Heimskringla - 23.07.1914, Page 3

Heimskringla - 23.07.1914, Page 3
WINNIPEG, 23. JÚLl, 1914 HEIMSKRINGLA BLS.3 LOKUÐUM TILBOÐUM árituíum til undirskrifaSs, og merkt Tenue^r ior Public Buildings, Pnncei Rupert B. C, vpr'Rur veitt mottaka a skrifstoiu una 3ÍrjúaH,S19lí umad byggja «ur“:nlfnda ^ÍSHsform^let^men^^engír" skrifstofu H E. Matthews, Esq., Super- intennde Architect of the Dominion Pubíic Buildings, Winnipeg, Man., á pósthúsinu í Elkorn, Man., a posthus fnu í Brandon, Man., etia a detiaar skrifstofunni. EnSlbauÍlbs<éu Váerttrtetnnprenfulum evSibloíum og me« tfgin handar und- i/skrift þess sem tilboSió ,|J°Ærgrein" IpíTSís áritun hans og ionaoargrein. T?f félag sendir tilbot5, þa eigmhandar uídirskHft áritun og itinaíargrein ^flu^n^œá^Sún fyrlr 10 fto. ss» «« annan'hátt'kkf uÍpfýmr*Þ*r bo“inube?thifnió verrt5ur ávísunin send hlBkkielineauSsynlegt at5 lægsta et5a nokkru tilbot» sé .‘^röCHERS, ritari. Department of Publi)0tt]^kf. júH 19i4 BlötS sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrl£l56991 ssss@SSáíS« |r0ritaúlí,Þ1914, ím i* byggja állur neUppdræufr,n skýrslur, samn^ngsform Sfrifcu'HT rfathews^ KeMdent Ar- MÍmes'a hj| P^^rrBoísSt ifessi írsa'srtijjv íif/jsssTííí uioaSJUft'BuaT 3° umiw h^fluerkeSndebaaSnkaávisún fyrlr 10 P{c. •USaiTssSáiTs-i&i bo^inu b r^hafnaö^verávísunin*send b,Slg:tyn.ef.at iægsta et5a nokkru tMbotU sé‘c deSKOCHEKS ritari. Department of 1914 «?em flytja þessa auglyslngu leyfislaust fá enga borgun fJ rljj.63840 r OTCTIDUM TILBODUM áritutSum tll undlrskrifatSs, og merkt “Tender for Public Building Oak Lake, Man. verttur veitt móttaka á ^krifstof u irritabs þar til kl. 4. e.h. má.nudaginn, 4. ágúst, um ad byggja abur nefnda byggingu. Uppdrættir, skýrslur, samningsform og tllbotSsform geta menn fenS[® a «krifstofu H. E. Matthews, esq. Super- lntending architect of the Dominion Public Buildlngs, Winnipeg, Man., á póst húsinu í Oak Lake, Man. á póst húsinu í Brandon, Man. og a skrifstofu undirritabs. Engin tilbotS verSa tekin til greina nema þau séu á þar til prentutSum evtsublöt5um og met5 eigin handar und- iiskrift þess sem tilbotSit5 gjorir, sömu- leitsis áritun hans og ltSnatSargrein. Ef félag sendir tilbot5, Þá eiginhandar undirskrift, áritun og iönatSargrein hvers eins félagsmanns. VitSurkend bankaávísun fyrir 10 p c. af upphætS þeirri sem tilboöiö synlr, og borganleg til Honourable The Min- ister of Public Works, verSur ati fylgja hverju tilboöi, þeirri upphætS tapar svo umsækjandi ef hann neitar at5 sfanua vlt5 tilbot5it5, sé þess kraflst, etSa. á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tllbotSitS biftdur hann til. Ef tll- botiinu er hafnaö vertSur ávisunin send hlutatSeigenda. Ekki nautSsynlegt at5 lægsta etSa nokkru tilbotSi sé tekit5. R. C. DESROCHERS, ritarl. Department of Fublic Works Ottawa, 4. júlí, 1914 BlötS sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrl£l63g04 LEIÐRÉTTING (Framhald). 