Heimskringla - 29.06.1916, Síða 5

Heimskringla - 29.06.1916, Síða 5
undir eins að háttum íslendinga, og margir þeirra halda mikið af forntíð Islendinga, og svo í öðrum og þriðja ættlið eru þeir orðnir svo blandaðir Isiendingum, að ómögu- legt er að greina þá að. Þó nokkrir hafa komið hingað frá Ameríku, helzt afkomendur manna þeirra, er fluttu hingað frá íslandi á báginda- árunum fyrir og um 1900. Ivoma þeii: flestir með fulla vasana af pening- um, og margt hefir gott af þeim leitt, því að þeir eru starfsmenn miklir og ákafir, hvað sem þeir taka fyrir; en vanalega vilja þeir ná haldi á ein- hverjum fossinum, eða cinhverri námunni, eða setja upp verksmiðju, eða þá kaupa ónýtt land uppi á fjöllum meðfram einhverri árspræn- unni. Og áður en nokkur veit eru þeir búnir að steypa tröllháan stýflugarð og búa til stöðuvatn mikið, og alt til þess að nota aflið úrfossinum; þó að þeir hafi reynd- ar fleiri not af vatninu, því að þeir setja í það fiska og hafa það til á- veitu. En þeir kendu mönnum að gjöra urðirnar að ökrum og margt annað. Og vanalega myndast þar borg ein, eða bær, þar sem þeir setj- ast að, og verður það æfinlega sveit- arfélag út af fyrir sig og æfinlega vex það og eflist með miklum hraða. Þykja þeir bæði ráðagóðir og fram- sýnir. “En nú hofir þú litast hér nokkuð mn” segir Grímur, “og cr hér margt fleira að sjá á eyju þessarí. Eða hvert viltu nú fara?” “Norður vil eg fara; þar voru átt- hagat mínir og þar var eg lengstuin, áður en eg fór til Ameríku”. “Hvert viltu þangað? Margir eru þar staðir sjálegir”, sagði Grímur. “Þangað, sem mest er bygðin og iija á fluginu. Þær þola betur kulda en karlar, eru handfljótar og ráða- góðar og líkar þetta, og hafa nú svo mikið að segja í stjórn landsins, að þær eru nær einráðar livað þær gjöra. En fáar hafa þann starfa eftir 30 ára aldur. Eru þær þá orðnar sjálfstæðar i efnalegu tilliti og geta kosið sér menn, sem þær vilja, og svo er það meðfram gjört til þess, að hafa æfinlega nóg til af flugmönn- um eða flugkonumt ef svo ilia kynni að fara, að ófrið bæri að höndum. En þegar konur fengu þessi hin miklu réttindi, þá skuldbundu þær sig til þess, að verja landið jafnt sem karlar; og vel reyndust þær, þegar Rússar komu með ofurefli liðs á sjó og í lofti og vildu taka ísland. En þá hefði nú samt illa farið, ef að Englendingar hefðu ekki komið til að hjálpa; enda hefir síðan aukist mikið samhygð með Englendingum og Islendingum. Þótti Englending- unum og Skotunum þeir þá hug- rakkir, landarnir, og þó einkum konur þeirra. En landar muna þeim hjálpina og þaðt að þeir mega nú frelsis njóta, og eru kanske öruggari og óliultari en nokkur önnur þjóð í lieiminum. Hafa höfðingjar Eng- lendinga skemtistaði marga á Is- landi, vanalega í fjöllunv uppi og eru víggirtir eftir þesara tíma sið- venju. Vilja þeir eiga þar athvarf, cf að sverfur heima fyrir. Oft taka þeir konur íslenzkar og þykir vel reyn- ast og kynbætur góðar. Er nú lið- inn sá tími, er konungar ríktu á Englandi. Þar er þjóðveldi nú, sem annarsstaðar í Norðurálfu; en kon- ungsættin hefir oftast nær lialdið forsctatign, þó að út af hafi borið, Einnig eru þjóðveldi nú á Norður- löndum: Danmörku, Noiegi og Sví- þjóð. En öll eru ríki þau í varnar- lendingar að sunnan, og var þá tek- ið til að nýju. Sögðu herforingjar þeirra, að ef að Rússar