Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 30. JÚLÍ 1914. HEIMSKRINGL A BLS. 7 FASTEIGNASALA R THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. úrt- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTBKJNASAU. Unlon Bank 5th Floor No. í»2u ðelnr hús og lóöir, og annaö þar aö lAt- andi. Utvegar peningalén o. fl. Phone Maln 2685 S. A. SIGURDSON & CO. Húsom skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eldsábyrgO. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 PAUL BJERNASON FASTEIQNASALI SELUR ELDS-LÍPS-OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, . - SASK. Skrifstofu síml M. 3364 Heimilis sími G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BLOCK, Wlnnlpeg - Man. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & C0. Fasteignasalar og peninga miðlar SUITE 1. ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. J. S. SVEINSSON & C0. Selja lót5ir í bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújar'ðir og Winnipeg ló'ðir. Phone Main 2844 71© McINTYRE BLOCK, WINNIPEG LÖGFRÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Main 3142 GARLAND & ANDERS0N Arni AndersOB E. P Garland LÓGFRÆÐINCtAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 J0SEPH T. TH0RS0N ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Árltun: McFADDEN & THORSON T06 McArthur Building, Winnipeg. Fhone Main 2671 MARKET H0TEL 146 Princess tít. á móti markaöuum P. O’CONNELL, elfandl, WINNIPEG Beetu Tlnfong vindlar og aöhlynning góö. íslenzkur veitingamaönr N. Halldórsson, leiöbeinir lslendiDgnm. W00DBINE H0TEL 466 MAIN ST. Stæista Billiard Hall t Norftvestnrlandiuc Tlu Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar Glstlng og fœOI: $1.00 ó dag og ]>ar yflr Lennon A Hebb Eiareudur. Dominion Hotel 523 Main Street Bestu v1d og vindlar, Gisting og íppöí$1,50 Máltið ,35 Himi M liai B. B. HALLD0RSS0N, eigandi . Þ0 KUNNINGI iem ert mikið að heiman , frá konu og börnum getur | veilt pér þá ánægju að gista á STRATHCONA HOTEL sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fiteh Broe., Eigendur HITT OG ÞETTA A. S. BAlTDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá hesti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 8herI>]'<Mkke Street Phone Garry 21S2 1 Moier Hárskurðar skólinn | — | Nemendum boriað pott kaup meðan S S þeir eru að læra Vér kennum rakara ^ g iðn á fáum vikum Atvinna útveiuð g að loknum Jærdómi, raeð $15 til $15 k: kaupi á viku. Komið og fáið ókeypis k: skóla skýrzlu. Skólinn er á horni 1 King St. og Pacifis Avenue 1 1 M0LER BARBER C0LLEGE 1 WELLINGTON BARBER SHOPl undir nýrri stjórn \ Hórskurðnr 25c, Alt verk vandaö. Viö-; skifta lslendinga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Lærðu að Dansa hjá beztu Dans kennurura Winnipeg bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM FullkomiÖ kenslu tímtbil íyrir 12 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. r H. J. Palmason Chartered Accountant 807 - 809 SOMERSET BLDG. Phone Main 2736 ---------------—-| F0RT R0UGE THEATRE Pembina og Corydon. L Ágætt Hreyfimyndahús Beztu myndir sýndar þar. J. Jónasson, Eigandi I V* J LÆKNAR DR. G. J. GÍSLAS0N Phj-slclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Ora.nd Forks, N.Dak Athygli veitt AUQNA, ETRNA og KVERKA SJCKDÓifUM, A- SAMT 1NNV0RT18 SJÚKDÓM- I UM oq UPPSKURÐI. — Kvöld ogr dagraköll Manitoba School of Telegraphy 830 MAIN STREET, NVINNIPEG McLean Block I. IMGALiDSOX, Efgandl Komlð eða skrlflð ettlr npplfw!n*nm DR. R. L. HURST meölimur konunglega skurölfiBknaráösins, útskrifaöur af kominglega Iækna6k61anum 1 London. Sérfræöingur 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Sknfstofa 305 Kennedy Bnilding, Portage Ave. ( gagnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viötals