Heimskringla - 02.12.1915, Síða 3

Heimskringla - 02.12.1915, Síða 3
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 Þjóðverjar í Banda- ríkjunum. Grein efiir prófessor Alhcrl Bushnell Hart i Harvard. Svar móti prófessor Mynsterberg. Prófessor Mynsterberg var búinn að rita langa grein til varnar Þjó'ð- verjum heima á Þýzkalandi og í Randaríkjunum. Réttlætti hann með- liald Þjóðverja í Bandaríkjunum með Þýzkalandi og framkomu þeirra í Bandarikjunum. Neitaði, að þeir settu rikið i hættu með því að mynda þýzka flokka-í rikinu, og að þeir væru að reyna að koma inn þýzkum hugsunarhætti og þýzklund- aðri stjórn með þýzkum blæ. Prófessor Hart forðast alla per- sónulega áreitni og hælir Mynster- berg; cnda er hann viðurkendur sem vísindamaður, og hefir verið 18 ár í Ameriku, þó að hann hafi aldrei tekið borgarabréf, og er því ennþá sem útlendingur í landinu. Segir prófessor Hart, að svo geti farið, að þessar kenningar Mynster- bergs geti orðið þjóðveldi Banda- rikjanna að skaða miklum, þó að liann framsetji þær nú með mestu hógværð; enda höfðu menn engar hugmyndir um þær fyrir ári siðan. Alt til skamms tíma létu menn sig það engu skifta, hvort maður einn var Þjóðverji; talaði bjagaða ensku eða jafnvel ekkert annað mál en móðurmál sitt þýzkuna, eða kallaði sig Þjóðverja. Hann gat verið eitt af þessu fernu: 1. Þýzkur borgari á ferðalagi um Bandarikin. 2. Þýzkur borgari búsettur i Banda- ríkjunum. 3. Fyrverandi þýzkur borgari, sem fengið hafði borgararétt i Banda- ríkjunum. 4. Borinn og barnfæddur borgari Bandarikjanna af þýzku ætterni. Þeir voru allir velkomnir þessir menn. Þeir voru alkunnir að dugn- aði og framkvæmdum og starfsemi. Margir þeirra kvæntust konum af öðrum þjóðflokkum. Og eins giftust þýzkar konur annara þjóða mönn- um. Þeir eða þær voru æti/5 i mikl- um metum fyrir mannkosti og at- orku. En i rauninni er þó mikill munur á Þjóðverja, sem fæddur er á Þýzka- landi, eða manni af þýzkum ætt- stofni, sem líka er þýzkur borgari, og Þjóðverja þeiin, sem orðinn er borgari í Bandaríkjunum. Hinn fyrri er háður mörgum skuldbindingum og takinörkunum, sem hinn siðari er laus við. í mörgum rikjuni getur hann ekki greitt atkvæði, og í öðr- um að eins þegar hann er búinn að gjöra ráðstafanir til að gjörast am- erikanskur borgari. Ilann er skyld- ur að hlýða kalli stjórnarinnar á Þýzkaland, ef að stríð ber að hönd- um, eins og mörg hundruð þúsund hafa fengið að reyna þetta siðasta ár. Og hann hefir rétt til að heimta vernd sinnar nýju stjórnar í landi þessu, ef hann þykist þurfa licnnar við. Og hann á enga heimtingu á því að vera í landi þessu ef að þing- ið ákveður að hann skuli fara. En hins vegar á hann heimtingu á vernd laganna og stjórnarinnar í Bandarikjunum. Hann fær hér i landi mörg Jiau réttindi, sem hans eigin stjórn á Þýzkalandi ekki mundi dreyma um, að veita útlend- um mönnum. Má geta Jiess til dæm- is, að Hugo Mynsterberg hefir i inörg ár verið prófessor við háskóla hér i Ameríku og er J)ó ekki borg- ari i landi þessu. En i mörgum, ef ekki flestum rikjum Þýzkalands, er það óhugsandi, að nokkur geti orð- ið prófessor, nema