hefðu náð fjallatindunum, þá hefðu þeir verið óvinnandi, og ósækjandi, ef þeir hefðu náð höfnum á dýpstu fjörð- unum. (Niðurlag næst). Avarp Til Islendinga í Vesturheimi Við fjöimörg tækifæri hafa Vestur- íslendingar iátið í ljósi föðurlands- ást sína, enda l>ótt lieir séu fjarri hinni ástkæru gömlu söguey, sem þó svo margar endurminningar þeirra eru tengdar við. Þessi ást á gamla íslandi hefir ekki eingöngu komið fram í heitum og fögrum orðúm; en hún hefir sýnt sig í verki á margvíslegan hátt. Er vér því fyrir liönd Hjálpræðis- hersins snúum oss tii islendinga í Vesturheimi og beiðumst hjálpar til þess að koma góðu og nytsömu Fáein orð til Bita-höfðingjans S. J. J. Mér er mjög ógeðfelt, að hann eða nokkur maður kasti hniitum eða sletti óhreinindum að öðrum fyrir mínar sakir, þótt þeir feti ekki báð- ir' sömu brautir. Það er eins konar ódrengskapur. Að ritstjóri Lögbergs rauf þögnina með því að segja, að eg megi vera honum þakklátur fyrir að hann hafi ekki birt greinina, er fyrir hans tilstilli ótímabær sending í bita, þó hann væri nú ekki mjög stór eða bragðsterkur bitinn sá, þá er þó æfinlega rétt að geta þess sem gjört er. Eins og áður er getið í Heims- kringlu, sendi eg bita-ritstj. Lögb. áininsta grein í janúar þessa árs og venjulegt bréf þar umt er hafði inni að halda ótakmarkað heimildar- leyfi til birtingar . eftir hugtökum ritstjórans. Ávait var tækifæri, að gefa mér einhver svör, ef ekki í bréfi, þá í bita (sem kaupendur borga). Hefði þá nafn ritstjórans ekki birt verið í Kringlu út af grein þessari; en því sáluga. Hér er heldur ekki um öeinn smá-“shanty” að ræðat heldur heil- an bæ, með 4000 fbúum; svo nærri má geta, að margar milíónir af hjól- börum hafi þurft við flutninginn. En að þér skulið ekki fræða oss neitt um þetta í Kringlunni, — það gegnir furðu. Svona eru bannsett elliglöpin! — Það sjá þó allir að þó þetta verði aldrei talið með krafta- verkum, eins og það eðlilega verð- skuldar, þá er það samt stórkost- legt afreksverk, sem ekkert gcfur eft- ir framförunum lijá búnaðarféiag- inu makalausa, sem eitt með öðrum afreksverkum þurkaði upp alveg botnlaust dý, og flutti síðan stóra jörð úr Húnavatnssýslu alla leið suður á Seltjarnarnes. Mættum vér fá meira að heyra? H. Erlendi markaðurinn Velferð íslands er komin undir þvít að notið verði velvildar Breta á þeimx tímum, sem fara í hönd. Þess vegna varðar það almenning lands- ins, að einstakir menn gjöri ekkert, hvorki í kaupskap né öðru, sem Sömuleiðis eru blöð Dana og Norð manna mjög varkár í orðum um hernað Breta og skín nær því all- staðar í gegn vinarþei til flotaþjóð- arinnar miklu, sem ræður heimshöf- unum. En er hins sama gætt hér? Er nokkurt eftirlit á verði um það, að hér séu ekki settar fram van- hugsaðar klausur og tilslettni um þá baráttu, sem er háð fyrir rétt og frelsi minni máttar þjóðanna í Ev- rópu? Það má telja víst að með þeim ná kvæmu njósnum, sem hafðar eru af öllu því, sem gjört er og sagt í garð Englendinga á Norðurlöndum, að alt komi héðan fyrir augu þeirra, er ráða kunna síðar hver trygging verður veitt, jafnt vorri sem öðrum smáþjóðum, er flotaveldj þarf til að vernda. Þetta er afar athugavert; enda láta stjórnir sig það mál skifta allstaðar á þessum liættulegu tím- um. Markaður íslenzkra afurða hlýtur eftir hlutarins eðli að verða