Heimskringla - 16.12.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. DESEMBER 1915.
H E I M S K R I N G I. A.
BLS. 13.
Thóra Emilia Long
frá Humboldt, Sask.
Foreldrar hennar voru Jón Matt-
hfasson Richardson Long og kona
hans Pálína Sveinsdóttir Stefáns-
dóttir bónda á Hólum í Norðfirði
í Suður-Múlasýlu. Er Miss Long
ein^ íslenzka hjúkrunarkonan sem
vér höfum heyrt um að hafi farið
til vígvallarins.
Sögur um krónprinsinn
Þýzka.
Einn herforingi Breta, sem þekti
liann, sagði að hann væri “bounder”
og “rotter”. Og hann sagðist ekki
vilja trúa honum, ef að hann færi
frá augum sér, fyrir hans eigin æru
og heiðri eða nokkurs manns ann-
ars, hvort sem það væri heldur karl
eða kona. Fyrst og fremst væri hann
óhreinskilinn og óáreiðanlegur og
blátt áfram prakkari.
“Spyrntu fætinum i borðstokkinn,
maður! Spyrntu í borðstokkinn!”—
Það voru menn að dragast á á kaðli
(tug of war) á þilfari skipsins úti í
rúmsjó. Hópar fyrirliðanna stóðu
og horfðu á og töluðu ailir í einu, en
orðin heyrðust skýrt og greinilega.
En maðurinn á kaðlinum, sem þau
voru töluð til, var ungur, þrekinn
inaður frá Selangor við Malakkasund
félagi auðugs bónda þar. — Hann
heyrði orðin vel, en svaraði engu;
en gretti sig og leit snögglega til
hins unga, vel klædda manns, sem
talaði og reyndi að spyrna tánum i
spegilslétt þilfarið, en ekki i borð-
stokkinn. Hann færði ekki fótinn
einn þumlung til hliðar, þó að hann
hefði getað það, og náð þar fót-
festu.
En í staðinn kallaði hann til
þeirra, sem voru fyrir aftan hann,
og bað þá að herða sig og draga, —
draga. En það dugði ekki, þeir voru
léttari, og skipið hallaðist á öldunni,
og nú smárunnu þeir, hvernig sem
þeir spyrntu í, þangað til að þeir
voru rétt komnir að markinu, hvita
kritarstrykinu, og færu þeir yfir
það, þá voru þeir búnir að tapa.
En nú kom annar maður að borð-
stokknum, þar sem járnspöngin var
út á þilfarið. Það var ljóshærður,
rauðbyrkinn, stórvaxinn og fremur
l>reklegur Þjóðverji frá Tsingtau;
hann var rétt á eftir Bretanum og
nú heyrðist sama röddin hrópa, en
i þetta sinn á þýzku: “Stemmen Sie
den Fuss gegeti dic gelander. Stem-
men Sie den Fuss!” (Spyrnið fætin-
um við borðstokkinn! Spyrnið fæt-
inum!).
Nú var hlýtt. Þýzkarinn leit ekki
við, en hallaði sér að borðstokkn-
um og spyrnti fætinum þar í hann
og hallaði sér aftur á bak og tók á
af alefli. Og nú dugði það. Hinir
hættu að geta dregið þá. Þeir rugg-
i ðu þarna á kaðlinum fram og aftur
< - gekk hvorugum.
Þá var kallað aftur til bóndans
cnska, sem fremstur var, og sagt á
ensku: “Hana nú, þú sem fremstur
ert, færðu þig nú upp að borð-
stokknum og þá eruð þið búnir að
vinna”.
En það hvein i Bretanum; hann
siepti tökum á kaðlinum og snöri
sér bálreiður að þessum unga og vel
klædda manni, sem var að skipa
þeim, hvað þeir skyldu gjöra:
“Eg hirði ekki hót, þó að þú sért
krónprins Þýzkalands”, sagði hann
i grimdarróm. “Og engu skiftir það,
þó að þú værir að hjálpa minni hlið
til að vinna. Þú veðjaðir á okkur,
og til þess að vinna fórstu að skipa
mér að gjöra óvirðulegt óþokka-
verk. Og þegar eg vildi ekki gjöra
það, þá fékstu mann til að gjöra það,
sem er óþokki eins og þú ert sjálfur.