að hann sé þýzk- ur borgari. Útlendir menn sem hér eru bú- settir hafa hið sama málfrelsi og ritfrelsi sem borgarar landsins. En þar sem þeir eru gestir i landi þessu — Jiá væri það illa og ósæmilega gjört af þeim að fara að mynda póli- tíska flokka i landi þessu til þess að setja skrúfu á Bandaríkjastjórnina. En margir þessir menn sem lúta .enguin öðrum en þýzku stjórninni' hafa notað sér Jiessa gestrisni Banda rikjanna til þess að ergja hana og vinna á móti henni og fá svo marga landa sína til þess sem þeir geta. Þeir hafa ásakað bæði einstaka menn og stjórnina fyrir að eiga nokkur kaup við Bandamenn og hafa brugðið henni um siðferðis- skort og brot á alþjóðalögunum. — Jafnvel annar eins maður og Bern- hard Dernburg sá það að honum var hér ofaukið eftir að hann hafði reynt að verja morð Bandarikjai mannanna sem voru á Lusitaniu. En Þjóðverjar eða þýzkir menn sem hafa tekið hér borgararétt standa á alt öðrum grundvelli. 1 augum laganna eru þeir algjörðir borgarar Bandaríkjanna — nema að því' leyti að samkvæmt samningi milli þjóðanna — Bandaríkja og Þýzkalands — gengu Bandarikin að því að þýzkir Bandaríkjaborgarar sem færu heim til Þýzkalands og væru þar tvö ár án Jjess að reyna að koma aftur hingað — væru lausir við borgararéttinn sein þeir tóku liérna. En allir Jjeir sem borgara- rétt fá þeir verða að borga skatta alla eins og útlendingarnir og þar á ofan eru þeir skyldir að ganga í herþjónustu hvenær sem þeirra eig- ið land er í striði og kallar-á þá til liðveislu. , En fari þessir menn i önnur lönd, þá eiga þeir heimtingu á vernd Bandaríkjanna, sem útlendir menn liafa ekki. Má geta þess sem dæmis að Taft forseti sagði upp samning- um við Rússa — sem staðið höfðu í hundrað ár eða því nær —- af því að Rússar tóku fasta Gyðinga sem Jjar voru á ferðum; en þeir höfðu tekið hér borgararétt. En hinir þýzku útlendingar og Jjýzkir menn, sem tekið hafa hér borgararétt, hafa það sameiginlegt að báðir komu til Bandaríkjanna til Jiess að bæta hag sinn. Enginn mað- ur hér neyddi þá til þess; enginn leypti þá til að koina. Þeir gjörðu Jjað af frjálsum vilja. Ef að þeir eru samþykkir þvi, er Mynsterberg seg- ir — að Þýzkaland hafi miklu betri stjórn; — ef að hin þýzka nientun og þýzkur félagsskapur og þýzkt fyr- irkomulag og stjórn öll er langtum æðri en hér — því í ósköpunum hofa þeir þá ekki allir farið heim ajtur fyrir löngu síðan? En hver Þjóðverji, sem hingað l'emur, segir það hiklaust að sér falli Þýzkaland svó illa að hann vilji c kki vera Jjar. En sé það Jjar á muti satt sem þýzk-amerikönsku blöðin eru einlægt að hrópa, þá megum vér búast við að tapá mörgum millíón- um hinna beztu borgara vorra und- ir eins og stríði þessu er lokið og farþegaskipin fara að ganga á milli landanna aftur. . . „.essor Mynsterberg virðist a>tla að Þjóðverjar komi hingað til þess að lyfta Ameríkumönnum á æðra stig; en vér ætluin að 49 af liverjum 50 komi ckki til þess að lyfta oss heldur sjálfum sér. Þv^ að kaup er hér hærra; lifsskilyrði létt- ari og tækifæri fleiri og betri; og svo eru inenn ckki eins undir hæl stjórnarinnar hér sem Jjar. Margir