fram- vegis tengdur viðskiftum við Breta að lang-mestu leyti. Landframleiðsl- an á þar tryggastan og beztan við- skiftanaut, þegar liernaðinum léttir af og óeðlilegt verðlag fellur af út- fluttum vörum. Beina sambandið við Vesturheim mun vafalaust vaxa og mikil verzlun blómgast liér af því á báða vegi; en jafnan mun þó drýgstur verða enski markaðurinn, einkanlega fyrir sveitabændur og því drýgri, sem landbúnaði vorum fer meira fram. Þegar það er athugað, í hverjum mæli Bretár leggja líf og eignir 1 sölurnar í heimsófriðnum, virðist það eiga að vera auðveit réttsýnum mönnumt að átta sig á þvf, að vér, sem engu fórnum fyrir varnir vorar, getum ekki vænst, að alt geti farið eftis okkar eigin óskum. En á hinn bóginn er það einnig auðsætt að Englendingar geta á ýmsan liátt hlynt að nágrannaeynni Islandi, sér að skaðlausu; en skilyrði þess er þá aftur fyrst og fremst að vér höldum góðu vinfengi i þcirra garðt bæði í orði og verki. — (Þjóðstefnan). mest eru mannvirkin”, segi eg. “Þá höldum við til Skjállanda”, segir hann. “Hvar er sá staður?” spyr eg. ‘Við Aldeigjufoss í Bárðardal í Þingeyjarþingi”, segir Grímur. “Vel er það”, segi eg. ‘Þær stöðvar þekki eg að fornu og fossinn iíkat og þótti mér það hinn tilkomumesti foss allra er eg sá þar. Hið mikla Jökulvatn, Skjálfandafljót, steyptist þar í einni mjórri buhu ofaní liamra- gil mikið, og var svo þungt fallið, að bjargið nötraði undir, og get eg til, að fossinn liafi verið 300 til 400 fet á hæð. Og fagrar voru grundir þar og sléttar niður dalinn. En för- um nú”. Greip eg svo undir belti hans og liðum við í loft upp sem liugur manns. Sá eg alt iandið undir niðri: Þingvelli við öxará og Alinannagjá og Lögberg og vellina og liraunið og Jórusæti og daiina og Hvítá og Ei- ríksjökul gráan og kollóttan, sepi fyrri, og svo liðum við norður yfir heiðar, sunnan við Vatnsdalinn fagra og Svínadal og Skagafjörð og Eyjafjörð. Ivannaðist eg við allar þessar sveitir. Loks liðum við yfir syðri hluta Bárðardalsins, sem lagst- ur var í eyði fyrir sandfok og vindat sem skófu jarðveginn upp 3—6 feta djúpt í jirð niður, og var það nokk- uru áður en eg var þar. Hafði þar eyðilagst heil sókn, með Hclgastaði sem prestssetur. Héldum við svo norður og ofan dalinn, ekki hátt í iofti; sé eg þá reyki mikla og akra grænat þar sem eg hafði búist við urðum og graslausum melum, og fóru húsin að verða fleiri og fleiri og stærri og skrautlegri, og loks breið- ist út fyrir augum mínum borg ein stór og mikil með marglyftum bygg- ingum og háum turnum, og nú fór eg að taka eftir flugdrekum, sem á ferðinni vóru fram og aftur. Þeir eru æfinlega auðkennilegir. Þeir eru svo líkir hröfnum, þegar maður sér ])á nokkuð langt til, og eru margs- konar og misstórir; því að sumir eru tröllvaxnir og geta borið mörg huhdruð manns og eru liafðir í flutningum. Elytja þeir fólk úr einu iandi í annað. Jafnvel yfir liin miklu höf. Aftur eru aörir minni, sem flytja þetta 10—30—50 mennt og svo hinir smáu, þriggja og tveggja manna drekar, sem fara þetta 150 200 mílur á klukkutlmanum og mest cru liafð- ir til landvarna, herskapar og skyndiferða. Á Islandi eru það mest ungar stúlkur sem þeirn drekum stýra. En aftur eru karlmenn á neð- ansjávarbátunum. Eru stúlkurnar klæddar skinnfeldum frá hvirfli til sambandit síöan stríðið mikla leið, þegar Rúsar