Heimskringla - 09.12.1915, Side 8
1ÍLS 8,
H E I M S K R I N G L A.
WINNIPEG, 9. DESEMBER 1915J
Josie Sweet in the Warrens of Virginia—Miss Billy Rodes in a
Nester Comedy—"When a Man is Fickle” on Wednesday
Thursday this week.
Warren Kerrigan in “When a Queen loved O’Rourke” and
Pathe’s Animated Gazette, Thursday and Saturday this week
The Broken Coin and The Diamond from the Sky, with a
Universal Weekly on Monday and Tuesday.
Christmas
and
New Year’s Holidays
FARE AND ONE-THIRD
For the round trip
Between all stations, Port Arthur
West and Branches.
PARES FROM- WINNI l’EG TO
I*ort \rthur ... $ior.
Ft. Wllllnm .... 1«.KO
...
.... i«.on
.... 14.30
.... 19.30
GOING DATES
Dec. 22 to 25-Dec. 29 to Jan. 1
FINAL RETURN LIMIT, JAN. 4.
For further particulars apply to any
Canadian Pacific Agent, or to
City Ticket Office:
I?or. Main & Portage
Phone Main 370-1.
Depot Ticket Office:
Phone Main 5500.
663 Main Street:
Phone Main 3260.
Winnipeg
Ticket
Offices
hú þarft að skamma.
Þetta hafa inargir sagt i sumar við
"Suðurland”, og nefnt um leið ýmsa
nenn og málefni, sem skammirnar
eigi að bitna á. Hefir það verið sitt
af hverju taginu, sem menn vilja
láta blaðið ráðast á — með skömm-
um.
Fyrst og fremst var þingið meðan
það sat á rökstólum. Vildu sumir
láta skamma það fyrir allar þess
gjörðir og ógjörðir, smáar og stórar,
illar og góðar. Aðrir, og þeir voru
f ciri, vildu láta skamma það fyrir
alt, sem það ætti skammir skilið
fyrir.
Sleppum svo þinginu; nóg af
öðru, sem skamma þarf. Fyrst er að
telja vegina (þeir heyra líklega) fyr-
ir hvað þeir eru holóttir og hrjúfir,
og svo það, að ekki skuli fylgja þeim
ueinn áfangastaður. Það er liklega
vegunum en ekki mönnunum að
kenna, að svo er.
Fréttir Úr Bænum. Tækifæri Fyrir Fólkið!
Hr. Frankin Hall, frá Edinborg,
N. I)ak., kom liingað að sunnan ný-
lega, og var hér nokkra daga hjá
bróður sinum, próf. Steingr. Hall,
tónfræðingi og hljómleikameistara.
Hann lét prýðisvel af öllu þar syðra
og sagði oss góðar fregnir af mörg-
um kunningjum þar suður frá.
Takið eftir auglýsingunni um
(írettismótið, vinir, sem á að fara
fram að Lundar föstudaginn 17. des.
Það er ekki oft, að Grettir hinn ungi
fer á rjátl, en það munar um það,
þegar hann er koininn á stað. Það
verður gaman þar að vera, að heyra
ræðurnar, samsönginn, sönginn, og
húktalið og alla þá skemtun, sem þar
á fram að fara, leiki unga fólksins,
og heyra hláturinn og horfa á brosin
skina úr augum og andliti öllu og
myndast á vörum fallegu stúlknanna
- Já, komið þið nú, strákar, og heit-
ið á hamingjudís yðar. Hver veit,
hvað kann að ske þar.
Myndir þær af frumbyggjum Nýja
fslands, sem teknar voru við íslend-
ingafljót, þegar þar var haldin sam-
koman í minningu fruinbyggjanna
og 40 ára byggingar Nýja Islends,
rni nú fullgjörðar og til sölu fyrir
50 ccnts hvor hjá: Miss S. Stefáns-
son, Suite 5, Acadia Bloek, Victor
Street, Winnipeg.
Greiðið
Atkvæði
með
Hann endurbætti Engineer’s deild-
ina, breytti til Quarry, Sewer og
Plumbing deildina. Afnam með
öllu Construction deildina und-
ir Astley og Campbell. Sparnaður
árlega fyrir borgina, $46,675.95.
