Heimskringla - 27.07.1916, Blaðsíða 1
Royal Optical Co.
Elztu Opticians í Winnipeg. Við
höfum reynst vinum þínuni vel, —
gefðu okkur lækifæri til að reyn-
ast þér vel. Stofnsett 1905.
W. R. Fowler, Opt.
XXX. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1916.
NR. 44
Þann 13. þessa mánaðar barst sú Með ljóðuni, með þýðingum, með
fregn ineð síinskeyti hingað vestur, þúsund blaðagreinum leiddi hann
að daginn áður hefði andast að athygli manna að þvi, sam var að
heimiJi sinu í Reykjavík hinn al- gjörast erlendis, og beindi nýjum
kunni rithiifundur og blaðamaður,
Jón ólafsson. Þó e'igi væri það með
öllu ókunnugt ýmsum vinum hansj
hér vestra, að hann hefði verið
heilsutæpur nú um nokkurn undan-j
farinn tima, kom þó öllum frétt
Jiessi óvörum. Bjuggust þeir sízt við,
að svo nærri væri komið dagslitum
eins hins gjörfilegasta og fjölhæfastaj
manns, er þjóð vor hefir átt á seinni
tíð.
Fáir munu Jieir íslendingar vera,
sem til aldurs eru komnir, að ekki
hafi Jieir heyrt Jóns ólafssonar get-
ið. Var æfi hans ein hin sögulegasta
og æfistarfið margbreytilegt. Dvaldi
hann á einum tíma eða öðrum á
flestum þeitm stöðvum, þar sem ís-
lendingar búa. Leiðir hans Jiræddu
ekki alfara vegi, og þó hvarf hann
aldrei úr augsýn samferðamann-
anna; því hærra bar á honiun en
flestum öðrum. Hann kemur við
flest það, sem gjörst hefir hjá þjóð-
inni um nærfelt hálfa öld, og á
mörgum þeim sviðum er hann for-
göngumaðurinn, leiðtoginn, braut-
ryðjandinn.
hugsunum braut inn til þjóðarinnar.
I
En nokkurn son þú aldrei getur
átt,
sem elskar lieitar þig, en eg hef
gert”.
Dvaldi Jón nú í Ameriku frá þvi
um haustið 1873,til vorsins 1875, að
hann hvarf heim aftur. Á þessum
tíma ferðaðist hann all-víða. Fórj
fyrst til Wisconsin-ríkis, en sumariðl
1874 til Alaska, í erindum Banda-I
ríkjastjórnar, er J)á hafði í huga, að j
koma á innflutningi þangað frá j
Norðurálfunni; en landskika þenna
Á þessum síðastliðnu fimtíu árum
hafa verið ineiri framfarir og breyt-
ingar á högum þjóðarinnar en á
nokkru öðru jafn löngu undanförnu
tímabili, og sifelt verkandi í þeim
framförum og breytingum var Jón
Ólafsson. Hann var andi liins nýja.
Og fyrir það varð hann brátt al-
þjóðu kunnur, og ástsæll um langt
skeið. Því einsog framtíðin, hver
sem hún kann að vera, er ávalt meir
laðandi og lokkandi, en það, sem að
baki liggur, vegna Jiess bún ber hið
nýja, hið ókunna — og hið óvænta í
skauti, svo verða þeir menn, sem
sjálfir eru framtiðin, hið nýja, huga
þjóðarinnar kærri, en þeir, sein eru
hið lifða, liðna og steinrunna.
Á þessum aldarhelmingi byrjuðu
útflutningar frá Islandi. Einn þeirra
allra fyrstu, er hingað kom vestur,
var Jón ólafsson. Þó eigi ætti hann
langa dvöl hér í það sinn, varð hann
þó einhver helztur hvatamaður
vesturferða. Hingað kom hann svo
i annað sinn og átti þá lengri við-
stöðu, eftir að komin var á föst bygð
— og urðu láhrif hans þá eigi lítil,
«r hann hafði á hugsunarhátt ný-
lendumanna og félagsmál. — Þó
íJleyindist honum það aldrei, meðan
hann dvaldist hér, hvaðan og hver
hann var. Voru orð hans öll látlausj
brýning um, að gleyma eigi ætt ogl
Uppruna og varðveita þjóðerni og
tungu fram til dauðans. Er hann
hvatti menn til framtaks og dugn-t
aðar, er hann mælti þeim virðingar|
°g réttinda, var Jiað, að Jieir væri
Isiendingar, er eigi mættu vinna ætt
sinni og föðurlandi þá smán, að
■ganga halloka fyrir öðrum.
