyptalandi hinu forna. Það
var i musteris rústunum í Saisborg
hinni fornu á Egyptalandi, sem þau
fundust.
í einni þessari líkhvelfingu, lík-
lega eldgamalli, frá dögum hinnar
þriðju konungsættar, fundu þeir
steinkistu mikla, og i kistu þessari
var heilmikið safn af eldgömlum
hljóðfærum, og letrað á kistuna
með egyptskum rúhum, að hljóð-
færi þessi hefði átt söngflokkur
musterisins í Sais, og hefði á þau
verið Ieikið við krýningu Amenem-
hal hins fyrsta.
Þeir voru mikið gefnir fyrir söng
Egyptar, og sömuleiðis dansa. Get-
ur þess í fornum bókum, og svo er
þao enn í dag. En þar var sá siður
í Iandi, að bezta söngmærin var
deydd, þegar hún söng með meiri
snild en vanalega, nema hún gæfi
upp þá sýslan að syngja og tæki upp
önnur störf. Þess vegna var það al-
vani, að söngmeyjarnar, dansmeyj-
arnar og hörpuleikendurnir hnigu j
niður dauð, þegar lófaklöppin fyrir
þeim voru sem mest og hvelfingarn- j
ar ómuðu af köllum og gleðihljóð-
um.
250,000 skot (rounds) fyrir Mau-
ser rifla var skotið á land á ýms-
um stöðum nálægt Belfast. Það er
í Ulster héraðinu, og fór sendingin
til Ulster manna. Samt voru sjö
skyndiherskip (destroyers) Eng-
lendinga þar á verði. En náttúrlega
sá enginn neitt.
— Til þess að verjast flugdrek-
um og loftbátum á hernaðartimum
hafa Englendingar nú tekið upp
það ráð, að þekja ströndina með
turnum og setja í turnana byssur,
sem gjörðar eru til þess, að lama
loftbáta, og einnig góða skotmenn
við byssurnar.
— Ef i ilt fer á írlandi, þá segir
Roberts lávarður, að ef þeir sendi
enska herinn á móti þeim, þá verði
það til þess gjörsamlega að eyði-
leggja herinn. Ekki þannig, að þeir
drepist niður, heldur að þá far.i all-
ur heragi, þvi að hermennirnir
neiti að drepa niður landa sina,
kunningja og frændur.
ÚR BÆNUM.
FRÓÐI
Nú er Fróði kominn á póstinn og
á leiðinni til kunningja sinna.
Innihald þessa heftis er:—
t leiksal náttúrunnar.
Horfin út í geiminn.
Mannssálin.
Kosningar.
Peace River.
Það eru 64 blaðsíður þetta hefti;
een næsta hefti verður töluvert
stærra. Ritstjóri fróða hefir haft
nokkuð annrikt um tíma, og biður
hann nokkra kunningja sína afsök-
unar fyrir að hafa ekki svarað sein-
ustu bréfum þeirra, en það skal nú
gjört hið fyrsta.
Wpeg, 7. júní 1914.
M. J. Skaptason.
KENNARA VANTAR
fyrir Big Pbint skóla No. 962. Verð
ur að hafa fyrstu eða aðra ein-
kunn. Kensla byrjar 17. ágúst 1914
Umsækjendur tilgreini mentastig
og kaup; og sendi öll tilboð til und-
irritaðs.
G. Thorleifson, Sec’y Treas.
Wild Oak P.O., Man.
SYRPA
3. hefti er komið út og hefir nú verið sent kaupendum os út-
solumonnum.
INNIHALD :
Guðrún gamla. ^másaga. Eftir.Jóhannes Friðlaugsson
I Kauðárdalnum. Saga. Eftir..J. Magnús Bjarnason
.............Jónas J- Húnford
atÍXr?.ð' ?ftlr' - v......Elbert Hubbard
“ 7*?. Saratoga Eftir.....Sir Edu'ard Creasy
Fuglinn í fjorunni. Kvæði..................
Týnda gullnáman. Saga frá landnámstíð Albertafyíkis
_ Eftlr... ••••••...............kaft. C. E. Denny
Þorsteinn smiður Þorleifsson.
Flöskupökinn. Æfintýri...” .... .......... \ \ \ \ \ \ \ \ ’
Býsnin mesta á sjó, II..........
t’r dularheimi.......’.’ ...... .........
Smávegis............
Heftið kostar í lausasölu 30c. Árgangurinn 4 hefti $1.00
Ayir kaupendur fa 1. árgang fyrir 50c.
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
678 Sherbrooke Street,
WINNIPEG
KENARA VANTAR
fyrir 4 mánuði við Walhalla skóla
No. 2062. Byrjar 1. júlí, ef hægt er.
