Heimskringla - 03.06.1915, Page 5
WINXIPEG, 3. JúNf 1915.
HEIMSKRINGLA
flLS. 5
verða að losna; ftalir þurfa að fá
löndin, sem Austurríki hefir lengi
haldið fyrir þeim; og slafnesku fylk-
in öll þurfa að losna undan Austur-
ríki; en Tyrkir rekast úr Miklagarði
og Evrópu, og helzt að þeim séu
bönnuð öll yfirráð yfir nokkurri
annari þjóð. ,
Og Þjóðverjar verða að gjalda
skaðabætur Frakklandi, Belgíu,
Póllandi og Danmörku; hervald
þeirra verður upp að leysast og
keisarinn að afsetjast og öll hans ætt
frá ríkjum að bolast. Þá fyrst er
friðarvon í heimi.
Fyrir 45 árum siðan rændu Þjóð-
verjar Frakkland að tveimur fylkj-
um og billíón dollara í peningum.
Þessi billíón fleygði Þjóðverjum
fram i mentun og iðnaði og verzlun.
Þeir fengu þarna smekkinn af því,
að ræna aðra þjóð eignum og fjár-
sjóðum. Og það var mjög eðlilegt,
að þetta liði þeim ekki úr minni.
Það hlaut að grafa um sig i hugum
þeirra. Þannig ætluðu þeir að þeir
gætu tekið lönd og fé annara þjóða.
Timinn var kominn fyrir þá að
reyna aftur. Þeir ætluðu sér að taka
5 billíónir af herfangi og silfri af
F’rökkum núna og góða landspildu
að auki. ,
Og hvorki Vilhjálmi cða ráðu-
nautum hans fansl nokkuð rangl við
þetta. Eftir heimspeki og siðgæðis
hugmyndum þeirra var það einsog
það átti að vera. Keisarinn og Þjóð-
verjar mega ræna, brenna, stela og
myrða og svivirða konur, og eyði-
leggja heil löndin að ósekju. Er ekki
keisarinn fulltriíi hins almáttuga
guðs?
En það er nú farið %ð dragast fyr-
ir þeim. Þeim gengur seinna að
vinna löndin en þeir ætluðu, og
gullið kemur ekki i greipar þeirra,
og sigurinn var mestur fyrst, með-
an þeir komu að hinum óviðbún-
um; og hvar sem þeir nú leita á, þá
komast þeir hvergi áfram. Hermenn
þeirra falla i hundrað þúsundatali;
flotinn kemst ekki úr höfnum; —
bandamenn þeirra eru ónýtir. —
Heimurinn er allur að snúast á móti
þeim!
En þeir vila halda heim með blakt
andi fánum, sem hefðu þeir sigur
unnið; og þess vegna er nú Vil-
hjálmur að senda menn um heim-
inn til þjóðanna, helzt hinna hlut-
lausu, til þess að fá þær til að pré-
dika frið. Vilhjálmur vill frið, því
að hann veit með sjálfum sér, að
hann getur ekki sigrað, og þjóðin er
farin að sjá það, og hann væri til
með að láta Elsas og Lothringen og
eitthvað af pólsku löndunum. En
borga fvrir allar þær smánir og sví-
virðingar, sem han nhefir framið,
það vill hann ckki; og liiinka her-
mannavakl og herskipastól, það
kemur honum ekki til hugar. Það
sem hann vill er að fá 20 ára næði
til að búa sig undir aðra kviðuna,
þvi nú vill hann freinur en nokkru
sinni áður ná sín niðri á Bretum og
Frökkum. En það tækifæri ættu
Þjóðverjar aldrei að fá. ,
Nú er timinn að eyða hermanna-
valdi Þjóðverja, — nú eða aldrei.
Og þó að það þurfi að draga Vil-
hjálm á hárinu úr hásætinu, þá verð-
ur Jiað að gjörast; helst láta snör-
una gjöra það. Það er glæpsamlegt,
að fara nú að honum með fagurgala,
bugti og beyginguni, eða að hervél-
inni Jjýzku. Það verður að frelsa
þjóðirnar og nema burtu Damocles-
sverðið, sem búið er að hanga yfir
þeim í seinustu tvo mannsaldrana.