Var þetta verk hans hið þarfastu
og hefir hvað bezt að haldi komið
siðan. Því eigi var fjarri, að þessir
framandi og fákunnandi menn, í
nýrri heimsálfu, væru til með að
gjöra afföll eigin verðleika og telju
sig öðrum siðri. Og hefði sá
hugsunarháttur náð að rótfestast,
t>á hefði þjóð vor hér orðið
þýjum og undirlægjum og
úáið skjótt illum dauða. En meðan
Hfið hefði treynst, borið þá kotungs-
mynd þess, sem á hnjánum, með
spentar greipar, mænir upp i þann
frúar- og vonar-himinn: lafafóðrið
ú frakka hvers innlends uppskafn-
Jngs. — Annars var hugurinn hálf-j
nr “fyr sundit handan”. Og frétta-
°g fræða-samband aldrei sterkara
fnilli lslendinga austan hafsins og
vestan, en meðan Jón Ólafston
stýrði hér blaði.
A þessum aldarlielniingi hefir
staðið vfir Jirotlaus stjórniuálabar-
atta um að ná stjórninni iiin í land-
og efla sjálfstæði Jijóðarinnar
neima. í Jieirri baráttu hafir Jón
óiafsson staðið allan Jiann tíma, og
°ftast borið gæfu til að fylgj i Jieim
jnálum, er til heilla hafa horft fyrir
Pjóðina.
. Og íoks nú á þessum aldarhelm-
lngi hefir landið verið sett í hugs-
nna og liugsjóna samband við sið-
nienningu útheimsins, enn nákomn-
*lr:l en áður, og liafa fáir unnið að
i"1 nieð tneiri kostgæfni en Jón.
JÓN ÓLAFSSON.
Einkum voru það hugsanirnar um
frelsið — Jijóðfrelsið, trúfrelsið,
verzlunarfrelsið og einstaklings-
frelsið. Frelsinu sór hann ungur
eiða, og verður aldrei á það bent á
æfiferli hans, að hann véki þar und-
an merkjum, né iteljast mætti í einu
eða neinu afturhaldsmaður. Hann
var andi hins nýja og flutti mál þess
nýja. Hann var ungur tvítugur, og
allra manna yngstur hálfsjötugur.
Jón ólafsson var fæddur á Kol-
freyjustað í Fáskrúðsfirði í Suður-
Múlasýslu fimtudaginn 20. marz
1850. Var faðir hans þar prestur,
síra ólafur Indriðason, frá árunum
1832—1861. Móðir Jóns, en seinni
kona síra Ölafs, var Þorbjörg Jóns-
dóttir. Tæpra ellefu ára misti Jón
föður sinn (4. marz 1861). Fluttist
hann þá nokkru seinna til Reykja-
vikur, gekk i Reykjavíkur lærða-
skóla, en tók eigi burtfararpróf.
Árið 1868 byrjaði hann blaða-
mensku og gjörðist ritstjóri við
blaðið Baldnr, er hóf göngu sína þá
við ársbyrjun. Var hann þá aðeins.
18 ára gamall. Stóð þá deilan um
stjórnarskrána við Dani sem hæst.
Var Jón að sögn all-þungorður i
garð Dana, en þá litið öðrum auguin
á ritfrelsi blaða en nú er gjört. —
Birti hann í blaðinu hið alkunna
kvæði fslendingabrag, er konung-
hollum mönnum þótti sæta fullum
landráðum, og var málsókn fyrir-
skipuð gegn honum. Varð hann þá
að flýja land um stundarsakir, og
fór til Noregs haustið 1870. Var
kvæðið eftir all-nokkurn málarekst-
ur dæmt ósaknæmt; en þetta varð
þó til Jiess, að Baldur hætti útkomu.
