Heimskringla - 09.12.1915, Side 3
WINNIPEG, 9. DESEMBER 1915.
H E I M S K R I N G L A.
BLS. 3
Nýstárleg frétt
í stórblaðinu Cleveland Plain
Dealer stendur svohljóðandi fregn
nú fyrir fáum dögum:
Dr. C. R. Mabee, frá Toledo, Ohio,
var hér í gærdag að finna nokkra
auðmenn í þvi augnamiði, að fá þá
Itil að taka þátt i tilbúningi vélar
einnar, sem hann hefir fundið upp,
jsem er þó eiginlega fónógrafinn, en
sem doktorinn segir að andar hinna
framliðnu geti brúkað til að syngja
og tala i, og komi það frain á “rec-
ord”-unum sem vanaleg mannsrödd
og eins vel þekkjanleg.
Einnig hefir hann (doktorinn)
fundið upp nýja aðferð við að taka
ljósmyndir af öndum.
Dr. Mabee kveðst hafa i fórum
sínum fónógraf rekorðs, á hverjum
séu bæði sönglög, sett á rekorðið af
anda velþektrar söngkonu, sem sé
fyrir löngu “dauð”; einnig blístrað
lag af anda manns, sem var nafn-
kendur blístrari, og sem er einnig
fyrir löngu “dauður”.
Doktorinn kveðst einnig hafa ljós-
myndir af manneskjum, sem hafi lif-
að fyrir löngu siðan, bæði í þessu
landi og öðrum löndum, og sem ný-
lega hafi komið í kring til þess að
lofa honum að taka myndir af sér.
Dr. Mabee segist hafa fengið Mr.
Edison, Mr. Ford og nokkra hátt-
standandi officera Bandarikjastjórn-
ar til að skoða þessa uppfundning
sina. Doktorinn segir, að aflið, sem
hafi drifið sig áfram til rannsóknar
um fleri ára tímabil í þessa átt, sé
löngunin til að finna eitthvað það,
sem allir syrgjendur gætu notað til
að tala við sína framliðnu ástvini.
Dr. Mabee kveðst hafa framkvæmt
allar sínar tilraunir og rannsóknir
i viðurvist uianna, sem séu alþektir
að áreiðanleik og sannsögli.
Og marga eiðsvarna vitnisburði
kveðst hann hafa frá ættingjum
anda þeirra, er lögin sungu, því til
staðfestingar, að rödd sú, sem þar
kemur fram, sé rödd þessa sérstaka
einstaklings og einskis annars.
Doktorin'n segir, að maðurinn sé
bygður upp af tvenskonar efni, —
andlegu og líkamlegu, og að þegar
likamshiti manna fari annaðhvort
niður fy/ir 94 stig á fahrenheit, eða
rísi upp i 106 stig, þá gufi hið and-
lega efni út úr likamanum, og taki
með sér skynjan, tilfinning, vilja-
kraft, og í einu orði sagt: eiginleika
og karaktér manneskjunnar; og þeg-
ar svo andinn sé koininn út í eþer-
inn, geti hann dregið til sín úr
eþernum öll þau efni, sem hann —
andinn — þarfnast til bráðabyrgðar
líkamsuppbyggingar, eða hvers ann-
ars, sem honum þóknist.
Dr. Mabee segir, að með sérstakri
legund af rafmagnssveiflum sé hægt
að hjálpa öndunum til að syngja,
tala og blístra í fónógraf rekorðs.
Dr. Mabee kveðst hafa talað við
raarga af þeim, sem drukknuðu í
hinu mikla Titanic-slysi. — Einnig
kveðst hann hafa talað við marga af
þeim, sein flæktir voru i Becker-
morðmálinu í New York, og sem
samkvæmt lögum voru sendir inn i
annað lif.
(Lauslega þýtt af Hreggvið).
— P.S. — Þess er vert að geta, að
blaðið, sem þetta er tekið úr, er
ekki neitt spiritúalista blað.
