Heimskringla - 06.07.1916, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.07.1916, Blaðsíða 1
Royal Opticai Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Við höfnm reynsl vinum þinum vel, — gefðu okkur tækifæri til að reyn- ast þér vel. Slofnsett 1905. W. R. Fowler, Opt. XXX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. JOLI 1916. NR. 41 Bretar og Frakkar sækja hart fram, og hrökkya Þýzkir undan á tuttugu og sjö mílna svæði. Það mátti búast við, að hún vissi á eitthvað bessi mikla skothríð jBreta seinustu vikuna í júnímán- uði, er beir dag og nótt létu dynja á Þjóðverjum, á þessum 90 mílna langa hei'garði, sem ]>eir vörðu, og sendu sprengikúlur á Þýzka á degi hverjum í milíónatali; en milli hríð- anna og mcðan að hríðin dundi yf- ir höfðum óvinanna, voru ]>eir á mörgum stöðum að hlaupa á grafir Þjóðverja hinar fremstu og eyði- l*'ggja l>að, sem óbrotið var af fall- t>y ssum þeirra, og taka fanga l>á, er uppi stóðu í fremstu gröfunum. En aðal-áhlaupið gjörðu Bretar á laugardagsmorguninn hinn 1. júlí kl. 7.30. Og utn hádegi komu blöðin með fregnir af því, eins og staðið hafði kl. 12.35 um hádegi þann dag. Eins og menn vita, halda Bretar nú hergarðinum á 90 mflna svæði og byrjar norðurendinn sunnantii í Flandern, norðan við Ypres, og ligg- ur í krókum suður um Artois hér- aðið og suður í mitt Pieardie, ]>ar sem áin Somme rennur vestur um hérað þetta Þarna í Picardie og sunnantil í Artois var l>að, sem að Bretar gjörðu samfelda árás á 20 miina svæði; en sunnan við þá Voru Frakkar og gjörðu árás á sín- uni i>arti hergarðarins jafnsnemma i>g Bretar. Á þessum 20 mílutn létu Þjóðverj- ar allstaðar undna, og tóku Bretar ailar hinar fremstu grafir þeirra, og Bumstaðár náðu þeir yfir í aðra lin- Una, og um kl. 3 e. m. voru þeir bún- ir að taka þorpin La Boiselle, Serre og Montauban; en Frakkar Curlu og Faviere skóginn. Og þegar þessar fregnir komu, voru Þýzkir ekki bún- ir að stöðva Bretana, og einlægt voru Bretar að taka þýzka fanga. Áhorfendur segja svo frá, að þeg- ar dagað var á laugardagsmorgun- inn liafi skothríðin frá Bretum margfaldast, og liafi hún þó verið — Hörð og stöðug var hríðinisem liggja um Karpatlia fjöllin inn Breta í 8 dægur, og hefir Þýzkum á Ungarn, Rodno- og Borgo- og síð' ekki orðið svefnsamt og um máltíðir ar Jablonitza-skarði. Yoru þeim þvi ekki að tala. En út yfir tók þó um leiðir allar opnar, ef að l>eir kæmust morguninn á laugardaginn frá þvíl tii þess að senda her þangað vestur. Islendingar frá Piney, Man., í 222. herdeildinni Þeir innrituðust aliir 2. marz sl., og hafa síðan verið við heræfingar í Emerson, Man. klukkan var 6 um morguninn til 7.30 tóku allar maxim-yssurnar og allar smærri fallbyssrunar til tneð hinuin stærri. Þykkur mökkurinn lá yfir skotgröfum Þjóðverja og inni í reyknum sáust einlægir neistar, er kólfarnir voru að springa. En grjót- ið úr cements-steypunum og fall- byssubrot og liendur og fætur voru fljúgandi í þesari kafþykku móðu og stykki og 'lengjur af gaddavírn- um sem allur var rifinn upp og slitinn sundur. Móða þessi stóð hátt í loft upp; en bak við hana Breta- megin voru langar og þykkar raðir Bretanna að færa sig nær og nær. Og í lofti uppi, hátt uppi yfir