Heimskringla - 02.12.1915, Síða 7
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1915.
H E I M S K R 1 N G I. A.
BLS. 7
J. J. BILDFELL
FASTBICNASALI.
Uuion Bank 5th. Floor Xo. 520
Selur hús og ló5ir, og annað þar
lútandí. útvegar peningalán o.fl.
Phone Main 26S5.
PAUL BJARNASON
FASTEIGNASAL.I.
Selur elds, lifs, og slysaábyrgS og
útvegar penlngalán.
WYNYARD,
SASK.
J. J. Swanson
H. G. Hlnrikason
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASALAR OG
penlnea mihlar.
Talsfmi Main 2597
Cor. Portage and Garry, Winnlpeg
Graham, Hannesson & McTavish
LOGFRÆÐINGAR.
907—908 Confederatlon Llfe Bldg.
Phone Maln 3X42
tVINMPBfl
Arnl Anderson E. P. Garland
GARLAND& ANDERSON
LOGPRÆÐINGAR.
Pbone Matn 1561
•01 Electric Railway Cbambers
Dr. G. J. GISLASON
Fhy.leian and Surgreon
Athygll veltt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómura. Asamt
lnnvortls sjúkdómum og upp-
skurbl.
18 Sonth 3rd St„ Grand Forka, N.D.
Dr. J. STEF ÁNSSON
401 BOYD Bl ILniNG
Horni Portagre Ave. og Edmonton 81.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er a8 hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Talelml Mnln 4742
Helmlll: 106 Ollvla St. Tals. Q. 2S1»
TnlMfmi Mnlu 5302
Dr. J. G. SNÆDAL
TANNLÆKNIR
Suite 313 Enderton Block
Cor. Portage Ave. og Hargrave St.
Vér höfum fullar birgölr hreiuustn lyfja
og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hiDg-
að vér gerum meöuliu nékviemlega eftir
ávlsau lwknisius. Vér sinuum utausveita
pöuuuum og seiium giftingaleyti,
C0LCLEUGH & C0.
Ifotre Dame Ave. A Sherhrooke 8t.
Phone Garry 2690—2691
FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ.
Mjög fín skó viógeró á meóan þú
bíöur. Karlmanna skór hálf botn-
aöir (saumatS) 15 mínútur, gútta-
bergs hælar (don’t slip) eba lebur,
2 mínútur. STEWART, 103 Paclfic
Avc. Fyrsta búö fyrir austan aöal-
stræti.
SHAW’S
Stærsta og elsta brúkaöra fata-
sölubúöin í Vestur Canada.
479 Notre Dame Avenue
GISLI G00DMAN
TINSMIDUR
VerkstæÖi:—Hornl Toronto St. og
Notre Dame Ave.
l*honc
Garry 20S8
Helmllla
Garry 800
A. S. BARDAL
aelur llkklstur og annast um útfarlr.
Allur útbúnahur sá bestl. Ennfrem-
ur selur hann allskonar mlnnlsvarDa
og legsteina.
813 Sherbrooke Street.
Phone Garry 2162 WINNIPEG.
MARKET H0TEL
14ö Princf*88 f>t.
á mðtl markablnum
Bestu vinföng vlndlar og aöhlyn-
Ing góö. lslenzkur veltlngamaD-
ur N. Halldorsson, lelöbelnlr ls-
lendlngum.
P. O’CONNBL, elarandl WINNIPEG
Skuld Þýzkalands við
efnafræðinga þess.
