Heimskringla - 06.07.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 6. JÚLÍ 1916
*
HYACINTHA VAUGHAN Eftir CHAFtLOTTE M. BRAEME.
Hann sagcSi nú frá öllu eins og þaÖ fór fram, og
meSan hann gjörSi þaS sást sterk meSaumkvun og
samhygS á andliti ókunna mannsins.
“Vesalings barniS!” tautaSi hann viS sjálfan sig.
“Mín ágaeta, göfuga, elskaSa! Hvert var nafn ungu
stúlkunnar?” spurSi hann.
“Vaughan, herra minn, Hyacintha Vaughan”.
“Þökk fyrir”, sagSi gesturinn. “En getiS þér nú
Kka sagt mér, hvar hún er? Hvert fór hún, þegar
málinu var lokiS?”
"ÞaS langar marga til aS vita þaS”, var svariS.
“Lennox ofursti hefir lofaS hundraS pundum fyrir
aS fá aS vita, hvar hún er. ÞaS er búiS aS leita um
allan Loadstone baejinn”.
Adrian Darcy — því þetta var hann — leit út
eins og hann væri alveg hissa.
“Þér eigiS þó ekki viS aS hún sé horfin?” hróp-
aSi hann.
“Því ver er þaS svo, herra minn. ÞaS hefir ver-
iS auglýst í öllum blöSum eftir leiSbeiningum um
aS finna verustaS hennar; en þaS hefir veriS gagns-
laust. En, ef aS þér hafiS áhuga á þessu efni, þá
ættuS þér aS lesa frásögnina um þaS í Loadstone
blaSinu. Þar fáiS þér bezta svariS”.
MeS sorg og undrun heyrSi Adrian Darcy aS
hans elskaSa Hyacintha fanst hvergi; hvaS gat
hafa komiS fyrir hana? Var hann búinn aS missa
hana fyrir fult og alt?
I*
22. KAPITULI.
Rannsóknir Adrian Darcey’s reyndust jafn á-
rangurslausar og gagnslausar og ofursta Lennox, —
honum var alveg ómögulegt aS komast aS því, hvar
Hyacintha var niSur komin. Hann útvegaSi sér
blaSiS, sem honum var ráSlagt aS fá sér, og þar
fann hann greinilega frásögn um alt máliS. Fyrst
varS hann reiSur viS Claude Lennox.
“Hún er svo ung", sagSi hann viS sjálfan sig,
”og svo auSvelt aS tæla hana; sökum sinnar barns-
legu einfeldni hefir hún treyst því, sem hann sagSi;
en þaS var skammarlegt af Claude Lennox aS nota
sér þaS”. - --
Svo las hann líka þaS, sem sagt var um Cíaude
Lennox. Hann var ungur, fríSur sýnum, gáfaSur
og vel kyntur, hvar sem hann kom. ÞaS var ekki
aS undra, þó honum tækist aS tæla ungu stúlkuna,
sem átti viS svo einmanaleg og innilokuS kjör aS
búa, til aS strjúka meS sér út í bjartari og margfalt
skemtilegri heim. En hún elskaSi hann ekki. HefSi
hún gjört þaS, þá hefSi hún ekki snúiS ViS áSur en
giftingin var um garS gengin; hún hefSi ekkí htrax
snúiS aftur til sín3 ömurlega heimilis. Hún hafSi að
eins um stund latiS töfrast af hinu fagra framtíSar-
utliti, sem Lennox hafSí dregiS upp fyrir henni.
Y* Hún hafSi sagt a!Ia söguna svo blátt áfram, og
ásákaS sjólfa sig harSlega fyrir yfirsjónina, sem
henni hafSi orSiS á. ÞaS var greinilega komiS í ljós
aS hún liafSi s!ept allri von um ánægju og gæfu lífs-
ins meS því aS koma franl ftem vitni í þessu máli, en i
áJeit .þaS ófrávíkjanlega skyííiu sína aS frelsa líf
hins saklausa Claude Lennox.
