Heimskringla - 16.07.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.07.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JÚLÍ, 1914 Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki að þekkja á verð- lag á Píanóum til þess aS sann- feerast um að verðið er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean’s. Þessi velþekta verz- lim er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano frá $235 til$1500 J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. ROó’S: Einka eigendur. Wínnipeg stærsta hljóðfærabúð Horn; Portage Ave. Hargrave St ÚR BÆNUM. Frá Dakota hefir frézst, að við útnefningar kosninguna þann 25. sl. hafi Geo. Peterson náð útnefn- ingu sem ríkislögmaður fyrir Pem- bina County á hlið Repúblikana, en Jónas Hall, sem þingmannsefni á hlið Demókrata. Hr. Sveinn Thor- valdsson tapaði útnefningu sem County féhirðir með 6 atkvæðum. Hr. Páll S. Pálsson, frá Winnipeg, fór með fólk sitt vestur til Leslie, Sask., á mánudaginn. Gjörir hann ráð fyrir, að tefja þar yfir sumar- timann hjá tengdafólki sinu. Hr. Lárus Árnason, frá Lesli, kom hingað til bæjar fyrir helgina. Alt fréttalítið þaðan að vestan. Hann hélt heimleiðis aftur á laugardag- Hr. Jón Víum, kaupmaður, frá Foam I.ake, kom til bæjarins á mánudaginn var. Dvelur hann hér nokkra daga, aðallega í verzlunar- erindum. Daufar horfur sagði hann vestra með uppskeru. Gengið hafa of miklir þurkar í sumar og öllum jarðargróða því farið illa að. Hr. Sveinn Thorvaldsson, þing- maður fyrir Gimli kjördæmi, og Dr. Þorbergur Thorvaldsson, komu norðan frá Árnesi til bæjarins á mánudaginn. Hr. Jónas Þorbergsson, frá Baldur Man., var staddur hér i bænum á mánudaginn var. Vorir íslenzku skiftavinir eru beð- nir aOf taka eftir breytingu á dag- setningu á Lucille Love. Hugmynd- in með því er að forðast troðning á föstudaginn þegar Million Dollar Mystery er sýnt. Sýningin næsta mánudag er mjög hrífandi og út- búnaður til hennar hefur kostað mikið fé. Það er eitthvað hið besta sem sést hefur á myndasýningum. Og þangað ættuð þér að koma með yðar bestu kunningja, sem heim- sækja yður. Og komið snemma til þess að fá góð sæti. Takið eftir auglýsingunni í þessu biaði. Hra. Einar Johnson frá Otto, Man. kom hingað til bæjar á mánudagin. Engar sérlegar fréttir segir hann að vestan. B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR Nú erum vjer aðselja vorklæðnað afar ódýrt. Niðwrsett veröá öllu. Eg sel ykkur í alla staði þann bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $35 00 til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa Telephone Garry 1982 392 NOTRE DAME AVENUE Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir sem pið þarfnist þar á meðal ágætis kaffi sem svo margir pekkja nú, og dáðst að fyrirM mekk og gæði, fást í matvöru búð B. Arnasonar; á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5% afslitt af doll. fyrir cash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Þessir íslenzkir nemendur Mr. Th. Johnstons iíólins kennara hafa tekið próf við Toronto Conservatory of Music í þriðja árs námsgreinum f fíólínsspili. Gunnlaugur Oddson, Selkirk, (lst class honors) Vilhjálm- ur Einarson, Lögberg, Sask.