Heimskringla


Heimskringla - 24.09.1914, Qupperneq 2

Heimskringla - 24.09.1914, Qupperneq 2
I BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPT. 1914. DOMINION BANK Homi Notre Dame o«r Str. Sherbrooke Hðfn«Mt6U nppb...............$.6,000,000 Vara*jó ður..................$. 7,000,000 Allar eÍRnir.................$78,000,000 Vér óskum eftir vitískiftum verz- lunarmanna og ábyrgumst ab gefa þeim fullnægju. Sparisjóbsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginnl. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska aí skifta vit5 stofnun sem þeir vita ab er algeriega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjib spari innlegg fyrir sjálfa yt5ur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 I Crescent Í -f 4 I MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel í að nota meira af því Engin Bakteria lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. Hvernig mér tókst að stýra akuryrkju riti. " Eftir MARJC TWAIN. Eg skal ekki neita því, að það var með hálfum huga, að eg tók að mér ritstjórn á akuryrkju-blaði um stundarsakir. Bóndi myndi heldur ekki taka við stjórn á hafskipi, án þess að fina til kviða nokkurs. En ástæður minar voru slæmar; eg hafði því næga þörf fyrir launin. Ritstjóri blaðsins þurfti að taka sér hvíld og eg gekk að skilmálum þeim, er hann bauð og sem máttu góðir kallast. “Heyrið mig! Þér rituðuð þetta. Lesið mér það fljótt -— fljótt! Frels- ið mig. Eg iíð helvítis píslir!” Eg Ias grein þá, er hér fer á eftir, og sá, að hrygðar-skýin sveifluðust af andliti hans við hverja setning, er féll af vörúm mínum, sem fyrir norðan-roki. Vöðvarnir stæltust og herðarnar hófust upp; friður og ró- semi færðist yfir andlitið. — Grein- in hljóðar svona: “Gorkúlan er fagur fugl, en varúð þarf að viðhafa,, er ala skal haun upp. 1 þessa sveit ætti ekki að flytja hann fyr en í júni, og eigi síðar en i september .Á vetrum verður að hafa heitt á honum, því þá ungar hann út’’. “Sjáanlega verður kornyrkja léleg Að vera búinn að ná i atvinnu, „ , aftur, var mér sönn ánægja. Eg reit! ' ar’ Bæadlir æ tu 1>V' ad set>a sem alla vikuna kappsamlega. Blaðið | f»nt, kornstengurnar °g .. . „ „ ,__,_____ planta bokhveiti-kokunum i íuli en for í pressuna og eg beið þann tlag . . . . . . „ með nokkuri áhyggju, — blandinni e 1 aOust ■ Vm graski t 4 4 TALSIMI MAIN 1400 ÍSLENZKA LYFJABOÐIN Vér leggjum kost, á ab hafa og láta af hendi eftir læknisá- visan hin beztu og hreinustu lyf og lyfja efni sem til eru. Sendib læknisávísanirnar yöar til E. J. SKJÖLD Lyf jasérfræöings (prescript; ion speoialist) á horninu á Wellíngton og Simcoe. Garry 4368—85 FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER l-M-F l i t t t ht-H t-H -H I-m SHERWIN - WILLIAMS P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- 4 ar utan og innan,—BRÚKIÐ ekkert annað mál en þetta.— 4 S.-W. húsmálið málar mest, • • endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús • • mál sern búið er til.—Komið *| inn og skoðið litarspjalið.