Heimskringla


Heimskringla - 29.06.1916, Qupperneq 6

Heimskringla - 29.06.1916, Qupperneq 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 29. JÚNI 1916. HYACINTHA VAUGHAN Eftir CHARLOTTE M. BRAEME. þér; en, Adrian — eg elska þig þangað til eg dey. Allar mínar hugsanir snúast um þig; og þaS, sem eg aðallega þrái, er, aS fáaS deyja, þegar eg hefi uppfylt þá skyldu, sem þessi ferS mín er gjörS fyrir. Þegar eg er dáin, elskulegi Adrian, hugsaSu þá til mín meS meSaumkun! “Adrian, eg hefi skrifaS nafn þitt hér, tár mín hafa falliS á þaS, og eg hefi kyst þaS, og nú verS eg aS skilja viS þig fyrir fult og alt, þig, sem eg elska svo heitt. Vertu alla tíma sæll!. Hyacintha”. Á þessari stundu, þegar áhorfendurnir tóku eft- ir, hve daufur og kjarklítill lögmaSur hins ákærSa virtist vera, var honum færSur seSill inn í réttarsal- inn, og var innihald hans lesiS meSan algjör þögn ríkti: “Eg get boriS vitnisburS, sem frelsar líf herra Lennox. Get eg fengiS leyfi til aS flytja hann og greina frá öllum kringumstæSum? Hyacintha Vaughan”. ar. Eg hafSi þykka blæju fyrir andlitinu og aSist aS láta sjá mig, á raeSan Lennox keypti far- seSlana”. “ViS fórum svo meS lestinni til Leybridge. Þar urSum viS aS bíSa nokkra klukkutíma, því lestin hafSi orSiS fyrir óhappi. Dagurinn var aS renna upp, og viS urSum hrædd viS aS mæta einhverjum á stöSinni, sem kynni aS þekkja okkur. Herra Len- nox stakk þá upp á því, aS viS skyldum ganga spöl- korn í burtu, og þaS samþykti eg; viS gengum svo yfir engjarnar. Þegar viS höfSum gengiS drjúgan spöl, námum viS staSar viS girSingarhliS; þá sýnd- ist mér eg sjá eitthvaS viS trjágirSingu skamt þaS- an og þangaS gengum viS. Þar fundum viS unga konu, sem hafSi legiS þar og sofiS og leit mjög illa út. ViS töluSum viS hana og hún sagSi okkur, aS hún héti Anna Barrett; aS hún væri illa gift og væri á leiSinni til Liverpool meS manni sínum. — Hún sagSi líka nokkuS, sem gjörSi mig skelkaSa: Fyrir fáum mánuSum síSan var hún ung og falleg stúlka, en af því ungur iSnaSarmaSur varS ásthrif- inn af henni, og móSir hennar bannaSi þeim aS gift- ast, struku þau burtu, og létu gifta sig meS leynd. Hún sagSi blátt áfram, aS þaS væri betra aS sitja heima meS sorgþrungiS hjarta, en aS strjúka til þess aS giftast meS leynd. OrS hennar gengu í gegn um mig eins og tvíeggjaS sverS. Herra Lennox kendi í brjósti um hana, og þegar eg sá, aS hendi hennar var særS, batt eg klút herra Lennox um hana”. Áheyrendurnir voru nú farnir aS tala svo hátt, aS hún varS aS þagna. “Þögn í salnum!” skipaSi dómarinn. “GjöriS þér svo vel, aS halda áfram, ungfrú Vaughan”. “Herra Lennox gaf ógæfusömu konunni pen- inga. Hún sagSi, aS maSur sinn væri vanur aS berja sig; hann hefSi stórskemt hendi sína, og aS hann kæmi óefaS til sín aftur og deyddi sig, eins og hann hefSi lofaS . Herra Lennox sagSi, aS ef hún héldi aS hún ætti nokkuS slíkt á hættu, þá ætti hún aS fara þaSan strax; hann ráSlagSi henni aS fara til Lundúna, gaf henni áritun sína og sagSi, aS ef hún vildi koma þangaS, væri hann þess fullviss, aS móS- ir sín mundi útvega henni vinnu. Hún baS guS aS blessa okkur, af því aS viS hefSum miskunnaS okk- ur yfir sig; þreytt og máttvana lagSist hún út af aftur til aS hvíla