Heimskringla


Heimskringla - 25.11.1915, Qupperneq 3

Heimskringla - 25.11.1915, Qupperneq 3
WINNIPEG, 25. NÓVEMBER 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 &~X1 iro, '«»• • ■ ' - ~ Mennirnir á undan Adam. El'TUi J .1 C K L OX DO N. (Höfundui að 'The Cull of thc Wild’ og ‘The Sea Wolf’ osfrv.). Þegar Eldmennirnir á þenna hátt höftSu hreinsaS neSstu hellra-röðina af fólki, fóru þeir aS búa sig til að gjöra þaS sama viS næstu röSina fyrir ofan. Og þá var þaS, meSan þeir voru aS klifrast upp bergiS meS heyjiS og þurra viSimn, aS RauS-auga kom út meS konu sinni, er bar barn sitt í fanginu og kom- ust þau heil á húfi uþp bergiS. Eldmennirnir hafa hlotiS aS hugsa sér, aS viS mundum sitja kyrrir inni í hellrum okkar, meSan hvíldin varS á kynd- ingunni, og voru því ekki viS því búnir aS nokkur kæmi út, og örvar þeirra fóru ekki aS fljúga fyrri en RauS-auga og kona hans voru langt til komin upp bergiS. Þegar hann komst upp, sneri hann sér viS og starSi niSur á þá öskrandi og barSi sér á brjóst. Þeir sendu honum örvadrífu, en hittu hann ekki, og svo flúSi hann á burtu og var ósár. En eg beiS og horfSi á þá svæla fólkiS í þriSju og fjórSu hella-röSinni. Nokkrir af fólkinu gátu komist upp bergiS, en flestir þeirra voru þó skotnir á leiSinni, er þeir voru aS klifrast. Eg man eftir honum Langa-vör. Hann komst upp aS kletta- sillunni minni og veinaSi ámátlega og stóS ör ein alveg í gegn um brjóstiS á honum. StóS fjaSur- typta skaftiS út öSru-megin, en beinoddur örvarinn- ar hinumegin. SkotiS hafSi komiS í bakiS á honum er hann var aS klifrast. Hann hné niSur á kletta silluna mína og stóS blóSstraumurinn úr munni hans. , 1 þessum svifum var þaS aS efsta hella-röSin tæmdist af fólki. Þvínær allir þutu út í einu og fóru aS klifrast upp bergiS. Þetta bjargaSi mörg- um. Eldmennirnir gátu ekki skotiS örvunum nógu títt. Þær þutu sem gusur um loftiS og tugum saman hrundi fólkiS niSur úr berginu, en þó voru þaS fáein- ir sem gátu komist upp á brúnina og suppu svo burtu. Nú fór löngunin aS komast burtu aS yfirbuga forvitni mína. Örvarnar voru hættar aS flúgja. Þeir seinustu af ættmönnum mfnum voru farnir, þó aS fáeinir kunni aS hafa veriS eftir, faldir í efstu hell- runum. ViS HraSfætla lögSum á staS og fórum aS klifrast upp á brúnina. En eg var ekki orsök til þess heldur hún HraSfætla. Þeir bulluSu í ákafa miklum og bentu hvor öSrum á hana. En ekki reyndu þeir áS skjóta hana. Ekki einni einustu ör var skotiS aS okkur. Þeir fóru aS kalla til henn- ar meS mjúkum og laSandi rómi. Eg nam staSar og horfSi niSur. En hún var hrædd, hálfsnökti og hvatti mig aS halda áfram. Og komumst viS svo upp á brúnina og flýttum okkur inn í skóginn. En atburSur þessi hefur oft komiS mér til aS hugsa og undrast. Ef hún hefur veriS af kynflokki þeirra, þá hljóta þeir aS hafa týnt henni meSan hún var svo ung, aS hún gat ekki munaS eftir þeim, því aS öSrum kosti hefSi hún ekki veriS eins hrædd viS þá. En svo getur þaS líka veriS, aS þeir hafi aldrei tapaS henni þó aS hún hafi veriS af þeirra flokki, Hun