fré 10—12, 3-5, 7-0. HER BERGI Björt, rúmgóð, pægileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Offlce open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk GISTIHUS ST. REGIS H0TEL i Smith Street (nálægt Portage) i Enropeán Plan. Bnsiness manna œáltlBir frA kJ. 12 til 2, 50c. Ten Conrse Table De I Hote dinner $1.00, »e8 vtni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber á siít eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5(564 Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBR00KE STREET eor. Sargent HITT OG ÞETTA Vér höfnm fullar birgölr hreiuustu lyfja og meöala, KomiÖ meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávlsan lækuisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftÍDgaleyfi, COLCLEUGH & CO. Netre Dame Ave, & Sherbrooke 5t, Phone Oarry 2690—2691. GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. VEEKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . . HeimiHs Qarry 2088 Garry 899 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue - RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Xotre I>ame Avenne Vér hrcinsum og pressum klæönað fyrir 50 eent Einkunnarorö ; TreystiÖ oss Klæönaöir sóttir heim og skilaö aftur Offlce Phone 3158 I. INGALDS0N 193 MÍKhton Avenne Umboðsmat5ur Continental Life Innnrance 417 Melntyre Block WINNIPEG St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verð fyrir gömnl föt af u-Dg- um og gömium. sömuleiöis loövöru. Opiö til kl, 1q á kvöldin. H. Z0NINFELD 355 N-otre Dsme PhoneG.'88 Heyrðu landi! Það borgar sig fyrir pig að láta HALLDÓR METHÚSALEMS byggja þér hús Phone Sher. 2623 ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Sérhvep manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem or?5in er 18 ára, hefir heimilis- rétt til flórðunes úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi f Manitobe, Saskatche- wan og Alberta. Umsækjandinn vertJ- ur sjálfur afi koma á landskrifstofu stlórnarinnar etia undirskrifstofu í þvl herafci. Samkvæmt umboði og með Bérstökum skilyrðum má fatJIr, mót5ir. sonur, dóttir, bróður eða systlr um- sækjandans swkja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur.—Sex mánaða ábút5 á ári og r x w11 ó, landinu í þrjú ár. Landneml ^ landi innan 9 mílna fró ^^^“Isréttarlandinu, og ekki er minna fP 80 ekrur og er eignar og ábú'ðar- Jöro hans, eía fö"ður, móður, sonar dóttur bró'ður et5a systur hans. 1 vissum héru'ðum hefur landnemnn, sem fullnwgt hefir landtöku skilduna smum, forkaupsrétt (pre-emption) að sectionarfjórtSungi áfostum við land sitt. VertS $3.00 ekran. Skyldur:— Verðnr að «»tja 6 mAnuði af Arl A landinu í 3 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (at5 þeim tíma með- töldum, er til þess þarf at5 ná eignar- bréfl á heimilisréttarlandlnu), og 60 •krur vert5ur að yrkja aukreitis. Landtökumat5ur, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emption) á iandl, getur keypt heimilisréttarland I sérstökum héruoum. Verð $3.00 ek- ran. Skyldur—Verðið að sitja 6 mán- uði á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 reisa hús $300.00 virði. W. W. CORY* Deputy Minister of the Interior KENNARA VANTAR við Geysir skóla No. 776 frá l. okt. 1914 til 30. júní 1915. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig (verður að hafa Normal Second eða Third Class) Tilboðum verður veitt mót- taka af undirrituðum til 30. ágúst 1914. Árborg, Man., júlí 15, 1914 JÓN PÁLSSON 46 KENNARA VANTAR fyrir Lundi skóla No. 587 yfir átta mánuði, sem hefir 2rs. eða 3ja. stigs kennara próf. Kennsian byrjar 15- september og varir til 15. desember, 1914. Byrjar kennslan svo aftur 1. janúar og endar 30. júní 1915. Lyst- hafendur sendi tilboð sín til undir- ritaðs fyrir-20. ágúst næstk. og sé tekið fram f peim, hvaða mentastig þeir hafi og einnig hvað mikið kaup þeir áskilji sér mánuð hvern. Icelandic River P.O., 15 júií, 1914- JÓN SIGVALDASON 46 Sec.