Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.05.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 27. MAf 1915. II E IMSKRI N G L A BLS. 5 Helstu æfiatriði íslenzkra nemenda sem útskrifuðust 1915. Sölveig Margrét Thomas — fædd í Winnipeg, — byrjaði nám á Wesley Gollege fyrir sex árum sið- an og hefir haldið áfram stanzlanst, unz hún útskrifaðist í vor í frönsku og enskum bókmentum. Miss Thomas hefir á skólaárum snum verið einstaklega vel látin og vinsæl, og var sæmd þeim ha*sta heiðri, er sambekkingar hennar höfðu í té að láta, þegar hún var kosin, þetta síðasta ár, forseti bekks sins. Miss Thoinas hefir verið í fle' i nefndum og tekið meiri þátt í öllum stúdenta fyrirtækjum og skólamál- um, en nokkur sambekkingur henn- ar, og hefir einatt klárað sig sæmi- lega við prófin. Hún er í viðinóti hin prúðasta og skemtilegasta stúlka og er uppáhald allra vina sinna. Ekki er oss kunnugt, hvað Miss Thomas ætlar nú að taka fyrir, eti hvað svo sem það verður, þ i má reiða sig á, að hún verður samferða- fólki sinu til ánægju og sjalfri sér til sóma. Sigrún Emma Jóhannsson er fædd og uppalin í Winnipeg, *og hefir í þessum bæ, fyrst á lýðhá- skóla og síðan á fylkis-háskólanum, fengið mentun sína. f seinasta ári sinu við lýðháskólann gjörði Miss Jóhannesson það sem aðeins einn úr fimm hundruðum mundi geta gjört, og það var að taka hæstu verðlaun fyrir kunnáttu í öllum skyldugrein- um skólans og einnig hæstu mörk 4 frönsku og þýzku. Á háskólanum hlaut hún einnig verðlaun fyrir nám og hefir, á ári hverju tekið ágætiseinkunn við próf- in og þetta ár, þegar hún útskrifað- ist, fyrstu ágætiseinkunn. Af þessu mundu margir halda, Miss Jóhannesson hefði grafið sig í bækur; en hér er öðru máli að . gegna, þvi uinfram það að taka mik- inn jiátt í öllum þeim ýmsu nem- endamálum og starfi, er ætíð er svo mikið af á háskólanum, hefir hún tekið leiðandi þátt í íslenzka stú- dentafélaginu í mörg ár. En síðast- liðinn vetur, ofan á alt þetta, kendi Miss Jóhannesson frönsku i hjáverk- um á Jóns Bjarnasonar háskólan- um hér i borg. Hvernig hún fékk öllu þessu í verk komið og eins prýðilega vel, játum vér að oss er um megn að skilja, en höfum lært eitt, nefnilega, að þafl er hægt. Vér höfum heyrt, að Miss Jóhann- esson ætli að taka fyrir háskóla- kenslu, þó ekki sé líklcgt, að þetta fyrirtæki verði langvarandi, og má fullyrða, að þeir einstöku hæfileik- ar. sein hjá henni hafa nú þegar komið í ljós, verða þar á mestum notum, ekki einungis til hennar, heldur til þjóðarinnar í heild sinni. fræðisskólann, í hússtjórnardeild- inni, og lauk fyrsta ársprófi síðast- liðinn apríl. En nii er hún búin að ljúka námsskeiði sinu þar með góðri einkunn. Stefán Ágúst Bjarnason sonur Guðmundar Bjarnasonar og Guðrúnar Eyjólínu Bjarnason konu háns, er fæddur í Winnipeg tíunda dag ágústmánaðar fyrir rúmum tutt- ugu og átta árum. Stefán var á öðru ári, þá foreldr- ar hans fluttu út á land, þau Guð- mundur og Eyjólína voru með þeim allra fyrstu, er í það byggðarlag fluttu, og mættu því öllum þeim erf- iðleikum, sem fátækir frumbyggjar eiga einatt við að stríða, 'og sem gjöra daginn svo langan og erfiðan. Alt þetta hafði beinlínis og óbeinlín- is hin mestu áhrif á feril okkar unga verkamanns, og mun fyrsti bardagi hans og sigur hafa verið í “brösun- um” í kringum húsið, sem hann þurfti a ryðja með litlu öxinni