sig. ViS fórum þá þaSan, og þetta var þaS síSasta, sem viS sáum til hennar”. DauSaþögn varS í salnum. “Svo fór eg aS hugsa nánar um þetta fyrirtæki mitt. OrS konunnar höfSu aSvaraS mig: ‘ÞaS er betra, aS sitja heima meS sorgþrungiS hjarta, en aS strjúka þaSan’. Eg fann, aS þetta var satt, fór aS gráta og baS herra Lennox aS flytja mig heim aftur, og hann var svo góSur aS gjöra þaS. ViS fórum svo aftur til Oakton, og á þenna hátt komst eg aftur til afa míns og ömmu, eftir svo voSalega nótt, aS eg gleymi henni aldrei. Þetta get eg eiSfest aS er hreinn sannleikur”. “GjöriS þér nú svo vel aS segja okkur, hvers vegna þér hafiS svo lengi hikaS viS, aS gefa þessar upplýsingar? ” Fyrir einum sólarhring síSan fékk eg fyrst aS vita um þessi málaferli. Eg dvaldi í Bergheim í Þýzkalandi og þar sá eg þaS í blöSunum; eg varS því aS hraSa mér til aS komast hingaS sem fyrst”. Komu þeir einsamlar og eins fljótt og mögulegt var? ” Já, og eg hefi mist alla lífsánægju mína fyrir aS gjöra þaS. Aldrei get eg aftur fariS til ættingja minna; aldrei get eg búist viS fyrirgefningu hjá þeim. Eg hefi mist alt fyrir þaS, aS koma hingaS: heimili mitt og alt annaS”. Á meSan á þessu stóS hafSi formaSur kviS- dómsins skrifaS nokkrar línur, sem einn af réttar- þjónunum færSi dómaranum. ÞaS sagSi, aS hann áliti, aS sessari málsókn væri lokiS eftir þenna vitn- isburS og aS herra Lennox væri sýkn. Dómarinn las þessi orS og sneri sér svo aS Hya- cinthu: “Ungfrú Vaughan, þér hafiS auSvitaS gjört yS- ur seka um hrösun, en þaS getur og verSur aS af- sakast, af því þér eruS svo ungar. Þér eruS komnar hingaS til þess aS frelsa herra Lennox, og þó vitiS þér jafnframt, aS öll lífsánægja ySar er töpuS. — Framkoma ySar, fórn ySar verSskuldar almenna aSdáun, og kvjSdómurinn segir fangann sýknan”. ASdáun og ánægja hreif alla áheyrendurna. — GuS blessi ySur!” hrópuSu margar konur meS tár í augum”. Strax á eftir gekk Hyacintha út úr réttarsalnum; hér eftir varS hún aS eins aS hugsa um sjálfa sig, aS svo miklu leyti, sem hún var fær um þaS. 21. KAPiTULI. Þetta eftirtektaverSa réttarhald var þá endaS. Hinn ákærSi, herra Claude Lennox, var nú frjáls maSur, og gladdi þaS alla; vinir hans slógu hring um hann. "ViS vissum þaS allir, aS þú hlaust aS vera sýkn af þessum glæp”, sögSu þeir. Lennox ofursti var líka til staSar, og öll gremja hans gegn bróSursyni sínum var nú horfin; en svo þungt hafSi honum falliS þetta, aS hár hans var grárra og hann ellilegri. “ÞaS var meS herkjum, aS þú slapst, Claude”, sagSi hann skjálfraddaSur. Já , sagSi hann; líf mitt á eg aS þakka þess- ari hugprúSu stúlku, sem lagt hefir alt á hættu til aS frelsa mig. Hvar er hún nú, eg sé hana ekki". “En hvaS þýSir þetta? HvaS er orSiS af stúlk- unni? HvaS hefir hún gjört?” Enginn gat svaraS þessu. “Nei, eg get ekki áttaS mig á þessu”, sagSi lafSi Vaughan; “nei, eg skil þaS ekki, Adrian. Hún hefir ekkert gjört. HvaS getur hún annars hafa gjört? Hún hefir ávalt veriS hjá mér”. “Eg skal líta eftir því í blöSunum, og komast aS því, hvaS hún hefir gjört; en óskiljanlegt er alt þetta”. — Þetta var niSurstaSan, sem hennar nán- ustu komust aS. Skyndilega datt Adrian í hug: “Þér megiS vera vissar um þaS, lafSi Vaughan, aS þaS er eitthvaS, sem stendur í sambandi viS morSiS, er hafSi svo mikil áhrif á hana. Eg skal ekki eySa einu augna- bliki, eg fer strax af staS aS leita hennar . 