3. Móðir mín var ríðandi, en við hin fjögur gangandi. Þegar við komum að fljótinu, að Grófnavaði svo kölluðu, þá var það nýrent með veikum ís. Pétur braut fyrir hesti rnóður minnar yfir um, og fór svo til baka, að sækja okkur börnin, og ætlaði með okkur á is á hylnum i næsta króknum fyrir ofan vaðið. Fyrst fór hann með mig og gekk sú ferð slysalaust. Síðan fór hann yfir um og sótti Snjófriði; en þegar þau voru komin langt til yfir fljótið, bilaði isinn. Þá var móðir min komin á bakkann til min. Kallaði jtá Pétur til hennar og bað hana að bjarga barninu; fór hún þá út á is- skæninginn og lenti i sömu vök- inni. Þetta var að hausti til, en á hvaða tíma er gleymt. Þeir fyrstu, sem komu að fljótinu eftir slysið, voru Þorsteinn Gunn- arsson' á Hreimsstöðum austan Sel- fijóts og Jón Þorsteinsson á Ket- ilsstöðum að vestan, tvíbýlismaður foreldra minna. 5. Lík Péturs náðist strax úr fljót- inu; en þeirra mæðgnanna voru slædd upp nokkru seinna. Framanritaðan sorgaratburð hefi eg oft liugsað um, og þá ekki getað tára bundist þann dag i dag. Eg er nú 77 ára gamall, fæddur 7. des- ember 1836. Eg man þegar eg 8 ára gamall stóð á bakka Selfljóts og sá móður mína og systur og föður- bróður hverfa skyndilega í dauðans faðm i hinu kalda djúpi fljótsins. En hann, sem öllu er ofar og sem er skjól og verndari ekkna og mun- aðarleysingja, lét okkur ekki eftir hjálparlaus í heiminum. Heiðurs- hjónin Egill ísleifsson, móðurbróð- ir minn, og Anna Oddsdóttir i Rauðholti, tóku til fósturs tvö yngstu, börnin, Egil á öðru ári og Önnu á fyrsta mánuði. Hún dó i Rauðholti 16 ára, 1861. Við Vilborg systir mín dvöldum i Rauðholti og á Hrafnabjörgum hjá Solveigu móð- ursystur minni, þar til eg var kom- inn framyfir fermingaraldur; þá fluttumst við i Vopnafjörðinn. Ein- ar bróðir minn ólst upp hjá hjón- unum Magnúsi Grimssyni og Guð- riði ísleifsdóttur, móðursystur minni, í Gagnstöð. Við vorum 10 systkinin alls; en nú lifa 2, Egill og eg. Vinsamlegast, Pétur Árnason. Ofanrituðu bið eg ritstjóra Hkr. að gjöra svo vel að gefa rúm i blað- inu. Thorleifur Jóakimsson. þar benda á námsskeið þau i tré- skýrslum, verzlunarskýrslum, bún- smíði og vefnaði, semdvlagið stofn- aðarskýrsium, fiskiveiðaskýrslum — aði til í sumar og standa einmitt nú og öðrum skýrslum eftir þvi sem á- yfir. Fréttir frá Island. LOKUÐUM TILBOÐUM áritutSum til undirskrifaös, og merkt “Tender for Publie Building. Carberry Manitoba, vertSur veitt móttaka á skrifstofu und- irritatSs þar til kl. 4. e.h. á fimtudagSnn 30. Júlí 1914, um atS bygeja átSurnefnda byggingu. Upr.drættir, skýrslur, samningsform og tilbot5sform geta menn tenglo á skrifstofu Hr. H. E. Matthews, Resi- dent Architect. Lindsay Building, Win nipeg, Man. e«a hjá póstmeistaranum i Brandon, Man. et5a á pósthusinu í Carberry Man. og hjá undirritut5um. Engin tilboti vertSa tekin til greina nema þau séu á þar til prentutSum eytSublotSum og metS eigin handar und- irskrift þess sem tilbotSitS gjörir, somu- leitSis áritun hans og itSnatSargrein. Ef félag sendir tilbotS, þá eiginhandar undirskrift, áritun og itSnatSargrein hvers eins félagsmánns. VitSurkend bankaávísun fyrir 10 p.c. af upphætS þeirri sem tilbotSitS sýnir, og borganleg til Honourable The Min- lster of Public Works, vertSur atS fylgja Kverju tilbotSi. þeirri upphætS tapar svo umsækjandi ef hann neitar ati standa vitS tilbotsi5 sé þess kraflst, etSa á annan hátt ekki uppfylltr þær skyldur sem tllbotSitS bindur hann til. Ef ttl- botSlnu er hafnatS vertSur ávísunin send hluta'Seigenda. Ekki naut5synlegt at5 lægsta etSa nokkru tilbotSi sé tekitS. R. C. DESROCHERS, rltari. Department of Public Works, Ottawa, 2. júlí, 1914 BlötS sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir-.