reykn- um, svifu hóparnir af flugdrekum Breta og börðust, því að þeir voru að varna dúfunum þýzku að gægj- ast yfir reykjarmökkinn, sem var til að sjá sem garður himinhár á milli herflokkanna. Og svo voru líka flugmenn Breta að skygnast um og segja þeim til, hvar sem þýzkir her- flokkar eða skotfæralestir voru á ferðinin, og hvar sem það var, ]>á voru Bretar óðara farnir að steypa sprcngikólfa hríðum niður á staði þessa. En þegar kl. var 7.20, ]>á bættist við söng þenna Itljóðið úr hinum nýju, liraðskeyttu mortars (trench mortars) Breta, sem skjóta 45 sprcngikólfum á mínútunni liver. Þeir skjóta beint í loft upp og koma En fyrst um sinn liafa þeirof ann- ríkt í Oalizíu og Yolhyníu til að senda her í gegnum skörðin. Þeir eru búnir að hreinsa Búkóvínu og halda nú norður með fjöílunum, og var á föstudaginn sagt að þeir hefðu tekið Kolomeu; næst kemur svo Stanislau og Halics og svo Lem- berg, ef að þeir geta haldið áfram. Stöðugur bardagi stóð þar nokkra daga áður en Rússar tóku Kolomeu. — ítalir hafa barist af mikilli hreysti í Trent dölunum. Austurrík- ismenn hafa ekki haft annað ráð þar en að flýja slippir og snauðir, þegar ítalir steyptust yfir þá ofan af fjallatindunum. Hafa Italir oft náð vistum þeirra og vopnum öll- um, en skotgrafir Austurríkis- manna eru stráðar dauðum búkum. Eru Austurríkismenn nú búnir að tapa nær öllu, sem þeir höfðu unnið áður og hörfa einlægt undan, með ftali á hælum sér. Þessir bardagar þar hafa allir verið austur af Rov- ereto og Trent, austan megin Adigi> fljótsins, l>ar uppí í íjöllunum. Sagt er f blöðunum, að Austurríki heiti nii fastlega á Þýzka. að duga sér austurfrá, því að Rússar ætli að ganga sér milli bols og höfuðs: — enda voru þeir ekki búnir að stöðva Rússa þar fyrir hclgina. f Flandern og á allri lfnunni, sem Bretar halda, fullum 90 mílum, hefir staðið stöðug stórskotahríð. kólfarnir niður 10, 20,200 til 4001 Hafa Bretar á mörgum stöðum gjört eða tvær í, árásir á milli kviðanna og tekið föðmum eða kanske mílu burtu eftir vild, og eru margir áj lofti úr sömu byssunni í einu. Þcssi hrfð stóð í 10 mfnútur. Þá var klukkan orðin 7.30, ogá' sekúndunni lyftist lirfðin, sem dun- ið hafði yfir fremstu röð skotgraf- anna, lyftisf af gröíum þessum og og fremstu skotgrafir Þjóðverja. Eru þar flestir dauðir í. þegar þeir koma. Samt hafa þeir víðast hvar tekið fanga, en sjaldan marga í stað: en nærri allstaðar eittlivað. Fangarnir láta illa yfir þessum hríðum Brcta og segja að þær séu óþolandi. Er nú fullvond áður. Bretar höfðu nýjai sprengikúlnabyssur (mortars), það ’ kom nú öll niður á næstu skotgrafa j sem mesti berserksgangurinn sé af er stutta, viða hólka, scm sendu 45 j röð Þjóðverja. En á þessu sama j Þýzkum; enda vinna ]>eir nú hvergi sprengikölfa yfir skotgrafir óvin-j augnabliki stukku raðir Bretanna , á, og þó að þeir einlægt séu að gjöra aiina á hverri mínútu; voru því 6— u]>i> og hlupu fram á þessu 20 mílna árásir við Verdun, þá taka Frakkar 7 á lofti í einu úr hverjum þessum svæði og lilupu til skotgrafanna. | vanalega næsta dag það sem hinir ■“mortar". Þegar kólfar þessir komu sem fallbyssurnar smærri og stærril tka daginn á itndan, og úrkulavon- nlður úr háa lofti, brutu þeir hvað'höfðu verið