4f 20. KAPITULI. Réttarsalurinn í Loadstone var troSfullur af á- heyrendum. Þetta morSmál vakti athygli allra, sér- staklega vegna þess, aS sá, sem ætlaS var aS hefSi drýgt morSiS, tilheyrSi hinum æSri stéttum mann- félagsins. Fregn þessi var tekin upp í öll blöS og lesin af öllum íbúum landsins. Lennox ofursti, föS- urbróSir hins ákærSa, var meSal hinna mest metnu manna í greifadæminu; þaS hlaut aS vera afar- sorglegt fyrir hann aS eiga bróSurson, sem var ásak- aSur fyrir morS. ÆSri og lægri voru því saman komnir í réttar- salnum til aS heyra úrslit þessa máls, og frá Lund- únum voru nokkrir af vinum Lennox einnig þar til j staSar. MorSiS virtist alveg óskiljanlegt. Claude Len-j nox eiSfesti, aS hann þekti ekki myrtu konuna hiS minsta; en aS hann hefSi hjálpaS henni dálítiS, { þegar hann fann hana í þessu aumkunarverSa á-j standi. Vasaklútinn kvaSst hann eiga, og aS hann hefSi veriS fenginn henni til aS binda um særSu hendina. Áritun sína á pappírsmiSanum hefSi hann sjálfur skrifaS, og kvaSst hafa fengiS konunni hana í því skyni, aS hún gæti fundiS móSur sína, sem mundi hafa útvegaS henni vinnu, hefSi hún leitaS til hennar. Meira vildi hann ekki segja; og enga upplýsingu um þaS, hvar hann hefSi veriS þessa! nótt, vildi hann gefa. Hann var spurSur, hvaSa kvenmaSur hefSi veriS meS honum á Oakton stöS- inni; en því vildi hann ekki svara. LögmaSurinn, sem átti aS verja hann, var alveg ráSalaus, því aS Claude vildi ekkert segja honum, þrátt fyrir þaS, aS honum var sagt, aS endirinn yrSi aS líkindum dauSahegning. ÞaS eina, sem hann sagSi, var, aS j þaS væri annaS verra til en dauSinn. ÞaS hlaut aS vera kvenmaSur viS þetta riSin; þögn hans benti j ljóslega á þaS; héldu menn; en hann vildi ekki eySi- leggja mannorS hennar, hvaS sem þaS kostaSi. Eitt- hvaS líkt þessu hlaut þaS aS vera. En allir voru sannfærSir um þaS, aS ef hann vildi, gæti hann feng- iS sýknu fyrir þetta morS. Nú var 23. júií kominn; en enn hafSi Claude enga lilraun gjört til aS hrinda frá 3ér þessum grun. Morguninn, sem yfirheyrslan átti fram aS fara, varj hlýr og sólskinsbjartur. Réttarsalurinn var afturj troSfullur. Hinn ákærSi var einnig til staSar, en var í meira lagi kjarklítill aS sjá. “Segir ákærSi sig sekan eSa ekki sekan um morS j önnu Barrett?” “Ekki sekan, háttvirti herra!” svaraSi Claude í snjöllum róm. Allir áheyrendurnir álitu þetta hrein- an sannleika. ”En getur ekkert vitni sannaS sýknu hans?” hvísluSu menn á milli sín. Ríkis-lögmaSurinn, kærandi hins opinbera, tók nú til máls og skýrSi frá málinu í heild sinni. Kæran vrtist hafa viS rök aiS stySjast, enda þótt fram- koma hins ákærSa mælti á móti því. Fanginn hefSi ekki veriS heima þessa nótt, sem morSiS var framiS; hann hefSi veriS á Leybridge stöSinni ásamt kven- manni, og gengiS meS henni til þess staSar, sem morSiS var framiS; vasaklúturinn meS nafni hans fanst í hendi myrtu konunnar, og áritun hans á litl- um seSIi fanst í vasa hennar. Eitt vitniS hefSi svar- iS þaS, aS snemma þenna morgun hefSi hann komiS til Oakton Park einsamall í mikilli geSshræringu. En samt