Heimskringla - 08.06.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.06.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1916. HYACINTHA VAUGHAN Eftlr CHA RLOTTE M. BRAEME. álitið Claude Lennox fríðari —, það voru hinar eð- allyndu lyndiseinkunnir herra Darcys, og sálargöfgi hans, sem hrifu hana. Hún hafSi aldrei kynst nein- um, sem líktist honum, — svo myndarlegur, inni- legur og gáfaSur eins og hann var. OrS hans voru svo þýSingarmikil; hún treysti honum algjörlega; segSi hann aS eitthvaS væri rétt, gat enginn komiS henni til aS trúa því gagnstæSa. Henni fanst þaS nú undarlegt, aS hún hafSi á- litiS hann óviSunandi, og aS sú hugsun kom henni til aS strjúka meS öSrum; nú var ekkert, sem hún þráSi meira en vinátta hans; því meir sem hún skildi af því, hve ofar hann stóS öllum öSrum í sér- hverju tilliti, þess minni von var til aS geta náS ást hans, hugsaSi hún. “Hví skyldi hann skeyta um annaS eins barn og mig", hugsaSi hún oft, "eins óreynd og fávís og eg er? Hann, svo mikilhæfur og göfugur, getur varla tekiS neitt tillit til mín”. Ekki vissi hún, aS hiS yndislega lítillæti hennar, feimni hennar og einfeldni; hiS óskemda eSli henn- ar af heiminum, var honum meira virSi, en þó hún hefSi getaS sýnt alla mannkosti. "Hvernig gat eg ímyndaS mér. aS eg elskaSi Claude Lennox?” hugsaSi hún. "Hvernig gat eg veriS svo blind? Aldrei sló hjarta mitt hraSara, þó eg vissi aS eg myndi finna hann. HefSi eg átt sama frelsi og notiS sömu skemtana og aSrar ungar stúlk- ur, þá hefSi eg aldrei hugsaS neitt um hann. ÞaS var eingöngu af því, aS samtaliS viS hann var til- breyting í einmanalega lífinu mínu, aS eg gaf hon- um nokkurn gaum; þaS gaf mér ofurlítiS aS hugsa um”. Svo bar hún þessa menn saman í huga sínum: Herra Darcy svo rólegur, svo heiSarlegur, svo göf- ugur í hugsun, í orSum, í breytni, og svo hreinskil- inn; Claude Lennox bráSlyndur, ónærgætinn, á- stríSufullur — á hann gat maSur ekki reitt sig, ekki treyst honum. Lyndiseinkunnir þessara manna voru alls ólíkar. Hún lærSi aS sjá meS augum herra Darcys, — hugsa meS hans hugsun. Hún varS göfuglynd stúlka. LífiS í Bergheim var þægilegt; þar var engin einangrun, engin leiSindi. Þegar hún vaknaSi á morgnana, hugsaSi hún fyrst um herra Darcy. hvort hún fengi aS sjá hann, heyra hann, tala eSa ganga sér til skemtunar meS honum. Án þess aS hún vissi af því, snérust allar hennar hugsanir um hann, — hann var sálin í hennar sál, lífiS í hennar lífi. Hún vissi ekki, aS hún elskaSi hann, tilfinning hennar til Claude Lennox hafSi veriS alt öSruvísi sprottin af hégómalegu smjaSri og löngun til umbreytingar. — Þessi nýja tilfinning fékk meira og meira vald yfir henni, fylti sál hennar meS ljósi, hjarta hennar meS söng og hugann meS fegurS. Hún vissi ekki, aS paS var ást, sem kom henni til aS hugsa um hann, sem fékk hana til aS muna hvert orS, er hann sagSi, og sem kom því til leiSar. aS hún vildi nú alt af vera sem bezt útlits. ‘‘Eg hefi ávalt haldiS”, sagSi hún einu sinni viS hann, "aS alvarlegir, glögt hugsandi menn fyrirlitu rómantik, eSa þessar miSalda skoSanir á bókment- um og listum”. “Þeir fyrirlíta öll áhrif og