„„„. —63838 (Eftir V'ísi). Reykjavik, 25. júní. — Gunnar, fiskiskip verzlunar Ásgeirs Ásgeirssonar, lagði héðan út til fiskiveiða um hvítasunnu og hefir ekki spurst til hans siðan, og er nú víst talið, að hann hafi far- ist. Þessir tiu menn voru á skipinu: Guðjón Ásgeirsson skipstjóri, Ás- geir og Sigurður, bræður hans; allir frá Arnardal hjá ísafirði; ung- ir menn og ókvæntir; Guðm. Tómas- son, kvongaður; óli Þorbergsson, son, kvongaður; Sigurjón Sigurðs- son, kvongaður; Guðm. Þorsteins- son, ókvongaður, og Magnús Jóns- son ókvongaður. Allir jsessir frá fsafirði. Páll Jóhannsson unglings- piltur úr Bolungavík og Salvar Þor- bergsson, frá Bakkaseli í Langadal. — Dularfullu skríni náði lögregl an í gærkvldi. Kom það með bát innan úr Hvalfirði. Þegar vitnaðist um innihald þess — sem var mest- megnis áfengi — vildi engiiin kann- ast við að eiga gripinn. Er nú leit- að að eiganda, þvi augljóst þykir, að hér sé um bannlagabrot að ræða. — Landakotsskóli lauk prófum hjá sér i fyrradag. __ Skúli Thoroddsen lauk em- bættisprófi i lögum við háskólann hér i gær með 1. eink., 125 stig. — Embættispróf i læknisfræði tóku við háskólnn í gær: Bjarni Snæbjörnsson með 2. betri eink., 148 stig; Guðm. Ásmundsson, með 2. betri eink., 158 stig; Halldór Hansen, með 1. eink., 200 stig; Jón Kristjánsson, með 2. betri eink., 101 stig; Jónas Jónasson, með 1. eink., 180 stig. Er það smíðanámsskeið i kenn- araskólahúsinu og vefnaðarnáms- skeið í barnaskólahúsinu. Ættu menn að koma þangað til þess að sjá með eigin augum, hversu vel og ánægjulega vinnan gengur á báðum þessum námsskeiðum. Á vefnaðarnámsskeiðinu eru 12 nemendur, en á trésmiðanámsskeið- inu 15 fullorðnir menn og um 20 drengir. Er þetta álitleg tala svona i byrjun, en vonandi samt, að á næstu námsskeiðum, sein félagið kann að stofna til, verði þó enn fleiri, einkum af fullorðnum mönn- um, við smíðarnar; þvi þó gott sé, að unglingar “æfi auga og hönd”, þá má þó vænta meiri afnota og út- breiðslu frá þeim fullorðnu. Þeir geta betur hagnýtt sér góða kenslu, og jiegar heim kemur lagað margt, sem aflaga fer og smiðað ýmsa þarf- lega muni. Aftur hafa konur gefið vefnaðin- um meiri gaum; eru bæði giftar og ógiftar konur á námsskeiðinu og virðast allar hafa mikinn áhuga .á vefnaðinum. Vefa þær þarna alls- konar fagra dúka, svo sem í hand- klæði og svuntur; ennfremur vinna þær að glitvefnaði,. krossvefnaði, flosi og ýmsu fleiru. Alls er ofið i 8 vefstólum og skift- ast nemendur á um að læra hinar ýmsu vefnaðaraðferðir. Sérstök á- hersla er lögð á, að kenna að setja upp vef, og er það ekki hvað minst- ur vandinn. Annars er auðsætt kappið að læra; þær voru vefarar með lifi og sál, konurnar. Eg sé í huga mér hver árangurinn muni verða af námi þessu. Á heimilin kemur vefstóll