Breyting á tapi sem nemur 6.6
percent á $734,686.00 opinberra
verka árið 1914, og fyrir seinustu
10 ár mundi nema $500.000.00,|
til gróða sem nemur 8.67 per cent j
á sama verki undir stjórn City Engi-
neer Brereton.
Maðurinn sem þú
þekkir.
Kæru Landar:—
Eg hef allar sortir af frosnum fiski
til sölu með mjög sanngjörnu verði.
Prísinn er:
Iivítfiskur .................6c.
Pike (Jack fish)........2y2c.
Yellows......................4c.
Tullibee (Birtingur)........2%c.
Sucker ......................2c.
Petta er prísinn á Stationinni í
j Langruth, 20 mílur frá Portage la
j Prairie. AJlar pantanir þyrftu að
| vera komnar inn fyrir jól og pen-
ingar þurfa að fylgja hverri pöntun,
Póst eða Express Money Order eða
■ Kegistéruð bréf. Allar orður fyltar
' strax.
Virðingarfylst,
John Thordarson,
Langruth P.O., Man.
Hr. Sophonias J. Helgason, kaup-
maður í Langruth, Man., var í bæn-
um í síðustu viku. Hann kom inn á
skrifstofu Heimskringlu að færa
blaðinu peninga og mynd af Jóni
Helga Johnson hermanni. Hann
i lætur allvel af öllu þar vestra. Upp-
skera góð og bændur í góðum kring-
I umstæðum. Útlit yfir höfuð í betra
jlagi. Fiskimenn búnir að setja net í
vötn og fiskifengur i góðu meðallagi
1 að svo komnu.
í F'oam Lake sveitinni í Saskat-
chewan var útnefndur sveitarodd-
viti hinn 6. des. Mr. Narfi Narfason,
móti enskum manni, og telja allir
víst, að Narfi verði kosinn. Narfi
er ungur framsóknarmaður og vel
gefinn að öilu leyti og ættu íslenzkir
bændur að gjöra alt sitt til, að koma
honum að. — Vér erum iitilsvirði
liér, af að vér stöndum ekki með
vorum eigin mönnum, þegar þeir
eru í alla staði færir, að taka stöðu
þá, sem þcir sækja um.
Messað verður í Únítara kyrkj-
unni á sunnudagskveldið kemur, að
öllu forfallalau.su, og er safnaðar-
fóik og aðrir, er kyrkju sækja, beðn-
ir afsökunar á þvi, að vegna ófyrir-
sjáanlegra atvika varð ekki messað
þar á sunnudaginn var.
Halldór Bardal hefir nú ljómandi
falleg Jólaspjöld, alveg spáný, á is-
ienzku máli og ineð myndum af ís-
ltnzkum stöðum, sem margur mað-
urinn mun hafa gaman af að sjá og
senda vinum sínum, og vekja endur-
minningarnar um Fjallkonuna norð-
ur í svalköldum sæfi, þar sem Egill
gainli forðum “ýtti eik á flot við
ísabrot”, — til landsins, sein nú er
kanske nær því að fá fullkomið
sjálfræði en nokkru sinni áður.
Jólaspjöklin eru öll falleg og kosta
frá 5 centum og upp í 75 cents —
hjá Halldóri Bardal, Winnipeg.
Bazar
I SkjnltlborK
undir umsjón bandalagsins Bjarma.
Föstudags og Laugardags kvöld-
In 10. og 11. Dec. þ.á.
Til sölu veröa ýmsir eigulegir
munir meö mjög sanngjörnu veröi,
svo sem útsaumaöir dúkar, svuntur,
handklæöi og margt fieira. — Sér-
staklega hefur tillit veriö tekiö til
þess aö Jólin eru í nánd og margt
útbúiö sem hentugt og smekkiegt
er til Jólagjafa.
Brjóstsykur af beztu tegund,
apilsínur, epli, góögæti; margt verö-
ur tll sölu, aö ógleymdu kaffinu.
Salan byrjar stundvíslega kl. 8. e.m.
Komiö í Skjaldborg! Kaupiö
gleöjist og gleöjiö aöra um Jólln.
Arðinum verður varið til styrkt-
--------ar fátæku fólki.---------
A. C. SH VW,
General Passenger Agent, Winnipeg
Mr. Astley sem er að sækja um
“D” sæti Board of Control, heldur
fund í Efri Good Templara Salnum
á Fimtudaginn, 9. þ.m., kl. 8 e.h.
