Heimskringla - 21.10.1915, Page 3

Heimskringla - 21.10.1915, Page 3
é-1 1 "'nBr 1 ..... ' : ■ Mennimir á undan Adam. LbllR J ACK L <) S D O X. (Höfundui að 'The Call of the Wild’ og ‘The Sea Wolf’ osfrv.). Þegar eg sjálfur, sögumaSurinn, fór aS eldast, |>á varð þessi draum-tilvera mín mér einlægt náttúr- legri og náttúrlegri. Mitt í drauminum getur marg- nr maðurinn vitað af því, aS hann er aS dreyma, og ef aS hann dreymir illa, þá getur hann huggaS sig viS þaS, aS þetta sé þó ekki annaS en draumur. Þetta höfum vér allir reynt. Og þannig var því var- iS, aS eg, nútíma-maSurinn, kom svo oft fram í •draumum mínum, og í þessum tvöfalda persónuleik mínum, var eg bæSi leikandi og áhorfandi. Og oft er þaS, aS eg, nútíma-maSurinn, hefi orSiS bæSi leiSur og argur á þessari flónsku, þessari hugmynda- flækju og sljóleika, og yfir höfuS allri þessari feyki- legu heimsku sjálfs mín, frummannsins fyrsta. Eitt er þaS ennþá, sem eg þarf á aS minnast, áSur en eg lýk máli þessu. Hefir ySur nokkurn- tíma dreymt um þaS, aS ySur væri aS dreyma? — Hundana dreymir, hestana, og öll dýrin dreymir. Á dögum Stóru-tannar dreymdi hálf-mennina, og þegar þá dreymdi illa, þá hljóSuSu þeir í draumum sínum. En nú hefi eg, nútíma maSurinn, lagst niS- ur hjá Stóru-tönn og dreymt drauma hans. Eg veit þaS vel, aS nærri liggur, aS þetta sé al- "veg óskiljanlegt; en svo veit eg líka, aS þetta hef- ir fyrir m i g komiS. Og eg vil segja ySur þaS, aS draumar Stóru-tannar um þaS, aS hann væri aS fljúga eSa skríSa, voru eins skýrir og ljósir fyrir honum, eins og draumar ySar, þegar þér eruS aS hrapa niSur af hengiflugi. Því aS Stóra-tönn átti ennþá aSra persónu, og J>egar hann svaf, þá dreymdi þessa aSra persónu hans aftur í tímann, aftur til hinna vængjuSu skor- kvikinda, þegar drekarnir börSust hver viS annan, og ennþá lengra aftur: til hinna iSandi, smáu, nag- andi spendýra; og jafnvel ennþá lengra aftur, — til slímleSjunnar viS strendur frumsævarins. Eg get ekki og dirfist ekki aS segja meira. ÞaS er alt svo óvíst og flókiS og ógurlegt. Eg get aS eins bent á þessi ógnarmiklu og skelfilegu göng, sem eg í þoku hefi rent augum yfir, lítandi yfir þroskun lífsins og framrás, — ekki upp á viS frá apanum til manns- ins, heldur upp á viS frá orminum í moldinni. En nú vil eg hverfa aftur aS sögu minni. Eg, Stóra-tönn, hafSi ekki huga á henni HraSfætlu fyr- ir þaS, hvaS andlitsfall hennar og skapnaSur var nettur og samsvarandi; ekki fyrir augun hennar meS augnahárunum löngu, eSa hrygginn á nefi hennar, eSa þaS, aS nasaholur hennar sneru niSur, en ekki beint fram. Nei, hugur minn hvarf til henn- ar af því, aS hún var svo blíSeyg, hljóSin hennar svo þýS og mjúk, og svo átti hún aldrei í bardög- um neinum. Eg hafSi svo mikiS gaman af því, aS leika viS hana; eg vissi ekki hvers vegna; gaman af því aS leita aS einhverju aó eta í félagi viS hana, aS fara og leita aS eggjum meS henni. Og þaS verS eg aS játa, aS eg gat lært af henni aS