innan skamms og húsmóðir og dæturnar setjast i hann til skiftis og vefa þar i tómstundum sínum sér til gagns og hressingar, — því það er holl vinna að vefa —, og þótt margur, sem ekki skilur siðgæðis- og menn- ingar þýðingu heimilisiðnaðarins, segi, að það borgi sig ekki nú á tímum, að vinna að sliku í hönd- unum, þá sannast það hér sem oft- ar, að það er ekkert, sem borgar sig jafn illa, sem að gjöra ekki neitt. Hafi Heimilisiðnaðarfélagið beztu þakkir fyrir framkvæmdir sinar! stæður leyfa. Úr hagskýrslum Islands 1912: I. Yiðskifti við útlönd. ....... Aðflutt. útflutt. 1000 kr. 1000 kr. Ár 1909 .... 9,876 13,119 Ár 1910 .. ..11,323 14,406 Ár 1911 .. ..14,123 15,691 Ár 1912 .. ..15,343 16,558 II. Aðfluttar vörur 1912. 1000 kr. Prct. Mtvæli ............. 3012 19.6 Munaðarvara........ 1998 13.0 Vefnaður, föt .. . . 2253 14.7 Húsbúnaður........... 275 1.8 Til andlegra þarfa.. 144 0.9 Til ljóss og elds .. 2585 16.8 ] Byggingarefni .... 1054 6.9 Iðnaður og landbún. 1051 6.9 Sjávarútvegur .... 1803 15.8 Ýmislegt............. 556 3.6 III. Ctfluttar vörur 1912. 1000 kr. Afurðir fiskiveiða 12,203 Pct. 73.7 1.1 2.4 22.4 0.3 0.1 halda Guðm. — hlunninda ..., 185 — hvalveiða .... 399 — landbúnaðar .. 3,705 — iðnaðar........ 45 Ýmislegt......... 21 — 15 ára stúdentaafmæli hátíðlegt hér i kveld lieir Benediktsson bankaritari, síra Jón Brandsson, Jón Rosenkrans há- skólaritari, Kristján Linnet yfir- dómslögm. og síra Sigurður Guð- mundsson. — Árið 1899 útskrifuð- ust 14 piltar úr lærða skólanum og ákváðu þá, að koma hér saman aft- ur eftir 15 ár. Tveir af stúdentum þessum eru dánir (Karl Torfason og Sigurður Kristjánsson); en hin- ir, sem forfallast hafa að koma eru Guðmundur Björnsson (í Vestur- heimi), Guðmundur Grímsson (hér) Kristinn Björnsson læknir (er á heimleið hingað), Hinrik Erlends- son, læknir, Jón Jóhannesson prest- ur og Sigurmundur Sigurðsson læknir. KENNARA VANTAR fyrir Big Phint skóla No. 962. Verð- ur að liafa fyrstu eða aðra ein- kunn. Kensla byrjar 17. ágúst 1914. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup; og sendi öll tilboð til und- irritaðs. x # G. Thorleifson, SecJy Treas. W-ild Oak PÁ)., Man. Reykjavík, 27. júní. — Skuggamyndir af dularfullum fyrirbrigðum. — Magnús ólafsson Ijósmyndari er að útbúa til sýning- ar úrvalssafn af myndum þeim, er dr. v. Sehrenck-Notzing hepnaðist að ná við miðlararannsóknir þær, er Vísir hefir skýrt frá undanfarið. Myndir þessar hafa vakið geysi- mikla eftirtekt víðsvegar uin heim og munu þykja hinar nýstárlegustu skuggamyndir, sem hér hafa verið sýndar. Verður sjálfsagt að þeim mikil aðsókn, því varla mun myrk- fælnin baga menn um þennan tima árs. Þessi ofannefnda myndasýning fór fram á föstudagskveldið. Þóttu myndirnar furðulegar mjög, enda er eins dæmi, að menn eigi kost á, að sjá slika hluti “uppmálaða á vegg”. Mundu menn heldur vart taka slíkt alvarlega, ef ekki væri hér samvizkusamleg rannsókn að baki. — Um andamýndirnar, sem á eftir voru sýndar, vildi skýrandi mynd- anna ekkert fullyrða, hvernig þær væru til komnar, nema þá islenzku, er merkur og trúverðugur borgari bæjarins hafði lánað, og er ilt að rengja