Allir eru velkomnir og vinsamlega
beðnir að koma.
Kappspilið um “tyrkjann” í ís-
lenzka Conservatíve Klúbbnum á
fimtudagskveldið var, fór vel frani
og var spilað af kappi miklu. Mr.
Stefán Eymundsson varð hlutskarp-
astur og tók fuglinn með sér.
Þrír nýjir meðlimir gengu inn i
klúbbinn þetta kveld.
Á fimtudagskveldið í þessari viku
(9. desetnber) verður aftur kappspil
um “tyrkja” í klúbbnum á sama
stað, og vonast nefndin til að félags-
inenn fjölmenni og komi í tíma.
Á laugardagskveldið 4. des. lézt
að Kristnes P.ö. Lars Hogan, norsk-
ur maður, giftur Sigrúnp dótuur
sira Björns sál. Péturssonar, sem all-
ir fslendingar hér þektu. Mr. Hogan
var orðinn aldraður maður og dó í
svefni á heimili sínu af hjartaslagi.
Þau hjón hafa búið þar skamt frá
Kristnesi siðan islenzka bygðin þar
inyndaðist. Áður voru þau í Dakota.
Þau áttu biirn mörg og öll efnileg.
Mr. Jóhannes Baldvinsson, Beck-
ville P.O., Man., gaf nýlega 10 doll-
ara í Þjóðræknissjóðinn. Og er það
laglega gjört.
Hér um daginn urðum vér fyrir
æfintýri. Komum neðan úr bæ á
brautarvagni einum, og vitum ekki
fyrri til en ungur og fríður kven-
maður kemur og sezt hjá oss, og
hvolfir sér yfir oss með óvítunum
fyrir að hafa í Hkr. kallað Magnús
Magnússon “Magnús halta”, og gjört
lionum með því óvirðingu. En grein
in var aðsend. Vér vissum engin
deili á manninum. Og það er engin
óvirðing fyrir nokkurn mann að
vera haltan. Og vér höfum heyrt, að
Magnús sé mesti sæmdarmaður. En
fyrst þetta var rangt og maðurinn
óhaltur, þá tökum vér alt aftur fyr-
ir vora cigin hönd og mannsins,
sem greinina sendi.
Borgarkosningarnar.
Útnefningar til borgarembíettanna
fyrir komandi ár hafa farið fram
og féllu þannig:
Vaugh—Endurkosinn borgarstjóri
gagnsóknarlaust.
Controllers.
A sæti.—J. W. Cockburn kosinn
i einu hljóði.
B sæti,—P.obert .1. Shore sækir á
móti Robert Snook.
C sæti.—Þrír sækja: Charles'Mid-
winther, Arni I-Jggertsson og Alder-
man J. J. Wallace.
D. sæti.—F. .1. C. McArthur sækir
á móti John W. Astley.
Aldermen.
1. kjördeild.—Isaac Cockbúrn og
James M. Suttie.
2. kjördeild.—F'rank O. I-owler,
endurkosinn gagnsóknarlaust
3. kjördeild.—A. A. Heaps sækir
gegn W. T. Edgecombe.
4. kjördeild.—F'. II. Davidson end-
urkosinn gagnsóknarlaust.
5. kjördeild.—George Halford á
móti H. Qucen.
6. kjördeild.—Ilichard Kingscotc
sækir á móti Ald. W. B. Simpson.
7. kjördeild.—Ald. Alex McLen-
nan; George Simmers; James Wors-
wich; W. H. Lucas og .1. L. Wigin-
ton.
Skólanefndin
endurkosin gagnsóknarlaust, nema í
7. kjördeild. Þar sækja þeir George
William Cooper og Dr. H. A. Mc-
F’arlen.
Þá er síminn. Sá hefir fengið orð
að heyra, því hann heyrir eflaust,
eigi síður en vegirnir. Mestu býsn,
að örinjór þráðurinn skuli þola alt
það umtal; mennirnir eiga ekkert
af þvi umtali. Fiins og það sé ekki
þræðinum að kenna, ef aðsókn er
svo mikil að einhverri stöð, að ekki
verði komist yfir að afgreiða öll
samtöl á hinum ákveðna afgreiðslu-
tima.
