Heimskringla - 16.07.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.07.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. JÚLÍ, 1914 HEIMSKBINGLA' BLS. 7 FASTEIGNASALAR THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Seija lóðir. Ut- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank Sth Floor No. »ío Belnr hús og 166ir, og annaB Jiar að Ifit- andi. Utvegar peningalén o. fl. Phone Main 2685 S. A. SIGURDSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og löud fyrir hús. Lén og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 PAUL BJERNASON FASTEIONASALI SELUR ELDS-LÍFS-OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. Skrifstofu simi M. 3364 Heimilis sími G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BLOCK, Wlnnlpeg ? Man. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. Fasteignasalar og peninga miðlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. J. S. SVEINSSON & CO. Selja lótiir í bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújar'Sir og Winnipeg lóbir. Phone Maln 2844 710 McINTYRE BLOCK, WIJÍNIPEG LÖGFRÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖ6FEÆÐINGAB 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH T. THORSON ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Aritun: McFADDEN & THORSON T06 McArthur Building, Winnipeg. Phone Main 2671 r H. J. Palmason Chartered Aceountant 807 - 809 S0MERSET BLDG. Phone Main 2736 * LÆKNAR DR. G. J.GÍSLASON Physiclan and Snrgeon 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dak Athygli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — DR. R. L. HURST meölimur konunglega skurölæknaréösins, útskrifaöur af konunglega læknaskólannm 1 LondoD. SérfrreöÍDgur 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy BuildÍDg, Portage Ave. 1 gagnv- Eatons) Talsimi Main 814. Til viötals frá 10-12, 3.-5, 7-9. GISTIHÚS MARKET HOTEL 146 Princess St. 6 móti marka&ouni P. O’CONNELL, elgandl. WINNIPEQ Beztu vloföng viodlar og aöhlyDDÍDg góö. IslenzkDr veitÍDgamaöur N. HalldórssoD, lei&beÍDÍr lsleDdÍDgum. WOODBINE HOTEL 4(W MAIN ST. StwistB Billiard Hall 1 Norðvestnrlandinn Tln Pool-bor6,—Alskonar vlnog vindlar Glsting og f»01: $1.00 á dag og þar yflr JLennon & Hebb, Eigendnr. HITT OG ÞETTA A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 81S Slierliraoke Strcet Phone Oarry 2152 Moler Hárskuríar skólinn Nemendum borgað trott kaup meðan þeir eru að læra. Vér kennum rakara iðn á fáum vikum Atvinna útveruð að loknum lærdómi, með $15 til 5*5 kaupi á viku. Komið og fáið ókeypis skóla skýrzlu. Skólinn er á horni King St. og Pacifis Avenue MOLER BARBER COLLEGE WELLINGTON BARBER SHOP nndir nýrri stjórn HársknrBur 25c, Alt verk vandaö. Viö- skifta IslendÍDga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. V Lærðu að Dansa biá beztu Dans kennuruia Winnipeg bæiar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenslu tímabil fyrir U 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. I A FORT ROUGE THEATRE L Pembina og Cokydon. Ágætt Hreyfimyndahús Beztu myndir sýndar þar. J. Jónasson, Eigandi J Kvöld og dagskðll Manitoba School of Telegraphy 530 MAIN STREET, WINNIPEG Mcljean Dlock I. lNGALDSOJi, Bigandl KomiS c»n skriflfi efilr npplf»lngum HERBERGI Björt, rúmgóð, p»gileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.m. to 9 p m. Phono M. 5670 3! 