Heimskringla


Heimskringla - 23.07.1914, Qupperneq 2

Heimskringla - 23.07.1914, Qupperneq 2
Bl(. 2 HEIMSKBINQIA WINNIPEG, 23. JÚLÍ, 1914 m DOMINION BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftír viðskiftumverz- lunar manna og ébyrgumst aí gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er s4 stsarsta sem nokteur banki hefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgariun- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og bðrn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður Plione Warry 3 4 !í O CRESCENT MJÓLK 0G RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnarjgerðu vel í að nota meira af því. ENGIN BAKTERIA liflr í mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSIMI MAIN 1400 ÍSLENZKA LYFJABÚÐIN Vér leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJÖLD Lyfjasérfræðintrs (Prescriplion Spec- ialist á horninu á Wellinuton oc Simcoe darry 4308—85 PERFECT eða Standard Reiðhjól eru gripir sem allir þurfa að fá sér fjrir ■umarið. Því pá meiga meno v»ra vissir um að verða á undan þeim sem eru á ððrum hjólum. Einnigseljum við hjól sem við höfum breytt svo á vísindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorbjól og hitt og þetta. ceivthaiT bicycle WORRS 666 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRV 121 S. Matthews, Eigandi FURNITURE on F.asy Payments 0VERLAND MAIN & ALEXANDER Islenzkar sagnir. Endurminningar úr Hjaltastaða- þinghá frá 1851 til 1876. Eftir þorl. (Jóakimsson) Jackson (Framhald). Trúar- og kyrkjulif og kyrkjusiðir. Ekki verður annað sagt, en að trúarlif hafi verið gott i Hjalta- staðaþinghá. Húslestrum var hald- ið uppi daglega frá veturnóttum til hvítasunnu •á vorin. Hugvekju- sálmar síra Sigurðar i Presthólum voru sungnir frá veturnóttum til jóla. Lesnar voru hjá sumum Sturms hugvekjur og líka Gerhardi hugvekjur, og svo alment yfir hug- vekjur Dr. P. Péturssonar, eftir að þær komu út. Frá jólum til langa- föstu voru sungnir Fæðingarsálm- ar og lesnar Péturs liugvekjur; en á langaföstu Passíusálmar og fyrst á árum Vigfúsar hugvekjur; hjá sum- um píslarþankar og svo alment Dr. Péturs Föstuhpgvekjur, þegar þær komu út. Flestir byrjuðu Passíu- sálma með níuviknaföstu, en sumir ekki fyrri en með sjöviknaföstu, og lásu þá lika tvisvar á sunnudögum. Svo var líka lesið tvisvar á hverjum miðvikudegi á föstunni. Eftir að sjö- viknafastan byrjaði voru hjá sum- um lesnar miðvikudaga prédikanir Jóns biskups Vídalíns; þær voru 6 að tölu; sumir lásu prédikanir Jóns Espólíns, sjö að tölu. Ef ekki var farið til kyrkju á páskadag, var les- ið um morguninn og svo aftur um daginn. Eftir páska voru upprisu- sálmar Steins biskups, sjö að tölu, sungnir, og prédikanir út af þeim lesnar. Sumarvikuna fyrstu voru lesnar Missiraskifta hugvekjur. — Sjaidan skiftu menn sálmum, sungu þá alla og stundupi vers á eftir síð- ari sálminum. Á sunnudögum var á fyrri árum lesið í Vídalins postillu og svo í Péturs postillu í seinni tíð. Á sumum bæjum lásu bændur sjálfir; á sumum einhver vinnu- niaður, ef hann var bókhneigður og vel læs. Ef að konan var betur læs en maðurinn á einhverjum bæ, þá las hún. Svo létu sumir börn sín fara að lesa húslestra, þegar þau þóttu í færum til þess, og það þótti sumum, sem ekki voru vanir því, ó-1 trúlegt, meðan þeir ekki heyrðu það sjálfir. Einn bóndi í sveitinni, sem las húslestra og söng einn sálmana og var nokkuð spurull og forvitinn, sagði við konu, sem var