Líkar blaðið
(Eftir Jón Éfinarsson).
Um leið og eg sendi andvirði
Heimskringlu til ráðsmanns hennar,
myndi inér ef til vill leyfilegt, að
láta i ljósi með undirgefni og i bróð-
urhug, hvernig mér geðjast að vör-
unni, sem gjaldið er greitt fyrir; og
ef svo er, þá segi eg bara hreint og
beint, að mér líkar blaðið yfirleitt
vel, að undantekinni pólitikinni,
sem mér geðjast bölvanlega.. Það er
auðvitað alt annað snið á rithætti
blaðsins nú en nokkru sinni fyr:
“more refined”, eins og Enskurinn
segir, eða refínerað, eins og það
nefnist á beztu íslenzku! Og þótt
ýmsar smáslettur vilji til milli rit-
stjóra Heiinskringlu og Lögbergs
enn, og sem ekki ættu að eiga sér
persónulegan stað, þá kemur það
aðallega af þesari skrílslegu venju,
sem upprunnin er af stráklyndi
iandans endur fyrir löngu, og sem
tregt er að bola út.. En engir rit-
stjórar eru ólíklegri til að bera hat-
urshug i lieila(?) hvor til annar$
en þessir fyr meir læknar sálar og
líkama, sem nú rita blöðin. Mér þótti
ilt, að einn af þessum svonefndu
fréttariturum Heimskringlu skyldi
senda aðra eins ótuktar-slettu til
ritstjóra Lögbergs um daginn. Slik-
ar andans ágjafir ættu ritstjórar
engir að liða; — en af þvi bæði bl.
hafa ávalt sýnst að taka við sliku
þakksamlega, þá nota of margir sér
tækifærið, þeir sem eru fátækir af
öðru betra til að gæða kaupendum
blaðanna á. En óþökk allra nýtra
manna eiga slíkir rithöfundar
skylda. Eg á hér ekki við það, þótt
málefni s éu rædd, jafnvel dálitið
hvatskeytslega með köflum og hver
reyni að eta sitt. Heldur persónu-
legar óþverra sleltur, sem ekki koma
málefni þvi, er fyrir liggur (sem oft
er ekki neitt) eittlivað dálítið við,—
slettur, sem enginn ærlegur ritstjóri
vildi sjálfur orða.
Mér þykir, á hinn bóginn, einkar
vænt um nýbreytni blaðsins að þvi
er búnaðardeildina snertir, og mun
hún sjálfsagt vinsæl verða ineðal
þeirra bændanna, sem dálítið eru
framar en aðrir að þekkingu til.
Þeir eru líklegir til að færa sér góð
ráð i nyt. Það, sein eg hefi þegar les-
ið af þessum búnaðarbálkum, er
mjög lipurt og ljóslega framsett, og
alt óefað hárrétt. Eiga þessir ungu
piltar þökk skylda fyrir framtaks-
semi þeirra í að vilja miðla oss
gömlu görmunum af sinni nýtiðar-
framtíðar þekkingu, og ættu allir
hinna yngri bændaefna að nota sér
leiðbeiningarnar sem allra bezt. —
Mér dettur í hug að spyrja: Hvað
maigir af hundraði hverju af náms-
mönnum í vissum greinum skól-
anna hinna ýmsu eru það, sem
r.okkuð ber á i heiminum eftir að
námi er lokið, sem sýna það, að nám
ið hafi verið nokkuð annað en til-
ferðin, látæðið og löngunin til að
verða að cins “lærður i einhverju”
Því færri sem eru i þessu hundraðs-
broti, því rneiri þökk eiga þeir fáu
heimtingu á frá öllum, sem starfi
þeirra kemur eitthvað við.