Hann hefir kannske ekki þorað ann-
líð af því að hann vissi, hver þú
▼«rst, og hvað þú ert. En það veit
eg, að þetta hefði enginn ærlegur
Englendingur gjört. Og eg fer ekki
að draga aftur með manni þeim,
sem var sá óþokki að hlýða þér. Og
meira: Eg fer ekki á kaðalinn aftur,
nema þú farir héðan burtu og stand-
ir hjá hinum áhorfendunum og
haldir þér saman!”
Hans keisaralega hátign, krón-
prinsinn á Þýzkalandi, hefir víst
aldrei áður verið ávarpaður siikum
orðum; nema ef að vera kynni, að
faðir hans hafi kanske einhvern-
tima sagt eitthvað þessu likt, þegar
lionum hefir sinnast við son sinn,
sem stundum skeði.
Þýzku mennirnir i fylgdarliði hans
stóðu gapandi af undrun, og allir á
skipinu, sem þýzkir voru, eins og
þeir væru að biða eftir þvi, að eld-
ing kæmi af himni að slá þenna ó-
svífna Breta, sem talaði svona við
hans hátign.
En krónprinsinn lét sem ekkert
væri, og sást ekki á honum, að hann
reiddist hið minsta, og fékk cg þá
grun þann, sem staðfestist við meiri
viðkynningu, að prinsinn væri til-
finningarlaus með öllu. Það kæmist
ckkert gegnum hans þykku húð, —
fremur en í gegnum húðina á hin-
um þykkskinnuðu dýrum i dýra-
garðinum.
Hefði þetta verið á Þýzkalandi,
eða komið fyrir á þýzku skipi, þá
hefði mað.ur þessi fengið að kenna
á liinu þýzka 'réttlæti fyrir þessi ó-
guðlegu orð. En prinsinn vissi vel
að hér dugði ekki að kvarta og þvi
gjörði hann spaug úr öllu saman.
“Er það ekki merkilegt”, sagði
prinsinn, “að maðurinn skyldi reið-
ast, þegar eg var að reyna að hjálpa
honum? Eða veiztu það ekki, ungi
maður, að það var eitt af skáldum
yðar, sem sagði að alt væri leyfilegt
í ástum og stríði Náttúrlega manstu
það. Og þetta var “tug of war”. Eða
var ekki svo? Og þar af leiddi, að
við höfðum rétt til að vinna mcð
livaða liætti eða brögðum, sem við
gátum notað”.
Árið 1911 fór prinsinn til Egypta-
lands og Indlands og átti að fara
lengra, ef að faðir minn hefði ekki
reiðst yfir framkomu hans og kallað
hann heim. Hann gekk svo langt, að
“sá gamli” þoldi það ekki, þó að
hann væri ekki sérlega hvumpinn.
Og það var líka hið eina skifti, sem
honum var slept úr föðurgarði þang-
að til stríðið byrjaði.
f stórborgunum og baðstöðunum
a Þýzkalandi mátti hann gjöra al-
veg eins og hann vildi; hann var þar
haninn á sínum eigin fjóshaugum,
og þar dirfðist enginn neitt að segja,
hvað sem hann gjörði, eða hvernig
sem hann reigði sig og sperti upp
kambinn.
Þegar hann fór til Egyptalands,
þá var krónprinsessan með honum;
og var hann ekki langt burtu frá
föðurbúsum, jiví að einlægt frétti
keisarinn, hvað honum leið. Það
komu reyndar smáskyssur fyrir, svo
sem þegar hann á stræti úti kallaði
til danSstúlku einnar í Gairo og tal-
aði nokkuð við hana. En sliku gáfu
menn ekki gaum. Það var skýrt með
því, að hann hefði fengið sér heldur
mörg glös í veizlunni með herfor-
ingjunum.
En þegar krónprinsinn var kom-
inn burtu á heimleið með ungum
hefðarfrúm, þá fór að bera á því, að
hann vildi gjöra og gjörði eitt og
annað, sem þótti miður sæmandi og
kom það þá svo greinilega í Ijós, að
hegðun hans var sú, er engum sið-
uðum manni var samboðin.
Einn herforingi Breta, sem var
með honum á Egyptalandi og á Ind-
landi, sagði, að það væri að eins
eitt, sem hann gæti talið honum til
gildis. En það væri það, að hann
þekti ekki, hvað það væri, að finna
lil likamlegs ótta.