Þó öJl þýzka þjóðin hafi knéfallið
ng tilþeðið þá Von Kluck, krónprins
inn, Hindenburg, Tirpitz og Mac-
Kensen, — þá skuldar hún samt
cfnafræðinguin sínum miklu meira
þakklæti fyrir starf þeirra. Þessir
vísindamenn vinna þegjandi og láta
sein minst á sér bera; en rannsókn-
ir þeirra hafa svo auðgað þjóðina,
að hún á þeim aðallega að þakka
það, að hún getur nú sjálf framleitt
úr heimafengnum efnum ýmislegt
það, sem áður var talið ófáanlegt,
nema aðflutt frá útlöndum. Þó að
Þýzkaland væri, þegar stríðið hófst,
einangrað svo frá mörkuðum ann-
ara landa að það gat ekki fengið inn-
fluttar ýmsar þær nauðsynjavörur,
sem það taldi sér nauðsynlegt að fá,
þá hefir þó efnafræðingunum hin-
um þýzku tekist, að undra miklu
leyti að bæta þjóðinni það upp með
efnum, sem þeir liafa fundið í land-
inu sjálfu, og sem nota iná til að
framleiða vörur, sem hægt er að
nota í stað þeirra, sem nú ekki eru
fáanlegar frá öðrum þjóðum. Ekki
svo að skilja, að Þýzkaland hafi svo
miklu meiri völ hæfra visinda-
manna, heldur en Englendingar og
Frakkar; en það varð fyrri til að
meta gildi þess flokks manna en
önnur lönd og að gjöra þeim léttara
fyrir að koma þekkingu sinni til
þjóðlegra nota. í stað þess, sem
Englar og Frakkar setja ýmsa þrep-
skildi á veg vísindamanna sinna og
neita að viðurkenna uppgötvanir
þeirra þar til þeir hafa með eigin
atorku og af eigin efnum sýnt þær
virkilegar, — þá veitir Þýzkaland
visindamönnum ’isínum alla sann-
gjarna uppörvun og styrkveitingar,
ti! þess að þeir geti varið öllum sín-
um kröftum til þess að koma hug-
sjónum sinum í framkvæmd.
l)r. de Neuville getur í timaritinu
Itevue um nokkrar þær uppgötvan-
ir, sem þýzkir visindamenn hafa
gjört á síðastliðnum 12 mánuðum,
og þó eiginlcga síðan striðið byrj-
aði til þes'S að tryggja sjálfstæði þjóð
arinnar í ölluin þeim atriðum, sem
áður var áfátt um, nema með að-
flutningi.
Hann segir að f.vrir þessar upp-
götvanir visindamannanna, sé nú
Þýzkaland vel byrgt af að minsta
kosti tveim þriðju hlutum þeirra
nauðsynja, sem áður urðu að kaup-
ast frá öðrum þjóðum; en sem nú
séu framleiddar af efnum fundnum
í landinu sjálfu. Að visu játar Dr. de
Neuville, að þessi heimafengnu efni
séu ekki eins viðeigandi til fram-
leiðslunnar eins og þau aðfengnu,
en geti þó orðið notuð i hinna stað
og með nálega eins góðum árangri.
5>em dæmi getur hann þess, að mest
af þeim olíum og öðru feitmeti, sem
áður var fengið frá Ameríku, Noregi
og Svíþjóð, og þó sérstaklega þeim
fituefnum, sem fengust af skepnum,
sé nú ekki lengur nauðsynlegt að
kaupa frá þessum þjoðum — þvi
að efnafræðingarnir framleiði liki
þeirra úr vatnsefni. Þær olíur, sem
áður fengust úr kálmeti frá Ame-
ríku, fást nú úr “Sunflower”, sem
allstaðar vex á Þýzkalandi, eins og í
flestum öðrum löndum.
Þýzkaland hefir á liðnum árum
safnað að sér miklum baðmullar-
forða. En síðan stríðið bannaði, að
þóðin gæti fengið þá vöru aðflutta,
hafa efnafræðingarnir leitað að ein-
hverju öðru efni, er nota mætti i
stað baðmullar. Nú hefir þeim aðl
nokkru leyti tekist að finna efni, er;
nota mætti i nauðsyn í stað ullar-j
irinar, en þó hefir þó ennþá ekkert
fundist, sem jafnast gæti við hana.
helzt eru það Willow-taugar, er bezt!