Á því furðar mig einna mest, þeg- J
ar eg les yfir áminstar greinar bú-j
fræðinganna ungu, hve færir þeir
eru i móðurmáli sinu islenzkunniA
Þó málið sé ekki allstaðar ekta, ef
til vill, þá má það heita afbragðs-|
gott, þegar tekið er tillit til þess, |
hve lítið tækifæri ungt fólk hér í
landi (sem ekki stundar íslenzku-
r.ám sérstaklega) hefir til að læra
gott íslenzkt mál hversdagslega. Og|
þegar maður, þar að auki, gætir |
þess, að alt annað nám þeirra er
bundið ensku máli, og hugsunin
skapast i ensku móti, þá gjöra þessir
| piltar betur en líkur eru til. Eg it-!
reka það enn, að menn æltu á sem
flestan hátt að sýna ungum mönn-
um, sem ekki sofa á þekkingu sinni, ^
að verk þeirra og vaka sé að nokkruj
Richard Beliveau ss.
IMPORTERS
Stærsta Heildsölu Vínbúð í Canada
330 Main Street Opposite Industrial Bureau Phone Main 5762-5763
Hin mesta sölubúð og verslun í Canada, hefur risið hér síSan I 880 af grundvelli almennings á-
nægju. Gjörir betur viS viSskiftamenn sína en nokkur önnur, og hefur betri vöru og lægri prísa
en nokkur annar. Vér viljum kynna fleirum verð og gæSi vöru okkar.
Hefirt5u vertSlista? Ef ekki þá
skrifa'ðu eftir honum. í»að er
leiðbeinir til kjörkaupa.
Póstpantanir sendar óðara til
Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta, Ontario. Engar C. O. D.
aendingar til Saskatchewan. —
Peningar verða að fylgja pöntun.
EXTRA SPECIAL CANADIAN WHISKIES
•‘1)01 HI.K III PE\I\fi"
As a result of “Doulile lUiienluic" in oak casks
of the Extra Special Rye Whiskey, we attain the ricli
smooth, mellow taste characteristic of the Extra
Special; yet the price you pay is no more than for
ordinary whisky. Reg. Uot. C'iiMe Gnllon
Extra Sim>cIhI Ryc, Amber bottle $ .75 S 8.50 $ 4.25
Large white 1.00 10.00 4.25
Imperial Quarts. oval... 1.25 12.50 4.25
Klne Old Hye. Amber bottle $ .75 .65 7.50 3.25
Imperial Quarts 1.25 .90 10.50
Superlor Rye. Amber bottle .65 .55 6.50 3.00
Imperial Quarts .90 .75 10.00
Riiyal KeMcrvc, 8 year old.... 1.25 1.00 10.75 4.50
Gooderliiim *V Wort.s Speeiul 1.25 .95 10.75 4.00
Rye 1.00 •75 8.75 3.25
Walker'M Canadian Club 1.25 .95 1 1.25 5.00
Imperia 1 Scagr»m'N “83” 1.00 .75 9.50 4.00
1.25 1.00 1 1.25
Star 1.00 .80 8.75
White Wheat 1.00 .90 9.50
('orby'M Special Selected. 1.25 1.00 10.00 4.25
Old Rye 1.00 8.50 5.25
Whisky Blanc .90 .75 7.00
Less lOc. pcr gall. for 5 gallons and over.