-Treas- KENNARA VANTAR fyrir níu mánuði við Kjarna skóla No. 647. Byrjar 1. september. “Second eða Third Class Profession- Umsækjendur purfa að hafa Professional Certifieate” Tilboðum veitt móttaka til 15. ág. 1914. SKAPTI ARASON, See’y-Treas 46 Húsavick, Man- KENNARA VANTAR fyrir Big Pbint skóla No. 962. Verð- ur að hafa fyrstu eða aðra ein- kunn. Kensla byrjar 17. ágúst 1914. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup; og sendi öll tilboð til und- irritaðs. G. Thorleifson, Sec’y Treas. Wild Oak P.O., Man. KENARA VANTAR fyrir 4 mánuði við Walhalla skóla No. 2062. Byrjar 1. júlí, ef hægt er. Umssækjandi tiltaki mentastig, æf- ingu í kenslu, kaup og hvort hann geti gefið tilsögn í söng. Móttöku tilboðum veitir til 15. júlí 1914 Augast Lindal, Sec’y Treas. Holar P.O., Sask. KENNARA VANTAR Gimli-skóii No. 585 þarf 4 kennara —yfir kennara með fyrsta stigs kennara prófi, 1 kennara með annar stigs kennara prófi, og 2 kennara með annars eða þriðja stigs prófi. Kenzla byrjar 31. ágúst 1914 og varir tíu mánuði. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup, og sendi undirrituðum framboð sín. G. THORSTEINSSON, Secy.-Treas. Gimli, Man. 43 :: HERBERGI TIL LEIGU tt tt — t: 8 Stórt og gott uppbúið her- tl 8 bergi til leigu að 630 Sherb. 8 8 Str. Telephone Garry 270. 8 8 Victor B. Anderson 8 ntttttt88ttttttttttttntttttttt Persaland. Liakhoff ofurst var nú gjörður höfðingi með hervaldi yfir Teheran, og að ráði keisara lét hann auglýs- ingu út ganga. Var stjórnarskráin þar afnumin, prentfrelsi aftekið og keisari einráður og einvaldur. En nú fóru þeir að rísa upp, þjóðveldissinnar um alt landið. Og byrjaði árið 1909 illa fyrir Persa. Það voru upphlaup i Ispahan, Lar, Resht, og allstaðar gengu menn vopnaðir. En ekkert gjörðu hópar þessir til þess, að hjálpa borginni Tabriz, sem stóð með þjóðveldis- sinnum og var umsetin af liði keis- araiis. Urðu borgarbúar að svelta þar, og þþ að þeir gjörðu eina út- rásina eftir aðra, til þess að ná sér matarforða, þá fengu þeir litið eða ekkert, og loksins urðu þeir að gef- ast upp. Hefðu menn keisara þá brytjað niður hvert 'mannsbarn, ef ekki hefðu Rússar gengið á milli. Það var þann 29. apríl, að herlið Rússa kom til Tabriz og bjargaði borgarbúum, sem þá voru langt leiddir. En eftir að Tábriz féll, varð engin mótstaða iengur pg mál- efni þjóðveldissinna tapað, en keis- ari og hans flókkur réði lögum og lofum i þessum hluta landsins. Bændnr bjarga málinu. En Bakharis höfðu og risið upp i suðurhluta Persalands, undir for- ustu Samsam us Sultana og Surdar i Assad, og stefndu þeir sveitum sinum til Ispahan, sem er borg mik- il. Þeir náðu henni fljótt og héldu þaðan til höfuðborgarinnar. Og þá kom annar Rokkur að norðan, frá Resht, og voru þjóðveldissinnar lika, og stefndu þeir til höfuðborg- arinnar einsog hinir. Auk eigin hermanna sinna hafði keisari þá 5,000 Kósakka, og. skyldu þeir hjálþa til að verja Teheran. Sagði Liakhoff, að Kósakkar sinir myndu einir geta mætt öllu þessu liði, sem að þeim sótti. En um þetta leyti sendi Rússa- stjórn skjal eitt mikið til stórveld- anna, og lýsti því yfir, að þeir neyddust til þess, að senda meira heriið inn á Persaland til þess að vernda lif og eignir þegna sinna, og innan tvegja daga voru 2,000 manna komnir inn yfir iandamærin til Qazvin. f kringum Teheran var uú barist. En þeir Sipadhar, sem komu að norðan og Sardar að sunnan kom- ust með klókindum inn i borgina, og vissu hinir ekki af fyrri en alt var búið og þjóðveldissinnar komn- ir um alla borgina. Jafnvel Liakhoff vissi ekkert um það fyrri en þeir á mörgum stöðum voru komnir inn fyrir