Heimskringla - 23.07.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.07.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JÚLI, 1914 Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki a5 þekkja á verS- lag á Píanóum til þess aS sann- faerast um aS verSiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean’s. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano t'rá $235 til $1500 B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR | Nú erum vjer aöselja vorklæönað j afar ódýrt. NiCursett veröáöllu. j Eg sel ykkur í alla staöi þann j bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $35 00 til $37.50 Rezta nýtizku kvenfata stofa Telephone Garry 1982 ! 392 NOTRE DAME AVENUE J. W. KKLL i, J. it. W, J, RO»S: Einka eigendur. WinnipeK stærsta hljóðfærabúð Horn; Portaue Ave. Hargrave St. ÚR BÆNUM. Mr. og Mrs. B. K. Benson frá Van- eouver komu hingað til bæjar að vestan fyrra þriðjudag alflutt. Setj- Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir sem pið þarfnist par á meðal ágætis kafR sem svo margir þekkja nú, og dáðst að fyrir * mekk og gæði fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5% afslátt af doll. fyrir cash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON aftur bætt útlit með allan jarðar- gróða. Á föstudagskveldið gjörði helliskúr og fylgdi með hagl. En ofur var það smágjört og ekki hefir ast þau að fyrst um sinn á William j heyrst að neinar skemdir hafi hlot- Ave. Vinnuleysi mikið segir Mr- ist af- Benson þar vestra. ===== Næsta sunnudagskveld verður Hra. Baldur Sveinsson er um umræðuefni í únítarakyrkjunni: nokkur ár var hér aðstoðar ritstjóri ! Hvernig ættu menn að njóta sumar- Lögbergs og fór heim nú fyrir 3 ár- um síðan hefir tekið við ritstjórn Morgunblaðsins í Reykjavík. Hra. Páll A Reykdal frá Lundar var staddur hér á fimtudaginn var. Hefir hann ásamt fjórum Islending- um öðrurn þeim hra. Helga Sveins- syni, Árna lögm. Anderson, Snæ- birni Einarssyni, kaupm. og Guðm. Breckmann myndað félag sem lög- gylt hefir verið með $20,000 höfuð- stól. Ætlar félagið að reka verzlun á Lundar með jarðyrkjuvélar og ennfremur að smíða og selja plóg þann hinn nýja er Helgi Sveinsson hefir fundið upp og sagt er frá hér í blaðinu. Hra. Jón Þórðarson frá Glenboro Man. var hér í bæ síðastl. viku- Uppskeru horfur segir hann hinar beztu þar vestra- Þau Einar Einarson og kona hans Stefán Árnason og kona hans, Jón Stefánsson kaupmaður, öll frá Pin- ey Man. voru hér í bænum síðastl. Yiku sem gestir við sýninguna. fegurðarinnar? — Allir velkomnir. Hr. Þorleifur Ásgrímsson, frá Hof- staðaseli í Hjaltadal, kom hingað til bæjar á mánudaginn var, sunnan frá Hensel, N. Dak., til þess að mæta hér bróður sínum og fólki hans, er að heiman kemur með vesturfara- hópnum nú í vikunni. Helzt frétta að sunnan sagði hann að brunnið hefði fyrra föstudag Bændafélags- búðin á Mountain. Um upptök elds- ins er mönnum ókunnugt. Miss Matthildur Kristjánsson, er hingað kom til bæjar fyrir tæpum hálfum mánuði siðan, hélt heim- leiðis aftur á þriðjudagskveldið var til Wynyard, Sask. Hr. Eggert Árnason, bankagjald- keri frá Carberry, hefir tafið hér rúina viku í bænum hjá bróður sín- um síra Guðm. Árnasyni. Vestur fór hann aftur um miðja vikuna. Hra. Jón Sigvaldason frá Icel. Riv- er var staddur hér í bæ fyrir helg- ina. Þann 15. þ. m. koinu sex fslenzkir vesturfarar hingað til bæjar- Voru þeir flestir úr Reykjavík. Von er á nokkrunm hópi frá Norðurlandi nú einhverja þessa daga. Hra. Stephen Thorson, bæjarstjóri frá Gimli kom hingað til bæjar á föstudaginn var. Aðal erindi hans var að fylgja fram kæru gegn hótel- unum á Gimli, út af vínsölu kosn- ingardaginn. Var máli þessu vel tekið og kernur l>að fyrir lögreglu- dóm hér í bæ bráðlega. Miss Kristfn