næturgestur hjá honum með syni sínum 15 ára gömlum, og vaninn hafði verið við að lesa húslestra, — að hann ætlaði nú að biðja hann (son) hennar, að lesa fyrir sig í kveld; hann kvaðst vera farinn að sjá illa. Sunnudagskveld var, og átti að lesa í Vidalíns postillu . Svo las drengurinn og var hrósað af bónda fyrir hvað hann væri vel læs; og svo var drengurinn oft nætur eftir þetta á bænum og bóndi bað hann aldrei að lesa; las sjálfur og söng einsog hann hafði gjört áður. Kon- an sagði, að gjafarinn hefði ekki farið í inanngreinarálit, þar sem hann hefði gefið drengnum fátækra hjóna syni svo miklar gáfur. En þessi hjón umtöluðu voru þau rík- ustu í sveitinni. Eg get ekki sagt, að eg heyrði nokkra rödd af hálfu vantrúar í j Hjaltastaðaþinghá; aliir virtust ein- j iæglega halda við barnatrú sína. — Skömniu eftir 1860 var ritdeila i Norðanfara milli Magnúsar Eiríks- | sonar og síra Einars Thoriaciusar í Saurbæ, út af Jóhannesar guð- spjalli. Það var sókn frá Magnúsi | gegn guðspjaliinu, en vörn frá síra ! Einari. Um þær mundir kom líka út á islenzku ritlingur eftir Magnús, I sem kaliaðist “Jóhannesar guð- verða til aitaris; hitt beið úti. Oft- ast voru svo margir til altaris, að það voru sungnir tveir fyrstu altar- isgöngu sálmarnir í Aldamótabók- inni; þessir: “Hvað góðgjarn ertu, Kristur kær” og “Auðmjúk nálægir öndin mín”, og koin fyrir að sung- ið var fram í þann þriðja: “Við þína náðarmáltíð mér”. Frá þvi eg man fyrst eftir, sótti fólk vel messur í sveitinni. þó var farið að verða færra við kyrkju á Hjaltastað seinustu árin, sem eg var á íslandi, en var á fyrri árum. Karlmönnum í Hjaltastaðakyrkju var sem anrrarstaðar afskamtað pláss að sitja í, í austurenda kyrkj- unnar; sá partur kallaðist kór. Hver bóndi hafði eitt sinn tekið sér þar sæti og hélt þvi siðan fyrir sig og syni sína. Svo var frammi í kyrkjunni loft; þar uppi sátu vana- lega yngri menn. Prédikunarstóllinn var lítið eitt innar en i miðri kyrkj- jnu. unni, nærri kórnum; var nokkuð líkur tunnu, þó ferstrendur, að mig ininnir; dyr á honuin með hurð fyr- ir. ur frá Njarðvík, hálfbræður Jóns Sigurðssonar í Njarðvík, sem áður er getið; þeir hétu: Sigfús og Hall- ur, Runólfur og Gestur Sigurðssyn- ir; móðir þeirra var Þorgerður Runólfsdóttir, systir Péturs í Klúku. Þeir voru allir söngmenn; Sigfús var lengi á Hjaltastað og forsöngv- ari í kyrkjunni. Snorri Rafnsson, fósturson sira Jóns Guðmundssan- ar, sem eg hefi áður nefnt, var söng- maður góður. En á mest framfara- stig i söng í sveitinni var kominn, þegar eg fór af íslandi, Einar Jó- hann Björnsson frá Dölum; var þá nærri nítján ára. ísak Sharp. Það var á sunnudag að áliðnu smnri 1863. Veður var bjart og sól- skin fagurt. Upp til Dyrfjallanna var tignarlegt að líta. Á Héraðsfló- anum sáust fiskiduggurnar á sveimi, litu út einsog stólpar í fjarsýn- Ef einhver aðkomumaður var við kyrkju, settist sá í kéókbekk, sem kallaður var, fremst i kyrkjunni fyrir innan dyrnar. Ef hann var tal- Síra Jakob Benediktsson átti að messa á Eiðum um daginn. En samt áttu menn von á guðsþjónustu á Hjaltastað þann dag. Englending- ur, umferðaprédikari af kvekara trúarflokki, ætlaði að prédika. Hét hann ísak Sharp. 