Heimskringla - 24.09.1914, Page 3

Heimskringla - 24.09.1914, Page 3
WINNIPEG, 24. SEPT. 1914. HEIMSKRINGLA BLS 3 «£ Ferðalýsingar. (Frfi sumrinu 1912) II. Laconia. norður .undir England, aS sömu eru eigend- urnir aS mestu leyti að bátSum þessum fé- lögum, svo aS mitt góSa fólk í Boston, er hefna ætlaSi “Titanic” slyssins á White Star félaginu meS því aS fara sem flest meS Cun- ard skipunum, greiddi eftir alt saman White Star línufélaginu tollinn. AS kveldi þess 2 7. fórum viS um borS. Gekk þaS seint og í all-nokkru þrátti aS fá kistur merktar og komiS fram. Mann- grúinn var ótölulegur. Var margt betra en þurfa aS troSa sér þar gegnum þyrpinguna og bera þungar ferSatöskur í báSum hönd- um. Nú vorum viS komin fram á skip — út á sjó, Þó enn værum viS inn á Boston- höfninni, og vorum í þann veg aS leggja af staS til Evrópu, — hinnar fornu og sögu- ríku Evrópu, þangaS sem öll vor ameriska menning, ill og góS, átti rót sína aS rekja, og fullur helmingur allra íbúa þessa megin- ands, — fullur helmingur, nei, langmestur hlutinn. Hugsun þessi og óteljandi aSrar leiddu okkur ekki strax til sængur. En kveld- iS var hlýtt og fagurt, skipiS skrautbúiS og uppljómaS og því gott aS rölta stundarkorn eftir þilfarinu., Um morguninn var staSiS upp snemma. Skipverjar voru teknir til sinnar fyrri iSju um kveldiS, aS skipa niSur farangri. Mesti manngrúi var kominn ofan aS höfninni og fjöldi enn aS fara um borS. Á bryggjunni stóS fólk og faSmaSist og grét einsog þaS væri aS kveSjast í hinsta sinn. AS vísu voru stöku menn aS yfirgefa konur og börn um stundarsakir og stöku konur aS skilja menn sína eftir heima. Sáust líka hrygSar- merkin á þessu fólki, þaS grét svo beisk- lega, aS tár þau voru meira en skilnaSar- sorg; þaS var líkast því, sem þaS væri aS gjöra iSrun fyrir syndir allrar æfinnar og lengst inn á eilífSarbrautina. ÞaS var liSiS fram yfir miSjan morgun, þegar haldiS var frá landi. Helli-sólskin og heiSur himinn, örlítil austanátt, nóg til þess aS búa til spé-spegil úr sjónum. Um hádegi vorum viS komin út í fjarSar- mynni; sást til hins forna Kjalarness á hægri hönd. Um kveldiS var landi skotiS í sjó. Þerrir var góSur um § 6. Félagslif á daginn, enda þornuSu sjó. furSu fljótt skilnaSar- tárin. — Og þaS var ekki komiS út fyrir Marthas Vineyard eyju, þegar þessir hryggu ástvinir tóku gleSi sína á ný. Fóru þeir aS leita sér aS öSrum kongi eSa drottningu, eftir því sem á stóS, einsog segir í æfintýrunum. Sænsk kona kom um borS um morguninn í Boston. HafSi hún meS sér dreng 4—5 ára. Var hún mjög harmþrungin, er þau kvöddust hjónin um ’morguninn. Taldi eg víst, aS hún myndi ekki huggast láta fyrr en hún kæmi í sitt land. En drottinn leggur líkn meS þraut og þetta sorgarinnar barn var fariS aS brosa skömmu eftir aS skipiS létti akkerum. Og aS degi liSnum hafSi hún fyrirhitt hjartagóS- an JúSa, óvænan aS áliti, er alist hafSi upp suSur á Italíu, en sjálfsagt vænsta mann, og gekk hann henni í eiginmanns staS. En eftir þaS var drengurinn litli bæSi föSur og móSurlaus, unz