‘Ó, vesalings Hyacintha míríf' sagSi Adrian |
Darcy. ‘‘ó, ef hún aS eins hefSi treýst mér; ef hún !
hefSi sjálf sagt mér frá yfirsjón sinni, «n ekki látiS ;
mig frétta um hana frá öSrum. Eg get fyrirgefiS I
„bíi'S giáppaskot aS strjúka, til þess aS giftast; þaS;
er engin stórsynd frá réttri hliS skoSaS, enda var
hennar iSrast áSur en húr> var aS hálfu framkvæmd.
Svo heíir hún einnig orSiS aS líSa all-mikiS fyrir
’þaS. En erfiSara verSur aS fyrirgefa þaS, aS bún
treysti mér ekki ”.
En svo mintist hann þess aftur, hve ung hún var;
’hve hræSslugjörn, hve sakleysislega einföld. “Eg
má ekki vera strangur gegn henni, ekki einu sinni í j
mínum eigin hugsunum”, sagSi hann. Hún hefSF
máske sagt mér þetta, þegar hún hefSi kynst mér
betur?”
Þegar hann hugsaSi um þann hetjukjark, sem
hún hafSi sýnt meS því aS koma fram sem vitni,
gleymdi hann yfirsjón hennar, og hugsaSi aS eins
um dirfskuna, sem hún hafSi sýnt.
"Hve margir mundu ekki hafa látiS fangann
mæta forlögum sínum til þess aS bjarga mannorSi
sínu”.
"Hve eSallynd, hve sönn, hve göfug hún er!
Ó, Cyntha, elskan mín, ef þú aS eins hefSir
treyst mér!”
Hann las einnig höfuSborgar blaS nokkurt; þar
var einnig öll sagan sögS. AHar athugasemdir um
yfirsjón hennar voru gjörsamlega duldar meS aS-
dáun yfir hennar óeigingjörnu hetjulegu sjálfsfórn,
og hinum sjaldgæfa kjarki hennar.
“Ef eg gæti fundiS hana!” sagSi Adrian viS
sjálfan sig. “FengiS aS sjá hana aftur og segja
henni, hve mjög menn dást aS henni í staS þess aS
ásaka hana!”
Hann skildi betur en nokkur annar, aS þaS var
hinn göfugi hugsunarháttur hennar, sem kom henni
til aS heimsækja réttarsalinn. Hann vissi, aS hún
áleit sjálfa sig ómaklega; aS hún áleit sig hafa mist
heimili, vini, von og ást; hann vissi, hvernig hin til-
finningarríka samvizka hennar gjörSi svo mikiS úr
hinum minstu göllum; og hann hugsaSi enn innileg-
ar til hennar. Hvar var hún nú? HvaS gjörir hún?
HvaS verSur af henni? Hann tvöfaldaSi tilraunir
sínar viS aS finna hana; en þaS reyndist gagnslaust.
Þegar hann var búinn aS eySa dögum og vikum til
þessara rannsókna, snéri hann aftur til Bergheim, án
þess þó aS koma meS góSar nýjungar. Andlit lafSi
Vaughan afskræmdist af sorg og gremju.
“Hefir barniS, sem eg treysti svo vel, strokiS
frá heimili sínu og mínu? SegiS þér mér ekki meira,
Adrian; þaS gjörir mig veika. Þetta er sá fyrsti
blettur, sem falliS hefir á Vaughan-ættina”.
“Þér megiS ekki kalla þaS blett”, sagSi Adrian
Darcy; “þér megiS ekki gleyma, hve ung hún var
og rík af hugsjónum og rómantík; þaS var ekki erf-
itt aS tæla slíka stúlku; — slík stúlka sem Hyacintha
hefir veriS sem hálmstrá í höndum þessa Claude
Lennox”.