sem aldrei beit. Sem unglingur var Stefán heilsu- tæpur, en ætið hneigður fyrir nám, og hafði aflað sér talsverðrar ment- unar, þá hann fór fyrst á enskan skóla, sem ekki var fyrr en hann var þrettán ára. Á barnaskóla lærði hann á tuttugu mánuðum það, sem flest börn jnirfa áttatiu mánuði til að nema. Stefán er útskrifaður, B.A., af Manitoba háskólanum; og þegar vér lítum yfir feril hans þar, sjáum vér að hann tók tvisvar verðlaun fyrir nám, ritaði i skólablaðið og hefir jirjár gullmedalíur fyrir íþróttir. Stefán gat hlaupið miluna í þá daga á styttri tíma, en nokkur hafði áður hlaupið hana á háskólanum, og er sá eini fslendingur af mörgum löndum, sem hafa tekið þátt í ijiróttum jiar, sem jivi líkt hefir gjört (held a rec- ord). Fyrir jiremur árum innritaðist Stefán við búnaðarskóla jiessa fylk- is og lauk náini þar í vor með ágæt- iseinkunn. Stefán hefir á skólaáruin sínum drifið sig áfrain betur cn nokkur unglingur, er vér höfum þekt; og hefir starfað að algengri verka- mannavinnu hér í borg og bænda- vinnu úti á landi; hefir verið skóla- kennari i Nýja íslandi, Álptavatns- nýlendu og Saskatchewan, ferðast fyrir verzlunarfélög og gjört svo að segja hvað sem að hendi bar til jiess að geta haldið áfram námi. Nú hefir Stefán tekið stöðu sem aðstoðarmaður við tilraunastöð rik- isstjórnarinnar í Brandon, sem að- stoðar eftirlitsmaður, og hefir á hendi tilraunastarf r" aldinarækt. trjárækt garðrækt og blómarækt, og spáum vér, að hin farsælasta fram- tið liggi fyrir honum. Hjáimur F. Danielsson er fæddur á Hólmlátrum á Skógar- ströinl í Snæfellsnessýslu á fslandi. Foreldrar hans eru heíðurshjónin Daníel Sigurðsson og kona hans. á barnsaldri fluttist hann, ásamt for- eldrum sinum og systkynum frá Kol- viðarnesi í Eyjahrejipi I Snæfells- nessýslu vestur uin haf. — Kor- eldrar hans námu land i Grunna- vatnsbygð, vestanvert við norður- hluta Grunnavatns. Landnámsárin voru erfið og öll þurftu börnin að vinna, stað þess að ganga jnenta- veginn. Þau yngri, og þar á meðal var Hjálmur, nutu jieirrar metntun- ar, sem stopul skólaganga á barna- skóla úti á landi gat i té látið. n Hjálmur var ekki ánægður með það. Þeim stundum, sem jafnaldrar hans eyddu i skemtanir, eyddi hann í lestur. fslenzk ljóð og rit voru hon- um “Mímis-brunnur”. Hann fékst töluvert við að rita sjálfur, — sumt af því hefir komið á prent í íslands blöðum og sumt hér, bæði enskum og slenzkum. óhætt mun að full- yrða, að han nsé í flokki þeirra fremstu yngri fslendinga, sem nokk uð fást við að rita sína eigin tungu i þessu iandi. Það var ekki fyrr en hann var orðinn fulltiða maður og einn eftir heima hjá öldruðum foreldrum, áð hann gat búið svo um, að komast á hærri skóla. Hann innritaðist við Búnaðarskóla Manitoba fylkis árið 1911 og hefir verið þar siðan (fyrir utan einn vetur, er hann slepti úr sökunj heilsu lasleika), þar til i vor að hann útskrifaðist með fyrstu einkunn. Á skólaárunum gjörði han nekki einungis eins vel og sam- bekkingar hans, heldur skaraði hann oft frain úr, og þó voru margir þeirra háskólagengnir. Hjálmur er isíenzkur í anda. Hann er prúðmenni; trygðatröll þar sem hann tekur vináttu, en ekki allra, og smáspaugsamur hversdags- lega og jafnlyndur. Eitt af því siðasta, er hin fráfarna stjórn fylkisins gjörði, var að deila akuryrkjupörtum fylkisins niður i fimm héruð og setja búfræðing til að ferðast