Heimskringla - 24.09.1914, Page 4

Heimskringla - 24.09.1914, Page 4
•LS. 4. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPT. 19 I, Heimskringla (Stofnuð 1886) Kemur út á hverjum flmtudejl. trtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. Yerh blaheln* I Canada of - ---- i 4rl» ___adarlkjunum |2.00 (frrirfram borcali). Bent tll lalanda $2.00 (fyrirfram horaaO). JUlar beraanir sendlet ráVe- mannl blabsíns. Pó*t eía banka AvUanlr »týll»t tll The Vlklnf Frooo, Ltd. , Rltstjért RéGNV. PÉTURBSON H. B Xilimalur SKAPTASOl Skrlfstefa 729 Sherbrooke Street, WiBnípeg BOX S171. Talslml Qarry 4110 Islenzkan við háskólann 1 siðasta blaði gátum vér þess, að hætta ætti við að kenna íslenzku við háskóla fylkisins. Var það fyllilega i ráði, og er ekki útséð um það enn, nema svo verði. En þó eru sterkar likur til þess, að koma megi í veg fyrir það, ef íslendingar vilja duga til og bjarga því meðan timi er til. Vér áttum langt tal við Dr. Stew- art, forseta Wesley College, um þetta mál á laugardaginn var. Sagði hann oss, að þessu væri ekki fylli- lega ráðstafað enn. Háskólinn tæki nú á þessu hausti við flestum há- skólagreinunum, er áður voru kend- ar við Collegin, að undantekinni heimspeki, og léti kenna þær undir sinni umsjá. Wesley héldi heim spekiskenslunni áfram og skilaði henni ekki af sér að svo komnu Kenslustofur Colleganna yrðu not- aðar einsog áður, og svo yrði fram vegis þangað til háskólabyggingarn- ar kæmust upp. Með tungumála-kenslunni (þýzku og frönsku og fornmála-kenslunni, sem háskólinn tók við) hefði is lenzku-námsgreinin ekki verið lát in fylgja til háskólans. En þó ætl- aði skólaráð Wesley ekki að láta hætta kenslu hennar, ef annars yrði kostur. Sagði Dr. Stewart, að hug- mynd sín væri sú, að þegar sá tími kæmi, að Collegin skiluðu af sér heimspekis-kenslunni, þá yrði ís- lenzkan látin fyigja og hún þá gjörð að háskóla-námsgrein, sem hin tunguinálin, með jafnmörgum kenslu stundum á viku gegnum alla bekk- ina, og þau. Á meðan vildi Wesley halda kenslunni við. Ennfremur sagði liann, að ekki myndi þess lengi að bíða hér eftir, að bætt yrði engil- saxnesku við námsgreinar háskól- ans, og yrði þá norrænan sjólfsögð námsgrein og þá auðsótt mál, að ís- len/.kan fylgdi J>ar með. Þó sagði hann, að nokkuð yrði undir því komið, hvað framt íslendingar vildu sjálfir leggja á, að þessu yrði til vegar komið. En fullu fylgi sínu og aðstoð sagðist hann skyldi heita, ef Islendingar hér í Canada vildu unna sér samvinnunnar og hjálpa sér til. En þeir yrðu að sýna, að þeir væru vakandi um þetta áhugamál sitt og létu sér ekki standa á sama. Semja kvaðst hann vera um kenn- ara fyrir veturinn i íslenzku, en ennþá væri óráðið, hver'hann yrði. En til þess að hjálpa skólanum með þetta fyrirtæki óskaði hann eftir, að lslendingar vildu nú styrkja fyrir- tæki þetta með svo sem svaraði $500.00. Yrði fjárframlaga frá þeirra hendi ekki krafist nema að þessu sinni. En ástæðan fyrir því, að á þessari upphæð þyrfti að halda nú, væri sú, að skólinn varð $500.00 á eftir áætlun með útgjöld sín síðast- liðið ár, er stafaði