FRENCH BRANDIES
('lniiden & ('ie., 1 Grape Reg. ... $1.50 Bot. C’iiMe $13.00 Gullon
10 years old 1.75 1.50 14.50
20 years old .... 2.00 1.75 17.50
V. O ... 2.25 2.00 20.50
V. S. O. P .... 2.50 2.25 23.00
1858 Vintage 5.00
1830 Vintage 8.00
One Star 5.50 5.00
Two Stars 6.00 5.50
Three Stars ... 6.50 6.00
Fine Champagne 8.50
KÍMMet ftV G'te., One Star .... 1.15 .90 10.50 5.00
Two Stars 1.25 1.00 1 1.00 5.50
Three Stars 1.50 1.25 12.50 6.00
lleniieMMy, One Star .. 1.75 1.50 16.00
Three Stars ... 2.00 1.75 20.00
V. O ... 2.25 2.10 21.50
s. o 2.50 25.50
X. o 3.75 40.00
X. s. o 5.25 58.00
Martell, One Star ... 1.75 1.50 16.00
Three Ttars ... 2.00 1.75 20.00
V. O . 2.40 2.10 22.00
V. S. O. P .... 2.50 2.25 25.00
luleM Kohin ... 1.50 1.25 13.50 6.50
SCOTCH LAIRD O’LOGAN
IRISH WHISKIES
Reg. Kot. C'n.Me
flurke'M 3 stars $1.25 $1.00 $11.00
Imperial Quarts .. 1.50 1.30 15.50
Povver’M, 1 Swallow . 1.25 1.15
3 Swallows . 1.50 1.25
O'Connor'M. Three Slars. . 1.25 1.00 10.50
Imperial Quarts .. 1.50 1.35 14.50
Irlsli 1'otMtill, Three Stars Two Stars
One Star
The pride, Mackie & Co., distillers, Glasgow.
This Whiskey is guai>anteed over 20 years old. Sold
only in bulk. Per grallon...................$10.00
SWEDISH, DANISH AND NORWEGIAN
LIQUEURS
Reg. Itol. Caae Gallon
('nlorlo Pnnoh .......... 1.50 1.25 14.00 . . . .
DaiiNk Korn Snaps 1.25 I.IO 11.25 ....
Aquavit, Three Stars..... 1.25 1.10 11.25 ....
10 years old......... 1.50 1.25 12.00 . . . .
ALL LOCAL BEERS—Half Pints $1.30 Per Case p'"’ nZHLc‘“ “a
SCOTCH WHISKIES
PORT WINES
métin.
Alúðarandinn, sem svo mikið ber
á og vinsemdin, einkum í smágrein-
um frá ritstjóranum sjálfum—langtj
fyrir utan pólitíkina — sýna eins ogj
svo oft áður, að hann á minna tilj
af gorgeir “en nokkru öðru”, og að
hann lætur eins og fleiri séu menn J
af þessum islenzku hræðuni í heiin-'
inum, en hann sjálfur. Yfir höfuð
tel eg blaðið alþýðlegt og þó víða
samboðið mentuðum ritstjóra, og er
sjálfur býsna ánægður með það, að
undanteknum sumum aðsendum ó-
hreinindum,—að eins að það versni
nú ekki!
Afstöðu ritstjórans gagnvart ís-
lenzku kenslunni, þarf eg ekki að
minnast á nú. Eg hefi áður ritað
um það mál all-rækilega í Heims-
kringlu i næsta líkum anda.
Mótmæli frá Maurice Maeterlinck
(Úr Visir).
Þjóðverjar hafa breytt það út, að
belgiska skáldið fræga Maurice Mae-
terlinck sé nú búinn að öðlast
æðri og betri þekkingu á framkomu
þeirra i Belgiu. Þessi gleðiboðskap-
ur hefir jafnvel verið birtur i ís-
lenzku blaði og þykir þvi rétt að
birta hér bréf, sem Maeterlinck hef-
ir skrifað um þetta efni og birt er
Wm. Ponhls Co.,
Sandy Tamson
3 Diamonds ...
2 Diamonds ....
Glenfyne .....
Mnekle & Co„ W. Ho
Grand Liqueur
Rohert MneDonald, Rare Old 1.25
Imperial Quarts .......1.50
Kulloek, l.nde *!c Co.,
Goid Label ........... 1.50
Loch Kahtrine .........1.25
Loch Kahtrine, Imp. Qts. 1.50
HueJinnnii\m Rare Old Liquer, 25
years old
Royal Household ...... 1.50
Black and Wliite ..... 1.50
Red Seal ............. 1.25
I sher'a Black Label...... 1.75
Special Reserve ... 1 50
O. V. G.............. 1.25
Walker’* Kilmarnoch W. L. 1.25
Black Labeí .