"MeSlimir Vaughan fjölskyldunnar hafa aldrei
veriS óstaSfastir; þeir hafa ávalt veriS göfugir og
kjarkgóSir”.
“Og þó hefir enginn þeirra sýnt meiri göfgi og
kjark en Hyacintha”, sagSi Adrian Darcy meS á-
herzlu. “Eg held því ekki fram, aS hún sé galla-
laus, eSa hún verSskuldi ekki ásökun; en eg segi,
aS friSþægingarfórn hennar sé miklu meiri en yfir-
sjónin. HugsiS ySur, hvern kjark hefir þurft til þess
aS ganga inn í réttarsalinn og segja alla söguna um
yfirsjón sína, enda þótt aS ekki liSi Iangt um þangaS
til hún sá hana og iSraSist hennar!"
“En hugsiS þér um vanvirSuna”, sagSi lafSi
Vaughan og ypti öxlum. En Adrian var ekki ánægS-
ur meS þetta; hann sagSi gömlu konunni, hvaS
blöSin segSu um sonardóttur hennar.
"Eg skeyti lítiS um, hvaS blöSin segja", var
hennar svar, “hvort þau hrósa henni eSa ásaka hana,
— þaS, aS um hana er talaS í blöSunum, er önnur
vanvirSan”. ■ ’T’f .jp
Sir Arthur var ekki jafn strangur.
“Henni hlýtur aS hafa fundist lífiS í QueenS
Chase mjög leiSinlegt", sagSi hann. “Eg hefi oft
hugsaS þannig. Hún hafSi ekkert tækifæri til aS
umgangast ungt fólk, og hinn ungi Lennox var fall-
egur maSur, — einmitt sá maSur, sem ungri stúiku
hlaut aS geSjast aS”. „;i_ 11 y
“Þér hafiS fundiS hiS rétta orS”, SágSi Ad.ríai!
Darcý. Hann vakti og tældi hugsjónir hennar, en
hann náSi ekki ást hennar; þaS var aS eins ímynd-
unarafl hennar, serri hann náSi valdi yfir. Eg efast
ekki um, aS hann meS míelsku sinni hafi vakiS þá
skoSun hjá henni, aS meS því aS strjúka aS heiman
| framkvæmdi hún nokkuS mikilfengiegt. En innan
| skamms gjörSi hin heilbrigSa skynsemi hennar vart
! viS sig, og hún iSraSist yfirsjónar sinnar”.
“ÞaS er vel gjort af ySur, Adrian Darcy, aS taka
málstaS hennar", sagSi lafSi Vaughan; en eg get
ekki veriS ySur samþykk. Hún, sem eg elskaSi, og
bygSi vonir mínar á, hún fór þannig aS ráSi sínu!
Eg hélt ao eg hefSi gætt hennar eins vel og verS-
mætrar rósarj en afleiSingin V&rS, aS hún strauk
burtu, og kom éVo fram seinna sem vitni í morS-
máli. Ó, Adrian, minnist þér ekki oftar á þetta viS
mig!”
Hann sá, aS þaS var gagnslaust, aS ætla sér aS
verja Hyacinthu; gamla konan vildi ekki fallast á
skoSanir hans.
En þegar gremja lafSi Vaughan rénaSi, þá fór
hún aS kvíSa fyrir forlögum Hýacinthu, alveg eins
og Adrian Darcy.
“ÞaS hefSi veriS betra, aS barniS hefSi komiS
til okkar aftur”, sagSí hún.
Hún skildi þaS nú loksins, aS Hyacintha áleit
sig útiIokaSa frá heimilinu.
“ÞaS sýnir aS minsta kosti”, sagS gamla konan,
“hve fljótt hún hefir séS, aS hún gjörSi okkur mjög
rangt til”.