klifrast í trjánum. Hún var svo vitur og sterk, og svo heftu engin pilsin hreyfingar hennar. ÞaS var eitthvaS um þetta leyti, aS hann Laf- eyra fór aS gefa sig minna aS félagsskap mínum. Hann fór aS gjöra þaS aS vana sínum, aS ganga einn í áttina til trésins, sem hún móSir mín bjó í. Honum var fariS aS lítast á hina hrekkjafullu hálf- systur mína, og Bullari var farinn aS láta hann af- skiftalausan. Svo var þar og fleira af ungu fólki, af- komendur einkvænishjóna, sem bjuggu þar í grend- inni, og viS fólk þetta lék svo hann Laf-eyra sér. Eg gat aldrei fengiS hana HraSfætlu til aS slást í hóp meS fólki þessu. 1 hvert skifti, þegar eg heim- sótti þaS, þá varS hún smátt og smátt á eftir mér og hvarf svo. Eg man vel eftir því einu sinni, aS eg reyndi alt hvaS eg gat til þess, aS fá hana til aS koma. En hún horfSi kvíSafullum augum um öxl sér til baka, hvarf svo aftur og kallaSi til mín úr tré einu. Þannig stóS á því, aS eg var óvanur aS fylgja Laf-eyra, þegar hann fór aS heimsækja hina nýju vini sína. Eg kaus heldur aS vera hjá henni HraS- fætlu. Og hefSi ekkert óvanalegt komiS fyrir, þá hefSum viS bráSlega orSiS hjón, því aS viS bárum hlýjan hug hvort til annars. En svo kom þetta ó- vanalega fyrir. ÞaS var um morgun einn, áSur en hún HraS- fætla var komin til okkar, aS viS Laf-eyra fórum niSur aS síkis-ósnum og fórum aS leika okkur á trjábolunum. ViS vorum tæplega komnir á flot, þegar viS heyrSum reiSi-öskur mikiS. RauS-auga var þar kominn. Hann húkti utarlega á brúninni á viSarflækjunni og skein úr augum hans hatriS. ViS urSum nú býsna hræddir, því aS þarna höfSum viS engan opmjóan hellir aS flýja í. En þessi tuttugu fet af vatni, sem voru á milli hans og okkar, gjörSu okkur óhulta um stund, svo aS viS fórum dálítiS aS herSa upp hugann. RauS-auga reis þá á fætur og fór aS berja hiS ur 1 loSna brjóst sitt meS hnefanum. BáSir trjábolirnir okkar lágu hvor viS hliSina á öSrum; en viS sát um á þeim og fórum þegar aS hlægja aS honum< 1 fyrstunni var þaS aS eins hálfgjörSur ótta-bland inn hlátur; en þegar viS urSum sannfærSir um van mátt hans aS skaSa okkur, þá æstist hláturinn meira og meira. Hann varS hamslaus af reiSi og nísti saman tönnum í magnlausu æSinu. En viS hædd- um hann og stríddum honum meira og meira, því aS viS þóttumst vera óhultir. En viS vorum æfin- lega skammsýnir — þessi kynflokkur minn. Alt í einu hætti RauS-auga aS berja sér á brjóst og rísta tönnum og hljóp yfir viSarflækjuna á land upp. A sama augnabliki breyttist kæti okkar í skelf- j og vikum og mánuSum saman vorum ingu. ÞaS var ekki líkt honum RauS-auga, aS láta hefndina renna svo léttilega úr greipum sér. ViS biSum þess óttafullir og skjálfandi, hvaS fyrir kæmi. Okkur gat ekki komiS þaS til hugar, aS róa burtu. Svo kom han naftur stökkvandi yfir viSarflækj- unni, og var önnur stóra hendin á honum full af sí- völum, vatnsbörSum smásteinum. Eg er svo glaSur yfir því, aS hann gat ekki fengiS stærri steina aS iienda, svo sem tveggja eSa þriggja punda steina, jví aS viS vorum eki lengra frá honum, en eitthvaS tuttugu fet, og hann mundi hafa banaS okkur, ef aS steinarnir hefSu veriS stærri. En alt fyrir þaS, þá vorum viS í mikilli hættu. 