sögusögn hans. En fyrir- brigðið má merkilegt heita. — Sýn- ingin átti að fara fram í kveld aft- ur, en verður nú frestað vegna þing- málafundarins. — Synodus endaði í gærkvldi. — Hann byrjaði á föstudaginn með guðsþjónustu i dómkyrkjunni og prédikaði sira Ó. Vigfússon. Þá var úthlutað prestsekkna fénu. Biskup hélt svo minningarræðu um síra Jón Bjarnason og síðar talaði síra Guð- mundur Einarsson í ólafsvik, uin kosning biskups. Felt með jöfnum atkv. í gær flutti biskup erindi um kosningafvelsi; þá flutti sira Bjarni Jónsson erindi um starfandi trú presta og loks talaði dócent Sigurð- ur Sívertsen um guðshugmynd Jesú. — Alls sóttu Synodus að þessu sinni um 30. — Sex þúsund kr. er sagt að út- borgaðar séu þegar úr landssjóði til fánanefndarinnar. En eitthvað enn óávísað. Ef til vill eitthvað um 2 þúsund kr. Athugasemd. í Heimskringlu, sem út kom þann 25. júni þ. á., segir Mr. Þorleifur Jóakimsson, í ritgjörð sinni um Hjaltastaðaþinghá, að bændur þar í sveit hafi einatt jafnað viðskifti sín með því, að sá, er skuldaði, slæi í túni hjá þeim, er skuldina átti,' annaðhvort óákveðna spildu eða út- mældan teig, er var að ummáli næst því einsog ein ekra í Ameriku.. Þetta er ónákvæm og ónóg lýsing, þvi ummál um einhvern ákveðinn blett getur breyzt á marga vegu, etf- ir lögun blettsins. Tökum til dæmis eina ekru. Ein ekra er 160 kvadrat I rods, sem flestir Islendinagr vestan hafs munu vita. Ef þessi 160 rod eru | nú hvert við hliðina á öðru í einni samfeldri lengju, hvað verður þá ummál ekrunnar? Það verður 322 rods. Nú skulum við búta þessi 160 rod í miðju; þá verður hver bútur 80 rod. Þeir liggja svo samhliða, þá verður ekran 80 rod að lengd og 2 rod á breidd. Ummálið verður þá 164 rod. í þriðja lagi getur ekra verið 40 rod að lengd og 4 á breidd, þá verður ummálið að eins 88 rod. Þannig má breyta lögun ekrunnar á marga fleiri vegu, ög ummálið breytist altaf og verður aldrei hið sama, en flatarmál eða rúmmál ekr- unnar verður einlægt hið sama, — 160 rod. Tökum því næst túnteiginn is- lenzka eða vallardagsláttuna og mælum hann út i tígulmyndaðan reit, 30 faðina á hvern kant; þá verður flatarmálið 900 kvaðrat faðmar, en ummálið 120 faðmar; en ef teigurinn er mældur 60 faðmar að lengd og 15 faðmar á breidd, verður ummálið 150 faðmar. Sé nú teigurinn mældur 90 faðma langur og 10 faðma breiður, verður um- málið 300 faðmar. Þó er flatarmáls- stærðin ávalt hin sama, — .900 kvaðrat faðmar. Weð \)v[ að biðja sefíalega nm ‘T.L. dGAR,1’ þá erto viss að fá ágætan vindii. T.L. (CNIOX MADE) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg 1 Hið sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búið til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4254 WINNIPEO Selt í öllum betri lyfjabúðum. i_________________r. F A R B R E F ALEX. CALDER & SON General Steamship Agents Ef þér hafið í hyggju að fara til gamla landsins, þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað í Canada 633 MAIN STREET PHONE MAIN 3260 WINNIPEG, MAN. W. F. LEE heildsala og smásala á BYGGINGAEFNI til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar ftætlun gefin ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. 