Þjóðverjar, sem hingað fluttu, voru vel mentaðir menn; og Jveir hafa lagt sinn skerf til andlegra frainfara hér. En fjarri öllum Jjeirra var það, að flytja inn hingað póli- tiskar hugmyndir og kenningar Þýzkalands. Sumir þeirra flúðu föð- urland sitt aðallega fyrir þær, og áttu fótum fjör að launa. Þeir Carl Follen og Carl Schurz fluttu með sér lýðveldishugmyndir, sem út- skúfað var úr Þýzkalandi. Og það er ekki hægt að mótmæla þvi að Þjóð- verjar koma hingað af því að*þeim likar landið og Jjjóðin betur en Þýzkaland. Og er mér Jjví spurn á hverjú Munsterberg byggir þetta, sem hann er að halda fram, nefnil. að alt sé hér verra cn heima á Þýzka landi. , , Margir eru Jjeir Þjóðverjarriir, sem búið hafa hér lengur en Mynst- erberg, og hafa kosið sér landið að föðurlandi og vilja engan þátt taka í hreyfingum þeim, sem Mynster- berg er a vekja. Enda myndu ljær verða þýzkum Bandarikjamönnum til ills eins. Ef að Jjessir menn endi- lega vilja hafa aðra stjórn, Jjá geta |jeir farið burtu. Sumir ákafamenn þeirra treysta Jjví, að Jjeir geti hér gjört samband við frana; cn Jjað er mjög ólíklegt, því að engir menn í heimi eru jafn hepnir og hygnir stjórnmálamenn, sem frarnir; sumpart af Jjví, að Jieir f.vlgjast svo vel að málum saman og sumpart af því, að þeir reyna aldrei að gjöra það scm er ómögulegt. Hið ('jmögulega hér í landi voru er það, að mynda góðan stjórnmála- flokk af einum Jjjóflokki eða tveim- ur. Það er að likindum ekkert það ríki til innan Bandaríkjanna og áreiðanlega engin stór borg, ljar sem kjósa skyldi eintóma Þjóðverja, að þeir yrðu ekki ofurliði bornir undir eins, —allir hinir aðrir Jjjóð- flokkar yrðu í stórkostlegum meiri- hluta, ef að þeir tækju sig saman, sein þeir óefað myndu gjöra. Ef að engir aðrir en Þjöðverjar kysu, þá mundu engir aðrir kosnir en Þjóð- verjar; og engir aðrir hafa gott af kosningunum en Þjóðverjar. Þegar Jjessu er nú þannig varið, er það hið lengsta, sem Þýzkir kom- ast, að kjósa nokkfa þýzk-sinnaða menn í bæjarstjórnir; til rikjaþing- anna og sambandsþingsins, og þar verða þeir svo fáliðaðir að þeir geta engu komið fram, þó að þeir oft geti hindrað eina eða aðra löggjöf. En geti Þýzkir gjört þetta, þá geta Pól- verjar, Skandinavar og ítalir gjört hið sama. Áfleiðingin af þessu yrði sú, að koma þjóðadeilnnum og þjóða hatrinu inn hér i Ameriku. - Það myndi hindra alla löggjöf, en gjöra Jjýzka menn óánægða og andstæð- iiiga stjórnanna. Greinarhöfundurinn segist aldrei geta gleymt því, er hann sat á á- lieyrendabekkjum rikisdagsins á Þýzkalandi og leit yfir alla flokk- ana í Jjinginu; þjóðaflokka, trúmála- flokka og stjórmnálaflokka. Þessir hinir mörgu hver öðrum andstæðu flokkar gjörðu alla Jjjóðlega stjórn algjörlega ómögulega. Eða er þessi Jjýzka hreyfing ætl- uð til Jjcss að vera hegning á alla Amerikumenn, sem hafa verið hlynt-1 ir Bandamönnum í stríði þessu? — í bók einni, sem kom lit fyrir ári síðau eftir háttstandandi Þjóðverja, prófessor við háskóla einn í Aine- riku, — aðvarar rithöfundurinn alla Amerikubúa, og segir þeiin, að Þýzkir menn, sem atkvæði greiði, muni láta sig þetta miklu skifta; og