Heimskringla - 02.12.1915, Side 1

Heimskringla - 02.12.1915, Side 1
Kaupið Heimskringlu. Borgið Heimskringlu áður en skuldin hækkar! Heimskringla er fúlksins blað. Flowers telegraphed to all parts ot the world. THE ROSERY FLORISTS Phones Main 194. Night and Sun- day Sher. 2667 2S» DONAI.D STREET, WINNIPEG XXX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. DES. 1915. "Snapbiörn Olson Box. í§3 jan. 1G Nr. 10 • < * Fregnir af Stríðinu. Frá Berlin og Rómaborg kom samhljóða fregn hinn 24. nóvember, send þangað frá Bucharest, höfuð- borg Rúmena, að Rússar hafi þá ver- ið búnir að safna saman 80 þúsund- um hermanna í Reni; en sú borg er norðan við Dóná, þar sem hún kem- ur úr Búlgariu; en 70 þúsundir höfðu þeir í Ismailia, um 25 mii- tim austar, einnig k norðurbakka Dónár, og 200,000 í Odessa við Svartahaf. Þetta eru samtals 350,000 manna. Og um 40,000 voru þeir bún- ir að senda tii Silistria, sunnar og ofar við Dóná, í Rúmeníu.. — Það er þvi litil furða, þó Rúmenar hiki sig að fara á móti Bandamönnum, þó að mjúk sé tungan og sætur rómur- inn Vilhjálms i eyrum þeirra. — ítalir eru óðuin að búast í Al- haníu. — Þá hafa Japanar boðist til að senda vænan herflokk ,hvenær sem á þurfi að halda. Þeir binda það þvi einu skilyrði, að hann sé nógu stór, svo að um muni; þeir vilja ekkert eiga á hættu, að fá lirakninga, — segjast ge.ta sent i einu svo stóran herflokk, að Þýzkum. Tyrkjum og Búlgörum verði erfitt að standa á móti. En þurfi þess ekki með, þá skuli þeir auka svo skotfæra og vopna sendingar til Rússa, að um muni. Hússar hafa nú ekki vopnað nema einn þriðja hluta hermanna þeirra, sem þeir hafi verið að æfa, einar 7 til 8 millíónir; en áður en vorar segjast þeir geta vopnað hina alla, sem eftir eru, 12 til 16 millíónir. Fer þá að verða erfitt fyrir Þýzkar- ann, ef ekki verður striðið útkljáð áður, sem sumir eru nú farnir að ætla. Hunurað Frakkar brjólast gegnum hergarðinn þýzka. Þeir voru 105 frönsku sjóhermenn irnir, sein voru í hóp að hjálpa Serbum i Craiovo, nálægt Belgrad, þegar Þýzkir ruddust yfir Dóná. Þeir börðust raeðan hægt var og eyðilögðu brúna, sem Þýzkir fóru á yfir ána og söktu tveimur monitor- um þeirra. En loks fundu flugmenn þýzkir hreiður þeirra; það voru skotmenn með þrjár falibyssur þess- ir Frakkar. Og eftir það dundi nú sprengikidnahriðin látlaust á þá i 18 klukkutíina. Þeir skutu einlægt á móti, þangað til skotfærin voru öll búin. Þá voru Þýzkir komnir alt i kring um þá og eyðilögðu j)á Frakkar fyrst þessar þrjár fallbyssur sínar, cg fóru svo að leita um undankomu. Þeir hlupu á garðinn Þjóðverja ineð byssustingina framundan sér og komust í gegn. Að eins einn þeirra féll og tveir særðust illa; hinir fengu inargar smáskeinur. Svo héldu þeir suður og eftir 37 daga koinust þeir suður til Monastir, 300 mílna veg. Koinu þeir rétt nógu snemnia til að lijálpa Serbum til að berja af sér Búlgara. Hindenburg hörfar undan. Hindenburg gamli heldur nú liði sinu burtu frá Mitau, borginni i Kúrlandi, suðvestur af Riga. Þeim þótti mikið unnið Þýzkum, þegar þeir náðu Mitau; en nú urðu þeir að hrökkva þaðan, og sýnir það, að Hindenburg er orðinn vonlaus