Árið 1871 ketnur Jón heim aftur, og
1872 (24. des.) stofnar liann blaðið
Göngu-Hrólf, og verður ritstjóri við
Jiað. Leið ekki á löngu áður en stifts.
yfirvöldunum þótti hann þar ærið
bersögull. Höfðaði nú stiftamtmað-
ur Hilmar Finsen, er síðar varð
landshöfðingi, meiðyrðamál gegn
Jóni og fékk hann dæmdan í fjár-
sektir og fangelsisvist, og auk þess
var blaðið gjört upptækt og bönnuð
útgáfa Jiess. Var það alt sama árið,
og flýði Jón nú til Ameriku. Orti
hann þá hið fagra kvæði Kveðju til
íslands, sem Jietta erindi er i:
“Eg vildi rétt, en vit mig þraul og
mátt;
því varð sumt rangt og flest alt
lililsvert.
hafði hún keypt að Rússum 7 árum
áður. Með Jóni fóru í leiðangur
þenna ólafur ólafsson frá Espihoii
og Páll Björnsson. Ritaði Jón langan
bækling um Alaska, er út kom í
Washington, D.C., árið eftir. Hvetur
hann mjög íslendinga til að velja
sér þar nýlendusvæði, og mest sök-
um þess, að þar verði þeir meir út
af fyrir sig og fái betur varðveitt
þjóðerni sitt og tungu.
Sumarið 1876 fór Jón til Khafnar
og dvaldi þar um veturinn, en kom
þaðan aftur vorið 1877 með prent-
smiðju, er hann setti niður á Eski-
firði og byrjaði nú útgáfu þriðja
blaðsins, Skuld, 8. maí 1877. Alls
komu út 5 árgangar; en árið 1881
sameinaðist hún blaðinu Þjóðólfi.
Varð hann þá ritstjóri Þjóðólfs með
nýjári 1882, og eigandi þess til
1885.
Árið 1880 var Jón kosinn alþing-
ismaður í Suður-Múlasýslú, og sat á
öllum þingum upp að 1890. En ]iá
um vorið flytur hann hingað til
Winnipeg. Gjörðist hann þá ritstjóri
Lögbergs um hríð; en brátt fann
haun, að ekki átti hann samleið
með eigendum þess, og fer hann þvi
frá blaðinu nokkru seinna. Haustið
1891 stofnaði hann með nokkrum
lslendingum hér i bæ blaðið öldina;
en 1892 var hún sameinuð Heims-
kringlu, og tók Jón þá við ritstjórn
hins sameinaða blaðs, en öldinni
hélt hann úti sem mánaðarriti. En
síðla haustsins 1893 flytur hann sig
alfari héðan suður til Bandaríkj-
anna. Verður hann þá meðritstjóri
við norska blaðið Norden í Chicago,
en gefur út jafnframt tímaritið: I
Ledige Tinier, er hann var sjálfur
meðeigandi að. Síðar var hann um
nokkurn tima meðritstjóri við dag-
lilaðið norska í Chicago Skandin-
aven, og um tíma vann hann þar á
bókhlöðu. En hugurinn stefndi alt
af heiin. Við það, sem Jiar var að
gjörast var hann allur upptekinn.
Sagðili annn þá upp stöðunni vorið
1897 og fór alfari til íslands. En
hlaðlaus gat hann ekki verið. Það
var nú orðið hans helzta lifsstarf
að rita, — “að skrifa til að lifa”,
einsog hann kemst sjálfur að orði,
og höfðu örlögin snúið þvi svo við,
— cn löngunin var, “að lifa til að
skrifa.
Stofnaði hann nú í félagi með
fleirum mönnum í Reykjavik blaðið
Nýja öldin, kom það út eitt ár, en
var svo breytt í tímarit, er hætti út-i
kornu vorið 1900. Mun því fjárskort-l
ur hafa valdið, því tímaritið er eitt
með þeim betri, er út hafa komið á
islenzku. Jafnframt ritstjóra störf-
unum rak hann nú ritfanga og bóka-
sölu. Ennfremur starfaði hann ]iá
úm hrið að skrásetning við Lands-
bókasafnið.
