Heimskringla - 02.12.1915, Síða 2
BLS. 2.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1915.
Landbúnaður og sveitalíf
RitaS af S. A. Bjarnasyni, B.A., B.S.A.; H. P. Daniels- syni, B. S. A. og S. J. Sigfússyni, B. S. A. '+'
er að eins í meðallagi og ætti að
geta endurtekist víðsvegar hjá
kændum Vesturlandsins, og |>að með
betri árangri.
Sauðfjárrækt í Vestur-
Canada.
--•
All-flestir þeir Islendingar, sem
liingað hafa komið nokkuð stálpað-
ir, eru að meira eða minna leyti
kunnir sauðfjárrækt, þ.e.a.s. þekkja
það til sauðahalds, sem tíðkast
heima á Fróni. Ekki er þar með
sagt, að þeir séu neinir sérfræðing-
ar í þessari grein landbúskaparins;
langt í frá. En þekking sú, sem þeir
bafa, ætti að gjöra þeim þeirra, sem
búskap stunda, þeim mun hægra fyr-
ir að stunda sauðfjárrækt hér. Væri
það gróðavegur. Sumir halda að svo
sé ekki; en slíkt er hinn inesti mis-
skilningur. Birtum vér því til sönn-
unar greinarkorn eftir G. H. Hutton,
bústjóra á fyrirmyndarbúi stjórnar-
inna að Lacombe, Alberta. Er það
maður, sem veit hvað hann segir;
og má reiða sig á, að þar er ekkert
annað tilfært en það sem rétt er og
satt, er hann segir frá tilraunum sin-
um við sauðfjárræktina.
Greinin er svona; —
Hin mikla fjölgun sauðfénaðar í
Vestur-Canada, sérstaklega þó i Al-
berta, hin síðustu árin,
gefur það ótvíræðlega í
skyn, að bændur séu að
komast á þá skoðun, að
sauðfjárræktin borgi sig.
Á því er heldur enginn
efi. Sauðfénaðurinn er
til hagnaðar og biibóta
bæði beinlínis og óbein-
lfnis, Beinlínis hagnað-
ur af sauðfjárhaJdi eru
afurðirnar: ull, gærur
og kjöt, sem gefa jafnað-
arlega gott verð.
Þá má kalla óbeinlínis
hagnað: Uppskera er
betri þar sem kindur
hafa verið haldnar eða
hefir verið notað sem áburður.
Verð á afurðum sauðfénaðarins
hefir hækkað mikið hin síðustu
þrjú árin, sérstaklega þó ullarverð-
ið. Og það er áreiðanlegt, að verð á
ull fer ekki lækkandi meðan núver-
andi toll-löggjöf stendur. Þegar fjár-
bóndinn á í vændum 20—25 cent
fyrir pundið af óþveginni ull og
borgar ekki flutningsgjald, má hann
reiða sig á. að hver kin-J gefur af
sér $1.50 til $2.00 í ull. Getur hver
og einn séð að þessi eini tekjuiiður
sauðfjárræktarinnar getur orðið á-
litlegur eigi bóndinn sauðkindur
ekki allfáar. Dilkar á fæti voru scld
ir nú í haust hér i Alberta á 7 cents
pundið og 6 cents Fiundið í vctur-
gömlu, og þetta heima á staðnum.
Verð þetta ætti hverjiiúi að vera við-
unandi. Og þegar þess er gætt, að
lambærin gefur tvennar afurðir,
þá verður arðurinn af henni öLlu
meiri að tiltölu, en hinum öðrum
Jegundum kvikfénaðarins. Kálfar
seljast á $5.00 og $5.75, án flutnings-
gjalds og 8 cents -er borgað fyrir
pundið i svínum á fæti; en kostn-
aðurinn við að ala ]»au er svo mik-
ill, miklu meiri en sauðféð, eins og
allir vita. Mér kemur samt ekki til
hugar, að leggja það til, að bændur
fari að vanrækja hinar aðrar teg-
undir kvikfénaðarins,
láta sauðfjárræktina
En þegar ráðdeild og hygni skipa
öndvegið, er hverju ♦fyrirtæki jafn-
aðarlega borgið, þar sem trassa-
skapur og vanræksla leiða á aðrar '
brautir.