um það, að hann nokkurntíma geti náð Riga eða Dvinsk eða komist yfir Dvína-fljótið. Þýzku herskipi sökt. í Eystrasalti hafa neðansjávar- bátar Bandamanna sökt þýzkaher- skipinu Frauenlöb. Það var nú um daginn suður af dönsku eyjunum en norður af Holstein, á sania stað sem Bretar fyrir sköinmu söktu öðru her- skipi er Undina nefndist. Bæði voru beitiskip og stálvarin, með 300 her- manna hvort þeirra, og hvort þeirra rneð 10 4-þumlunga fallbyssum, og svo öðrum smærri. Einnig, höfðu þau tvo torpedó hólka hvort. að landið hefði alt verið eyðilagt, svo að þar var enga björg að fá. Warshau var ekki eyðilögð, þvi Rússar vildu ekki verjast þar, svo að borgin yrði ekki gjörð að einni oskuhrúgu. Hún er eða var víst eitt- hvað stærri en Winnipeg, og svo fengu Þýzkir hana. Og nú skyldu menn ætla, að þar liði þó öllum þol- anlega. En reyndin hefir orðið alt önnur. Einstöku Bólverjar, þeir sem þýzk- sinnaðir voru. fluttu til Þýzkalands til að fá þar vinnu. En fjöldinn kaus heldur að sitja heima, þó að þröngt væri i búi. Það er raunar til fæði þar; en prísarnir eru voðalega háir um alt Pólland, og þeir, sem ekki geta borgað, þeir verða að svelta. Út á land er ekki til neins að fara; því landið er alt sviðið. Það er sagt, að í Warshau héraðinu einu á Pól- landi séu 4000 smærri bæjir og borgir brendar. Þarna hafa því þús- undir manan lirunið niður af hor og sulti og eru einlægt að deyja hung- ursdauða, og þeir, sem eftir lifa, eru margir svo magnlausir, að þeir geta ekki staulast um stræti borgarinnar. Mæðurnar hafa svo litla næringu, að þær geta ekki fætt börnin á brjósti sér; þau sjúga blóðið úr þeim þang- að til hvorttveggja leggjast út af og deyja. Svo er þar nú ekkert að brenna, því að brautirnar flytja ekki kol, heldur hermenn og skotfæri. Ef þeir því ekki deyja úr sultinum þess- ir vesælingar, þá frjósa þeir í hel í liúsum sínum. — Svona er nú ástandið þarna, þar sem Þjóðverjar, “Kultur'’ mennirn- ir, ráða lögum og lofum. Stjórnin kyrsetur hveiti. Hún kom í blöðunum á mánudags- morguninn fregnin, að Canadastjórn hefði kyrsett eða slegið haldi á 15 o£ sumir segja 16 millíónir bushela af hveiti i Port Arthur og Fort Will- iam. Bretar höfðu beðið um hveitið handa Bretaþjóð og hermönnunum. Hveitið yerður náttúrlega borgað fullu verði; en á mánudaginn gat engin sagt, hvað stjórnin myndi gefa fyrir það. En á þriðjudaginn fréttist, að 1 tjórnin gæfi það verð, sem á hveit- inu var á laugardaginn. Tyrkir og í>jóðverjar á Gyðingalandi. Það hefir sannfrézt, að Tyrkir og Þjóðverjar séu nii að leggja járnbraut og leiða vatn gf- ir eyðimörkina suður af Gyðingalandi. Vér biðjum hlutaðeigendur að senda oss myndir ís- lenzku hermannanna tafarlaust, því úr þessu fðrum við að byrja að setja Jólablaðið en þurfum að láta grafa myndirnar fyrst. : : : : : Rússinn að rumskast. Mörg hundruð þúsund svelta. Nú er Pólland komið undir Þjóð- verjana og margir hafa blásið upp sögur miklar um það, að alt sé nú á ferð og flugi á Póllandi, síðan Þýzkir náðu landinu; verksmiðjurn- ar áttu að blómgast og hafa allar nóg að starfa, það er að segja i hin- um stærri borgum, þeim sem ekki voru brendar; þvi allir viðurkendu, Frá New York koma þær fregnir, að Tyrkir og Þjóðverjar hafi nú starfa mikinn og undirbúning bæði a Sýrlandi og Gyðingalandi. 