Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915.
H i£ I M S K R I N G L A.
BLS. 15
J. J. BILDFELL
FASTI5IGNASALI.
L'nion llnnk Floor No. 520
Selur hús og lót5ir, og annat5 þar atJ
lútandi. útvegar peningalán o.fl.
Plione Muin 20S5.
PAUL BJARNASON
FASTEIGNASALI.
Selur elds, lífs, og slysaábyrgtJ og
útvegar peningalán.
WYNYARD,
SASK.
J. J. Swanson
H. G. Hinriksson
J. J. SWANSON & CO.
FASTEIGNASALAR OG
prnlngn mifilnr.
Talsíml Main 2597
Cor. Portage and Garry, Winnlpeg
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐINGAR.
907—908 Confederation Life Bldg.
Phone Main 3142
WINNIPEG
Arni Anderson E. P. Garland
GARLAND& ANDERSON
LÖGFRÆÐINGAR.
Phone Main 1561
601 Electric Railway Chambers.
Dr. G. J. GISLASON
Phynlcinn nnd Snrgeon
Athygli veitt Augna, Eyrna og
Kverka Sjúkdómum. Asamt
innvortis sjúkdómum og upp-
skurbi.
18 South 3rd St.« Graud Forka, N.D.
Dr. J. STEFÁNSSON
401 BOYD BLÍILDING
Horni Portage Ave. og Edmonton 8t.
Stundar eingöngu augna, eyrna.
nef og kverka-sjúkdóma. Er ati hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 e.h.
Tnlstml Muln 4742
Heimill: 105 Olivla St. Tals. G. 2S1K
Tal.Hlnil Alnin 5302
Dr. J. G. SNÆDAL
TANNLÆKNIR
Suite 313 Enderton Block
Cor. Portage Ave. og Hargrave St.
Vér höfum fullar birRÖlr hreinustu lyfja
og meöala, komiö meö lyfseöla yöar hing-
aö vér gerum meöuiin uékvœmlega eftir
ávtsan læknisius. Vér sinnum utansveita
pönnnum og seiium giftingaleyfi,
C0LCLEUGH & C0.
Notre Dame Ave. A Sherbrooke St.
Phone Garry 2690—2691
SH AW’S
Stærsta og elsta brúkat5ra fata-
sölubút5in í Vestur Canada.
479 Notre Dame Avenue
FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ.
Mjög fín skó vit5gert5 á met5an þú
bít5ur. Karlmanna skór hálf botn-
at5ir (saumat5) 15 mínútur, gútta-
bergs hælar (don’t slip) et5a let5ur,
2 mínútur. STEWART, 193 Pnclflc
Ave. Fyrsta bút5 fyrir austan at5al-
stræti.
GISLI G00DMAN
TINSMIDUR
Verkstæt5i:—Horni Toronto St. og
Notre Dame Ave.
I'hone
Garry 2988
llelmllla
Garry 899
A. S. BARDAL
selur likklstur og annast um útfarlr.
Allur útbúnat5ur sá besti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar minnisvartJa
og legsteina.
813 Sherbrooke Sfreet.
Phone Garry 2152 WINNIPEG.
Til Sigurtar Mýrdal os seinni
konu hans.
(Flutt ú óvœntii {/leöimóti, sem félagiö “fslendingur”
i Victoria, B.C.., stofnaöi til á heimili hjónanna
þar í borginni þaiui 3. upríl 1915, — tveimur vik-
um eftir giftingu þeirra).
I.
Já, óvænt skall það á þig þrumu-regnið,
og illa hrakti þig af gleði-braut!
Þá sýndir þú bezt sjovikinga megnið,
cr sífelt eykst við hverja reynslu-þraut. —
En upp er stytt — nú aðra dóttir sina
þér ísland hefir gefið, vinur minn,
svo enn þér inegi ástarsólin skína,
og ennþá brosa við þér heimurinn.
Þótt orðinn sértu aldur-hniginn, vinur,
þú elli-merkin hefir býsna fá;
þú ert sem frábær frum-skóganna hlynur,
sein fellibyljir tímans vinna’ ei á. —
Og ungur nú í annað sinn þú verður
hjá eðal-lyndri, skáld- og gáfu-snót;
í annað sinn að gæfumanni gerður
af góöri konu -— lífsins sælu rót.