3issl Þarna þaut smásteinn einn fram hjá nærri eins hart og kúla færi. ViS Laf-eyra fórum nú í ákafa aS róa. Hviss, sip, bang! Þarna þaut annar, og nú iljóSaSi Laf-eyra upp af angist mikilli. Steinninn [rafSi komiS á milli akslanna á honum. Svo lenti einn á mér og eg fór aS veina. HiS eina, sem varS okkur til lífs var þaS, aS skotsteinarnir þrutu hjá um ■^auS-auga. Hann þaut þá upp í sandinn aftur eftir eirum; en á meSan rérum viS Laf-eyra í burtu. Smátt og smátt drógum viS úr skotfæri; en samt var RauS-auga aS sækja steina aftur og aftur og áta þjóta um eyru okkur. En úti í miSju síkinu var dálítill straumur, og í æsingi þessum höfSum viS ekki tekiS eftir því, aS hann var aS færa okkur út fljótiS. ViS rérum og RauS-auga fylgdi okkur á landi og fór svo nærri okkur sem hann gat. Fann íann þar stærri steina, og gat hent lengra en áSur. Com einn steinninn niSur á trjábolinn rétt viS hliS- ina á mér, og var hann full fimm pund aS þyngd, og kastaS meS svo miklu afli, aS hann sprengdi flís- ar upp úr trénu og rak þær sem logandi nálar inn í fótinn á mér. HefSi hann hitt mig, þá hefSi þaS vafalaust orSiS minn bani. En í þessu greip fljótsstraumurinn okkur. HöfS- um viS róiS svo ákaft, aS RauS-auga varS var viS >aS á undan okkur, og gleSi-öskur hans varS til sess aS gjöra okkur aSvart. Þar sem brúnin á straumnum snerti vatniS úr síkinu, varS öfugstreymi nokkurt og smá hringiSur. Gripu þær hina klunna- egu trjáboli okkar og þeyttu þeim á endum, fram og aftur og hringinn í kring. ViS hættum aS róa og gáfum okkur alla viS því, aS halda trjábolunum hvorum viS hliSina á öSrum. En á meSan var RauS-auga einlægt aS kasta grjótinu á oss. Féllu steinarnir alt í kringum okkur, slettu á okkur vatn- inu og ógnuSu lífi okkar. En RauS-auga sjálfur tröllskap og ilsku. horfSi á okkur þarna, hlakkandi og grenjandi af En þaS vildi þá svo til aS fljótiS beygSi snögg- lega viS, þar sem síkiS kom í þaS, og stefndi því allur aSalstraumurinn yfir aS bakkanum hinumeg- in. Og bar okkur skjótlega aS bakka þessum, en >a3 var norSurbakkinn, og um leiS bárumst viS niSur fljótiS. Þetta tók okkur fljótlega úr skotfæri frá RauS-auga, og hiS seinasta, sem viS sáum til hans var þaS, aS hann var kominn yzt út á nes eitt og var þar aS hoppa og stökkva, dansandi og syngj' andi sigursöngva. ViS Laf-eyra reyndum ekki til aS gjöra neitt annaS, en aS halda trjábolunum saman. ViS ætl- uSum aS láta forlögin ráSa, og gjörSum þaS, þang- aS til viS sáum aS okkur rak eitthvaS hundraS fet frá norSurbakkanum. Fórum viS þá aS róa þang- aS. En þarna kastaSist aSalstraumurinn aftur frá bakkanum og yfir aS suSurbakkanum, og afleiS ingin af róSri okkar varS sú, aS viS fórum yfir strenginn, þar sem hann var harSastur og mjóstur. ÁSur