Heimskringla - 03.06.1915, Page 7
WINNIPEG, 3. .IÚNÍ 1915
HEIMSKRINGLA
1
Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga
J. J. Swanson H. G. Hinrikson
J. J. SWANSON & CO.
PASTEIGNASALAR OG
ponlnKR mliílar
TalNtml M. 2397
Cer. PortnKf and Garrj, WinnipoK
MARKET HOTEL
14d Hrincess 8t.
á mótl markaðlnum
Bestu vínföng vlndlar og aöhlyn-
lng góö. íslenzkur veittngamaö-
ur N. Halldorsson, leiöbeinir Is-
lendingum.
P. O’CONNEI., eigandl WINNIPEG
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐINGAR
907—S08 OONFEDEBATION LIFE KLI)«.
WINNIPEG.
Phone Maln 3142
D0MINI0N HOTEL
523 Main Street.
Beztu vín og vindlar, gisting og
fæði $1.50. Máltið 35 cents.
Sími: Main 1131.
B. B. HALLDORSSON, Eigandi
GARLAND& ANDERSON
Ajrnl Anderson E. P. Garland
LÖG FR ÆDING A R
101 Electric Railway Cbambera.
PHONE MAIN 1661
JOSEPH T. THORSON
INLEAZKIII LÖGFRÆÐINGUR
*rltun:
Campbell, Pitblado & Company
Farmers’ Building.
Phone Main 7540 Winnipeg
H. J. PALMASON
Chartered Accountant
Phone Main 2736
807-809 SOMERSET BUILDING
Dr. G. J. GISLASON
Ph^MÍcÍHu nnd Surgfon
Athygli veitt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Ásamt
innvortis sjúkdómum og upp-
akurtti.
18 South 3rd St.« Grand Forki, N.D.
D r. J. STEFÁNSSON
M*1 Boyd BldK- Cor. Pnrtnge Ave.
ok Edmonton Street.
Btundar elngöngu augna, eyrna, nef
og kverka-sjúkdóma. Er aö hltta
fri kl. 10 tll 12 f. h. og 2 til 5 e. h
Talntml Malu 4742
Helmllli 10n Ollvla St. Tala. O. 2313
Talsfml Maln 3302.
Dr. J. G. SNÆDAL
TANNLÆKNIR
Suite 313 Enderton Block
Cor Portage Ave. og Hargrave St.
E. J. SKJÖLD
DISPENSING CHEMIST
Coi. Wellington nnd Slmeoe Stn.
Phone Garry 43GS Wlnnlpeg.
Vér höfum fullar birgölr hreinnstn lyfja
og meöala. Komiö meö lyfseöla yöar hing-
aö vér gerum meöulin uftkvnBmlega eftir
Avlsan iæknisins. Vér sinuum utansveita
pöunnum og selium giftiugaleyfi,
COLCLEUGH & CO.
INotre Dame Ave. A Sherbrooke St.
Phone Garry 2690—2691
FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ.
MJög fin skó vitSger® & metS-
an þú bitSur. Karlmanna skór h&lf
botnatsir (saumats) 16 mínútur,
gúttabergs hœlar (dont sllp) etSa
ietSur, 2 mínútur. STBWART, 1»3
Paclfis Ave. Fyrsta búti fyrir
austan atialstrœti.
Frá Canada.
Eitt er það, seni alt af mun vaka
fyrir öllum góðum íslendingum vest-
' an hafs, þ. e.: löngunin til að gefa
| eitthvað gott látið af sér leiða í þarf-
ir gamla landsins. Þetta mun vera
| alment ríkjandi hugsun, að minsta
! kosti þeirra manna, er dvalið hafa
iheima á fósturjörðinni fram á full-
iorðinsárin; það er einsog þeim
í finnist það ein hin æðsta skylda sin
að reyna að láta bætur koma fyrir,
að þeir fóru að heiman. Auðvitað
.erður þetta fyrir fjöldanum aðeins
löngunin ein, nokkurskonar fögur
hugsjón, sem sjaldan öðlast sýnilega
tilveru í framkvæmdum.