að brjóta. Þat' varð nújar er herlið Þjóðverja um ]>að orð- sem fyrir var, eða smugu mörg fet íj fyrirstaða lítil; þeir eins og hurfu jörðu niðitr og sprengdu upp grjót inn í reykinn og svæluna. Sumstað- og mold, svo að það var sem ótal ar voru grafirnar hrundar sainan og hverir væru þar að gjósa auri ogj þar sem þær voru opnav, voru allir leðju, grjóti eða búkum manna. Ogj dauðir, sem í þeim höfðu verið. En með ]>esstt brutu þeir steinsteypu- voru Þýzkir, maður og tnaður ið, að Þjóðverjar geti nokkurntíma náð Verdun. Seinustu fréttir frá stríðinu. — A Italítt gengut' Austurríkis- SKAPTI VALDIMAR EYFORD. JÓN JÓNSSON. BJÖRN MAGNÚSSON. Skapti Valdimar Eyford er fæddur 5. ágúst 1896 í Roseau Co., Minnesota; faðir hans er Kristján Ey- ford, Sigurðsson Kristjánssonar, frá Þúfnavöllum í Hörgárdal; en móðir hans var Guðríður Halldóra — nú dáin — Jónsdóttir Þorsteinssonar, frá Gilhaga í Skagafirði. Jón Jónsson er fæddur 28. ágúst 1885, að Auðbrekku í Hörgárdal; faðir hans var Jón Snorrason, bóndi að Auðbrekku; móðir Sigríður Jónsdóttir, frá Laugalandi á Þelamörk, og nú til heimilis á Bæ á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu. Björn Magnússon er fæddur í Winnipeg 13. sept. 1894; sonur Sigurðar J. Magnússonar og Unu Jóns- dóttur, að Piney, Man. Góðar fréttir frá Vilhjálmi. grafir og .steingaiða Þjóðverja og moluðu eða ónýttu fallbyssur og annan herbúnað þeirra. Þegat' ]>essi tröllaliríð var búin að ganga nærrl 2 klukkutíma, ]>á var sem rykmóða og' reykjarmökkur héngi yfir land- inu, svo langt sem attgað cygði suð- ur og norður. Mikið af gröfum Þjóð- verja var slétt orðið við jörðu: ]>ær voru fyltar upp, l>ó að þær áður hefðu verið 8 feta djúpar og kon- krít-steypu garðarnir brötnir sem eggjaskurn. En öðrtim fallbyssum höfðu Bretar ætlað að tæta sundur gaddavírsgirðingarnar. Þá, þegar klukkan var 7.30 um morguninn, þá stukku Bretar upp úr gröfum sínum á þessum 20 míl- um, allir á sömu mínútunni og stukku á garðinn og grafirnar Þjóð- verja, sem verið höfðu. Á öllu þessu 20 mflna svæði norðan við Somme, tóku Bretar hverja einustu af hin- um fremstu gröfum Þjóðverja og víða hinar næstu fyrir aftan þær. Og eins var ]>að fyrir sunnan ána, þar sem Frakkar réðust fram; en á hvað miklu svæði er óvíst, þegar þetta er skrifað 1. júlí. Franskur herforíngi einn horfði á þetta, og dáðist að framkomu Breta og sagði að þetta væri “the last word in sci entifie warfare”. Svo hafði hríðin verið hörð, að víða sprungu upp skotfærabyrgðir Þjóðverja 4 til 5 mílttr á bak við þessar skotgrafir þeirra. Höfðu sprengikúlur Breta komið niður á klefum þessum, og eru ]>eir þó vana- lega svo útbúnir, að þcir þola, þó að sprengikúlur komi niður á þá. — En fangarnir, sem Bretar tóku, kvörtuðu um það, að þeir hefðu ekki getað fengtð mat í 4 daga, eða allatt þann tíma, sem grimmasta liríðin stóð. og nokkrir í hóp, að gægjast út úr| mönnum þungt; eru ítalir að smá- kompunum eða básunum, sem voni' Pjakka sig áfram í fjöllunum, og nú skýli grafin út úr aðal skotgröfinni til ]>ess að hlífa mönnunum. Þesslr menn komu oftast með uppréttar hendttr og báðust griða. Á sumum stöðum komu hópar stórir úr ltol- um eða livelfingum neðanjarðar og voru vopnaðir; ]>á varð