en viS vissum af því, vorum viS komnir út úr aSalstraumnum og í lygnt öfugstreymi upp viS landiS. Trjábolina rak nú hægt og hægt, þangaS til þeir strönduSu loksins viS bakaknn. ViS Laf-eyra skriSum þar á land; en trén hrakti út úr öfugstreyminu og niSur fljótiS. ViS horfSum hvor framan í annan; en ekki hlógum viS þá. ViS vorum komnir þarna í ókunnugt land, og okkur gat ekki til hugar komiS, aS viS gætum fariS yfir aS hinum bakkanum aftur á sama hátt og viS höfSum komiS. ViS höfSum lært aS fara yfir fljótiS, þó viS hefSum enga hugmynd um þaS. En þetta var þó verk, sem enginn af fólki okkar hafSi nokkru sinni gjört. ViS vorum hinir fyrstu af kynflokki okkar, sem stigum fæti á norSurbakka fljótsins, og eg held hinir seinustu líka. ÞaS má telja þaS vafalaust, aS á komandi tímum mundu þeir hafa fariS yfir fljót- iS. En flutningur Eldmannanna, og flutningur þeirra, sem eftir lifSu af kynflokki okkar, hefti fram- för og þroska okkar um fleiri aldir. ÞaS er reyndar ómögulegt aS segja, hve vondar afleiSingar flutningur Eldmantianna hafSi. — HvaS sjálfan mig snertir, þá er mér næst aS trúa því, aS flutningur þessi hafi orSiS orsök aS eySileggingu kynflokks okkar, eSa aS þessi grein hins óæSra lífs, sem var á leiSinni aS þroskast og verSa aS mönn- um, hafi veriS skorin of nærri rótinni og því farist niSri viS þaS gnauSandi brim, þar sem fljótiS renn- sjóirin. En sé því þannig variS, þá er bersýni- lega eftir aS gjöra grein fyrir mér. — En nú er eg kominn á undan sögu minni, og ætla eg aS gjöra grein þessa áSur en lokiS er. snerti, aS nokur líkindi væru til þess, aS viS kæm- umst heim aftur. ViS snerum bakinu viS fljciinu, viS á þessari æfintýragöngu í óbygSum þessurn, þar som ekkert var af kynflokki okkar. Er þaS mjög erfilt, aS greina frá ferSalagi þessu, og cmögulegt aS segja frá, hvaS gjörSist dag eftir dag. ÞaS er mest-alt j þoku og óákveSiS, þó aS eg hér og hvar hafi ljósa endurminningu um hluti þá, sem fyrir komu. Einkum man eg eftir sultinum, sem viS urSum aS þola á fjöllunum milli Langa-vatns og Langt-í- burtu-vatns, og kálfinum, sem viS fundum sofandi í skógartoppinum. Og svo er nú TréfólkiS, sem bjó skógunum milli Langa-vatns og fjallanna. ÞaS voru þeir, sem eltu okkur upp í fjöllin og neyddu okkur til aS ferSast alla leiS til Langt-í-burtu-vatns. Fyrst þegar viS fórum frá fljótinu, tókum viS stefnu vestur á viS, þangaS til viS komum aS á einni lítilli, sem rann þar gegnum flóa nokkra. Þar sner- um viS til norSurs og héldum meSfram flóunum, og er viS höfSum veriS nokkradaga á ferSinni, þá kom- viS aS vatni einu, sem eg hefi kallaS Langa- vatn. Vorum viS þar nokkurn tíma viS hinn efri enda þess og fundum þar fæSu nóga. En þá var þaS einn dag, aS viS rákumst á TréfóIkiS. Skepnur þess- ar voru apar, ákaflega grimmir, og ekkert annaS. Og þá voru þeir ekki mjög ólíkir okkur. Þeir voru reyndar loSnari; fæturnir á þeim voru ögn snúnari og hnútóttir vöSvarnir; augun dálítiS minni; háls- inn