segir svo: “Þeir munu sameinast allir í einn flokk: Þýzka samband- ið i Bandarikjunum (National Ger- man Alliance), ineð 2Vi millíón at- kvæðisbærra manna, sem allir eru í félaginu; hinir hámentuðu og vitru foringjar Jjeirra og allir stóreigna- menn og iðnaðarkonungar; bændur og verkamenn, gamlir og ungir; kon- ur og karlar; fyrsta, önnur og Jjriðja kynslóð; inenn af öllum trúflokk- um og deildum Norður-Þjóðverja, Suður-Þjóðverjar; Austurrikismenn og Svisslendingar,----allir þessir menn munu sameinast i einn harð- snúinn flokk, sein með afli sínu og áhrifum getur brotið niður alla mótspyrnu og sýnt mönnum fram- kvæmdir, sem hina áköfustu blys- bera hins Jjýzka haturs aldrei hefir (treymt um”. Hinn sami rithöfundur leitar fast eftir vináttu Bandaríkjanna til lianda Þjóðverjuin; en hefir þó cinlægt ógnanir og hótanir á lofti. Hann segir: “að Bandaríkin séu langt frá Jjví, að vera hlutlaus með- an dagblöðin ásæki og felli dóm yf- ir Þjóðverjum og keisaranum án sannana og að eins bygða á haturs- fullum fordómum----------”. Alt Jjetta er bull og barnahjal, eins konar grýla til að liræða Bandarik- in. Þegar Jjessu mikla stríði er lok- ið — þá dofna ástríður og heiftar- liugir þjóðanna og eins vantraustið á Amerikuniönnununi; þvi að engin óvitlaus maður fer Jjá að saka Bandarikin um Jiað að þau áéu or- sök i stríði Jjessu. . Vér gctum ekki biiist við Jjví, að þýzku Bandarikjamennirnir séu grimmari en keisarinn, sem var Jjó svo viti borinn að hann fór að lækka seglin, Jjegar rætt var um rnorðin á borgurum Bandaríkjanna (á Lúsi- taniu), sem Bandarákjaþjóðin varð svo reið af.- En hvar standa liá æsingamenn J.eir sein opinberlega héldu Ijví fram að þessir 100 Bandarikjamenn, \em druknuðu á Lúsitaníu, liafi að eins hlotið þau afdrif sem þeir áttu skil- ið. Þeir sitja þar sem Jjeir fá að vera, ef Jjeir nokkru sinni reyna að mynda hér þýzk-ameríkanskan stjórnmálaflokk. Það er mjög heppilegt fyrir þessa útlendu blaðaskúma, að Jjeir eru ekki undir lögum þýzka ríkisins (Superman State’). Eða hvað ætlið þér þýzka stjórnin myndi gjöra við Ameríkumenn i Berlin sem hefðu tekið Jjýzkan borgararétt og hefðu svo farið að reisa æsingar um land- ið á móti einveldinu á Þýzkalandi eða hermannavaldinu? Bandarikjamenn hafa tekið tveim höndum á móti þýzkum mönnum, sem hafa heimsótt þá og boðið þá velkomna og fallið vel við Jjá sem borgara af þeirri ástæðu, að þeir komu til Jjessa lands og leituðu hing- að sem til annarar hafnar; og Jjeir hafa samþýðst hinu amerikanska þjóðlífi betur en nokkur annar Jjjóðflokkur, að undanskildum Bret- um, Skotum og Welshmönnum. Þeir liafa hvergi myndað sérstaka hópa (quarters) í hinum stærri borgum, eins og ítalir og Bæheiinsmenn og Pólverjar og margar aðrar þjóðir. Þeir hafa dreift sér um ineðal hinna þjóðflokkanna. Sem bændur liafa þeir síður tekið sér bustaði í hópum eða hnöppum heldur en Skandinav- arnir. Margir |>eirra sækja sínar eigin kyrkjur, skóla og háskóla. En j mikill hluti hinna yngri Þjóðverja, j sem fengið hafa æðri mentun, hafaj leitað hennar á háskólum rikjanna, j J>ar sem meiri hluti stúdentanna varj ekki