yrSi þaS aS vera viSurkent, aS enginn hefSi séS morSiS framiS, aS enginn gild ástæSa fyrir ill- verknaSinum yrSi sönnuS; aS hinn ákærSi, Claude Lennox hefSi óflekkaS mannorS og út á siSferSi hans væri ekkert hægt aS setja. Ennfremur: Lkk- ert vopn fanst hjá líkinu og á fatnaSi Lennox sást enginn blóSdropi. Þetta benti alt á, aS ákærSi væri ekki sekur, enda þótt aS margar líkur væru á móti honum. LögmaSur hins ákærSa gekk út úr réttarsaln- um stundarkorn; þegar hann kom inn aftur, var búiS aS leggja máliS fyrir kviSdóminn. Hann baS samt um leyfi til aS mega tala, þar eS hann hefSi nú mikilvægar upplýsingar, og honum var leyft þaS. “Mínir herrar, kviSdómendur”, sagSi hann, — ‘‘þetta mál er eitt þeirra kvalafylstu, sem eg hefi átt viS; aldrei hefir grimmari kæra veriS flutt gegn saklausum manni, en hér á sér staS. Eg ætla ekki eingöngu aS sanna þaS, aS hann sé saklaus af morS- inu, en jafnframt aS sýna þaS, aS sökum sinna göf- ugu lyndiseinkenna, vildi hann heldur missa lífiS, en kasta nokkurum skugga á mannorS kvenmanns, og eg get sannaS þaS, mínir herrar, kviSdómendur, aS enda þótt hinn ákærSi væri í Leybridge ásamt kvenmanni og aS hann ekki eingöngu talaSi viS hina myrtu konu, heldur reyndi líka aS hjálpa henni á annan hátt, þá er hann þó alveg saklaus”. Nú varS fyrst algjör þögn. Claude Lennox leit í kringum sig kvíSafullur; hann skildi ekki, hvaS lögmaSur sinn gat meint. ‘‘Fyrsta vitniS, sem eg nú ætla aS kalla”, sagSi lögmaSur hans, “er persóna, sem segir frá því, hvar Claude Lennox var, nóttina, sem morSiS var fram- iS og hve góSur og fórnfús hann var viS myrtu konuna, — vitnisburSur, sem aS öllu leyti hreinsar hinn ákærSa frá öllum grun. KalliS á ungfrú Hya- cinthu Vaughan sem vitni”. Aftur varS kyrS í réttarsalnum. Fanginn varS alveg utan viS sig aS heyra þetta nafn. “Því er hún komin hingaS?” heyrSi einhver hann segja viS sjálfan sig; ‘‘eg vildi fús deýja til þess aS hún yrSi fyrir engri móSgun”. Strax á eftir kom fram sem vitni ung og falleg stúlka, og aöSvitaS litu allir til hennar. ÞaS var Hyacintha Vaugan, föl eins og lík, en fallega og alvarlega andlitiS hennar sneri sér þangaS, sem dóm- arinn sat. “SegSu ekkert, Hyacintha”, sagSi Lennox í á- köfum en kvíSandi róm, og meS lágri röddu bætti hann viS: “Eg get þolaS alt, en þú mátt ekkert segja”. “Þögn!” skipaSi dómarinn. “Þetta er sæti rétt- lætisins, hér má ekki þegja um sannleikann”. “HeitiS þér Hyacintha Vaughan?” var fyrsta spurning hans. “Já, nafn mitt er Hyacintha Vaughan”, sagSi hún meS svo mjúkri og viSfeldinni röddu, aS hún vakti eftirtekt allra. "VoruS þér meS hinum ákærSa, Claude Len- nox, miSvikudaginn 12. júní?” “Já”. "ViIjiS þér segja frá því, hvaS þá fór fram?” spurSi gamli dómarinn vingjarnlega. Hyacintha opnaSi varirnar, en gat ekki talaS. Litla stund var þvingandi þögn. “ViljiS þér segja okkur, hvers vegna þér voruS meS hinum ákærSa nóttina hinn 12. júní, og hvar þiS voruS á fer'S, ungfrú Vaughan?” “Herra dómari”, svaraSi hún; ‘‘eg skal segja frá öllu. Eg fór aS heiman meS Lennox í því skyni aS fara til Lundúna, þar sem viS ætluSum aS láta gifta okkur”. “Án þess aS vinir ySar vissu um þaS?” “Já, þaS átti aS ske meS leynd”. Hún stóS þarna skjálfandi meS krithvítar