skipstjórnin fór aS blanda sér inn í þessar einkasakir Ameríkanskur umferSarsali kom einnig um borS í Boston. Skyldi hann eftir konu og börn í landi og sýndi af sér viSeigandi sorgir. Hann var hinn karlmannlegasti aS vexti, en andlitiS einkar einkennilegt: nefiS langt og mjótt og afar-skamt á milli augna, er voru smá og lágu innarlega í höfSinu. Hratt hann harmi von bráSar eftir aS komiS var af staS. Um borS komu líka tvær rosknar konur, er lítiS höfSu gefiS sig aS solli og hégóma, og aldrei felt hug til nokkurs manns, en stundaS kvenleg störf og felt viS þaS fyrsta roSa æskunnar. Komust þær í kunnleika nokkra viS þennan amerisks einstæSing, en ekki fyrr en síSla um daginn. Voru þau saman öll þrjú eftir þaS, hvern dag á þil- farinu uppi. Og var nú gaman aS lifal En lofa skyldi hvern dag aS lcveldi. Inn í þess- ar sakir þurfti skipstjórnin líka aS stinga nefinu; og þráSu nú sumir ekkert heitara en aS komast til lands aftur, fyrst ófrelsiS var svona mikiS á sjónum. SkipiS “Laconia” er meS þeim stærstu, er frá Boston sigla til Englands. Er þaS rúmt 18,000 tonna skip og nýsmíSaS; var þaS nú aS leggja upp í aSra ferSina austur. Eftir mitt sumar átti aS taka þaS úr milli- landaferSum, en setja þaS suSur á MiSjarS- arhafiS, í skemtiferSir fram meS Afríku- ströndum. Allur umgangur var hinn bezti og hreinlæti mikiS. Hreptum viS hiS bezta veSur alla leiS. Eftir aS sunnar dróg, suS- ur undir 37. breiddarstig, var blæjalogn og sjórinn einsog gler. Var þaS hin fegursta og einkennilegasta sjón, er kvelda tók. Einn dag á norSurleiSinni var grátt loft og úfinn sjór. AS kveldi þess 4. júní sáust vitaljós frá Irlandi. En eftir því sem nær dróg landi, fór aS skyggja, svo ekki fengum viS aS sjá Fyjuna grænu. All-margir Irar fóru í land í Queenstowne. GjörSu þeir glaum og gleSi mikla strax og sást til lands, og byrjuSu aS kveSja meSfarþega sína sína meS írskum alúSleik og vinsemd, og drekka ættjörSinni til. ÁrnuSu þeim allir heimkomu heilla, því þeir höfSu veriS hinir beztu og skemtileg- ustu samferSamenn alla leiSina. III. A Englandi. § 7. Fishguard. iS væri til Liverpool. Næsti viSkomustaS- ur var Fishguard í Wales, áSur en kom- HöfSum viS ákveSiS, aS fara þar í land og þaSan til Lundúna. Var komiS þangaS snemma morguninn eft- ir þann 5. Fishguard er dálítiS þorp, er stendur fast fram viS sjóinn á vestur skagatá Wales. Hús eru þar flest bygS úr rauSum tígulsteini. Fyrir nokkrum árum var þar aSeins ofurlít- ill útróSrarstaSur fiskimanna og helzt engin höfn. En um þaS leyti féll landeignin í hendur Cunard línufélagsins og The Great Northern járnbrautarfélagsins enska. Var þá höfnin löguS og bygS þar hafskipa- bryggja. En áSur en því varS viS komiS, varS aS höggva þar framan úr nesinu og færa til um 200,000,000 ton af grjóti. Er höfn sú eitthvert mest mannvirki viS Eng- lands strendur. Margur mun spyrja, til hvers út í þann kostnaS hafi veriS fariS og hvort eigi sé nógu góS höfn í Liverpool. AS vísu er þaS. En hér bar annaS til. Vega- lengd á landi milli