um i hverju þeirra, til þess Ólafía J. Jónsson er fædd í Mikley í Manitoba, og naut jiar alþýðuskóla mentunar, unz að hún fluttist til Selkirk og hvrjaði nám á æðri skóla þar. Til Winnipeg kóm hún árið 1908 og innritaðist jiá við Wesle.v háskólann. Miss Jónsson tók fyrsta árið i há- skóladeildinni og lét svo þar við sitja í þrjú ár; en innritaðist aftii' við háskólann haustið 1912, og ut- skrifaðist þetta vor í þjóðmenningar sögu og enskum bókmentum. Miss Jónsson er í viðmóti alúðleg og skemtileg, víðlesin og fróð uiii alla heima og geyma, enda hefir hún ferðast mikið um Ganada og Vestur- Bandarikin. Nú hyggur Miss Jónsson að gjöi a skólakenslu að starfi sínu, og vitum vér af orðstír, sem hún hefir nú beg- ar getið sér í þessum verkahring, .ð hún er til jiessa vel fallin að upp- lagi, og vér óskurn henni alls hins hezta. Baldína Pétursson er fædd í Norður-Þingeyjarsýslu á íslendi. Hún fluttist hingað til lands kornung, og hefir alist upp nálægt Siglunes P.O., Man., hjá frænda sín- um, Kristjáni Péturssyni og konu hans, Jenny heitinni Sigtryggsdótt- ur, sem nú er látin fyrir tveimur ár- um. Miss Pétursson naut barnaskóla mentunar, þar til hún innritaðist við búnaðarskóla Manitoba fvlkis haust- ið 1913. Á þessu vori lauk hún námi við hússtjórnardeild skólans. Faðir hennar er Bjarni Pétursson, sem búsetttur er nálægt Hensel, N,- Dakota. Carolina Stephanson er dóttir Barna heitins Stephansson og konu hans Elinar Eiriksdóttur, sem til skanims tíma bjuggu i Elph- instone, Man. Þar naut hún barna- skólamentunar og lauk inntöku- prófi (entrance). Nú á hún heima hjá móður sinni náhegt Elfros, Sask. 1 byrjun janúar 1914 innritaðist Miss Stephansson við Manitoba bú- að halda fyrirlestra fyrir bændur og leysa úr ýmsum vandkvæðum þeirra. Yfir eitt þetta hérað var Hjálmur skipaður, og er þegar byrj- aður að leysa þar þetta starf sitt af hendi. Dr. Baldur Olson er fæddur i Winnipeg, Ganada, 2. apríl 1888. Foreldrar hans eru b.ui heiðurshjónin Haraldur Jóhannes- son, ólafssonar, frá Húsavík í Þing- eyjarsýslu, og Hansina Einarsdótt Þegar í aisku naut Baldur upp- fræðslu í barnaskólum Winnipeg- borgar, þar til um haustið 1904, að hann byrjaði nám við Wesley Gollege. Hélt hann því námi áfram, þar til hann tók burtfararpróf i nátt- úruvísindum við Manitoha háskól- ann 1910, og lauk hami því prófi með bezta vitnisburði, 1A einkunn; þar með var hann Artium Racca- laureus. Árin 1907 og 1908 fékk hann verðlaun fyrir þekkingu i is- lenzku. Árið 1910 var hann forseti íslenzka stúdentafélagsins, og ‘ þvi starfi gengdi hann af allri dvgð og prýði. , Sama árið, sem hann útskrifaðist úr skóla, var hann skipaður aðstoð- arkennari i efnafræði við Manitoba háskólann. Gengdi hann því em- bætti í eitt ár. En um haustið 1911, b.vrjaði hann að lesa læknisfræði við Manitoba læknaskólann. Sóttist honum námið vel, enda er hann ekta visindamaður að upplagi. Sést l>að bezt á þvi, að á hverju vori lauk hann prófi með fyrstu ágætis ein- kunn. Og í fyrra veitti háskólaráð- ið honum fyrstu verðlaun ($80.00) fyrir ágæta .kunnáttu við prófin. Nú í vor tók hann fullnaðarpróf i læknisfræði, og leysti hann það af hendi með bezta vitnisburði, 1A. einkunn. Var liann þó siðari hluta vetrarins forseti námsmanna félags- ins við læknaskólann, og má ef- laust ætla, að hann við það hafi eytt miklum tíma frá nániinu. En því