En jiegar þessu sleppir, þá er held
ur ekkert gott 'hægt um hann að
segja. Hann er ‘rotter’ og ‘bounder’,
óhreinskilinn og engu hans orði trú-
andi eða loforði hans treystandi.
Er hann því hættulegri, að hann
hefir takmarkalaust sjálfstraust. Og
ef að hann einhverntima kann að
gæta sin og lærir að nota almenna
skynsemi, þá verður hann hættuleg-
ur maður, ef að hann getur dýft
sleif sinni i stjórnmála-graut Ev-
rópu vikjanna.
“Eg fékk oft tækifæri til þess, að
veita honum eftirtekt”, segir herfor-
ingi þessi, sem vér gátum um. En
bezt man eg þó eftir honum kveldið,
sem hann fékk ofanigjöfina hjá
Bretanum, sem var að toga kaðalinn
á skipinu”.
“Hann var þar á aftur-þilfarinu i
liópi fjögurra enskra foringja og
fjögurra þýzkra af fylgisveit prins-
ins. Prinsinn stóð þar á milli þeirra,
gleiður mjög, og stakk höndum í síð-
ur, eins og honum var títt, og var
hann að segja þeim frá kaðaldrætt-
inum. Hann talaði á ensku, því að
ensku foringjarnir töluðu engir
þýzku.
“Prinsinn byrjaði þannig: ‘Þegar
litið er á það, að leikur og likams-
æfingar eru yðar æðsta starf í lif-
inu og skemtun, þá finst mér að þið
leggið alt of mikla áherzlu á það,
með hverju móti þið vinnið eða hag-
ið leikunum, en hirðið langt of lit-
ið um að vinna eða um takmarkið,
sem þið keppið að.
“ ‘Eg tek til dæmis manninn við
kaðaldráttinn í kveld. Hann ætlaði
Elliglöp.
Bóndinn sknssast i skálda-sessi —
viff skálina trúi’ eg hann andann hressi!
En nýtt er oss öllum aff mærð hans m e s s i,
og mestu hýsn ern örlög þessi:
Aff loksins hann er hjá guði gestur
— viö guðsorðs lestur!
Brokkandi eins og bibliu-hestur
í brattann v e s t ur !-----
Margir hér eru vorir vegir, sem veröld geymir;
stórskáldiff til synda segir ■— sér s jálf um gteymir!
Vinnr Hcimskringln.
Members of the Commercial Educators’ Assoeiation
að bíta af mér liöfuðið, af þvi eg
sýndi honuin hinn léttasta og bezta
máta til að vinna sigur, en það kom
ekki heim við reglur þær hinar
föstu, sein hann var vanur að fylgja
í leik þessum. Og til þess að ekki
færi ennþá ver, varð eg að snúa
öllu upp í spaug og sleppa tækifær-
inu.að segja honum til siðanna
frammi fyrir öllum saniferðamönn-
uin hans. En nú erum vér allir hefð-
armenn, sem hér erum samankomn-
ir, og skiljum hver annan fullkom-
lega, og verð eg því að segja yður
það, að það kostaði mig mikla still-
ingu og sjálfsafneitun, að segja ekki
við þenna uppstökka gikk þarna á
kaðlinum, það sem mér var næst
skapi.
“ ‘Þið Englenclingar lálið yður
skifta miklu meira, hvernig leikur-
inn fer fram, en þið hugsið um að
ná takmarkinu. Þér bindið yður
föstum reglum, sem aldrei má frá
víkja, bæði þegar þér leikið og starf-
ið; en með þvi sviftið þér yður
tækifærinu, að nota vitið. Með þvi
að gjöra það að skilyrði, að standa á
spegilsléttu þilfarinu við kaðaldrátt-
inn í kveld, var þetta heimskuleg til-
Vaun til að vita hverjir væru sterkari
og þyngri, og þar var ekkert tæki-
færi fyrir mannsheilann að sýna
konstir sinar.
“ ‘En sem Þjóðverja kemur mér
sú spurning fyrst til hugar: Hvernig
geta menn nú bezt notað jietta afl,
sem þarna fer til ónýtis; og sjá! þá
kemur járnspöngin þarna rétt við
fætur þeirra, að spyrna i, — þarna
kemur svarið upp á spurningu mína.