Umssækjandi tiltaki mentastig, æf-
ingu í kenslu, kaup og hvort hann
geti gefið tilsögn i söng. Móttöku
tilboðum veitir til 15. júli 1914
August Lindal, Sec’y Treas.
Holar P.O., Sask.
KENNARA VANTAR
Gimli-skóli No. 585 þarf 4 kennara
—-yfir kennara með fyrsta stigs
kennara prófi, 1 kennara með annar
stigs kennara prófi, og 2 kennara
með annars eða þriðja stigs prófi.
Kenzla byrjar 31. ágúst 1914 og
varir tíu mánuði. Umsækjendur
tilgreini merítastig og kaup, og
sendi undirrituðum framboð sín.
G. THORSTEINSSON,
~ Secy.-Treas.
Gimli, Man.
43
Mest af hljóðfærum þeirra Forn-
Egypta var gjört úr tré eða postu-
líni. Hafa menn að eins fundið eitt |
hljóðfæri (horn) úr málmblendingi
En strengirnir á hljóðfærum þeirra [ 14
eru gjörðir úr efni því, sem enginn ’
maður veit hvað er. Þeir eru ákaf-
lega grannir og sterkir, og líkjast
helzt silfurþræði. En svo hafa þeir
líka haft strengi, sem efnafræðing- .
ar segja, að sé úr mannshári. Við Meðal þeirra
musterið var söngflokkur með fiK að sunnan, er
Breytt hefir verið um daga við
Wonderland hvikmyndahúsið, á
sýningunum Lucille Love. í stað
föstudaga eru nú myndir þessar
sýndar á miðviku- og fimtudögum
Aftur verður Milíón dollara leynd-
ardómuinn sýndur á föstudögum
og laugardögum.
Sells’ Floto Circus félagið hefir
I sýningar hér í bænum þann 13. og
Sýningar verða eftir há-
degi og að kveldinu. Aðalmaðurinn
við sýningarnar er Buffalo Bill. —
Aðgangur kostar 25c.
Sir Lionel Carden, sendiherra
Breta, er þar ennþá, og 800 brezkir ar segja, að sé úr mannshári. Við Meðal þeirra kyrkjuþingsmanna
þegnar og vill hann fyrir hvern musterið var söngflokkur með 65 að sunnan, er heimleiðis fóru á
mun hafa þá burtu þaðan, sem hljóðfærum og áttatiu æfðum söng-! lau&ar(laflinn Yar> voni bau hjónin
allra fyrst. j inönnum og söngkonum. Allur þessi ^fr‘ og ^rs. Sigurjón Gestsson, frá
söngflokkur söng á degi hverjum Mountain- Þeiln varð samferða Mrs.
hið hátíðlega lofkvæði til sólarinn- Albert Hansson, er tafið hafði hér
Japanar og Þjóðverjar laafa sleg-
ið sér saman, og ætla að verjast
með vopnum, ef í það fer.
Sendimenn Argentína, Brazilíu
og Chili og fulltrúar þeirra Huerta
og hinna hershöfðingjanna, segjast
vera búnir að ljúka deilumálum
öllum; en einmitt nú er barist sem
harðast, og þó að þeir næðu nú
Huerta, þá er eins víst að hinum
slæi saman, sem yfir höfði hans ! ritað, að fá megi úr henni alla þá
stæðu. I tóna, sem til séu í hinum hljóðfær-
! nyrðra lijá frændfólki sínu.
ar eða sólarguðsins.
Hljóðfæri það , sem tilkomumest, , \ _
sýnist, gefur frá sér þungan, drynj- j. Jon Jonsson fra Mæri kom hér
andi, einræmislegan hljóm og hálf inn a Prentsmiðjuna á laugardaginn
draugalegan. Það er gjört úr manns- var' Var hann kyrkjuþingsfulltrúi
kúpu, og hefir mátt fá úr því marga fra Þingvallasöfnuði.
og mjög breytilega tóna, ef sá kunni j , ---------
vel, sem á hélt. Á hauskúpuna er Á sunnudagskveldið kemur verð-
ur umræðuefni í únítara kyrkjunni:
Sjálfsvirðing. — Allir velkomnir.
LOKUÐUM TILBOÐUM árituðum
til undirskrifaðs og merkt: Ten-
der for Public Building, Bassano,
Alta., verður veitt móttaka á skrif-
stofu undirskrifaðs þangað til kl. 4
e. m. á miðvikudaginn 22. júli 1914,
til þess að byggja ofannefnda bygg-
ingu.
Uppdrættir, skýrslur og samn-
ingsform og tilboðsform fást á skrif-
stofu Mr. Leo Dowler, bygginga-
meistara í Calgary, Alta., með því
að skrifa til póstmeistarans í Bas-
sano og stjórnardeildar þessarar.