(Lauslega þýtt).
Getið þess að þér sáuð aug- |
lýsinguna í Heimskringlu.
*---------------------—----—*
SUMAR OG—
P P 'P ” La^er
Fáanl af eöa E. L. f merkur og pott ílösku hylkjum egt hjá þeim sem þú kaupir íijá oss. írewry, Ltd., Winnipeg.
Bukowina.
Menn hafa oft heyrt Bukowina
getið. Það er fylki fornt eða her-
togadæmi suður af Galizíu, en norð-
ur af Rumaníu og austan við Car-
pathafjöllin, 4,000 enskar fermílur
og um 1892 með rúmri hálfri milíón
íbúa.
Það er land fjöllótt og eru þar
uppsprettur fljótanna Bistritza,
Moldava, Sereth og Pruth og rennur
Dniester á kafla á landamærum
að austan. Allar renna árnar suð-
ur.
Þar er ræktað hveiti, rúgur, mais,
hafrar, bygg og baunir, flax og
hampur. Þar er ])ó nokkuð af nám-
um, kol, salt, járn, silfur og brenni-
steinn.
íbúar eru nær helfingur Rúmanar
og helfingur Rúthenar, eða Rússa-
kyns og samsafn af ótal þjóðum,
Tyrkjum, Þjóðverjum, Grikkjum,
Gyðinguin, og fl.
Rúmenar eru eftir komendur róm-
verskra nýlendumanna á dögum
Trajans keisara, þeir eru því skildir
ítölum og töluðu lengi latínu eins
og hún var töluð í sveitum úti. Um
1892 var J)ýzka kend þar á 21 skóla
en Rúmenamál á 49. En víða eru
bæði málin kend til samans. Mest
er þó talað Rúmenamál. Þegar
Tyrkir komu úr Asíu náðu þeir Bú-
kówinu og héldu þangað til 1769:
J)á tóku Rússar landið, en skiluðu
aftur. Svo fékk Austurríki l>að
nokkru seinna og hefur haldið þvi.
Búkówina hefur verið fótakefli
J)eirra Rússa og Austurríkismanna.
Það er alt útsparkað, brent og eyð-
ilagt. Nokkru eftir að stríðið hófst
sendu Rússar lið þangað og hröktu
Austurríkismenn. Urðu sviftingar
allmiklar og hrakti hvor annan, en
loks höfðu Rússar svo yfirhöndina
að þeir hröktu hina upp í fjöllin
í og skörðin og suma út úr landinu.
1 Eftir einn eða tvo mánuði söfnuðu
Austurríkismenn svo miklu liði að
þeir hröktu Rússa mikið til út úr
landinu, en Rússar sóktu sig, söfn-
uðu liði og fóru að ýta hinum suð-
ur í mitt landið og varð J)á ýmist að
Rússar eða Austurríkismenn yrðu
ofan á. Rússar voru oft heldur lið-
færri Jrarna. Þó gekk þeim betur.
En þá fór Vilhjálmur að sjá að
þetta dygði ekki og þegar Rússar
voru að brjótast ofan undir slétt-
urnar á Ungarn þá var lið sent til
Búkowinu úr öllum áttum, dag
eftir dag og nótt eftir nótt gengu
lestirnar þangað fullar fólki og
vopnum og nú fóru þeir að sækja
á og unnu nærri alla Bvikowinu
aftur og tóku höfuðborgina Czern-
owitz, sm stendur á bökkum ár-
innar Pruth, og Kolomea norður og
ofar við Pruth. En Rússinn er sem
togleðursbolti, J)eir létu undan
fyrst og svo ni'ma um daginn sóktu
þeir á Austurríkismenn á hundrað
mflna langri llnu þarna og hrundu
þeim öllum suður yfir Pruth.
