Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 8
BLS. lf> H E I M S K R I N G L A. WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915. I t X X + X X X Hjörn Frímann Walters. fyrvcriuuli rilsljóri Hcimskringlu. Sjti, cins og viðkvwtn blómin fiilna fljótl, cr frostið sncrtir krónnr jtcirra' og nvtnr, svo cndur löngum wfi mnnnn skjótl, cr nm jn't hc.ndttr dattðinn faru Itctur. Xti garjtar murgir ganga heljar til, þvi grimmir valda skajm-nornu dómur, scm ávalt ganga giefuleysi’ i vil, cn gefa oss að eins minningarnar tómar. Yið wfikvöldi þessa merka manns vist mun ci nokknr ennþá hafa búizt, því ögn þó vwri hallað degi hans hann hraustur var og gut við ölltt snúizl. En flest er htilið atignm vorum cnn, þó ýmislcgt vér höfum hert að þekkja. Svo ve.rum ávalt gœlnir, góðir menn, þvi gleði vorri einatt margt vill hnekkja. Ilarrtt ritfær þótti’, er ritstjórn sinti hann á rosa-tímum blaðamensku vorrar, er hvaðanæfa höggin dtindii’ á mann, og haturs-aldan skall á etjju Snorra. lig sc i anda sæla æskutið, cr satnan lásum við á Vndirfelli! Þá virtist okkur veröld ttndiir bltð og varla nokknr hálka’ á tímans svelli. 1 le.ikjiim vorum líf og sál hann var, þvi hjddu engin var hann eða gunga. Og glatt á hjalla þótti stundum þar á þeirri tið hjá mannfá\jánu ttnga. Og fjör og gleði, framsókn, þrek og dáð hans förunattlar vortt alla duga. — iVú alt er búið — hildi lífsins luið! en hetjn nafnið geymir landnáms-saga. J. Ásgeir J. Líndal. ♦ ♦ ♦ -♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Stríðs=f réttir Af striðinu er svo sem ekkert að segja, nema að Bretar í Mesópóta- miu eða við Tigris-fljótið hafa feng- ið liðstyrk við Kut-elAinara. Þeir liöfðu tapað éitthvað 3—4 þúsund- um í viðureighinni við Tyrki utan við borgina Bagdad og á undanhald- inu. Það var nú alt. En þeir höfðu mikið af Araba liði með sér, scm þeir héhlu að þeir gætu notað. En þegar á þurfti að herða og Tyrkir sóttu á sem fastast, þá brugðust Ar- nbarnir og flýðu, og með því að Ar- abar voru þarna mikill hluti liðs þeirra Bretanna, þá var ekki annað að gjöra en að bjarga sér, og tókst ]>að frábærlega vel. Þeir héldu und- an niður með fljótinu og sumpart eftir þvi á bátum. En ]>egar þeir komu til Kut-el-Amara, námu þeir staðar og tóku á móti og þar kom svo allmikill liðstyrkur þeim til hiálpar og hafa þar verið all-miklir bardagar siðan. getur verið fregn, sem látin er ber- ! ast út til að villa óvinunum sjónir. — Sagt er, að Rússar hafi nú safnað liði miklu við Reni, á Dónár- bökkum, og við Ungeni, 125 mílum norðar, norðan við miðja Rúmeníu. , Og hafi þeir mikið lið á síðari staðnum; þá er eins og þeir hefðu í JJ huga að halda ]>ar beint vestur yfir | Karpatha fjöllin og vestur i Ungarn. j l'ngeni er rétt austur af borginni ! Jassy i Rúmeníu og liggur járnbraut l>ar austur. Það er og nálægt 150 inilum suður af Czernovitz í Búlgar- jíu; en þar eru Rússar og Austurrík- i ismenn syðst að berjast. Þarna ættu | ]>vi að vera litlar varnir fyrir, ef ] Rússar koma ineð nokkru liði, og I koma þeir þá ofan í Transylvaníu, sem er suðausturhornið á Ungarn. I Þar byggja Rúmenar, þó að þeir lúti , Ungverjum og mundu ]>eir að lík- indum taka Rússum tveim höndum, |>vi að lengi hcfir ]>á langað til að komast undan l'ngverjum, er hafa verið þeim litlu bctri en Tyrkinn. Ungverjar að ganga úr skaftinu. — Á Balkanskaganum eru sveitir Þjóðverja komnar alla leið suður með Vardar-ánni tií Istlb að austan og riddarasveitir til Strumnitza, 4'ustast, ]>ar sem Bretar eru; og enn voru Austurríkismenn komnir til Monastir og höfðu tekið smábæjina við Ochrida-vatnið, vestan við Mon- astir, á landamærum Albaniu. Þarna var sagt á laugardaginn, að hæði Bretar og Frakkar hefðu verið að halda undan suður á við; enda (i nú að eins ofurlítill skekill, sem Bandamenn halda af Serbiu, en allir Serbar komnir út úr landinu. Þar eru nú liríðar í fjöllunum, en ]>okur, þegar neðar dregur og vilja Rúlgarar læðast að Bretum i þok- unni. En þá kemur stundum svo fyrir, að þokunni lyftir, og eru þá Búlgarar kanske fáein fet frá fylk- ingum Bandainanná. Tvisvar um daginn kom þetta fyrir hjá Bretum. Búlgarar áttu fáein skref til ]>eirrra, Jiegar þokunni lyfti. En þá voru Rretar fljóthentir og létu skella á ]>eim kúlurnar, og maskínubyssurn- ar sópuðu niður heilum röðum af liði Búlgara. Fáir Búlgaranna kom- ust aftur til sinna manna. Þeir lágu í stórhópum þarna, sem þá dagaði uppi þegar þokunni létti. En svo eru lika Búlgarar stundum skotnir heima hjá sér. Nýlega vildi hersveit ein (regiment) ekki fara að berjast á móti Bandamönnum. En þá voru 300 manns úr hersveit ]>eirri teknir og allir skotnir. Þetta gjöra þeir, höfðingjarnir, til þess að kenna þem að hlýða. Þarna var þriðji hver maður tekinn og skot- inn. Gott er að hafa hervaldið og t invalds-konungana! Sumir segja, að Bandamenn ætli sér ekki að sækja norður þarna frá Salonichi og vilji helzt fara burtu, I ]>ví að nú sé úti um erindið: — að hjálpa Serbum, þegar þeir eru allir hraktír burtu úr landi sínu. En víst er um það, að þetta er eitt af því, sem ckki er gott að fullyrða. Það En svo er verið að fleygja því, að j Ungverjar séu í þann veginn að I skiljast við Þjóðverja og Austurríkis í inenn og vilji semja frið við Rússa j og Bandamenn, án þess að spyrja jVilhjálm um leyfi. En hvað hæft er i því sér maður seinna. En fregnin kom frá Genf á Svissaralandi. Það ber margt til að þetta geti verið satt. F’yrst og fremst þótti Ung- verjum í byrjun stríðsins, að Vil- hjálmur beita tiltölulega Ungverjum ineira en sinum eigin mönnum. Þeir höfðu eitthvert hið frægasta riddara lið í heimi, Ungverjarnir; en Vil- hjálmur ýtti þeiin svo fram, að her- sveitir Ungverja stráféllu hver af annari, og þegar Rússar komu og réðust yfir Karpatha fjöllin, þá voru Ungverjar varnarlitlir .fyrir. Þeir sendu Vilhjálmi þá orð og báðu hann að sénda Ungverska liðið heim lil að verja landið; en hann sinti því lítið og svaraði með illum orðum. Þótti Ungverjum, að þeir ættu lítil ráð á mönnum sínum, þegar þeir komast í hendur Vilhjálms. En eftir sambandslögunum getur hann heimt að svo og svo mikinn her af þeim, og af reynslunni vita þeir nú, að þá cru þeir búnir að tapa mönnunum. Það er tollur, sem þeir verða að gjalda Vilhjálmi. Og svo er tollsam- bandið seinasta uppástunga Vil- hjálms. Hann vill fá Austurríki, Ung- arn og Balkanlöndin í tollsamband. En þá sjá stjórnmálamenn, að úti er um frelsið. Þetta sáu líka