af þýzku Jjjóðerni. Að gjöra kröfu til Jjess vitandi eða j óafvitandi, að Þjóðverjar hafi fært | löndum sínum æðri stjórnarfars- hugmyndir en Jjeir attu^kost a her, er vitleysa ein; eða hafa þá hug-j mynd, að þeir geti gjört það fram- vegis. Þeir pru ekki æsingaincnn. Þeir hafa glaðir og ánægðir tekið við því stjórnarfyrirkomulagi, seni J>eir hafa fundið hér og búið rólegir við það alt til þessa dags. Það er svo langt frá þvi, að vér höfum þurft að sækja nýrri og betri stjórnmálahugmyndir til Þýzkalands ti) Jjess að bæta upp stjórmálaskoð- anir og aðferðir vorar, — að það eru einmitt hugmyndir héðan, sem fluttar liafa verið til Þýzkalands og fest þar rætur. Þýzka sambandið hefð'i aldrei komist á, ef að ríkja- sambandið hér í álfu hefði ekki ver- ið búið að sanna, að Jjannig mætti halda saman stórri þjóð, þó að af mörgum þjóðflokkum væri. Og at- kvæðisréttur manna til ríkisdagsins er sniðinn eftir atkvæðisrétti manna hér i Bandarikjunum. Og þennan *) Sumir Þjóðverjar tala mikið um ‘.Superman”, — mann eða menn sem æðri eru en mannkyn þetta. Helzt eru það heimspekingar þeirra og oft er Jjað orð á tungu Vilhjálms keisara. snefi), sem Þýzkir hafa af lýðstjórn - Jjað hafa J>eir héðan fengið. Þetta er eðlilegt. Hin djúphygna liugmynd: — “Government of the jieople, for the people and by the people" hefir lifað lengur en Abra-' hain Lincoln. Hún er breiðari en Bandarikin og hærri en þýzka rikið. Það er inannkynið alt, sem á þessar huginyndir. Hinir sönnu Ameriku- menn af þýzku kyni eru lýðveldis- menn og flestum þeirra myndi líða illa undir keisarastjórn, hversu vit- ur .sem liún væri og hversu mikla föðurlega umhyggju, sem hún bæri fvrir þeim; og það er ein ástæðan til þess, að Jjeir vilja ekki búa undir ein valdsstjórn. Það sem Jjeir Mynsterberg og for- ingjar hinna Jjýzksinnuðu Ameríku- manna eru að reyna að koma til leið- ar er J>að, að vekja svo Jjjó^ernistil- finningu allra manna af Jjýzkum ættum, að þeir fylgist allir saman i einum flokki, sem sérstök þjóð. Eins og eðlilegt er voru allir Þjóðverjar hér, scm fæddir voru i Þýzkalandi og börn þeirra, hlyntir Þjóðvcrjum heiina, er þeir fóru út i strið þetta og óskuðu þeiin sigurs. — Blóðið er jafnan Jjykkra en vatnið. Hþfundur greinar þessarar telur meðal forfeðra sinna svenskan prest sem fluttist hingað til Bandaríkj- anna. Og fyrir frændsemi Jjessa er honuin ant um SviJjjóð og hefir mæt- ur á svenskum bókmentum, svensk- um félagsskap og hinni svensku Jjjóð Hann óskar að henni liði vel. Hann liyggur að menn hér gætu margt lært af Svíum. Hann er svenskur Ame- ríkumaður að því leyti, að hann viðurkennir að Sviar hafi lagt sinn skerf að tiltölu með Bretum og öðr- um til að byggja upp Jjjóð Jjessa. — En hann er Amerikumaður fyrst og ljar næst svenkur. Þetta virðist vera skoðun flestra Þjóðverja hér i landi, sem komnir eru i Jjriðja og fjórða lið af Jjýzkum mönnum, er hingað koinu. Og vissu- lega ætti það að vera hugsunar- háttur allra Þjóðverja, sem hingað koina til að taka sér bólfestu, þó að þeir séu boinir og barnfæddir á Þýzkalandi. Hvar seni Jjað er í við- um heimi, |>á er æfinlega