1 för með honum sem túlkur var Eirikur Magnússon inn í heldri röð, sótti meðhjálpar- prests Bergssonar frá Kyrkjubæ í inn hann og ieiddi í kór. Inst í J Hróarstungu, Eiríkur var þá um framkyrkjunni, skamt frá kórnum, I þrítugt; hafði útskrifast úr latinu- til vinstri handar þegar inn var skólanum í Reykjavík 1856, fór eft- gengið, var bekkur, sem kallaðist J jr það í prestaskólann og var út- kvensæti; þar sat prestskonan og J skrifaður þaðan. Var svo veitt Beru- hennar nánustu. Einsog bændur fjarðar prestakall. En svo hætti höfðu konurnar tekið sér viss sæti hann við að verða prestur og sett- ist að í Englandi. í kyrkjunni. Vinna meðhjálpara meðan stóð á Menn voru komnir á staðinn messu, var að halda við kertaljós- j nokkru á undan prédikaranum. um, lesa bæn fyrir og eftir messu Það var von á lionum norðan frá og Faðirvor og skrýða og afskrýða prestinn. Þegar fermt var, var börnunum raðað í sæti eftir gáfum. Hann eða hún instur eða inst, eða fremstur eða fremst. Má vera, að sú tilhögun hafi ekki verið heppileg. Sumu af eldra fólki fanst náttúrlegt, að prestur raðaði börnum eftir mann- virðingu. En síra Jakob Benedikts- son skeytti ekki um það; fór alveg eftir gáfum barnanna. Hin fagra list söngfræðinnar, sem Pétur Guðjónssen innleiddi, var ekki þekt í Hjaltastaðaþinghá, þegar eg man fyrst eftir. Gömlu lögin (Graljara-lögin) voru sungin i kyrkjunni og heimahúsum. Prest- arnir, síra Jón Guðmundsson og síra Stefán sonur hans, voru báðir söngmenn og höfðu lögin rétt. En í heimahúsum voru þau aflöguð af fólki með ýmsum höggum og slög- um og orðin of Jangt dregin, sér- staklega endir sálmaversanna. — Skömmu eftir að síra Jakob kom að Hjaltastað, voru nýju lögin inn- leidd, og mörgum af þeim hefir enn ekki verið breytt. Oft urðu þá gömlu og nýju lögin að umtalsefni meðal fólks; eldra fólkið gat ekki vel felt sig við hin nýju; þó könn- uðust sumir við, að sum af þeim nýju innifeldu í sér meiri fegurðar- hljóm en þau gömlu, svo sem eins- og lagið við sálminn: “óvinnanleg borg er vor guð” (“Vor guð er borg á bjargi traust”). Einsog í heimahúsum var ekkert dregið' af sálmunum í kyrkjunni,— sungnir allir, þó sumir væru nokk- uð iangir. Að endaðri prédikun mælti síra Jakob vanalega fram þetta bænar- vers: “Vors lxerra Jséú verndin blíð veri með oss ú hverri tíð. Guð huggi þú, sern hrygðin slær, hvort þeir ern fjær eða nær. Kristnina efli og auki við, yfirvöldunum sendi lið. Hann gefi oss öllum himna frið”. Kyrkjubæ, og í áttina þangað litu menn til mannaferða. Fyrst kom síra Magnús Bergsson með syni sín- um Magnúsi, sem seinna varð bóndi i Húsey í Hróarstungu. Síra Magnús sagði, að enski presturinn hefði beðið sig að ríða á undan og boða komu sína. Svo eftir stund komu þrír menn, presturinn og Eiríkur og ungur Englendingur, sem fylgd- ist með prestinum. ísak Sharp var lágur á vöxt, þrekinn, skegglaus, breiðleitur í andliti og rjóður. Úr svip hans mátti lesa auðmýkt og al- vörugefni. Englendingurinn, séin með honum var, var hár og grann- ur. Þegar hann stóð kyr, stóð hann nokkuð líkt og hermaður á æfing- um,"einsog ívið fattur. Eiríkur hafði látið skegg sitt vaxa niður úr vöng- unura við hökuna og hangdi þar líkt einsog geitarskegg, og man eg að mér þótti þetta nokkuð einkenni- legt. , Svo var gengið i kyrkju og guðsþjónustan byrjaði. Ekkert var sungið, að eins ræðan. ísak mælti fram setningar, en Eiríkur þýddi á eftir og fórst það myndarlega. Eg man, að byrjað var með þessum orðum: “Drottinn minn og almátt- ugi guð”. Ræðumaður tók fyrir dæmi úr mannlífinu'og lagði út af þeim. Að lokinni prédikun lét ísak útbýta kristilegum smáblöðum á milli manna. Eg tel vist að minning fsak Sharps hafi lengi geymst í endurminningum þeirra, sem sáu hann. Leiðrétting. 