Engin tilboð verða tekin til greina
nema þau séu á þar til prentuðum
eyðublöðum og með eiginhandar
undirskrift þess, er tilboðið gjörir;
sömuleiðis áritun hans og iðnaðar-
grein. Ef félag sendir tilboð, þá eig-
inhandar undirskrift, áritun og iðn-
aðargrein hvers eins félagsmanns.
Viðurkend bankaávísun fyrir 10
p.c. af upphæð þéirri, sem tilboðið
sýnir, og borganleg til Honourable
The Minister of Public Works, verð-
ur að fylgja hverju tilboði; þeirri
upphæð tapar svo umsækjandi, ef
hann neitar að standa við tilboðið,
sé þess krafist, eða á annan hátt
ekki uppfyllir þær skyldur, sem til-
boðið bindur hann tíl. Ef tilboðinu
er hafnað, verður ávísunin send
hlutaðeiganda.
Ekki nauðsynl’egt, að lægsta eða
nokkru tilboði sé tekið.
R. C. DESROCHERS, ritari.
Department of Public Works,
Ottawa, 24. júnl 191b.
Þegar þú þarfnast bygginga efni eíSa eldivið
D. D. Wood & Sons.
— Limited —
Verzla me6 Sand, möl, mulin stein, kalk
stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre”
plastur, brendir tígulsteinar, eldaBar
pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu-
stokkar, “Drain tile,” harö og lin kol,
eldiviö og fl.
SKRIFSTOFA:
Cor. ROSS & ARLINGTON ST.
LOKUÐUM TILBOÐUM áritu«um tll
undirskrifat5s, og merkt “Tender for
Public Buildings, Prince Rupert, B. O.
verður veitt móttaka á skrifstofu und-
irritat5s þar til kl. 4 e.h. á föstudaginn
31. júlí, 1914, um at5 byggja át5ur nernda
by&ffingu.
Uppdrættir, skýrslur, samningsform
ogr tilbot5sform geta menn fengit5 á
skrifstofu H. E. Matthews, Esq., Super-
intennde Architect of the Dominion
Public Buildings, Winnipeg:, Man., á
pósthúsinu í Elkorn, Man., á pósthús-
inu í Brandon, Man., et5a á deildar
skrifstofunni.
Engin tilbot5 vert5a tekin til greina
nema þau séu á þar til prentut5um
eyt5ublót5um og met5 eigin handar und-
irskrift þess sem tilbot5it5 gjörir, sömu-
leit5is áritun hans og it5nat5argrein.
Ef félag sendir tilbot5, þá eiginhandar
undirskrift, áritun o g it5nat5argrein
hvers eins félagsmanns.
Vit5urkend bankaávísun fyrir 10 p.c,
af upphæt5 þeirri sem tilbotSitS #ýnir,
og borganleg til Honourable The Min-
ister of Public Works, vert5ur at5 fylgja
hverju tilbot5i, þeirri upphæt5 tapar svo
umsækjándi ef hann neitar at5 standa
vit5 tilbot5it5 sé þess krafist, et5a á
annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur
sem tilbot5it5 bindur hann til. Ef til-
bot5inu er hafnat5 vert5ur ávisunin send
hlutat5eigenda.
Ekki naut5synlegt at5 lægsta et5a
nokkru tilbot5i sé tekit5.
R. C. DESROCHERS,
ritari
Department of Public Works
Ottawa 2. júli 1914
BloB sem flytja þessa áuglýsingu
leyfislaust fa enga borgun fyrir
—56991
Blö» sem flytja þessa auglýslngu
leyfislaust fá enga borgun fyrir.—66241
LOKUÐUM TILBOÐUM áritutSum til
undirskrifaSs, og merkt "Tender for
Public Building, Boissevain, Man.
verbur veitt móttaka á skrifstofu und-
irritaSs, þar til kl. 4 e.h. mánudaginn
30. júlí, 1914, um ab byggja áSur
nefnda byggingu.
Uppdrættir, skýrslur, samningsform
og tilbobsform geta menn fengiS á
skrifstofu H. E. Matbews, Resident Ar-
chitect, Lindsay Bullding, Winnipeg,
Man.eba hjá póstmeistaranum í Brand-
on, Man, á pósthúsinu í Bolssevain
Man. og á skrifstofu undiritabs.
Engin tilboB verSa tekin til greina
nema þau séu á þar tii prentuflum
eybublöbum og meö eigin handar und-
irskrift þess sem tilboöiö gjörir, sömu-
leiöis áritun hans og iönaöargrein.
Ef félag sendir tilboö, þá eiginhandar
ujojajna'Buai 3 o uniiJV ‘UiJMSJIpun
hvers eins féiagsmanns.