Fishguard og Lundúna er hin sama og milli Liverpool og Lundúna. En heil dagleiS á sjó er á milli Fishguard og Liverpool. MeS því aS hægt væri aS lenda í Fishguard, styttist vegalengdin milli Ame- ríku og Lundúna um heila dagleiS — 12 tíma ferS á sjó. Þótti þaS æriS tilvinnandi, þótt þaS kostaSi bæSi fé og fyrirhöfn. BæSi Bretinn og AmeríkumaSurinn kunna því bezt, aS komast sem fyrst leiSar sinnar. Hafa engar þjóSir í víSri veröld kostaS meira til samgöngubóta og vegagjörSa en þeir. Og enn sem komiS er, er flestra er- indi frá Ameríku til Lundúna. Lundúnar eru sölutorg allrar veraldar. RæSur hún bæSi peninga og vöruverSi aS mestu leyti í heiminum. MeS því aS stytta leiS til Lund- úna, var heimsmarkaSurinn færSur einni dagleiS nær Ameríku. Fyrst um svo mik- iS var aS ræSa, var þaS ekki taliS eftir, þó færa yrSi til fáeina steina! § 8. MeS Iestinni til Lundúna. Um leiS og skip koma til Fishguard bíSur þar hraSlest, er flytur farþega til Lundúna; eru þaS um 260 mílur vegar, og fer lestin þaS á 5 /i klukkutíma. Er þaS öllu meiri ferS, en hraSskreiSustu lestir fara hér. Á þessari leiS voru ýmsar torfærur áS- ur Great Northern brautin var bygS. MeSal annars liggur leiSin yfir mikiS ' af hálendi Wales og svo Severn fljótiS, er fellur þar fram til sjávar. Undir þaS hafa veriS graf- in göng, og er lestin langa stund niSri í göng- unum; fer hún þó á fullri ferS, og má á því sjá, hvaS göngin eru löng. FerSin austur eftir þessari leiS getur veriS mjög skemti- leg. ÚtsýniS er afar fjölbreytilegt og land- iS allstaSar fagurt og vel ræktaS. HiS ein- kennilegasta, sem mætir auganu, er skifting landsins í einlæga smáreiti, niSri í hlíSunum og dalverpunum. ÞéttbýliS er svo mikiS. Um hvern reit eru hlaSnir torfgarSar, en allir eru þeir grænir og grasivaxnir. Um langan spöl er fariS fast fram meS sjó. StóS svo á, aS þá var fjara,, er viS fórum þar hjá; lágu því sandar lengst út til hafs..- Þar er ákaflega aSgrunt, því land- brot hafa veriS þar tíS síSan sögur hófust. Út alla sanda var fólk á ferS, ýmist akandi eSa gangandi, karlar og konur, alt næstum eins búiS, aS virtist. Var þaS aS tína þara. Blautir sandarnir glóSu þarna í sólargeisl- anum einsog gler, og var því líkast til aS sjá, sem fólk þetta gengi á sjónum. VarS eg undrandi, er eg horfSi fyrst á þetta. Heyrt hafSi eg getiS um þaS í fornum sög- um, aS menn hefSu gengiS á sjónum, et) átt ervitt meS þaS hjálparlaust og viljaS sökkva. En þarna gengu menn og mál- leysingjar á haffletinum einsog á rennsléttri jörSinni. ÞaS vissi eg líka, aS Valir þóttu gjörningamenn í fornri tíS, en eigi hélt eg, aS sú forneskja héldist viS hjá þeim enn, né aS þeir gætu skákaS sjálfum postulunum meS þeim fítons-anda og teymt asna sína og eyki meS sér út á sjóinn. Þegar nær Lundúnum dregur, breytist útsýniS og landiS. ÞaS verSur meira skógi vaxiS, sléttara og aS mun skrúSugra af alls konar gróSri. Landsetabýlin eru betri, og hallir landsdrottnanna reisulegri. En þar sem annarsstaSar eru öll hús rauS, — úr rauSum tígulstéini, og