1 New York er stór hópur sýrlenzkra manna og fá þoir einlægt bréf að heiman og segja þau öll hið sama. Tyrkir eru þar í ákafa að byggja brautir og höggva óspart oliuviðar- lundana og cedrusviðar skógana á Libanóns fjöllum, sem hvorutveggja er auðsuppspretfa landsins. Þeir eru að leggja vatnsleiðslupípur stór- ar, likt og nú er lagt hér austan við W’peg. En þar leggja þeir pípurn- ar yfir 150 mílna svæði, eða yfir eyðiinörkina, sem Gyðinga tók þrjá mannsaldra að komast yfir forðum daga, og með pípunum leggja þeir járnbraut. Alt þetta gjiira þeir til þess, að geta komið stórum her manns að Suez-skurðinum til þess að ráðast á Egyptaland. Svo framar- lega, sem Þjóðverjar komast nú til Miklagarðs, þá ætla þeir að æsa npp alla Mahómctstrúarmenn í Afriku, á Indlandi, Litlu-Asíu, Sýrlandi, Gyð- ingalandi og Egyptalandi í hið “hei- laga strið’’ sem Tyrkir kalla “Jehad" — og drepa alla kristna inenn, eldri sem yngri, eyða og útrýina þeim af jörðunni, og þá fyrst og freinst Bret- um og Rússum og Frökkum. Þeim hefir enn ekki orðið neitt ágengt að æsa upp Indur eða Egypta eða aðra Afríku búa. En kæmu þeir miklum her yfir í Litlu-Asiu, þá myndu þjóð- irnar þar risa 'upp, og kannske víð- ar. Hafa því sumir getið sér til að við botninn á Miðjarðarhafinu og i Litlu-Asiu yrðu harðar sviftingar og kanske langar. Og því er það, að Nikulás hertogi sækir nú fram frá Kákasus vestur i hálendið i Armen- iu; en Bretar koma að sunnan upp Eufrats og Tigris dalina; og þess vegna er það, að Bretar hafa veitt vatni úr ánni Níl yfir eyðið með- fram Suez-skurðinum. Þeir hafa séð þetta fyrir, ’bæði Rússar og Bretar, og eru að búa sig undir að taka á móti. En fyrst verða Þýzkir að kom- ast til Miklagarðs. Það verðu ’ að gjörast út um það fyrst, og getur verið að það verði þeim torsótlara en þeir hiifðu ætlað, og er ekki ólik- legt, að þaðan — úr Balkanlöndun- um — fari að koma meiri og ir.eiri tiðindi á næstu vikum. Bretar taka Ctesiphon. Það hafa farið litlar sögur af þeim þar Bretunum ineð Indverjana. Þeir hafa verið að síga þar upp eftir ineðfram ánum Tigris og Eufrat og barist við Tyrki. Stundum hafa þeir orðið að vaða rótlausar mýrar og kviksyndi; stundum að fara yfir vatnslausa, brennandi sanda, og einlægt hafa þcir barist. Tyrkir hafa farið undan í flæmingi og tekið á móti. Nú eru Bretar komnir þarna 500 milur upp frá botni Persaflóans, og er það mun lengri vegur en Þýzkir eru komnir inn á Rússland. Þeir fara upp mcð báðum fljótunum Tig- i is og Eufrat og hafa lagt undir sig land alt á þeirri leið, án þess að brenna borgir eða gróða landsins. Og nú.eru þeir komnir að hinni Irægu borg, sem oft er getið í þús- rud og einni nótt, og sem var uni langan tíma aðsetur kalifanna og I-.öfuðborg í riki þeirra. Scinast töku þeir Ctesiphon, 18 mílur frá Bagdad, og hröktu Tyrki þaðan. Verður svo næsti áfangi þeirra til Bagdad; en búast má við, að Tyrkir leggi sig fram til að verja þá borg. Hún er augasteinn Mahómetstrúar manna.