bölvunin vís, þegar þjóðflokkarnir hnappast saman i pólitiska flokka og standa 1 öndverðir hver á móti öðrum. Af| því hefir æfinlega ilt staðið í heim- j inum. Og hið voðalega ástand í Austur- Evrópu —- einkum á Balkanskagan- um — stafar einmitt af þessu og engu öðru. í sex hundruð ár hefir Tyrkland verið ruslakista ótal J>jóða. Þar hafa verið Grikkir, Armeníumenn og Sýr- lefidi-ngar og Búlgarar, Serbar og Rúmenar, Svartfellingar og Albanar og margar, margar fleiri þjóðir. Og liver Jjjóðin hcfir haldið uppi sinni trú og tungumáli og þjóðsögnum og sérstökum J>jóðaranda. — hversu sem Jjetta var andstætt hvert öðru og breytilegt. f þrjú ár hafa Balkan- lóndin verið einn blóðvöllur, af J>ví að Grikkir í Búlgaríu skoða sig enn sem Grikki og Búlgarar i Make- dóniu skoða sig enn sem Búlgara. Alveg hið saina á sér stað i Austur- ríki og Ungarn, sem hlýtur að klofna fvrri eða síðar, því að engin stjórn- málastefna getur fullnægt þessum flokkum, sem eru hvor öðrum and- stæðir og hata hvor annan. Það er (kki hægt fyrir ríkið, að gjöra til geðs mönnum, sem fyrst og fremst eru Bæheámsmenn og síðan Jjegnar keisaradæmisins, — fyrst og fremst Ungverjar — fyrst og fremst Slav- ar. Það er ómögulegt. Nú virðast Tyrkir fyrst fyrir al- vöru hafa fundið eina ráðið, sem dugar til að stöðva eða taka fyrir umkvartanir hinna kúguðu þjóð- flokka, og ráðið er, — að uppræta liá af jörðunni! Bandaríkin hafa eins marga Jjjóð- flokka eins og Austurríki og Ung- arn eða Rússland eða Tyrkjaveldi. En alt til J>essa tima höfum vér ekki lent í neinum þjóðflokkahreðum — nema lít af negrunum. En ástæðan fyrir því, að deila sú varð svo hörð og blóðug og helzt við enn er sú, að meirihluti þeirra býr saman á ekki| stóru svæði, og svo eru Jjeir svo auðþektir og auðkennilegir, sem sérstakur þjóðflokkur. Aftur á inóti eru Skotar og Þjóðverjar, Skandín- avar, Slavar og Gyðngar dreifðir uni rikin og borgirnar. Og Jiangað til þetta mikla strið byrjaði í Ev- rópu, þá bjuggu þeir i bezta sam- lyndi hver við annan og dreymdu ekki um nokkurn Jjjóðflokkarig eða þjóðflokkahatur. En ef að Þjóðverj- ar — eftir tillögum Mynsterbergs — eiga að haldalifandi i hjörtum sin- um þessum þýzku Jjjóðareinkennum og hafa eld þann sílogandi á arni sínum, þá hafa náttúrlega hinar aðrar þjóðir fullan rétt til þess að gjöra það sama: írar og Svíar og Grikkir og ltalir, Ungverjar og Slov-' akar, Bæheimsmenn og Pólverjar, Bretar og Tyrkir, Egyptar og Alban- ir og ótal fleiri. Hin eina von vor sem þjóðarheild er það, að allir þessir mörgu þjóð- flokkar, sem hingað hafa komið á sama hátt og Þjóöverjar til að bæta Hinir nýju “monitorar” Breta. Þegar Tyrkir eða Þjóðverjar söktu með torpedóuin herskipum Breta, Triumph og Majestic., þá varð floti Breta að hörfa inn á hafnir við Ilellusund og skýla sér þar með net- um og öðru. Þá hlunkaði í Tyrkjum; Jjeir skeltu á læri og liéldu að nú væru þeir að byrja að eyðileggja Breta. En Bretum kom ekki til hugar að gefast upp. Þeir fóru að hugsa sig um, hvernig þeir ættu að útbúa skip, sem gætu borið hinar sterkustu fall- byssur bryndrekanna, og um leið verið (’jhult