Kilmarnock ................
Club Kilmarnock .....
Dewar'n Extra Special Liq. 1.75
Special Liqueur ...... 1.50
Special .............. 1.25
Klna- Wllllnni 4th 2.25
Frnser'H Scottish Cream . 1.00
Scottish Cream, Imp. Qts. 1.40
Reg. Kot. Cu.se Gullon
G. Liq. $1.75 $1.50 $16.00 $ 7.00
1.25 1.00 11.50
5.50
5.00
6.50
•se Ceíiar 125 1.05 12.50 6.00
15«
.90
1.25
10.0«
10.00
13.50
1.25 14.25
1.00 10.75
1.40 15.50
1.35
1.20
1.10
1.50
1.25
1.05
1.05
1.75
1.00
1.30
1.05
1.90
.75
1.10
25.00
10.00
14.00
12.25
ísioó
12.00
12.50
18.75
18.50
15.00
12b50
21.00
8.00
12.00
From McKenzie & Co., Oporto, Portugral.
Vintnne A. A. London Doek Rare Old Port, im-
ported dire tcfrom the famous Doufo district; matured
in the wood and guaranteed over 30 years old. An
important feature in regard to this Port Wine is that
it will pour off bright and clear to the last drop.
Kol. Cnae C>nllon
London Doek Vintuge V. A.....$2.00 $20.00 $8.00
Vlntaae A. Old fruity Wine, soft and
J'ich .........................1.75 10.00 7.00
Vintaae K., rich ruby Color, full
flavored .... .75 8.00 3.00
Tnrufioua, Three Stars ............ .65 6.00 2.50
Whlte Port (Cockhurn's)
GIN
Hollnnd, John ile Kuyper «&
Red Case, 15 Qts. to case 1.50
Green Case, 12 Pts.
Violet Case, 24 Half Pts.
I\InderleiiM, C'rolx d'Honneoiir-
12 Crystal Bottle, Qts
24 Crystal Bottle, Pts.
12 Cruchons, Qts......
Melelier’H, Red Case, 15 Q1
Green Case, 12 Pts....
Violet Case, 24 Half Pts
DRV KVGLISH
... .75 8.00
.65 (5.00
y s 1.50 15.00
Reg. llot. C'n.se
Snn
; 1.50 1.25 17.00
. 1.00 .85 9.50
. .60 nr— .40 8.25
. 1.50 1.35 16.00
1.00 .7(> 16.75
. 1.50 1.25 15.00
. 1.35 1.10 16.00
. 1.00 .75 8.50
s .50 .35 7.50
G a II011
4.50
RUMS
Pints, 24..........
White Neicro, Quarts
V. S. O. P. Quarts.....
Superlor, Quarts ......
Reg. llot. G’a«e Gallon
175 1.50 15.00
1.00 .75 1(5.00
1.50 1.25 12.50
1.50 1.25 12.00 6.00
1.25 1.00 10.50 5.50
1.15 .90 9.50 5.00
.7.00 7.00
Very Flnewt Jnmaiea ...
SHERRY WINES
From Dier Hermanos of Jerez de la Frontena, Spain.
OloroMo, rich, soft, heavy bodied
and full flavored...........
Amontlllado, a delicate, dry wine,
rich nutty flavor........... 1,50
Jerer. Solurtego. 1807—This Sherry
Wine is guaranteed to have
been produced in the year
1807—108 years old, a truly
wonderful wine .............
ttfnnznnllln, Light, dry pale Sherry
Fine Old Sherry, pale Golden,
full flavored .................65
Kot. Case Gallon
$1.25 $12.00 $5.00
1.50 15.00 7.00
2.50
1.00
25.00
10.00
4.00
WAR TAX STAMPS ON WINES.
Add 5c. per bottle on all Still Wines.
Add 5c. per half bottle on all Still Wines.