Af þessu sést það að hvað eftir
annað hafa herflokkarnir vaðið
yfir landið. Það er alt einn bar
dagavöllur. Og þó að Belgía hafi
farið illa og Pólen en J)á ver. þá er
þó Jietta hið litla land vest komið
af J>eim öllum. Belgum hefur verið
hjálpað, Pólverjar hafa flúið austur
á Rússland, Serbar hafa fengið
hjálp og eru farnir að rækta lönd
sín. En aumingja Bukowina er
þarna út í horni, sundur traðkað
og spaikað, og svo langt í burtu,
að enginn heyrir hljóðin og veinin,
enginn er til að lýsa hinum rjúk-
andi rústum, hinum brennandi
, borgum, hinum eyddu ökrum eða
slátrim íbúanna, eða iivernig þeir
hafa lagst hungurmo öu særðir cða
stung'dr steina á ndll; og gefið upp
önd sfna.
En l.ót er að Jiví að i) i 1 var góður
n)landstjóri Austui'iíkismanna
þó að þýzkur væri, barón Rudolf
von Meran. Hann stýrði landinu
íyrir Austurríl-.i þegar' Rússar komu
Jrangað,' og r.iundu |>á flestir liufn
sngt nf sér embættinu, en hann sal
kyr og þeir Jetu hann sitja og befur
sotið Jiar sem landstóri f Czernow
ifz hvort sem Rússar eða Austur-
ríkismenn liafa ráðið landinu. Og
Itússur lisfa látið liann einráðan og
látið hann hafa matvæli úr her-
inannahúðunum til Jiess að útbýta
meðal fólksins sem svo víða hafði
ekki málungi matar. Austurrfkis-
keisari hefur gjört hann að leynd-
arráði, og sæmt hann^krossum og
orðum.
Landstjóri Jiessi er frændi Austur-
ríkiskeisara. Afi hans var John Se-
Svöl Nærföt Fyrir Heita Daga.
Balbriggan nærföt, 50c stykki'ð. Stuttar eða larigar ermar,
hpé eða ökla lengd.
Atheletic samföst föt, ermalaus, ná ofan að hné, 65c og $1.00
fötin.
Porous Knit samföst föt, $1.00 fötin.
Þetta eru aðeins nokkur af hinum mörgu tegundum af
þægilegu og notalegu sumar nærfötum, sem eru til sölu hjá;
WHITE & MANAHAN, LTD. 5011
bastian, erkihertogi, er giftist bónda
stúlku einni árið 1827.
Það bar svo til að erkihertoginn
var á ferð til borgarinnar Frankfurt
og átti að stýra ríkisdeginum þýzka
fyrir hönd keisara. Á leiðinni kom
hann að Jxirpi einu og þurfti að
skifta um hesta fyrir vagninum, en
þeir voru engir, og enginn hesta-
sveinn að keyra. Flrkishertoginn
var nú í vandræðum, hann þurfti
að komast áfram, J)ingmenn ríkis-
dagsins biðu forseta síns og full-
trúa keisarans. En Jiat var þá dótt-
ir gestgjafans Anne Ploegel og sá,
að faðir sinn myndi ilt af hljóta ef
að erkihertoginn kæmist ekki á-
fram.' Hún var forkunnar fríð og
öllum kostum búin, er konu mega
prýða.
Hún lét nú leita upp hesta fyrir
vagninn, en klæddi sjálfa sig i
karlmannabúning og keyrði erki-
hertogann, þetta gekk nú ágætlega,
en einhvernveginn komst Jiað upp,
fyrri eða síðar, að Jietta vaj kona
en ekki karlmaður, og lauk þvf svo,
að hertoginn varð svo ástfanginn í
henni, að hann gekk að eiga hana.
En áður var hún sett til menta sem
frúr aðrar. Hjónabandið reyndist
hið ágætlegasta. Afkomandi her-
togans og bóndastúlkunnar er land.
stjórinn í Bukowina, sem er svo
vandaður og góður drengur að
hann hlýtur lof allra vina og óvina.
Hið nýja Frakkland
Jules Bois, franskur sögu- og leik-
rita-höfundur, heimspekingur og
föðurlandsvinur, ritar um hið nýja
Frakkland nýlega i New York Tim-
es, eða réttara sagt: fréttarítari stór-
blaðsins New York Times kemur á
fund hans að spyrja hann. Hann er
víða þektur um allan heim, þó að
íslendingar kannske fáir liafi heyrt
um hann getið. Ilann er og í mikl-
um metum hjá hinum mestu og
merkustu mönnum Frakklands.