L’m áramótin 1902—1903 tekur
hann að sér ritstjórn aftur, við blað.j
ið Reykjavik, er var hlutafélagseign!
og aðal-málgagn Heimastjórnar-j
flokksins, er myndaðist 'um það!
leyti. Hafði hann ritstjórn þess á j
liendi i 5 ár samfleytt. til 1907, og
svo aftur árið 1911—12. Varð það
eitt lang-útbreiddasta og áhrifa-)
mesta blað landsins um það leyti.
Kom það út um tíma á hverjum |
degi og stofnaði Jón þannig hið;
fyrsta dagblað á íslandi. Er Reykja-!
vikin síðasta blaðið, er hann varj
við. En auk þeirra blaða, sem nú
eru nefnd, og hann réði einn fyrir, I
var hann meðritstjóri við söguritiðj
Iðunni, er út kom á árunum 1882—
1889, ásamt þeim Stgr. skáld Thor-j
steinssyni og Birni Jónssyni rit-
stjóra Isafoldar, og aftur að yngri
Iðunni, með þeim Einari Hjörleifs-
syni og Dr. Ágúst H. Bjarnasyni, er
byrjaði að koma út árið sem leið;
ennfremur við Sunnanfara, með
Þorsteini ritstjóra Gislasyni. árið
1898.
Auk allra þessara blaða og tima-
rita, sem nú hafa verið talin, liggja
eftir hann mesti fjöldi smárita og
bóka, bæði Jiýtt og frumsamið. —
Helzt frumsamdra rita eru: Ljóð-
mœli, í þremur útgáfum, Eskifirðij
1877, Winnipeg 1892 og Reykjavík!
1896; Nýlt stafrófskver, er komiðj
hefir út i átta útgáfum, og ávalt þótt
ein bezta barnabókin; Alaska 1875; J
Enskunámsbók (Vesturfaratúlkur),
1883 og 1888; Litli Barnavinurinn,1
I.—II., 1902—’5; Islenzk verzlunar-
löggjöf, 1908, kenslubók fvrir Verzl-
unarskóla lslands; Móðurmálsbókin,
1911, og Orðabók islenzkrar tungu'
að fornu og nýju, sem nýbyrjuð er
að koma út. Af þýðingum má nefna:
Frelsið, eftir John Stuart Mill, 1886;
Kátur piltur, eftir Björnstj. Björn-
son, 1879; Pétur og Bergljót, eftir
Kristofer Janson, 1868; Hróbjartur
Höttur (Jlobin Ilood), 1900; Vestur-
farinn, eftir H. H. Bojesen; Er þetta
sonur yðar? eftir Helen H. Garden-
er; Jafet í föðurleit, eftir Marryat
o. s. frv., birtust neðanmáls í Hkr.—
Þá gaf hann líka út mörg smásöfn
og úrvalsrit: Dægrastytting, 1879;
Nanna, 1.—3. h., 1878—81; Smá-
stirni Aldarinnar, 1892; Bragi 1904.
Ennfremur fyrirlestra um ýms efni,
svo sem: Til hugsandi manna, móti
trúarþröngsýninu i Winnipeg. 1891;
Eitt orð af viti um vesturfara og
vesturheimsferðir, 1888, o. fl.
Þó hér sé fljótt yfir sögu farið
má þó á þessu sjá. hve geysimikið
og margbrotið æfistarf Jóns hefir
verið. Sýnir það betur en flest ann-
að, hve fjölhæfur hann var. Var
það hvorttveggja, að hann var rit-
störfum vanur, enda lét lionuni létt
að skrifa. En sá kostur fylgdi lika
öllu, sem hann skrifaði, að það var
létt og lipurt, ljóst og skiljanlegt og
vandað að máli. Var hann tatinn
einhver með fróðari mönnum um
íslenzka tungu og það, er laut að
siigu málsins.