Thorfinnsson og Árni Thorfinnsson frá Dakota komu hingað norður fyrir sýninguna. SJys vildi til út í Sýningargarðin- um á fimtudagsmorguninn var. Mrs Ingibjörg Bjarnason frá Gimli er vann við greiðasöluskála Unitara kyrkjunnar féll út af tröppum bak við skálann og gekk vinstri hand- legurinn úr liði. Var strax leitað hjálpar svo hún er nú á góðum batavegi. Nú er byrjað að leggja járn á brautina milli Gimli og Icel. River- Er gjört ráð fyrir að verki því verði lokið tlmanlega á þessu hausti. ---------- I ons, Sask. hefir flutt sig alfari til Á miðvikudaginn þann 15 þ m. í Raymore Sask. Þessa biður hann andaðist í Brandon, Man. Runólfur | vini sína og þá sem bréfaskiíti eiga Th. Newland fasteignasali er heima | við hann að minnast. átti hér í bænuin. Fékk liann heila 1 ___________ sjúkdóm nú fyrir rúmum mánuði FRÉTTABRÉF. P. t. POIXT ROBERTS. 12. júli 19U. Herra ritstjóri! Þá er nú kosninga-hríðin yfir hjá ykkur þar í Manitoba, sem betur fer. Ekki höfum við enn fengið ábyggi- legar fregnir um úrslitin, sem ekki er von til, en liamingjunni sé lof, að hríðin er afstaðin. Oss, hérna meg- in landamæranna, er varla láandi, þó oss leiðist að sjá mestmegnis pólitiskt rifrildi í blöðunum, þótt hins vegar sé éðlilegt, að íslenzku blöðin taki sinn þátt í baráttunni, meðan hún stendur yfir. Eg hefi dvalið hér á “Tanganum” umnokkrar vikur; en hér ber fátt til tiðinda, svo það er rétt að eins til að sýna svolítinn lit, að eg sendi þessar línur. Um þennan tíma ársins er aðal- umtals- og umhugsunarefniö hér heyskapurinn og laxveiðin, vegna atvinnunnar sem liún veitir. Af liey- skapnum er það að segja, að frem- ur var illa sprottið hjá flestum, vegna langvarandi þurka í vor, en nýting aftur á móti góð, sem bætir mikið úr skák.. Nokkrir eru þó þeir, sem fá miklu minni heyskap en vanalega, og sum- ir alis engan, þó lönd eigi. Stafar það af stórtjóni því, er sjórinn gjörði hér í vetur er leið, þegar hánn ruddist í gegnum og yfir um malarkambinn og flóði langt á land upp (eitthvað % úr milu). Flóðin komu hvert á fætur öðru, en láglent er þar mjög, svo tjarnir stóðu þar eftir, er út fjaraði. Brendu þær svo svörðinn og eyðilögðu jarðveginn, að þar getur varla heitið að sjáist stingandi strá. Eru það taldar meira en 300 ekrur, er þannig eyðilögð- ust, — að minsta kosti um sinn. Er nú í ráði, að hlutaðeigendur láti gafa síki mikið með sjó fram og gjöra um leið varnargarð úr hnaus- um þeim og jarðvegi, er upp úr því kemur. Kostar það verk æði mikið, og þeir fjölskyldumenn, sem mest mistu og ekki efnaðir; en það er talið eina ráðið og tilvinnandi. Laxveiðin er ekki mikil enn, enda tæplega tími til kominn. óskandi væri, að þeim gengi nú vel löndun- um frá Ballard, sem lögðu út seint í fyrra mánuði, á sínum eigin bát- j um, því góð byrjun hefir mikla þýð- j ingu fyrir þá og aðra. Þeir létu smíða 2 nýja báta til laxveiða í vet- ur er leið, sem kostuðu 4—5 Þús. dali hvor. Áttu þeir feðgar Jón Jó- sephsson og synir hans þrír annan þeirra, og eru þeir allir á bátnum. Svo eru eigendur hins bátsins; en það eru þeir Þorgrímur Arnbjörns- son, Guðm. J. Laxdal og Benedikt Sigtryggsson. Gangi þeim vel í sum- ar, munu, óefað, fleiri á eftir fara; en hætt við, að það draggi kjark úr mönnum, ef miður tekst. Raunar er l>ó þess að gæta, að nú er eitt af hin- um smærri árum svonefndu, og hins vegar öllum vitanlegt, að flestir hafa hagnað, sem laxveiði stunda hér vestra. Það væri því vissulega gleðiefni, að landinn gæti fengið sinn skerf af þeim hagnaði tiltölu- lega við annara þjóða menn. Einsog eg tók fram áðan, ber hér ekki mikið til tíðinda; þó skal eg geta þess, að fyrir skömmu giftist hér íslenzk stúlka, dóttir Bjarna Lúðvígssonar, verzlunarinanns. — Heitir hún Þórunn Lillian Ingibjörg og átti