(honors) Hra. W. Christjansson frá Saska- toon, hom hingað til bæjar á mán- udagin að skoða sýninguna er stendur nú yfir þessa daga. Vond- ar horfur segir hann vera með upp- skeru þar vestra, of miklar þurkar, og kuldar í vor. Atvinnu deyfð í Saskatoon. Á miðvikudagsmorguninn lögðu af stað héðan úr bænum átta manns áleiðis til íslands. Meðal þeirra sem fara alfarin er Miss Jónína Árnason frá Akureyri. Kom hún hingað fyrir tæpu ári síðan. Alt þetta fólk siglir frá Montreal. ósk- um vér því allra farar heilla. Hra. Einar Einarsson frá Gimli hefir dvalið hér í bæ síðan á mánu- dag. Kom hann til að sjá Iðnaðar sýninguna hér í bænum. Success Business College Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vaneouver. ís- lenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri Islendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ó- keypis upplýsingar. Jón ólafsson frá Geldingarholti, (áður kennari í Rvík) er vinsamlega beðinn að senda utanáskrift sína til Heimskringlu. Fimtudaginn þann 9. þ. m. fékk Mrs. Helga Guðmundsson í Gimli, símskeyti frá dóttur sinni ungfrú Friðu Kristjánsson, er lagði af stað norður til Fort Churchhill 9. júnf síðastl. með gufubátnum “Wolver- ine”; þeirra erinda að gifta sig. Var unnusti hennar þar norður frá, í lögreglu liði norðurhéraðsins, og heitir hann J. G. Jones. Símskeytið var dagsett 9. júlí og sent frá Port Nelson. Var það þess efnis að ferð- in hefði gengið vel. Mætti Mr. Jones heitmey sinni í York, smábæ norður við Nelson fljótið og voru þau gefin þar saman þann 7. þ.m. óska hin- ir mörgu vinir og vandamenn ungu brúðhjónunum heilla. Áður en Miss Kristjánsson lagði af stað í þessa ferð var henni haldið mjög fjölment kveðjusamsæti á Gimli og árnað allra farar heilla. Hr. Krístján P. Bjarnason frá Otto Man. er einn meðal sýningar- gestanna hér f bænum þessa viku. Allir Islendingar sem sýninguna sækja eru mintir á að koma við í veitingar skála Unitara kyrkjunnar út í garðinum, og fá sér þar hress- ingu. Er þar seldur matur og kaffi og svaladrykkjir. Mega íslendingar láta landa sína einsvel njóta við- skiftanna sem einhverja aðra. Kona ein í Suður-Afríku nýgift skógverði þar nálægt Delagoa Bay járnbrautinni skaut 4 Ijón á sama kveldinu. Hún mætti þeim skamt frá húsi sínu, en hafði riffilinn með sér. Þau voru 6 saman ljónin og án þess að ihissa nokkurt skot, en skaut hún þau 4 hvort á eftir öðru, tvö ljónanna lögðu á flótta inn í skóginn. Islendingadagurinn 1. ágúst. Meðan á kosningum stóð hafa fallið niður fundir í lslendinga- dags-nefndinni; nefndarmenn ver- íð önnum kafmr. En haldið verður nú áfram úr þessu af kappi með undirbúning fyrir hátíðahaldið. — Fundur verður í nefndinni síðari hluta þessarar viku og þá ráðstaf- að skemtiskránni, samið um ræðu- menn o. fl. Ut um sveitir eru ýms íslenzk íþróttafélög að undirbúa sig af kappi fyrir væntanlega þátttöku í íþróttum hér, og er bú- ist við, að með fleira móti sæki ut- anbæjarmenn hátíðina. — Fréttir verða fluttar af því, sem fundirnir ráðgjöra að hafa til skemtana nú í næstu blöðum, og eins hversu gengur með allan undirbúning. SYRPA 3. hefti er komið út og hefir nú verið sent kaupendum og út- sölumönnum. INNIHALD: Guðrún gamla. Smásaga. Eftir......Jóhannes Friðlaugsson 1 Rauðárdalnum. Saga. Eftir.........J. Magnús Bjarnason Gamlar minningar. Eftir................Jónas J. Húnford Sorg og ábyrgð. Eftir...................Elbert Hubbard Orustan við Saratoga. Eftir...........Sir Edward Creasy Fuglinn í fjörunni. Kvæði............................. Týnda gullnáman. Saga frá landnámstíð