hafa gcfist, og það svo vel, að cfna-
fræðingarnir gjiira sér von um, að |
þess verði ekki langt að biða, að
þeir finni ráð til þess, að nota tágir
þessar algjörlega i baðmullar stað,
sem sprengiefni i fallbyssukúlur. —
Hið sama er að segja um litarefni,
sérstaklega hið hárauða litarefni, er
áður fékst aðallega úr hinni svo-
refndu “madder”-rót, sem vex á
Mið- og Suður-Frakklandi, og þar
var notað til þess að lita hermanna-
föt. Það var lengi álitið alls ómögu-
lcgt, að finna nokkurt efni, sem gæti
komið i stað rótar þessarar. En
“aneline” liturinn hefir gjört sömu
verkanir, og með þvi eyðilagt þús-
undir manna, sem áður höfðu varið
öllum eignum sínum i þau verkstæði
Frakka sem framleiddu rauðu lit-
ina. — Efnafræðingarnir gefa von
um, að geta fram leitt baðmullar-
efni úr neí/u-tágmn og úr willoiv-
berki, á sama hátt og “áneline” kom
í stað “garance” eða “madder” rót-
ar litarins; að minsta kosti vona
þeir að geta notað þetta i sprengi-
efni, því að á yfirstandandi tima
verja þeir öllum kröftum sínum ein-
göngu til þess, að efla hernaðar að-
ferðina, með nýjum áður óþektum
sprengiefnum til hernaðar.
Eins er með kamfóru og togleður.
Þjóðverjum hefir tekist að fram-
leiða efni, sem nota má í þeirra
stað, þó þau nái ekki eðlisgæðum
hinna sömu tegunda. En efnafræð-
ingarnir gjöra sér von um, að geta
svo bætt þessi nýfundnu efni, að
þess þurfi ekki að verða langt að
biða, að þau nálgist eðlisga*ði kam-
fórunnar og togleðursins. — Þeir
benda á það, til styrktar von sinni
i þessu efni, að fyrst þegar farið var
að framleiða sykur úr gulrófum, þá
náðist að eins 4 prósent af eiginleg-
um sykri úr þeim. En nú er fram-
leiðslu aðferðin svo bætt, að sykur-
magnið, sem draga má úr gulrófum,
er 24 prósent, eða sem næst því sem
fæst úr sykurreyr.
Ennfremur segja þýzkir málm-
fræðingar, að þeir nú hafi upp-
götvað í heimalandi sinu málmteg-
und eina, sem nota megi í stað kop-
ars. Þeir keyptu áður kopar frá
Ameríku, svo nam 40 þúsund tons
á ári; en geta nú ekki lengur fengið
hann frá útlönduin siðan striðið
hófst. Þeir bræða saman deigt járn
og zink og dálitið af kopar, og úr
þessum málmblendingi geta þeir til-
búið öll þau skotfæri, sem áður
kröfðust kopars. Þeir gjöra einnig
rafleiðsluvira úr aluminum, sem áð-
ur voru gjörðar úr kopar. Áður
keyptu Þjóðverjar mikið af alumin-
um frá Frakklandi; en nú hafa þeir
fundið í sinu eigin landi mikla alu-
minum náma og einnig magnesium,
og með því að blanda þessum tveim
inálmtegundum saman, gjöra þeir
nú ýmsa hluti, sem áður voru gjörð-
ir úr aðfengnum efnum. Einnig hafa
þeir fundið brennisteinssýru efni í
heimahögum, sem áður var keypt frá
Chili og Peru.
Aðallega eru það prófessorar við
Heidelberg háskólann, sem unnið
hafa að þéssum uppgötvunum. Nú
eru þeir að reyna að uppgötva ein-
hver efni, sem nota megi sem fóður-
tegundir til manneldis. Um árangur
af þeim tilraunum hafa þeir ennþá
ekkert sagt. En vart þykir hugsan-
legt, að þeim takist ]iað. Hins vegar
segjast þeir hafa fundið nýtt frjó-
efni til að nota við jarðrækt, sem
þeir gjöra sér von um að reynast
muni svo vel að afurðir landsins
verði framvegis langt um meiri af
ekru hverri en nú á sér stað, og að
á þann hátt aukist fóðurmagnið i
landinu, bæði fyrir menn og skepn-
ur.
Þjóðverjar í Banda-
ríkjunum.
(Framhald frá 3. bls.).