Til eru einnig skýrslur, sem sýna i
óhagnaðinn af sauðfjárræktinni; ó-J
höppin, sem valda skaða, koma mest
af þvi, þegar féð ,er látið ganga sjálf-
ala á óafgirtum svæðum. Stundum
verður úifurinn sauðfénu að bana. I
Hálseitlabólga vehlur oft miklum
i lanmbadauða, en hún orsakast inest
af mýrarheyji. Heppilegast væri, að
hafa sauðfénaðinn á umgirtu svæði;|
sérstaklega þar sem sauðahjörðin er j
lítil og lítið er um gæzlu. Að afgirða'
svæði með virneti kostar auðvitað,
talsvert; en sá kostnaður margborg- J
ar sig með tímanum, því innan girð-1
inganna eru ærnar bóndans úr
liættu að inestu og óhöpp sjaldgæf. J
Eígi sauðfjárræktin r Vestur-Canada j
að verða algeng og koma að veru-
legum notum fyrir land og lýð, þá
þarf almenningur að gefa henni
meiri gaum. Það er ekki nóg, að
stórbóndinn gefi sig við sauðfjár-
rækt; það eru smábændurnir, sem
búa á 160 ekrum eða % section, sem
ættu að hafa um frá 50 til 100 lanmb-
I.ítil satiffahjörð er hin helzla hagsbút búsins.
sauðatað
Skrifstofa bóndans.
(Þýtt).
----•——
Allir verzlunarmenn og “busi-
ness” menn eiga sér skrifstofu, af
þvi að það borgar sig. Búnaðurinn
er “business” og bóndinn er, eða
ulti aff vera “business”-maður. —
Margir framfarasamir bændur eru
nú farnir að sjá þetta, og hafa “sett
upp skrifstofu” fyrir sjálfa sig.
Hér koma svo gildustu ástæðurnar
fvrir því að bóndi hver ætti að hafa
skrifstofu, þó hún sé ef til vill ekk-
ert annað en afþiljað herbergi í
ge^msluhúsinu eða smiðjunni.
1. Bóndinn hefir, eða á aff hafa,
mikið af bæklingum og bókum
viðvikjandi búskap. Þessi rit
þarf að geyma á sénstökum stað,
annars er ekki hægt að gripa til
þeirra þegar á liggur.
2. Margir heimsækja hann til að
tala um búskapinn, félagsskap
bænda o. fl. — Bóndinn þarf að
hafa afskekt herbergi (skrif-
stofu), til að geta talað við gest-
ina í næði og rætt áhugamál sín,
eins og hver góður “business”-
maður þarf að gjöra.
3. Bóndinn er óðum að læra vís-
indalegar aðferðir við búskap;
hann þarf þess vegna að eiga
skrifstofu eða kompu, til þess að
gjöra ýmsar tilraunir með út-
sæði, mold o. fl. — og eins til að
geta skrifað í næði skýrslur sin
ar og alla reikninga viðvíkjandi
búsýslunni.
Tilkostnaðurinn við að setja upp
skrifstofu þarf ekki að vera mikill.
Herbergið er ef til vill til reiðu i i-
veruhúsinu eða geymsluhúsinu. Þá
þarf gott skrifborð (með hólfum og
hyllum fyrir pappír og bækur);
borð til að meðhöndla tilraunastarf;
tvo eða þrjá stóla, og ofn. Svo má
bæta við fleiri áhöldum og þægind
um eftir því sem efnin leyfa.