Og takið nú eftir: Eg segi enska
manninum, hvernig hann eigi að
fara að því, að nota afl sitt; en hann
yglir sig frainan i mig og heldur á
fram að toga eins og áður. Svo segi
eg Þjóðverjanum, sem honum er
næstur, hið sama, og hann breytir
undir eins eftir þvi. Þarna er sigur-
inn fyrirsjáanlegur. En hvað skeöur
svo? Englendingurinn hættir að
draga og fer að lesa bölbænir yfir
mér og hinum þýzka félaga hans,
af þvi að við viljum ekki lialda regl-
ur þær, sem þeir hafa sett sér við
leikinn.
“ ‘En þarna vorum við að leika,—
leika betur en hann hafði vit á
I.eika bæði með höfðinu og líkam-
anum. Væri ekki þes'd kaðaldráttur
miklu skemtilegri, ef að báðir floLk-
arnir færu um alt þilfarið, til þess
að leita fyrir sér, hverjir gætu feng-
ið bezta fótspyrnu? Eða ef menn-
irnir festu kaðalinn við likama sinn
og notuðu svo hendur og fætur, hvar
sem þeir gætu gripið til með hö ('-
um eða spyrnt við með fótunum?
Eða hversu inikið myndi það ekki
bæta ‘cricket’ og fótboltaleik yðar,
ef að þér sleptuð mestöllu af reg'un-
um, en gæfuð heilanum tækifceri að
reyna sig? Eða er ekki svo?’.
“Það var skrítið að sjá framan i
Bretana. En til allrar lukku sáu þeir,
að það var þýðingarlaust, að eyða
orðum á annan enis mann og prins-
inn var, og svo stiltu þeir sig um að
segja það, sem óðara lék þeim á
vörum.
“ ‘Jæja, þér samþykkið það þá,
sem eg segi’, hélt nú prinsinn áfram
eftir að hafa starað með gleraugum
sinum framan í þá alla. ‘Jæja, þá
skulum við beita söniu meginregl-
unni við verzlunina. Eins og þér get-
ið séð í yðar eigin blöðum, eru Þjóð-
verjar að taka verzlunina frá Eng-
lendingum í öllum pörtum heimins.
Hvernig stendur á því, að i Hong
Kong, sem er Breta eign, er hún i
liöndum Þjóðverja? Hvernig stend-
ur á því? Það stendur svo á því, að
þér Engelndingar farið að þessu
eftir reglum, sem einu sinni hafa
verið ákveðnar. En við Þjóðverjarn-
ir höfum engar reglur. Vér notum
heilann og högum þvi eins og oss me'ra 1 'Íos-
E. J. O’Sullivan,
M- A. Pres.
IV/JW//VTG
ESTABL/SHED L882.
Stærsti verzlunarskóli í Canada. Býr fólk
undir einkaskrifara stöðu, kennir bókhald, hrað-
ritun, vélritun og að selja vörur
Fékk hæstu verSlaun á heimssýningunni.
Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, eink-
um kennarar. öllum nemendum sem þaS eiga
skiliS, hjálpaS til aS fá atvinnu. Skrifið, komið
eða fónið Main 45 eftir ókeypis verðlista með
myndum.
THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
222 Portage Ave...Cor. Fort Street.
Enginn kandídat atvinnulaus.
af girðingunni og höfðum negranna
og sendi myndina til Berlínar. Af
þessu getur þú séð, að þýzku ný-
lendumennirnir hafa sínar eigin
hugmyndir um það, hvernig þeir
tigi að fara að því, að gjöra löndin
byggileg fyrir hvita menn’.
“Þannig voru nú hugmyndir hans
um byggingu nýrra landa. Annars
kom hann allvel fram við fyrstu við-
kynningu; en þegar menn fóru að
vera með honum dag eftir dag, fór
klaufarhófurinn að koma meira og
Christmas
and
New Year’s Holidays
FARE AND ONE-THIRD
For the round trip
Between all stationa, Port Arthur
West and Branches.
FARESFROM WINNIPEG TO
MI.NO
GOING DATES
Dec. 22 to 25--Dec. 29 to Jan. 1
FINAL RETURN LIMIT, JAN. 4.
For further particulars apply to any
Canadian Pacifio Agent, or to
City Ticket Offiee:
Tlor. Maln & Portage
Phone Main 370-1.