brutust um sem mest og nærri lá, að þeir mynd,u ná undir sig miklum hluta Norðurálfu og As- íu. Þeir voru búnir að brjóta veldi Prússa á bak aftur, ná héruðum öll- um með Eystrasalti vestur að Elfu, öllum slafneskuin þjóðum og norð- urhluta Noregs og Svíþjóðar. Og þá var þaðt sem þeir lögðu í leiðangur- inn mikla að ná íslandi; því ])eir sáu það, að næðu þeir því, þá væru þeir einvaldir á norðurhluta At- lantshafs. En þá komu Bandaríkja- menn og Canada til lijálpar Eng- lcndinguln á sjó, en Frakkar á landi og brutu niður veldi þeirra. Var þá viðbúnaður mikill á Islandi, og komu ]>angað Irar, Skotar og Eng- lendingar á flugdrekum í þúsunda- tali og sátu á fjörðum og fjöllum á Austurlandi. Er það sá mesti slagur, sem heimurinn hefir séð, og sást það þát að þeir, sein loftinu héldu, ættu sigurinn. Var þá Rússum hnekt svo, að þeir bíða þess ekki bætur í mörg hundruð ár. Lagði ísland fram yfir þúsund flugdreka, með 2—3 mönn- um á hverjum, og voru bæði konur og karlar og fengu lof fyrir hreysti og liugrekki. Svifu þeir ofan af fjallatindum og eyddu og brutu fjölda mesta af flugdrekum og her- skipum Rússa og gátu varið þeim landgöngu í 4 daga, þangað til aðal- sveitir hinna komu. Þeir vissu af komu þeirra og kom feykimikill her- skipafloti Rússa beina leið frá Finn- landi; en yfir þeim flota svifu tugir þúsunda af flugdrekum, smáum og stórum, en neðansjávarbátar fylgdu með skipunum. En þegar þeir komu í landsýn, voru landar við- búnir og sendu út 150 neðansjávar- báta, og vissu Rússar ekki fyrri af, en skip þeirra fóru að springa í loft upp, hvert af öðru. Neöansjávar- bátar þeirra fóru þá að leita liinna í djúpinu og gátu sprengt og eyðilagt um helming þeirra. En þetta hefti þá, og fóru þeir nú í tvennu lagi, — helmingur norður fyrir land og helmingur suður; en flugdreka sína sendu ]>cir beint í land. En þar liátt uppi mættu þeiin íslendingar og stóðu þeir betur að vígi, því að þeir voru hærra í lofti, og hrundu Rúss- ar ótæpt niður. Var það grátt gam- anið í leik þcim. Tvístruðust ])á drekar Rússa og leituðu lands á ó- tal stöðum, en allstaðar voru ein- hverjir fyrir. Loks náðu þó Rússar á drekunum landi á Reykjanesi, Vestmannaeyjum og Grímsey, og fcngu landar ekki að gjört. En var- kárir voru þeir orðnir. En þá komu Bandaríkjainann og Canadamenn að vestan, en Skotar, Irar og Eng- fyrirtæki í framkvæmd hér í Reykja- vík, ,er l)að í þeirri von að margir verði til þess, að leggja lóð sitt á metaskálarnar til að hjálpa oss. í rúm 20 ár höfum vér lialdiö uppi gistihæli hér í Reykjavík, sem hefir virzt vera mikil þörf fyrir og margur þreyttu rferðamaður hefir hvflst þar. Gamla húsið á horni Kirkjustræt- is og Tjarnargötu, sem vér hingað til höfum notað, hefir með árunum hrörnað svo, að það megnar ekki að fullnægja nútíðarkröfum. Þessvegna höfum vér ákveðið að koma upp haganlegu húsi á sama stað á kom- andi sumri. Á Islandi er nú stór og öflug sjó- mannastétt og frá öllum löndum koma sjómenn hingað. Þess vegna er hér nú mikil þörf á sjómarfnahæli, þar eð ekkert þvílíkt er fyrir. Vér höfum því í hyggju á sérstak- an hátt að koma til hjálpar f þessu atriði með því að ætla rúm fyrir sjómanna og gestahæli í húsi voru. Þar er ætlast til að verði borðsal- ur, lestrar og skrifstofa, hvar sjó- mennirnir í ró og næði geta skrifað lieim. Til næturgistingar verða ca. 40 rúm. Auk þess verður f húsinu sérstakur salur til fyrirlestra, upp- lestra o. s. frv. fyrir sjómenn. Það er áætlað, að húsið muni kosta 45,000 kr.; af þeirri fjárhæð þarf helzt þriðji hlutinn að koma inn með frjálsum gjöfum, til þess að hin árlegu útgjöld verði ekki alt of stór. íslendingar hafa auðsýnt þessu fyrirtæki hina stökustu velvild; al- þingi hefir gefið oss 1,000 kr. gjöf til þess, og margar aðrar gjafir hafa oss borist frá ríkum og fátækum. 