MánuSur eftir mánuS leiS, en ekkert fréttist um
Hyacinthu. ReiSi lafSi Vaughan rénaSi; en hún
gjörSist þunglynd nokkuS; yfirsjón Hyacinthu varS
enn minni og minni í huga hennar, — hún fyrirgaf
henní í huga sínum. Auk þess skeSu aSrir viS-
burSir: LávarSur Chandon dó, svo Adrian Darcy
varS aS fara heim, og án hans sagSist Sir Arthur
ekki vilja dvelja lengur í Bergheim.
"ViS verSum hvort sem er aS fara einhvern-
tíma heim til Englands aftur”, sagSi hann viS konu
sína. “Og því þá ekki núna? Yfir höfuS held eg,
aS þú gjörir of mikiS úr því, sem þú kallar van-
virSu. ViS skulum fara. Enginn minnist á Cinthu”.
Og hann hafSi rétt fyrir: Enginn í Oakton mint-
ist nokkrusinni á þenna viSburS; menn héldu, aS
ungfrú Vaughan hefSi orSiS eftir erlendis, og svo
var ekki minst á þaS meira.
Ekki vissu menn, hve mjög þau gömlu syrgSu
og söknuSu Hyacinthu, né hve mjög þau langaSi til
aS vita, hvar hún væri niSur komin.
Hinn nýji lávarSur Chandon tók viS arfi sínum,
og þar eS hann var einka-erfingi, skeSi þaS um-
mælalaust. Chandon Court var ágætt höfSingja-
setur, og svo fylgdu því miklar eignir aSrar. En ekki
gladdi þaS lávarS Adrian neitt; síSan hann misti
Hyacinthu, var hann ávalt sorgbitinn. Hann hefSi
glaSur gefiS alt sem hann átti til þess aS finna hana;
en nú voru liSnir margir mánuSir síSan hún hvarf,
og enginn vissi neitt um hana.
23. KAPITULI.
Þegar Hyacintha Vaughan gekk út úr réttar-
salnum í Loadstone, dró hún blæjuna fyrir andlitiS
og gekk í gegnum stóran hóp manna, án þess aS
líta viS nokkurum. Enginn veitti henni eftirtekt;
allir voru aS hugsa og tala um þenna markverSa
vitnisburS, sem frelsaSi fangann. Enga hugmynd
hafSi hún um, hvert hún var aS fara, né hvaS hún
átti aS gjöra. Alt, sem hún mundi var þaS, aS hún
hafSi fleygt öllu frá sér, sem tilheyrSi hinu liSna lífi
hennar, og aS hún hafSi frelsaS líf Claude Lennox.
Hún mundi nú eftir því, aS hún hafSi einu sinni kom-
iS til þessa bwjar meS afa sínum og ömmu; en þaS
var langt síSan. Þá höfSu menn heilsaS henni sem
heldri stúlku, og allstaSar var henni sýnd lotning
og virSing. Nú gekk hún þarna heimilislaus og vina-
laus; hún var flóttamær og vissi ekki, hvar hún átti
höfSi sínu aS aS halla.
Hún gekk og gekk, þangaS til hún var alveg
uppgefin; en nú nam hún staSar alt í einu, og í
fyrsta sinni spurSi hún sjálfa sig, hvar hún væri og
hvaS hún ætti aS gjöra. “Eg er dáin”, sagSi hún
kjökrandi, “fyrir sjón allra, sem þektu mig, — dáin
frá minni viSfeldnu liSnu æfi. Engin Hyacintha
Vaughan er lengur til. HvaS á nú aS verSa af þeirri
ógæfusömu stúlku, sem einu sinni hét þessu nafni?
Ekki get eg vitaS þaS”.
En til einhvers staSar varS hún aS fara — ekki
gat hún haldiS áfram aS ganga eftir götum og þjóS-
vegum alla nóttina; hún varS aS fá aS hvíla sig ein-
hversstaSar; annars myndi hún detta niSur, missa
meSvitundina og liggja hjálparlaus á jörSunni.