Depot Ticket Office:
Phone Main 5500.
663 Maln Street:
Phone Main 3260.
Winnipeg
Ticket
Offices
A. C. SHAW.
General Passenger Agent, Winnipeg
sýnist bezt fara. Vér getum lagað
oss eftir ástæðunum. Og hvernig
stendur á því, að vér erum að taka
frá yður verzlunina í öllum heimi?
Getið þér sagt mér, hvers vegna það
er?’
“En ]>á áttaði prinsinn sig á því,
að það, sem hann ætlaði að segja,
var ókurteist; en þá fórst honum þvi
ver, því að það skrapp út úr honum
á þýzku.
“Það hlunkaði í Þjóðverjunum til
n.erkis um samþykki þeirra, en
prinsinn færði vindilinn úr einu
munnvikinu i annað og hló kaldr-
nna-háðsbrosi Hohenzoilern ættar-
innar, og bætti við nokkrum setn-
ingum á þýzku; en Þjóðverjarnir
hlv.gu sem þeir ætluðu að rifna. En
samt bældu þeir skömmustulega nið-
ur hláturinn, þegar Bretarnir sneru
sér við og gengu í burtu yfir að hin-
um borðstokknum, eins og þeir
kærðu sig ekki um, að heyra meira
of þessari ræðu prinsins.
“Allir ensku hcrforingjarnir vildu
i elzt ckki koma nærri prinsinum
eftir þetta og margt annað,.en þeim
hafði verið skipað það af yfirmönn-
um sinum, og skyldunnar vegna
máttu þeir til.
“Þá var það eitt sinn að eg var
i samtali við hann og heyrði eg þá
i f>Tsta sinni hina einkennilegu
setningu, sem svarar> til þess, er vér
Bretar segjum: “to bleed a man
ivhite”. Við vorum að tala um eyj-
una Nýju Guineu og spurði prinsinn
inig, hvaða part landsins egáliti rik-
astan og liklegastan til framfara.
‘Þann hluta, sem Hollendingar eiga',
svaraði eg.
“ ‘En hverjum hlutanum álítur þú
að bezt sé stjórnað?’ spurði hann
því næst, og skein ánægjusvipurinn
af andliti hans, þvi að nú bjóst hann
við að heyra það, sem sér væri geð-
felt.
“Það er óefað sá hlutinn, sem
Bretar eiga. Bretum er það gefið
fremur öllum öðrum, að stjórna vel
nýlendum sínuin, og á Fiji, Tonga
og Solomon eyjunuin fengu þeir þá
reynslu, sem þeir þurftu, til þess að
komast hjá misgripum í Nýju Gu-
ineu.
Það kom óánægjusvipur á andlit
hans, en þó hélt hann áfram:
“ ‘llvern hluta landsins álitur þú
likiegastan til framfara?’
“Breta hlutann, svaraði eg eftir
umhugsun. Samband eyjarskeggja
og drotna þeirra er miklu betra i
Breta hlutanum, heldur en hjá Þjóð-
verjum eða Hollendingum. Bretar
hafa gjört sinn hluta að “hvítra
| manna landi” miklu fremur en hin-
|ir. —
“ ‘Hugmynd þín um hvitra manan
land er þá sú, að þar sé svertinginn
! að eins þrepi neðar en hinn hvíti
niaður eða fái svo mikið jafnrétti
við hann sem mögulegt er’, mælti
prinsinn og var nú orðinn rjóður i
i andliti af geðshræringu. ‘En þá get
; eg sagt þér, að það er skoðun vor
I Þjóðverjanna og reynsla, að negran-
! um þarf að takast blóð þangað til
I liann er hvítur orðinn, áður en hann
j er fær um að búa í landi með hvit-
j um mönnum. Get eg sagt þér dæmi
j upp á það:
“ ‘Einn hinna þýzku bænda vorra
tók sér bústað 1 landi uppi frá Her-
| bertshöhe. Hann setti girðingu alt i
kringum ‘yam’-trjáa reitinn sinn og
var hún úr gaddavír og svo þétt, að
grísir komust ekki í gegnum hana.