8 Mclntyre Blk ST. REGIS HOTEL Smith Street (n&lægt Portage) EuropeAD Plan. Business manna máltlöir Ír6 kl. 12 til 2, 50c. Tea Conrse Table De Hote dinner $1.00, r*eö vfni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstaklin- gur ber 6 sitt eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 i Adams Bros. Plumhing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBR00KE STREET cor. Sargent HITT OG ÞETTA Vér höfum fullar birgölr hreinustu lyfja og meöala, KomiÖ meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meönlin nákvæmlega eftir ávlsan læknisÍDS. Vér sÍDnnm utansveita pönDDum og seljnm giftingaleyfi, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave, & Sherbrooke 5t, Phone Garry 2690—2691. GÍSLI GOODMAN TINSMIÐUR. VEBESTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . . Helmllls Qarry 2988 * * Garry 899 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Notre ]>ame Avenue Vér hrcinsum og pressum klæönaö fyrir 50 cent EinkunnarorÖ ; TreystiÖ oss KlæÖDaöir sóttir.heim og skilaö aftmr Offlce Phooe 3138 I. INGALDSON 193 Mighton Avenue Umboðsma'ður Continental Life InMirnnce , 417 Mclntyre Ulock WINNIPEG St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verö fyrir gömnl föt af ung- nm og gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö til kl, lo 6 kvöldin. H. ZONINFELD 355 Notre Tlame Phone G.'88 Heyrðu landil l>að borgar sig fyrir þig að láta HALLDoR METHÚSALEMS byggja þér hús i Phone Sher. 2623 . ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjðlskyldu hefir fyrir að sjá, os sérhver karlma'ð- ur, sem orðin er 18 ára, hefir heimills- rétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi 1 Manitobe, Saskatche- wan og Alberta. Umsækjandinn verð- ur. .sJálfur að koma á landskrifstofu Btjórnarinnar eða undirskrifstofu i þvl héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróður eða systir um- sækjandans swkja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur.—Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá íeimilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- Jörð hans, eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. 1 vissum héruðum hefur landnemnn, sem fullnwgt hefir landtöku skildum sínum, forkaupsrétt (pr.-emption) að sectionarfjórðungi áföstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skyldur:— Verður nð sitjn 6 mftnuðt nf ftrl II lanðinu i 3 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma með- töldum, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á helmilisréttarlandinu), og 50 •krur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur eklsi náð forkaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland I sérstökum héruðum. Verð $3.00 ek- ran. Skyidur—Verðið að sltja 6 mán- uði á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 reisa hús $300.'00 virði. W. W. CORY, Deputy Minister of th« Xnterior. «::« j: :::::::::::::::::: n n :t:: t: HERBERGI TIL LEIGU « tt tt tt Stórt og gott uppbúið her- tt tt bergi til leigu að 630 Sherb. tt tt Str. Telephonc Garry 270. tt tt Victor B. Anderson tt tttttttttttttttttttttttttttttttttt BRJEF Á HEIMSKRINGLU Miss R. Davíðsson. Islandsbréf — Mrs. Stefanía Sigmundsdóttir. Mr. Kristján G. Snæbjörnsson. G. Z. Halldórsson. Helgi Helgason. Alex Johnson. Æíntýri Bandaríkja- manna í Mexico. (Framhald) Ég var þess svo vísari að kunnug- ir olíumenn töidu að Pamíco nám- urnar einar væru 2,000,000,000 doll- ara virði (tvær billíónir) aðrir 500 millíónum meira. Og þetta er að- eins einn af hinum þremur aðal stöðum sem olían er fundin á. Hin- ir staðirnir eru Ebano og Huasteca, og enn eru tveir aðrir: Chila og Topila. Og svo fórum við að taia um stríðið og hermennina, og ég kyntist þar major einum, sem var svo sætróma og blíður sem brúð- gumi kvöldið áður en hann átti að giftast. Hann hefði verið á her- ferðum 1 fjögur ár, fyrst undir Madero, en nú undir forustu þeirra Villa og Madero. Tveir bræður hans höfðu fallið á vígvelli og eigur hans voru allar eyðilagðar. Sjálfur var hann nýkominn úr rúminu eftir skotsár, hefði kúlan farið 1 gegnum hrjóstið, rétt fyrir neðan hjartað. Við skjótum þá hermenn vora, sem ræna sagði hann ofur biíðlega. Fjóra skutum við hérna í Tampico. Sannarlega erum