af kostnaði við íslenzku-kensluna í fyrra vetur. Á þessu ári býst skólinn við, að kosta kensluna algjörlega sjólfur. En ef íslendingum er nokkur áhugi með, að halda uppi kenslu þessari við skólann, vonast hann til, að þeir bæti skólanum upp þenna halla í þetta sinn, — ekki sízt fyrst þeir verða leystir undan öllum frekari styrk til þessa máls framvegis. eru nú kend. Töldum vér það tvi- mælalaust, að peningar þessir fengj- ust; að nógu margir þeirra, er eftir þessu óskuðu, væru svo greiðugir og örlátir, að þeir gæfu frá $1.00 til $5.00 hver, svo upphæðin hefðist saman. Um grein Jónasar. Sem fæst orð hæfir að hafa um þessa siðustu grein Mr. Pálssonar, sem birtist hér i blaðinu. Er hann nú genginn mjög langt frá sfnu upp- haflega málefni og kominn út í per- sónu-aðkast til vor; miklast af því, að hann trúi á fleiri guði en vér og þetta nokkuð! Ffa það sjálfsagt fáir, er til þekkja. En því Viljum vér skil- yrðislaust neita, er hann setur í sam- band við það, að vér höfum sýnt honum í einu eða neinu nokkra hlutdrægni vegna hans fjölgyðistrú- ar; og eins því, að vér “höfum lát- ið blaðið daðra við einhverja vissa trúarkliku, sem trúir á jafnmarga eða fáa guði og ritstjórinn”. Blaðið hefir ekki verið málgagn einnar trúarstefnu fremur en annarar síð- an vér tókum við því, og hefir öll- um verið gjört þar jafnhátt undir höfði, með hvað sem þeir hafa þurft að boða á prenti flokksbræðr- um sinum og fylgjendum. Þarf höf. þess vegna ekki að heita á styrkj- endur blaðsins, að víkja oss frá rit- stjórninni. Annars ber að þakka þá tillögu frá vini vorum, — hún er mælt af góðvild til vor og blaðsins! í byrjun þessarar greinar segir höf. að í svarinu til hans í siðasta blaði höfum vér átt að segja, að “flest það, sem birst hafi í blaðinu, deilum okkar viðvíkjandi, hafi ekki verið eftir oss og sé því ekkert að marka”.. Auðvitað sögðum vér ekk- ert slíkt. Vér töluðum ekkert um það, hvort það “væri að marka” eða ekki, er höf. vitnaði i og ekki var eftir oss, en hinu lýstum vér yf- ir, að með þvi það væri ekki eftir oss, gæti það ekki tilfærzt sem sönn- un þess, að vér færum með “þá ó- svífnustu sleggjudóma”; en það var upphaflega kæran, sem á oss var ráðist með og sem vér bárum af oss, en þessar tilvisanir áttu að sanna. Sjá það flestir, að vér von- um, að það fær ekki staðist, að telja það vora dóma, sem aðrir leggja á eitt eða annað, sem um er að ræða, þótt ritgjörðir þeirra hafi birst hér í blaðinu. Eftir því ættu dómar höf. um þá menn, sem hann hefir lagst á inóti í þessum síðustu ritsmíðum sínum, að vera vorir dómar um þá, vegna þess, að greinar hans hafa birst hér í biaðinu. En vér biðjum hánn vel að lifa, og afþþökkum þá sæmd. — Hér er þá vísvitandi verið að reyna að snúa út úr því, sem sagt var og öllum gat verið fullskýrt. — Til sama örþrifaráðsins er grip- ið seint í greininni, og slengir hann Jiar saman J)ví, sem vér sögðum í fyrra svari voru til hans, þar sem um var að ræða þrjár smágreinar eftir oss, og því, sem vér segjum í seinna svarinu, þar sem vér bent- um á, að af þeim fjórum tilvitnun- um, sem hann