En hún dugði ekki i fyrstu og sagði
liann landsstjóranum, að hún hefði
aldrei gei«v. haldið negrunum frá
y axtareit þessum, fyrri en hann
hafði sett höfuð af svertingja upp á
alla hornstólpana. Og landsstjórinn
Þúsundir manna bjóða
sig fram.
Stórir hópar manna standa á stræt-
um borganna á Englandi nótt
og dag ógibiðatframmi fyr-
ir skrifstofum sfjórn-
urinnar til að inn-
ritast i herinn.
— I.ýsir foringinn svo polo-leik
prinsins (en polo er boltaleikur á
milli riðandi manna). Þóttist prins-
inn vera sérstaklega góður að leika
leik þenna. En það fór öðruvísi, því
að bæði foringjar Breta hinir ungu
og indversku prinsarnir voru hon-
um betri. ()g kom prinsinn þar lé-
lcga fram sem í flestu öðru. Þegar
liann fór að tapa boltunum og aðrir
betri og liprari reiðmenn tóku þá
frá honuni, ]>á fór að koma fram
sami klaufarhófurinn og áður.
En ódeigur var hann, og sá eg
hann oft stofna sér í lífsháska á
‘panther’-veiðum á Norður-Indlandi,
og má af þvi ráða, að það munu
cngar ýkjusögur, er borist hafa af
Frakklandi um, að herforingjarnir
hefðu þurft að aftra honum frá þvi,
að stofna iifi sínu i hættu á Frakk-
landi. Og hins vegar verður það
skiljanlegt, að hann hafi oft sent
hermennina, heila herflokkana út i
opinn dauðann i ]>úsundatali.
Oft var það á Indlandi, að menn
liurftu að taka fram fyrir hendur
hans, til að bjarga lifi mannanna,
sem voru að reka tigrisdýrin og
Ijónin fram úr fylgsnum sinum, og
lét hann oft i ljósi óánægju sína yfir
þeirri fásinnu, að mcnn skyldu láta
síg nokkru skifta, þó að einn eða
tveir Indur lentu á milli tannanna á
hinum óarga dýrum.
Fiinu sinni var hann á veiðum
með indverskuin höfðingja einum,
og riðu þeir filum tömdum og voru
komnir að reyrtoppi einum, þar sem
að leóparð einn hafði leitað sér hæl-
is. Eiiln hinna indversku sveina var
koininn mjög nærri toppinum og
kallaði þá foringi einn af baki fíls-
íns, sem næstur var, til mannsins og
bað hann að vara sig og koma ekki
nær reyrtoppnum. — En þá brást
prinsinn reiður við og kallaði til
indverska höfðingjans, sem stýrði
flokknum og mælti:
“Yðar hátign! segið hommi að
láta sveininn halda áfram. Það er
ekki á hverjum degi, sem menn fá j
þá ánægju, að sjá leóparð mylja!
beinin í lifandi inanni”. pg það sem I
einkennilegast var við þetta, var
það, að þetta var honuni fullkomin ;
alvara, sagði indverski höfðinginn,
og bætti við: “Fig sá það, þegar egj
leit frainan i hann og í hin sindr-j
andi. tinnuhvössu augu hans”.
“Iig þarf ekki að taka fleiri dæmi.
að þessu sinni”, mælti herforing-
inn, “til þess að sýna, að krónprins-
inn þýzki var sami maðurinn þá,
árið 1911, eins og hann reyndist ár-
ið 1914—15. Hann var hinn sami
dýrslegi mannhatari,— kaldur, til-
finningarlaus og grimmur. Iljá hon-
um ríktu sömu tilfinningarnar og
lijá þýzka bóndanum i Nýju Guineu,
sem stakk svertingjahöfðum, af
mönnum, sem hann hafði drepið,
upp á girðinguna hjá sér, til þess að
fæla aðra frá, að fara yfir girðing-
una inn i garðinn sinn, — sömu til-
finningarnar og hann sýndi, er hann
vildi láta leóparðann mylja sundur
manninn, svo að hann fengi þá á-
nægju, að sjá kvalir hans. — Þetta
og annað eins veldur því, að nú er
nafn “kappans frá Longvy”, sem
fylgdarmenn hans kalla hann, aldrei
nefnt á Norður-Frakklandi nema
raeð ragni og formælingum.