— Towsend heitir foringi Breta þar og er enskur. Hann var fyrir liði þvi, sem tók Ctesiphon, en Sir Nixon ■ f aðalforinginn. Oft hafa Bretar feng- ið mannskaða nokkurn í viðureign- inni við Tyrki, en aldrei hafa þeir óiigur beðið. Norður undir Svartahafi eru Rússar og sækja vestur á fjöllin í Armcníu og eru komnir beggja meg- in við fjallavatnið Van í Armeniu. Það er nokkuð suðvestur af Ararat gamla. Þar meðfram Van sjónum eru sumar elztu borgir i heimi. Ein, sem Semiramis drotning lét byggja og gjörði þar kastala óvinnandi. En svo fara Rússar með annan her sunnar, frá landamærum Persa, og stefna vestur á hálendið í Kurdistan. Mun það ætlun þeirra, Rússa og Breta, að taka höndum sainan og reka Tvrkjann úr Eufrats dalnum, og dölum þeim, sem að honum liggja. Reka þá, sem stóð á heiðum, vestur á fjöllin í Litlu-Asíu, sem Tyrkir kalla Anatólíu. Verður þá Armenia laus undan þeim. Þarna á að inarka þeim bás og lofa þeim að eiga sig þar, og reyna að láta þá ráða sjálfum sér, ef þeir verða ckki öðrum að meini. Þangað verða einn- ig reknir allir Tyrkir úr Evrópu. — Hún kostar nokkuð og tekur tiina, ]>essi smalamenska, og hefði betur verið gjörð fyrri. En hún borgar sig, c.f hægt verður að venja þá af ó- knyttum og manndrápum. Þetta tekur lika fyrir flugusend- ingar Þjóðverja austur og suður til Persalands og Indlands, sem þeir einlægt hafa verið að reyna að koma til að rísa upp á móti Bretum. Er enga vernd aí fá? f'r Neu’ York Evening Telegram. Nýlega var Frank R. Voorliees, brakún, myrtur í dyrunum á húsi sínu; merkur maður, cr sendi mikið af herbúnaði og skotfærum til Bandamanna, og var það ætlun ir.anna, að þýzkir æsingamenn væru valdir að morðinu. Og nú kemur sú yfiriýsing frá San Francisco, að Edison hafi fengið fjölda bréfa, er hóti honum liftjöni fyrir það að vera kosinn í aðstoðar-sjóhermála- nefndina (Naval Advisory Board). Fyrir nokkru var tilraun gjörð til að bana Mr. Morgan, og er það mönnum öllum kunnugt orðið. Og þeir eru fjölda margir hinir fremstu menn Bandarikjanna, sem fengið hafa hin- ar sömu hótanir, — allar frá Þýzk- um. Við það'bætast Fay félagarnir, sem opinberlega hafa játað, að starf sitt og fyrirætlun liafi verið að eyði- leggja flutningsskip Bandarikja- inanna. Hvað lengi ciga morð þessi og ógnanir að ganga. án þess að tek- ið sé í taumana? Hann á vel við Rússland kuldinn og frostið. Það er cins og íbúar þess vakni J)á af svefni, og það varð Nap- óleoni, þegar hann fór að heimsækja þá fyrir meira en hundrað árum. — Nú eru menn farnir að hafa Jiað að orðt iki, að bráðum muni bóla á Rússanum; þeir fari nú að koma fram úr kuldanum og frostinu og hinum myrku skógum og botnlausu forarflóum, sem ])cir drógu Þjóð- verja út í til J)ess að stöðva þá. Enda er eitthvert hik komið á Hindenburg, — því liann er nú að lialda liði sínu burtu frá Dvinár- bökkum, og liggja J>ar fleiri hundr- uð þúsund manna hans eftir, sem aldrei sjá sólu framar. Hann er ekki einungis búinn að taka lierinn burtu frá Riga og Dvinsk og úr flóunuin þar f.vrir sunnan, lieldur hefir liann hörfað burtu úr Mitau, á miðju Kúr- Iandi, suðvestur af Riga, einar 30 milur eða meira. Þessu hlýtur eitt- hvað að