Því undirstaða allrar mannsins gæfu
er ávalt góða konan — munum það,
þar sem hin vonda heldur öllu æfu,
og Edcn sjálfa gjörir Víli að! —
En þetta m.argir virðast ekki vita,
og velja sér þvi stundum miður gott;
en þinum stýrir auðnan ástar-hita,
sem eigin-kvcnna lán þitt ber uin vott.
Eg óska þér nú, ásamt brúður þinni,
til allra heilla giftinguna með.
Þið lengi megið lifa í veröldinni
við ljúfan hag — á fögrum rósa-beð!
Það gleði mikla, góðu hjón, mér vekur,
að geta fagnað ykkur hér i dag;
og undir þetta “fslendingur” tekur
með einum rómi, þökk og gleði-brag!
J. Ásgeir J. Lindal.
II.
Þú blíða vor! með von og sólar yl
sem vekur líf og klæðir nýju skrauti;
á eftir vetrar hörðum hríðar-byl
æ himnesk sæla býr í þínu skauti,
er anda mannsins hefur upp#til hæða,
með heita þrá til enn þá meiri gæða.
Þú lífgar aftur löngu fölnuð blóni,
en lofar lniggun öllu, sem að grætur;
þú boðar ást með undurfögruin róm,
sem ómar ljúft um þinar björtu nætur.
Þá köllun þína’ er hverjum unt að ráða:
hún hvetur líf til meiri þroska’ og dáða.
Nú gleðjumst, vinir, við þá fögrú sjón,
og vor og ástin blóm sín eru’ að græða,
því ný-gift eru’ í hópnum okkar hjón,
sem heitt vér óskuin þúsundfaldra gæða.
í sambúð þeirra sérhvert æfisporið
æ saman tengi hjúskapinn og vorið!
Þau tengd nú eru’ í trúskap, von og ást,
með traustu kærleiks- vina’- og ekta-bandi;
og ásta-blómin óðum vaxa sjást,
þó ættin sé frá köldu feðra-landi.
or fjallshlíð islands frækornið er grafið,
en festi rætur út við Kyrrahafið!
Einar Brynjólfsson.
þin veruíega persóna mannsins sig
burtu úr likamanum, hættir að verka
nokkuð á líkamann, svo að hann
geti hvílt sig og safnað nýjum kröft-
um. En þessi ósýnilega vera er þó
meira, eða full meðvituindar i sinu
ósýnilega andans ríki, sem vér köll-
um djúpvitund; sem vér höfum mjög
svo litla hugmynd um, en ályktum
að hljóti að vera til, þó að vér vitum
ekki hvernig eða hvar, nema að hún
stendur í sambandi við manninn og
er eiginlega hið djúpa og verulega
andans ríki hans.
Þjóðverjar tala digurt.
“Vér, hinir þýzku Ameríkuménn,
þekkjum skgldu vora”, segir
ritsljóri slórblaðsins
Staats Zeitung.
Hann var að halda fyrirlestur í
Terrace Gardens i New York um
liina þýzku Amerikumenn og stríðið.
Meðal annars fórust honum þann-
ig orð:
“Vér höfum kosið oss hlutskifti og
ætlum að standa við það. Vér erum
ekkert hræddir við ofsóknir (haz-
ing), sem Wilson forseti er að hóta
oss. Vér ottumst ekki útskúfun þá,
sem blöðin eru að ógna oss með. Og
vér gjörum öllum kunnugt, sem
reyna að ógna oss og kúga oss til
undirgefni, að vér erum einráðnir i
þessu, og að hvað sem oss hendir,
þá skulum vér halda áfram að berj-
ast fyrir sannleikanum, réttvísinni
og því sem rétt er, og fyrir sjálf-
stæði Bandaríkjanna í Ameriku,
þangað til vér höfum sigrað eða er-
um ekki framar til”.
Þetta er ákaflega einkennileg yfir-
lýsing. Hún er þýzk, því það niá
snúa henni á fleiri vegu eins og eið-
um og samningum Þjóðverja.