hérlendan mann, George Waters, sem er póstafgreiðslumað- ur og verzlunarstjóri hér á tangan- um. Snemma í júniinánuði andaðist hér bóndinn Guðmundur Samúels- son. Hafði liann verið heilsutæpur um mörg ár, en 2—3 síðustu árin við rúmið eða í því. Var það inn- WE PREPAí CHARGES ON OUTER GARMENTS Wm Þvotta kjóllin Manhattan Chambray. Niðurbrotinn kragi og afturalegnar armstúkur ástutt- um ermura, dregnar með mismun- andi litum. BrjÓBt skreytt alt með bróderingum. Óbreyttir litir gulir og biáir. Pilslengd 39 puml. Staerðir 34 — 46 þuml in bust. Order No. 18 S, 694. Verð fyrirfram borgað.. $1.35 Fyrirfram borgun Hin nýja haustskrá vor hefur ofangreindu auglva- ingu og skýrir ástæðu fyrir henni fyliilega. Eintak skrár þeirrar ætti að vera á heimili yðar 15da Ágúst. Ef að þú hefur «kki fengið Eaton skrána að undan- förnu þá sendu oss nafn þitt og heimili undireius ogskul- um vér senda þérfullkomna og skemtilega skrá um hin- ar ágætu vörur vorar. Hvert einasta heimili í Vestur- Canada ætti að hafa Eaton skrána. Ef þú ferð eftir henni og fær þér alt sem þú þarfnast fyrir sjálfa þíg og heimilið þá erum vér vissir um að það lækkar þérkost- naðurinn að lifa. Fyrir hinar sér»tðku verzlunar- ástæðu höfum vér nú margt með einkennilega lágu verði. Ágyrgð Eatons er fullkomin trygging. Vérerum þess fullvissir, að vörur þær sem vér höfum n.l. ytrj klæðnaður karlr, kvenna og barna fyrirfram borgaður eru betri en alt annað af sömu tegund að gæðum, verðmæti, búnaði öllum og f ara betur en nokkuð annað og vér sjáum hvað erfitt það er fyrir yður að greina það af myndum og prentuðum lýsingum. Og því viljum vér nú stinga upp á, að þér kaupið nú það sem þér þurfið og gjörið allan þann samanburð, sem þér þurfið og notið yður þann kost, sem ver bjóðum að taka við vörunum aftur í skiftum fyrir aðrar vörur, eða þá að þér fáið peninga yðar aftur móti vörum eða ef þér hafið borgað fyrirfram. Ábyrgð vor verndar yður í öllum yðar kaupum. Og aðferð vor að heimta fyrirfram borgun á |ytr klæðnaði tryggir yður fljóta afgreiðslu—vörurnar sendar sérstak- lega með böggulpósti eða express. __ ^ Hagnaður við að senda vörurnar. Þegar þér pantið vanalegar vörar, sem ekki eru borgaðar fyrir- fram. Þá sparið þér mest með því að panta 100 punda þyngd "eðá meira. En hvert, aem þér pantið mikið eða lítið þá munið þi?r komast að raun um að Eaton verðið með kostnaði álögðum er fyrír- mynd allra prísa í Vestur-Canada og séu gæði vörunnar jöfn. Út’ vegaðu þér Eatons 1914 haustskrá og sjáðu svo sjálfur. 'T. EATON CQ..„ WINNIPEG, - CANADA farsprúður og sæmdarmaður i hvi- varðar það sektum að láta skepnur vetna. Sigurður Magnússon. FYRIRSPTJRN Hefir nágranni okkar er enga girð- ingu hefir á landi sínu rétt til þess að leyfa öðrum beit á landinu þar sem okkar land er opið fyrir, þótt við höfum gripagirðingu.? Hestar nágranna okkar hafa troðið garða fyrir okkur- Hér eru hjarðlög og álít ég því að þetta sé rangt. A. B. SVAR—Samkvæmt hjarðlögum ganga lausar. Og sá sem það gjörir ber ábyrgð á öllum skemdum sem af því hljótast. Nágranni yðar gjörir sig brotlegan við lögin með þessari háttsemi, og getið þér látið lögin reka réttar yðar við hann. Hra. Björn Pétursson, kaupm- síðan og leiddi það hann til bana. i íagði af stað vestur að hafi á mánu- idaginn var til Seattle Wash. þar sem Mrs. S. T. Björnson frá Mozart, Sask. kom hingað til bæjar um fyrri hclgi og hefir dvalið hjá systur sinni Mrs. O. Petursson á Alverstone St. Hra- Helgi Sveinsson frá Lundar, Man., er staddur þessa daga í bæn- um. Er hann að láta smíða nýjan plóg sem hanri hefir fundið upp og tekið einkaleyfi fyrir hér og í Band- aríkjunum. Steindór Vigtússon frá Lundar var staddur hér f bæ fyrir helgina Allt tíðindalaust að vestan. Jón Veum kauþmaður frá Foam J.ake, Sask. lagði af stað heim aftur á miðvikudaginn var. ?rt.