afskræmi af þeirri teg- und”, svaraSi hann. ‘‘SíSan eg kom út í heminn og hefi veitt því eft- irtekt, sem fólk segir, hefi eg oft heyrt: “Ó, hún er rómantisk í framkomu”, eins og rómantik sé eitt- hvaS rangt eSa heimskulegt”. “ÞaS er mismunur á rómantik og rómantik , sagSi hann; ‘‘rómantik, sem er tígin, fögur og upp- lyftandi, og rómantik, sem er heimskra, ungra stúlkna eldheit ofurviSkvæmni. HvaS er meira rómantiskt en mörg af leikritum Shakespeares? — Hvernig hann lýsir og sýnir okkur ástina, hvílíkt á- kaflyndi og hvílík ógleSi”. “En því brúka menn þá orSiS ‘rómantik’ eins og nafn á ámæli viS aSra?” “Af því þeir nota orSiS rangt; þeir skilja þaS ekki. Eg viSurkenni fúslega, aS eg met rómantik mikils, — þaS er aS segja rómantik, sem fræSir, upplyftir og umbætir — sál skáldskaparins, hinn mikla og göfga eiginleika, sem kennir manni aS meta hiS fagra og sanna. Þér vitiS, Hyacintha, aS til er sönn og fölsk rómantik, og eins er því variS meS skáldskapinn”. ‘Eg skil, hvaS þér kalliS sanna rómantik, en ekki hvaS þér kalliS falska rómantik”, sagSi hún. “ÞaS er alveg eSlilegt. Þér líkist of mikiS blóm- inu, sem þér heitiS eftir, til þess aS vita mikiS um falska rómantik”, svaraSi hann. Alt, sem dregur mann niSur á lága tröppu, gruggar hugsanir manns, skapar tilfinning í staS skyldu, kemur því til leiSar, aS maSur álítur, aS rangt sé rétt, — alt, sem leiSir til dularfullra framkvæmda, til svika, til asnaskap- ar —, er alt fölsk rómantik. AfsakaSu, aS eg bendi á slíka hluti; elskhugi, sem tælir unga stúlku til aS bregSast vinum sínum sín vegna, tælir hana til leyni- funda og til aS veita dularfullum bréfum móttöku, — slíkur elskhugi hefir valiS falska rómantik sem stefnuskrá sína, og þó álíta margir slíkt vera sanna rómantik”. Hann tók ekki eftir því, aS hún hafSi föInaS, og svipur hennar orSiS hræSslulegur. “Þér komiS mér alt af til aS færa rök”, sagSi hann brosandi. ‘‘Af því aS eg met mikils aS heyra ySur tala”, sagSi hún. Hún sá ekki ástina í augun hans þeagr hann leit til hennar. Hann rétti henni indælt blóm, sem hún tók á móti eins og óafvitandi, því hún stóS niSurlút meS tár í augum; en þegar hún kom til her- bergis síns, kysti hún þaS innilega og hugsaSi: “Ó, ef hann vissi, hvaS mundi hann þá hugsa um mig?” * 12. KAPITULI. Hyacintha fékk brátt aS vita meira um skoS- anir herra Darc’ys. Hann borSaSi einn daginn dag- verS meS þeim, og samtaliS snerist um enska gesti, sem komu í hóteliS kveldiS áSur, — lávarS og lafSi Wallace. “LafSi Wallace er ung”, sagSi lafSi Vaughan; ‘‘hún ætti aS vera góSur félagi fyrir Hyacinthu”. Hún hafSi talaS til herra Darcy, en hann svaraSi engu og var mjög alvarlegur. “HaldiS þér þaS ekki, Adrian?” spurSi hún. "Fyrst þér óskiS svars”, svaraSi hann, “verS eg aS segja nei, — eg held þaS ekki”. “SegiS mér, hvers vegna ekki?” sagSi lafSi Vaughan, "eg er nú orSin ókunnug í heiminum”. “Eg vil heldur, aS þér spyrjiS mig ekki”. “En mér er kært aS heyra, hvaS þér hafiS aS segja”, sagSi hún meS skipunar-brosi. “Eg held aS lafSi Wallace sé ekki góSur félagi fyrir Hyacinthu, af því hún er þaS sem kallaS er: ‘útsláttarsöm'. Fyrir þremur árum síSan