Sannleikurinn, i augum Þjr'ðverjn,
er sá, að þeir séu öilum æðri (super-
men) og þvi öllum rétthærri, sem
sjá má af kvæðinu: “Deutchiand,
Deiitrhland nber alles”. Réttvisin i
þeirra augum er að rjúfa eioana,
þegar þeir vilja ekki lialda þá leng-
ur: að myrða saklausar konur og
börn: að afmá eina eða aðra þjóð af
hnettinum, svo að þeir komist sjálf-
ir íyrir. Réítinn! Hverjir ætli hefðu
hatin í Ameríku ncina þeir!
Þannig myndi sá maðnr tala, sem
v-eri að búa sig undir aö gjöra
stjörnarbyltingu. En svo er jietta
lika svo afai-meinlaust, þegar hver
getar lagt þá þýðingu í orðin og
setningarnar snn honum sýnist'
Húsfrú Guðrún Johnson
(F. 24.-L’63. — I). 8.-5.-’15).
f-Mf-ff-MM-ý-ý-M-fýf-MffM-ff-M-Mf-f-M-M-M-MM-MM-M-M-Mý-ý-
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ.
um heimilisréttarlund í Canada
Norívesturlandinu.
MARKET H0TEL
14H Hrinee8S St
á mótl markaWnum
Bestu víníöng vlndlar og aöhlyn-
lng góö. Islenzkur velUngamaö-
ur N. Halldorsson, leiöbelnlr Is-
lendlngum.
P. nvoNNBL, elgandl WINNIPBU
Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu at)
sjá eöa karlmatiur eldri en 18 ára, get-
ur tekitS heimilisrétt á fjóröung úr
section af óteknu stjórnarlandl í Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta. Um-
sækjandi vertSur sjálfur at5 koma á
landskrifstofu stjórnarinnar, et5a und-
irskrifstofu hennar í því héraöl. í um-
boöl annars má taka Iand á öllum
landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki
á undir skrifstofum) metS vissum skll-
yrtSum.
SKYI.DUB. -Sex mánaöa ábút5 og j
ræktun landsins á hverju af þremur !
árum. Landnemi má húa metS vissum |
skilyrt5um lnnan 9 inilna frá heimilis- |
réttarlandi sínu, á landi sem ekkl er
minna en 80 ekrur. Sæmilegt ívöru-
hús veröur atS byggja, at5 undanteknu
þegar ábútSarskyldurnar eru fullmegtS-
ar innan 9 mílna fjarlægtS á ötSru landi,
| eins og fyr er frá greint.
1 vissum hérutSum getur gótSur og
j efnilegur landnemi fengitS forkaups-
rétt á fjórtSungi sectionar metSfram
landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverja
j SKTLDIIR—Sex mánatSa ábútS á
j hverju hinna næstu þriggja ára eftlr
atS hann hefir unnitS sér inn eignar-
bréf fyrir heimllisréttarlandi slnu, og
auk þess ræktatS 50 ekrur á htnu selnna
landi. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengitS um leitS og hann tekur
heimilisréttarbréfitS, en þó metS vissum
skilyrtSum.
Landneml sem eytt hefur heimilis-
réttl sínum, getur fengitS heimillsrétt-
arland keypt í vissum hérutSum. VertS
$3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDlllI—
jVertSur atS sitja á landinu 6 mánutii af
j hverju af þremur næstu árum, rækta
j 50 ekrur og reisa hús á landlnu, sem er
' $300.00 virtSi.
Bera má nit5ur ekrutal, er ræktast
skal, sé landitS óslétt, skógi vaxits etSa
grýtt. Búpening má hafa á landlnu i
statS ræktunar undir vissum skilyrtSum.
W. W. COIIY,
Deputy Mlnister of the Interlor.
BlötS. sera flytja þessa auglýsingu
leyfislaiist fá enga borgun fyrlr.
Sérstök kostabotS á lnnanhúss
munum. Komit5 til okkar fyrst, þitS
munitS ekki þurfa atS fara lengra.
Starlight New and Second Hand
Furniture Co.
SU3—395 NOTIIK UYMIfi A VENIIR.
TnlMfml Gnrry 3884.
Svefninn leyndardómur.
Nýjar skoðanir itm svefninn.