fyrir sprengivélum og torpedóum óvinanna, — skip, sem neðansjávarbátarnir gætu ekki með nokru móti grandað. Það fóru að koma fregnir til Hellusunda, að einhver undraskip væru á leiðinni frá Englandi, öðru- visi en öll önnur skip, sem menn höfðu heyrt getið um þar á austur- slóðum. Þau voru lengi á leiðinni, en einn góðan veðurdag í júlimán- uði kom fyrsta skipið. Menn höfðu aldrei séð annað eins skip. Borð- stokkurinn stóð svo sem ekkert upp úr sjónum; en 9—10 Jjumlunga fall- byssa var framan til á iskipinu og löng sex þumlunga fallbyssa var að aftan. Svo kom annar bátur minni með tveimur sex þumlunga fallbyssum, spánnýjum, sömu tegundar og fall- byssurnar á bryndrekanum Eliza-Í beth. Þessi nýji bátur var svo smár, að enginn hafði haft fyrir að skíra: liann og var hann auðkendur meðj tölustöfum að eins; á skipinu voru! 72 menn, en enginn vissi, hvar þeir gátu komist fyrir, svo virtist skipið lítið. Þetta smáa skip kom J>ó undir sinni eigin gufu alla leið frá Eng- landi. En Tyrkjum fanst ekki mikið til um skipið og drógu dár að þvi. En svo kom Jiriðja skipið, og Jjá fór menn fyrst fyrir alvöru að undra hver ólukkinn væri á ferðum Jiarna. Það var engin skipslögun á þessu ferlíki; það eins og vaggaði áfram á sjónum, eifis og heimgæs í hlað-j varpa, og enginn vissi hvað að hon-i um snöri, hvort J>að var hlið eða fram-eða afturstafn. *Skipið sýndist kringlótt. Borðstokkurinn var hár ogi Jjilfarið flatt. En á Jjilfarinu sásti ekkert annað en feykilega stór ogj digur turn einn. Og fram úr turnin ! um stóðu hlaupin á feykilega löng-j um fallbyssum og digrum eftir því. j En upp úr miðju Jjilfarinu stóð á-j kaflega mikill þrifótur með aflöng-i um kassa efst uppi. Vissi enginn, livaða undur þar var. En svo þegar kassi þessi eða stampur var lagstur, þá fór skips- höfnin að baða sig, og nú skildu menn ekkert á landi með hvaða undrum Jjað var. Þeir fóru allsberir út af borðstokknum og gengu á sjón- um meðfram skipinu, fram og aft- ur. Það var eins og þetta væru ein- hverjar guðdómlegar verur. Og Tyrkjanum hefir víst ekki farið að litast á, hafi þeir séð þetta. En svo steyptu sjómennirnir sér, þegar lengra koin frá skipinu og fóru að synda. En við og við voru þeir að ganga á vatninu. Nú fóru hermennirnir á landi að verða forvitnir og fóru að flykkjast i bátana til að sjá þetta betur, og Jjegar út kom að skipinu, Jjá sáu þeir að hliðar skipsins stóðu út um 10 fet undir sjávarborðinu. Þetta var gjört til varnar torpedóm, og er þar umbúnaður, sem ekki er leyfilegt frá að segja. En hann er þannig, að tngin torpedó getur grandað sliku skipi. Þetta eru inonitorar og hafa þeir ekki annað vopna en 2 fjórtán þumlunga fallbyssur. Fallbyssur þessar bera skothólk, sem er 1500 pund á þyngd, fullar 15 n ilur, og er þar ekki holt fyrir að standa. Seinna komu Jirir aðrir af drekuin Jiessum. Og brátt fóru þeir að starfa. Tyrkjum varð illa við og fóru að reyna að vinna á þeim, bæði úr lofti ofan með sprengikúlum frá flugdrekum og loftskipum og neðan með sprengivélum og torpedóm; en ekkcrt dugði. Sáu Tyrkir þá, að enn voru Bret- ar öllu ráðandi á sjónum sem áður fvrri. Fréttabréf. Fisher Bay, Nov. 14. 