136 Portage Ave. East PHONE M 1116 Wail St. og Ellice Ave. f PHONE SHER. 798 J ééééééééééééééééééééSm J VITUR MAÐUR er varkár með aj& drekka eingöngu hreint öl. ♦ Þér getið jafna reitt yður á " DREWRY’S REDWOOD LAGER Það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer WINNIPEG, CAN. ********************** Abyrgst að fara vel Nýtísku klæðnaðir. W.h f. Graham Klæðskeri. Eg sauma klæðnaði fyrir marga bina helztu íslendinga þessa borgar. Spyrjið f>á um mig. Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg. — Efnafræðisprófi luku við há- skólann í gg:r: Hinrik Thóraren- sen, JÓn Bjarnason, Karl Magnús- son, Kristján Arinbjarnarson, ólaf- ur jónsson og Tryggvi Hjörleifsson. Ilið íslenzka heimilisiðnaðarf.élag. Reykjavík, 29. júní. En ef það er meining höfundar- ins, að túnteigurinn islenzki eða vallardagsláttan og ekran ameriska séu því sem næst jafnstór að flatar- máli, þá er það ekki allskostar rétt; því þó að stærðarmunur þeirra sé ekki ákaflega mikill, þá er hann of mikill til þess, að hægt sé að telja þau þvi nær jafnstór. Teigurinn er, sem áður er sagt, 900 kvaðrat faðm- ar, en ekran er 1141.15 kvaðrat faðmar. Ekran er því nærfelt hálfu þriðja hundraði faðma stærri en j teigurinn. Vilji maður vita, hve margir fer- | faðmar eru í ekru, verður að breyta enska rod-ináiinu í dönsk fet eða álnir; þvi danska lengdarmálið hef- ir verið gildandi á íslaudi alt til KENNARA VANTAR Gimli-skóli No. 585 þarf 4 kennara —yfir kennara með fyrsta stigs kennara prófi, 1 kennara með annar stigs kennara prófi, og 2 kennara með annars eða þriðja stigs prófi. Kenzla hyrjar 31. ágúst 1914 og varir tíu mánuði. Umsækj,endur tilgreini mentastig og kaup, og sendi undirrituðum framboð sín. G. THORSTEINSSON, Secy.-Treas. Gimli, Man. 43 —Hagskýrslur fslands eru nýút- Þessa; en þá verður að gæta þess, komnar. Eru það verzlunarskýrslur ra® eitt fet enskt er sama sem 0.97 fyrir árið 1912. Framvegis koma fet dönsk. hagskýrslurnar út í heftum við og! Línum þessum hið eg hinn heiðr- við og er hvert ltefti sjálfstœð heild. | aga ritstjóra Heimskringlu að gjöra Er hvert liefti selt liér í lausasölu. svo vel að >fá rúm i blaði sínu. Félag þetta er tæplega ársgamalt Askriftargjald fyrir alt, sem hag enn, en hefir þó þegar sýnt meira stofan gefur út um árið, er kr. 2, en j lifsmark en mörg ekh'i félög og má J það er árbók með ágripi af siðustu j Moaart, 4. júli 1914. Árni Sigurðsson. KENARA VANTAR fyrir 4 mánuði við Walhalla skóla No. 2062. Byrjar 1. júlí, ef hægt er Umssækjandi tiltaki inentastig, æf- ingu i kenslu, kaup og hvort hann geti gefið tilsögn í söng. Móttöku tilboðum veitir til 15. júli 1914 August Lindal, Sec’y Treas. Holar P.O., Sask. KENNARA VANTAR til Laufas S.D. No. 1211 yfir 8 mán- uði; byrjar 15. sept. næstk.; 1 mán- uð uppihald, frá 15. des. Helzt ósk- að eftir kennara, sem hafi 3rd Prof. Normal Certificate, gildandi i Mani- toba. Tilboðum, sem tiltaki kaup, ásamt æfingu o. s. frv., verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. ágúst. Geysir, Man., 7. júlí 1914. B. Jóhannson.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.