Hún sá nú, aS hún var komin fast aS járnbraut-
arstöS, og heyrSi hrópaS: “Lestin til Lundúna!"
Og: “Farþegar verSa nú aS taka sæti sín!”
Hún gat ekki gjört sér grein fyrir, hvaS kom
henni til aS kaupa farseSil og fara meS lestinni til
Lundúna borgar; og ekki hafSi hún minstu hug-
mynd um, hvaS hún ætti aS taka fyrir, þegar til höf-
uSstaSarins kæmi. ÞaS var þó aS minsta kosti of-
urlítil hvíld, aS sitja þarna alein í lestarklefanum;
hún var nefnilega í annarar raSar vagni; þaS var
stór huggun, aS sitja þarna meS lokuS augu og segja
sjálfri sér, aS nú væri hún frjáls, því hún væri búin
aS bjarga Claude. En þegar hún lauk upp augunun\
— brá fyrir þau svo mörgum undarlegum myndum,
?S hún lét þau aftur stynjandi. Hún var alt of ör-
magna til aS geta notiS hvíldar; hana verkjaSi í út-
limina, augun og höfuSiS. ------------
En henni var þaS mikil huggun, aS Claude Len-
nox var frelsaSur. Um Adrian Darcy þorSi hún ekki
aS hugsa; hefSi hún gjört þaS, gat vel veriS aS hún
þefSi orSiS brjáluS. Hún varS aS láta ?ær hugsanir
bíSa, þangáS til hún yrSi hraustari; nú var hún of
veikburSa til þessV '■*’ T1STT' m**.
En hún gat þó ekki íosnaS viS þær aS öííu leyti.
ViS og viS var hún í Qrieens Chase, ög sat þar hjá
ömmu sinni; svo kom flóttinfi meS Claude Lennox,
og þau fundu hina ógæfusömu Annie Barrett; svo
stóS hún hjá Adrian Darcy viS fossinn, og henni
virtist hún sjá gröf í kyrkjugarSinum hjá Queens
Chase; a henni hvíldi legsteinn meS þessári áritun:
Hyacintha Vaughan —— 18 ára gömul”.
Alt voru þetta hitaveikis-draumar, sem liöu í
gegnum veika höfuSiS hennar. “Geti eg ekki sofn-
aS reglulegum svefni”, sagSi hún VÍS sjálfa sig, “þá
verS eg vitstola”.
Nú varS dimt fyrir augum hennar; hún hné aft-
ur á bak og vaknaSi fyrst, þegar hún heyrSi aS lest-
in var komin til Lundúna.
Loksins var hún þá komin til hinnar stóru Babý-
lon; hún var ung, svo elskuverS, svo saklaus, ein-
sömul, verndarlaus og ókunnug hinum stóru göt-
um. ÞaS Iakasta var, aS hugsanir hennar voru
fremur ruglaSar, svo hún gat ekki áttaS sig á, hvern-
ig hún ætti aS bjarga sér.
Hún sté út úr vagninum og settist um stund á
bekk, sem stóS á stöSvarpallinum; þaS var sam-
blöndunin á liSna tímanum og nútímanum, sem
trufluSu hana mest.
Eg verS aS geta sofnaS, annars er úti um
mig”. Hún stóS upp og gekk frá stöSinni; en nú
opnaSist fyrir henni ótölulegur sægur af húsum,
mönnum og vögnum, og öllu mögulegu. Hvar gat
hún fundiS hvíld? Alt í einu hugsaSist henni:
“Eg hefi peninga og verS aS útvega mér her-
bergi, — eg get borgaS fyrir þaS; í rrúnu eigin her-
bergi ætti eg aS get sofiS, þangaS til mér batnar í
höfSínu”.
Hún gekk niSur eina götu og upp aSra, en hvergi
sá hún auglýsingu um herbergi til leigu.