embætti fylgir mikill heiður og hljóta færri en vilja. Hinn 14. þ. m. var honum ásamt öðruin sambekkinguni hans veitt doktors nafnbót í læknisfræði. Dr. Baldur Olson er vel meðal- niaður á hæð, fríður sýnum og hið mesta prúðmenni. Hann er félags- lyndur mjög og ávalt ræðinn og skemtandi; ágætlega liðinn alstað- ar og af öllum, sem hann þekkja. Hann á því mjiig marga vini og mikluni vinsældum að fagna. Um framtíð þessa unga læknis þarf ekki að spyrja. Skólaferill hans hinar miklu gáfur hans og mörgu á- gætu mannkostir, er nægileg trygg- ing fyrir þvi, að hann á fagra og hjarta framtið fyrir höndum. Þeir, sem jiekkja hann bezt og eru honum handgengnastir, eru fullvissir um, að ef honum endist aldur, |iá verði hann einhverntima talinn einn af allra frægustu læknuin þessa lands. Arnleifur Laurenz Jóhannson er fæddur í Winnipeg fvrir rúmum tuttugu og þremur árum, og er son- ur Eggerts Jóhannssonar, fyrverandi ritstjóra Heimskringlu, og Elínar Hjörleifsdóttur konu hans. Laurenz ólst upp hjá foreldrum sínum, sem uni fjórðung aldar bjuggu hér í bæ, j en nýlega fluttu vestur að Kyrrahafi. Laurenz naut alþýðuskóla ment-j unar hér i borg og lauk því námi, erj hann var aðeins fjórtán ára. Næstu tvö árin vann hann á landskjala- safni fylkisins í Winipeg, en inn- ritaðist svo við hærri skóla hér í borginni. Námi sínu hélt hann a- fram stanzlaust, þangað til hann út- skrifaðist frá háskólanum, B.A., með fyrstu ágætiseinkunn, vorið 1913. Síðan hefir hann lesið lög og út- skrifaðist i þessum niánuði ineð fyrstu ágætiseinkunn. Þegar vér litum snöggvast yfir j skólaár jiessa unga manns, sjáum vér að hann hefir tekið verðlaun fyrir nám, verið afbragðs ræðumað- ur, tekið meira en meðal jiátt í hin-j um ýmsu stúdentafélögum og fyrir- j tækjum, hefir tekið gullmedaliu fyr- skáldsögu-gjörð og verið einstak- lega vel látinn og vinsadl. 1 allri framkoinu er Laurenz hið stakasta prúðmcnni, og i sannasta skilningi orðsins mentaður, þvi að hann er ekki aðeins lesinn og lærður heldur liefir hann j)á þekkingu á mönnum og almenningsniálum, sem bækur ekki kenna. Á námsárum sinum hefir Laurenz verið sér og þjóð sinni til sóma, og j)eir, sem j)ekkja hann bezt, spá að hin fegursta framtið hljóti að bíða hans. Björn Stefánson Björn Stefánson er annar fslend- ingurinn, er lokið hefir siðasta laga- prófi háskólans í vor. Hlaut hann aðra einkupn (2) til jafnaðar, í hin- um níu lögskipuðu greinum, er hann var prófaður i. Björn er einn með allra efnileg- ustu yngri niönnum vorum hér í fylkinu. Námsskeið sitt hefir hann jireytt hjálparlaust frá annara hendi og unnið fvrir sér næstum allan timann. Hann er fæddur á Litla- Bakka I Norður-Múlasýslu 19. jan- Nærföt—Mátuleg fyrir sumarið. 1 tvennu lagi, eSa samföst föt, úr fínu Lisle, Balbriggan og Porous Knit taugi, á mjög sanngjörnu verði á $1.00, $1.25, til $1.75 fötin. ViS höfum þau bæSi meS löngum eSa stuttum ermum og leggjum. VENJIST AD KAUPA HJÁ WHITE & MANAHAN, Limited ---------- 500 MAIN STREET ------ úar 1888; j>vi rúmra 27 ára gamall. Foreldri hans eru ekkjan Guðríðun Björnsdóttir og maður hennar, Stef- án Björnsson (dó 1914), er búið hafa lengstaf síðan þau komu hingað til lands, nálægt Mary Hill P. ()., i Álptavatnsbygð. Ólst Björn upp þar í bygð og naut l)ar undirbúnings- mentunar I barnaskóla bygðarinnar, valdssyni og Dr. Þorbergi Þorvalds- hjá þeim bræðrum