Iive mikla þýðingu verk Jóns hafa
borið fyrir íslenzka menningu og
sjálfstæði, skal ekki um dæmt. Enda
leiðir seinni timinn það í Ijós. Sam-
tíðin á oft crfitt með að dæma urn
verk slikra manna. Þó má fullyrða,
að með honum myndast nýtt tímabil
í blaðamensku íslands. Er hann þar
brautryðjandi, að bersögli og lipurri
og ljósri framsetningu. Hverfur lika
hin Ianga og þunglamalega setninga-
skipun, er á líður blaðamensku-
tímabil hans, úr flest-öllum ritum,
en í þess stað verður rithátturinn
léttur og ljós. Þá var rit-og málfrelsi
eigi langt komið, er hann byrjaði á
blaða-útgáfum, og er nú orðið nokk-
uð annað i þeim efnum.
Þá er og jafn-mikils að virða,
hvaða átt flestar ritgjörðir^uin
stefndu. Á Htilmagnann þoldi lmfi
aldrei að væri ráðist; var honum þá
jafnan að mæta; né að hugsana- og
skoðana-frelsi manna væri undir
fótum troðið. Afbrýðissamur var
hann ekki af yngri rithöfundum, —
unni verkum Jicirra jafnan sann-
mælis, og kunni vel að meta það
seni vel var sagt.
Frelsinu unni hann, en ölluni höft-
um og böndum miður, en sér í lagi
andlegu frelsi. Var hann einn hinn
öruggasti málsvari frjálsrar og
kreddulausrar trúar, sem Island hef-
ir alið. Henti liann oft ómjúkt gam-
an að kreddum og hleypidómum.
Sveið Jiað mörgum, en þó kreddun-
um mest, og hafa margar þeirra beð-
ið banann við það. Lífsbrautin og
hinn .margvislegi mótgangur um æf-
ina leiddi i ljós innihaldsleysi
þeirra, og hve lítið var að treysta
Jieim tilbúningi. Keinst hann svo að
orði í Nönnu:
“Nei, kreddurnar . hefi eg
ekkert með að gjöra. Þær standa i
minum augum eins og fífhbjöllur,
sem hengdar eru á skynsemigædda
veru, þegar hún setur sína eigin vit-
und og skynsemi i gapastokkinn”.—
Aftur telur hann trúleýsi “það, sem
sprettur af hugsunariausri léttúð, en
það mun helzt eiga sér stað hjá þeim,
sem í m y n d a sér að þeir séu
t r ú m e n n, — þykjast hafa höndl-
að sannleikann fullkominn, t. d. í
einhverrri kreddu; þá verða sálar-
kraftarnir iðjulausir, því þeir hafa
ekkert að gjöra lengur. Mannleg sæla
er sú, að l e i t a sannleikans og
nálgast hanri, að finna að maður er
sannleikanum nær að kveldi, en
maður var að morgni, að finna að
maður er sannleikanum nær i ár, en
maður var í fyrra”.
Tilfinningamaður var Jón mikill,
og réði það nokkru um gjörðir hans
á stundum. En laus var hann viðl
langrækni og óvildarhug til and-
stæðinga, og mun hatur hvergi hafa
náð að festa rætur í huga hans.
Hann var of bjartsýnn til þess, of
hugaður, bar of niikið traust til lífs-
ins til þess. Ljúfur og skemtinn var
hann heim að sækja. Kapp haas og
ofurhugur komu þar fram í fjöri,
fyndni og lífsgleði.
Er litið er yfir hina löngu starfs-
æfi Jóns ólafssonar, verður maður
þess vís, að það var alt af ísland,
sem átti hann og sem hann offraði
allri gáfu sinni. Og sem andi hins
nýja varð hann vakning margra
góðra vona og hugsjóna, er lýsa
munu og leiða þjóðina um ókomna
(>id. Vísu-orð hans mörg verða
mönnum ógleymanleg hvöt til að
taka hraustlega á móti framtíðiniii
og gjöra hana stóra. “Hver, sem lagt
hefir hönd á plóginn og lítur um
öxl” o. s. frv., nær íslenzkum bún-
ingi fyrst i visunni hans:
“Vér skulum ei æðrast þótt inn
komi sjór,
þótt endur og sinn gefi' á bátinn.