strauk hún meS lávarSi Wallace og giftist honum meS launung. Hún var þá aS eins 1 7 ára; og þetta vakti mikla eft- irtekt”. LafSi Vaughan gretti sig; en Hyacintha, sem fanst hún sjálf vera dæmd, sagSi: “Máske hún hafi elskaS hann?” “Darcy sneri sér aS henni. “ÞaS er eins og eg reyndi aS skýra fyrir ySur — fölsk rómantik; en aS bíSa þolinmóSur er hin hreina, sanna rómantik; en aS strjúka — sú ósanna”. “En”, sagSi lafSiS Vaughan, “þaS eru þó und- antekningar?” ‘ÞaS getur veriS, en þaS veit eg ekkert um; eg segi aS eins, aS eg held aS stúlka, sem svíkur alla vini sína, sem yfirgefur heimili sitt á þenna hátt, hafi lítiS af göfugum tilfinningum, — aS eg ekki nefni sannleiksást og sjálfsvirSingu”. “Þér eruS býsna harSur”, sagSi Hyacintha lágt. “Nei”, sagSi hann og sneri sér aS henni meS blíSum áhuga; “þaS eru vissir hlutir og skoSanir, sem maSur getur aldrei veriS of harSur viS. Alt, sem snertir hreint og flekklaust nafn kvenmanns má aldrei vanhelga, þaS á aS njóta virSingar og heiS- urs”. “Þér hugsiS mikiS um kvenfólk”, sagSi hún. “Já, þaS gjöri eg — svo mikiS og svo göfugt, aS eg þoli ekki, aS nokkur vanvirSa sé sýnd hinum ágætu eiginleikum, sem sannur kvenmaSur á. Ó- flekkaS nafn kvenmannsins er arfur hennar. Ef eg ætti nokkra systur myndi eg ekki þola, aS nafn hennar væri nefnt meS léttúS”. MeSan hann talaSi þessi orS, horfSi Hyacintha á hann. Hve hrein, göfug og eSallynd varS sú stúlka aS vera, sem gæti náS ást hans! “HvaS ætli hann segSi, ef hann vissi alt um mig?” hugsaSi hún. “Hver hefir nokkru sinni staS- iS nær þeirri svívirSing, sem hann hatar og fyrirlít- ur, en eg? GuSi sé lof, aS eg sneri aftur nógu snemma, svo eg drýgSi ekki þessa synd til fulls”. Stundum datt henni í hug þaS sem amma henn- ar hafSi sagt, aS hún ætti aS giftast Adrian Darcy. Þetta, sem henni fanst fyrst svo erfitt, var nú sem geislandi ljós í huga hennar, og þegar hún mintist þess, roSnaSi hún. "Eg er ekki hæf til þess”, sagSi hún aftur og aft- ur viS sjálfa sig. Hún hugsaSi um ást hans eins og stjörnurnar, bjartar og fagrar, en langt burtu. Hana grunaSi ekki, aS hann dáSist aS lítillæti hennar og blíSu framkomu. “Hún hefir göfuga lyndiseinkunn” sagSi hann einn dag viS lafSi Vaughan; hugsjónir hennar eru hreinar og réttar. Hún er fögur samblöndun af barni og kvenmanni, fegurri en eg áSur hefi séS. Hug- smíSaafl, skynsemi, skáldaeSli, hugsæi og rökrétt hugsan, virSist alt sameinaS hjá henni”. Adrian mintist þess, aS lafSi Vaughan hafSi fyr- ir nokkrum árum gefiS í skyn, aS hún vildi aS hann giftist sonardóttur sinni. Þá hló hann aS þessu, en hann mundi þaS þó. Hann hafSi átt annríka æfi; stundaS nám af miklu kappi, fengiS beztu einkunn viS burtfararprófiS í hinum bezta háskóla, og seinna variS tímanum til lesturs. Hann hafSi ritaS bækur, sem fengu mikiS hrós, og um hann var talaS sem merkan vísindamann. Milli Adrian Darcy og gömlu barúns-eignarinnar stóS aS eins lávarSur Chandon, gamall, veiklulegur maSur og heilsulaus sonur hans. Allir voru sann- færSir um, aS hann yrSi ættarhöfSinginn fyrr eSa síSar, og sem slíkum auSserfingja var honum sýnd- ur mikill heiSur í samkvæmislífinu; en