Svo virtust henni öll húsin snúast f hring, og
himininn detta ofan yfir hana. Á næsta augnabliki
var þessi sýn horfin, og hún leit vandræSalega í
kringum sig. Hún hélt áfram aS ganga, en þreytt-
ist og svimaSi meira.
“ÞaS er eitthvaS meira en skortur á svefni, sem
aS mér gengur; eg er veik og get ekki gengiS, —
eg get eki staSiS. Alt snýst fyrir mér”.
Nú kom hún auga á málmplötu á hurS, sem var
rétt hjá henni, og á hana var letraS: “Chalmers
læknir”.
“Eg ætla aS spyrja hann ráSa”, hugsaSí hún.
Máske hann geti ráSlagt mér lyf, sem bætir úr þessu
slæma ásigkomulagi mínu”.
Hún gekk inn og barSi aS dyrum; en þá virtist
henni hurSin ætla aS falla á sig, svo aS hún greip í
handriS, sem var rétt hjá. Vingjarnleg stúlka opn-
aSi dyrnar.
“Er Chalmers lwknir heima?” spurSi Hyacintha;
en henni fanst hún ekki þekkja sína eigin rödd, þeg-
ar hún sagSi þetta.
“Já”, var svaraS.
“Mig langar til aS sjá hann”.
“HvaSa nafn á eg aS nefna viS hann?”
“Ekkert, eg er algjörlega ókunnug hér”.
Henni var bent aS fara inn í biSstofu læknisins,
og þar settist hún á lágan legubekk. Eitthvert ro-
legt mók greip hana; hún tók af sér hattinn og blaej-
una og lagSi þreytta höfuSiS sitt á sessuna.
Nokkrar mínútur liSu áSur en Chalmer læknir
kom inn, og þegar hann sá ókunnu stúlkuna liggju
þarna, varS honum bilt viS. Hún var ung og óvana-
lega fögur. AndlitiS var náfölt, og hún hafSi all-
mikil áhrif á hann. Mikla, ljósjarpa háriS hennar
breiddist yfir sessuna, og litlu, hvítu hendurnar henn-
ar voru fast kreptar saman. Hann nálgaSist hana
og sá strax, aS þetta var ekki svefn. Unga stúlkan
var meSvitundarlaus.
Hann ávarpaSi hana; hún virtist aS rakna viS
og settist upp; en augun voru sem byrgS af þoku.
Hendurnar féllu máttlausar niSur í kjöltu hennar,
og alt virtist benda á, aS hún héldi sig vera eina i
herberginu. Hann ávarpaSi hana hvaS eftir annaS,
en hún heyrSi ekki til hans. Læknirinn var ráSalaus
og vissi ekki, hvaS hann átii aS gjöra, þegar hún
stóS alveg upp og hljóSaSi:
“Hann er saklaus! Hann er alveg saklaus! Ó,
ætli eg komi nógu snemma til aS frelsa hann?
Hún gekk til dyranna, en komst ekki svo langt,
því hún féll veinandi niSur og misti meSvitundina.
“Læknirinn tók hana upp og lagSi hana á legu-
bekkinn; svo flýtti han nsér aS opna dyrnar og kall-
aSi: "Mamma, gjörSu svo vel aS koma ofan, eg
þarf hjálpar þinnar strax!”
Brátt kom vingjarnleg og snotur kona inn í her-
bergiS.
“SjáSu þetta!” sagSi læknirinn og benti á hina
meSvitundarlausu stúlku. “HvaS eigum viS aS gjöra
viS hana, mamma?”
Frú Chalmers gekk til Hyacinthu, strauk háriö
burt frá andliti hennar, og sá strax, hve óvanalega
fögur þessi unga stúlka var.
“Hefir JiSiS yfir hana? Hver er hún?” spurSi
aldraSa konan. 1—‘
“Eg veit ekkert um hana; eg fékk engan tíma
til aS tala viS hana. ÞaS er án efa heldri sftlka,
sem hefir komiS hingaS til aS leita læknishjálpar.