— •• fögnuði — eftir því að sjá, hversu heimurinn tæki störfum mínum. Þá er eg fór af skrifstofunni næsta dag, var flokkur, ekki smár, bæði full- vaxinna manna og stráka, fyrir neð- an stigann. Þeir hopuðu skyndilega á hæl, er þeir sáu mig, svo greiður gangur myndaðist fyrir mig. Eg heyrði einn eða- tvo segja lágt: — “Þetta er hann”. — Svona auðsæ lotningar-merki féllu mér auðvitað vel í skap. Næsta morgun var flokkurinn að mun stærri neðan við stigann, og menn til og frá úti á strætum. Allir menn þessir virtust mjög hrifnir af mér. Flokkurinn þyrlaðist i allar áttir, er mig bar að, og eg heyrði nokkra segja: “Sjáið augun í hon- um!” Eg lét sem eg tæki ekki eftir þessum aðdáunar-merkjum, en var samt mjög ánægður með sjálfum mér og ásetti mér að segja föður- systur minni frá öllu þessu i næsta bréfi. Eg hljóp upp stiganh og heyrði að inni voru einhverjir skelli hlæjandi og háreisti var þar ekki lítil. Eg opnaði dyrnar og sá þar tvo unga bændur, er fölnuðu að mun, er þeir sáu mig, og hentu þeir sér í skyndi út um gluggann með braki og brestum. Eg varð hálf-hissa. Að hálfri stundu liðinni kom inn gamall og göfuglegur öldungur,, með hvítt skegg á bringu niður. Hann settist hálf-hikandi á stól, grasker (Pumpkin). — íbú- unum í Nýja-Englandi þykir þetta ber miklu betra en stöngulber (gooseberry) til þess að gjöra úr því kökur. Einnig álíta þeir það betra en himber (raspberry), sem gripafóður. Graskcrið er hið eina | af appelsínu-ættinni, sem þrifst i köldu löndunum. En að gróðursetja það fyrir framan hús, eru menn nú hættir við, því sem hlífitré gegn kulda er það ekki gott”. “Þegar hitar fara að koma og gæsarsteggir fara að hrygna Nú þaut maðurinn á fætur og tók innilega í hendina á mér. Hann sagði: “Svona — svona — þetta nægir. Nú veit eg hið sanna um sjálfan mig, þar sem þér hafið lesið það alveg eins og eg las það. En — eg skal segja yður sögu, — þegar eg las þetta í morgun, þá sagði eg við sjálfan mig: ‘Eg hefi aldrei trúað því áður, að eg væri vitlaus, þótt vinir mínir hafi sett mig í gæzlu- varðhald; en nú sé eg að eg er eitt- hvað geggjaður’. Og með það sama rak eg upp öskur, er heyrðist 2 mílur vegar og lagði af stað til þess að drepa einhvern, — því eg vissi, að það yrði eg að gjöra fyrr eða síð- ar og mætti því eins vel byrja strax. Eg las greinina aftur til þess að vera viss í minni skoðun; síðan brendi eg húsið mitt til ösku og er eg bauð honum. Hann virtist ekki la8ði af stað Eg hefi limlest fjölda | CAMERON & CARSCADDEN $ QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. 4 »+'H-1 1 I' I-H-i-H-M-I-H"! I |.1t sem ánægðastur. Hann tók ofan, setti hattinn á gólfið, tók upp úr honum rauðan silkiklút og úr hon- um eitt eintak af blaðinu okkar. Hann lagði blaðið á kné sér og þurkaði af gleraugunum sínum. “Eruð þér ritstjórinn?” spurði hann. “Það er eg”, var svar mitt. “Hafið þér stjórnað akuryrkju- blaði áður?” “Aldrei á æfi minni”. “Þessu get eg vel trúað. Hafið þér átt nokkuð við jarðyrkjustörf?” “Ekki svo eg muni til”. “Eg bjóst við því”, svaraði karl og setti gleraugun á nefið. “Eg ætla að lesa yður eina ritstjórnargrein, er kom mér á þessa skoðun. Þekkið þér þessi makalausu ummæli: “Næpur ætti aldrei að slíta upp\ það skemmir þær. Miklu betra er, að láta dreng klifrast upp í tréð og hrista þær niður”. “Hvað virðist yður um þetta? — Þér hafið víst ritað það?” “Hvað mér virðist. Eg held það sé ágætt. Algjörlega rétt. Eg efast ekki um, að tunnur í milíóna-tali eru skemdar af næpum í þessari sveit, aðeins með því, að slíta þær upp hálf-þroskaðar; þar sem þær væru óskemdar, ef menn létu stráka hrista trén”. “Hristið þér langömmu djöfuls- ins! Næpur spretta ekki á