Þorvaldi sáluga Thorvaldssyni og Dr. Thorbergi Thorvaldssyni, er kennarar voru þar við skólann fyrr á árum. F'yrir eitthvað tiu áruin siðan kom Björn hingað til borgar og vann ])á j fyrir sér um leið. Undirbúnings- pófi við háskólann lauk hann við Wesley College vorið 1912. Á laga- nánii byrjaði hann J)á um haustið. Síðan hefir hann lengst af unnið við fasteigna skrásetningarstofu fylkis- ins; en stundað jjó námið jafn- framt af miklu kappi. Björn er gott dæmi þess, hverju meðfædd greind og staðfesta fá ork- að hjá giftiisömum og góðum fslend- ingum, því námsbraut sína hefir hann orðið að ryðja eigin höndum, einsog áður er sagt. Vér óskum honmn allra heilla í framtíðinni, og glaðir bjóðum hann velkominn í hinn vaxandi hóp vorra prófgeiignu ungu inentamanna ís- lenzkra fyrir vestan hafið. Stefán Björgvin Stefánsson Björgvin er fæddur í Álptavatns- nýlendu í Manitoba. Han ner sonur Stefáns heitins Björnssonar og Guð- rðar Björnsdóttur Hannessonar, — bæði ættuð af Seyðisfirði. Þau hjón bjuggu í Álptavatnsbygð yfir 20 ár, alt frarn að láti Stefáns, i fyrra; fluttist þá Guðríður þaðan og býr nú ásamt sonum og dætrum í F'ort Rouge, Winnipeg. B. M. Paulson er fæddur í Winnipeg, en hefir mestan hluta æfi sinnar dvalið í Saskatchewan fylkinu. Iíkki er oss kunnugt, hvers vegna hann kaus Manitoba háskólann fyrir nientun sína; en svo vitum vér vel — og þetfa hefir komið nieira og meira i ljós með ári hverju, er Mr. Paulson hefir verið hér —, að j)ar sem Sas- katchewan háskólinn tapaði, j>ar græddum vér hér. Mr. Paulson hefir á síiium skóla- árum tekið verðlaun fyrir nám, fylgt öllum háskólamálum, leikið í há- skóla leikritinu og verið sívinnandi meðlimur íslenzka stúdentafélagsins i Winnipeg. Þetta ár útskrifast Mr. Paulson frá háskóla þessa fylkis með ágætisein- kunn i þjóðmegunarfræði og ensk- uin bókmentum. Hann hyggur að nema lög vestur í Saskatehewan. Og um leið og vér óskum Mr. Paul- son til lukku, erum vér fullvissir, eft-] ir framkomu hans hingað til, að hann á í þvi starfi glæsilega fram- tíð. Ólafur T. Anderson DREWRY’S AMERICAN STYLE RICE BEER $3.00 hylkií af 2. dús. merkur flosk- um. $1.00 borgafcur til baka ef hylkinu og flöskunum er skilaö. $2.00 aöeins fyrir innihald hylkisins. $1.00 dús. merkur. t»ví æt’tir þú aft borga $1.75 upp i $2.25 fyrir dús. merkur af ötSrum Bjór. Fáanlegt hjá þeim sem þú kaupir af eöa hjá oss. E. L. Drewry, Ltd., Winnipef. NÝ VERKST0FA Yér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væt* þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed 50c Pants Steamed and Pressed 25t Suits Dry Cleaned .$2.0f Pants Dry Cleaned. 50c Björgvin innritaðist á Wesley há- skóla árið 1908, og stundaði þar nám, þar til haust er leið, er hann ásamt fleiri hæsta-bekkjar stúdent- um, færðist yfir fylkis háskólann. F'ró þessum skóla, sem tíðast er nú nefndur “Varsity”, útskrifaðist hann í vor, í þjóðmegunarfræði og heim- speki, með fyrstu einkunn. Björgvin er einstaklega félags- lyndur piltur, og hefir jafnan tekið mikinn þátt öllum félagsskap, bæði á háskóla, og þar sem hann hefir verið éiti á landsbygð sem kennari. Hann er ineð færustu leikfimis- mönnum íslendinga hér í Manitoba, og gat sér jafnan talsverðan orðstir fyrir það i skóla. Hann var einn af þeim piltum frá Wesley skóla, sem þreyttu skeið við aðra háskóla menn fylkisins, árið 1912, er Wesley