gat hafa fæSst einhverstaSar úti í skógnum, langt frá bústöSum þeirra og faSir hennar veriS ein- hver útlagi eldmannanna, en móSir hennar af ætt- flokki mínum. En hver getur sagt nokkuS um þetta meS vissu. Þessir hlutir eru meira, en eg get skiliS og hún HraSfætla vissi ekki meira um þaS en eg. ÞaS var mesti skelfingardagur þetta. Flestir þeirra, sem undan komust flúSu til bláberja-mýrar- innar og földu sig í skógnum í grendinni. En allan daginn gengu hópar eldmannanna um skóginn og drápu alla, sem þeir gátu náS. Þeir hafa eflaust veriS búnir aS ásetja sér þetta. Hafa þeir aS lík- indum veriS orSnir svo fjölmennir, aS land þeirra gat ekki boriS þá, og svo hafa þeir ráSist í aS leggja undir sig bygSir okkar. Var þaS sorglegur sigur sem þeir unnu þarna á okkur. ÞaS var ekki nokkur von aS viS gætum staSiS á móti þeim. Þetta var ekki annaS en slátrun, blóSug, grimdarfull slátrun, þvf aS þeir voru miskunarlausir og drápu jafnt unga sem gamla, og sópuSu okkur þannig burtu af jörS- inni. Þetta var líkt og heimsendir, hvaS okkur snerti. ViS flúSum upp í trjen, sem okkar seinasta hæli, en vorum þar umkringdir og drepnir einn hópurinn á eftir öS rum. ViS HraSfætla gátum ekki hjá því komist aS sjá mikiS af þessu daginn þann og svo langaSi mig einhvernveginn aS vita, hvaS gjörSist. ViS HraSfætla vorum samt aldrei lengi í sama trjenu og gátum því varist þess, aS þeir kringdu um okkur. En þaS var eins og viS gætum hvergi fengiS óhultan staS, því aS eldmennirnir voru alstaSar, óSir og tryltir af löngun aS strádrepa okkur niSur. Og hvert sem viS fórum þá urSum viS þeirra vör. Eg gat ekki séS hvaS varS af móSur minni, en eg sá þegar þeir skutu hann Bullara uppi í trjenu, sem einu sinni var heimili mitt. Og eg held þaS hafi legiS nærri, aS eg hafi glaSst af því. En, áSur en eg lýk frásögu þessari, verS eg aS segja frá honum RauS-auga. Þeir náSu honum og konu hans uppi í tré einu hjá bláberja-mýrinni. ViS HraSfætla stönsuSum ögn á flóttanum til þess, aS horfa á þaS. Eldmennirnir voru svo ákafir aS þeir gáSu ekki aS okkur og svo vorum viS falin í dálitlum skógartoppi og húktum þar og lágum niSri. ÞaS voru víst einir 20 veiSimenn þarna undir trjenu og voru aS skjóta örvum sínum upp í eikar- toppinn, en þær féllu jafnharSan niSur. Eg gat ekki séS RauS-auga, en eg heyrSi öskriS í honum einhverstaSar uppi í trénu. AS nokkrum tíma liS- num fóru hljóSin aS verSa daufari. Hefur hann þá eflaust getaS skriSiS inn í holan trjábolinn. En kona hans gat ekki komist í þaS hæli. Var hún öru skotinn og féll til jarSar, og var augsýnilega dauSsærS, því aS hún reyndi ekkert til þess aS komast burtu. Hún kraup þar niSur yfir barninu sínu, en þaS hélt sér fast viS hana, og svo var hún biSjandi aS benda og hrópa til eldmannanna. Þeir hópuSust utan um hana og hlógu aS henni—rétt eins og viS Lafeyra höfSum hlegiS aS gamla tré- manninum, og eins og viS stungum hann meS kvist- um og greinum, eins stungu þeir nú konu RauS-auga. Þeir ráku í hana endana á bogum sínum og stungu þeim í síSu henni. En þeir gátu litla skemtun