valda, J>ví að ekki er Hin- denburg um J>að gefið að halda und- an, hcldur vill hann áfram sækja, ef að nokkur tök eru á þvi. Enda er það nú ekkert leyndar- mál lengur, að Rússar eru nú orðnir liálfu sterkari þar eystra en þeir voru áður. Herskararnir flykkjast að þeim og skotfærin og stórar og smáar fallbyssur í ótal vagnalest- um. Og ])ó að nú séu allra augu á Bal- kanskaganum og þvi, er ])ar gjörist, ])á ætla margir, að menn fari að heyra meiri tiðindi þaðan að aust- ai., * á Rússanum. heldur en af skag- anum. Það hefir verið nokkurs kon ar millileikur, og samt eru Rússar nú einnig að búa sig til að byrja þar bráðlega. Því að nú er það á allra vöruin í Lundúnum og París, að Rússar séu að bæta við sig 3,000,000 (þremur milliónum) nýrra hermanna. Og þeir eru óþreyttir, vel æfðir og vel vopnaðir og hafa sterkan huga á því að hefna frænda sinna, vina og hræðra, sem fallið hafa eða fangað ir hafa verið af Þjóðverjum. Og með þessum þremur milliónum ættu P.ússar nú að reka harðan fleyg í gegnum hergarðinn þýzka. Og nú hafi þeir það, sem þá vantaði áður: hinar stóru fallbyssur, sem Þýzkir avalt höfðu til að sópa landið á und- an sér að öllu lifandi; svo að Rúss- ar voru sem vopnlausir menn á móti albrynjuðum fylkingum óvinanna. Og þess vegna urðu þeir undan að halda. En þeir lærðu af þýzkum og nú eru þeir komnir aftur og ætla að luuna þeim lambið gráa. Hinir mörgu herskarar streyma stanslaust að liergarði Rússa, alla leið austan úr Siberiu, norðan frá Archangel við Hvítahafið, frá Volo- goa, Viatka og Perm. Þetta eru menn sem ekkert kurma að óttast, hvorki vopn hinna þýzku hermanna, kúlna- hríð eða sprengikúlur. Og kuldanum og frostunum eru ]>eir vanir sem ís- birnir. Veturinn og kuldinn eru vin- ir þeirra, og þegar frostin aukast, þá verða þeir hvað kátastir. Þeir ætla að reyna, hverjir blása á kjúkur fyrri, þeir eða Þjóðverjarnir, sem hafa rænt og ruplað Pólland og Kúr- land og Lithauen. Menn trúa þvi ekki í Evrópu, að hergarður Þjóðverja sé mikið farinn að þynnast, — ekki ennþá. En þeir hafa grun um, hvað í vændum sé og því séu þeir farnir að hörfa undan. Enda gátu þeir nú ekki komist á- fram, hvernig sem þeir reyndu. Nú fá þeir fyrst að reyna sig, þegar fló- arnir og vötnin fara að frjósa. “Watch Russia!” er nú viðkvæðið í Lundúnaborg. gjalda þeirn i sömu mynt. Það er ó- hugsandi, að vér getum breytt svo við nokkra þýzka konu, sem Þjóð- verjar breyttu við hana. En með því getum vér goldið þeim, að harðna í sókninni, að vopna hvern vigfæran mann, að styrkja stjórnina af öllum kröftum til að berja á þýzkuin í ær- legum orustum. Vér verðum að snúa reiðinni þannig, að hún komi að ein- hverju gagni, svo að vér verðum enn meiri ógn og skelfing hinutn þýzku morð- og brennuvörgum. Hann þekkir astandið heima fyrir. Bitstjóri Maxinfílian Harden spáir óföruin fyrir Þjóðverjum. Wilson sýnir dómgreind sína. Wilson forseti Bandarikjanna hef- ii nýlega sýnt að hann er vitur mað- ur, er hann neitar að taka nokkurn þátt i hreyfingu einstakra manna, að halda þing meðal þjóðanna til þess, að koma friði á með þjóðum þeim, sem nú eru að berjast. Hann vill enga hindrun leggja i veg