Póstafgreiðslan hefir líka verið
nefnd í þessu sainbandi. Kvarta
margir um, að bréf og þó einkum
blöð, komi með slæmum skilum, þó
á póst sé sett og borgað fult burðar-
gjald. Flefði “Suðurland” nokkra á-
stæðu til að minnast frekar á það
mál, því það hefir orðið fyrir megn-
um vanskilum. Eigi vill það þó að
svo stöddu segja neitt um það, hver
orsökin kann að vera.
Margt er það fleira, sem bent hefir
verið á til að hafa að skotspæni fyr-
ir skammirnar. En “Suðurland”
vill ekkert “skammahýði” vera; —
þykir sú aðferð vera fullreynd í
þessu landi og þjóðin fengið ineira
en nóg af þeim feita sel, og til lítilla
þrifa orðið. Sundurlyndi og mann-
hatur vantar ekki svo afartilfinnan-
lega í þessu landi; sönnu nær, að
helzti mikið sé til af þeim kjörgrip-
iim(l).
Skammirnar eru ekki svo bráð-
nauðs.vnlegar, að þær megi ekki
spara; en sanngjarnar og hóflega
ritaðar aðfinslur um það, sem af-
laga fer og hollar bendingar um það,
er bæta skal, vill blaðið gjöra sér far
um að flytja og treystir því að góðir
menn vilji styðja að því,—(“Suður-
land”).
Frá Chicago.
Kafli úr bréfi, dags. 30. nóv.: Lát-
inn er hér 3. nóv. Snæbjörn Magnus,
velkyntur af öllum, sem til hans
þektu. Syrgja liann góð kona og
þrjár efnilegar dætur og allir hans
vinir og vandamenn. Jarðarförin
var 7. nóv. Dr. Gunsaulus, forstjóri
Armour skólan§ og prestur í Central
Church, talaði við jarðarförina, og
tókst það ágætlega, eins og að
vanda.
Litið liöfum við íslendingar séð ‘f
okkar nafnkunna C. H. Thordarson
síðastliðið sumar. Hann hefir dvalið
lengst af við sýninguna i Californiu
og unnið sér þar nýja lárviðar-
sveiga.
Munið eftir afmælishátíð Tjald-
húðarkyrkju þriðjudagskveldið 14.
des næstkomandi. Þar færðu góða
skemtun fyrir lítið verð, og góðar
veitingar i ofanálag. Lesið auglýs-
ingu á iiðrum stað í blaðinu.
Voðasaga.
Blaðið Rccord Adverliser i Boston
keniur með sögu eftir þýzkum her-
foringja, um aftöku konu einnar og
7 Belgíu manna.
Herforinginn, sem stýrði aftök-
unni, segir sjálfur frá og er sagt að
hann liafi strokið úr herliði Þjóð-
verja og komist til Flollands, þegar
aftakan var um garð gengin.
Kvenmaðurinn hét Maddame Lou-
ise F'renay, en hinir 7 voru belgisk-
ir föðurlandsvinir, og voru þau öll
sökuð um, að hafa komist að, hvar
Þýzkir höfðu stöðvar neðansjávar-
báta sinna í Norðursjónum, og voru
Þjóðverjar hræddir um, að ein-
hverjir þeirra myndu koma þessari
vitneskju til Finglendinga. — Bretar
voru þá reyndar búnir að frétta um
alt þetta.
Aftaka þessi var ennþá sóðalegri,
en þegar Þjóðverjar liflétu Miss
Cavell.
Foringinn segist hafa verið í Fort
Chartreuse i Belgíu, þegar þetta
skeði. Þá höfðu nálægt 29 manns
verið dregnir fyrir herréttinn í
Liege, og var márgt af því kvenfólk.
Stóð ekki lengi á dómnum, því að
um klukkan 5 voru þeir dregnir fyr-
ir réttinn, en klukkan 7 voru 11 af
þeim dæmdir til dauða; en hinir all-
ir i æfilangt fangelsi.
F -f -F i
GreiðiÖ atkvæði
með
J. J. WALLACE
Seat“C”
fyrir Controller
Fyrverandi bæjarráðsmaður í
Ward 3
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
GRETTISMÓT
íþróttafélagið Grettir heldur sína árlegu skemtisam-
komu að Good Templara Húsinu á Lundar
á Föstudagskveldið
17. DESEMBER, 1915
Samkoman byrjar á mínútunni kl. S.30 e.h.