varir. “SegiS þér frá öllu, ungfrú Vaughan, og veriS þér ekki hræddar”, sagSi dómarinn. Hann vor- kendi henni. Kjarkur hennar batnaSi viS þetta; hún leit á engan annan en dómarann, sem hún nú treysti aS öllu leyti. "Herra dómari”, sagSi hún; “lífiS heima fanst mér svo kyrlátt og leiSinlegt; allir voru mér góSir, en þar var enginn á mínum aldri og mér fanst tím- inn svo voSalega langur. Eg kyntist herra Claude og kunni vel viS hann; hélt jafnvel aS eg elskaSi hann, og þegar hann baS mig aS strjúka meS sér og giftast sér, þá samþykti eg þaS”. Var þá nokkur nauSsyn á aS strjúka?” spurSi dómarinn vingjarnlega. ViS breyttum auSvitaS heimskulega, og sök- um þessarar heimsku okkar héldum viS aS þetta væri eina aSferSin til aS geta gifst. Ættingjar mín- ír hófSu sérstaka ákvörSun mér viSvíkjandi, og hinn 14. juní átti eg aS fara meS þeim til Þýzka- lands. ViS héldum því, aS ef viS notuSum ekki þetta tækifæri, þá gætum viS aldrei gifst”. Eg skil , sagSi dómarinn; “gjöriS þér svo vel, aS halda áfram sögu ySar”. “Eg athugaSi ekki, hvort nokkuS rangt væri viS þetta, herra dómari, mér fanst þaS svo rómantiskt. ViS ákváSum aS fara meS Oakton-lestinni strax eft- ir miSnætti og halda svo áfram til Lundúna. Skamt frá heimili afa míns og ömmu, Queens Chase, hitti eg Lennox; svo urSum viS samferSa til stöSvarinn- Þeir leituSu um ailan réttarsalinn og einnig úti, en hvergi gátu þeir fundiS Hyacinthu. Allir hrós- uSu henni, en enginn vissi, hvar hún var. “Aldrei gleymi eg þessari ungu stúlku , sagSi roskin kona. “ÞaS er talaS um kvenhetjur, en eng- in verSskuldar þaS nafn fremur en hún . “Heyrir þú, frændi, hve mjög er dáSst aS henni?” sagSi Claude. “Hún er svo göfug og svo sannleikselsk. Eg veit, hvaS þaS kostar hana aS bera vitni í þessu máli. Eg veit, hvers konar heimili hún átti, — afi hennar og amma voru svo ströng, svo köld, svo reglubundin. Hún er sannarlega hjálp- fús og óeigingjörn”. “Eg held þú ættir aS giftast henni undir eins , sagSi ofurstinn. "Hún vildi mig ekki. Þú þekkir hana ekki, frændi; hún er sjálfur sannleikurinn. Hve margar stúlkur heldur þú aS hefSu snúiS aftur frá slíkri ferS, sem hún var á? Eg er viss um, aS hún elskar mig ekki; en hér eftir vil eg gjöra alt fyrir hana, sem eg get. Hvar er hún nú? Mamma verSur strax aS taka hana meS sér heim”. Hennar var nú leitaS af miklu kappi; en hún fanst hvergi. MeSan uppnámiS viS málalokin stóS sem hæst, var hún horfin; enginn hafSi veitt þvi eftirtekt, hvert hún fór. BæSi ofurstinn og Claude voru hryggir mjög yf*r þessu; þeir gjörSu alt, sem þeir gátu, til aS finna hana, sendu fólk um allan bæjinn til aS spyrja um hana; en alt varS árangurslaust. Claude var alveg utan viS sig; hann hafSi strax hugsaS sér, hvaS 'hann ætti aS gjöra fyrir Hyacinthu, eftir hina hetju- legu framkomu hennar. MóSir hans átti aS taka hana meS sér til Lundúna, þar átti heimili hennar aS vera, fyrst um sinn aS minsta kosti. Sjálfur ætl- aSi hann aS fara til Bergheim, tala viS afa hennar og ömmu og leita sætta fyrir hennar hönd. * Eg þekki ekki neitt, sem eg vildi ekki gjöra fyrir hana , sagSi hann. Hann vildi ekki fara frá Loadstone fyrri en hann væri búinn aS búa svo um, aS alt, sem gæti miSaS til þess aS finna hana, yrSi gjört