við siðaðir menn. 1 Monterey skutum við einn ofursta og einn kaftein fyrir að ræna. Við leyfum það ekki. Við erum ekki viltir menn.” I>að voru alt lygar um grimdar- verk uppreistarmanna. I>að voru alt Huertaliðar, sem unnu þau verk. Þeir drógu fanga sína til dauða á ólarreipum. Bundu ólareipinu um manninn og festu svo hinum endanum um hnakkhefið og hleypt- u svo á sprett þangað til að maður- inn var allur tættur í sundur er þeir fóru um óslétta kvistótta og steinótta jörð. En uppreistarmenn- irnir tóku hina særðu óvini sína og hjúkruðu þeim á spítölum (þegar þeir ekki stungu þá eða skutu í vainum.) “Zaragoza?” endurtók hann, er ég mintist á hann, og skein í hvítan tanngarðinn er varirnar drógust frá tönnunum. “Hann er í gildruni, hann getur ekki sloppið undan.” “En þegar þið náið honum.?” spurði ég. “Hann er morðingi” mælti hann, og skildist mér bæði á röddini og svipnum hvað við hann myndi gjört. Morguninn eftir fór ég á hrað- skreiðum bát upp ána með yfir- manni eins olíufélagsins og alstaðar þar sem ekki voru bryggjur til þess að ferma olíuskipin, og þar sem bakkarnir voru ekki feikna háir, þar var iandfð ræktað aila leið ofan að vatnsborði Voru þar pálmavið- ir með kókóshnetum, tré með máng- ós og avocadó. Alt þetta ræktuðu hreinir Indíánar. Var það bæði að þakka hinum frjósama jarðvegi og inndæia loftslagi að taka mátti þar þrennar uppskerur á ári. Héldum upp þaðan sem Tamesi áin rennur í Pamíco og sáum ofan í tigulsteins þökin á húgörðum og húsum Ameríkumanna. Sáum við þá margar Indíánabrúðir, dökkar á hörund en vel vaxnar vera að haða sig á grynningunum. En hú- garðar Ameríkumdnna voru yfir gefnir. Eigcndurnir voru ekki kom- rir t'ftur af flóttanum til Amciíku. Einn búgarðurinn var 1300 ekrur á stærð og voru þúsund þeirra undir bananas. Sumir ræktuðu vínber, oranges osfrv. en allir liöfðu eitt- hvað af gripum, hestum og múl- ösnum og nautum. Lifir það alt á grasinu, því það er grænt allan árshringinn. Öllum útlendingum í Mexico kem- ur saman um það, að Indíánarir séu undantekningarlaust hinir vöndúðustu og ærlegustu menn. I>að er.u kynblendingarnir, sem eru iýgnir og óheiðarlegir og svikulir. Og það voru kynblendingarnir, skrílhóparnir þeirra í Tampico, sem heimtuðu að allir útlendingar væru drepnir. Og margir þeirra sem hrópuðu hæst og liarðast voru einmitt vinnumenn þeirra, sem þeir vildu drepa láta, því þá langaði til að ræna þá og eyðileggja eigur þeirra. Indíánarnir voru tryggir og vildu ekki bregðast húsbænd- um sínum. (meira næst) OSLER OG TÆRING. Þess var nýlega getið að hinn við- kunni prófessor Osler við Oxford háskóla á Englandi hefði sagt það á opinberum fundi að 90 af hverjum hundrað mönnum hefðu tæringu. Þetta var rétt hermt en af því málið er mikilsvarandi og snertir hérum- bil hvern einasta mann, þá viljum vér enn hafa upp orð hans. Fyrst gjörði hann þeim aðvörun um það að það sem hann ætlaði að segja mundi koma þeim á óvart og vera mjög óþægilegt. Síðan sagði hann: “Tæringarveikum mönnum má skifta í þrjá hópa. Allir þeir, sem hér eru inni með oss verða í fyrsta hópnum og hefði ég verkfæri til þes-s að líta inn í hrjósthol og inn- ýfli á hverjum yðar þá mundi ég að öllum líkindum hjá 90 af hundraði hverju einhverstaðar finna blett sem tæringin hefðist við á. Tær- ingargerillinn er svo tíður og al- mennur að það er nærri liver ein- asti maður sem hefir orðið fyrir heimsókn hans þegar hann hefir náð fullorðins aldri. En hversvegna deyja menn þá ekki.? Af því, að vér erum hvorki Guineageltir eða rabítar. Vér höf- um sóttvörn 1 vorum eigin líkama. En gerilliun er í oss öllum, og allir húum við við þann möguleika, að hrekjast viljandi eða óviljandi úr þessum hóp og í annanhvorn hinna. 