Ekki hefir oss tekist, að komast eftir hverra manna Mr. Anderson er, en j)að vitum vér að hann er uppal- inn i Selkirk í Manitoba og kom þaðan til Winnipeg haustið 1909, j)á hann innritaðist við Wesley skól- ann. Strax á barnaskóla komu i ljós ó- mælandi stærðfræðisgáfur hjó Mr. Anderson, og hefir hann sérstaklega stundað j)essa grein á háskólanum. og eftir þvi sem vér komumst næst, hefir hann örsjaldan tekið fyrstu einkunn, heldur fyrstu ágætisein- kunn; tók eitt hundrað dollara verð- laun við lok jiriðja árs prófa og fyrstu ágætiseinkunn við burtfarar- prófin vorið 1913. Við nýafstaðin próf fyrir meist- ara-nafnbót tók Mr. Anderson fyrstu ágætiseinkunn r ölluiii prófum og fyrstu ágætiseinkunn fyrir frum- ritgjörð um stærðfræðisleg varð hlutskarpastur. Björgvin hefir verið einn af íþróttamönnum . Wes- 1 samda ley skóla síðan hann byrjaði fyrst á efni. skola. | Síðastliðin tvö ár hefir Mr. And- Hvaða starf Björgvin tekur fyrir erson verið aðstoðarkennari við framvegis, veit eg ekki. F'g býst við Manitoba háskólann; og yfirkenn- að j)að standi eins á fyrir honum arar við þann skóla, er vér höfum einsog fleirum, sem hafa orðið að breyta áformum snum, sökum þess, hve allir atvinnuvegir og allur iðn- aður, er óákveðið. Han nhefir i nokur sumur kent á alþýðuskóla, og fær góðan vitnisburð sem kennari, og mun hann fyrst um sinn hahla á- fram því starfi. Hann er efnilegur og vænn pilt- ur, og óskum vér samlandar hans honum ánægjulegrar og starfsrikr- ar framtiðar. Magnús Sigurður Kelly I OKUD TIBBOD stíluÖ til undiraös og Hann hefir verið kallaður írskur, — áritus “Tender for suppiying Coai haft tal af, láta mikið af hæfileik- um hans. Ekki er oss kunnugt, hvað Mr. Anderson ætlar að gjöra að æfistarfi sínu; en hvað svo sem j>að verður, er óhætt að ætla, af þvi sem á und- an er farið, að hann verður sér og samferðaniönnnuni sínuni til sóma. og þeir, sem ekki þektu manninn, sjálfsagt héldu, að ])að væri af Kelly nafninu; en j)eim, sem þekkja pilt- inn, dettur ekki nafnið í hug. því Magnús er einhver sá kýmnasti mað- ur, sem höfundur þessara lina hefir nokkurntíma Jiekt. og óhætt má segja, að til hans má rekja margar skrýtlur, og til hans má reikna fleiri jn’isund bros og hlátursköst. Þó að Magnús sé svona fyndinn,. j)á er honum ekki hér öllum lýst, I þvi honum getur verið alvara og það mikil alvara. Magnús er fæddur og uppalinn i Selkirk og er tuttugu og jiriggja ára gamall. líkki hefir Magnús verið neinn “hestur” við prófin, j)ó hann hafi æfinlega klárað sig vel við þau, og jafnvel gjört j)að, sein ekki hefðu allir getað, og það var, að taka próf i heilu ári án skólagöngu eða til sagnar. En það er á annan hátt, sem Magn- ús hefir skarað fram úr, og j)að er á íþróttasviðinu. ()g þetta síðasta ár var Magnús kapteinn af tveimur í-] jrróttaflokkum, er báðir biðu stóran | sigur úr býtum. Magnús hefir einn- ig hrept í tvö ár fslendingadags-1 nefndar skjöldinn, sem er gefinn þeim, sem skarar framúr i iþróttum! p0rcé á íslcndingadeginum í Winnipeg. Fáið yður verðllsta vorn á öllunr aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIW Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Tii |>ess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaun borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náiui fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfnm hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinleg* mikil. Til jiess að verða góður rak- ari verðið j)ér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St,, Winnieg. íslenzkur ráösmaöur hér. MDOMINION BANK Hornl Votrf Dam*» »k S berbrnnlte Stf. Hnfu»MtAII upplt........ \ arnsJASur.............$ T.OOO,(HW Allar elirnlr...........I7SOOO.OW Vér óskum eftlr vtðsklftum ver«- lunarmanna og ábyrgumst aó gefa þeim fullnœgju. Sparisjóósdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- Ir i borginni tbúendur þessa hluta borgarinnar óska aÖ skifta við stofnun sem þetr vita a$ er algerlega trygg Nafo vort er fulltrygglng óhlutlelka ByrjiÓ spari innlegg fyrtr sjálfa yfcur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PIIOXE GAItltl 34.'*« for the Dominion Buildings” veröur V’eit móttaka á þessari skrifstofu fram aí kl. 4 e.h. fimtudaginn, þann 17. júní, 1915, um aö skaffa kol fyrir Public Buildings viösvegar um Dom- ion of Canada. SameinuÖ nákvæm skýrsla og tilboös eiöublöö fást er þeirra er beiöst á þessari skrifstofu, og hjá eftirlits- | mönnum á hinum ýmsu Dominiort ■ byggingum. Engum tilboöum veröur sint, er ekki eru skrifuö á þar til höfö eyöublöö og undirrituö af einmitt þeim er tilboöiö gjörir. j Viöurkend bankaávísun fyrir 10 p.c. af upphwÖ þeirri sem tilbóöiö sýnir, og borganleg til Honourable The Min- ister of Public Works, veröur aö fylgja ! hverju tilboöi, þeirri upphæö tapar svo | umsækjandi ef hann neitar aö standa ‘ viö tilboöiö, sé þess krafist, eða á ! annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilboðið bindur liann til. Ef eil- , boöinu er hafnaö ver.ður ávísunin send • hlutaöeiganda. R. C. DESROCHERS, ritari Department of Públic Works, Ottawa, . Maí, 1914 Blöö, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun íyrir. frá þessari deild.—79876 Lærið Dans. Sov leslur gera yöuc fullkoninn og kontcr $.".00 — PKIVAT tll- Kögn elnsl«*ga.— KoiniÖ. nfinlÖ. skrlffll Pr«f. «k M rs. E. A. Wlimi. 30S Kem- lngt«o Dl««‘k. Tal- mIiiiI !\I. J.'Si!. r------;---------------- Hospital Pharmacy Lyf jabáðin Opinber tilkynning. j UÉRMED tilkynnist atS, samkvæmt 11 “The Imperial Army Act,” er ekki hægrt a® setja fast kaup soldáta sem er í því sem er kallaS the “Permanent sem ber af öllnm öðruni. — Komið ofi skoðið okkur um ferðar bókasufn; nijög ódijrt — Einnig seljtun við [leiiiinja ávisanir, scljnm frimerki ou gegnnm öðrnm [lóslhiisstorf um. 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670-4474 I 1 I Þetta ár útskrifaðist Magnús háskólanuni hér Ef ibúar sem lifa i þessu “Divisional frá I Area” e®a lands plássi, leyfa soldátum þjóðmegunarfræði I sera tilheyra “The Perraanent Force” . , , aS komast í skuld viS sig, þá gjöra og þjoðmenningarsogu með agætis- þeir þaö uppá sína eigin hwttu. einkunn. I w. e. hodgins, Brigadier Generai Magnus hefll- 1 hyggjU, að nema Acting Adjutant General I lög vestur i Saskatchewan fylkinu, | ottawa, 18. mai, 1915 Og er hann til þess starfs vel fallinn J Blööum veröur ekki borgaö fyrir bæði að mentun Og upplagi. fíon S Þessa auglýsingu ef þua birta hana nnunap! I an leyí!s írA Department of Militía ogage. anð Defence H q 94-14.q—80355 35-36 fURNITURE on Easy Payments ____ , • DVER-LANO MAIN & AIEXANDER 'l C/í < 2 tx n> 22. Sr ^ v> 3 Oíf - z, 3 ss ioiuö Jonnsc orðin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.