Iw(/ sinn, (jefi u/)/) þjóðareinkenni
sín og lofi nýrri þjóðartilfinningu
að vaxa upp, rí likan hrítt og Þjóð-
verjar gjörrí heinia hjrí sér.
Prófessor Mynsterberg fullvissar
oss um það, að Þjóðverjar einkenni
sig með alvörugefni og að gjöra alt
vel sem þeir gjöri (grafa til róta);
að þeir séu löghlýðnir og vandvirk-
ir og vir^i alt sem háleitt er og hafi
fulla stjorn á sjálfum sér. Þessir
kostir, sem liann telur þeim, segir
hann að sé hið eina, sem geti bætt
úr og sigrað hið hættulega kaéruleysi
Ameríkumanna.
En tökum nú blað úr bók hans
og sjáum, livað þessi alvörugefna og
vandvirka og löghlýðan þjóð, með
sinni miklu sjálfsstjórn og virðingu
fyrir hinu háleita, gjörir við þjóð-
flokkana heima hjá sér, sem reyna
að gjöra einmitt hið sama, sem pró-
fessor Mynsterberg hvetur landa
sina til að gjöra hér i Ameriku við
oss.
Þýzkaland hefir færri þjóðflokka
innan landainæra sinna en nokkur
önnur stórþjóð i heiminum. — En
samt eru ]iar þjóðaflokkar nokkrir,
sem ekki eru þýzkir og ekki eru á-
nægðir. í kringum Mazurisku vötn-
in á Prússlandi, þar sem svo marg-
ar strangar og miklar orustur hafa
nú háðar verið Jiessa seinustu 12
mánuðina, eru 400000 Slavar, sem
ekki geta talað orð i þýzku; og á
Póllandi eru 3 milliónir manna, sem
hvorki geta eða vilja tala þýzka
tungu. Að þeim undanteknum hefir
þýzka stjórnín neytt hvern einasta
barl og konu og ungbörn öll, nema
útlenda menn af öðrum þjóðum, til
þess að tala og lesa þýzku. Hvað
ætlið þér að yrði uppá teningunum,
ef Bandarikin tækju upp þessa að-
ferð — að neyða alla menn i Banda-
rikjunum til þess að tala enska
tungu?
1 þýzka níkinu eru 4 millíónir Pól-
verja og búa þeir nærri allir saman
í austurhéruðunum og eru að reyna
að halda við þjóðareinkennum sin-
um. En ætlið þér að þýzka stjórnin
hvetji þá til þess? Þó segir Mynster-
berg, að þýzkir eigi að kenna oss,
hvernig vér eigum að breyta við
þjóðflokkana. Vill þýzka stjórnin
viðurkenna, að Pólverjar voru þar
fyrir i landinu áður en Þjóðverjar
komu? Er þýzka stjórnin að hvetja
Pólverja til þess, “að halda til ei-
lífðar lifandi á arni sinum eldi pól-
verskrar menningar og þjóðernis?”
Þjóðverjar hafa einmitt leitað allra
bragða og beitt mikilli hörku til þess
að gjöra Pólverja þýzka; að eyði-
leggja tungumál þeirra; að brjóta
niður samheldni þeirra, og að koma
þeim til að gleyma hinum fyrri
dýrðlegu dögum, þegar Pólland var
eitt hið mesta og frægasta ríki
Norðurálfunnar.
Á austurkanti Þýzkalands er ann-
ar þjóðflokkur, í Elsas og Lothrin-
gen ((Eorraine). Fólkið er þýzkt að
upprúna, en nú eru margir þeirra
eins franskir og Frakkar í Bordeaux
og þar i kring. Hafa Þýzkir leyft
þeim, “að halda til eilífðar lifandi á
arni sinum eldi franskrar menning-
ar og jjjóðernis”? Ekki alveg. Norð-
an og vestan til í hinu þýzka riki er
enn einn hópurinn, í Slésvík og Hol-
stein; það eru Danir, danskir að
ættum, hugarfari og tungumáli. Fá
þeir að fylgja vilja sinum? Ekkert
þvi líkt. Nei! Það er stjörnarstefna
Þjóðverja, hiklaus og rígbundin, að
hver einasti maður inán takmarka
hins þýzka rikis og þegn keisarans,
skuli vera þýzknr, ganga i hinn
þýzka her, hugsa á þýzku og tala á
þýzku.