ær. Smá hjörð er það; en það’er
einmitt frá slíkum hjörðum, sem
mestar og beztar afurðirnar koma,
og það er einmitt smábóndinn, sem
mestan ágóðann hefir af sauðfjár-
inni, vilji hann sinna henni að
nokkru ráði. Þetta er augljóst: Smá
hjörð getur lifað á úrgangi, sem ann-
ars yrði hent. Viðhaldskostnaður
liennar er mjög iítill, ef réttilega er
að farið. ,
Eg hafði 20 ær á fóðrum síðast-
liðinn vetur, og get eg ekki sagt, að
það kostaði mig nokkuð. Eg hafði
einnig 20 uxa á fóðrum og gaf þeim
mýrarhey, og moðið eða úrgangur-
inn frá þeiin nægði til að fóðra ærn-
ar. Þær voru í góðum holdum eftir
veturinn. Á sumrum má áætla, að
viðhald kindarinnar kosti 50 cents;
en vetrarfóðrið, sé það sléttuhey,
sem kostar $5.00 tonnið, má þá
reiknast $1.50. Þetta mun að minsta
kosti vera sanni nær, og sést það þá
aff ullin ein borgar fófíur kindar-
innar. Á stórbúum kemur og vinnu-
kostnaður til greina, en þegar um
smáhjörð er að ræða, þá gætir hans
lítið.
Á stórbúum er það talið viðun-
andi, ef 80 prósent lanibanna lifir;
en dæini hefi eg vitað til, er 117
prósent lifðu. Á smábúum er vel.ef
100 prósent lambanna lifir, sem
til þcss aðjsvarar einu undan hverri á. Hér hjá
sitja í fyrir-jokkur gengu 18 ær með 24 lömb, eða
rúmi; mín meining er
að eins sú, að vekja á-
liuga hjá mönnum á
sauðfjárræktinni og sýna
að ráðlcgt sé að hafa
sauðfé í búi.
En misjafn er arðurinn
af sauðfjárræktinni og
eins og gefur að skilja
að miklu leyti kominn
undir því, hvernig ráðs-
menskan eða búskapur-
inn er. Sumir iáta alt
reka á reiðanum; hirða
lítið um kindurnar
annað en rýja af þeim ull-
ina og taka lömbin frá
ánum, þegar þau eru
seljanleg. Aðrir bændur eru regiu-
legir sauðfjárræktarmenn, sem verja
tíma og peningum í að bæta kynið
og að sjá um, að eftirlit og hirðing
sé sem bezt má vera. Ágóðinn af
sauðfjárræktinni nemur alt frá 15
til 125 prósent, og eins og gefur að
skilja, er þetta að miklu leyti undir
sauðfjárbóndanum sjálfum komið.
óhöpp geta raunar alla hent.
Eg heimsótti siðastliðið vor um
burðartímann búgarð hér nærlendis,
sem þá hafði um 5000 lambær.
Ráðsmaðurinn var góður fjármaður
og hafði nákvæmt eftirlit með án-
um; vissi hann nákvæmlega á hverju
kveldi, hversu mörg lömb höfu drep-
ist og hversu margar ær höfðu bor-
ið. Lét hann vakta ærnar og hjúkra
lömbunum, sem sýktust, eftir því,
sem við varð komið. Árangurinn
varð sá, að lambafjöldinn, sem
lifði, var 30 prósent fleiri en vana-
lega gjörist á stórbúum. Þessi 30
prósent mismunur er góður búbætir.
Leikir innivið.
----•----
(iarðiirkjurnafíurinn. — Fleiri eð;
færri geta leikið. Fyrst er koSlnn
leiðtogi, sem er kallaður “Garð-
yrkjumaður”. öll börnin sitja í hring
i.g gefur garðyrkjumaðurinn þeim
öllum blómanöfn. Síðan stendur
hann í miðjum hringnum og segir
s.'gur af þvi, þegar hann fór út
skóg að tína blóm; hvernig hann
plantaði þeim úti í blómagarðin-
um til að gjöra hann fagran; hvern-
ig hann hirti þau o. s. frv. Hann
segir þannig sögu og nefnir blóma-
nöfn þau, sem börnunum voru gef-
in. Verður hvert barn að standa upp
og snúa sér í hring, þegar blóm
nafn þess er nefnt og setjast siðan
niður. Nefni Garðyrkjumaðurinn
blómvönd, verða öll börnin að skifta
um'sæti. Þá reynir garðyrkjumaður-
inn að taka sæti, en sá, sem missir
sætis sins, verður Garðyrkjumaður.