haft af henni. Hún vildi ekki veita þeim neina mót- stöSu. Og ekki gat hún orSiS reiS. Hún beygSi sig stöSugt yfir barniS sitt og var aS biSja þá líkn- ar. Svo gekk einn eldmannanna fast aS henni. Hélt hann á kylfu í hendinni. Hún sá og skyldi alt saman, en hélt áfram aS biSja um líkn, þangaS til höggiS reiS aS henni. En uppi í hola trénu var RauS-auga óhultur fyrir örvum þeirra. Þeir stóSu í hnapp saman og gjörSu ráS sín um stund. En svo klifraSist einn þeirra upp í tréS. HvaS þar skeSi get eg ekki sagt, en eg heyrSi hann reka upp öskur mikiS og sá, aS þeir voru æstir mjög, sem niSri voru. Eftir nokkrar mínútur kom niSur skrokkur fallandi úr eikartopp- num og lá þar hreifingarlaus. Þeir sem niSri voru horfSu á hann og lyftu upp höfSinu, en þaS féll máttlaust niSur. RauS-auga hafSi gjört hreint fyrir sínum dyrum. Þeir urSu ákaflega reiSir. NeSantil í eikarbol- num rétt fyrir ofan jörS var hola nokkur og þar létu þeir gras og þurra kvisti og slógu í eldi. Á meSan héldum viS HraSfætla hvort um annaS og biSum þess hvaS gerSist. Stundum fleygSu þeir vel lauf- guSum grænum greinum á eldinn og varS þá reyk- urinn ákaflega þykkur. En alt í einu sáum viS þá hrökkva burtu frá trénu. Samt voru þeir ekki nógu fljótir því aS RauS-auga henti sér ofan úr trénu og lenti í miSjan hópinn. Var hann voSalega reiSur og barSi um sig meS löngu örmunum á báSa bóga. Hann sleit andlitiS af einum þeirra meS hnýttu fingrunum og þessum óttalegu vöSvum sínum. Annan beit hann í hnakkann svo aS moluSust hálsliSirnir. Eldmenn- irnir hörfuSu undan í fyrstu, öskruSu svo grimmi- lega og stukku á hann. En hann náSi í kylfu eina og molaði meS henni hauskúpur þeirra, sem egg- skurm væru. Hann var ofurefli þeirra og urSu þeir aS hrökkva frá í annaS sinn. En þá notaSi hann tækifæriS. sneri viS þeim bakinu og grenjaSi af ofsa reiSinni. Þeir sendu nokkrar örvar á eftir hon- um, en hann hljóp inn í skóginn og hvarf sjónum þeirra/ ViS HraSfætla læddumst þá hægt og hægt í burtu, en rákumst þá á annan hóp eldmannanna. Þeir eltu okkur út í bláberjamýrina. En viS þektum leiSina um trjátoppana og gátum fariS þar sem þeir gátu ekki fylgt okkur og sluppum svo frá þeim. Komum viS fram úr mýrinni í skógarrönd litla, sem skildi mýrina frá hinum mikla flóa, er lá í vesturátt. Þar hittum viS Lafeyra. Ekki get eg sagt frá því hvernig hann komst undan, nema hann hafi ekki sofiS í hellinum nóttina fyrir áhlaupiS. Þarna hefSum viS nú getaS sest aS í skóginum, þó lítill væri og bygt okkur byrgi í trjánum. En eldmennirnir héldu áfram hinu voSalegu starfi sínu og ætluSu ekki aS láta nokkurn okkar komast lif- andi út úr skóginum aS austan, fóru fram hjá okkur og hurfu. Þau flýSu þegjandi, en flýttu sér og voru mjög hrædd. 