Þeir staðfesta og skýra þetta með
því, að ríkið sé hverjum einstakling
æðra; að komandi tilvera Þýzka-
lands sem stórvehli sé komin undir
eining þjóðarinnar; að pólsk, frönsk
og dönsk menning sé óæðri en hin
þýzka og hljóti því að rýma til fyr-
ír æ.ðri menning; — þessar 3 eða 4
milliónir þjóðanna, sem ekki eru
þýzkar, verði að lúta hinum 62 mill-
íónum Þjóðverja í ríkinu.
Tökum nú dæmi Þjóðverja og
snúum þvi upp á Bandaríkin. Hér
i Bandaríkjunum höfum vér ekki
þrjá, heldur þrjátiu þjúðflokka. —
Eigum vér nú að hvetja hvern og
einn þjóðflokka þessara til þess að
halda við þjóðerni sínu, hóttum og
menningu, af þeirri ástæðu, að þeir
hafi flutt hingað æðri menningu,
sem eigi að vera lexia og fyrirmynd
fyrir alt landið og alla þess íbúa.
Iiigum vér að leyfa það, sem vekja
myndi hrylling og skelfingu hjá
Þjóðverjum heima, að Þjóðverjar,
seni yfirgefa föðurland sitt, santein-
ist hér og myndi Sérstakan pólitisk-
an flokk í þessu landi, sem þeir hafa
kosið sér til bústaðar og eftirkom-
endum sinum.
Hvað er það nú, sem Bandarikin
eiga að græða við það, að styrkja
böndin, sem halda Þjóðverjum hér
suman og efla þýzka þjóðernistil-
finningu þeirra, þessara millióna
hinna þýzku borgara í landi þessu,
cg gjöra þá að sérstökum þjóðflokki
ineðal þjóðarinnar hér? Mynster-
herg segir oss, að meðal hinna engil-
saxnesku þjóða séu það einstakling-
arnir, sem alt sé miðað við, en hin-
ar teivtonsku þjóðir miði alt við
“ gfirmanns-srílina” (superman-soul)
— Á öðrum stað dáist hann að þvi
hjá Þjóðverjum i Ameriku, hvað
þeir ineti mikils alt hið háleita og
göfuga, og hvað mikla trú og traust
þeir beri til rikisins, sem frömuðar
hugsjónanna (bearer of ideals), og
hvað þeir séu reglubundnir og hrein
ir i hugsunum og líferni og þegn-
hollir og tryggir.
Þetta er mjög svo óljós og litlaus
framsetning þeirrar heimspékilegu
kenningar, að ríkið sé hlutur, til-
vera, afl, eining eða heild, sem Uiynd
ist af fjölda (millíónum) manna, -
en sé þó ekki mannlegt. Hin sama
hugmynd er oft höfð um kyrkjuna.
En þessar mannlegu verur hér
skoða kyrkjuna og ríkið að ciixs
sem samfélag annara mannlegra
vera, sem starfar fyrir og með
mannlegum verum.
Það getur verið, að til sé einhver
gfirsál, þó að menn aldrei hafi get-
að tekið Ijósmynd af henni. En það
tr ekkert það ri’ki til, sem ekki sam-
anstandi af mönnum, sé mynduð eða
stofnuð af mönnum og stjórnað af
mönnum. Ef að þessi “æðri maður”
Eru börnin farin
að læra spara
PENINGA ?
Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa
persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada
og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá- Svo-
leiðis uppeldi i sparsemi og góðrl meðferð efna sinna er
ómetanleg seinna meir. '
L0GAN AVE. 0G SARGENT AVE., 0TIB0
A. A. Walcot, bankastjóri
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ.
um heimilisréttarlönd í Canada
Norívesturlandinu.