Add 20c. per gallon on all Still Wines.
Add 50c. per bottle on all Sparkling Wines.
Add25c per half bottle on all Sparkling Winse
KootliVs House of Lords Reg. Bot. CiiMe Gallon
1.50 1.25 13.00
Knrnett'M 1.25 1.00 10.50
Gordon's 1.25 .05 10.65
Conte'M Plymouth 1.25 1.00 11.00
Leonurd 1.00 .75 8.50 4.00
SWEET TOM G Reg. l\S Kot. CnMe
Itootli's 1.25 1.00 11.00
Gordon'.s 1.25 1.00 10.65
Leonurd'.M 1.00 .75 8.00 3.00
8AVE ON AMERICAN ÍIEER.
Golden C.rain llelt, Lagrer Reg. Doz. Ilhl.
Quarts ...........$3.00 $2.50 $13.50 ( 6 doz. bbl.)
Rints *........... 1.75 1.50 13.50 (10 doz. bbl.)
LIQI EI RS
Reg. Bot.
Clierry Wliisk.v ....... 1,25 .95
Cherry Rrandy........... 1.25 .95
Klaekherry Rrandy ...... 1.25 .95
Peppermint ............. 1.25 .95
CIGARS.
CiiMe Gallon
10.50 ....
10.50 ....
10.50 ....
10.50 ....
CeleMtlna, ConehnM SpeeinleM
PaneCelliiM ................
PanetellaM ...............
Panetellan ..................
PuritaoM l'inoM ............
PurltnnoM flnoM ............
PurltaoM finoM .............
LomlreM ...................
DiplomatieoM ..........
DiplomatieoM ...............
Perfeetoa Kxtrn ............
PerfeetOM Kxtra ...........
lin Valma ....................
Trlcolor ...................
Porto Rieo ................
Iift SpnnÍMli Cieiu ..........
Contents Per Box
50
50
10
50
■»—
ío
r.o
50
10
Tö
50
50
25
50
blaðinu Figaro.
Bréfið er til Alfred Capus og
hljóðar svo:
‘-Kæri vinur! Bæði frá Svíþjóð
og Hollandi hefir mér verið send {
blaðagrein úr dagblaði einu i Vínar- j
borg og sýnir hún allvel blygðunar- j
leysi þýzk-austurrísku kenninganna.
Grein þessi er útdráttur úr grein,
sem birtist i Taegliche Rundschau,
sem eg hefi ekki getað náð i, og heit-
ir: “Trúarskifti Maeterlincks”.
“( viðræðu, sem eg á að hafa átt
við hollenzkan listamann, er sagt að
eg hafi lýst því yfir, að því fari svo
fjarri, að Þjóðverjar hafi rænt og
ruplað í Belgiu, að þeir einmitt
varðveiti hana eins og dýrgrip, sem
þeim hafi verið trúað fyrir! Þeirj
græði sárin, sem striðið hafi veitt j
oss; veiti þeim vinnu, sem atvinnu-|
lausir séu og leitist á alian hátt við
að rétta við hag landsmanna.
“Þýzka skipulagið hafi farið sig-
urför sína um Belgíu og fáir lands-
menn kvíði nú öðru meira, en Þjóð-
verjar verði reknir úr landinu.
“Er nokkur þörf á þvi, að skýra
yður frá því, að þetta er ekkert ann-
að en einn lygavefur og tilbúningur?
í því er ekki nokkur sannleiksneisti.
Eg hefi hvorki átt tal við nokkurn
hollenzkan listamann né blaðamann
síðan stríðið hófst, og þegar eg tala
um Þýzkaland, við hvern sem það er
— þá get eg ekki annað en bölvað
því; ,og þó að eg ætti að lifa þús-
úndir ára, er mér ómögulegt að fyr-
irgefa það, eða gleyma þvi, sem það
(Þýzkaland) liefir látið dynja yfir
mitt ógæfusama föðurland.