Albertafylkis Eftir...............................kaft. C. E. Denny Þorsteinn smiður Þorleifsson.......................... Flöskupökinn. Æfintýri................................. Býsnin naesta á sjó, II............................... Úr dularheimi......................................... Smávegis.............................................. Heftið kostar í lausasölu 30c. Ángangwrinn 4 heítl $1.00 Nýir kamMndur fá 1. árgang fyrfr 50e. ÓLAFUR S THORGEIRSSON 678 Sherbroeke Street, WINNIPEG FYRIRSPURN. Ekkjan Ragnheiður Magnúsdóttir í Reykjavík (kona Jóns Kristjáns- sonar, sem druknaði í ísafjarðar- djúpi 9. jan. 1913), hefir sent fyrir- spurn til Hkr. um heimilisfang bræðranna Tryggva, Sigurðar og Gests Kristjánssona, mága hennar. Fóru þeir frá Norður-Þingeyjar- sýslu árið 1891 með foreldrum sín- um til Grafton, N. Dak; en eru nú farnir þaðan. Hver, sem kynni að vita, hvar þeir eru niðurkomnir, er vinsamlegast beðinn að tilkynna Hkr. það, eða senda áritan þeirra til ekkjunnar Ragnheiðar Magnús- dóttur í Reykjavík. SYNINGAR KJÓRKAUP HJÁ The Clothes Shop 354 Portage Avenue, horni Carlton Heil vika með sérstökum prísum á fatnaði karlmannabúnaði og liöttum. Notið yður niðursett verðið þenna tíma, eitt liundrað og fimm- tíu alfatnaðar búningar úr innfuttu worsted og tweeds af bestu gjörð. Sniðin eftir þér áður en þú ferð úr búðinni. til $25 fatnaðir fyrir........ $15.00 Stór sala af karlmanna straw boaters liöttum Vanaverð upp í $3.00 hver nú $1,00 Serstakt verð í hverri deild, skyrtur, nærklæði, sokkar flóka og strá-hattar og húfur Wonder land LUCILLE LOVE Migvikudag og fimtudag Series 11 MILLION DOLLAR MYSTERY Föstudag og laugardag series 2 Þú verður komin nógu snemma alt fram að 10.30 e.m. Opnast kl. 1 e.m. Mánudaginn 20. júlf THRU FLAMES TO FORTUNE eða smáþorpig sokkna, hin ein- kennilegasta og áhrifamesta saga sem sýnd hefur verið með mynd- um. INNGANGUR lOc. Þegar þú þarfnast bygginga efni eÖa eldivið D. D. Wood & Sons. 1 Limited === Verzla með Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. HERBERGI TIL LEIGU Gott herbergi til leigu með mjög lágu verði á góðu íslenzku heimili. Leigjandi snúi sér til 507 SIMCOE STREET HERBERGI TIL LEIGU á íslenzku heimili í Suite 1 Wellington Block, Wellington Ave., yfir sýning- arvikuna. DUGNAÐUR OG VANDVIRKNI er bezta auglýsing til allra. — Allir óska eftir góðri undirstöðu undir hús sín og góðri plastringu. Það fáið þið, ef þið kallið á Bjarna Sveinsson 929 Sherburne St., eða reynið: Garry 3923. 4t HERBERGI TIL LEIGU að 674 Alverstone sími Garry 4161. Street. — Tal- SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARUNGTON ST. SÖNGSAMKOMA heldur söngfélag Lundar bygðar LAUGARDAGINN, 1 ÁGÚST næstk. Flokkurinn hefur verið um allangan tíma æfður af söng- stjóra Jóni Friðfinnssyni, tónskáldi frá Winnipeg þessi lö» verða sunginn á samkomunni: Ó guð vorslands Solo—Dalvísur Jón Sigurðsson Heim til fjalla Sveinbjörn Sveinbjörnsson Söngflokkurinn - - Árni Thorsteinsson Sig. Einarsson Söngflokkurinn Kór Jónas Pálsson Pocius Jón Fritjinnsson Schulz ísland, ísland ó ættarland Söngflokkurinn Eins og sólin hjúpi hulinn Solo og Kór Guð hæðst í hæð ... Söngflokkurinn Solo—Sólsikríkjan ... Góða nótt .... Söngflokkurinn ELD GAMLA ÍSAFOLD—SÚNGIÐ AF ÖLLUM Jón Laxdal Schuster Samkoman byrjar kiukkan átta. 7L~

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.