svo voru þau um alt England þaS sem viS sáum. § 9. Lundúnaborg. Þá hugmynd hafSi eg skapaS mér um Lundúnaborg, aS hún væri tröllsleg stórhýsa þyrping, þar sem hver byggingin væri annari meiri og hærri, svo naumast sæist upp í himininn. Þar væri manntroSningur svo mikill á götunum, aS enginn fengi snúiS sér þar viS. Þar væru göturnar svo mjóar, aS ervitt væri aS aka þar kerrum hvorri framhjá annari. Hvort eg hafSi fyrir mér einhverja ýkta mynd af New York borg, eSa aS eg hafSi ætlaS þeim 7,000,000 manna, sem þarna búa, aS komast fyrir á minna svæSi en borgin þekur, veit eg ekki; en þetta reyndist öfugt viS þaS sem er. Margar göturnar eru breiSar.. Þar er engu meiri manntroSningur, en á sér staS á fjölförnustu götunum í Winnipeg. Og ef ekki er miSaS viS turnana, eru engar bygg- ingar þar afar háar. Húsin eru flest þetta 4 til 6 feou. En stór eru þau og mikilfengleg og prýSileg i iylsta mælir. ÞaS er yfir þeim tignarsvipur. Husin og nallirnar í Lund- únaborg eru — einsog þau væru Ufi gædd- ar verur — fríS, burSaleg, gáfultg, sköru- leg, meS sal í hverjum boga og ,Vnu. Á þetta viS þann hlutann, er viS skotíuSum, er var miS- og vesturhlutinn. SkemtigarS- voru- arnir eru stórir, sérstaklega Hyde og Reg^nts Park, og skrýddir og prýddir af mestu lisu Lestin kemur inn á biSstöS útvestarlega í borginni, svo nefnda Paddington Station. Sé haldiS til niSur á Strand, niSur á Temps- ár bökkum, liggur leiSin gegnum einn skraut- legasta hluta borgarinnar, ofan Cxford og Piccadilly, framhjá Trafalgar Square, nokk- uS norSan og austan viS þinghúsiS. Engir sporvagnar eru þar ofanjarSar, en mótor- vagnar ganga í þess staS fram og aftur, eft- ir vissum slóSum. Fyrir þá, sem naumir eru af tíma og pen- ingum og ekki mega tefja nema nokkra daga, verSur margt óséS og óskoSaS í Lund- únaborg, er annars væri vert aS skoSa. Og þeir, sem ekki eru því betur aS sér í Eng- lands sögu, kunna tæpast aS meta helming- inn af því, sem fyrir augun ber, þó ekki tefji þeir þar nema örfá augnablik. Nema ef vera skyldi mannfólkiS, sem flest er mjög hversdagslegt og sýnir þaS, sem fjöldi nafn- kendra Englendinga kvartar um, aS þjóSin sé andlega og líkamlega á hnignunarstigi. Hvort á því kann aS verSa breyting, er fram líSa tímar og hagur alþýSunnar breytist, einsog Ólöf Schreiner heldur fram, skal lát- iS ósagt, þótt þess væri óskandi. Hreyfing- ar fólksins eru allar fjörlitlar, andlitsfalliS óskerpulegt, og tæplega mætir maSur svo erviSismanni, aS ekki leggi af honum megn- an vínþef. Sýnir þaS, hvert förinni er heitiS. 4 Englendingarnir, er sigruSu heiminn, — gjörSu Bretland aS sigur- og sæmdarheiti sögunnar, eru ekki á ferS um Lundúna göt- ur nú. En ekki er svipur þeirra horfinn. Þessir fornu garpar lifa. Stórsálirnar, vöxt- urinn, siSferSisþrekiS, heimsdraumarnir miklu — alt sem þeir voru og áttu mest, er greypt í veggi kastalanna, borganna og bygg- inganna, er standa fram meS götunum! — Borgin ber mynd þeirra og yfirskrift, sem er afl, stórvirki, stefnufesta og spaklyndi, hvar sem