fyrir friðsemjendur þessa. — En hann kveðst ekki hafa heyrt eitt einasta orð i þá átt frá Evrópu, sem bendi á, að nú sé koininn heppilegur tími fyrir stjórn Bandarikjanna, að fara að láta Sig mál þetta skifta. , Ótal Bandarikjamenn hafa þó ver- ið að herða á Mr. Wilson, að gjöra þetta. Bryan gamli hefir reynt það. Henry Ford hefr verið að gangast fyrir að gjöra leiðangur til Evrópu i þeiin erindum, og leigt gufuskip til fararinnar. Hann reyndi að fá Roosevelt og Taft til að slást i för- ina og vildi fá fullmakt hjá Wilson. En hætt er við, að hvorugur þeirra fari, Roosevelt eða Taft, og enga fékk hann fullmaktina hjá Wilson. Maximilian Harden, ritstjóri stór- blaðsins “Die Zukunft’’ i Berlín, er einn af mentuðustu rithöfunduni Þjóðverja og er þektur um allan hinn mentaða hcirr. Hann er þýzk- ur föðurlandsvinur í húð oghár; en berorður stundum við keisarann og stjórninu. í vetur sem leið varð hann að flýja til Kaupmannahafnar fyrir Og enga sendimenn vildi Mr. Wilson eitthvað seni hann sagði um stjórn- senda með honuin. ina! en kom svo aftur eftir nokkurn Alt fvrir það hugsar Wilson for- tima. seti mikið um frið og vill gjarnan — Seint í nóvember ritaði hann koma honum á. En hann sér það, að grein i blað sitt, se-m að framan er | ]>essi barátta er svo stórkostleg og nefnL og segir Þjóðverjum, að þeir | umsvifamikil og hefir svo mikla séu að tapa, þangað til þeir verði al- þýðingu fyrir núlifandi menn og veg að þrotum komnir. Hann gjörir: komandi kynslóðir, og alvaran er liáð að Þjóðverjum þeim, scm reiða j orðin svo mikil, að það væri að sig á það og treysta þvi, að Sviar! gjftra ilt verra fvrir öviðkomandi fari að skerast i leikinn með Þjóð- nienn. að fara að troða sér þar inn verjum, og eins að hinu að Þjóðverj- i, enda inundi það verða illa þegið. ar geti fengið Rússa til að semja sér- Hitt er ;ftt annað, cf að ein eða stakan frið. Segir hann, að það beri fleiri þjóðirnar færu þess á leit við vott uin alt annað en styrk og sigur Bandamenn, að þeir leituðu um Þjóðverja, að stjórnin þýzka neitar | sættir, þá mundi Wiison forseti fús nú einlægt að skýra þjöðinni frá til að reyna það. En mikið má um því, hvað hún ætlar sér með stríði skipast frá því sem nú er, að sættir bessu. séu hugsanlegar. Menn eru reyndar Hann getur liess, að hvergi hafi ó- margir að geta sér þess til, að þegar vinir Þjóðverja haldið nokknun ! Vilhjálmur sé kominn með nokkurn bletti Þýzkalands; herflokkar þeirra j herafla til Miklagarðs, þá muni hann berjist allstaðar í löndum óvinanna. fara að tala um sættir: en engum En alt fyrir það hafi Þýzkir engan óvinanna getað fengið til að leggja niður vopnin, og enginn þeirra sé enn að Jirotuin kominn; og öflugasta óvinaþjóðin —- Bretar — hafi aldrei fengið skell hjá Þjóðverjum, aldrei fcngið svöðusár. Og allar þessar þióðir, sem þeir berjist við, séu sann færðar um, að þær hljóti sigur að vinna og séu einráðnar i því, að vinna sigurinn, hvað sem ]>að kosti. Bandamannanna mun koma til hug- ar að sinna þvi. Bretar eru nú fyrst eð verða búnir til bardaganna, jafn- vel bæði á sjó og landi. ítalir eru rétt byrjaðir: en Rússar eru langt frá þvi að