Baráttan fyrir tilverunni hér læt-
ur sér ekki nægja neitt hálft, en
heimtar af flestum alt afl og orku.
Svo sterk hefir þessi löngun ver-
ið, að jafnvel sárfátækt fólk hér (því
margt cr af þvi i Canada einsog á
íslendi), hefir stórglaðst, jiegar ]>vi
hcfir gefist kostur á, að vcrða með í
samskotum til bágstaddra heima eða
almennra fyrirtækja. Sama er að
segja um, ef einhver góður drengur
fellur frá heima. Þá fyllast blöðin
hér af hluttekningu og saknaðarljóð-
um, og þó fæst af þeim ljóðum séu
mikils virði sem skáldskapur, þá
sýna þau þó betur en flest annað
sanihygðina. Margir, sem lesa þenn-
an látlausa skáldskap, álíta ef til
vill, að skortur á dómgreind blaða-
manna liér gefi ljóðum þessum byr
undir báða vængina; en því er ekki
svo varið, heldur verður þetta til-
finningamál svo tnikið, að menn
gefa sína beztu hugsun, án þess að
yfirvega í svip, hvort búningurinn
sé boðlegur.
Þegar farið var að leita undir-
tekta hér í sambandi við eimskipa-
félagið íslenzka, niátti svo segja, að
menn "fvlgdust í aflþéttum straumi”
— Þar áttu Austur- og Vestur-ís-
lendingar sameiginlegt mál, þar
sent saman fór hið þjóðlega og
“praktiska”. Hér var um luesta vel-
ferðarmál að ræða, atvinnumál þjóð-
arinnar islenzku.
Beztur og varanlegastur fyrir is-
lenzku þjóðina verður sá skerfur,
sem íslendingar vestra leggja til, ef
þeir geta hjálpað til að innleiða citt-
hvað nýtt, eða bæta um það, sem
fyrir er í iðnaði og atvinnu í land-
inu. Látum fólkið hafa nóg að
vinna á Islandi, þá þarf það ekki
að leita til annara landa.
Miklar eru framfarir í sjávarút
vegnum á siðari árum, en minni
munu þær vera í landbúnaðinum,
þó að nokkrar séu, og er það'sizt
láandi, þvi íslenzkt loftslag og lands-
lag er líklega of ákveðið til þes.
að manna meðfæri sé að breyta því
til muna. Erfitt verður að gjöra ls
land að akuryrkjulandi, eins og lika
“að klæða fjallið”, en heiðarleg er
viðleitni manna í þá átt engu að
síður. En svo eru niargar aðrar
auðsuppsprettur á landinu, sem ó-
notaðar eru. Stórkostlegast er kraft-
urinn — aflið mikla um alt landið í
fossum og ám. Það er litið um
þetta í sléttulöndunum hér vestra:
þó eru á nokkrum stöðum lágir
fossar, eða strengir i ám, og eru
menn fljótir, að leggja þá í bönd og
leiða aflið oft mörg hundruð milur
til borga og Dæja i þarfir iðnaðarins.
En afhugum nú eitt: Er ekki
reynaridi, að gjöra tilraun til að
rækta fleira en tré og plöntur, eitt-
hvað, sem þolir betur kulda og ó-
blíðu náttúrunnar islenzku? Vegna
hvers hefir engin tilraun verið
gjörð að rækta eitthvað af arðber-
andi dýrum i landinu? Það eru
margar tegundir dýra, sem bein-
línis ættu að eiga þar heima, og
væru komin heim fyrir löngu og
liði þar vel, ef þau hefðu getað synt
yfir um hafið; en of mikið er til ætl-
ast, að þau gjöri það hjáiparlaust;
þar seln jafnvel hrafninn var flutt-
ur þangað, og er nú víst einn af
frumherjum. ,
Nýlega sá eg i íslenzku blaði, að
helzt væri í orði að flytja héra
heim. Þeir mundu þó gjöra meiri
usla i görðum og nýplöntuðum
skógi, en sem svaraði afurðunum,
því þeir eru lítils virði til fæðu, og
skinnið einskis virði.