kom með í annari greininni sinni, sé aðeins ein eftir oss. Vill hann með því láta skiljast, að vér séum tvisaga. En trauðla mun það takast. Verða þetta þá ekk- ert nema vesælar hártoganir og út- úrsnúningar þessir vöflur til þess að reyna að komast út úr ógöngum — þeim ógöngum, sem staðhæfing- um hans hafa fylgt, að það sanni það, að vér höfum farið með “Þá ó- svífnustu sleggjudóma”, það sem aðrir hafa skrifað í blaðið og höf- undurinn er ekki sáttur með. Vér vorum svo djarfir, að láta þá skoðun í Ijósi við Dr. Stewart, að undantekningarlítið væri íslending- um það stórt kappsmál, að íslenzk- an yrði ekki lögð niður við háskól- ann, heldur komið þar að á sama hátt og hinum málunum, sem þar Til frekari áréttingar því, sem höf. hefir áður sagt um “sleggju- dóma” vora, kemur hann með 5. ný dæmi. En um þau er það sama að segja og hin fyrri, að þau sanna alls ekkert. Er þar ýmist farið með viljandi eða óviljandi blekkingar. Skulum vér nú gjöra grein fyrir þeim öllum: 1. Getur höf. þess, að síðastlið- inn vetur hafi hann verið fenginn til þess, að semja lög við kvæðin í leikritinu “Lénharður fógeti”. Um þetta hafi ekkert verið getið í blað- inu, og ekki sagt frá því, hver hefði samið lögin. Þetta var satt. En það var alls ekki af Jieim ástæðum, sem höf. telur, að hann væri “Tjaldbúð- ar-organistinn”. (Það er annars er- vitt að skilja, hvað það kemur kyrkjumálunum við þessi sakar- áburður höf. á söngdómana i blað- inu). En ástæðurnar voru þessar: Að sá, sem skrifaði um leikinn, vissi ekkert, hvernig stóð á með þessi lög og gat þeirra því ekkert sérstaklega. Aftur var oss sagt frá þvi, hver lög- in hefði samið, og því jafnframt lof- að, að um þau yrði oss sendur rit- dómur, af eöngfróðum manni hér i bænum og tónfræðingi; en til þess að segja nokkuð um þau frá eigin brjósti, töldum vér oss eigi vera nógu söngfróða. En ritdómurinn er til baka enn og þess vegna var það, að ekkert var um þessi lög sagt. 2. Bent er á, að 11 nemendur höf. hafi gengið undir próf í pianó- spili siðastliðið sumar og 5 hrept á- gætis-einkunn. Hafi frá þessu verið sagt í blaðinu Free Press 15. ág. sl., en ekki á það minst í Hkr. Aftur hafi 3 staðist próf í fiólinspili og lært hjá Mr. Johnston, og þeirra ver- ið getið. Einsog höf. segir hér frá, mætti ætla, að bæði prófin hafi verið hald- in á sama tima og úrslitanna getið samtimis i Free Press, en vér svo af hlutdrægni tint úr nemendur Mr. Johnstons, en skilið eftir nemend- ur Pálssons. Veit höf. að svo var ekki og er þvi vísvitandi að reyna að láta fólki sýnast annað en er. Próf það sem nemendur Johnsons gengu undir var haldið í vor. Viss- um vér ekkert um það próf og ekki heldur hvað margir gengu undir það. En Mr. Johnson var svo góð- ur að gefa oss skýrslu um það er það var um garð gengið og úrslit prófanna orðin kunn. Var því um það getið í bæjarfrétta dálknum í blaðinu. Hvað margir tóku próf meðal nemenda Mr. Pálsson’s viss- um vér ekki heldur, né hvenær próf- ið var haldið, og enga skýrslu færði hann oss um það og þess vegna var þess að engu getið. Þó svo væri nú að um próf þetta væri getið í Free Press 15. ág. þá hefði verið ervitt fyrir oss að segja um hverjir af þeim nemendum sem þar voru taldir upp hefðu notið tilsagnir Mr. Pálssons og hverjir ekki. Annars má þetta virðast fremur auðvirðileg ástæða til þess að saka blaðið um, og áreið- anlega verður yfirsjón þessi ekki talin sem “ósvffinn sleggjudómur” 3..