(superman) kemur til vor og talar
gegnum básúnu Gabríels, þá skulum
vér beygja kné vor fyrir honum. En
tali hann með mannsröddu og gefi
úl skipanir sinar eða fyrir penna
skrifara síns, eða gegnum lúður yf-
irhershöfðingja, — þá munum vér
Ameríkumenn hugsa, að þar sé kom-
inn keisari eða ráðgjafi eða hers-
höfðingi, og að hann sé maður eins
og vér sjálfir og geti skjátlast og
farið með vitieysur og ýms rang-
indi.
Menn tala um rikið rétt eins og
væri það sáttmálsörkin. í rauninni
er það félag eitt, líkt nokkuð regl-
unum og klúbbunum cða þjóðkyrkj-
unni; en þó með miklu meira
valdi. Tilgangur rikisins er að úr-
skurða og framkvæma ákvarðanir
ýmsar til almenningsheilla. Aðal-
atriðið i stjórn hverri er það, hver
eða hverjir gjöri þessar ákvarðanir.
Þjóðverjar, sem bera Bandarikin
saman við Þýzkaland, virðast ætla,
að hér séu það einstaklingar, sem j
gjöri þessar ákvarðanir; en á Þýzka-1
landi sé ]iað ríkið. En i báðum j
löndunum eru það mennirnir, sem
völdin hafa i það og það skiftið,
sem ráða og gjöra allar þessar á- j
kvarðanir.
Þegar vér segjum, að menn áj
Þýzkalandi vinni fyrir ríkið, þá eig-j
um vér við það, að þeir vinni til
þess að viðhalda sérstakri félags- j
myndun, sem sunipart var af mönn-j
um gjörð, en sumpart varð til fyrirí
atvik eða hcndingu.
Ef að Þjóðverjar eru ánægðir með
þessa stjórnarskipun sina, þá kem-
ur engum manni til hugar, að neita
þeim um það, að þeir hafi fullan
rétt til ]>ess. En þetta, sem þeir eru
svo ánægðir með er ekki það að þeir
liafi sjálfir kosið vissa menn til að
fara með þetta vald, heldur hitt, að
þeir liða það, að valdið, stjórnar-
vahlið, — það felst alt í einum
manni, sem gjarnan getur verið fær
maður; en hann er til þess kjörinn
eða koniinn af hendingu, fyrir fæð-
inguna: og þessi maður stýrir öllu |
rikinu. með tilhjálp og ráðum nokk-
urra manna eða ættbálka, sein eiga
vissar, ákveðnar eignir (aðallinn,
barúnarnir). Og þjóðin er orðin þvi
vön, að lúta þessum inönnum . og
hlýða þeim í öllu.
Þó að þetta fyrirkomulag sé nú!
öflugt og ramlegt á Þýzkalandi, þá
er þar með ekki sagt, að það eigi
við á nokkrum öðrum stað i heimi.
Vér höfum vorar cigin hugmyndir
um það, hvernig tsjórnarfyrirkomu-
lagið skuli vera. Vér látiun oss ann-
ast um þann hluta fólksins, sem ekki
er i embættum. En Þjóðverjar hugsa
mest uin þá, sem i embættum sitjfi.
Vér skoðum rikið scm þjón mann-
félagsins; en Þjóðverjar skoða það
sem húsbónda eða herra af himn-
um sendan, og keisarann sem drott-
ins smurða.
En hér í landi eru þeir fáir Þjóð-
verjarnir, sem hafa þá skoðun, og
þeir gætu ekki kent hana öðrum,
þvi að þeir eru hingað komnir til
þess, að fá fult frelsi til að þrosk-
ast líkamlega, andlega, efnalega og
félagslega og láta hörn sin vaxa upp
og afla sér þeirra gæða, andlegra og
likamlegra, sem þau hafa hæfileg-
leika til. Og af þjóðflokkunum eru
engir harðsnúnari eða kappsamari
en einmitt Þjóðverjarnir.
Sérstök kostaboD á Inn&nhúsa
munura. Komi5 til okkar fyrst, þ!8
munií ekkl þurfa atJ fara lensra.
Starlight New and Second Hand
Furniture Co.