æfinlega bardagi, en lattk ætíð á einn veg: ]>eir gáfust upp, sem ekki féllu eru Austurríkismenn búnir að tai>a hér um bil ölltt, sem þeir náðu af Itölum. - Á Rúss landl et tt þeir Brussiloff að hrekja Austurríkismenn og Þjóð- verja í Galizíu. Eru þeir búnir eins og áður er sagt. að taka Kolomea og komnir vestur fyrir borgina nokkuð I og hafa verið að berjast þar. Er ]>á Þó að áhlaup þetta væri ekki skaint orðið til Karpatha fjallanna. nema á 20 mílna svæði hjá Bretum Fanga taka Rússar einlægt og eru og 5 mílna svæði hjá Frökkum, þeir nú orðnir á ]>riðja hundrað sunnan við Somme ána, þá er það ó- þúsund. Nú seinast eru þeir farnir neitanlegt, að Bretar unnu sigur að taka fanga af liði þvf, sem kom þarna; þeir hröktu Þjóðverja all-. vestan af Frakklandi eða sunnan af staðar úr fremstu gröfunum og víða ítalíu, og taka þá f þúsundatali. En úr þeim næstu fyrir aftan. Þeir kom- norðurfrá, norður undir flóunum ust á stöku stað gegnum net af gröf- nálægt Kovel, er sem Þýzkir hafi um, einar 4—5 mílur, og Frakkar 6 stöðvað þá, alténd um stund. eða á 6. mílu, inn í hergarð Þjóð-| — Á Balkanskaga stendur alt við verja, og nú sáu Þýzkir að Bretar það sama. Grikkir eru ekki búnir gátu brotið garðinn, og fangar allir að leggja vopnin að fullu niður enn segja, að skothríð Breta hafi verið þá. Þeir eru sem staðar húðarbykkj- svo voðaleg að þeir hafi aldrei séð ur, og leggja kollhtifur, eins og hafi aðra ein.s | þeim verið ilt í httga og sé það enn Bretar voru á mánudaginn búnir þá. En fyrri en þeir eru alveg búnir að taka ein 5 eða 6 þorp af Þýzkum að leggja vopnin niður, geta Banda- og Frakkar önnur 5 við Somme ána. | menn ekki lagt upp frá Salonichi. En við Verdun tóku Frakakr Thi- Annars væru hinir vísir til að kotrta aumont; en 5 sinnum tóku Frakk-' á hnakkann á l>eitn. ar þctta vígi og 4 sinnum mistuj — I Asíu eru ekki mjög miklir þeir ]>að, en en seinast héldu þeir bardagar, sem sögur fari af. Þó tóku Vinur vor í Nome, Alaska, hefir sent oss úrklippu úr blaði ]>aðan. Reyndar vantar dagsetningu á blaðagreinina, en bréf hans er skrif- að 11. júní og ætti því blaðið að vera prentað litlu fyrri. Blaðagrein-j in hljóðar um Vilhjálm Stefánsson norðurfara og er á þessa leið: “Mr. Stefánsson hefir aðalstöðvar sínar á Killet Point á Banks eyjtt. Er hann nú á leiðinni til Melville eyjar. Hann hefir útbúnað ágætan; nóg af fæðu og eldsnevti, góþa og duglega rnenn og fjölda af hundum. Snemma vetrarins var hann við allra beztu heil.su, og er nú óefað kominn þangað sem hann ætlaði sér. Hann hefir sKÍpin: Polar Bear, Alaskan, North Star og Mary Sacns og hefir dreift þeini hér og hvar á leiðinni. Það er því engin hætta á því, að hann verði matarlítill eða neitt af því, sem hann verulega þarfnast. llann ersami ötuli og hug rakki maðurinn og áður og er viss um. að ná marki sínu, ef ]>að er mannlegum krafti mögulegt. Dr. Anderson er á Barnard firði, 9 mílur austur af Cockburn, á einu skipi og hefir nóg matvæli, góða menn og nóga hunda og hlýtur að komast vel af. Hann kemur líklega heim næsta haust og verður þá bú- inn með mælingar sfnar. Engin veik- indi, egninn skyrbjúgur hjá Norð- urförum. Alt til þessa höfum vér haft góðan vetur; en nú í fjóra daga hafa