digrari og styttri, og nasirnar voru eins og smá- holur á gjáarbotni. En þeir voru snoSnir á andliti og lófum og iljum, og hljóSin þeirra voru lík hljóS- unum okkar og táknuSu hér um bil hiS sama. Svo í rauninni var TrjáfólkiS og FólkiS okkar ekki svo ólíkt. * ) aS nísta saman hinum útslitnu tönnum og berja hiS magra brjóst meS hinum máttlitlu hnefum. Svo hafSi hann líka hósta; hann gapti og hikst- aSi og froSufeldi, svo aS undrum gegndi. 1 hvert skifti, sem hann klifraSist upp í tréS, þá drógum viS hann niSur, þangaS til hann varS svo máttfarinn, aS hann gafst upp, settist niSur og fór aS gráta. Og þarna sátum viS Laf-eyra hjá honum, vöfSum hand- leggjunum hvor um annan og hlógum aS eymd hans. Upp úr grátinum fór hann aS hrína, svo aS væla og seinast varS hann hábeljandi. ViS urSum hálf- hræddir viS þetta og reyndum aS fá hann til aS hætta, en þá beljaSi hann því ákafar. HeyrSum viS þá ekki all-langt í burtu hljóSiS: “Guk, guk”, og “hú, hú”, fór aS heyrast í skóginum allstaSar í kring um okkur. Þá byrjaSi eltingaleikurinn. ÞaS var eins og þaS ætlaSi aldrei aS taka enda. ÞaS var heill kyn- flokkur þeirra, sem eltu okkur um trjátoppana og lá nærri aS þeir næSu okkur. ViS urSum aS fara niSur á jörSina úr trjánum og veitti okkur þar bet- ur, því aS þetta var sannarlegt tréfólk, og þó aS þeir væru betri aS klifrast en viS, þá drógum viS undan þeim niSri á jörSunni. ViS tókum strikiS til norSurs og allur kynflokkurinn öskrandi á eftir okk- ur. Á skóglausu blettunum dróg í sundur, en í skóg- inum dróg svo saman, aS þeir voru nærri búnir aS ná okkur. Og meSan á eltingum þessum stóS, þá fundum viS þaS og skildum, aS þeir voru ekki af okkar kyni, og hve fjarri þaS var, aS nokkur vin- áttubönd tengdu okkur saman. Þeir eltu okkur í margar klukkustundir. Skógur- inn virtist aldrei ætla aS taka enda. ViS fórum eft- ir rjóSrunum eins og viS gátum, en þau enduSu æf- inlega í kafþykkum skógi. Stundum héldum viS aS viS værum sloppnir úr hættunni og settumst niSur til aS hvíla okkur. En aldrei fengum viS tíma til aS blása, því viS heyrSum þá hljóSin leiSu: “Hú, hú", eSa þá hiS voSalega: “Guk, guk, guk” Og endaSi þaS stundum í hinu trylta hljóSi: “Ha, ha, ha, ha, haaaaa!!!!!” Þannig eltu hinir reiSu og æstu trémenn okkur um skóginn. Loksins, um miSjan seinni hluta dags, fóru brekkurnar aS verSa brattari og brattari, og trén aS verSa smærri. Komum viS þá út á gras- i bletti fjallanna. Þar gátum viS fariS harSara og þar |var þaS, aS Trémennirnir hættu aS elta okkur og í sneru aftur til skógarins. Eg fann hann fyrst, lítinn, feyskinn, skorpinn, gamlan karl, hrukóttan, > oteygan, riSandi og skjögr- andi. Hann var okkar löglega bráS. í þessum heimi okkar ríktu aldrei neinar hlýlegar tilfinningar' milli kynflokkanna. Og hann var ekki af okkar kyn- flokki. Hann var TrémaSur og hann var æfagam- all. Hann sat þarna viS rætur trésins, -------- augsýni- lega hjá tré sínu; því aS uppi í greinunum sáum viS