Hver, sem breytir út af reglunum,
lætur pant.
Jorff, loft, eldur, vatn. — AUir
sitja i hring og henda á milli sin
bögli. Hver sem kastar til annars,
segir um leið eitt af þessu: Jörð,
Kindur innan girðingar.
sem svarar til 133 prósent. Ær af
Shropshire kyni eru hetri til lamb-
cldis, en þær sem eru af Merino eða
Rambouilletkyni.
Þá er og mikið undir því komið
fyrir sauðfjárbóndann, að hafa góða
hrúta. Vil eg ráða þeim, sem eru
hyrjendur í sauðfjárrækt, að fá sér
kynbotahrút; — lielzt mundi eg ráð-
lcggja af Lcicester eða Shropshire
kyni, og það kyn af ám, sem eg
mundi álíta heppilegast fyrir smá
bændur, er Shropshire, Oxford og
Suffolk. Þessi kyn hafa þétta ull og
kemur það sér vel á vetrum, því
flestir bændur hafa fremur hrörleg
-.kýli yfir sauðfé sitt.
Að endingu vil eg geta þess, að
tilraunir vorar hér hafa gefist vel.
Á tveimur árum höfum vér fengið
$4.00 virði ullar af hverri sauðkind,
og höfum nú 42 kindur, sem eru
$270.00 virði; en féð, sem til kaup-
anna var varið, þegar bústofninn
var keyptur, nam $140.00, — Þetta
loft, eldur, vatn. Sé jörð nefnd, verð-
ur sá, sem kastað er til, að nefna
eitthvert vænglaust dýr, sem lifir á
þurlendi. Sé það loft, verður hann
að «egja nafn á fugli. Sé vatn nefnt,
verður að segja nafn á einhverju
lagardýri; en sé eldur nefndur, á
manneskjan að þegja. — Hver verð-
ur að svara áður en sá, sem hendir,
getur talið upp að tíu; annars láta
pant.
Góff ráð.—Hverjuin leikanda er
fengið pappírsblað og er beðinn að
skrifa ráð á það. Piltarnir ráðleggja
stúlkunum, en stúlkurnar pittun-
um. Síðan er miðunum ruglað sam-
an og hverjum fenginn einn eða
látinn draga. Hver og einn les svo
það ráð, sem hann hefir hrept, en
verður þó, aður en hann lítur á mið-
ann, að segja hvers konar ráð það
er, — gott eða slæmt, ónauðsynlegt
o. s. frv., og hvort hann ætlar að
breyta eftir þvi.
Að slökkva á kerti.—Kertalj.,s er
sett á borð, og er svo einhverjum
úr hópnum boðið að standa fyrir
framan það, með klút fyrir augun-
um. Þessi persóna er þvi næst lát-
in ganga 3 skref aftur á bak, snúa
sér 3 hringi og ganga að síðustu 3
skref áfram og slökkva á kertinu.—
Mjög fáir geta gjört það.
Vindur skeiffa skýin blá,
skúra eyða raka.
Norðurleiffum loftsins á
Ijús i heiffi vuka.
B. H.
Spæðan og dúfan.
(Dæmisaga).
Spæða og dúfa höfðu verið i
heimboði lijá páfugli.
“Hvernig leizt þér á húsbónd-
ann?” spurði spæðan á heimleið-
inni. “Finst þér hann ekki vera
viðbjóðsleg skepna? Hann er reig-
ingslegur, hefir Ijóta rödd og klunna
lega fætur”.
“Ekki tók eg eftir því”, sagði dúf-
an. “Eg hafði ekki tima til þess,
þvi eg hafði nóg að gjöra að dást að
fegurðinni á höfði hans, fjaðra-
skrautinu og tiguleikanum i fram-
göngunni”.
Þannig Iita göfugir menn á kost-
ina hjá öðrum; en sézt heldur yfir
. mávegis galla.
Engin takmörk geta sagt við gáfur
og iðni; “Hingað og ekki lengra”.—
Beethowen.