—Söngsamkomu í Tjaldbúðinni, sem höf. segist hafa sent oss að- göngu miða á, en vér ekkert um hana getið í Hkr. Er þá fyrst að segja sem er, að það má vel vera að oss hafi verið sendir aðgöngu miðar um það munum vér ekkert, en svo peninga sárir erum vér ekki að það eitt hefði hamlað oss frá að vera á samkomunni þó svo hefði ekki ver- ið. En sjálfsagt höfum vér ekki verið á Jiessari samkomu, og enginn frætt oss um hvað þar hafi gjörst, og því ekki treyst oss til að segja neitt um hana. En ekki verður annað sagt en um hitt fyrra dæmið, að fáfengileg sönnun er þetta um “ósvífna sleggjudóma.” 4.—Siðastl. vetur hafði Þorsteinn Johnson “recital” Umsögn um það á að hafa verið send Hkr. en vér neituðum að birta. Oss þykir fyr- ir því, en að þessu verðum vér að lýsa vin vorn ósannindamann. Um- sögn þessi kom í blaðinu einsog um var beðið 30. aprfl óbreytt við það sem hún var fengin oss. dómara er ekki að hitta á hverju strái og hlýtur þeim að vera léð ein- hver auka gáfa til þess að geta kveð ið upp slfka dóma er almenningi er ekki meðfædd. Hvort það er sú gáfa, að telja “asnann vera þá gáf- uðustu skepnu sem heimurinn þekir, eða halann frainan á kúnum” einsog höf. kemst svo líkingarfullt að orði,” skulum vér hafa ósagt, en gáfa er það er komast hlýtur eitt- hvað í námunda við hvorttveggja þessi býsn.! Annars fáum vér ekki séð að vér höfum sýnt höf. hlutdrægni f þessu máli. Fengið hefir liann að segja allt sem hann hefir viljað og nota upp það rúm í blaðinu sem hann hefir viljað, fyrir þessa palladóma sína, sem hvorugt var þó sjálfsagt þegar jafn ómaklega var á blaðið ráðist og hann hefir gjört með þess- um ritsmíðum sínum. Hvaða meiri tilhlíðunarsemi blaðið hefði átt að sína til þess að teljast óhlutdrægt verður ervitt að gjöra sér hugmynd um. Frásaga skipverja um afdrif Karluks. 5.—Og síðasta dæmið að vér eig- um að hafa sýnt höf. megna hlut- drægni í deilu þessari, með því að birta ekki neitt sem komið hafi með hans hlið í þessu máli” er hin- um jafn ósatt, þvf segja verður þai' einsog það er, að ekkert hefir með hans hlið komið til birtingar hing- að á prentsmiðjuna nema ]>au tvö bréf er birtast hér í þessu blaði og eru þess eðlis að tæplega geta heitið birtirigar verð, því ekki er ofmikið sagt þó þess sé viðgetið að höfund- arnir báðir séu tæplega færir um að leggja hér orð í umræður þess- ar, ])ó báðir fáist iítillega við hljóð- færaslátt. Til inannsins, sem öll þessi deila hefir risið út af, hafa þeir aldrei heyrt og hæpið að þeir hafi séð hann. En báðir þykjast þó fullvissir um að kveðinn hafi ver- ið upp yfir honum sanngjarn dóm- ur með árásar greinum höfundarins Svo kunnáttunæina, og háifína Þeir W. L. McKinlay og J. R. Hadley, tveir úr hópi þeirra, sem voru á