ofursta Lennox kunnugt um undir eins, og hann kunngjörSi því a- ritun hans í blöSunum. Þegar hann áleit öllu fyrir komiS eins vel og unt var, fór hann heim meS móS- ur sinni. “Þetta leit í sannleika afar illa út”, sagSi móSir hans meS hryllingi, — “viSbjóSslegur vanheiSur. Eg get ekki hugsaS til þess. Þú, meS þína flekk- .lausu lyndiseinkunn, þína háu stöSu í mannfélaginu, — aS þú skyldir vera sakaSur um viSbjóSslegt og grimmilegt morS! Eg held aS hvorugt okkar geti nokkuru sinni gleymt því”. “Eg skal endurreisa mitt góSa nafn og mann- orS, mamma”, sagSi Claude alvarlegur; “þetta hef- ir gjört mig aS reglulegum manni. ÁSur var sama og ekkert af alvöru til í mér; en eg hefi líka hlotiS mjög harSa hegningu fyrir þetta íhugunarleysi mitt. FramtíSar framkoma mín skal verSa þannig, aS þetta gleymist”. “Honum mun hepnast þaS”, sagSi ofurstinn viS móSur hans; “og þegar hann minnist þessa voSa- lega ásigkomulags, sem hann var staddur í, þá mun hann heldur ekki gleyma henni, sem frelsaSi hann úr því; hún er hin göfugasta, kjarkmesta og sann- leikselskandi stúlka, sem eg get hugsaS mér. Og Claude segir satt: hann þurfti bendingu frá skóla reynslunnar, og hann hefir hann fengiS. Engan skaSa skal hann líSa fyrir þessa yfirsjón; þaS sem eg hefi ekki áSur minst á meS einu orSi, því lýsi eg nú yfir opinberlega: ‘Claude skal erfa mig’ og” —’ bætti hann viS dálítiS drembinn: “Heimurinn mun án efa fyrirgefa slíka æsku-yfirsjón, þegar hann er húsbóndi á Oakton Park”. Frú Lennox fór aftur til Lundúna miklu glaSari en þegar hún kom. MáliS gegn syni hennar hafSi vakiS mikla eftir- tekt um alt landiS; en þó virtust menn alment vilja kasta þyngri steini á afa og ömmu ungfrú Hyacinthu, heldur en á Claude Lennox; hans aSal-yfirsjón var, aS hafa fest ást á ungri og elskuverSri stúlku, sem átt hefSi viS afar þröng kjör aS búa. Frú Lennox veitti því nákvæma eftirtekt, hvern' ig litiS var á son hennar meSal hinna æSri stétta, eftir aS hann hafSi orSiS fyrir jafn voSalegri ákæru; en hún gat engan mismun séS á umgengninni fyrr og nú. ÞaS hafSi líka strax borist um alt, aS hann átti aS verSa erfingi hins auSuga föSurbróSur og eig' andi Oakton Park höfSingjasetursins. Hann hélt á" fram, aS heimsækja öll viShafnar-samkvæmi, og var allstaSar sýnt vingjarnlegt viSmót. ÞaS er ekki eins slæmt og eg bjóst viS”, hug*' aSi frú Lennox; “og þaS er alt aS þakka þessari á- gætu stúlku, aS endirinn varS svo góSur’ ÞriSja daginn eftir hina umtöluSu yfirheyrslu, kom ókunnugur maSur akandi meS hraSa til rétt- arsalsins í Loadstone. ÞaS var laglegur maSur, en andlit hans var mjög fölt og honum virtist ekki líSa vel. ÞaS leit út fyrir, aS hann hefSi litla hvíld feng' iS síSustu dagana, máske ferSast dag og nótt. Haan þaut upp tröppuna og fann einn embættismannanna viS dyrnar. “Er morSmáliS byrjaS?” spurSi hann. ‘ÞaS er útkljáS, herra minn; því var lokiS fyr' ir tveim dögum síSan”. "Ó, gjöriS mér þann greiSa, aS segja mér aL um þaS; en veriS þér fljótur, því eg hefi svo lítinn tíma aS missa. Var þar ung stúlka, sem bar vitni? “Já, og vitnisburSur hennar frelsaSi líf fangans- Eg skal segja ySur alt um þetta meS eins fáum orS- um og eg get”.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.