Þeim, sem lætur hugfallast, sem
bognar fyrir vindinum, verður ekk-
crt -gengt. Hinn, sem vill sigra,
megnar alt—.John Hunter.
Skáldið.
Skáldiff jieyar strengi stillir
slöðvast láff og höf;
undra glaumur alheim fyllir,
opnast dauðra gröf.
útal bergmáls öldnr falla
iörum mannkyns frá.
Hundrað þúsund hamrar gjalla
hortittunum á.
Þröstur.
Barnið verður að læra að vinna
sér inn peninga áður en það lærir
að nota þá réttilega.
Stofnið “Boys and Girls Ciubs!”
1. Skrifið eftir “Bulletin No. 15”
til Manitoba Agricultural College.
Þessi bæklingur gefur allar upp-
lýsingar.
2. Stofnið félagið strax, helzt fyrir
jól. Þá gefst meiri tími til að búa
undir sumar-starfsemina.
3. Nokkrir skólar ættu að taka sig
sainan og mynda eitt stórt félag.
Skólinn i næsta þorpi eða járn-
brautarstöð er þægilegur mið-
punktur.
4. Fáið yfirkennarann á þeim skóla
og helzt alla skólastjórnina til
að veita lið sitt og hjálpa fyrir-
tækinu á stað.
5. Útnefnið og kjósið starfsnefnd,
sem samanstandi af einum með-
lim frá hverjum skóla, og einum
meðlim frá hverju þvi sveitar-
félagi, sem kann að vera til í
bygðinni, svo sem Bændafélag-
inu, Hússtjórnarfélaginu og
Grain Growers félaginu.
6. E'áið þannig fullorðna fólkið til
að starfa með ykkur og hjálpa
börnunum dálitið til.
7. öll framkvæmdarnefndin, bæði
í aðal-félaginu og eins í sérhverj-
um skóla út af fyrir sig, er skip-
uð unglingum. F'ullorðna fólkið
á að eins að hlaupa undir bagga,
þegar þess þarf með. Drengirnir
og stúlkurnar fá þannig ágætis-
æfingu í félagsstarfsemi og i því
að læra fundarreglur. Það er á-
gæt æfing fyrir ungdóminn, sem
eftir fáein ár verður orðinn
fulltiða, og tekur við sturfinu af
þeim eldri.
8. Og gleymið ekki sýningunni á
næsta hausti. Þá verða skóla-
börnin og unglingarnir búin að
uppskera heilmikið af maís,
hveiti og kartöflum, til að setja
á sýninguna. Eins koma þau með
hópa af hænsnum, svínum, kind-
um, kálfuxn og öðrum búpeningi,
til að keppa um góð verðlaun.
Svo skrifa þau ágætis ritgjörðir
um búnaðar aðferðir sínar, og
þær beztu verða prentaðar í
blöðunum. Það verður ótalmargt
fleira til skemtunar og uppbygg-
ingar á þessari haustsýningu;—
en fyrst verður að stofna félögin,
svo alt þetta geti virkilega átt
sér stað. Mörg þúsund börn i
Manitoba hafa stofnað félög og
haft ágætar sýningar. Hver vill
bætast i hópinn?
TE BORÐS SKRAF No. 1.
Sú varúð er við höfð frá því te laufin eru tekin úr te
garðinum þangiað til þau eru komin á matborðið. 1
blöndun te laufanna er viðhöfð sú sérstaka varúð sem
tryggir óbreytanlegleika—tryggir heilnæmi—Tryggir full-
komlegleika.
Það væri engin börf á “Pure Food Lögum” ef við til-
búning matvæla, væri viðhöfð nokkuð, af þeirri var-
kárni sem kostað er til, til þess að hafa fullvissu fyrir
algjörðu heilnæini
BLUE MBBON
TEA
Hin tvöfalda varúðarumbúð er ti-ygging fyrir því að teið
gangi nokkuð úr sér fyrir ryk, slagningi eða óvandaðri
meðhöndlun.