1 alt eru komnar inn ea. 8,000 kr., en því miðúr vantar oss ennþá nokkur þúsund til þess að fyrirtækið geti lánast. Vér ölum því þá vissu von, að margir vilji rétta oss hjálparhönd með gjöfum, stórum eða smáum, svo oss takist að reisa fyrnefnda bygg- ingut og á þann hátt sjá sjómanna- stéttinni fyrir heimili hér f Reykja- vfk. Gjöfum verður veitt móttaka á skrifstofu þessa blaðs eða sendist beint hingað- Reykjavík í marz 1916. S. GRAUSLUND, leiðtogi Hjálpræðishcrsins á íslandi. Vér undirritaðir, sem um mörg ár höfum ])ekt Hjálpræðisherfnn f Reykjavík og komist að raun um, að starf hans liefir verið til gagns og blessunar, viðurkennum þörfina fyrir áðurnefnt liæli, sem Hjálpræð- isherinn er að lát reisa. Vér gefum þvf með gleði þessu ávarpi vor beztu meðmæli. Reykjavík í marz 1916. Ásgeir Sigurðsson, konsul. ólafur Björnsson, ritstj. Kristján Jónsson, liáyfird. Þórh. Bjarnarson, biskui). Guðm. Guðmundsson, skáld. A. Thulinius, yfird.lögm. hafði eg lofað f síðasta bréfit ef ekkr ert svar væri fáanlegt, og varð að cnda, þó nauðugur. Þó greinin frá hans sjónarmiði væri mikill gallagripur, þá hafði á- lit li^ns ekki náð neinu sönnunar- gildi frá almennu sjónarmiði, því hiín var og er innilukt sem óbóta- maður í fangaklefa. Eitt er það, sem synjun greinar,- innar bókstaflega sannar, og það er: að Lögberg er ekki bændablað eða málgagn bændanna í orðsins réttu merkingu. Mér vitanlega var ekkert það í grein l)essari, er spilt gæti kjörum eða stöðu ritstjórans né þjóðfélagsheildarinnar; miklu frem- ur hið gagnstæða. Og finn eg því ekki neina ástæðu til að vera herr- anum þakklátur þó liún væri ekki virt þess að birta hana gjörir minna til. En ef greinin orsakar slettur til saklausra er ósæmandi. Sannleikurinn gjörir yður frjálsa. En hans leið er takmörkuð hjá rit- stjóra' Lögbergs, að svo stöddu, eftir því sem fram hefir komið í ]>essu til- felli. Að endingu vil eg óska, að ]>essi fáu blöð okkar Vestur-fslendinga mættu ávinna þjóðarbrotinu ásamt ])jóðfélagslieildinni hagsæld og rétt- indi í bróðurlegri samvinnu. G. Jörundson. Dæmafá afreksverk Herra ritstjóri! Ekki linnir undrunum og hinum fáheyrðu viðburðum í 8kuggahverf- inu enn, — er haft eftir einni kerl- ingu, þegar hún frétti að langafi sinn, sem dáinn var fyrir liundrað árumt væri afturgenginn og farinn að ferðast uin, þar í hverfinu, og gjöra ýmsar skráveifur. Já þetta voru sannkolluð undur og lítil furða, ])ó kerlingaranginum yrði annars hugar við; það mundi fara svo fyrir fleirum við aðra eins frétt. Og l>að lá líka nærri, að “sum- ir signdu sig og segðu: herrann verndi mig frá ógn og Illu grandi”, þegar menn sáu það í Lögbergi nr. 13, að maður sem dauður er fyrir mörgum árumt hefði stigið þar upp í ræðustólinn, og farið að halda ræðu fyrir minni Ameríku! Hvað skyldi koma næst? Máske l>etta eigi að skiljast