þaS skeytti hann lítiS um. Hann hugsaSi meira um bækuinar I sínar en viShafnarstúlkurnar, sem hann hitti í sam- kvæmunum; hann hafSi aldrei hugsaS um ást, og því síSur orSiS ásthrifinn, fyrri en hann sá Hya- cinthu Vaughan. ÞaS var ekki fegurS hennar, sem hann varS hrif- inn af, þó hann viSurkendi hana, heldur æska henn- ar, iátleysi, tiIgjörSarleysi, skáldlegar hugsjónir og rómantisk tilfinning. Hún sagSi þaS, sem hún hugs- aSi, og hún lýsti hugsunum sínum meS svo fögrum og vel viSeigandi orSum, aS hann mat mikils, aS heyra hana tala. Hann var óvanur jafn hreinni og hispurslausri umgengni. Hann varS aS viSurkenna, aS hann elskaSi hana, og aS hann varS aS reyna aS fá hana fyrir konu. “HefSi eg aldrei kynst henni”, hugsaSi hann, “myndi eg naumast hafa elskaS nokkra stúlku. Hún er sú eina, sem er viS mitt hæfi”. Hann vissi ekki, hvort hann mætti segja henni frá ást sinni ennþá. “Hún er svo yndisleg og ein- urSarlaus, og eg er smeykur viS aS eg hræSi hana. Þrátt fyrir rómantik sína er hún svo barnaleg aS eg þori neumast aS biSja hennar”. Framkoma hans gegn henni var svo göfug, aS dagarnir liSu ánægjulega. Darcy var alla daga hjá henni og gömlu hjónunum. Einn daginn spurSi lafSi Vaughan hann, hvaS hann héldi um útlit sitt til aS fá nafnbótina og eignina Chandon. “Eg býst viS aS eignast þaS seinna”. “Er ySur ant um þaS?” spurSi hún. “Gamalt fólk er ávalt svo forvitiS, Adrian, aS þér verSiS aS afsaka mig”. “I einu tilliti er mér ant um aS fá þaS; en satt aS segja skeyti eg ekkert um nafnbótina. En þaS er eitt, sem eg þrái, lafSi Vaughan”. "HvaS er þaS?” spurSi hún og leit á hanny “ÞaS er ást Hyacinthu Vaughan”, sagSi hann. “Eg elska hana, — eg hefi aldrei kynst nokkurri svo hreinskilinni, myndarlegri og fallegri stúlku. Eg elska hana meira en mér hefir komiS til hugar, aS eg gæti elskaS nokkura kvenpersónu. Fái eg hana ekki fyrir konu, þá kvongast eg aldrei. Eg veit, aS þér banniS mér ekki aS eignast hana, en hún er svo feimin, aS eg þori naumast aS tala viS hana um ást. — HaldiS þér, aS hugsanlegt sé, aS hún taki mér?” “ÞaS held eg”, svaraSi hún. “Uppeldi sínu á hún þaS aS þakka, aS hún hefir aldrei fest ást á neinum karlmanni og hefir aldrei orSiS fyrir palla- dómum af þeirri tegund. Hún er eins saklaus og liljurnar þarna”. “Eg veit þaS, og eg skal meS guSs hjálp gæta hennar svo vel, aS nafn hennar líSi aldrei neina van- virSu”. “Hún hefir aldrei minst á neinn biSil”, sagSi lafSin, “líf hennar hefir veriS innilokaS”. "Eg skal reyna alt til aS ná ást hennar”, sagSi hann. ” Og þegar hann yfirgaf lafSi Vaughan, var hún meS sjálfri sér glöS yfir því, aS ósk hennar ætl- aSi aS ná framkvæmd. 13. KAPITULI. ÞaS getur veriS, aS Hyacintha hafi lesiS áform Adrian Darcys á'andliti hans og í augum hans, og aS hún þess vegna hafi orSiS meira og meira ófram- færin; hefSi hann ekki veriS eins djarfur og hann var, er líklegt, aS hann hefSi örvilnast. Ef hún leit í augu hans af tilviljun, þá roSnaSi hún og hjarta hennar sló ákaft; þegar hann yrti á hana, var henni örSugt um svar. Fyrst sóttist hún eftir félagsskap hans; hafSi yndi af aS heyra hann tala, og aS ganga meS honum