Yðar einlægur
Maeterlinck”.
Harður vetur í vændum
Hinir beztu veðurspámenn á
Frakklandi hafa eftir skipun her-
málastjórnarinnar gjört áætlun eða
spáð fvrir vetrinum. Stjörnufræð-
ingar þessir byrjuðu með því, að
fara upp til Mundiu fjallanna, og
ráðguðusa þar við fjallabúana hina
elztu og fróðustu. En þeir tóku mörk
á dýrum, sem grafa sig i jörð niður,
einkum músum. Vanalega grafa þær
sig 10 og 12 þumlunga i jörðu nið-
ur fyrir veturinn, til þess að sér líði
vel og komist niður fyrir frostið; en
i'ú höfðu þær grafið sig full 3 fet
niður í jörðina. Yissu þeir aldrei til,
að þær hefðu leitað svo djúpt niður,
og sögðu, að þetta myndi verða af-
taka-harður vetur, svo að tæplega
myndi finnast dæmi til. Á mörgu
öðru mörkuðu þeir það.
Fáðu þér land til eignar
BORGIST A 20 ARIIM
rf 1.0 vllt. L,iinill5 fn-Slr ]>I|C ok kl*»-
Ir OB borjcar fyrfr »lK nJOIft nm Iel»-
Keykimlkltf flirml af fyrlrtaka frJO-
Ntimu lan.ll er tll aölu I Vf»tnr-C«n»4«
fyrir lflKt verö meö gróöum Hkllmfllnn,
J.etta frft »11 ttl $10 ekran ft l.Onaöae-
löntlum l»ar aem nöear eru rlRnlnirar
ok Aveltulöndln $»5 ekran.)Skllmálar<
Elnn tnttuframtl af verölnu borglat tt
I hönd. hitt ft 20 Arnm. t flveltuaveit-
nm mfl ffl Iftn upp fl byKKlngar upp tll
»2000, er elnnlK borKlat fl 20 flruaa.
I.elKan fl lflnl ]»vl er aöeins 6 per cent*
\fl er tæklfœrlö aö bæta vlö hIk lðni-
um hinum næmtu eöa fttveKa J.au bandn
vlnum afnum ok nflKrönnnm. F'rekmrt
upPlýalnKnr fftat hjfi
P. W. RUSSELL - - Land Agent
Dept. of Xatural Reaoureen, C.P.R-
DESK 39, C.P.R. DEPOT - WINJÍIPEO
Ingibjörg Björnsdóttir
(Dáin 4. nóv. 1913, að heimili sínu, Baldur, Man.).
/ orðastað móður hinnar látnu.
Ef að þú gengur um garðinn með mér,
góðfúsi náungi, eina þú sér
gröf, sem var seinast frá gengið.
Hún dóttir mín hvilir þar hæglát og hljóð,
því harmanna léttir og hvíldin svo góð
er nú á endanum fengin.
Hún var ekki kongborin, víðfræg né rik,
þess verður ei getið, að nú sé hún lík
víða í sögnum og sögum.
Vér smælingjar elskum og hörmum svo hljótt —
i hámæli fer ei hver andvökunótt,
og lútum þó allsherjar-lögum.
En þó að hún væri’ ekki konginum kær,
né kæmist til metorða fjær eða nær,
þá var hún mér alt i öllu.
Þvi hva'T sem að ástríki barnanna býr ,
það bölinu þunga til hamingju snýr ,
i kotinu og konungshöllu.
mörg gekk eg spor fyrir börnin mín blíð, ,
biðjandi, vonandi ár og síð. ,
ljúf, — þótt þau leiddu til tafar.'
En þau hafa sporin þreytt mig mest, ,
þjakað mér, veitt mér sárin flest, ,
er fylgdi’ eg þeim fimm til grafar.
Mín þakklætis tár féllu þung og hlý,
er þig eg að síðustu kistunni i
sem fyrrum i vöggunni vafði.