Eina dýrið (af landdýrum) í
landinu, sern gefur af sér góðan
belg, er tóan; að leggja fé til höf-
uðs henni, einsog gjört hefir verið,
til útrýmingar, aðeins af þvi hún
stöku sinnum tekur lömb á vorin,
er álíka mikill húhnykkur, einsog
þegar sveitastjórnir kostuðu þurfa-
linga til Ameriku, eða þegar mönn-
um var veittur styrkur til að upp-
ræta skóginn af því Tiann sleit lagð-
inn á fénu. Ein tóa geíur verið
meira virði en mörg liundruð fjár.
Þetta kann að þykja ótrúlegt; en
þá er að leita sannana. í Austur-
fylkjum Canada byrjuðu nokkrir
menn fyrir fáum árum að stunda
tóurækt. Völdu til þess svartar og
sfálgráar tóur. Nú er þetta orðin
ein allra arðmesta atvinnugrein
þessara fylkja, nefnilega Prince Ed-
wards eyju og Nova Scotia, og breið-
ist nú óðtnn út til Vesturfylkjanna.
Svo mikill hagnaður hefir þetta
orðið, að nú eru mörg félög stofn-
uð með millíóna höfuðstól til að
stunda þetta eingöngu. Auðvitað er
ekki islenzka tóan eins mikils virði;
þó mundi eflaust horga sig að leggja
rækt við hana. Hvit tóa (Arctic
Fox) mundi kosta um 100 kr. á
I.undúnamarkaði; mórauða tóan
nokkuð meira. Heynandi væri fyrir
einhvern framtakssaman mann, að
veiða nokkra tóuhvolpa, girða vel í
kringum og yfir með þéttum vir;
kostnaðurinn er ekki mikill í fæði.
Sá, sem þetta legði fyrir sig, mundi
á fáum árum verða ríkastur bóndi
á íslandi. Tóuna ætti stranglcga að
friða á vorin, og aðeins veiða hana,
þegar feldurinn er í sem mestu
verði.
Eitt dýr er hér mjög algengt um
alla Norður-Ameríku, og lengst
norður í heimsskautabeltið; það
er muskrottan (liún á ekkert skylt
við húsrottuna dönsku); meinlaust
nagdýr; lifir við vatn og byggir sér
hús af mikilli list á vatnsbökkun-
um, eða á ís, ef vatnið er frosið.
Belgur hennar er mjög notaður i yf-
irhafnir, karla og kvenna, í húfur og
fleira. Kosfar hér um bil kr. 2.00;
hún er ákaflega viðkomumikil og
auðvelt að veiða hana; er því eitt
allra arðmesta loðdýr þessa lands,
og hún þrifist án efa ágætlega á ís-
landi.
Spursmál getur verið um hregsi-
köttinn; ákaflega blóðþyrst litið
dýr, og görir oft usla i hænsnakvi-
nm bænda. Almennur um alla Norð-
ur-Ameriku, og í háu verði, siðan
farið var að nota belginn i staðinn
fyrir fíussian Ermine, en það er eitt
hið kostulegasta skinn, notað til
bryddinga á verðmætar yfirhafnir,
húfur og fleira; lifir mest á músum
og smáfuglum og er ekki álitinn nein
landplága hér.
Þá er mink (martin?) Fisher. —
Þetta er lands og lagar dýr hvort-
tveggja; lifa mest við kíla, læki og
smávötn; þeir lifa á fiski og fiski-
æti og eru i háu verði; mundi ef-
laust verða farsælt dýr heima.
Þetta eru nú þau helztu af loðdýr-
um, sem spursmálslaust ættu að
komast til íslands og verða innlend
þar. Ekki skal eg um kostnaðinn
við þann flutning dæma; en ekki
er liklegt, að hann yrði gifurlegur.
Mörg fleiri dýr mætti tilnefna; þar
á meðal Klettafjalla geitina og Mosk-
us uxann.