Karluk, skipi Vilhjálms Stef- ánssonar, er það festist í ísnum snemma í oktpber í fyrra, þangað til það brotnaði 10. janúar og sökk morguninn eftir, en nú meðal þeirra átta manna, sem Bandaríkja toll- gæsluskipið Bear bjargaði og flutti til Nome í Alaska, — hafa sagt frá skipstrandinu og öllum þeim hrakn- ingum og þrautum, er skipshöfnin varð að líða þangað til hún komst til mannabygða. Hefir Lieutenant Ralph Dempwolf á tollgæsluskipinu Bear sent Bandarikjastjórninni á- grip af frásögu þeirra, sem sam- kæmt sunnanblöðunum er á þessa leið: “Alt fram til þess tíma, að slysið vildi til, leið öllum vel á skipinu. Meðan það hélt áfram að reka norð- ur og norðvestur voru nokkrir farn- ir að halda, að það bæri norður yfir pólinn. Eitt var þó því til fyrir- stöðu, því á leið Jiess var hið svo- néfnda Keenan Land, norður af Barrows-höfða, er flestir uppdrætt- ir heimskautalandsins sýna; en sem áreiðanlega ekki er til, því Jiess urð- um vér ekki varir, er þangað kom. “Á jóladaginn 1913 fórum við öll af skipinu út á ísinn. Léku skip- verjar þar knattleik og ýmsar íþrótt- ir og veitti Bartlett kapteinn verð- laun þeim, sem bezt léku. Að því búnu var farið fram á skipið aftur og sezt að jólainatnum, er bæði var ljúffengur og góður; ekki sízt þegar þess var gætt, hve langt við vorum staddir frá mannabygðum. McKinlay hélt veðurathugunum sínum áfram á hverum degi meðan verið var á skipinu, og er hann nú sá eini af þeim vísindamönnum, er af komust og voru á skipinu, er bjargað hefir öllum sinum skjölum og vasabókuni. James Murray nátt- úrufræðingurinn, er var einn þeirra er fórust, gjörði ýmsar stjörnumæl- ingar, og mældi segulnálsskekkjuna dag frá degi. Hafði hann til þess á- höld frammi á ísnum. Skjöl hans og athuganir er alt týnt og þar á meðal lýsingar á ýmsum fyrirbrigð- um á pólstjörnunum, er ekki eru sjáanleg nema norður undir heim- skautinu. Bartlett kapteinn lét sauma skinn- klæðnað handa allri skipshöfninni meðan skipið var á þessu ferðalagi, ef oss skyldi mæta einhver óham- ingja, og unnu að því Kalillak Eski- mói og kona hans, er með oss komu frá Barrows-höfða. Hann lét einnig gjöra að sleðum og flutningstækjum öðrum, ef til þeirra þyrfti að taka; en þann starfa hafði skipshöfnin á degi hverjum, að höggva ísinn og mylja i kringum skipið, ef það mætti verja það fyrir broti, þó ísn- um þrengdi saman, þá var umhverfis það lausamjöll, er tæki úr þrýst- ingnum. En Jiann 10. janúar sprengdi ís- þunginn skipið rétt ofan við vatns- borð. Áleit Bartlett kapteinn, að ef skipið hefði verið útbúið fyrir ís, ])á liefði það ekki Jiurft að brotna, l>ví ekki var þrýstingurinn frá ísn- uni Jiað mikill. Fóru Jjá allir, er unj borð voru, að safna sainan vistum og flytja alt fram á ísinn, er nauðsyn- legast þótti að hafa, og var nú sett upp bráðabyrgðar-hreysi á ísnum, ekki all-fjarri Wrangcl eyju. Meðan á þessu stóð var skipið að smáfylla, og daginrí eftir, Jiann 11. janúar, fór því að halla að framan, en svo rétti það sig aftur og sökk í 30 faðma dýpi og hvarf undir ísinn. ur hafði verið á stað, og lék nú fjör- ugt hergöngulag