litiS er. Ekkert sýnir andlegan þroska og hugsjón- ir þjóSanna betur en afreksverkin. Af á- vöxtunum skuluS þér þekkja þá. Og ekk- ert sýnir menningu betur en byggingarlist- in. Hugsanir hljóta ávalt aS búast í efnis- legan búning, aS öSrum kosti njóta þær sín ekki. Þegar menn hreyfa stórbjörgin úr staS og klappa þau til í ýmsar myndir, — hlaSa þeim upp í háa dranga eSa pyra- mída, sýnir þaS aS hugurinn og andinn horfa upp, leita upp, og aS smá-tálmanir eru ekki látnar hefta þá hugsun. ÞaS sýnir líka, aS þessir menn eiga þrek til aS hera og hræSast ekki aS eiga í stríSi viS öfl nátt- úrunnar meSan þeir eru aS leitast viS aS gjöra sér hana undirgefna. En þegar menn færa björgin úr staS, hlaSa þeim saman í hallir og kastala fjöllun- um fegri; hlaSa úr þeim turna, er bera viS bláloftiS, svo aS meS skugganum einum mæla þeir rás himintunglanna, — bera verk- in þess sannarlega vott, aS andinn er búinn aS slíta af sér hversdags-fjötrinn og hefir öSl- ast æSri og meiri sjóndeildarhring, en strit- iS fyrir daglegu brauSi veitir. ÞaS er hinn sorglegi vitnisburSur sögunn- ar, aS þeir, sem ekki kunna aS byggja, þeir kunna ekki aS stjórna. 1 fornri tíS var þaS svo, og enn í nútíS er þaS svo. ÞaS er á fleira en einn veg hægt aS þýSa sög- una um húsiS, sem bygt var á sandi. Sú þjóS, sem ekki kann aS hyggja, leggja stein viS stein og kalla fram úr holtum og hæSum töfrahallir, — hún kann ekki aS lifa, aS stjórna högum sínum, smíSa sér þjóSfélag — úr grjótinu. Hún býr á heiSum uppi og öllum menningarlegum skilningi er hún heiSin. ÞaS er til heiSni í fleiri en trúarlegum efnum. ÞaS er til heiSni í siSmenningu. Og sú þjóS er í siSum heiSin, er ekki kann aS búa hugsjónir sínar í fastan búning, eSa á engar svo skipulegar hugsjónir, aS þaS sé mögulegt, og fyrir þá skuld er eilíflega dæmd til aS vera annara þjóSa undirlægja. En Englendingar kunnu aS byggja, og þeir hafa kunnaS öSrum þjóSum betur aS stjórna. Mikilfenglegustu byggingarnar í Lundúnum eru kyrkjurnar, Lögmannasalur- inn, listasöfnin, þinghúsiS, aSalshallimar og verzlunarhúsin. ÞaS er einsog hver steinn sé þar lifandi vera í einhverju allsherjar þjóSfélagi; hann ber, ef svo mætti aS orSi komast, sinn sérstaka svip, yfirlit, sál, jafn- framt því, sem hann skipar sinn sérstaka sess í veggnum. Mest allra kyrknanna í öllu Bretaveldi er St. Páls kyrkjan, og þó er hún ekki eins mik- il andans stærS einsog Kaustra-kyrkjan í Westminster. AS lýsa St. Páls kyrkjunni reyni eg ekki; en hiS einkennilega, sem ber þar fyrst fyrir augu þeirra, er ganga þangaS inn, er alt þaS, sem þar er geymt. Þar hanga skildir og hertýgi baróna og hertoga fram og aftur um’veggina; þar standa í kring meS öllum hliSum líkneski hinna frægustu hers- höfSingja Breta, er æfi sína gáfu út fyrir aS gjöra ríkiS voldugt og víSfrægt um all- an heim, eSa létu lífiS í lausnargjald fyrir þjóSina, þegar henni lá sem mest á. Kyrkj- an, þetta volduga og afarstóra hús, er viS fyrstu sýn innan aS sjá einsog listasalur, þar sem hver myndastyttan þrengir aS