úti. En þaS var eitthvaS vaknaS í huga hennar og sál, sem áSur hafSi legiS í dvala. Þegar hún sá Adrian, hugsaSi hún fyrst um, aS ganga í aSra átt, til þess aS forSast hann, af því hún fann, aS hún elskaSi hann svo heitt. Einn morgun hitti hann hana í einum af stóru göngunum hótelsins; hún var fögur eins og hún var vön. Hún roSnaSi, þegar hún sá hann og nam staSar, hugsandi um þaS, hvort hún ætti nú ekki aS snúa viS og hlaupa frá honum. Hyacintha”, sagSi hann og rétti henni hendi sína, þaS er langt síSan, aS eg hefi talaS viS ySur. Og hvaS hafiS þér veriS aS gjöra allan þennan tíma?” Hann stó kyr og horfSi á hana; aSdáun og ást sást svo greinilega í augum hans. Hún vissi ekki, hve undurfögur hún var meS sína saklausu feimni. GetiS þér ekki heiIsaS mér meS einu orSi, Hya- cintha? Eg hefi ekki séS ySur síSan í fyrradag. TaliS þ er viS mig eins fjörlega og þér eruS vanar. HvaS er þaS, sem hefir breytt ySur svo mikiS, Hyacintha? ViS vorum vön aS tala saman allan liS- langan daginn, en nú fæ eg aS eins bros. HvaSa breyting er þetta?” Hún mundi aldrei seinna, hvaSa svar hún gar honum, né hvernig hún losnaSi viS hann. — Hún mundi ekkert fyrri en hún var í herbergi sínu, meS hraSan hjartslátt, blóSrauSar kinnar og hugann á sí- feldu reiki. “HvaS hefir breytt mér þannig? HvaS hefir komiS fyrir mig? Eg veit — eg veit þaS. Eg elska hann”. Hún féll á kné, huldi andlitiS meS höndunum og grét sáran. “Eg elska hann!” sagSi hún. “Ó, guS, gjörSu mig hæfa til aS elska hann!” Hugur hennar var nú vaknaSur; sálin lá ekki lengur í dái. Þetta var ástæSan til þess, aS hún var irædd viS aS mæta honum, um leiS og hún á sömu stundu þráSi aS finna hann. Loksins átti hún þaS, sem slær mestri birtu á líf kvenmannsins; hún mundi nú eftir öllu, sem hún hafSi lesiS um ástina hjá skáldunum. Var þaS í raun og veru satt? Nei, alls ekki; slíkri gæfu, slíkri á- nægju, sem nú ríkti í huga hennar, varS ekki meS orSum lýst. Þegar hún gekk inn í salinn, sátu þeir þar tveir einir, Sir Arthur og herra Darcy; hann átti aS neyta dagverSar hjá þeim þenna dag, og hún eyddi meiri tíma en vanalega til aS klæSa sig vel. Hún gat ald- rei orSiS nógu fögur í augum þessa manns, sem nu ríkti í huga hennar. “Ungfrú Vaughan er orSin all-vandlát meS klæSnaS sinn núna”, sagSi þernan viS húsmóSur sína, en hún brosti. “ÞaS getur veriS af vissum ástæSum”, sagSi hún; “viS höfum öll veriS ung einu sinni og meg- um ekki gleyma því. ó, nú er hringt til dagverSar . Herra Darcy borSaSi lítiS; hann sat gagnvart Hyacinthu og horfSi alt af á hana. “Hún forSast mig”, hugsaSi hann; “en hún skal verSa aS hlusta á mig. Eg skal koma henni til aS þykja vænt um ipig”. Hann gat ekki fengiS hana til aS líta upp, þeg- ar hann talaSi til hennar; hún svaraSi honum aS sönnu, en leit ekki upp. AS loknum dagverSi baS hann hana aS syngja. Hún vissi, aS ef hún gjörSi þaS, mundi afi og amma fara burt og þau yrSu tvö ein; þess vegna baS hún afsökunar og neitaSi, en hann vissi af hvaSa a- stæSu. “ViljiS þér tefla skák viS mig?” spurSi hann. “Nei, hún gat þaS ekki heldur. Svo spurSi hann hana, hvort hún vildi ganga meS sér um skemtigarSinn; en