1 áttinni sem þau komu úr heyrSum viS hljóSin og köllin til veiSimannanna og ópin og veinin til sumra ættmanna okkar. Eldmennirnir höfSu fundiS leiSina yfir mýrina. ViS HraSfætla héldum nú þegar á eftir LoSin- kinna og konu hans. ViS námum staSar þegar viS komum aS brúninni á hinum mikla flóa. ViS þekt- um enga leiS yfir hann. Hann var fyrir utan landa- mæri okkar og höfSum viS æfinlega forSast hann. Aldrei hafSi nokkur maSur fariS út í hann---svo aS hann hefSi komiS til baka. Yfir honum hvíldi hin dularfulla skelfing hins óþekta. En viS stönsuSum viS flóann. ViS vorum hrædd. ÓhljóSin í eld- mönnunum færSust nær. ViS horfSum hvor á annan. LoSin-kinni hljóp út í skjálfandi flóafeniS og nam staSar er hann komst á stinnan grastopp nokkra faSma frá okkur. En kona hans fór ekki j á eftir honum. Hún reyndi þaS fyrst, en hörfaSi aftur frá vellandi kviksyndinu og fór aS snökta. Þá vildi HraSfætla ekki bíSa lengur eftir mér og hljóp á staS, og nam ekki staSar fyrri, en hún var komin eitthvaS fimtíu föSmum lengra, en LoSin- kinni á miklu stærri grasblett. Þegar viS Lafeyra náSum henni komu eldmennirnir fram úr skógnum. Kona LoSin-kinna varS þá ákaflega hrædd og stökk á eftir okkur. En hún hljóp í blindni og gáSi ekki aS sér, svo aS hún sökk ofan í flóann. ViS snerum okkur viS og horfSum á og sáum þá skjóta hana j þar meSan hún var aS sökkva. Fóru þá örvarnar aS þjóta um okkur. LoSin-kinna kom til okkar og svo héldum viS fjögur viS vissum ekki hvert, en J lengra og lengra út í fenin í flóanum. XVIII. KAPÍTULI Um ferSir okkar þarna í flóanum hef ég enga skýra hugmynd. Þegar eg fer aS reyna aS rifja þaS upp fyrir mér, verSur þaS alt í þoku fyrir huga ÞAÐ VANTAR MENN TIL A5 Iæra Automobile, Gas Tractor ItSn t bezta Gas-véla skóla I Canada. ÞaB tekur ekki nema fáar vikur a?S læra. Okkar nemendum er fullkomlega kent atS höndla ogr gjöra viö. Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors, Statlonary og Marine véiar. Okkar ókeypls verk veitandi skrlfstofa hjálpar þér atS fá atvinnu fyrir frá $50 til $125 á mánuöl sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Engineer etsa mechanic. KomitS etSa skrif- itS eftir ókeypis Catalogue. Hemphills Motor School 04«t Mnin St. Wlnnlpes; AS læra rakara i3n Gott kaup borgat5 yfir allan ken- slu tímann. Ahöld ókeypis, ati- eins fáar vikur nauósynlegar til aó læra. Atvinna útvegub þegar nemandi útskrifast á $15 upp í $30 á viku et5a við hjálpum þér at5 byrja rakara stofu sjálfura og gefum þér tækifæri til aT5 borga fyrir áhöld og þess háttar fyrir lítib eltt á mánut5i. I>at5 eru svo hundruðum skiftlr af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu ogr sját5u elsta og stæt5sta rakara skóla í Can- ada. Varat5u þi^ fölsurum.--- Skrifat5u eftir Ijómandi fallegri ókeypis skrá. Hemphills Barber College Cor. KlngSt. and Pacific Avenue I WINNIPEG. j útibú í Regina Saskatchewan. Mr. Hughes ætlar til Berlínar meí hermönnunum. Major-General Sir Sam Hughes1 kveðst muni stýra hinum kanadisku hermönnum á leiðinni til Berlin.. Á fundi cinum fjölmennum í Tor- onto sagði hann, að hugur sinn væri einlægt hjá hermönnunum frá Can- ada, þar sem þeir væru á vígvöllun- uin. Sagði hann, að það væri fastur ásetningur sinn, að fara með þeim og vera foringi þeirra seinast, þegar gangan væri hafin til Berlínarborg- ar, og sú ganga yrði miklu fyrri en nokkrum kæmi