hinni. MaSur verSur hugsi og spjrr sjálfan sig hvort þetta eigi viS; hvort ekki sé meS þessu móti tekiS burtu alt hiS kyrkjulega, en í þess staS sett hiS verzlega, er einkenni hverja algenga sýningarhöll. En viS ná- kvæmari athugun áttar maSur sig skjótt. Hér er sýningarhöll aS vísu, en þó svo marg- falt meira. Þetta er ekki listasafn í nokkr- r - Typewriters - ALLAR SORTIR VÆGIR SKILMÁLAR AFBRAGÐS VERÐ Skrifið eða símið eftir skrá yfir Standard Visible vélar frá $15.00 upp Hver maskína ábyrgst. öllum velkomið að reyna þær. Modern Office Appliances Company 257 Notre Dame Avenue Phone Garry 2058 k. Tvö bréf frá Gimli. Gimli P.O., 4. sept. 1914. Mr. Rögnvaldur Pétursson, Winnipeg, Man. Heiðraði ritstjóri. Viljið þér gjöra svo vel, að Ijá meðfylgjandi línum rúm i blaði yð- ar Heimskringlu. óli Thorsteinsson. Gimli P.O., 4. sept. 1914. Herra Jónas Pálsson, Winnipeg. Kæra þökk fyrir greinina frá þér í Heimskringlu Þann 20. ágúst 1914, með fyrirsögninni: “Margur fær af litlu lof, en last fyrir ekki parið”.— Grein sú, að mestu leyti, er með þvi allra þarfasta, sem komið hefir í blöðunum í seinni tið, og er von- andi, að það verði til þess, að menn reyni minna að skrifa um þau mál, sem þeir skilja litið eða alls ekk- ert i. Óli Thorsteinsson. Herra Rögnvaldur Pétursson: — Viltu gjöra svo vel og birta með- fylgjandi grein í Heimskringlu. Vinsamlegast, Gimli, 3. sept. 1914. Jón Jónatansson. Hr. Jónas Pálsson, Winnipeg. Þú átt þakkir skilið fyrir grein þína, sem birtist í Heimskringlu 20. ógúst 1914, með fyrirsögninni: — “Margur fær af litlu lof, en last fyr- ir ekki parið”. 1 flestum atriðum þeirrar greinar er eg þér samþykkur. Það er sannarlega þarft verk, þeg- ar sérfræðingar i vissum málum Iáta til sín heyra, einmitt þegar há-| vaðinn og góleysið i órökstuddum sleggjudómum fer í algleyming. En! þvi miður hefir það oft átt sér stað, meðal Vestur-lslendinga. En þó eruj vissir menn sekastir í þessu efni, I og það eru einmitt mennirnir, sem að flestra áliti eru sízt færir til að! kveða upp dóma og einkum þegar um jafn yfirgripsmikla hluti er að ræða, sem hér á sér stað. Óskandi væri, að grein J.P. yrði til þess, að slikir menn framvegis hugsuðu ofurlítið áður en þeir tala. Það yrði þeim sjálfum fyrir beztu, og almenningur fríaðist við marga leiðindastund, með því að þurfa ekki að lesa slíkar ritsmíðar. Gimli, 3. sept. 1914. i i Jón Jónatansson. Stríð og þjóðhöíðingjar Nú dimma tekur, dunar hátt i dölum og fjöllum i austurheimi, þar drottnar heimsins sömdu sátt, er svikarar hvísla að hver einn gleymi. Þeir meta lítið feðrafrægð og fróðleik sinnar móður tungu, en fóðra heldur flærð og slægð, er feður vorir niður sungu. Voðalegt strið, þá voðatröll um völdin berjast en móðir grætur þá heyrir hún sonanna síðustu köll, þá sigraðir falla við keisarans fætur. Svo litur hún yfir likin tætt, og lifandi blóðstraum, er fjöllin bifa. Þúsundir ára ei geta grætt grátþrungin brjóst, sem eftir lifa. Hornstrendingur. Stríðs-stökur. Býr í landi Breta-fjanda andi, og honum