eitthvert tötralegt hreiSur, sem hann hefir sofiS í á nóttunni. Eg beati.Laf-eyra á hann og svo stukk- um viS á hann báSir. Hann stökk á fætur og byrj- aSi aS klifrast upp í tréS, en varS of seinn. Eg náSi í fótinn á honum og dró hann niSur. Og þá var okkur nú skemt. ViS klipum hann, toguSum í hár- Fjöllin voru kuldaleg og fráfælandi og þrisvar iS á honum, kiptum í eyrun á honum, rákum kvistu s‘nnum um kveldiS reyndum viS aS komast aftur í hann, og um leiS hlógum viS svo tárin runnu úr * skóginn. En Trémennirnir biSu okkar þar og ráku augum okkar. ReiSin hans var svo þýSingarlaus [ 0kkur burtu aftur. Þessa nótt sváfum viS Laf-eyra og heimskuleg. Hann var svo hlægilegur þarna, — * dvergtré einu, sem ekki var stærra en hrísla í runna. þar sem hann var aS reyna aS blása upp í bjartan loga útkulnaSar glæSurnar frá æskuárum sínum;—- reyna aS endurvekja styrkleika sinn, löngu horfinn, fyrir mörgum árum; — og svipurinn, sem hann ætl- aSi aS gjöra grimmilegan og hörkulegan, varS ekki annaS en afskræmdar grettur, — en þarna var hann Var þar ótryggilegt aS vera og hefSum viS veriS létt tekinn fengur, ef aS svo hefSi viljaS til, aS eitt- hvert rándýriS hefSi lagt þar um leiS sína. Næsta morgun lögSum viS af staS upp í fjöilin, mikiS fyrir geig þenna, sem viS vorum búnir aS fá Trémönnunum. En þaS þykist eg viss um, aS viS höfSum engan ásetning eSa hugmynd um, hvaS viS vorum aS gjöra. ViS vorum reknir þarna áfram af hættu þeirri, sem viS vorum nýlega sloppnir úr. Eg hefi aS eins óljósar endurminningar um þetta ferSa- lag okkar yfir fjöllin. ViS vorum marga daga á Annar flokkur eru "Eldmennirnir”. Þeir eru þes8U kalda vindbarSa svæSi þjáSumst margvís. komnir; veiða di/r, hafa fundið upp cldinn, *) Söguhöfundurinn, “Stóra-tönn”, nefnir hina ýrnsu frummenn mörgum nöfnum. Kynflokk þann, sem hann er sjálfur af kominn, og ýmist býr i heHrum eða trjám, kallar hann “Fótkið”, frændfólkið, kgnflokk sinn. Annar flokkur eru “Eldmennirnir lengst steikja mat sinn og hafa boga og örvar. Svo er “Tré- fólkið” eða “Trémennirnir”. Þeir eru skemst komnir, en eru þó á leiðinni til að verða rnenn. lega, einkum af ótta. Þetta var alt svo nýtt og und- arlegt. Svo þjáSumst viS af kulda og seinna af hungri. Sýndu gömlum góðvilja. Eftir Pastor Jónas Dahl. Lál öldruðum kærteik og ástúð i té, þvi ellin þarf nærgætni viður. Og gömlum finst æfin að góð ekki sé og geðjast ei nýbreyttur siður. . .Guð hjálpi öllum gamalmennum! Svo ótatmargt þreytir hið aldraða skap, við ekkert sem ráðið fær lengur; en hugarins, kraftanna’ og hcilsunn- ar tap svo hart að með dauðaspá gengur. Gleðin er horfin gamalmennum. A blómatið aldursins flest var þeim fært, með framkvæmdum gagn unnu’ og sóma. En nú er flest horfið, sem hér var þeim kært, en hafa’ eftir minningu tóma. Aumkaðu gráhærð gamalmenni. Sem trjástofninn visnaður, blaðlaus og ber, á bráðum til jarðar að falla, svo gleðisnauð lilveran afgömlum er, þá útdauða lifsvon má kalla. Guð vill þú aumkir gamalmenni. XII. KAPÍTULI. 