1 ritgjörð minni sem um undan- farinn tíma hefir verið að koma út í Heimskringlu með fyrirsögninni: “íslenzkar sagnir. Endurminningar úr Hjaltastaðaþinghá”, hefir mér viljað til, að herma rangt frá dauðs- falli hjónanna Árna Bjarnasonar og Guðrúnar ísleifsdóttur, frá Ketils- j stöðum í Hjaltastöaðaþinhá.. Þau lét- | ust árið 1845. Herra Pétur Árnason, að Icelandic Biver, sonur nefndra Það voru margir góðir söngmenn hjóna, hefir bent mér á villuna, sem Hjaltastaðaþinghá , sem eflaust | fram kom í Heimskringlu 4. júní. spjall”, sem gekk út á það, að vé- hefðu getað skipað bekk með beztu | Eg hafði ritað, að Árni og Guðrún söngmönnum nútímans innan hins íslenzka þjóðflokks, ef þeir hefðu verið þeirra samtíðamenn. En þeir höfðu ekkert tækifæri til að læra til söngs, og urðu því að grafa pund -{• hefðu druknað í Selfljóti af hest- baki. En það var ekki rétt. Árni andaðist á sóttarsæng sinni; en rúmum háJfum mánuði seinna druknaði Guðrún kona hans í fljót- :: SHERWIN - WILUAMS •• P | fengja það; að guðspjallið væri ritað af Jóhannesi postula. Eg las það rit og líklegt, að einhverjir í sveitinni, sem helzt fylgdu tímanum, hafi les- ið það. En ekki varð vart við, að , ^ . , I það rit eða ritgjörðir Magnúsar í sltt 1 J°rðu- Það var Emar Jónsson inu, þó ekki af hestbaki. Með henni j Norðanfara veikluðu trú manna! I á HjaJla> sem e8 hefi a®ur nefnt, og druknuðu: barn hennar eitt og Pét- I ... .1 sv0 ,lon Eeykjalín, sonur Jóns prests ur Bjarnason, bróðir hins látna j I resturinn fór prófferð um sveit- j Reykjalíns, eitt sinn á Bip í Skaga- manns hennar. A ▼ m * 'T'hvcrjl,m vetri- Það var kallað I firði, og-Sigriðar Snorradóttur,] Ti, haptn •„ A T HP T að husv,tja- Hann korn a hvern bæiprests á Hjaltastöðum. Hann hevrði . ..I.Þ * * leiðre»t villuna XJL J| TN I ” og prófaði unglinga í lestri og L.g hafa eina þá fögrustu söngrödd, u!,taðl. 8 P.P ý n®a hja herra barnalærdómskverinu, í barnalær- Sem eg hefi heyrt. Jón Reykjalín ? H- .. domskvennu voru átta kapitular og! lærði í Bessastaðaskóla latínuskóla- ‘ð’. • Hjaltastaðaþinghá T [var sjotti ka,Pítulinn íengstur. Tor-1 lærdóm og svo til prests; en tók svo fynr nærn um langa hrið; var msum stöðum; var i nokkur ár í Dölum í Hjaltastaða- þin'gliá, hjá Jóni bónda Einarssyni, fyrir alskonar hösmálningfu. Prýðingar tfmi nálgast nú. DáJftið af Sherwin-Williams húsmáli getnr prýtt húsið yð- ar utan e>g innan. — B rú k i ð ekker arinað máf en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið,— ## j ajuiu piiuiinii icii^iui. íor- laerdom og svo ti a j næm börn tóku mjög nærri sér að ekki vígslu um » ! læra alt kverið, en mattu þó til; en í vinnumaður á ýr arum, og skal hér birt bréf frá Pétri til mín. * * * að X CAMERON & CARSCADDEN % QUALITV HAKDWARE | Wynyard, - Sask. T H-l-l-l-I ; iMIilIIIIW I börn, sem næm voru, voru búin jlaira það þetta frá 10 til 12 ára. — j Með föstu-byrjun á vetrum byrjaði prestur'að spyrja fermingarbörn á kyrkjugólfi eftir messu, og létu i sumir foreldrar, sem áttu börn, sem voru innan við fermingaraldur, líka ! spyrja»þau. Áður en Eiða- og Hjaltastaða- prestaköll voru sameinuð, var mess- að á hverjum sunnudegi á Hjalta- í stað; en eftir breytinguna annan-1 hvern sunnudag. Fólk rækti vel alt-! arisgöngu bæði haust og vor. Þá sunnudaga, sem fólk var til altaris, flutti prestur skriftaræðu í kyrkj- j unni á undan messu; á hana hlýddi ■ Icelandic liiver, 4. júlí 1914. ! Heiðraði vin! Spurningum í bréfi þínu frá 29. fyrra mánaðar ætla eg að leitast við að svara. 