borgarhliðin, og ópin fóru að hljóma um hin mjóu og þröngu stræti borgarinnar: “Lengi lifi stjórnarskráin!” Epgum Evrópu- manni var misþyrmt og ekki rótað við eignum þeirra, og voru allir for- viða. En fólkið í borginni tók við þjóðveldissinnum tveim höudum með gleðilátum og opnum örmum og fjöldi gekk í flokk þeirra til að berj- ast með þeim. Næstu dagana var barist á stræt- unum og héldust Kósakkar lengi við á torginu. Komu þá hermenn keis- ara til liðs við þá úr öðrum stöð- um, en einlægt unnu -þjóðveldis- sinnar meira og meira af borginni, og var barist nótt og dag. Keisari segir af sér. Loks lauk hríð þessari 16. júli. Sá þá keisari, að hann var búinn að tapa og flúði með öllum vildar- mönnum sínum til rússneska sendi- herrans, og undir eins og hann kom þangað, sagði hann af sér keis- aratign og ríki. Þar var honum ó- hætt, svo að hann þurfti ekki á hverri stundu að óttast um líf sitt. En mikill hluti hermanna þeirra, sem honum höfðu fylgt,, gengu yfir í flokk þjóðveldissinna. Var þá Liakoff einn eftir, og fór yfir um til hinna líka. En Sipahdar, foringinn sem kom að norðvestan frá Resht og fyrstur læddist inn í borgina, varð hermálaráðgjafi. En þjóðveldissinnar kusu til keisara yfir sig hinn unga son af- dankaða keisarans, Ahmed Shah. — Var hann drengur ungur, að eins 12 ára. En Assud ul Mulk hafði völdin á hendi fyrir hann. Hinn fyrverandi keisari varð að fara úr landi, en fékk eftirlaun nokkur hjá þjóðvéldissinnum. Fór hann þegar með konu sinni og böín- um og venzlafólki og settist að á Rússlandi. Þeir höfðu boðið hon- um griðastað. Hafa viljað hafa karl- inn við hendina, ef þeir kynnu að þurfa að grípa til hans seinna. En þjóðveldissinnar hneptu í fangelsi svæsnustu mótstöðumenn sína, og síðan settust þeir á þing i nýju þinghúsi, og var mikið um dýrðir og gleðilæti um alt iandið,— Harðstjórinn var nú rekinn burtu og dagur þjóðveldisins runninn. Fimm ár hafa liðið síðan og stundum hafa skýin hangið yfir hinu sólrika iandi, og eitt skifti átti að reyna að koma hinum afdank- aða keisara til valda aftur. Og ný- lega fengu Persar mann frá Ame- ríku til að laga fjármál sín. Hann fór þangað með fjóra menn með sér, og á rúmu missiri var hann bú- inn að borga skuldir þeirra og fylla fjárhirzlur þeirra. En þegar Rúss- ar sáu það, þá heimtuðu þeir að hann væri rekinn. Þeir vildu með engu móti láta Persa komast upp, því að yfir landinu vildu þeir gina og koma því undir vald Rússakeis- ara, svo að þeir kæmust að hafinu, hinum persneska flóa. Hann varð að fara og nú fyrir skömmu hafa Rússar slegið hönd sinni á norður- hluta Persalands, en Englendingar á suðurhlutann. Og j)ó að þetta eéu ekki full yfirráð —- það er verzlun- in sem þeir ná, eáa sphere of influ- ence —, þá er hart að losa um bjarnarklóna, þegar hún einu sinni er læst i holdi manna, og hætt við, að þá vilji slitna upp úr. Og hið eina, sem j)á bjargaði Persum, var j)að, að Bretar voru hræddir við I Rússa, og vilja þá helzt nokkuð frá ! lamlamærum Indlands. Og éf að j nokkrir geta stöðvað Rússa, þá eru það Englendingar. Og nú hafa Eng- lendingar náð einhverju haldi á hin- um persnesku olíunámum, og eru Rússar bálreiðir yfir. En 18. júlí þetta ár varð hinn ungi keisári myndugur, svo að hann getur sjálfur við stjórn tekið, og má vera, að hann sé að manni, enda veitir frændum vorum Pers- unum ekki af því. Páll Guðmundsson. Dáinn 29. nóvember 1913 á almenna spitalanum í Winnipeg. (Ort fyrir ekkjuna). Hljóðnuðu svásar sumar-raddir, svalur vetur kysti grund, feldi lauf af fagurlima, fór um blómin kaldri mund. Huidi sunnu svörtum skýjum, svipaði mjöllu hæð og laut, benti öllu að dauðans dyrum, dug i stríði sem að þraut. Yöktu hjá mér von og ótti, vinar mins eg þráði fund, Sjafni minn á sjúkrahúsið sveima nam í vöku og