Hann hefir nýlega komið til New
York og segist ekki vera kominn í
J)eim erindum að efla flokk i Banda-
ríkjunum með F'rakklandi. Hann sé
eiginlega hlutlaus; en þegar hann
minnist á Frakkland, þá geti hann
ekki lagt höft á tilfinningar sinar.
Frakkland, hin franska J)jóð, biðj-
ist nú fyrir á hverjum degi. Allir
landsins synir og da-tur. rikir og fá-
tækir, æðri sem la’gri, séu nú sam-
einaðir i einni nýrri trú. ( stjórnar-
byliingunni forðum börðust F'rakk-
ar fyrir trú frelsisins, — frelsinu
(religion of liberty); en nú berjast
þeir og deyja fyrir frelsi trúarinnar
(liberty of religion). ( skotgröfum
hinna blóðstokknu vígvalla eru þeir
nú að verða trúmenn, sein aldrei
hafði komið nokkur trú til hugar.
Og það var einmitt striðið, sem
kom þeim til að hugsa Jiannig; —
stríðið, sem svo margir hugsa að sé
grimt og villimannalegt. En þetta
strið, sem Frakkar heyja nú, er nokk
uð annað.
Það er fórnarstrið. Eins og Maria
mey fórnaði syni sinum, að því er
katólskir segja; eins fórna nú })ús-
undir þúsunda mæðra sonum sínum,
er þær senda út i stríðið, og J)annig
er það, að stríðið verður gróðrar-
reitur fórnarinnar og trúarinnar.
Það er hér ekkert spursmál um
trúbrögð. Þessi liin nýja trú er trú
sú, er sameinað getur alla F'rakka,
og eg er sannfærður um það, segir
Jules Bois, að ])eir munu allir standa
saman og halda fast við J)á trú, þeg-
ar stríðið er búið.
Til sönnunar þessu segir hann
siigu eina af vígvöllunum: Þjóð-
verjar höfðu gjört áhlaup á F'rakka
á Norður-Fraklandi. En Frakkar
hröktu þá af sér. Mannfallið var mik
ið. Hvar sem stigið var, lágu menn-
irnir dauðir og deyjandi. Sumir
voru katólskir, sumir prótestantar;
sumir höfðu aldrei viðurkent nokk-
uratrú. Hinn eini prestur, sem þar
var hægt að ná til, var Gyðingatrú-
ar (rabbi). Hann var be'ðinn a'ð
ganga á milli hinna deyjandi manna
og hughreysta þá á þeirra seinustu
stundu. Ilann fór og kraup við hlið
Jicirra og fór frá einum til annars.
Engum kom til hugar, að spyrja,
hverrar trúar hann væri. Hann var
prestur og það var nóg.
Skömmu seinna féll hann, og er
þá eins víst, að katólskur prestur
hafi kropið við hlið hans seinustu
augn ablikin.
Þannig er hið nýja Frakkland,
land gleðinnar og skemtananna og
trúleysisins og efans. En það er lika
annað, sem Ameriku menn verða að
hafa hugfast: “Vér erum fulltrúar
lýðveldisins, J)essa hins sanna lýð-
veldis, sem ríkir á hinu mikla meg-
inlandi Norður-Ameriku. Frakkar
og Ilretar eru fulltrúar lýðveldisins,
og berjast fyrir ]>vi móti hinum út-
slitnu hugmyndum hnefaréttarins og
einveldisins”.
Þetta eru þýðingarmiklir timar.
Néi verður liver J)jóð að kjósa J)á
braut, sem hún vill ganga. Mitt í
hinum yfirgnæfandi orustudyn heyr
ast raddir tvær, er önnur grimmleg
og hrokafull, en hin föst og full hug-
rekkis. önnur röddin heimtar, að
ein Jijóðin ráði yfir öllum öðrum.
Hún segist skuli brjóta niður alla
mótspyrnu þjóðanna og taka eina
J>jóðina eftir aðra og troða hana
undir fótum sér. Menning og fræði,
hættir og siðir Jiessa eina þjóðflokks
skulu drotna yfir öllum öðrum þjóð-
um. Um þessa einu J)jóð og eftir
hennar tónuin eiga allar aðrar J)jóð-
ir að dansa, nauðugar viljugar. Him
er sólin, sem hinar Jijóðirnar eiga
að snúast um í eilífum hringum, sem
plánetur í kring um sólu. Hinar
Jijóðirnar verða að taka upp tungu
mína, trú mina, stjórnarfyrirkomu-
lag og háttu alla.