trjám”. “ó, gjöra þær það ekki? Ekki það; Nú, hver hefir sagt, að þær sprytti þar? Þetta var ritað á lík- inga-máli, — algjörlega á líkinga- máli. Hver sá, er nokkurn snefil af viti hefir í hausi, veit að meining min var, að strákurinn skyldi hrista vinviðinn”. Við þessi orð mín spratt gamli maðurinn hratt og titt á fætur, tætti blaðið í smásnepla, tróð á því eins og hann væri að þæfa tvítuga voð. Síðan þreif hann stafinn sinn tveim höndum og tók að brjóta hvað sem fyrir varð á skrifstofunni. Hann sagði að eg væri vitlausari en gam- al-kýr. Rauk síðan út og skelti hurð- inni á hæla sér. Hann bar sig þann- ig til, að mér datt í hug, að hann væri hálf-óánægður með eitthvað. En þar sem eg vissi ekkert um, hvað það gat verið, var mér ekki hægt að hjálpa honum. Skömmu siðar kom löng, skín- andi horuð skepna, er virtist hafa talsverða liking af mannlegri beina- grind, með hangandi herðar og 10 daga gamla skeggbrodda, sem gægð- ust út úr holunum og dölunum á andlitinu hans. Þetta læddist með varúð inn fyrir dyrnar og nam þar staðar. Mannskepnan lagði fingur á varirnar og hlustaði all-álútur. Ekk- ert hljóð. Hann hlustaði því ákafar. Þögn. Þá læsti hann dyrunum af með lykli, er stóð í skránni. Ilann læddist á tánum nokkru nær mér og nam svo staðar. Hann skoðaði mig krók og kring; horfði með mikilli áhyggju í augu mín all-lengi. Loks tók hann úr barmi sér eintak af blaðinu okkar og mælti: manna á leiðinni hingað og einn hengdi eg upp í tré og þar biður hann mín. En þegar eg fór hér hjá, flaug mér í hug, að koma inn til þess að fá fulla vissu, og það skal eg segja yður, að það er gott fyrir náungann í trénu. Eg hefði annars drepið hann um leið og eg hefði gengið þar um. Verið þér blessaðir og sælir; þér hafið létt bvrði af baki mér. Fyrst greinin yðar gat ekki gjört mig band-vitlausan, þá getur ekkert undir sólunni raskað ráði mínu. Verið þér si-sælir!” Eg var hálf-hryggur vegna mann- anna limlestu og aumingja manns- ins í trénu. En eg fékk ekki langan tíma til slíkra hugleiðinga, því aðal- ritstjórin kom inn. (Ef hann hefði farið til Egyptalands einsog eg ráð- lagði honum, þá hefði eg fengið meiri tima til að fræða lýðinn). — Ritstjórinn var býsna alvarlegur og næstum því reiðilegur. Hann rendi augum yfir eyðilegging una, er spellvirkinn gamli hafði leitt yfir skrifstofuna, ásamt bænd- unurn ungu. Hann varp öndinni mæðilega og tók til máls: “Þetta er sorgleg sjón, — hryggi- leg og ógeðsleg sjón. Þarna er lím- flaskan brotin; sex rúður brotnar; stólar, tveir kertastjakar, hrákadall ur, — alt i molum. En þetta er smá- ræði hjá hinum ósköpunum: Álit blaðsins er farið út í veður og vind, og kemur ekki aftur til eilífðar. Að vísu hefir eftirspurn eftir blaðinu aldrei verið slík og kaupenda-talan aukist stórum. — En vill nokkur maður verða frægur fyrir það, að vera vitfirringur? Eða verða auð- maður fyrir stór-flónsku? Vinur minn! Strætið hér fyrir utan er svo troðfult af fólki, að sumt hangir á girðingunum, bíðandi þess, að geta komið auga á yður, því það álítur yður sjón-vitlausan. En slíkt er eðli- legt, er menn athuga ritstjórnar- greinar yðar; þær eru svívirðing fyrir alheims-blaðamenskuna. Hver fjandinn kom þeirri fjarstæðu inn í hausinn á yður, að þér gætuð stjórn- að blaði? Þér þekkið ekki undir- stöðu-atriði akuryrkjunnar. Þér Þekkið ekki plógfar frá herfi; hald- ið