granda hyggur sér, ef hann i vanda staddur er. íslendingar aldrei þvinga tungu. Meining syngur sina þá, sem ei fingur mæla á. J. Fríir ABYRGÐSTIR Amerikanskir SILKISOKKAR OSS VANTAR AÐ ÞÉR KINNIST ÞESSUM SOKKUM Þeir hafa staðist raunina þegar allir aðrir brugðust. Þeir gefa manni veruleg fóta þægindi. Þeir hafa enga sauma sem hætt er við að rifni upp úr. Þeir fara ekki úr lagi því það er prjónað en ekki straugjað í þá. I>eir eru Ábyrgstir að fínleika, að tísku fyrir yfirburði að efni og frá- gangi, algjörlega flekkleysi, og til að endast í sex mánuði gata lausir, annars er annað par sent í staðinn. ÓKEYPIS Hver sem sendir 50c til að borga flutningsgjaldið send- um við ókeypis að undan- teknu tollgjaldi, þrjú pör af okkar nafnfrægu karlmanna AMERICAN SILK HOSE með skrifaðri ábyrgð og af hvaða lit sem er, eða, þrjú pör af okkar Ladies’ Hose, annað- hvort svarta, brúna eða hvíta að liti með skrifaðri ábyrgð. LÁTTU EKKI BÍÐA—Þetta tilboð verður tekið til baka þegar verzlunarmaðurinn í þinu héraði fer að höndla þá. Nafngreinið bæði lit og stærð. The International Hosiery Co. 21 Bittner Street Dayton, Ohio, TJ.S.A. Ungir menn ættu að læra iðn- grein á Hemphills “American Leading Trade School Lærið hárskur75arit5nina, á at5eins tveim mánut5um. Á höld ókeypis. Svo hundrutSum skiftir af nemend- um vorum hafa nú gót5a atvinnu hjá öt5rum et5a reka sjálfir hár- skurt5arit5n. I>eir sem vilja byrja fyrir eigin reikning: geta fengit5 allar upplýsingar hjá oss vit5víkj- andi þvf. Mjög mikil eftirspurn eftir rökurum. Ijiprití bifreit5a-it5nina. í»arf at5eins fáar vikur til at5 vert5a fullkominn. Vér kennum alla met5fert5 og at5- gertSir á bifreit5um, sjálfhreyfi flutn ings vögnum, báta og ötJrum gaso- lín-vélum. Vér hjálpum yt5ur til at5 fá atvinnu sem bifreit5astjórar, at5- gert5armenn, vagnstjórar, vélstjórar sölumenn og sýnendur. Falleg vert5skrá send frítt, ef um er bet5it5. HEMPHILLS 220 PACIPIS AVENLE, WINNIPEG át5ur Moler Barber College útihfi I Reginn, Sa.sk or Fort Will- iam, Ont. HEMPHILLS 483% MAIN STREET át5ur Chicago School of Gasoline Engineering. KVENMENN—óskast til at5 læra Ladies’ Hairdressing og Manicuring —At5eins fjórar vikur þarf til at5 læra. Mjög mikil eftirspurn eftir þeim, sem þetta kunna. Komit5 sem fyrst til Hemphills School of Ladies Hairdressing, 485 Maln St., Winnipeg, Man., og fáit5 fallegan catalogue frítt. um algengum skilningi, því í smíði líkneskj- anna, sem þarna standa, er ekki kept að því, aS ná ákveðnum fegurðar-myndum ------ föstum fagurlínum og reglubundnum vöSva- dráttum, heldur þvert á móti eru margar myndirnar fremur ljótar. Fyrirmyndirnar hafa veriS ófríSar, oft meS ýmsum líkams- lýtum. En allar eru myndirnar sannar, — sýna menn, Lrezka menn, rétt einsog þeir Myndirnar eru lista-safn; þaer eru (Framhald). ALLUR BJÓR ER EKKI BRUGGAÐUR EINS OG DREWRY’S REDW00D LAGER Það er einmitt sá MISMUNUR sem gjörir hann öðrum FREMRI HJÁ ÖLLUM KAUPMÖNNUM « E. L. Drewry, Limited Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.