• En hin röddin segir: Eg óska
eftir samvinnu allra annara þjoða;
og allar skulu J)ær frjálsar vera og
engin óæðri en önnur, eða annari
undirgefin. Eg óska, að allar hafi
jafnrétti og að ailir séu bræður og
allir virði sjálfstæði einstaklingsins
og sjálfstæði hverrar ríkishéildar.
Eg vil enga harðstjórn, ekkert gjör-
ræði, er ein J)joð fremji við aðra.
Iíg vil að menn og J)jóðir beri hlýjan
hug hver til annars, í hreinleika
hjartans; að menn efni orð og eiða,
en láti ekki hina ríku og sterku ráða
lögum og lofum, með rétti hnefans
eða eftir æði hinna viltu og grimmu
dýra.
Þetta er röddin Frakklands og
bandamanna vorra; rödd landsins,
J>ar sem frelsishugmyndirnar fædd-
ust og breiddust út til einstaklinga
og heilla þjóða.
Hugmyndir hnefaréttarins eru að
deyja af elli, Þær ríktu á dögum
Loðviks 14. og Napóleons. Þá trúðu
allar heimsins þjóðir á þær kenning-
Með innstæði í banka
geturðu kepyt með
vildarverði.
Þú veist að hvað eina
er dýrara verðurðu að
kaupa í lán—Hversveg-
na ekki að temja sér
sjálfsafneitun um tíma ef nauðsyn ber til, má opna spari-
sjóðsreikning við TJnion Banka Canada, og með peninga
í höndum má kaupa með peningavcrði. Sá afsláttur
hjáljiar til að auka bankainnstæðu þína, og þú hefir
gert góða byrjun í áttina til frjálslegs sjálfstæðis.
LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., ÚTIBÚ
A. A. Walcot, bankastjóri
George W. Wickersham, fyrver-
andi lögsóknari Bandaríkjanna, —
Ieggur það til. meðal annares, að
allar hlutlausu J)jóðirnar bindist
samtökum til varnar lífi og eignum
þeirra, gagnvart öðrum eins árásum
og Þjóðverjar liafa nú að
förnu gjört.
John W. Griggs kemur saman við
Wickersham. að ekki megi biða að-
gjörðalaust lengur, og vill setja
Þýzkaland í stigamannatölu heims-
ins.
Thomas B. Marshall, varaforseti
Bandaríkjanna, heldur að þegar mað
sem nú teljast til Þýzkalands og
Austurríkis.
4 atriði:—Ríkin i “A” flokknum
skulu ábyrgjast friðinn í Evrópu—
Ríkin í "B" flokknum skulu vera
algjörlega óháð. En komi deilur
undan-|upp meðal þeirra þá skulu rikin í
| fjórða flokknum gjöra um öll þau
mál.
Ríkin í "C” flokknuin skulu óháð
og frjáls vera, en engan her mega
þau liafa nema lögreglulið og enga
samninga mega J)au gjöra við aðrar
J)jóðir eða sfn á milli, nema verzlun-
arsamninga og póstsamninga.
ur stígur um borð á brezku skipi,
ar, jafnvel bæði F'rakkland og Eng- sé hann sama sem kominn á brezka
land, — trúðu á J>ær og fylgdu þeim j grund og verði að sæta afleiðingun-
frain, hvar um heim sem hægt var.
En þeir dagar eru liðnir, og hver
sú þjóð, sem nú heldur þeim fram,
sýnir með því, að hún er langt á eft-
ir timanum. ,
Hvernig fóru deilurnar milli
F'rakka og Spánverja út af Morocco?
Fórum við í stríð? Nei- vissulega
ekki! Það var samið um allar þær
deilur.
Eða deilurnar við ítalíu? Ekkerl
strið.
Eða F'ashoda málin milli Frakka
og Breta. Þau litu illa út um tima.