verið hríðar vondar, en búist við að úr því fari að batna. Fregnirnar að norðan eða frá ís- hafinu eru skrifaðar 20. janúar í vetur og fóru þaðan að norðan 24. janúar. Segir á öðrum stað í bréfinu, að fjögra daga bylurinn hafi verið fyrir þann 20. janúar, og hafi hann verið svo svartur, að þeir hafi ekki getað komist út úr kofa sínum. Þá voru þeir ekki farríir að sjá til sól- ar. Maðurinn heitir Ernie Miller, er skrifaði það, frá Kittgazuit Post við fshafsstrendur. Miller þessi segir, að skipið Gladi- ator sé 40 mílur vestur af Herschel eyju, en Martin Anderson segir hann sé 50 mílur austur af sér. öllum þess um lfður vel. í blaðinu, sem sýnir, að eitthvað liefir setið eftir í löggunum. Það eru svik upp á meira en fjög- ur hundruö þúsund dollara við byggingu geðvelkrahælisins í Battle ford, Sask. Málin voru nýlega bor- in upp fyrir Haultain-nefndina, sem 1 hefir verið að fjalla um allar Brad- sliaw ákærurnar á Saskatchewan stjórnina. Upprunalcga ákæran, er að þessu laut var sú, að mikilli upp- hæð peninga hefði glatað verið. Svo var kærunni breytt og tilnefnd upphæðin: yfir 250,000 dollara. Þá var farið að rannsaka betur og kom ]>á ttpp, að upphæð þessi var 401,660 dollarar og 17 cents. Þctta var nærri því eins mikið cins og byggingin sjálf átti að kosta í upphafi, eftir áætlun byggingameistarans, — og meira en helmingur af hinu upp- haflega ' samnfngsverði bygginga- inannanna, sem var 720,000 dollarar. Mr. Bradshaw er aðalmaðurinn, sem bar fram ákærurnar á Saskat- vantij chewan stjórnina og lögmaður hans fyrir rantisóknarnefndinni er Mr. Bryant. Þegar Haultain-nefndin kom saman núna nýlega, ]>á gat Mr. Bryant þcss, að þeir hefðu ckki fengið 1 prósent af skjölum þeim hjá stjórninni, sem þeir hefðu heimtað til að sanna sakargiftir sínar. Á þessum sama fundi las lögmað- ur stjórnarjnnar, Mr. MacDonald, upp ákæruna á stjórnina, og var þetta fyrsta greinin: “Vér sakberum stjórnina í Saskat- báðir teknir fyrir rétt í Rcgina. Mr. Brown kaus að vera dæmdttr af dómaranum, en Mr. Devline af kvið- dómi og dómara. Dómarinn kvað upp dóminn yfir Brown og var hann sá: að ltann fékk 7 ára fangelsi fyrir skjalaföls- un; 5 ára fangelsi fyrir að gefa út fölsk skjöl: sjö óra fangelsi fyrir að ná með svikum $59,000 frá fylkinu; 5 ára fangelsi fyrir að hafa falsað lögmannsumboð og 5 ára fangelsi fyrir að gefa út falskar bankaávís- anir. Þetta hefði orðið 29 ára fang- clsi, en dómarinn lét allar sakirnar renna santan, svo að hann verðnr að eins 7 ár i fangelsinu. — Þetta segja mcnn þarna að vestan, að sé að eins örlltið sýnishorn af brellum Scott stjórnarinnar. Stjórnin ábyrgist bœnd- um hveitiverð. \Y. Francis Ahern í Melbourne í Ástraiíu skýrir frá ]>ví, hvernig stjórnin í Ástralíu óbyrgist bænd- um verðið ó hveitinu. ílann ætlast á, að uppskeran ]>ar verði 150,000,000 •bushela og verði flutt út úr landinu 100,000,000 bushela. Stjórnin hefir lagt hald á alla uppskeruna, en á- byrgist að borga bændum fylsta chewan, aðhún með gjörðum sfp-1 söluverð ffrir hvert bushcl- að {rá‘ þvf og voru Þýzkir þá búnir að tapa svo miklu af mönnum, að þcir sáu sitt óvænna og hættu. í vikunni sem leið lýsti hinn aldr-, aði stjórnmálarnaður Ungverja ]>ví yfir á þingi, að