um leið og skipið hvarf niður um vökina. Dr. McKay, Murray, Henri, Beau- chet og Morris, einn skipsmanna, voru fyrstir til að leggja af stað frá þessu bráðabyrgðarskýli. Vildu þeir ekki annað heyra, en að reynt væri strax, að komast til lands og engum tima eytt í að undirbúa þá ferð. Dr. McKay, er fyrir ferðinni réð, heimtaði að þeir drægu sleða sína sjálfir, er var hin mesta yfir- sjón, þvi sami ferða-útbúnaður og notaður er við suðurskautið, er hættulegur i norðurishafinu. Ekki höfðu þeir ferðast marga daga, er þeir mistu helminginn af farangri sínum og vistum. Beauchet kól á báðar hendur og McKay sjálf- ur veiktist. Er síðast sást til þeirra, stefndu þeir til Wrangel eyjar, en gekk seint. Gekk þá upp norðaust- an stormur, er rak ísinn til suðvest- urs í átt til Síberíu. En þó þeir hefðu komist í námunda við eyjuna, eru meiri líkur til, að l>á hafi borið oflangt vestur til þess að geta snúið við austur aftur með þungan sleða í eftirdragi. Seinni hópurinn, sem áreiðanlega hefir týnst líka, var undir forustu Andersons stýrimanns. Fóru þeir úr “skipbrotsskála” vorum nokkru síð- ar. En samkvæmt skipun Bartletts kapteins áttu þeir að flytja vistir til Berry tanga. En þeir lentu í sama ofsa-norðaustan veðrinu og hinir. Er álitið, að þeir muni hafa mist meginið af vistaforðanum ofan um issprungu, er orðið hafi á vegi þeirra; en veðrið fært svo til isinn, að þá hafi borið út af leið og þeir mist stefnunnar. Um þá hefir ekkert spurst síðan. Ofsaveður þetta hélst í nokkra daga, og hlóð upp afarháum jökul görðum og íshryggjum norðan við Wangel eyju, er seinna urðu fyrir Bartlett og þeim, sem með honum voru og þeir komust nauðulega yfir; en þeir lögðu síðastir af stað úr skál- anum. Nú þótt veðrið hefði lægt, er þeir komu að íshryggjunum, er voru um 50 feta háir og nálægt 3 milum á breidd, var enn svo mikil hreyfing á ísnum, að ómögulegt var að kom- ast þar yfir og til lands. Urðu þeir því að bíða þar i tvo daga áður en þeir kæmust af ísnum. Eftir skamma stund lagði Bart- lett kapteinn af stað í þeirri von að geta komist yfir Behrings-sundið, og náð þannig í inannhjálp frá Al- aska. Bjuggu þeir McKinlay, Had- ley, Bredin, Kalillak Eskimói, kona hans og tvö börn þeirra um sig á Waring höfða, austast á Wrangel eyju. Nefndu þeir fjörðinn þar skamt frá McKinlay flóa. Monroe, Malloch, Mamen, Willi- amson, Chafe, Templeman og Maur- er settust að syðra á eyjunni við svo kallaða Rogers höfn. Bjó fólk þetta alt í snjóhúsum þangað til í maí, að tjöldum var komið upp. Voru þeir allir við, góða heilsu þangað til í apríl, að Mamen, Malloch og Willi- amson veiktust. Byrjaði veikin með bólgu í fótum, er smáfærðist upp. Malloch og Mamen dóu báðir, en Williamson komst til heilsu aftur. borð, sváfu skipbrotsmenn lítið, —*■ sátu lengst af við að éta. Lét Sven- son skipstjóri bera á borð alla nótt- ina, jafnóðum og ilát tæmdust. — Tollgæsluskipið Bear tók svo við fólki þessu af hvalveiðaskipinu og flutti það til Nome. Er það fram á skipi enn, undir umsjá skipslæknis Dr. W. H. Glanville. En Kalillak kona hans og börn voru