Frn við sömdum það friðsamlega
okkar á ínilli.
Svo kemur lofræða hans um
Bandarikin, og vonar hann að þessi
lýðveldi tvö með Bretum haldi lif-
andi hinu heilaga blysi sannrar
menningar.
Að lokum virtist hann verða á-
hyggjufullur og spurði gest sinn,
hvort hann væri nú viss um, ið
Bandarikjamenn mundu skilja og
um, og að margir þeirra, sem hæsf
gjalla, mundu ekki leggja út í strið,
nema J>eir gætu gjört feitan samn-
ing um vöruverzlun því tilheyrandi.
Champ Clark, forseti neðri deild-
ar Congress, og Gardner Congress-
maður frá Massachusetts, eru sam-
Undarleg yfirlýsing.
( sl. april var haldinn kennara-
fundur California rikis í San Fran-
cisco, og flutti þar ræðu meðal ann-
ra hinn nafnkunni fræðimaður, dr.
Benjamin Ida Wheeler, forseti Cali-
fornia ríkis háskólans.
f ræðu sinni hélt hann því frarra
mála um, að réttur Bandaríkja-! að mentun sú, er fengist á hinum
manna verði að verndast hlífðar- opinberu skóluin, væri eyðileggj-
laust. . 1 andi fyrir lýðveldið —undemocrati-
Kinkaird, Congress-maður frá Ne-| cal. Einnig fordæmdi hann kenslu
skólanna i sérfræði og iðnum (voca-
tional training).
Hann sagði, að lýðveldið og lýð-
| veldis hugmyndirnar væru óðum
lað hverfa. Bandarikjamenn geyp-
braska, segir,^, að l)ó liftjón sak-
lausra og varnarlausra farjiega sé
hörmulegt, þá gefi ekki eyðilegging;
Lusitaníu Bandarikjamönnum á-
stæðu til að fara i strið.
Hoke Smith áfeilir eyðilegging dðu mikið um lýðveldi, en væru þó
Lusitaníu, en minnir á um leið, að’einlægt að dragast inn undir höfð-
til þess að útiloka matvæli frá Þýzka ingjaveldi — aristocracy.
landi, hafi England traðkað rétti | fíeferendum, initiative og recall
sagði hann að gætu aldrei trygt
mönnum lýðveldið. Það er þá fyrst,
Jiegar hver ungur drengur hefir
tækifæri til þess, að koinast svo hátt,
sem hann getur og fá góða mentun,
og.
Bandaríkjamanna með upptöku
lialdi flutningsskipa og farma.
Þetta er nú sýnishorn af almenn-
ingsálitinu, áliti manna, sem
vita, hvað ])eir segja og hafa vald
trúa þvi, er hann sagði áð F'rakkar I yfir sjálfum sér. , | að menn geta hrósað sér af því að
væru nú farnir að biðjast fyrir, og| Það er enn ekki hægt að sjá, hvað njóta gæða lýðveldisins.
er fréttaritarinn játti því, þá gat I Þjóðverjar wtla sér. Þeir gjöra ekk-1 En opinberu skólarnir eru nú
hann varla ráðið sér fyrir fögnuði. lert ráðlaust. I-ikki óhugsandi, að þeir’ skólar rikismannanna, og það er
f vilji egna Bandarikin á móti, úr þvi þeirra eina von til þess að geta kom-
“Út um bakdyr”
I.ögberg 20. inai kemur með þýð-
ing af ritgjörð eftir Ilicrard Harding
Davis, með yfirskriftinni: “út um
bakdyr”, sem ekkert innihald hefir
frá byrjun til enda annnað en árás
á Wilson forseta Bandaríkjanna.
F'yrir hvað helzt er þar ekki skýrt
fram tekið, annað en biðlund for-
setans “að bíða og sjá”, einsog þýð-
arinn hefir Jiað, og að fyrir þessa
ólukkans biðlund hafi forsetinn ekki
sent Bandaríkjaþjóðina i stríð við
Mexico, áður en Evrópu stríðió
byrjaði, og nú veigri hann sér við,
að segja Þjóðverjum stríð á hend-
ur, sem Davis Jh’ssí, að ]>vi er sýn-
ist, annars liefði adlað honum að
gjöra umsvifalaust.