það vera hið sama. Þér eruð að þvætta um þann tíma árs, er kýrnar felli fjaðrir. Þér talið um, að gjöra einhverja heimskauta-ketti að hús- dýrum; þeir séu svo veiðnir á rott- ur! Sú stór-flónska vellur úr penna yðar! Þér segið, að skeljar megi spekja með þvi að leika á hljóðfæri fyrir þær; þess gjörist lítil þörf, skeljar eru spakar, — liggja graf- kyrrar. Guð minn góður! Ef þér hefðuð tekið próf í afglapa-fræði, þá hefðuð þér fengið hæstu ein- kunn i þessu landi. Slikur afglapi hefir aldrei orðið á vegi minum! — Það, sem þér segið um hnot-tré, er nægilegt til þess„ að setja hvert tímarit á höfuðið! Þér verðið að segja upp stöðu yðar! Eg þarf enga hvíld. Gæti engrar hvildar notið, vitandi af yður í ritstjóra-sæti mínu. Eg mundi ætið verða sem á nálum. Ætíð búast við stórflónsku-þrurr.u- veðri úr yður. Það gjörir mig u cr því eins vitlausan og þér eruð, að hugsa um greinina yðar um ostru- sæng undir yfirskriftinni: ‘Skraut- garðar’. Farið þér undir eins! Ekk- ert á jarðriki getur komið mér til, að taka mér hvíldartíma framar! — Hví i ósköpunum sögðuð þér mér ekki, að þér þektuð ekki meira til jarðyrkju en uxi!” Að segja yður, þér fúna korn- stöng, kálhöfuð, sonur heimulu- njóla! Aldrei hefi eg fyr heyrt slíka óskammfeilni. Eg hefi verið ritstjóri í 14 ár og hefi aldrei heyrt þess get- ið, að ritstjóri þyrfti að vita nokk- urn skapaðan hlut. Þér gulrófa! hverjir skrifa gagnrýni um sorgar- leiki? Uppgafa-skósmiðir og lyfja- búðar-þjónar, er bera jafnmikið skyn á slíkt og eg á akuryrkju. — Hverjir rita um bækur? Menn, er aldrei rituðu smákver á æfi sinni. Hverjir rita um fjármál? Þeir, er hafa haft ágætt tækifæri til þess, að vita alls ekkert um þau mál. Hverj- ir rita bindindis-pésana? Menn, er aldrei draga ófullir andann fyrr en þeim er holað í gröfina. Hverjir rita akuryrkju-blöð? Þér jú, og aðrir hálfvitar, er hafa reynt sig á skáldskap, skáldsögum og öðru léttmeti, til þess að komast ekki á hreppinn. Þér ætlið að fara að segja mér, hyernig blaðamenska eigi að vera! Eg hefi gengið i gegnum þann skóla og get frætt yður á þvi, að því minna, sem þeir menn vita, og þvi meiri hávaða, sem þeir gjöra, því hærri laun fá þeir. Hamingjan veit að ef eg hefði verið þorskhaus i stað spekings, hrokafullur en ekki hæverskur, þá hefði eg komist vel af í þessum kalda og eigingjarna heimi. Eg fer glaður frá yður. Þér hafið breytt svívirðilega við mig. En eg hefi gjört skyldú mína, að svo miklu leyti, sem eg fékk að gjöra það. Eg sagðist skyldi gjöra blað yðar vinsælt, öllum stéttum. Það hefi eg gjört. Eg sagðist geta aflað því 20„000 kaupenda. Á tveim vikum hefi eg gjört það. Og lesend- ur eru alt mentaðir menn. Enginn fáfróður bónda-ræfill! Þér eruð sá, sem fyrir skaða verður, þér gamla gorkúla, en ekki eg. — í guðs friði”. Svo fór eg leiðar minnar. (S. G. Th. þýddi). Um sjálfan mig. Mér hefir margoft dottið það í hug, að það væri nauðsynlegt fyrir mig, að minnast ögn á sjálfan mig á prenti, nefnilega i blöðunum okk- arthér vestanhafs, annaðhvort i bundnu eða óbundnu máli. Það er ekki svo að skilja að mér hafi nokk- urntíma komið það til hugar, að eg gaiti náð því að nefnast pennafær því síður “höf.” eða “rithöfundur”; en gaman er að vera kunnugur fólki um allan heim fyrir ritsmíði, geta samið snyrtilegar greinar um hvað helzt málefni sem er, án þess að hafa eiginlega