til hugar. “Það er á- reiðanlegt”, mælti hann, “að þangað verður hernum stefnt. Menn þurfa ekki að láta sig dreyma um annað. I'að verður enginn friður, engir samningar, engin linun á stríðinu f.vrri en hermannavald Þjóðverja er undir hælum marið og eyðilagt, svo! ::ð það aldrei framar getur höfðij lyft’". General Hughes reið þeuna dag í I fararbroddi 12000 hermanna um stræti Toronto-borgar. Og þann dag söfnuðu konur og meyjar borgarinn- ar 35.000 dollurum til að hjálpa liðs- söfnuðinum. Hann lét ágætlega yfir, hve vel gengi að safna liðinu. mínum, bæSi hvað atburSi og tíma snertir. Eg hef enga hugmynd um þaS, hvaS lengi viS vorum þarna í flóanum, en þaS hlýtur aS hafa veriS í margar vikur. Þegar mig rankar viS einhverju frá þeim tíma, þá er þaS eins og liggi eg undir voSa- legri mattröS. ÞaS er einsog öldum saman hafi skelfingin hangiS yfir mér í óteljandi myndum óg hafi eg vaSiS endalaust dag eftir dag um þessi ó- endanlegu forafen, er vildu sjúga alt niSur í bleytuna og djúpiS, og snákarnir vildu höggva okkur, og dýr- in öskruSu allavega í kringum okkur, en fenin skulfu undir okkur og toguSu í fætur okkar. Sí og æ rákum viS okkur á árnar og vötnin og slímkendar tjarnir eSa stórvötn er stemdu stigu okk- ar. Svo komu stormar og vatnsflóS yfir stóra flák- ana af lága landinu. Og þá komu fyrir tímar hung- urs og eymdar, er viS vorum fangar uppi í eikar- toppunum dögum saman þegar flóSin gengu yfir. Ein mynd stendur mér skýr fyrir sjónum. Alla- vega frá okkur eru feikna-stór tré, og niSur af grein- unum hanga gráar mosatægjur, en stórar vafnings- viSarjurtir vindast um trjábolina, eins og ákaflega miklar slöngur og fléttast hvor um aSra í loftinu. En alt í kring er forin og bleytan, ósandi, rennandi forin, vellandi af gasinu og ýmist lyftir upp bólunum, eSa fyllir þær meS gasi, svo þær rifna. Og þarna erum viS tólf saman. ViS erum grindhoruS og aumleg ásýndum, og er sem hnúturnar standi út úr stríSþöndu skinninu. ViS hvorki syngjum, eSa hlægjum, eSa bullum hvort viS annaS, og aldrei leikum viS okkur. Leikurinn og fjöriS er alt saman frá okkur horfiS. ViS nuddum og veinum, horfum hvert á annaS og hnöppum okkur saman. Þessi atburSur er þó fráslitinn öSruþví, sem viSbar í flóa þessum. Ekkert veit eg um þaS hvernig viS fórum aS því, aS komast yfir hann, en loksins komumst viS úr honum á hæSir nokkrar lágar, sem lágu meS- fram fljóti einu. ÞaS var fljótiS okkar, sem kom þarna eins og viS út úr flóanum mikla. Fundum viS sandsteinshellra á suSurbakka fljótsins, þar sem þaS hafSi brotist í gegn um hæSirnar. En lengra til vesturs buldi útsærinn á rifi einu, sem lá þvert fyrir fljótsósnum. Og þarna settumst viS aS í hellrun- um viS sjóinn. ViS vorum ekki mörg. Smásaman eftir því sem dagar liSu, komu fleiri af ættmönnum okkar. Þeir drögnuSust upp úr flóanum, einn, eSa tveir og þnr 1 einu, nær dauSa en lífi, þangaS til viS vorum orSin þrjátíu als. Þá komu ekki fleiri upp úr flóanum mikla, og ekki var RauS-auga gamli í þeirri tölu. Og eftirtektavert var þaS, aS ekkert ungbarn hafSi lifaS