flutt í land og veitt þar öll hjúkrun. Verða þau send heim aftur til Barrow-höfð* þegar vetrar. Allir dást að þolgæði og þraut- seigju Eskimóa konunnar, og hversu henni entust kraftar til að flytja bæði börn sín með sér á ferðalag- inu eftir isnum. Leiddi hún annað;. en bar hitt á bakinu alla leið, og' hefir því orðið að ieggja meira á sig en þeir, sem fyrst lögðu af stað og komust þó ekki lífs af. Fyrirhyggju hennar í því, að spara matinn og eftirliti hennar með skinnfatnaðin- um má þakka það, að nokkrir kom- ust lífs af úr þessari glæfraför.. 0 Islenzkan við háskolann í fyrstu viku júní Jirutu allar vist- ir, svo þaðan af og upp til 7. sept- ember, að þeim var bargað af hval- veiðaskipinu King A Wing, urðu þeir að lifa á því, sem þeir gátu drepið Jiar á eyjunni. En ekki var það nema stundum, að nokkuð veiddist. Þrjá isbirni, nokkrar hvít- ar tóur, rostung, nokkra seli, endur og fáeinar sækollur skutu Jieir, og var Jiað öll matbjörgin um sumarið. En bragðdauft var Jiað, því ekkert salt liafði náðst af skipinu. í þrjá mánuði höfðu þeir ekkert nema kjöt til matar. En suma daga höfðu þeir ekki einu sinni það. Var þá lif- að á heitu vatni, er Jieir drukku á inorgnana, en uin miðdegið á súpu, er elduð var úr fuglsbeinum, sem kona Kalillaks hafði verið svo for- sjál, að geyma frá því dagana á und- an. A kveldin var aftur drukkið heitt vatn og lagst fyrir í þeirri von, að á morgun bæri betur í veiði. Um morguninn, daginn sem skip- ið kom til bjargar, náði kona Kalil- laks þremur þyrsklingum á öngul, sem hún bjó til og beitti með sel- spiki. Varð nú mikill fögnuður i búðunum yfir þessum feng og von- inni um, að geta aflað meiri fiskjar, þar sem bjargarlaust var fyrir og skotfæri á þrotum. En á stærri veiði var eingöngu að treysta meðan skot- færi entust, og ekki lengur. Þegar lijálpin kom voru 40 skot eftir í McKinlays búðinni, en 17 i Mon- roes. Höfðu skipbrotsmenn þá ráð- gjört, að leggja upp, á tvær hættur, strax og vetraði og reyna að kom- ast á is til Siberíu, heldur en að svelta Jiarna til dauða. En mikil tví- sýni er á, að þeir hefðu komist Jiá leið alla, heilu og höldnu. Tvo Monroes manna skaðkól á fótum og Wlliamson, vélarstjórinn á Karluk, er mjög máttdreginn enn, eftir veikindin; en allir eru mátt- farnir af langvarandi hungri. Nóg- Bartlett kapteinn fór síðastur af "r ffkaviður var á eynni og hafði skipinu, og um leið og það sökk I »adley, skipasmiðunnn, ráðgjort að hcyrðuin við til “fonografsins”, er hyggja skála úr honum. stóð á borði i setustofunni og sett-j Nóttina eftir að komið var um 1 síðasta tölublaði Heimskringtu er ritstjórnargrein um islenzkuna við háskóla Manitoba-fylkis. Margt í henni er rétt tekið fram. Sérstak- lega þykir mér vænt um þann á- huga, sem þar kemur fram fyrir aukinni þekkingu í íslenzku. Bend- ir þú, hr. ritstjóri, réttilega á frænd- ur vora, Svía og Norðmenn, sem fyrirmynd í ræktarsemi við móður- málið. Eg vil hjartanlega taka sam- an höndum við ritstjóra Heims- kringlu og hvern annan mann sem er, sem efla vill islenzku-mentun í Jiessu landi. Eg vil fyrir mitt leyti