1 ÁG hefi ekki hina minstu hugmynd um þaS, hve 1 ' lengi viS Laf-eyra vorum á ferSinni í landinu ViS vorum líkt staddir og sjó- smáeyju einhverri, hvaS þaS norSan viS fljótiS. menn, strandaSir á En kærleikur einn fær þá kætt þeirra geð. Þinn kærleik i hlé máttu’ ei draga, cn háttsemi, verkum, og viðtati með í vil þeim sem flest ber að laga. Sýndu góðvilja gamalmennum. Hænsna uppfitunarstöð fyrir bændur í Manitoba. meira en 48 þml. langir. Allir kant- ar nema botn skulu gjörðir af riml- um með ekki meira en 1 % þuml- unga millibili, eða þaktir með vír- neti. II. F. D. Poultry Department Manitoba Agricultural College tekur á móti missirisgömlum hænsnum af þungu kyni, til uppfitunar og sölu. Til- högunin er þannig, að bændur til- kynna deildinni, hversu mörg hænsni þeir áforma að senda og til- taka kyn þeirra. Þeim verður síð- un tilkynt, hvenær þau skuli send- ast. Hænsnin eru fituð upp i 14 til 18 daga og svo seld fyrir hæðsta mark- aðsverð. Verðið er siðan sent bænd- um, að frádregnu flutningsgjaldi og berum kostnaði við uppfitun. Bændur ættu að nota þetta tæki- færi til að fá gott verð fyrir hænsni. Samkvæmt fyrirskipun járnbrauta félaga skal að eins senda hænsni i rimlakössum, sem eru 12 til 16 þml. háir, ekki yfir 30 þml. breiðir e~ða Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. QUI.V.V, elsrandl Kunna manna bezt að fara með LOÐSKINNA FATNAÐ Viðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 Isabel St. hornl McDermot Ef ellinnar bíðurðu, koma þér kann, að kœrleiks þú flýir á náðir, Og guð mun þér umbuna góðvilja þann, sem gömlum og hrumum þú tjáðir. Guð launar fyrir gamalmenni. (Lauslega þýtt af Br, J.). —(Heimilisblaðið). ÞAÐ VANTAR MENN TIL Aí læra Automobile, Gas Tractor I5n i bezta Gas-véla skóla í Canada. Þab tekur ekkl nema fáar vlkur aTS læra. Okkar nemendum er fullkomlesa kent ab höndla og gjöra viö, Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors, Statlonary og Marine vélar. Okkar ðkeypis verk veitandl skrifstofa hjálpar þér aö fá atvinnu fyrlr frá $50 tll $125 á mánu'öi sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Engineer eöa mechanic. Komifl eöa skrlf- iö eftir ókeypis Catalogue. HemphiUs Motor School 043 Maln St. Wlnnlpeg AS læra rakara iíVn Gott kaup borgaö yfir allan ken- slu tímann. Áhöld ókeypis, aö- eins fáar vikur nauösynlegar tii aö læra. Atvinna útveguö þegar nemandi útskrifast á $15 upp i $30 á viku eöa vlö hjálpum þér aö byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tæklfæri tll aö borga fyrlr áhöld og þess háttar fyrir litiö eitt á mánuöt. Þaö eru svo hundruöum skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sjáöu elsta og stæösta rakara skóla i Can- ada. Varaöu þig fölsurum.--- Skrifaöu eftir IJómandl faliegrl ókeypis skrá. HemphUls Barber College Cor. KlngSt. nnd Paclflc Avcnnc WIVVIPEG. Jðtibú í Reglna Saskatchewan.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.