Austurrík- ismenn; því að þegar fór að bóla á þessu og bréf um það fóru að koma til Vínarborgar frá Berlín, þá sögðu þrír helztu ráðgjafar Jóseps keisara af sér. Þýzkaland ræður náttúrlega öllu, livað tollinn snertir, þegar hin- ir eru komnir í félagið, og væri það byrjunin á algjörðum yfirráðum Vil- hjálms yfir hinum þjóðunum i sam- handi þessu. Friðurinn frá sjónar- miði Þjóðverja. Bethmann-Hollweg og Vilhjálmur hafa vist hugsað sér friðinn nokkuð j á annan veg en aðrir. Þjóðverjar j halda nig að heita iná, allri Belgiu, j 8 þúsund fermilum af Frakklandi, I hundrað þúsund fermilum af Rúss- landi og að heita má allri Serbíu. Auk þcssa hafa þeir nú fyrir hjálp j Búlgara og Tyj-kja fengið fria leið J til Miklagarðs, og þá eru þeir komn- ir í samband við öll lönd Tyrkja í| Asíu. Ef að ]>eir skyldu nú geta haldið þessu eða mestu af því, þá j eru þeir búnir að öðlast það, sem j hugur þeirra lengi hefir sóst eftir: að hafa eitt samanhangandi ríki frá • Norðursjó og suður að Persaflóa. En nú hafa þeir tapað nýlendum sínum ölluin, að heita má. Þeir að eins hanga nú á stjkki við Miðjarð- arlinuna í Austur-Afríku. En náttúr- lega myiidu ]>eir heimta allar sínar nýlendur aftur og væna skekia í við- bót. Þeir myndu heimta alla Norð- ur-Afríku og eyjar í Miðjarðarhaf- inu og svo góða hafnstaði fyrir flota sinn. Á skaðabætur mintist ríkiskansl-i [arinn þýzki ekkert; cn enginn þarf j að láta sér koma til hugar, að þeir heimti ekki miklar skaðabætur af öllum þjóðunum, sem þeir hafa átt í stríði við; en sjálfir ætla þeir engar að gjalda. Enguin Þjóðverja hefir nokkurntima komið annað til hugar. I En með þessu væru þeir orðnir hin j íiflmesta þjóð í heimi. — Draumur þeirra hefir verið, að ná valdi yfir öllum heimi. Bernardi segir: Heims- \ veldi eða eyðilegging! Það, sem Þjóðverjar eru nú að j j bíða eftir, er það, að heimurinn sjái |>etta. Þeir skilja ekki í þvi, að J heimurinn skuli vera svo mjög viti j sneyddur, að sjá ekki þetta. Og þeir, j eða foringjar ]>eirra að minsta kosti.j j eru gallharðir að láta ekkert undan, j að berjast einlægt, þangað til þeir hafi þetta alt sainan. Og þeir segja það og gjöra öllum kunnugt, að því j lengur, sem þeir berjist, ]>ví harðari verði kriifur þeirra.— Samt eru þeir : nú farnir að skjóta niður eiginkon- ur, mæður og systur hermannanna, sem í hernum eru. Þær eru svangarl i stórborgunum og biðja um brauð, j en þær fá kúlur í staðinn. Grikkir eru varasamir. Það hafa einlægt gengið misjafn-! ar sögur um Grikki, og er eins og engir vilji treysta þeim, nema ef að ]>að væru Þjóðverjar. Það hefir ver- ið sagt, að Vilhjálmur hafi löngu áð- ur en stríðið byrjaði, verið búinn að semja við þrjá konungana á Balkan- skaganum — Rúmena-, Búlgara- og Grikkja-konung — um það, hvernig þeir skyldu haga sér, ef að strið kæini fyrir. Isn svo hafa atburðirnir ruglast og orðið aðrir en Vilhjálmur gjiirði ráð fyrir. Serbar vörðust lengur; Bretar og Frakkar komust þarna suður, og Vilhjálmur ætlaði að vera búinn að vinna fullkominn sigur löngu fyrir þenna tíma. Flest-j um kemur saman um, að það sé að j eins óttinn fyrir skipastól Breta, \ Frakka og ítala, sem nú haldi Balk- an-konungunum í skefjum. Um sið- ferðis-skyldu er ekki talað. Þó að Bretar