hún tautaSi eitthvaS óskiljanlegt. Hann vildi nú ekki ónáSa hana lengur, og spurSi Sir Arthur, hvort hann ætti aS lesa fyrir hann í blöS- unum, sem var þegiS þakksamlega. LafSi Vaughan gekk til herbergis síns. Þegar Hyacintha hélt aS hún gæti fariS óséS, þá læddist hún út um opna gluggann; en henm skjátlaSi: Adrian Darcy sá hana fara og vildi feg- inn elta hana. Þess vegna valdi hann afar-leiSin- lega grein í blöSunum, og afleiSingin varS, aS Sir Arthur sofnaSi. Þá stóS hann upp og fór út um sama gluggann og Hyacintha; hann grunaSi, aS hún hefSi gengiS aS fossinum; þangaS hélt hann há- vaSalaust og þar sá hann hana sitja og horfa á vatn- iS streyma niSur. Nú gat hann ekki stilt sig lengur; þaut til hennar og tók hana í faSm sinn. “Loksins hefi eg náS þér, Hyacintha”, sagSi hann — “og nú sleppi eg þér ekki”. 14. KAPITULI. Hrædd og hissa sneri Hyacintha sér viS, og þá sá hún hann, sem hún elskaSi svo innilega; strax gat hún sér til, hvaS í vændum var, og gjörSi enga tilraun til aS losa sig úr faSmi hans; en hugur henn- ar fyltist ánægju. “Hyacintha”, sagSi hann, “fyrirgefSu mér, —• eg hefi svo lengi leitaS þín, elskan mín; ef þaS kæmi fyrir, aS eg leitaSi þín og fyndi þig ekki, hvaS ætti eg þá aS gjöra?” “Hefi eg gjört þig hrædda? Hvers vegna hefir þú veriS hörS viS mig, Hyacintha? Vissir þú aS eg hefi dag eftir dag reynt aS fá tækifæri til aS tala viS þig? Eg þarf nefnilega aS spyrja þig nokkurs, Hyacintha. Þú skelfur; viS skulum setjast og tala rólega saman”. Þau settust og töluSu ekkert nokkurar sekúnd- ur. AS eins straumniSurinn í vatninu rauf þögnina. “Hyacintha”, sagSi' Adrian, “þegar eg kom hingaS fyrir mánuSi síSan, datt mér sízt í hug, aS eg fyndi hér kvenpersónu, sem eg gæti og yrSi aS elska. Eg held, aS eg hafi elskaS þig strax og eg sá þig, og svo fanst mér þú taka stærra og stærra pláss í huga mínum, unz þar er ekkert pláss fyrir neinn annan”. Hún sat róleg og hlustaSi á hann, og hendur hennar hvíldu í höndum hans. “Eg býS þér þá hreinustu ást, sem aldrei hefir veriS eytt minstu ögn af til annarar stúlku; þú ert sú eina, sem eg elska, og aldrei get eg elskaS aSra. Hyacintha, viltu verSa kona mín?” Nú var þaS sólskin komiS, sem hún þráSi; hún hafSi náS þess manns ást, sem hún elskaSi. "Viltu verSa kona mín, Hyacintha? SegSu ekki já, ef þú elskar mig ekki. Ekki máttu heldur segja þaS, þó aSrir vilji aS þú gjörir þaS; ekki þó aS lafSi Vaughan kunni aS hafa sagt: ‘Þetta er viS- unanlegur ráSahagur’; en segSu já, ef þér þykir vænt um mig, — ef þér finst þú geta orSiS gæfurík hjá mér”. Á seinni árum mintist hún þess, hve mjög hann furSaSi á svari hennar. “Eg er þér ekki samboSin”, sagSi hún. Hann hló hátt og ánægjulega. “Ekki samboS- in? ÞaS veit eg bezt, Hyacintha. Eg veit aS eg vil fá þig fyrir konu, af því þú ert sú hreinasta, saklaus- asta og tryggasta og fegursta stúlka, sem eg hefi nokkuru sinni kynst. Þú verSur aS segja mér, hvort þú vilt verSa kona mín, elska mig og aSstoSa mig á meSan viS lifúm”. ‘ Eg get ekki haldiS aS þér elskiS mig”, sagSi hún alúSlega; þér eruð svo gáfaSur, svo göfugur,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.