Þínar hugmyndir um hreinlæti á mat lýsa sér bezt í því
að þú brúkir
BLUE RIBBON TE.
r ;
Fréttagreinar og
smávegis.
s -----------------/
Skólonefndir, takið eftir!
l'élag skólastjóra í Manitoba (The
Manitoba School Trustees’ Associa-
tion) heldur ársfund sinn 29. febr.,
1. og 2. marz næstkomandi í Winni-
peg. Skólastjórar í íslenzkum héruð-
um ættu að kjósa einn mann að
minsta kosti frá hverju héraði til
að fara á þennan fund. Mentamál og
búnaðarmál verða rædd þar af
inönnum, sem sérstaka þekkingu
hafa á þeim málum.
Frá British Columbia. — A síðast-
liðnum tveimur árum hafa alls 359
skólakennarar tekið sér námsskeið
í búnaðarvisindum, i Victoria. Af
þessuin lióp hafa 77 (34 piltar og 43
stúlkur) núá þessu ári tekið tveggja
ára námsskeið. Kenslan fer fram á
sumrin. Þegar gætt er að því, að
þessir kennarar koma úr bæjum,
þorpum og sveitum um alt fylkið, þá
iná virðast að búnaðurinn i British
Columbia batni stórum við þetta.
Kennararnir dreifast út uin alt fylk-
ið og kenna ungdóminum að sækjast
eftir sveitalifi.
Betri verzlun. — Nýlega var fé-
laginu “The Farmers’ Market Asso-
ciation” breytt. Það hefir á undan-
förnum tima starfað i Winnipeg að
því, að greiða fyrir með sölu á bús-
afurðum; en fann ýmsa örðugleika á
með það, undir því formi, sem það
var myndað í fyrstu. Nú er það lög-
gilt verzlunarfélag og kallast: “The
Farmers’ and Gardeners’ Produce
Exchange, Limited”. Allir hluthaf-
endur í gamla félaginu fá hluti í
hinu nýja. Flestir i stjórnarnefnd
þessa nýja félags eru einnig í stjórn-
arnefnd “Grain Growlers’ Associa-
tion” eða “Grain Growers Grain
(!o., Ltd.”; en sumir eru jarðyrkju-
menn umhverfis bæjinn.
Þetta félag kaupir nú búsafurðir
bænda eða tekur að sér sölu á þeim
gegn sanngjarnri borgun fyrir fyrir-
höfnina. Bændur geta því með litl-
um fyrirvara sent smjör, egg, garð-
áve^ti, kjöt af öllum tegundum, eldi-
við, hey og strá o. s. frv., sem verð-
ur selt fyrir eins hátt verð og unt
er. Félagið hefir í hyggju, að ráða
sérstakan mann til að taka á móti
og selja nautgripi og annan kvikfén-
;,ð fyrir bændur.
Þetta félag hefir frá 4—6000 við-
skiftamenn á hverjum laugardegi og
liltölulega jafn mikið aðra daga. —I
Allir vilja skifta við það, því það
kemur búsafurðum beint frá fram-
leiðendum til neytenda.
Preslar læra búfræði. — Búfræði
er nú skyldnnámsgrcin Pesbytera
guðfræðinga i Saskatchewan fylki.
Verða prestarnir að nema búfræði,
ásamt öðrum fneðum, í heilan vet-
ur, og nema þeir hana á fylkishá-
skólanum. Er tilgangurinn sá, að
búa þá sem bezt undir stöðu sína,
sem leiðtoga í svcitinni (rural lead-
ership). Þeir verða að standast próf
í búfræði jafnframt sinni vanalegu
guðfræði, til þess að geta gegnt em-
bætti sem prestar. Það er eitt af
táknum nýrri tíma, meiri framfara.
Samvinna i anda, vilja og verki
endurskapar manninn og gjörir
hann hæfan til að afkasta meiru og
betra verki. Samvinna einstaklinga
myndar sveitarhéruðin, þjóðfélagið,
þjóðina. Hver einstaklingur, sem
reynir að halda sig utan samvinnu-
sambands, er hjálparlaust brot, —
eind í ólgusjó lifsins. í samvinnu er
fólgið afar mikið afl. Magn þess afls
cr i beinum hlutföllum við samvinn-
una; sé samvinnan mikil, er aflið
ómótstæðilegt og getur jafnvel fært
fjöll úr stað.