nokkra þekkingu á neinu. Eg má ekki fara of hart af stað, eða fljúga of hátt, því margt ósýni- legt getur orðið mér að farartálma; mörg er mótbáran fyrir þann, sem er í þann veginn að leggja út á rit- völlinn. En þess vildi eg óska, að mér hepnaðist aldrei að rita nema á mínu eigin tungumáli og fyrir því mun eg gefa gildar og góðar ástæð- ur siðar meir. Það, sem eg vildi sérstaklega minnast á í þessari grein minni til fólksins, er það, að mér finst mér nýlega ekki hafa verið gjört eins “hátt undir höfði” hér í bygð minni, einsog eg á skilið. Eg vil vera virtur af öllum smáum sem stórum, tví- mælalaust álitinn mikill. Eg vil hér með gjöra þá yfirlýsingu í fáum orðum, og sé það öllum skiljanlegt, að eg er bara góður, góður maður. Auðvitað meina eg ekki, að eg sé alveg syndlaus, en — en — hér um bil. Nú er eg alveg búinn að tala út, það sem eg ætlaði í þetta skifti, og bið eg velvirðingar á því, ef eg hefi sagt of mikið eða þá of lítið. E. E. Snúið úr ensku. Til þess að gefa þeim löndum tækifæri, sem ekki skilja vel ensku, að hafa not þeirra erinda, sem J. G. Gillies orti og birtust i Hkr. No. 49, — þá hefi eg fljótlega fleygt þeim yfir á islenzku, án þess að binda mig við að þýða erindin bókstaf- lega. Aldrei snúa undan skalt, ört þó byssur drynji; fvrir land og frelsi ávalt fjörið gefa, en velli halt. Meigum flóðið muna vel af manna blóði rauðu, er þegnar góðu þágu hel í þrauta móðu geirs við él. Halt þér fast við her Bretans, hertu’ að lyddum keisarans; skjóttu’ og hittu fjanda fans, svo ferð til styttist andskotans. A. Thordarson. ENGIN BREYTING á verði á BLUE RIBBON TE BLUE RIBBON TE FÉLAGIÐ hefur þá á- nægju aö lýsa því yfir aö þaö ætli ekki aö nota sér þettaö tækifæri aö hækka verö á tei. Þettaö félag getur skaffaö alt þaö Te sem Vestur Canada þarfnast, og gjörir þaö um óákveöinn tíma fyrir sama verö og áöur. P.S.— Vtð höldum áfram að selja Blue Ribb- on Kaffi með gömlu verði, þrátt fyrir upphækkað toll gjald, BLUE RtBBON LIMITED WINNIPEG EDMONTON CALGARY Með innstæði í banka geturðu kepyt með vildarverði. Þú veist að hvað eina er dýrara verðurðu að kaupa í lán— Hversvegna ekki að temja sér sjálfsafneitun um tíma ef nauðsyn ber til, má opna sparisjóðsreikning við UNION BANKA CAN- ADA, og með peninga i höndum má kaupa með peningaverði. Sá afslattur hjálpar til að auka bankainnstæðu pína, og pú heíir gert góða byrjun i áttina til frjálslegs sjálfstæðis. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBO A. A. WALCOT, Bankastjórí Med þvl aö biöja æfitilega nm ‘T.L. CIGAR,” þ6 ertn viss aö fá ágætan vindil. T.L. (CNION MADE) Western Cigar Thomas Lee, eigandi Factory Winnnipeg Þegar þú þarfnast bygginga efni e'Sa eldivið D. D. Wood & Sons. ======= Limited ===== Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaöar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tíle,” harö og lin kol, eldiviö og fl. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. EINA ISLeRzKA HOÐABOÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hasðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co.. . Phone Garry 2590.. 236 King St., Winnipeg K O L K O L KOL KaupiS kolin ykkar nú, bestu Lehigh eða Scranton S10.25perton Borgist við pöntun. • ) Main 686 Talsimi j Majn 687 HALLIDAY 8R0S. 280 HARGRAVE ST.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.