Niðurlagið er einkennilegt. Þar
stendur: “Vér eigum sjálfir að hugsa
oss um, og segja forsetanum skýrt
og afdráttarlaust, hvað vér viljum;
| þeir fá þau ekki með sér. — Það ist áfram.
mundi stöðva vopna og hertýgja-; En iðnkensla á skólum er tilraun
flutning héðan til Englands. Alt höfðingjanna, að halda sonum erf-
þyrfti að brúkast heima fyrir, sem iðismanna við stritvinnu, þar sem
yrði Þjóðverjum meiri hagur. cn þeir seint komast áfram. Það er
móti gæti vegið allur sá skaði, sem ! bragð lært í Evrópu til
snua ungum nionnum
þeim, sem þeim kannskc
ið mikið hollari.
J)ess, að
af leiðum
hefðu ver-
herlið og floti Bandarikjanna gjörði
þeim, afstöðunnar vegna.
I‘egar Þýzkarinn er búinn að
vinna striðið,— einsog hann ætlar' ________________________________
sér —, verður Canada upp á nnðj Sextíu inanns geta fengið a'ðgang
hans og miskunn komin. Þýðing að læra rakaraiðn undir eins. Til
þess er Ijós. Þá mundi hann betur hess að verða fullnuma þarf aðeins
una því að vita nokkurn part afr^ v'^JÍr- Áhöld ókeypis (>g kaup
. ,. . . .. . borgað meðan venð er að læra.
flota Bandarikjanna a sjavai botni, | xelnerK]ur fá staði að enduðu námi
en við hlið sér, og þykir nú ef til j fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum
vill æskilegt, að fá nokkur Banda- hundruð af stöðum J>ar sem þér
rikjaskip vfir hafið fvrir skotmark ketið byrjað á eigin reikning. Eftir-
. * „ : ■ ‘ i . spurn eftir rokurum er æfmlega
neðansjavarbata sinna. mikil. Til Jiess að verða góður rak-
Það er óhætt, að lofa Wilson for-
seta að biða og hugsa. Hann sér,
hvað fram fer og við hverju má bú-
ast. Hann heldur sínu stryki i frið-
aráttina, hvað sem |)ýzku blöðin og
enski skríllinn segja.
Ef hann væri ekki við stýrið nú,
ari verðið J)ér að skrifast út frá
Alþjóða rakarafélaginu.
INTERNATIONAL BARBER
COLLEGE.
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
við Main St., Winnieg.
íslenzkur ráösmaður hér.
hann er aðcins áhald, sem vér va.ri bátur okkar eins og hinna olt-
höfum valið til að framkvæma óskir
vorar og fyrirskipanir”.
Hver er þessi vér? Er öll Banda-
rikjaþjóðin innlimuð í persónu
Bishard Harding Davis’?
Greinin öll sýnist hafa verið skrif-
uð af manni, sem var “fullur eða
fjúkandi reiður” og tilheyrir þvi,
scm kallað er jingoism. Æsingarit-
gjörðir af þessari tegund, sem ckki
hafa meira vit lil brnnns að bera,
eiga ekkert erindi i islenzku blöðin,
og helzt ekki i neitt blað.
Til að kynna sér í fljótu áliti hugs-
unarhátt nokkurra málsmetandi
Bandaríkjamanna um nútíðarhorf-
urnar, má vísa til Literary Digest —
tvihvoftablaðsins, sem Heimskringla
nefndi — frá 22. mai, “Utlerances of
Xational Leaders”, á bls. 1201. Þar
kemur ekki öllum saman um viss
atriði. en enginn - að
undanteknum liggur Wilson á
hálsi fyrir það, að vera ekki búinn
að steypa Jijóðinni út í hernaðar-
hringiðuna.
Hvaða svör sem Wilson kann nii
að fá frá Berlín, J)á er það ekki ein-
dregið álit manna, að heppilegast sé
að segja Þjóðverjum stríð á hendur,
J)ó til þess geti koinið. Taft heldur
|)vi fram, að þar sem fólkið, hver
einasti maður og kona, beri allan
!>ann kostnað og manntap, sem af
stríði leiðir, þá ætti ekki að leggja
út í J)að fyrri en sézt, að það er ein-
dreginn vilji fólksins, en ekki bráð-
lyndis æsing, sem hjaðnar innan
fárra daga.
inn um fyrir löngu og allir á kili.