upp á andlega vísut og að Lögberg ætli að fara að fræða fólk um eitthvað úr andanna heimi. Sé svo, þá má búast við nóg- um undrum og fáheyrðum viðburð- um hjá því í framtíðinni. Jú-jú! Flg átti kollóttu gátuna, sagði önnur kerlingin. Því rétt ný- lega eða í nr. 18 sjáum vér að Lög- berg er biiið að flytja bæinn Spring- geti móðgað . þessa einu stórþjóð heimsins, sem hlýtur að valda inestu unt það, hvort ísland getur, hvernig sem alt fer, orðið trygt hlutleysi og friður framvegis. Danastjórn liefir gjört alt, scm í hennar valdi hefir staðið til þess að halda góðu vinfengi við Englend- inga; en hér virðist svot sem það hafi verið lagt einstaklingum í sjálfs vald og eigin ábyrgð, hvort þeir kynnu að brjóta í bág við það, sem Englendingar vilja láta vera um kaupskap vorn við útlönd. Ensk leikföng. Árið 1913 voru flutt inn til Stór- Bretalands og Irlands leikföng fyrir 1,350,213 sterlingspund, þar af áttu Þjóöverjar 1,183,703 sterlingspund. Nú ætla Bretar að sjá um það, að þessi verzlun lendi ekki í höndum Þjóðverja aftur. í því skyni ætla þeir að efla og koma skipulagi á heimaiðnað sinn. Sýning hefir verið haldin á enskum leikföngum og segja ensk blijð að þau séu eins fjöl- breytt og engu dýrari cn þýzk, en miklu sterkari. ÍÞróítir á íslendingadaginn Eftirfylgjandi er skrá yfir “Sports”, sepi þreytt verða á Islendingadaginn í sumar undir reglum A. A. U. of C.; STANDARD EVENTS FOR POINTS. 1. 100 yard Dash. 9. Running Higli Jump. 2. One Mile Run. 10. Discus. 3. Running Broad Jump. 11. Standing Broad Jump. 4. Putting 16 lb. Shot. 12. Pole Vault. 5. Low Hurdles, 120 yards. 13. Five Nlile Run. 6. 220 yard Run. 14. V, Mile Run. 7. Hop, Step and Jump. 15. Icelandic Wrestling (for belt). 8. Half Mile Run. Þessar íþróttir (Sports) eru opnar fyrir alla Islendinga, og medaiíur gefnar eins og áður. Sá, sem hæsta vinninga fær, tekur einnig Hansson bikarinn stóra fjuir árið. Glímurn- ar verða al-íslenzkar, undir glímureglum íþróttafélags Is- lands. Þátttakendur geta fengið eyðublöð hjá undirrituðum; einnig fást þau hjá: Lt. Leifur Oddson, 197. herdeildinni; H. Axford, 223. herdeildinni, og Captain J. B. Skaptason, 108. herdeildinni. Evðublöð verða að vera útfylt á vanalegan hait og komin í hendur ritara íþróttanefndarinnár fyrir 15. júlí næstkomandi,— ásamt 25 centum fyrir hverja íþrótt, sem þáttakandi vill keppa um. Einnig verða vanaleg hlaup fyrir drengi og stúlkur, karla og konur. Góð verðlaun gefin. LADIES’ BASE BALL. Stúlkur! Spyrjið hann Arinbjörn S. Bardal um LADIES’ BASE BALL. Hann gefur ykkur allar upplýsingar. KAÐAL-TOG. Á milli hermanna og borgara. Hverjir ætli að hafi betur? Allar frekari upplýsingar gefur S. D. B. STEPHANSON, ritari íþi'óttanefndarinnar. 729 Sherbrooke St., eða P. 0. Box 3171. BORÐVIÐUR MOULDINGS. v.ille frá Utah, alla leið norður á Kyrrahafsströnd, og planta hann þar einhversstaðar í Washington ríkinu; A’ér vitum ekki hvar, þvf gleymst hefir að tilfæra mælistig: en í það rennum vér grun, að þetta gangi undrum næst, og hefði sjálf- sagt verið talið með kraftaverkum, hefði það skeð á dögum Móesesar ViS höfum fullkomnar byrgSir al öllum tegundum. Verðskrá verSur send hverjum, sem arskir þess. THE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone; Main 2511

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.