vera búnir að koina fram á völlinn liði sinu. Þeir hafa að eins vopnað einn fjórða til einn |>riðja hluta af liði sinu, einar 8—9 millión- ir, en æfðar eru og i æfingu 16 til 20 milliónir, scm eru vopnlausar Hann segir, að Rússar séu fjær þvi|ennþá. En Japanar scgjast geta ver tn nokkru sinni áður, að vera lam-| ið búnir að vopna allar þessar 16 aðir eða yfirunnir, þo að Þýzkir hafi 20 millíónir hermánna fyrir næsta verið þau flón að ætla það: og að Vor. það sé heimska ein, að adla það, að nokkur þjóða þessara muni semja frið að svo stöddu. Þýzkir fegnir aí gefast upp. Frá vigvöllunum skrifar Canada- maður hinn 22. nóv., og segir, að fremur sé vistin köld i gröfunum, og er það vist i Belgiu eða Fland- ern; en hálfu ver segir hann að Þjóð- Rússar hafa óviðbúnir orðið að þola sliig og pústra af Þjóðverjum; lönd þeirra eru hernumin; einar 2 miljiónir fangnar af hermönnum þeirra: lönd ])eirra cru eyðilögð, borgirnar brendgr og það þarf eng inn að búast við, að þeir vilji skilja sléttir, svo að þeir hafi ekkert fyrir frumhlaup og árásir Þjóðverja og manntjón sem þeir hafa beðið, cn að láta meir eða minna af lönd- og menn og bræður Vér viljum ekki gjalda líku líkt. — Úr Westminsteé Gazette, Eng. — Vér verðum að sýna Þjóðverjum, að þeir hafi framið flónsku- og fólskuverk eða glæpa, og sjá til, að fyrir livern einn mann, sem Miss Cavell hefir eða hefði hjálpað að komast úr Belgiu til Englands, ef liún hefði lifað, — þá komi nú 10 þúsundir frá Englandi að hefna morðs hennar á Þjóðverjum. En hitt skulum vér aldrei hugsa um, að unum og menn og nræöur sina verjum vegni. Eina nóttina koinu bggja óbætta og mega svo búast við 150 Þjóðverjar tii þeirra úr gröfun- j hálfu verra að nokkrum árum liðn um og gáfust upp af frjálsum vilja. l,in af Þýzkurum. Sögðust ekki halda út að vera þari Því að enginn skyldi ætla það. að fyrir sprengikúlum, flóðum og sulti. i Þýzkir láti hér við staðar numið, ef iögðust ekki þola lengur þessa stöð-j að þeir fá að halda öllu sinu, og því ugu sprengikúlnahrið, og standa íjsíður, ef þeir bættu við sig lönd- vatninu i hné og mitti, og ofan á altj um.— Mannkynssagan ætti að sýna bættist svo sulturinn. Þcir fengju; mönnum annað. , ekkert að éta. Enda litu þeir illa út: _________________________________ og var þcim horfinn allur vígamöð-j ur og þeir orðnir fullsaddir á strið-, WJT * 1 um inu. Þeir tóku náttúrlega við þeim | | sem föiigum, Canadamennirnir, og gáfu þeim að éta. En svona mun við-J ar, ekki sízt á Rússlandi. Þjóðverjar c-ru orðnir þreyttir á þessu margir hverjir og vonlausir um sigur að lökum. Þegar þær hugsanir fara að breiðast út meðal hcrflokkanna, þá er einn endirinn fyrirsjáanlegur. Tyrkja Borgið Heimskringlu bændur— MuniS eftir Heimskringlu þegar þér seljiS uppskeru yðar þetta haust. — Þetta er líka uppskeru- tími hennar. Fimtudagskveldið í þessari viku (2. desember) verður fyrsta kapp- spil á vetrinum í Islenzka Kon- servatíve Klúbbnum háð í Goodtemplarahúsinu Sá, sem flesta vinninga hefir, fær ‘Tyrkja’ að verðlaunum. Félags- menn eru beðnir að fjölmenna og koma í tíma, kl. 8.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.