Það er auðvitað, að þessi dýr yrðu
ekki alveg eins verðmæt heima eins
og i nyrðstu löndunum hér, því feld-
urinn fengi varla þann fína gljáa,
sem er einkenni mikils kulda; þó
mundu þau öll verða eins góð og
vel í meðallagi hér, eða lík og i
Austqrríkjunum fyrir sunnan lín-
una.
Viðvíkjandi verðmæti þessara
dýra, nægir að vísa til Canadastjórn-
ar, sem gefa mundi áreiðanlegar
upplýsingar í þessu efni; mun það
konia í ljós, að þetta er einhver
stórkostlegasta tekjugrein Norður-
Canada; nemur mörgum milliónum
árlega; veitir atvinnu þúsundum
inanna þann tíma árs sem harðast-
ur er á verkamönnum. Enda eru
nú stjórnir fylkjanna að sýna þessu
meiri og nieiri rækt, með friðun og
annari aðlilynningu. Loðskinn eða
grávara er alf af að hækka í verði,
og þvi er spáð, að eftir nokkur ár
verði aðeins rika rólkið fært um að
eignast föt og yfirhafnir úr þeim.
f engum fatnaði er þægindi og
skraut eins samfara og loðfötum, og
víst er uin það, að á. meðan menn
búa í köldu löndunum, verða loð-
skinn í háu verði.
Mikið^mætti um þetta segja; en
eg vil aðeins benda á, að þetta verð-
ur ekki einungis atvinnugrein fyrir
þá, sem veiðiskap stunda, heldur
og fyrir sútara, skraddara, kaup-
menn og eg hika ekki við að segja,
að það muni grípa til góðs inn í
hvern einasta atvinnuveg landsins,
þegar frani í sækir. Caman væri að
vita af þessum dýrum uppi á Kljóts-
dalsöræfum, eða öðrum stöðum, seni
enginn notar að ráði, sízt til ræktun-
ar. Eg hj-gg, að forsjónin hafi ekki
bygt fslendingum lanilið í þvi skyni,
að þeir notuðu aðeins strendurnar;
hún mun hafa haft einhvern tilgang
með allri þessari upplands-víðáttu.
Að endingu vil eg geta
þess, að svo framarlega, sem ein-
hver sýnir þessu málefni áhuga, þá
get eg bent á mann, einn mikilsmet-
inn Vestur-fslending; sá máður hef-
ir dvalið hér fjölda mörg ár og viða
farið um óbygðir Vesturlandsins;
er áhugasamur veiðimaður, og af
þvi hann er greindur vel, liefir hann
veitt framferði og lifsskilyrðum
dýra méiri eftirtekt en alment gjör-
ist um veiðimenn. Frá honum hefi
eg mestan minn fróðlcik þessu við-
víkjandi, og eg er viss um það, að
hann teldi ekki eftir sér lítilsháttar
ómak, ef það gæti orðið þessu mál-
efni til gagns eða framgangs.
Markelin, Sask., í janúar 1915.
Carl fí. Steinsen.
— (Austri).
Flaggskip Beatty’s admírals Lion
Lestu “Hrannir.,,
Lestu “Hrannir”, færð þá fljótt
fjársjóð kannað beztan.
Flestum manni greina gnótt
gildið sannar mesta.
Enga daga hreyfðu hreim
hörpur slagaþyngri
söngvalaga þráðum þeim
— þíðri braga fingri.
— Egils sálar hetjuham
hugarbálið svifið.
Dregið málið fegurst fram,
fornu stáli hrifið.
Mærstu flytja hörpur hljóðs
liróðrar fitjum innar.
Stærstu vitjar Egill óðs
“erfinytja” sinna.
Slegið margt úr hörðum hlekk,
húmsins svarta skóla,
dregið bjarta falli ð fékk.
— E'ornir skarta stólar.
Lætur máluð inni’ er ól
frans sái við hökul.
Nætur báli sumar sól
sveipar hálan jökul.