blund. Þar sem engill ástar minnar inni særður hvíla réð, þar sem líf og helja háðu hildarleik hjá þínum beð. Vonin tjáði hrelldu hjarta: “heim þú kæmir fyrir jól, og á hugarhimni minum hækkaði iífsins gleði sól. Eftir myrka mæðu daga mætti’ eg una sæl hjá þér. Frið í hjarta, frið í sálu, friðar hátíð veitti mér. Þá kom sorgin dimm og döpur. Drottinn! hvílíkt reiðarslag: Fregnin um þig látinn, liðinn; lengi man eg slíkan dag. Hurfu sjónum sálar minnar sól og jól á þeirri stund; framtíðin varð fárlegt myrkur, friðlaus, jafnt í vöku’ og blund. Iðjusöm og hög var'Röndin, hjartað blitt og glaðvær lund; sýndir lífs í svalviðrunum sálarþrek á hverri stund. Umhyggju og ástar þinnar ei eg lengur njóta má. Sonum okkar ósjálfbjarga ertu líka sviftur frá. Þegar eik til foldar fellur, fagurlimuð, traust og há, blómgar greinar blikna, deyja, brestur lifsmagn stofni frá. Þó á heimur heldur rætur harma sem að mýkja völd. bjargað hafa mögum minum mannkærleikans skyldugjöld. Vinir þínir hér og heima harma sáran missir þinn; syrgja líka son og bróðuí systkyn tvö og móðurin. Þó um hafsins bárur bláar burtu flyttir langan veg ástin lifði i hennar hjarta himindjúp og ódauðleg. Eg er sæl af sælu þinni. Sof i friði, hjartað mitt. himinsunnu skin og skúrir skreyti blómum leiðið þitt. Fyrir lífsini nöprum næðing nú er fengið örugt skjól. Einstæðings í úthverfinu áttu land mót degi og sól. Björn Pétursson. Bertha von Suttner dáin Barónsfrú Bertha von Suttner, og einhver fremsti og merkasti friðar- postuli heimsins, er nú nýdáin. Er hún fræg orðin fyrir ritstörf og sem söguhöfundur, og er heimsfrægt orðið i'it hennar “Waffennieder”. Þar útmálar hún trylling og fólsku- verk stríðanna og alla þá ógæfu og skelfing, sem þau leiða yfir þjóðirn- ar. Hefir því verið likt við “Uncle Toms Cabin”, ritið fræga eftir Har- riet Beecher Stove, ameríkukonuna frægu, sem vakti alla Norður-Ame- ríku búa til að berjast fyrir frelsi þrælanna. Æfisaga hennar er fáheyrð,— sem hin mest hrífandi skáidsaga. Hún var af gömlum aðalsmanna- ættum í Austurríki, i föðurætt, en móðir hennar var ótigin, en ná- skyld skáldinu Koerner. Hún var bláfátæk og kom s r í vist sem ung stúlka hjá dætrum Súttne’r baróns. En ekki leið á !öngu áður en bróðir þeirra, barónssoniírinn, varð ást- fanginn i henni. Þau gátu haldið því leyndu i heilt ár, en þá komst það upp og varð hún að fara þaðan burtu. Fór hún þá til Parísar, og varð skrifari hjá svenska milíóna- eigandanum Alfred Nobel, sem all- ir þekkja, og átti það fyrir höndum, að vinna ein af verðlaunum þessa mikla manns, sem friðarpostuli heimsins. Þar var hún þó ekki lengi og fór aftur til Vínarborgar, hitti þar unn- usta sinn, hljóp hurtu ineð honum á laun og giftist honum. Fóru þau austur í Kákasus fjöll og settust þar að. Þau voru bæði vel mentuð og fengust við ritstörf og urðu fljótt rit þeirra heimsfræg. En a meðan var einlægt að ganga af foreldrum hans, svo þau voru að lenda i basli, og urðu þau þá fegin að taka sonarkonu sína í sátt aftur og þiggja hjáip þeirra, því að þau voru rík orðin á skáldsögum sínum. Þá fóru þau til Yínarborgar aftur, og þá fyrst fór hún að gefa sig að friðarmálum. Litlu seinna gaf hún út “Waffennieder”, og hefir rit það verið þýtt á mörg tungumál. Fyrir rit þetta fékk hún Nobel-verðlaunin, og upp frá þvi varð hún fremst allra í þessari hreyfingu, bæði á ræðu- pöllum og i ritum. Hún var starfs- kona mikil alt til hins siðasta og kom seinasta bók hennar á prent fyrir einum tveimur vikum. Hún var feimin mjög alla sína daga og kveið mjög fyrir að koma fram á ræðupall á fyrri árum sin- um. En áhuginn á hinu mikilsverða málefni herti hana svo upp, að þetta hvarf af henni. Mælsk var hún vel og hin fríðasta sýnum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.