1915 Kæri vin:— Kærar þakkir eiga þessar línur að færa þér fyrir bókasendingarnar. Héðan er eins og þú getur nærri ekki neitt að frétta utan mér líður bærilega. Nú er vatnið loksins lagt og ætl- um við nú ef veður leifir að byrja að leggjá netin á morgun, en þá er nú eftir að vita hvort nokkur verð- ur fiskurinn; vonar maður náttúr- lega alt Jjað besta þar til annað reynist. Þótt þetta verði ekki frétta ríkt bréf þá vonast eg samt eftir að fá bréf frá þér með miklum fréttum. Svona erum við nú orðnir sann- kristnir hér norður frá, að af þvf að það er sunnudagur í dag þá viljum við ekki byrja að leggja, þótt það mætti annars vegna. Með vinsemd, N. N. Heimskringla samgltSsi bænd- unum yfir góSri uppskeru, því “bú er landstolpi.” Og svo veit hún aS þeir gleyma henni ekki, þegar peningarnir fara aS koma inn fyrir uppskeruna. ÞAÐ VANTAR MENN TIL A5 læra Automoblle, Gas Tractor Iín I bezta Gas-véla skóla í Canada. ÞaS tekur ekkl nema féar vlkur aS læra. Okkar nemendum er fullktmlega kent ab höndla og gjöra viö, Automobile, — Auto Trucks, Gas Traetors, Stationary og Marine vélar. Okkar ókeypis verk veitandi skrlfstofa hjálpar þér aö fá atvinnu fyrir frá $50 til $125 á mánuöi sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Engineer eöa mechanic. Komiö eöa skrif- iö eftir ókeypis Catalogue. Hemphills Motor School «4« Mnin St. Wlnnipesc Aí) læra rakara iÖn Gott kaup borga® yfir allan ken- slu timann. Ahöld ókeypis, atS- eins fáar vikur naubsynlegar til að læra. Atvinna útvegub þegar nemandi útskrifast á $15 upp í $30 á viku eba vib hjálpum þér aö byrja rakara stofu sjálfum ogr gefum þér tækifæri til ab borga fyrir áhöld og þess háttar fyrlr lítib eitt á mánut51. I>at5 eru svo hundrutSum skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sját5u elsta og stæt5sta rakara skóla i Can- ada. Varat5u þig fölsurum.--- SkrifatSu eftir ljómandi fallegri ókeypis skrá. Hemphills Barber Coiiege Cor. IvlngSt. iinil Paclflc Avenue WIXNIPEG. útibú S Regina Saskatchewan. (Framhald á 7. bls.). CANADIAN NORTHERN RAILWAY DECEMBER EXCURStONS 1915 EASTERN CANADA Daily, December 1 to 31 Liberal Stopovers. First Class Tickets. Choice of Routes. Three Months’ Limit VERY L0W RETURN FARES TO ATLANTIC PORTS. in connection with Steamship Tickets by ali lines to OLD COUNTRY to m:< i:>im:it :ti. fivk iioxtiis* limii l>AIL\ , NOVEHHEK NEW CANADIAN ROUTE BETWEEX WINNIPEG 0G T0R0NT0 Stándard Electric Lighted Trains All modern Conveiences Information and tickets from any CANADIAN NORTHERN AGENT R. CREELMAN, General Passenger Agent, Winnipeg l*lt I \C'HV\ I, CITV TICKET OFFICES: REGINA—Elcventh Avenue, opposite Post Office, Phone 1942 SASKATOON—Cor. 2nd Avenue and 22nd Street, Phone 2453 W. M. Stapleton, District Passenger Agent. EDMONTON—McLeod Building, opposite Post Office, Phone 1712. PRINCE ALBERT—Canadian Northern Station. CALGARY—218 Eighth Avenue West. WINNIPEG—N. W. Corner Main and Portage, Phone Main 1066. BRANDON—Station Building, next Prince Edward Hotel.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.