og Frakkar og Rússar hjálp- uðu þeim að losna við Tyrki um j 1830, og hafi síðan séð til með og goldið öllum konungum þeirra ár- leg laun. Enda má nú sjá það, hvað mægðir konunganna gjöra. Þær hafa ! nú um langa tima verið til þessí stofnaðar, að halda konungafólkinu j saman, sva að hver styðji annan í völdunum. Konstantin Grikkjakon- ungur er sem allir vita, kvongaður Soffíu systur Vilhjálms keisara, ogj vinnur hún, sem eðlilcgt er, af öll-J um kröftum að því, að halda Grikkj- uin frá því að snúast á móti Þjóð- verjum. íbúum landsins, þá komu hermanna yfirvöld Grikkja og gjörðu samning- inn ónýtan, og sögðu, að ríkið þyrfti hestsins með, og tóku svo liestinn eða f.vrirbuðu að leigja hann. Alveg hið sama átti sér stað uin kerrur, vagna, hús eða hibýli o.s.frv. Þar sein Salonichi-vikin skerst inn úr griska hafinu, stendur kastali griskur, sem Karaburnu heitir. — Þenna kastala fóru Grikkir að vig- girða að nýju, þegar Bretar voru komnir; gjiirðu hann miklu ramm- byggilegri en hann áður var, og fluttu þangað stórar fallbyssur. Þá komust Bretar og að því, að Grikkir höfðu í laumi tilbúnar sprengivélar, til að leggja í Vardar-ána, svo að hverju skipi væri tjón og eyðilegg- ing búin, sem reyndi til að fara þar um ósana. Á hæðunum uppi yfir Sal- onichi grófu Grikkir skotgrafir á stórum svæðum og fléttuðu gadda- virsnet um grafirnar, — þeim megin einmitt, sem myndi snúa að Bretum og Bandamönnum, ef í ilt færi. F’a 11- byssur fluttu þeir ]>angað stórar og smáar og sneru öllu móti Bretum. Grikkir voru húnir að kalla her sinn til vopna, eitthvað á 4. hundrað þúsund manns alls, og var nú ekk- ert líklegra, en að þeir skipuðu her- flokkum þessuni á landamæri Búlg- ara og Grikkja, til að vcrja lönd þau, scm þeir voru nýbúnir að taka af Búlgörum og búast mátti við að ó- vinir þeirra Búlgarar myndu fyrst reyna að ná. F!n í þess stað halda Grikkir öllum sínum her i Vardar- dalnum, meðfram brautum þeim öll- i um, er Bretar og ..andamenn þurfa að fara um, og verða nauðbeygðir að fara uni, ef að þeir verða að nalda undan Búlgörum og Þjóðverj- um. Þetta lítur þvi illa út, eða eins og þeir ætluðu sér að vera tilbúnir að stökkva á Bandamenn, hvenær sem þeir fengju skell hjá óvinum sínum. Það kvað svo að þessu, að þegar Þjóðverjar komu þarna suður með Búlgörum nýlega á eftir Serbum, þá héldu allir, að Grikkir ætluðu að ráðast á Bandamenn um nóttina. En af þvi að Bandamenn grunaði þetta, þá voru skipin á höfninni við Sal- onichi búin til bardaga, hvenær sem til kæmi (cleared for.action). Og hvert einasta gufuskip við bryggj ur borgarinnar var látið fara burtu, og vörður var haldinn alla nóttina, bæði á skipunum og hér og hvar í borginni. — En nóttin leið rólega, hvort sem það hefir komið til af því, að Grikkir sáu, að Bandamenn voru viðbúnir og myndu óðara eyði- leggja alla borgina, eða þá að þetta liefir alt saman verið tilbúningur. Upphlaup eða óeirðir í stórborgum Þýzkalands. f Berlin, Dresdcn og Leipzig hafa verið óeirðir. Konur og karlar hafa safnast saman í stórhópum og heimt- að frið og brauð að borða; hafa þá oft hermenn verið með í hópum þess um og heimtað ákaft friðinn. Stund- um verður stjórnin að tvístra hóp- unum með hermönnuin; stundum cru