\
Hringrás kolaefnisins.
Kolaefni (carbon) er eitt af þeim
nauðsynlegustu efnum, sem til eru.
Það er ekki til óblandað öðrum efn-
um, nema í viðarkolum, ritblýi
(graphite) og demöntum. Sé eitt-
hvert af þessum efnum hitað nægi-
lega mikið, brennur það og verður
engin aska eftir. Þetta orsakast
þannig, að súrefni (oxygen) sam-
einast koláefninu og inyndast þá kol-
sýru gas, sem líður út í loftið.
Allar jurtir og dýr eru að mestu
leyti búnar til úr kolaefni, súrefni,
vatnsefni (hydrogen) og köfnunar-
efni (nitrogen). Til þess að fram-
leiða plöntur verðum vér að hafa
kolsýruloft (carbonic acid).
Ef þið horfið á lauf í gegnum
smásjá, þá sjáið þið ofurlitla munna
á þeim (stomata). Inn uin þessa
munna dregur laufið að sér kolsýru
úr loftinu. Á sama tíma dregur plant-
“an vatn í gegnum rótarangana, sem
sameinast kolsýrunni i laufunum og
myndar línsterkjuefni (starch). —
Þessu næst melta laufin linsterkj-
una og breyta henni í sykur, sein
leysist upp í vatni og berst um alla
plöntuna og nærir hana, svo að húu
dafnar vel.
Nú geta 3 atvik komið fyrir, sem
leysa kolaefnið úr samböndum þess
og senda Jiað út í loftið til þess að
búa til aðrar plöntur: Plantan getur
brunnið og i því tilfelli sameinast
kolaefnið súrefni úr loftinu og
myndar kolsýruloft. í öðru lagi deyr
plantan og rotnar; það er að segja:
er rifin og tætt i sundur af gerluin
og bakteríum. Leysist þá kolaefnið
smámsaman úr samböndum við önn-
ur efni sameinast súrefni og gufar
út í loftið sem kolsýrugas. Þetta
tekur miklu lengri tima, heldur en
ef plantan brennur. í þriðja tilfell-
inu étur dýr plöntuna, og meltir
efnin í annað skifti. Sunit af kola-
efninu í plöntunni hjálpar til að
Lyggja upp líkama þess og leysist úr
samböndum, ef dýrið deyr og rotn-
ar, eins og plantan; en sumt af
kolaefninu sameinast súrefni í
lungum skepnunnar, og andar hún
jivi frá sér kolsýrulofti, sem plönt-
ur taka þegar og nota.
Þannig er kolaefnið eins og önnur
efni á stöðugri hringrás og eyðist
aldrci, en hjálpar til að byggja upp
plönturnar, blómin, dýrin og fugl-
ana.
----------1--------------
BrúkaSar saumavélar meS hnfl-
legu vertsl; nýjar Slnger vélar, fjrrtr
penlnga út I hönd eða ttl lelgu.
Partar I allar tegundir af vélum;
atSgjörtS & öllum tegundum af Phon-
ographs á mjög lágu veröl.
J. E. BRYANS
531 SARGENT AVE.
Okkur vantar duglega "agenta’* og
verksmala.
™E D0MINI0N BANK
Hornl Notre Dome og Sherbrooke
Street.
IlöfuISNtúll uppb.......... »(1,000,000
VaraHjötSur ................ »7,000,000
Allar elgnlr................»78,000,000
Vér óskum eftlr vlösklftum ven-
lunarmanna og ábyrgjumst atS gefa
þeim fullnœgju. Sparlsjóösdelld vor
er sú stœrsta sem nokkur bankl hef-
lr I borglnnl.
Ibúendur þessa hluta borgarlnnar
óska atS sklrta vttS stofnum sem þelr
vlta aö er algerlega trygg. Nafn
vott er fulltrygglng óhlutlelka.
ByrjltS sparl lnnlegg fyrlr sjálfa
yöur, konu og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaíur
PHONE GAIIRY 3450