Ungverjuin væri engin liætta búin af Rússum. En þann saam dag tóku Rússar til Rússar fjallaklasa nokkurn milli Baiburt og Erzingan og hröktu Tyrki af tindunum, og er sagt , að Tyrkir hafi í hópttm heldur kosið að hlattpa af hömrum fram, en gef- ast ttpp. Austur af Mosul í Tigris- dalnum réðust Tyrkir ó Rússa, en urðu frá að hverfa og eins fór þeitn fanga 10 þúsundir hermanna þeirra, I austur af Bagdad. — Það er eins inest í einutn hóp; tóku Kimpolung,; og Rússar séu að bíða eftir mönnum í suðvesturhorni Búkóvínu, og svo eða skotfærum og vistum eða öllu nóðu þeir öllurn syðri skörðunum, l>essu. Víða er pottur brotinn. Yér vorum orðnir leiðir á stjórnar- brellunum í Saskatcþcwan; en nú hefir kunningi vor sent oss blaðið Evening Province, sem sýnir að ein- laigt bætist við. Vér vorum farnir að vona, að það færi að taka enda hvað náungarnir hefðu svikið og stolið; en hér kemur all-góð glepsa um, bæði ráðgjafi hinna opinberu starfa, margir vararáðgjafar, Deputy Ministers og Acting Ministers of Public Works, Inspectors of Build- ings, Inspectors of Constructions and its Architects, — hafi sýnt af sér hæfileikaskort og sviksamlega sam- ?ykt gjörðir kontraktaranna, Sas- katchewan Building Construction Company og Regina Phtnibing and Heating Company, og annara undir- kontraktara, svo að Saskatchewan- fylkið fyrir þeirra gjörðir hefir verið sviksamlega féflett $401,660.17, — og skal hér getið hinna sérstöktt at- riða við fjárdrátt þenna — — Mr. MacDonald var ekki kontinn lengra, ]>egar Mr. Haultain, formað- ur rannsóknarnefndarinnar, bað hann að fresta lestrinum til næsta föstudags: en gat þess ttm leið, að ef Mr. Bryant gæti sannað yfirborg- un í einhverju af ]>essutn mörgu at riðum, ]>á skyldi málunum haldið á- fram og rannsóknarnefndin reyna af fremsta megni að komast cft.i því, hverjir hinir sektt væru. MR. BROWN MARGSEKUR. Eftir langan drátt og mólaflækjtir var Mr. Brown fyrrum skrifari vega gjörðarnefndarinnar í Saskatche- wan fylki og Devline þingmaður dregnum kostnaðinum við að selja það og geyma. Hveitikaupmönnum landsins varð í meira lagi bylt við þetta og börðust á móti því með hnúum og hnefum, sem menn segja. Eftir þvf sem Ahern segir tekur stjórnin að sér alla sölu á kornteg- undum. Bóndinn dregur hveiti sitt á næstu jórnbrautarstöðvar og fær þar skírteini frá stjórninni, hvað inikið hveiti hann hefir aflient, og getur svo farið með skírteinið til næsta banka og fengið undir eins 72 eenfcs út á hvert bushel; en það sem hveitið kann að seljast meira borgar stjórnin honuin í lok upp- skerunnar. Mr. Ahern getur ekki um flokkaskifting hveitisins (grading). En hann segir, að upp til febrúar- mánaðarloka hafi stjórnin verið búin að borga bændutn $57.890,000, eða nærri 58 milíónir dollara og þá var þó ekki kominn inn nettta helm- ingur uppskerunnar. Segir ltann, að búist sé við, að Ástralíu bændur fái citthvað um $1.40 fyrir hveiti-bushel- ið, og gctur ltann þó ekkert um flokkaskipun þess. — Yfir þessu eru bændur ]>ar vel kótir, því að hæsta verð, sent þeir liafa fengið áður (ár- ið 1891) var $1.19 fyrir bushelið. En síðan hefir ]>að fallið, og einu sinni varþað að eins 61 cent.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.