1. Foreldrar mínir bjuggu á Ket- ilsstöðum. 2. Þau Pétur föðurbróðir minn og móðir mín og stúlkan, sem veittur Þönglabakki i Þingeyjar- í druknaði, Snjófriður að nafni, 6 og svo á Hjaltastað hjá sira Jakobi. Hann var tæpt ineðalmaður á vöxt, cn þrekinn og snarmenni og glim- inn vel. Skemtinn maður viðtals, en hneigður fyrir vín, og breyttist mikið sér til vansæinis, ef hann gjörðist ölvaður. Að lyktum tók hann prestsvígslu árið 1863 og var Blue Ribbon Kafli °9 Baking Powder BLUE RIBBON nafnið táknar alt það, sem best er. Spurðu æfinlega eftir BLUE RIBBON Kaffi, Baking Powder, Tei, Spices, Jelly Powders og Extracts. :-: :-: Þér mun líka það alt ágætlega vel. Mjólkurbúin eru nú aB ná sæti sínu í Canada, er nú orðin útbúin meö góöum mjólkurkúm og vélum sem gjöra þeim arösamari en nokkuö annag í búskapnum. Hér eru engir leynistígir, engar trölla- götur til hamingunnar og auöæfanna. Spurningin er aöeins sú, að hafa nógu góÖa gripi og “MAGNET” Cream Seperator “MA6NET” vindan er eins óbreytanleg og áreiöanleg aö vinna, eins og gangur náttúrunnar hvað uppskeruna snertir, af þeirri ástæðu aö hún er þannig smíðuð aö hún tekur úr mjólkinni seinasta lóöiö af smjörfitunni, sem mögulegt er að ná. Hún er gjörö í Canada af mönnum, sem alla sína æfi haf fengist viö þaö að smiöa vélar á mjólkurbú. Hjólasamband henn- ar tekur fyrir alt japliö, sem “gorm” kerfiö veldur á öörum vélum. Hún er föst fyrir sem kletturinn og því einkenni- lega frábrugöin öllum öörum skilvindum sem nú eru brúkaöar í Canada. Heróp vort er “a<f fullnægja” og það skulum vér gera hvað sem það kostar. Vér getum sannaö hvert einasta atriði yfirburöi “Magnet” skil- vindunnar yflr aörar vindur í búi þínu, upp á vorn eigin reikning. The Petrie Mfg. Co., Ltd. Verksmiöja og aöalskrifstofa Hamilton, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John Mikilsvert atriði við Félagsreikninga sem menn opna viS UNION BANKA CANADA i nafni tvegeja persóna er pað, að ef annað hjónanna deyr, pá eru eigur búsins ekki fastar og óhræranlegar, einmitt fegar mest liggur á heim. Hið eftirlifandi karl eða kona,Jgetur dregið út peninga sina tafarlaust og kreddulaust. Hugsið um petta—og opnið félagsreikning. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. WALCOT, Bankastjóri sýslu og seinna Svalbarð i Þistil- firði. Sigríður hét kona hans og áttu þau margt barna; á ineðal hverra var Snorri Reykjalín, sem lézt í Winnipeg fyrir mörgum ár- I um síðan. — Svo dvöldu í Hjalta að eins það fólk, sem ætlaði að j staðaþinghá í mörg ár fjórir bræð- ára göniul, ásaint mér, þá 8 ára, o systir min Vilborg 18 ára, komum frá brúðkaupsveizlu sira Stefáns Jónssonar á Hjaltastáð og vorum á heimleið. Stúlkan Snjófríður var systir mín. (Pramhald á 3. síðu) KENNARA VANTAR fyrir níu mánuði við Kjarna skóla No. 647. Byrjar 1. september. “Second eða Third Class Profession- Umsækjendur þurfa að hafa Professional Certificate” Tilboðum veitt móttaka til 15. ág. 1914. SKAPTI ARASON, Sec’y-Treas 46 Húsavick, Man- Undirskrifaður annast um flutn- ing á þungum og léttum munum hvar helst sem er í bænum. Með- höndiun á húsmunum sérstakur gaumur gefinn. öll verk fljótt og vel af hendi leyst og verð sanngjarnt Reynið þetta landar góðir, þá mun- uð þið sannfærast- * Phone 1694 46 JÓN AUSTMANN 512 Toronto St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.