Og ef svo óliklega færi, að Þjóð-
verjar kæmu sem sigurvegarar út úr
stríði þessu, eða með klærnar ó-
kliftar, þó ekki væri meira, þá yrði
krónprinsinn Þjóðverja, Friðrik Vil-
hjálmur, mjög hættulegur maður, —
eki einungis fyrir Norðurálfuna,
beld««r lika fyrir heim allan. Hann
hefir í sér öll efnin til að vera mjög
grimmur og algjörlega samvizkulaus
Hinn 11. desember var seinasti
dagurinn, sem Derby lávarður á-
kvað, að menn gætu ritað sig inn i
herinn af frjálsum vilja. Ef þá vant-
aði menn og þeir væru nógir til á
herskyldu-aldri, þá var búið að
lýsa þvi yfir, að grípa yrði til þeirra
óyndisúrræða, að skylda menn í
herinn, hversu leið sem þessi ráð
væru.
Mikill þorri Breta er á móti her-
skyldulögum og telja þau hefta
frelsi inanna og ekki hæfa lýðstjórn-
arríki, sem Bretland er, þó að kon-
ungur haldi stóli. Enda er það átak-
anlega leiðinlegt, að taka menn
nauðuga til þess að láta þá fara að
berjast og hætta lífi sínu. En þegar
uni lif og tilveru heillar þjóðar er að
tefla, og ekki einungis það, heldur
menning alla og frelsi þjóða og ein-
staklinga, þá er eins og um tvent
sé að gjöra: að vinna og leggja
::lt fram, og halda þá því einu, sem
menn geta, ærunni og sómanum.
Þeir Bretar, 'seirt eftir voru og
ekki höfðu boðið sig frapi i lierinn.
sáu þetta, og líka hitt að þeir myndu
verða brennimerktir alla sina æfi,
ef að þeir kæmu nú ekki fram á 11.
stundu. Dagana á undan voru inenn
i stórhópum að skrifa sig inn, hund-
rað og þúsund i hóp. En einlægt fór
það þó i vöxt, og þann tiunda des-
ember var aðsóknin svo mikil, að
skrifstofunum, þar sem nivfn mann-
anna voru tekin og la'knar skoðuðu
])á, að tvöfalda og þrcfalda mátti
skrifarana og læknana, og var þó
búið að auka tölu'þeirra áður. Skrif-
stofur þessar voru uni alla Lund-
únaborg og álika að tiltölu í hinuni
öðrum borgum landsins. lín fyrir
framan þær stóðu hóparnir oft svo-
þéttir, að þeir fyltu strætin. Og.
þarna stóðu þeir alla aðfaranótt hins
tíunda og biðu. Þetta voru inenn af
öllum stéttum i lífiuu. f austurenda
Lundúnaborgar voru það einkum
verkamenn, sináverzlunarmenn og
ferjumenn og svo upp- og út-skipun-
armcnn. í kringum St. Páls kyrkju
voru það skrifstofumenn, búðar-
menn, menn, seni mest höfðu lifað
fyrir innan búðarborðið eða á verk-
smiðjum. f hinum auðugri hluta
borgarinna’f voru það velbúnir og
auðsjáanlega velstandandi menn, er
Inifðu vfirgefið góða stöðu, kanske
konur og börn, og vildu nú ekki
liggja á liði sínu, þegar Bretland var
í háska. Iín yfir öllum hvildi sama
þögnin og alvaran. Enginn skifti séi
af öðrum. Það-var fiiðurlandið, sein
þeir gjörðu þetla fyrir. heimili sín.
fyrir börn sin og konnr. fyrir eftir-
komendurna, fyrjr frelsið. Alvaran
var svo mikil og þung, að það var
vottur um, að þeir myndu ekki vitj-
andi láta hrekja sig, mennirnir þess-
ir. Þeir reyktu þegjandi pipur sínar„
I en hugsuðu margt.
— Hvort þessi liðsafnaður verður
nógur, er ekki hægt að segja; en
verði það ekki nóg, tekur Bretinn til
óyndisúrræðanna, þó að ilt þyki, því
að ekki gefur hann upp.
fór að skoða þetta og tók ljósmyndiharðstjóri.
Einmitt þa5 sem þig vantar fyrir
jólin
Alveg eins þarflegt og kalkúninn
1 merkur e«a pott fWskum. Til
kaups hjá verzlunarm&nni þinum
efia rakleltt frá
E. L. DREWRY, Ltd., Wpg.