Þaðan lýsir vættur vís,
varðar hýsið forna,
hvaðan risa prúðum pris
perlur íslands morgna.
Skýrir alda fræði far ,
fieygs við kaldar hrúnir.
Dýrir haldast þræðir þar,
þagnar valdi rúnir.
Safnið mæra ljóði lyft
lestur nærir sagna.
Nafnið kæra Sóley — svift
sýna færin gagna.
Mestar glæður hafa hér
hugarstæðum brunnið.
Bezta kvæði íslands er
alda fræðum runnið.
Liggja skjöldum undir ýms
alda spjöldin földu.
Skýggja tjölduð hjúpi hríms
Huldar völdin köldu.
ísa slæðum feykir frá.
->— Faldar glæður lýsa.
Risa svæðum yztu á
eyddar stæður hýsa.
Dögum tíðar endur er
undu lýðir högum,
sögu fríðan búnað ber
Brattahlíðin fögur.
Þaðan fundið Vínland var
— vöktu stundir glaðar.
Hvaðan sundið byrðing bar.
Broshýr grundin laðar.
Gráðið æsta stefnið steig,
stjórnar hæstu ráða.
Þáði glæstan sigursveig
sæþjóð stærstu dáða.
Stofnar undir liða lok;
landa fundir sofna.
I)ofna stundir. Ejaðrafok
fylla lundinn rofna.
Hrygðin þróuð vengið vaf:
vargöld ógnar kníum. ,
Bygðin frjóa eydd er af
Eskimóa þýjum.
Enginn þá við margnum má;
morið á sér veltir.
Drengi knáa fjöri frá
fjöldinn lágbeinn cltir.
Örið knýta tómleg tár.
-— Töpuð nýtust börnin.
Fjöri slítur gandur grár
Crænlands Hvítabjörninn.
Bændajarðir eyddust á
Eiríksfjarða ströndum.
Bændagarði hnignum hjá
helgum varða stöndum,
Tiginn bróður hlynur hné. ,
“Hrannir” glóðum lýsa.
Hnigin þjóðar vöggu vé
vættum góðum rísa.
Flaggskip Beattys’ admírals Lion er hann sótti á eftir bryndrekum ÞJób-
verja og sökti Bluecher, en hinir bryndrekarnir þýzku komust logandi hurtu.
Var þá Lion svo brotih atS Beatty varh ah fara af því á annaö herskíp undir
þah siöasta
Hefja' úr viðjum fræða fald
fornra hryðjuverka.
Stefja iðju greiða gjakl
Grænlands niðjans sterka.
Sfjmið hagort kvæða knýr
kosta fagurt stálið.
Rími saga dregin dýr
dýrstu braga máli.
Bróður anda hlýjum hlær
heima landa gróður.
Móður stranda slagæð slær
sléttubanda hróður.
Átti þjóðin hvergi hálf
hugarsjóðinn dýra.
Iláttinn góða samdi sjálf
sáldsins gróður skýra.
Aður fróðan vísna vef
veittu ljóða smiðir.
Kváðu hróðug stuðla stef
stemmu góðu sniði.
Átti þjóðin margan mær
mærðar fróða þáttinn.
Mátti ljóðin kveða kær
kvelds við góðan háttinn.
Sungin ljóðin færðu fyrst
fögnuð jóði ungu.
Þrungin óði leikin list
lyfti móði’ og tungij.
Hættir tímans breyttust brátt
braga stímið viður.
— Þættir simans liggja lágt;
lögðust rímur niður.
I.agið tregar þjóðin það,
þorrið tegund allri,
bragi þegar kæra kvað
kvæða fegurð snjallri.
Hrannir græða kalinn kvist;
kveldskin glæðir ríma.
Manni kvæða lærist list
liðins fræði tima.
Illjóti gengi móður-máls
mótið lengi’ i sögum.
Brjóti’ á vengi óðar áls
ótal strengja lögum.
Lifi rakin öld af öld
endurvakin rima.
Yfir taki kvöld við kvöid
kulda hrakinn tima.
Magn. Sigurðsson.