það hópar af lögreglumönnum, og berja þeir þá með bareflum sín- um á báðar hendur. Stundum eru það riddarar, sem riða í fylkingu inn í liópana, og láta hestana troða niður það sem troðast vill. Þessar seinustu fregnir segja, að stríðinu linni ekki fyrri en Þjóðverjar komi á stjórnarbyltingu, gjöri upphlaup og reki Vilhjálm frá ríki og alla hans ætt. Þetta mun skoðun alls þorra fólksins, sem heima situr. En það er liægra sagt en gjört, að taka völdin af konungi eða keisara, sem hefir margar millíónir hermanna til þess að slátra öllum þeim, sem eitthvað vilja á móti mæla. Tilveru manna viðdauð- ann ekki lokið. Nú skrifar fréttaritari stórhlaðs- ins enska, Daily Telcgraph, til Lund- úna þann 10. des., og kom þvi cin- hvernveginn svo, að rannsóknar- menn Grikkjastjórnar náðu ekki að lcsa fréttirnar, o ger i bréfi þessu á það bent, að Grikkir hafi í einu og öllu viljað gjöra Bandamönnum sem crfiðast fyrir, þegar þeir lentu her- flokkunum við Salonichi. Undir eins og Bretar voru lentír, hækkuðu allar lifsnauðsynjar og all- ar ]>ær vörur, sem Bretar þurftu að kaupa og urðu tvöfalt og þrefalt j dýrari. Undir öll þau skotfæri ogi vopn, sem herinn þurfti aðláta járn- hrautir Grikkja flytja fyrir sig, var! heimtað hið hæsta gjald, sem mögu- i iegt var. Og þar á ofan bætt við 50 f prósent aukaskatti. F'yrir hvern her- mann urðu Bretar og Bandamenn að gjalda fylsta fargjald og IV2 prósent nukagjald og aldrei fékk nokkur lest að fara frá Salonichi fyrri en búið var að borga flutnings- og farþega- gjald i skiru gulli. Ef að foringjar Bandamanna vildu leigja sér hestbykkju og höfðu gjört samning um það við einhvern af Eftir Sir Oliver Lodge. Þegar stórir hópar, jafnvel millí- ónir manna, hafa í háði alla tilveru manna eftir dauðann, og halda því fram, að maðurinn hafi enga sál, — hann sé að eins skrokkurinn einn, og lifi ekki framar en spitan eða s>einninn, þegar líkaminn er þrot- inn og að moldu orðinn, — þá er ekki fjarri að geta orða hins heims- fræga vísindamanns Breta, Sir Oli- ver Lodge, sem þcssa dagana hefir hirst í enskum blöðum. , F’Iestir landar hafa heyrt getið um Sir Oliver Lodge. Ilann liefir svo sterka trú á lifinu eftir dauð- ann, að hann er orðinn sannfærður um, að samtöl hafi átt sér stað milli lifandi manna og dauðra. Og nú hef- ir hann látið prenta í blaðinu Christ- ian Commomvealth boðskap til eft- irlifandi manna, er syrgja ástvini sína, sem komnir eru á undan yfir hafið mikla, sem aðskilur jarðlífið og eilífðina. Boðskapur þessa vísindamanns er á þessa leið: — SEAT C. Greiðið atkvæði « meÓ J. J. WALLACE ? Seat“C’ fyrir Controller Fyrverandi bæjarráðsmaður í Ward 3 GRETTISMÓT íþróttafélagið Grettir heldur sína árlegu skemtisam-' komu að Good Templara Húsinu á Lundar á Föstudagskveldið 17. DESEMBER, 1915 Samkoman byrjar á mínútunni kl. 8.30 e.h. Til skemtana verða:—Ræt5ur—Frumsamin kvæði smáleikir—búktal, — sólos, — samsöngur, — sam- spil, — útbýting metlalía og vert51auna. Og einnig verður kosning embættismanna félagsins fyrir næsta ár. Veitingar á eftir. Komið öll og komið snemma. GRETTIR “Sorgin og þjáningin um alla Ev- rópu á þessum dögum er voðaleg um að hugsa. Og tapið þeirra úr jarðlif- inu, sem komnir eru yfir um, er svo