Menn hafa komið fram með allra-
handa skoðanir uin svefninn. Vér
sofuin þetta 8 klukkutima af liverj-
um 24, og hefir því hver sá maður,
sem orðinn er 60 ára gamall, sofið
20 ár af æfi sinni. “En þó munu þeir
færri, sein í sannleika vita, hvað
liann er þessi svefn”, sagði Mr. Irv-
ing S. Cooper, fyrirlesari guðspekis-
félagsins í Aineríku (Thesophical
Society), er hann hinn 1. des. hélt
fyrirlestur hér í Winnipeg á Mani-
toba Hall. Mr. Cooper er háskóla-
genginn maður og hefir gefið út rit
nokkur, se mhann er höfundur að.
Hann sagði ineðal annars: “Vís-
indamennirnir hafa aldrei fullnægj-
andi getað skýrt það, hvað svefninn
væri. Einn segir, að svefninn komi
af jireytu; en aftur bendir annar á
þaS, að þegar vér verðum mjög
þreyttir, þá getum vér ekki sofnað.
Aðrir segja, að svefninn komi af þvi
að taugakerfið tæmist eða verði ör-
n agna fyrir of mikla áreynslu. En
aftur hefir það verið sýnt, að ef vér
beitum hugsuninni af mætti eða
liugsum sterkt um eitt eða annað,
| þá er langt frá því að heilinn dofni,
því að hann verður einmitt skarpari
— hann örfast, og það svo mikið, að
vér getum alls ekki sofnað.
Nú hefir víðkunnur skurðlæknir
i New York, Dr. William Hanna
Thompson, rannsakað nákvæmlega
atriði þetta og komist að niður-
stóðu þeirri, sem virðist skýra það
betur en áður hefir verið gjört.
Dr. Thompson ætlar að svefninn
hjá hverjum manni komi af þvi þeg-
ar “Égið” eða persónuleiki manns-
ins dregur sig burtu úr heila hans.
Eða með öðrum orðum; að þegar
maðurinn sofnar, þá dregur þessi
Enn hér fækkar Islendingum!
Einatt smækkar hópurinn.
Auðnin stækkar ört í kringum
oss — og lækkar röðullinn.
Gengin er hér gæðakona;
gott eitt sérhver henni bar. —
Líf vort fer til ljóss- og vona-
lands, — ef hér það göfugt var.
Sé það huggun sálum öllum
sorgar-skuggum lífsins i.
Harma-muggu’ af hugans fjölluin
hugsjón stuggi sú —- á ný.
Hún var þjóðleg, hýr í geði,
hjarta-góð og rausnarleg.
Eyddi hnjóð’, en efldi gleði
ítur-fljóðið - lífs um veg.
Eftir lcgu afar-langa
æfi-vegur hennar þraut. —
Happa-treg er hvers eins ganga
heilsan þegar fer á braut.
Maki, dætur, systkin’, synir,
syrgja mæta ástvininn.
En timinn ba>tir tjónið, vinir,
þó tár nú væti föla kinn.
J. Ásgeir J. Lindal.
Ein persóna (fyrtr dagrlnn), $1.60
Herbergi, kveld og morgunverBur,
$1.25. Máltíöir, 35c. Herbergl, eln
persóna, 60c. Fyrirtak I alla staBl,
ágæt vínsölustofa i sambandi.
Talsfml Gnrry 2252
R0YAL 0AK H0TEL
Chns. Gustafsson, elgnndl
Sérstakur sunnudags mltSdagsverlS-
ur. Vin og vlndlar á borSum fr4
klukkan eitt tll þrjú e.h. og frá sex
tli átta aö kveldinu.
2S3 MAIIKET STIIKET, WINNIPKG
CARBON PAPER
for
TYPEWRITER—PENCIL—PEN
Typewriter Ribbon for every
make of Typewriter.
G. R. Bradley
& Co.
304 CANADA BLD6.
Phone Garry 2899. Winnipeg
Hvenær ætlarðu að
spara ef þú gerir
það ekki núna?
Þau laun þín eða tekj-
ur aukist án efa, aukast
útgjöld þín einnig og
mörgum finst öllu meira
um það. Nú er þvi timinn að byrja sparisjóð, og er
sparisjóðsdeild UNION BANK OF CANADA staðurinn
að geyma hann.