af þessa voSalegu ferS. Eg ætla mér ekki aS segja neitt ítarlega frá árun- um sem viS bjuggum þarna viS sjóinn. ÞaS var als ekki ánægjulegur verustaSur. LoftiS var kalt og saggafult og vorum viS sí og æ veik af hósta og kvefi. ViS gátum ekki haldiS lífinu í þessu lofts- lagi. ViS áttum reyndar börn, en þau voru óhraust og dóu fljótt, en viS hinir dóum hraSara, en börnin fæddust og urSurn einlægt færri og færri. Svo var breytingin á matarhæfinu óhentug fyrir okkur. ViS höfSum þar lítiS af jarSeplum og á- vöxtum öSrum og urSum fiskætur. Þar voru kuf- ungar, kúskeljar, hörpudiskar, ostrur og stórir sjo- krabbar, sem ráku í fjörunni, þegar hvast var og vindur stóS af hafi. Þar fundum viS líka þangteg- und eina, sem góS var átu. En breytingin á matar- hæfinu gjörSi okkur magaveik og enginn okkar gat eitur orSiS. ViS vorum öll mögur og skinin. Hann Laf-eyra var einmitt aS ná einni stóru kúskelinni þeg- ar hann týndist. Ein skelin læsti sig utan um fingur hans um háfjöru, en svo kom floSiS á hann og hann drukknaÖi þar. ViS fundum líkiS hans daginn eftir og létum okkur þaS aS varnaSi verSa. Aldrei framar létum viS skeljarnar lokast um fætur eSa hendur okkar. En svo var þaS einn dag aS eldmennirnir komu aftur. Þeir komu ofan fljótiS, ekki á fleka heldur á óhöndulegum eintrjánings bát. Þeir reru honum þrír og einn þeirra var gamli, litli, skorpni veiSi- maSurinn. Þeir lentu í fjörunni hjá okkur og hann haltraSi yfir sandmelinn og fór aS skoSa hellrana okkar. Þeir fóru burtu aS fáeinum mínútum liSnum, en HraSfætla var orSin ákaflega hrædd. ViS vorum öll hrædd, en enginn eins og hún. Hún snökti og grét og var eirSarlaus alla nóttina. Um morguninn hafSi hún mig á staS, í aSra löngu flóttaferSina, meS gráti sínum, bendingum og þys aS leggja fyrst á staS sjálf. Voru þá einir átta eftir í hellrunum af ætt- fólki okkar. ÞaS var nú allur hópurinn, sem eftir lifSi. En þeim var engin lífs von. Þeir hafa ef- laust hlotiS aS deyja þar bráSlega, jafnvel þó aS ldmennirnir hafi ekki komiS, aS vitja þeirra. LoftslagiS var ekki gott þama viS sjóinn. ViS vorum ekki bygðir til þess, aS búa meS sjó fram. ViS stefndum til suSurs, og dögum saman héldum viS meSfram stóra flóanum, en hættum okk- ur aldrei út íhann. Einu sinni breyttum viS stefn- unni og héldum til vesturs og fórum þá yfir fjöll nokkur og komum aS sjó fram. En þaS var ekki hentugur staSur fyrir okkur. Þar voru engin tré, h^ldur snoSiS og skóglaust hálendi, dynjandi brim og vindar miklir sem aldrei virtust hætta aS blása. ViS snerum þá aftur til fjallanna og stefndum til austurs og suSur þangaS til viS nálguSumst flóann mikla aftur. Brátt komum viS aS suSurenda hans og héldum stefnunni í suS-austur. Þar var land fagurt og á- nægjulegt. LoftiS var hlýtt og viS komum aftur í skógana. Seinna komum viS fyrir lágu fjalla-háls- ana og vorum þá komin í en þá betra skóglendi. Og því lengra, sem viS fórum frá ströndinni, því hlýrra varS loftiS og héldum viS svo áfram þangaS til viS komum aS fljóti einu miklu, þar sem HraSfætla virtist þekkja