Viöurkend bankaávísun fyrir 10 p.c.
af upphæö þeirri sem tilboöiS sýnir,
og borganleg til Honourable The Min-
ister of Public Works, veröur ati fyigja
hverju tilboöi, þeirri upphæS tapar svo
umsækjandi ef hann neitar aö standa
viö tilboöiö sé þess krafist, eöa á
annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur
sem tilboöið bindur hann til. Ef til-
boöinu er hafnaö veröur ávísunin send
hlutaöeigenda.
Ekki nauösynlegt aS lægsta eöa
nokkru tilbotii sé tekit5.
R. C. DESROCHERS
ritarl.
Department of Public Works
Ottawa, 2. júli, 1914
Blö5 sem flytja þessa auglýslngu
leyfislaust fá enga borgun fyrir.
—63840
LOKUDUM TILBODUM árituöum ttl
undlrskrifaSs, og merkt "Tender for
Public Building Oak Lake, Man.
veröur veitt móttaka á skrifstofu und-
irritaSs þar til kl. 4. e.h. mánudaginn
4. ágúst, um atS byggja áður nefnda
byggingu.
uppdrættir, skýrslur, samningsform
°,« ,íllb2Ssr?r'S &eta men“ fengltl á
skrlfstofu H. E. Matthews, esq. Super-
intending architect of the Dominion
Public Bulld ngs, Winnipeg, Man., á
póst husinu í Oak Lake, Man. á póst
und1|rrita5sand°n’ Man’ °S 4 skrIfstofu
Engin tilboð veröa tekin til grelná
neFla,.Þau séu 4 þar til prentuöum
eyöubloöum og me5 eigin handar und-
Irfkrift þess sem tilboSið gjörir, sömu-
leiöis áritun hans og iSnatiargreln.
Ef félag sendir tilbob, þá eiginhandar
undirskrift, áritun og iSnaöargrein
hvers eins félagsmanns.
Viöurkend bankaávísun fyrir 10 p c
af upphæS þeirri sem tilboöiö sýnir
og borganleg til Honourable The Mln-
lster of Public Works, verður að fylgja
ZflÁ'írí1 *, þeirr 1 upphæð tapar svo
ef hann neitar að standa
við tiiboðið, sé þess krafist, eða á
annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur
sem tilboðið bindur hann til. Ef til-
boðinu er hafnað verður ávísunin send
hlutaðeigenda.
Ekki nauðsynlegt að lægsta eða
nokkru tilboði sé tekið.
R. C. DESROCHERS,
ritarl.
Department of Public Works
Ottawa, 4. júlí, 1914
Blöð sem flytja
leyfislaust fá enga
þessa auglýslngu
borgun fyrir.
—63804
HERBERGI TIL LEIGU á íslenzku
heimili í Suite 1 Wellington
Block, Wellington Ave., yfir sýning-
arvikuna.
LOKUÐUM TILBOÐUM árltuðum til
undlrskrifaðs, og merkt “Tender for
Public Buildlng, Carberry, Manitoba,
verður veitt móttaka á skrifstofu und-
MS'iííí tU kl-^-.e h- á fimtudagjnn
30. juli 1914, um að byggja áðurnefnda
hyggingu.
„JJíP,5rí5tt.ir’ skýrslur, samningsform
og tilboðsform geta menn fengið á
skrifstofu Hr. H. E. Matthews, Resi-
dent Architect, Hndsay Building, Win-
nlpeg, Man. eða hjá póstmeistaranum
í Brandon, Man. eða á pósthúsinu í
Carberry Man. og hjá undirrituðum.
Engin tilboð verða tekin til greina
nema. þau séu á þar til prentuðum
eyðublöðum og með eigin handar und-
irskríft þess sem tilboðlð gjörir, sömu-
leiðis áritun hans og iðnaðargrein
Ef félag sendir tilboð, þá eíginhandar
undirskrift, áritun og iðnaðargrein
hvers eins félagsmanns.
Viðurkend bankaávísun fyrir 10 p c
af upphæð þeirri sem tilboðið sýnir’
og borganleg til Honourable The Min-
ister of Public Wortcs, verður að fylg”a
hverju tilboði, þeirri upphæð tapar svo
iimsækjandi ef hann neitar að standa
vlð tliboðlð se þess krafist, eða á
annan hátt ekkl uppfylllr þær skyldur
sem tilboðið bindur hann tii. Ef til-
bpðinu er hafnað verður ávisunin send
hlutaðeigenda.
Ekkl nauðsynlegt að lægsta eða
nokkru tilboði sé tekið.
R. C. DESROCHERS,
—. , ritarl.
Department of Public Works,
Ottawa, 2. júlí, 1914
Blöð sem flytja þessa auglýsingu
leyfisl-aust fá enga borgun fyrir.
—63838