593—595 NOTRE DAMK AVENUE.
Talsfml Garry S884.
Ein persðna (fyrlr daginn), $1.60
Herbergi, kveld og morgunvertJur,
$1.25. Máltíblr, 35c. Herbergi, eln
persóna; 60c. Fyrirtak 1 alla staUi,
ágæt vínsölustofa i sambandi.
TalMfml Garry 2252
R0YAL 0AK H0TEL
( bnn. GiiatafMMon, rlfrandl
Sérstakur sunnud&gs œtBd&gsv.rD-
ur. Vín og vindlar á borSum frá
klukk&n eltt tll þrjú e.h. og frá *ez
tll átta ab kveldlnu.
283 M.IKKKT STRBBT, WINNIPBO
CARBON PAPER
for
TYPEWRITER—PENCIL—PEN
Typewriter Rihhon for every
inake of Typewriter.
•
G. R. Bradley
& Co.
304 CANADA BLDG.
Phone Garry 2899. Winnipeg
Isabel Cleaning and
Pressing Estabbshment
J. W. RITVN, elgandl
T\unna manna bezt aö fara með
LOÐSKINNA
FATNAÐ
Viðgerðir og breytingar
á fatnaði.
Phone Garry 1098 83 Isabel St.
hornl McDermot
Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu »t
sjá eöa karlmaöur eldrl en 18 ára, get-
ur teklö helmlllsrétt á fjóröunK úr
sectlon af óteknu stjórnarlandl 1 Manl-
toba, Saskatchewan ogr Alberta. Um-
sækjandl veröur sjálfur aö koma á
landskrifstofu stjórnarlnnar, eöa und-
Irskrifstofu hennar I því hérahl. 1 um-
hoöi annars má taka land á öllum
landskrlfstofum stjórnarlnnar (en ekkt
á undlr skrlfstofum) meö vlssum skll-
yröum.
SKYLDUR. —Sex mánaöa ábútS og
ræktun landsins á hverju af þremur
árum. Landnemi má búa meö vtssum
skllyröum Innan 9 mllna frá helmllls-
réttarlandl sínu, á landl sem ekkl er
minna en 80 ekrur. Sæmllegt ivöru-
hús veröur aö byggja, aö undanteknu
þegar ábúöarskyldurnar eru fullnægö-
ar innan 9 mílna fjarlægö á ööru landi,
elns og fyr er frá greint.
1 vlssum héruöum getur gðöur og
efnllegur landneml fenglö forkaups-
rétt á fjóröungl sectlonar meöfram
landl sinu. Verö $3.00 fyrir ekru hverja
sivVI.Dllt—Sex mánaöa ábúö á
þverju hlnna næstu þriggja ára eftlr
aö hann heflr unnlö sér Inn etgnar-
bréf fyrlr helmlllsréttarlandl slnu, o(
auk þess ræktaö 50 ekrur á hlnu sélnna
landi. Forkaupsréttarbréf getur land-
neml fengiö um lelö og hann tekur
helmillsréttarbréflö, en þó meö vlssum
skllyröum.
Landneml sem eytt hefur helmllla-
réttl slnum, getur fengiö helmillsrétt-
arland keypt 1 vlssum héruöum. Verö
$3.00 fyrlr ekru hverja. SKYLDUR—
Veröur aö sltja á landlnu 6 mánuöl af
hverju af þremur næstu árum, rækta
50 ekrur og relsa hús á landinu, sem er
$300.00 vlröl.
Bera má nlöur ekrutal, er ræktast
skal, sé landiö dslétt, skógl vaxlö eöa
grýtt. Búpentng má hafa á landlnu I
staö ræktunar undlr vissum skllyröum.
W. W. CORY,
Deputy Mlnlster of the Interlor.
BIöö. sera flytja þessa auglýslngu
J leyfislaust fá enga borgun fyrtr.
Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivií
D. D. Wood & Sons.
Limited--------------.
Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk,
stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre”
plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur,
sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar,
“Drain tile,” harð og lin kol, eldivií og fl.
Talsími: Garry 2620 eöa 3842
Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.