Hemphill’s Americas Leading
Trade School
AJSal skrifstofa «43 Main Street,
Wlnnipegr.
Jitney, Jitney, Jitney. Þ»at5 þarf
svo hundrut5um skiftir af mönum til
at5 höndla og gjöra vií Jitney bif-
reitSar, artSsamasta starf í bœnum.
AÖeins tvær vikur nauösynlegar til
aö læra í okkar sérstaka Jitney
“class” Okkar sérstaka atvinnu-
útvegunar skrifstofa hjálpar þér atJ
velja stööu eía aö fá Jitney upp á
hlut.
Gas Tractor kenslu bekkur er nú
aö myndast til þess ab vera til fyrir
vor vinnuna, mikil eftirspurn eftir
Tractor Enpineers fyrir frá $5.00 til
$8.00 á dag, vegna þess at5 svo
hundruíum skiftir hafa faritS • í
stríöiö, og vegna þess at5 hveiti er í
svo háu verbi at5 hver Traction vél
verbur ati vinna yfirtíma þetta sum-
ar. Eini virkilegi Automobile og
Gas Tractor skólinn í Winnipeg.
LæritS rakara itJnina í Hemphill’s
Canada’s elsta og stærsta rakara
skóla. Kaup borgatJ á metJan þú
ert atS læra. Sérstaklega lágt inn-
gjald og atvinna ábyrgst næstu 25
nemendum sem byrja Vit5 höfum
meira ókeypis æfingu og höfum
fleiri kennara en nokkur hinna svo
nefndu Rakara Skólar í AVinnipeg.
Vit5 kennum einnig Wire og Wlre-
less Telegraphy and Moving Picture
Operating.” Okkar lærisveinar geta
breitt um frá einni lærigrein til
I anarar án þess at5 borga nokkuti
: auka. Skrifit5 et5a komitS vit5 og
fáiö okkar fullkomit5 upplýsinga-
skrá.
Hemphitl’s Barber Coilege and
and Trade Schools
llt nd Offices 643 Main St., Winnipeg
Branch at Regina. Sask.
™ÍD0MINI0N BANK
Hornl Notre Oflm» <>k lliberiiroolM
Str.
HftfnTVntftII upph. M . . 9 .
VaranJótVtir...... 1.7.iHHI,OUO
% tlar etgnlr......... 97S.mMMHHV
Vér óskum eftir vitVsklflum verz-
lunarmanna og ábyrgumst at5 gefa
þeim fullnægju. SparisjóTVsdelld vor
er sú stærsta sem nokkur bankl hef-
lr í borglnni.
Ibúendur þessa hluta borgarlnn&r
óska at5 skifta vitJ stofnun sem þeir
vita at5 er algerlega trygg N&fn
vort er fulltrygging óhlutleika.
ByrjitJ sparl innlegg fyrir sjálfa
ybur, konu og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður
PHOXK GAHIIV 343«
CARBON PAPER
for
TYPEWRITER—PENCIL—
PEN
Typewriter Ribbon for every
make of Typewriter.
G. R. Bradley
& Co.
304 CANADA BLDG
Phone Garry 2899.
Lærið Dans.
•íev l«*xíiir ir«*ra ytiur
fulikoninii ok kontar
$3.00 — PH1VAT tll-
MÍ>Kn elnHÍrKn.—
KomltV, NfmltV. nkrlfltV
Prof. ok Mr». K. A.
WIRTH, HOS Kens-
inKton Blook. Tal-
wfml ^l. 4.V>2.
~ .....-....—---
......
Hospital Pharmacy
Lyíjabúðin
sem ber af ölliim óðrum. — j
Komið og skodið okkur uin- j
ferðar bókasafn; mjög odgrt. j
— Einnig seljam rið peninga-
ávisanir, seljnm frimerki og j
gegnum öðrum póslhússtörf- j
um.
818
s*.
NOTRE DAME AVENUE
Phone G. 5670-4474
J
fURNITURE
on Easy Payments
0VER-LAND
MAIN & ALEXANDER