styðja að því, að íslenzka sé kend í æðri og lægri skólum alstaðar þar sem fslendingar ná til þeirra og eft- ir því sem sanngjarnt er og mögu- legt. Vér, allir íslendingar í þessu landi, höfum hér sameiginlegara grundvöll til að byggja á. Þá er að athuga hlutdrægnis- laust, á hvern hátt þessu verður bezt komið i framkvæmd, og þá má til að rýma fyrst burt öllum misskiln- ingi. Ot frá þvi sjónarmiði þarf að athuga téða ritstjórnargrein. I henni kemur fram annaðhvort mis- skilningur hjá þér, hr. ritstjóri, eða þá þannig löguð framsetning máls- ins, að hún liggur opin fyrir mis- skilningi annara. Þeim misskilningi vildi eg eyða og veit eg að ritstjóri Hkr. tekur það ekki illa upp fyrir mér, og þegar við höfum leitt í ljós það, sem rétt er í þessu máli, veit eg að við getum báðir tekið saman höndum um það, sem er áhugamál okkar beggja: aukin þekking á ís- lenzku í þessu landi. Fyrsta málsgreinin í ritgjörðinni hljóðar Jiannig: “Það er nú sann- spurt, að hætta eigi við islenzku- kenslu við háskólann”. Þetta telur þú tjón og ávítar oss íslendinga fyr- ir hirðuleysi, að láta þetta fara svona. Þú kallar það frægðardag’” þetta tíu ára tímabil, sem islenzkan hefir staðið við háskólann. Ef þetta er rétt, er það ekki svo litill heið- ur, sem settur er upp á þá, sem hafa séð um íslenzku-kensluna þessi ár, og vonast eg til að allir kannist við, að l>ar hafi lúterska kyrkjufélagið átt mestan hlut að máli. “Þeim heið- ur, sem heiður ber”. Það er gott að fá sanngjarna viðurkenningu. En snúum oss aftur að þeirri staðhæfingu, að hætt sé að kenna is- lenzku við háskólann. Hvað á rit- stjórinn við með orðinu “háskóli”? Er hann og Wesley College eitt og hið sama? Ef háskólinn er annað en Wesley College, er staðhæfing rit- stjórans skökk, því íslenzkan hefir aldrei verið kend við háskólann, og ekki er unt að hætta við það, sem aldrei hefir verið byrjað á. En ef vér litum svo áj að ritstjórinn telji Wesley College og háskólann eitt og hið sama, gæti þetta komið til mála, því íslenzka hefir verið kend 10 ár á Wesley College; en þessum skilningi mótmælir þó ritstjórinn sjálfur síðar i greininni, þar sem hann segir: “Nú á þessu hausti tek- ur háskólinn sjálfur við allri tungu- mála-, heimspeki- og sögu-kenslu. Collegin skila þvi af sér”. Hér er auðsjáanlega gjörður greinarmunur á háskólanum og skólunum, sem nefndir eru “Colleges”. Þetta atriði er bersýnilega opið fyrir misskiln- ingi og þarf þvi að skýra. Tilhögun þessa háskóla er svo ó- lík tilhögun Danmerkur háskóla, sem íslendingar þekkja bezt til, að margir átta sig ekki á fyrirkomulag- inu hér. Háskóli Manitoba var stofnaður með fylkislögum árið 1877. Var hann þá, og all-mörg ár þar á eftir, ekk- ert annað en nefnd til að fyrirskipa lestrarskrá og annast próf og veita svo þar af leiðandi skýrteini. Há- skólinn sálfur veitti alls enga til- sögn. Hver leysti þá af hendi kenslu- starfið? Áður en háskólinn var stofnaður voru til skólar, sem á ensku eru nefndir Colleges. Það eru líka nokk- uð einkennilegar stofnanir. Þeir

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.