1 öðrum hópnum eru þeir, sem ekki hafa tæringuna svo mikia eða ákafa að hún brjótist út, og í þess- um mönnum má stöðva veikina, lækna þá svo að þeir nái fullum kröftum og heilsu og geti starfað að hvaða vinnu sem er. En allir þeir, sem eru í þriðja hópnum eru dæmdir. Sýkin magn- ast með hverri vikunni, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár, og eftir eitt til fimm ár eru þeir dauðir. Þegar að verkamenn hafa sæmi- leg vinnulaun, verður hús þeirra heimili þeirra og þegar þjóðin ver því til fæðu og nauðsynlegs atbún- aðar, sem hún nú leggur í bjór og brennivín, þá munu verða milíónir 1 fyrsta hópnum og allir nokkurn vegin tryggir fyrir sýkinni, þar sem nú eru aðeins í honum nokkur hundruð þúsund og langt frá því að þeir séu tryggir eður óhultir fyrir henni. Menn eru nú búnir að elta uppi óvin þenna og hrekja hann inn í vígi sitt eður kastala. En þar er liann varinn af þremur fóstbræðr- um sínum, en þeir eru fátæktin, vond húsakynni og drykkjuskapur- BINDINDISLÖGIN Á ENGLANDI. Bindindislöggjöfin 1913 á Skot- landi sem að lögum urðu fyrir nok- krum vikum eru markverðustu hindindislög sem hafa viðtekin ver- ið á Engiandi, sðan hin viðkunnu vínsölulög komu út 1908. Hin lög- in voru “barnalöggjöfin” sem tekin var út úr hinum löguiíum og sam- þykt af efri og neðri inálstofunni. Eftir þeim er það móti lögum, að gcfa eða veita nokkru barni vín, sé* harnið innan 5 ára gamalt, og ekki má veita barni innan 14 ára vín í opinberu húsi við brennivínsgarð- ana—nema í iokuðu íláti. En þessi nýja skotska löggjöf bannar það að opna vínsöluhús fyr en klukkan 10 að morgni. Er það til þess að koma 1 veg fyrir að verkamenn fái sér “dagverð- ar staup” því að við skipasmfðar og véla smíðar er það siður verka- manna að ganga til verks kl. 6 að morgni, en borða svo morgunmat milli kl. 9 og liálf tíu, og til kl. 10. A þeim tíma eru veitingahúsin troð- full og oft drekka þá verkamenn svo mikið að þeir geta ekki haldið á- fram vinnu sinni. Þetta mundi nú ekki þykja nein sérleg löggjöf hér í Canada, en liún hefir ákaflcga mikið að segja þar sem jafnmikið er drukkið og i Englandi og Skotlandi. Og fullörð- ugt hefur verið að koma henni á því að The National Kingdom Alli- ance hefur orðið að liefja hverja haráttuna eftir aðra, yfir alt landið. síðan vínsölulögin komu út 1908. Og nú eru 94,000 biemiivlnknæpur á Englandi og Skotlandi og þær gcta þeir eigi snert. En þeir eru að rcyna að ná úr höndum yfirvalda, réttinum til að veita vínsöluleyfin, eða þá að minsta kosti að fá ein- liverja tegund af local option. En alt til þcssa hefur þeim gengið það mjög erfitt og sáralítlu hafa þeir áorkað. Rétt núna fyrir nokkrum vikum var í neðri málstofunni felt laga- frumvarp um að loka vínsöluhús- um á sunnudögum. Var þar svo tiltekið að þar sein vínsala væri utan Lundúnaborgar, skyidi húsum þeirn lokað á sunnu- dögum í þrjár stundir frá hádegi til þess klukkan- 10 að kveldi og skyldi ein stundin vera frá hádegi til kl. 3 (ein af þremur) En í Lundúnaborg skyldi vínsöl- uhúsum eða knæpum lokað líka 3 stundir frá því kl. 12 á hádegi og til kl. 11 aö kveldi og skyldi einn klukkutíminp af þessum þremur vera einhverntíma milli hádegis og kl. 3 e.m. Svona löguðum lögum var ekki hægt að koma á þarna á Englandi. Asquith stjórnin sér sér ekki fært að reyna að koma þeim á, og er sagt að þeir liafi nú enga löngun til að stofna sér í þá hættu. Er sagt að Bretar hafi eytt fyrir )rennivín og áfenga drykki árið 1913 meira en $25,000,000 fram yfir það sem þeir eyddu árið 1912, (tuttugu og fimm millíónir doliara.) En árið 1913 var brennivínsreikn- ingur landsins heldur hærri en all- ar tekjur þess af sköttum og álög- um. Hafði verið $9.50 fyrir hverja einustu familíu. Þó hafa bindind- ishóparnir verið þar starfandi, en það eina sem þeir hafa áunnið virðist vera það að mönnum er farið að þykja smán að því að láta sjá sig hroðafulla á strætum og