Nei, að halda sitt stryk, vera’ i
hættunni stór
og horfa’ ekki um öxl, — það er
mátinn”.
Og vísur hans “Til gamals manns”:
“Guði sé lof þeim g ö m l u mátt-
ur þverrar.
Guði sé lof þeir u n g u’ eru tim-
ans herrar”.
er svo sannarlega mál morgunroð-
ans, ef hann mætti mæla.
Og nú að Jón ólafsson er fná oss
farinn, að
“Hniginn er í hadd jarðar
Hrólfr inn stórláti”,
verður kveðjan og óskin og vonin
hin sama og þá er hann áður kvaddi
ísland fyrir rúnium 40 árum:
“Eg kveð þig tsland! vcrði þér alt
að veg
og veiti guð þér stóra framlið enn.
Og marga sonu, er clska þig sem
eg,
en eru meiri skapstillingar-menn".
Rögnv. Pétursson.
í
ans
Stríðs =f réttir
— Stríðið gengur enn vel fyrir
Bandamönnum á öllum köntum. —
Rússar eru farnir að sækja á Þjóð-
verja á allri línunni eystra. Þýzkir
tapa allstaðar. Ef að þeir koma
nokkursstaðar nærri Rússum, þá
hrekja Rússar þá og taka þúsundir
til fanga. Á Ungverjalandi hafa þeir
farið um fjögur syðstu skörðin á
Karpatha fjöllum. Einlægt er Jieim
að styttast leiðin til Lemberg, og
stefna nú margir herir Rússa Jiar.g-
að, en Þjóðverjar geta tafið fyrir
þeim, en ekki stöðvað.
Við Riga eru Rússar byrjaðir. —
Eru drunur fallbyssanna og hvellir
sprengikúlnanna svo magnaðir, að
rúður nötra í hverjum glugga borg-
arinnar, og er hún þó nokkrar míl-
ur frá víggröfunum. Þar tóku Rúss-
ar þrennar raðir skotgrafa af Þjóð-
verjum. En ekki er það eingöngu
JiariTa, sem Rússar eru byrjaðir,
heldur hér og hvar á öllum hergarð-
inum norðan við flóana. Kvarta
Þýzkir nú sáran undan skoteldumj við þar og sumstaðar meira.
Rússa og kalla Jiá djöfullega. Á mánu
daginn komu fregnir um, að Rússar
hefðu hrakið Þjóðverja 10 niilur
vestur af Riga, á 30 mílna svæði
suður af Riga og þó 12 milur norð-
antil. Þarna tóku þeir þrennar skot-
grafir þeirra viða, og gátu Þjóðverj-
ar ekki að gjört. Á mánudaginn var
bardagi þessi búinn að standa stöð-
ugt í 4 daga og var aldrei livild,
hvorki nótt né dag.
Sunnan við Pripet flóana hefir
bardaginn einnig verið stöðugur. —
Þjóðverjar reyndu að gjöra áhlaup
við Stochod-ána, norður af Kovel,
en Rússar ráku þá tvöifalda aftur.
Eru Rússar nú að síga nær og nær
Kovel, en Þjóðverjar gjöra auðvitað
alt sem þeir geta til að spyrna á
móti.
Sunnar stefna Rússar á Sokal, ná-
lægt 6Ö milur beint suður af Kovel
við ána Bug. En suðvestur af Sokal,
einar 40 milur, er borgin Brody, a
landamærum Volhyniu og Galizíu.