Þvi sál þín var hrein eins og hjúpsins þins lin
og heimsglys og léttúðin frá mér til sín
unnið þig ekki hafði.
Þín hluttekning var eins og hjúfrandi blær,
er á haustdegi siðla til jurtanna nær
og yljar þær ofan til róta.
1 stríðinu harða, sem háðir þú stilt,
var hönd þín mér stoð, og brosið þitt milt
var sólskin, sem sælt er að njóta.
Minn fótur er þreyttur og lömuð min lund.
mín leið fer að styttast um haustföla grund
og blómreiti bliknaða’ og auða.
En það ljósgeisla blik, sem frá brá þinni skein,
mun birta mér húmið, er sit eg hér ein.
Það lýsir mér leið til dauða.
. . J. Þ.
ÞAÐ VANTAR MENN TIL
AS læra
Automobile, Gas Tractor Ibn í
bezta Gas-véla skóla í Canada.
I»at5 tekur ekki nema fáar vikur
at5 læra. Okkar nemendum er
fullkcmlega kent at5 höndla og
gjöra vit5, Automobile, — Auto
Trucks, Gas Tractors, Statlonary
og Marine vélar. Okkar ókeypis
verk veitandi skrifstofa hjálpar
þér at5 fá atvinnu fyrir frá $50
til $125 á mánuói sem Chauffeur
Jitney Driver, Tractor Engineer
eóa mechanic. KomiÓ eöa skrif-
it5 eftir ókeypis Catalogrue.
Hemphills Motor School
643 3lain St. Wlnnipegr
Að læra rakara iðn
Gott kaup borgatS yfir allan ken-
! slu timann. Áhöld ókeypis, at5-
eins fáar vikur naut5synlegar til
at5 læra. Atvinna útvegut5 þegar
nemandi útskrifast á $15 upp i
$30 á viku etSa vit5 hjálpum þér
at5 byrja rakara stofu sjálfum
og gefum þér tækifæri til atS
borga fyrir áhöld og þess háttar
fyrir lítit5 eitt á mánutSi. Þat5
eru svo hundrutSum skiftir af
plássum þar sem þörf er fyrir
rakara. Komdu og sját5u elsta
og stæt5sta rakara skóla í Can-
ada. Varat5u þig fölsurum.----
Skrifat5u eftir Ijómandi fallegri
ókeypis skrá.
Hemphills Barber Coliege
Cor. KlngSt. nnd I’aelfic Avenue
WINNIPEG.
|i útibú í Regina Saskatchewan. j
CANADIAN NORTHERN RAILWAY
DECEMBER EXCURStONS
1915
/[ANADÖ EASTERN CANADA
XSÓmmj Dai,y> December 1 to 31
Liberal Stopovers. First Class Tickets.
Choice of Routes. Three Months’ Limit
VERY LOW RETURN FARES TO ATLANTIC PORTS.
in connection with Steamship Tickets by all lines to
OLD COUNTRY
D VILV, NOVEMIIER 15 TO DECEMIIEK 31. FIVE MOXTHS' LIMIT
NEW CANADIAN ROUTE
BETWEEN
WINNIPEG OG T0R0NT0
Standard Electric Lighted Trains All modern Conveiences
Tourist Cars
Information and tickets from any CANADIAN NORTHERN AGENT
R. CREELMAN,
General Passenger Agent, Winnlpeg
PRIXCUHI. CITY TICKET OFFICES:
REGINA—Eleventh Avenue, opposite Post Office, Phone 1942
SASKATOON—Cor. 2nd Avenue and 22nd Street, Phone 2453
W. M. Stapleton, District Passenger Agent.
EDMONTON—McLeod Building. opposite Post Office, Phone 1712.
PRINCE ALBERT—Canadian Northern Station.
CALGARY—218 Elghtli Avenue West.
WINNIPEG—N. W. Corner Main and Portage, Phone Main 1066.
BRANDON—Station Building, next Prince Edward Hotel.