“U"6^Sr?.l*0.n„íieS vciki, er þjáði hann, »g h„„„ skorinn upp oftar en einu sinni, án þess bati fengist. Hann var ættaður úr Húnavatnssýslu og bjuggu for- eldrar hans, Samúel Björnsson og Gróa Jónsdóttir, á Grafarkoti á Vatnsnesi. Vestur um haf flutti hann fyrir um 25 árum síðan, en hér á Point Roberts bjó nær 20 árum. — Ekkja hans heitir Helga Bjarnadótt- ir (frá Skarðshömrum i Mýra- sýslu?) ; og einnig lifa hann 2 börn þeirra, Björn og Helga. Björn stend- ur fyrir búi með móður sinni og er ókvæntur, en Helga er gift dönsk- um manni. Guðmundur heitinn átti 12 systkini, en ekki er mér mikið um þau kunnugt. Bróðir hans Jón- as er myndarbóndi hér á tangan- um, og tvær systur hans eru hér einnig, báðar ekkjur, og ein er gift kona í Victoria. Um fleiri er mér ekki kunnugt. Eg var lítið kunnug- ur Guðm. heitnum, en það má eg fullyrða, að hann var sérlega dag- kona haus og tvö yngri börn þeirra hjóna hafa dvalið síðan í vor Gjörir hann ráð fyrir að verða rúm- ann hálfsmánaðar tíma að heiman. Vér vildum benda lesendum á auglýsingu Jóns Austmans í þessu blaði. Þeir sem þurfa að fá eitt- hvað flutt fyrir sig, smátt eða stórt gjörðu vel í því að leita til hans. Nær 50 vesturfarar komu hingað frá Istandi á miðvikudagskveldið var, flestir að norðan og austan. | Með hópnum kom Gunnl. Tr Jóns- son er heim fór síðastl. vetur. Viðskiftavinir Wonderland leik- hússins eru mintir á að koma snem- ma, ekki seinna en 7.45 ef þeir ætla að ná í góð sæti að kveldinu. Kl. 10.30 byrjar síðasta sýningin, og þeir Success Business College Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú í Rcgina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vaneouver. Is- lenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðir og iðj«samir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri Islendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ó- keypis upplýsingar. Fimtudaginn, 16. þ.m. voru þau Trausti Andrésson Davidson og Guðrún Jónína Thorláksson gefin saman í hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni að 940 Sherburne St- Ánægjulegt samsæti fór fram þar á eftir. Wonder land LUCILLE LOVE Tólfti þáttur. Miðvikudag og fimtudag DUGNAÐUR OG VANDVIRKNI er bezta auglýsing til allra. — Allir óska eftir góðri undirstöðu undir hús sín og göðri' plastringu. Það fáið þið, ef þið kallið á Bjarna Sveinsson 929 Sherburne St., eða reynið: Garry 3923. 4t MILLION DOLLAR MYSTERV Þriðji þáttur Föstudaginn og laugardaginn í Stór sýningin: “Hann fékk hennar uppi skýjum-” Mánudag og þriðjudag. kemur Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. — Limitcd -.. ■ Uuglingsstúlka héðan úr bænum Björg Johnson er verið hefir heilsu- biluð nú um nokkurn tíma andað-1 sem ekki geta komið fyrr ná í sýn ist á þriðjudaginn þann 14. þ. m. | inguna Grace Cunard í leiknum norður á Gimli. Hún var dóttr j Lucille Love nýtur sömu hylli og þeirra kjóna Egils og Sigurlaugar j áður. öllum þykir gaman að sjá Johnson er búsett eru hér f bænum. til hennar. Síðastliðna viku hafa gengið! stöðug úrfelli. Hefir það heldur j lamað aðsókn að sýningunni, on Hra. Arni Þórarinsson frá Selkirk var hér á ferð í bæ*um á mánud. var. I Nýtízku White & Manahan Ltd. Fínir Föt (32 ára gamalt). Hattar Viðskiftavinir vorir segja aö vér seljum hið besta bálsband fyrir 50c. í borginni. Vér trúum þeim og viljum að þér fullvissiö yður um það með því aö sjá þau sjálHr. Kaupið karlmanna fatnað yðar lijá WHITE & MANAHAN, LTD., 500 Main Street Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaBar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” har8 og lin kol, eldiviö og fl. SKRIFSTOFA: Cor. R0SS & ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.