Til skemtana vería:—Ræíur—Frumsamin kvæíii
smáleikir—búktal, — sólos, — samsöngur. — sam-
spil, — útbýting medalía og verílauna. Og einnig
veróur kosning embættismanna félagsins fyrir
næsta ár.
Veitingar á eftir. Komið öll og komið snemma.
GRETTIR
Um klukkan 10 um kveldið varð
það hljóðbært, að 8 af þessum 11
skyldu skotnir fvrir næsta morgun.
Voru þeir svo teknir og reknir sem
sauðkindur til F'ort Chartreuse, og
var Maddame Frenay í fararbroddi,
en merkur belgiskur rithöfundur
aftástur, Julien lænders að nafni.
Fiintíu hermenn voru kvaddir til
aftökunnar, og voru það 5 deildir,
og skyldi skjóta einn og einn, en 10
skjóta í einu.
“Eg tók kvenmanninn til fyrst.
Fikki af þvi, að eg kendi i brjósti um
hana, heldur af hinu, að eg var
hræddur um sjálfan mig, að eg
myndi el4ki standast þetta.
“Eg lét hana standa upp við vegg
einn, gekk nokkur skref frá og sagði
hermönnunum að skjóta. Skotin
riðu af og féll hún; en ekki hafði
hún fengið banasár, — að eins ein
kúla hafði hitt hana, kom í öklann
á henni.
“Eg hljóp til og reisti hana upp
við vegginn. En Inin hrópaði í sí-
fellu: —- “Ghð minn! Guð minn!
Hvers vegna eruð þið að kvelja
mig!” Eg skipaði svo næstu 10 mönn
um að skjóta. Og hún féll aftur; en
engin kúla hafði hitt hana. Þetta
var óþolandi. Mér kom til hugar, að
hahla henni í fanginu meðan þeir
skutu hana. Og hefði eg þá ef til vill
afmáð svívirðingu föðurlandsins,
hvað mig snerti; en egjáta það, að
eg var hugleysingi. Vér, Þjóðverj-
arnir, ernm huqrakkir, þegar vér
Tuttugasta og fyrsta Afmælis
hátíð TjaldbúSarkirhju
Þriðjudagskvöldið
14. Desember 1915
PROGRAMME:
1. Piano Solo: Miss L. Ottenson
2. Vocal Solo: Mrs. Fitz Patrick
3. Recital: Mr. D. W. Mclvor
4. RæSa.
5. Orgel Solo: Prof. S. K. Hall
6. Recital: Mr. D. W. Mclvor
7. Vocal Duett: Mr. og Mrs. ^
Alex Johnson.
Ókeypis veitingar á eftir
prógrammi.
Byrjar kl. 8. e.h. Tickets 25c.
hlgðiun skipunum annara, en þar
ígrir utan erum vér huglausir!
“Eg greip skammbyssuna, stakk
lilaupinu aftan við eyrað á konunni
og skaut hana svo sjálfur. FJn eg fékk
nóg af þessu og kom annar yfirmað-
ur í minn stað. Aftaka hinna gekk
s’ysalaust af.
“Brátt komu vinir hinna látriu tií
að bera burtu blóðga líkaini vina
sinna og grafa ])á í jörðu. Og meðan
þeir voru að þvi, sagði annar for-
ingi við mig: ‘Nöfn píslarvotta þess-
ara verða lengi uppi; en komandi
kynslóðir munu minnast nafna okk-
ar sem böðla þeirra’.”
Add heiðurslisti.
Coiumbia Grain
Co., Limited
242 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
Vér kaupttm hveiti og aðra
kornvöru, gefam hæsta verð og
ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti
Skrifaðu eftir upplýsingum.
TELEPHONE MAIN 1433.
‘Apinn’
gamanleikur í tveimur þáttum
verður leikinn í
PEARSONS HALL
Selkirk
Mánudaginn, 13. Desember ’15
ByrjaB a8 leika kl. 8. e.h.
Dans
á eftir leiknum sem byrjar
klukkan 10.15
Aðgöngumiðar kosta 35 cent.