sig. ÞangaS hefur hún sjálfsagt kom- iS, þegar hún var fjögur árin í burtu frá ættflokk okkar. Þetta fljót fórum viS yfir á trjábolum og lentum hinumegin undir háum bröttum bökkum. Hátt uppi í bökkum þessum fundum viS hinn nýja bústaS okkar—var þaS hellir einn og var þar torvelt upp aS komast og alveg var hann falinn sjónum aS neSan. En nú er lítiS eftir af sögu minni. Þarna bjugg- um viS HraÖfætla og ólum upp börnin okkar. Og þarna lýkur endurminningum mínum. ViS fluttum aldrei þaSan og draumar mínir fara ekki út fyrir háa hellirinn í ókleyfa hamrinum. Og þarna hlýtur barniS aS hafa fæSst sem dróg í sig efniS drauma minna, sem bar meS sér mótuS á heila sinn öll áhrif og atburSi lífs míns, eSa kanske réttara lífs Stóru- tannar, sem er mín önnur persóna og þó ekki veru- lega eg sjálfur, en sem þó oftlega er svo verulegur fyrir augum mínum aS eg get ékki sagt þaS, á hverri öldinni eg lifi. Oft undrast eg yfir því aS eg skuli eiga þangaS ættir mínar aS rekja, aS eg skuli bæSi vera verulegur maSur nútímans, og þó um leiS Stóra-tönn, frum- maSurinn. En einhvernveginn eru þeir tengdir sam- an þessir liðir hinnar tvöföldu tilveru minnar. Var þessi ættflokkur á leiSinni til þess aS verSa menn áSur en þeir voru strádrepnir niSur? Og var þaS eg og afkomendur mínir, sem héldum stefnum þess- um áfram? En getur þaS ekki veriS, aS einhverjir afkomendur mínir hafi gengiS í flokk eldmannanna og blandast saman viS þá? Eg veit þaS ekki. Og þaS er ómögulegt aS fá nokkra vitneskju um þaS. En eitt er víst, og þaS er þaS, aS Stóra-tönn markaSi á heila afkomenda sinna alla viSburSi lífs síns og þaS svo óafmáanlega, aS heilir herskarar seinni af- komenda hans hafa ekki getaS máS þaS burtu. En er eitt, sem eg verS aS geta um áSur en eg lýk sögu þessari. Er þaS draumur sem mig dreymir mjög oft. HvaS tímann snertir þá er hann frá því eg var í seinasta hælinu okkarHraSfætlu, háa hell- rinum upp af fljótinu. Mér þótti eg fara um skóg- inn langt til austurs. Og þar hitti eg fyrir trjámenn- ina. Eg hnipraSi mig saman undir hríslum nokk- rum og horfSi á leiki þeirra. Þeir voru aS halda eitthvert hlátra þing og stukku og hoppuðu og hlógu og sungu hver sem betur gat. En alt í einu sló á þögn hjá þeim, hávaSinn dansinn hætti meS öllu. Þeir hnipruSu sig niSur skjálfandi af ótta og litu kvíSafullum augum alt í ; kring um sig, til þess aS sjá, hvort þeir gætu sloppiS burtu. Þá sé eg loks hvar RauS-auga gamli kemur gangandi inn í miSjan hópinn, og hrökkva þeir frá honum lafhræddir. En hann reyndi ekki til þess aS skaða þá. Hann var einn af þeirra hóp. Og á eftir honum lallaSi hjólfætt kelling meS hnútótta kinn og studdi niSur hnúunum á víksl er hún gekk. Var hún gömul orSin og af ættflokki trjámannanna. Þetta var seinasta konan hans. Hann settist niSur í miSjan hringinn. Eg sé hann nú í huga mínum meSan eg er aS skrifa þetta, grettan og skældan. þar sem hann rennir rauSum, bólgnum augunum um hópinn frænda sinna. Nú var hann þar sem hann átti heima. — ENDIR —

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.