Byrjið með því aukafé sem þið nú hafið með höndum,
hvaða upphæð niður 1 einn dollar gefur vexti.
L0GAN AVE. 0G SARGENT AVE., ÚTIBÚ
A. A. Walcot, bankastjóri
Til uVestra,,
félags íslendinga í Seattle.
(Orkt í tilefni af tillögu félagsins
uin, að stofnað yrði allsherjar ís-
lendingafélag á Kyrrahafsströnd-
inni).
Hýr og góð er hugmyndin!
Henni’ ei skuluin gleyma.
fslendingar arfinn sinn
ættu hér að geyma.
Halda skyldu hópinn því
— hvað sem öðru líður —
landar þessu landi i,
ljúf það skyldan býður.
En einangrast frá landsins lýð
samt Htt oss fýsa skyldi;
nei, honum með vér heyjum strið,
og hans æ aukum gildi.
Þú átt skilið þökk og hrós;
þér er framkvæmd lagin.
— Alderi deyi islenzkt Ijós
út við Kgrra-sæinn!
Undir nafni “íslendings”
eg nú lireyfi strenginn.
Síðar hann til “samhands-þings
sendir einhvern drenginn.
Gleðjið Heimskringlu um Jólin!
“Margt smátt gjörir eitt stórt”
segir gamalt orStak, sem vel á viS
þegar um útistandandi skuldir
biaða er aS ræcSa. I1.1 allar sma—
skuldir, sem Heimskringla á úti-
standandi væru borgaðar á þessu
hausti, yrði þa?S stór upphæcS og
góSur búbætir fyrir blaðiS. -----
Munið þaS, kæru skiftavinir, aS
borga skuldir ycSar við blaðið nú
{ haust.
THE CANADA
STANDARD LOAN CO.
Aðnl SkrlfMlofn, Wlnnlpog:.
$100 SKULDABRÉF SELD
Til þæginda þeim sem hafa smá upp
hæt5ir til þess at5 kaupa, sér 1 hag:.
Upplýsingar og vaxtahlutfall fst 4
skrifstofunni.
J. C. IvYLF, rfu'Vsmnðiir
42S Mnln Strcet. WINNIPEG
(27.-12.-T3).
J. Ásgeir J. Líndal.
Rannsókn.
Menn skygnast yfir skýin há,
og skoða flest á landi’ og sjá,
þvi vita alt er vitsins þrá,
og visindin þvi byggjast á.
J.A.J.L.
Beðinn að kveðja.
Já, vilja góðan vist eg til þess hef,
en viljinn einn, þó góður sé, ei dug-
ar,
því mér eg eigi sjálfur getu gef,
c;g — getuleysið viljann yfirbugar.
J.A.J.L.
Gaman og alvara.
Wilhelm hvessir voðann,
veldismenn aðstoða ’ann.
Bólar á fyrsta boðann,
sem brýtur um liúna goðann;
rökkvar sigur roðann,
reiuiur i gljúfur hnoðan,
skgnjar flestra skoðan
skúm og hjaðnar froðan.
Dauðans við doðann
dregst ’ann út i hroðann;
hælar harðir troða ’ann,
svo hlegpur úr skrokknuin kvoðan
sýnd mörg samanloðan,
Satan úr eisu þvoðu ’dnn.
J. G. G.
Isabel Cleaning and
Pressing Establishment
J. W. dUINN, elsrandl
Kunna manna bezt að fara með
LOÐSKINNA
FATNAÐ
Viðgerðir og breytingar
á fatnaði.
Phone Garry 1098 83 Isabel St.
horni McDermot
CoiuiTibiaGrain
Co., Limited
242 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
Vér kauptim Iweiti og aðra
kornttöru, geftim Ivæstii verð <ig
■ihgi iijiimsl úreiðuntey viðskifti
'\l:riliu)u eflir iriplýsingum.
TELEPHONE MAIN 1433.
Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið
D. D. Wood & Sons.
Limited----
Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk,
stein, Iime, “Hardwall and Wood Fibre”
plastur, brendir tígulsteinar, eidaðar pípur,
sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar,
“Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl.
Talsími: Garry 2620 eða 3842
Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.