Jónas Hall.
ÞjóSabylting
Frétt er komin frá samningum í-
tala og Bandamanna um það livern-
ig friðasamningum skuli hagað og j
verður J>að regluleg Jijóðabylting í
Norðurálfunni.
1. atriði:—Strfðinu skal haldið
áfram þangað til Þýzkaland og j
Austurríki neyðast til að taka þá :
kosti, sem boðnir eru og hver liinna
fjögurra stórþjóða, Breta, Frakka,
Rússa og ítala skuldbindur sig til
l>ess, að lialda stríðinú áfram
|>angað til allir í sameiningu séu
ánægðir og samhuga að semja frið.
2. atriði:—Enginn gjörðardómur,
Roosevelt I hvorki Holland, Ameríka eða aðrar
hlutlausar þjóðir hafa nokkurn
rétt til að skifta sér af friðarmálum.
eða friðarsamningum. Þessar fjór-
ar stórþjóðir áður nefndar ráða því
einar.
3. atriði:—Þjóðunum skift í þrjá
flokka. Fysti flokkur “A” í hon-
um eru Bretland hið mikla, Rúss-
land, Frakkland og ftalía. Annar
flokkur “B” og eru í honum Belgía,
Holland, Serbía, Spánn, Portugal,
Svíþjóð, Noregur, Swissaraland,Rou-
manía, Grikkland og Bulgaría.
Þriðji flokkur “C” f honum eru
Bæheimur. Cioatía, Ungarland og
hin minni ríki, sem mynduð verða
eftir þjóðflokkum úr löndum þeim
f&f "r* »
____
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ.
um heimilisréttaríönd í Canada
Norívesturlandinu.
Hver, sem heflr fvrlr fjölskyldu aB
sjá eöa karlmafiuf eldri en 18 Ara. get-
ur tekit5 heimilisrétt á fjór'ðung úr
section af óteknu stjórnarlandi í Man-
sœkjandi verður sjálfur að koma á
itoba, Saskatchewan ogr Alberta Um-
landskrifstofu stjórnarinnar, eða und-
irskrifstofu hennar í því héraði. 1 um-
boðl annars má taka land á öllum
landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl
4 undir skrlfstofum) með vissum skil-
yrðum.
SKYIzDIJR—Sex mánaða ábúð og
ræktun landsins á hverju af þremur
árum. Landnemi má búa með vissum
skilyrðum innan 9 mllna frá helmilis-
réttarlandi sínu, á landi s?m ekki er
minna en 80 ekrur. Sæmilegt ívöru-
hús verður að byggja, að undanteknu
þegar ábúðar skyldurnar eru fullnægð-
ar innan 9 mílna fjarlægð á öðru
landi, eins og fyr er frá greint.
1 vissum héruðum getur góður og
efnllegur landnemi fengið forkaups-
rétt á fjórðungi sectíónar meðfram
landi sínu. Verð $3.00 fyrir ekru hverja.
SKYLDUR—Sex mánaða ábúð á
hverju hinna næstu þriggja ára eftir
að hann hefir unnið sér inn eignar-
bréf fyrir heimilisréttarlandi sinu, og
.uk þess ræktað 60 ekrur á hinu selnna
iandi. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengið um leið og hann tekur
heimilisréttarbréfið, en þó með vlssum
skilyrðum.
Landnemi sem eyti hefur helmilis-
rétti sínum, getur fengið helmilisrétt-
arland keypt i vissum héruðum. Verð
$3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—
Verður að sitja á landinu 6 mánuði af
hverju af þremur næstu árum, rækta
50 ekrur og reisa hús á Jandinu, sem er
$300.00 virði.
Bera má niður ekrutal, er ræktast
skal, sé landið óslétt, 'skógi vaxið eða*
grýtt. Búþening má hafa 6 landinu i
stað ræktunar undir vissum skllyrðum.
W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interlor
Blöð, aem flytja þessa auglýslngu
leyflslaust fá enga borgun fyrly.