mann- amótum. ENN UM EMPRESS. Kapteinninn á Storstad, Ander- sen varð heldur ófrýnn við, er hann heyrði úrskurðinn rannsóknar- nefndarinnar í Empress málinu. Eins og menn vita kendi rannsókn- arnefndin í einu hljóði stýrimönn- unum á Storstad um slysið, en frí- kendi Empress of Ireland og alla þá sem á henni voru. Þegar fréttaritari fór að spyrja Anderson hvernig honum félli úr- skurðurinn þá mælt hann: “Eg hélt ekki að lávarður Mersey mundi vera annar eins asni,” og var reiður mjög, “og þú getur sagt það í blaði þínu, ef þú vilt. Hann kann að vera lávarður þessl Mersey, en ég get sagt þér það, að hafi hann nokkurn tíma haft orð á sér fyrir dómgreind og þekkingu og ærlegheit, þá á hann eftir að tapa því öllu í þess- um málum. Það er álit og sann- færing mín, að hann hafi verið að reyna að fella úrskurðinn C. P. R. félaginu í vil og þú mátt líka fara með það, hvert sem þú vilt. “En þú skalt ekki ímynda þér, að þetta verði látið hér við standa. Við i Noregi látum okkur vera ant um, að sjá því til iykta ráðið. Það verður nóg starf á höndum fyrir dómstólunum bæði i Canada og á Englandi. Við hefjum þegar skaða- bótamál á hendur C.P.R. félaginu, og svo liefjum við annað mál fyrir aðmirálaréttinum á Bretlandi, og þar skal þlæjan verða dregin af öllu saman. Það verður þar enginn lá- varður Mersey að renna málunum C.P.R. félaginu í hag”. Og með þessum síðustu orðum strikaði hinn reiði Norðmaður i burtu til að fá sér morgunbita, Hins vegar var Beatty, lögmaður C.P.R. félagsins, ákaflega ánægður. Sagði hann, að úrskurðurinn væri mjög sanngjarn, og liélt að fólkið i Canada mundi verða hrifið af hon- um og þykja hann réttlætið sjálft. Hrósaði hann happi yfir því að C. P. R. félagið skyldi vera fríkent enda hefði það svo margsinnis átt það skilið. En þegar Mersey lávarður heyrði hvað Andersen hafði sagt og að hann háfði verið reiður mjög, þá brosti hann og kvaðst hafa búist við þessu. VATN ADREKINN Á WINNIPEG BEACH Þeir eru nú farnir að fljúga í Nýja íslandi. Aldrei fór það svo, að þeir sæju ekki flugmann þar. Og vissulega hefir margan manninn langað til þess oft og tiðum, að hafa eitthvað til þess að lyfta sér upp úr fenunum, ófærunum ogg hinum for- ugu dýkjum. Nú kom hann á Winnipeg Beach með svo mörgu öðru góðu, og Dr. Alkinson fór að fljúga með fiug- manninum Claire Horton og hjört- un slógu svo ótt og titt í brjóstum karla og kvenna, og svo vildi það til slysið. Þeir voru komnir út yfir vatnið eitthvað 200 fet og eitthvað 30 fet í loft upp, þegar llorton fann að eitthvað var í ólagi. Hann snöri sér við í sætinu og tók aðra hend- ina af stýrinu. En rétt í þessu stakk drekinn nefinu niður, rétt einsog þegar hrútur ætlar að renna á annan, og stíngur höfðinu niður, Og drekinn tók skrið mikið og stefndi beint niður. Þetta sáu hóp- arnir á landi og allir hlupu til og ætluðu að hjáipa, því menn bjugg- ust við, að þarna myndu brotnir viðir og vélar, rifnir dúkar, slitin stög og brotin bein inanna. Ea vatnadrekinn fór niður og sat þarna á vatninu, eins og andarungi, sem í fyrsta sinni kemur út á poll- inn, hálf-klaufalegur og veit ekki, hvað hann á að gjöra. Og bátarnir ýttu óðara frá landi til að bjarga og svo voru þeir teknir af drekanum báðir, flugmaðurinn Horton ó- meiddur en Dr. Atkinson dálítið rispaður á handlegg. Vonandi, að oftar verði flogið i Nýja lslandi og dálít-i<5 Jiærra frá vatni. KJÖT HÆKKAR í VERÐI 1 Ottawa cr húist við að kjötið liækki í verði svo að það verði enn þá hærra en það var síðastliðið haust, og frá Chicago berast sömu tíðindi. Er það talið óliugsandi annað en að kjötþurð verði meiri yfir alt landið en nokkru sinni áður Gripirnir séu ekki til. En menn vilja hafa þá til að éta þá, og svo verða þeir þá að borga hvaða verð sem á kjötið er sett.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.