Mér virSast sjúkdóms-einkennin fremur benda á, aS
heilabólga sé í aSsigi, en aS þetta sé aS eins yfirliS.
Hve undarlega hún hljóSar og talar, bendir á aS hún
sé utan viS sig”.
Þau stóSu nú þegjandi um stund og horfSu a
þessa fögru persónu, sem lá fyrir framan þau.
“Hún virSist ekki vera meira en 18 ára”, sagSi
læknirinn, —- “hún er mjög ung, HvaS eigum viö
aS gjöra viS hana, mamma?” ’
Hún stiiddi hendi sinni á handlegg sonar síns.
“ViS verSurri aS breyta eins og góSi Samarit-
inn gjörSi, þegar hann fann særSan og ósjálfbjarga
mann, liggjandi í götunni", svaraSi móSir hans.
\ **•
**- ;■ . . *• «’•*-!
24. KAPÍTULÍ. ' "
ÞaS var í september, sem Hyacintha kóur til
heirriilis Chalmers Iwknis, trufluS af sorgum óg
þjáningum, og þó hún hefSi veriS barn og átt þarná
heima, héfSi ekki verí'S mögulegf aS hjúkra henni
betur en gjört vaX. ÞaS var ekki fyrrí en í október-
mánuSi, aS hún opnaSi augun meS ofurlitlum merkj-
um um heiIbrigSa meSvítund. Hún leit í kringum
sig undrandi; hún hafSi enga hugmynd um, hvar
hún var. HerbergiS, sem hún var í, var þokkaleg*
og fallegt og húsmunirnir Iaglegir; en þaS gafc þ°
ekki veriS á Queens Chase og heldur ekki í Berg'
heim, sem hún var nú. Hvar var hún þá? HvefS
vegna lá hún hér magnþrota og veikluleg á ókunn-
ugum staS ?
BráSlega laut móSurlegt og vingjarnlegt andlifc
niSur aS henni, og frú Chalmers sagSi meS blíSum
og huggandi róm: “Mér þykir svo vænt um, aS sja
ySur IíSa betur”.
“Hefi eg veriS veik?” spurSi Hyacintha, og
hljómurinn í rödd hennar var svo veiklulegur og ó-
Kkur hennar eigin róm, aS henni fanst hann koma
Iangt aS.
“Já, þér hafiS veriS veikar, góSa barn”.
Hvar er eg?” spurSi sjúklingurinn. Og hiu
góSgjarna frú Chalmers svaraSi brosandi:
“Eg skal segja ySur frá öllu, þegar þér hressisfc
ögn betur; þér eruS á góSum staS hjá góSum vin-
um. DrekkiS þér þetta og reyniS svo aS sofa”.
Hyacintha drakk eitthvaS, sem var hlýtt og
smekkgott, og svo leit hún á vingjarnlega andlitiö.
“GetiS þér skiliS þaS, aS eg hefi gleymt mím»
eigin nafni, þótt undarlegt sé?” Hún hló ofurlítiS
en veiklulega, svo svipur frú Chalmers varS hræSslu-
legur.
“Þér megiS ekki tala meira”, sagSi hún, “sonur
minn er læknir, og ef þér gjöriS ekki eins og eg segi.
verS eg aS kalla á hann”.
Hyacintha lagSi aftur augun og scfnaSi von
bráSar.
Frú Chalmers furSaSi sig á því, hver hún vaeri.
og aS hún hefSi jafnvel gleymt sínu eigin nafni.
Hún svaf nú svo lengi, aS gamla konan fór aS
verSa hrædd um hftna, og fór svo ofan til aS ráög'
ast um þaS viS son sinn.
"Svo hún sefur ? Vektu hana ekki; svefninn er
bezta lyf fyrir hana. Láttu hana fá ögn af portvíni
og sterku tei meS jöfnu millibili”.