stórt og mikið fyrir alla þá, semeftir lifa. Að deyja bráðum dauða á ungá aldri, er neyðar-ólán. Það er sorgar- leikur af mannavölduin og hefir liörmulegar afleiðingar. — Og það cr ekki nema eðlilegt, að vér grát- um þá og syrgjum. En ekki megum vér gleyma því, að frá sjónarmiði þeirra, sem héðan fara, iita málin nokkuð öðruvísi út. Þeir hafa unn- ið skyldu sína og lagt í sölurnar líf sitt hér og nytsama stöðu. Alt, sem þeir áttu, alt sem þeim var kært, lögðu þeir í sölurnar, og það verð- i.r þeim öllum launað hinumegin. Byrði syndarinnar léttist með þess- um bráða dauða. Það er eins konar afplánun. Góðir vinir bíða þeirra. llinir nýkomnu hafa mikið gagn af leiðbeiningu þeirra og sækjast mjög eftir henni, og verða stórlega fegnir, þegar vinir þeirra létta undir með ]>eim. Og sjálfir hjálpa þeir síðar þeim, scm á eftir koma, og hafa mikla gleði af því. Þessir hinir nýkomnu gestir ann- ars lífs óska þess, að vinir sinir sínir veiti ]>essu eftirtekt, og hætti að bera þungar sorgir út af burtför þeirra, og umfram alt, að láta sér ckki til hugar koma, að þeir séu hættir að vera til, að andi þeirra lifi ekki, þó að likaminn blandaðist frumefnunum og hyrfi út í þau. Sorgin yfir burtför þeirra úr jarðlíf- inu er óumflýjanleg. En þegar sorg vina þeirra á jörðunni er mikil, þá l akar það þeim kvalir og sársauka, þar sein þeir eru nú. Þeir muna verk sín í jarðlifinu meðan þeir voru hér, og þeir vinna verk sitt í þessu hinu nýja lífi, og ] egar stundin keniur, er vér föruin Iiéðan, áþ megum vér treysta því, að vér fáum að sjá þá og sameinast þeim hinu megin. Og efað menn könnuðust við og viðurkendu þenna sannleik tvímælalaust og alment, “Margt smátt gjörir eitt stórt” segir gamalt orðtak, sem vel á viS þegar um útistandandi skuldir blaSa er aS ræSa. Ef allar smá- skuldir, sem Heimskringla á úti- standandi væru borgaSar á þessu hausti, yrSi þaS stór upphæS og góSur búbætir fyrir blaSiS. - MuniS þaS, kæru skiftavinir, aS borga skuldir ySar viS blaSiS nú í haust. r> ureioio Atkvæði með McArthur þá myndi það gjöra oss ánægðari með kjör vor og alt sem fyrir kemur '• æfinni og svo myndi það fylla oss djörfungar og gleðiríkra vona. — Dauðin ner langt frá að vera hið versta, sem getur fyrir manninn komið. Og að vissu leyti eru menn sælir, þegar þeir deyja. Þetta er þýð- ingarmikið atriði, sem allir ættu að sjá og kannast við, sem eftir lifa, og vér ættum aldrei að bera þungar sorgir fyrir þeim, sem komnir eru á undan oss, þvi að all-oftast líður þeim miklu betur, en oss, sem cftir stöndum og biðum. Heimskringla samgleðst bænd- unum yfir góðri uppskeru, því “bú er Iandstolpi.” Og svo veit hún að þeir gleyma henni ekki, þegar peningarnir fara aS koma inn fyrir uppskeruna. Hann endurbætti Engineer’s deild- ina, breytti til Quarry, Sewer og I Plumbing deildina. Afnam með | öliu Construction deildina und- ir Astley og Campbell. Sparnaður árlega fyrir borgina, $46,675.95. Breyting á tapi sem nemur 6.6 percent á $734,686.00 opinberra verka árið 1914, og fyrir seinustu 10 ár mundi nema $500.000.00, til gróða sem nemur 8.67 per cent á sama verki undir stjórn City Engi- neer Brereton. Maðurinn sem þú þekkir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.