Það er all-mikil borg, og voru Rúss-
ar komnir svo nærri henni um helg-
ina, að allir flúðu úr borginni nema
einar hundrað fjölskyldur. Voru 18
þúsundir borgarmanna komnir upp
í Karpatha fjöll. Víða var fólkið að
flýja úr landinu. Þessi flótti fólks-
ins fór sem hvalsaga um Ungarn, og
við það bættist, að sveitir Rússanna
voru einlægt að sópa betur og betur
frammeð Karpatha fjöllunum að
austan; en töluverðar sveitir Rússa,
einkum riddarar, komnir inn á Ung-
arn um suðurskörðin og héngu sem
Jirumuský yfir borgum og bygðum á
hálendinu. Þetta alt vakti svo mik-
inn ótta á Ungverjalandi og mink-
aði ekki við það, er dómari einn
þýzkur, Peppenberg, kotn að austan
og sagði, að hálf milíón flóttamanna
væri i skógunum í Karpatha fjöllun-
um. Ungverjum er þvi ekki farið að
lítast á blikuna, enda er Jiriðji hver
hermaður Jieirra fangi á Rússlandi
og annar ]>riðjungur fullinn eða
særður. Og Rússar aldrei jafn voða-
legir og nú; og tveir stórir herir
Jieirra nærri kvíaðir af austan við
Lemherg. Hershöfðingi Rússa, sem
stýrrir hernum við Brody og stefnir
þar á Lemberg, heitir Sakharoff. En
General Boehni Ermolli og General
Bothmer stýra Þjóðverjum, sem eru
fyrir austan Lemberg eða milli Lem-
berg og Tarnopol. Eru Rússar nú
bæði að sunnan og austan við þá. —
Það er lítill efi á, að Ungarn og Aust-
urríki vildu nú taka sættuin, ef boð-
ið væri.
-----Á vesturkantinum gengur
Bandamönnum vel á ölluin stöðum,
þ óað nokkuð smátt virðist þar sem
svo mikið er að gjöra. Vilhjálmur
var búinn að safna 340,000 mönnum
til að mæta Bretum. En hvergi vita
menn að þeir hafi komið fram, svo
að mark sé að, því að Bretar halda
áfra-ni að stækka skarðið, sem þeir
gjiirðu með Frökkum á garðinn
þýzka norður af Somme. Bretar
tóku bæjinn Pozieres, einar 5 mílur
norðvestur af Bazentin, sem Jieir
voru búnir að taka rétt áður. Voru
Ástraliumenn í þeim kviðum og
reyndust ódeigir. Margir héldu, að
Þýzkir mundu verða torsóttir í Poz-
ieres, og var þó búið að gjöra þeim
skothríðir svo harðar, að enginn
kollur sást ofanjarðar, en allir vissu,
að Jiar var krökt af mönnum fyrir.
Þegar Jieir fengu skipanina, að
stökkva fram að morgni hins 23.,
voru þeir á augabragði á lilaup
komnir og runnu á fyrstu grafirnar.
Urðu þar skjótari umskifti en nokk-
urn varði, þvi að þeir sýndust ekk-
ert stansa þar, heldur fljúga yfir
grafirnar og á þær næstu og inn á
stræti bæjarins og hröktu Jiaðan
Þjóðverja á sama sprettinum; voru
þeir svo á hælum óvinanna, að skot-
lið Þjóðverja gat ekki skotið á þá.
Þama tóku þeir á annað hundrað
fanga. Um hina föllnu er ekki getið;
en alla furðaði á þvi, hve fáir félJu
af Ástraliumönnum. — Fangarnir
bráðan að, að þeir hafi ekki vitað
fyrri en byssustingir Ástralíumanna
stóðu á þeim miðjum.
— Á hergarði Frakka má segja að
sitji við það sama, nema að Frökk-
um veitir betur hvenær sem á reyn-
ir. Frakkar eru smámsaman að færa
sig nær borginni Peronne við Som-
me fljótið. Og mæna nú augu allra
Frakka þangað, því að sagt er að
Þýzkir hafi viggirt Peronne svo
afar ramlega, að boig Jiessi sé nú
ennþá sterkari en Verdun var í
höndum Frakka. En Frakkar ætla
að taka hana og eru að ná vígum
góðum i kringum borgina áður en
þeir byrji fyrir alvöru.
— Á ítalíu gengur ítölum nokkuð
i Trent dölunum, og eiga Jió ilt að-
sóknar, en búnir eru Jieir að rétta